Hljóðrit tengd efnisorðinu Furður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Heimildarmaður og fleiri voru að smala í Hafursey og sáu eitthvað undarlegt Páll Tómasson 943
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Þetta gerðist fyrir 16 árum, seint á þorra. Heimildarmaður var að vinna á Arnarstapa. Hann lét kindu Finnbogi G. Lárusson 1368
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Árið 1918 sá heimildarmaður missýn, en þá átti hann heima á Hellissandi. Húsin hans voru frammi á ba Magnús Jón Magnússon 1599
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Ljósbrot er mjög falleg. Bestu myndir sem skila eru ljósbrot. Magnús Jón Magnússon 1600
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Spurt um sagnir; sagt frá Hjörleifi sterka á Starmýri, honum var gefin Starmýri. Dularfull sögn um s Guðmundur Eyjólfsson 1844
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Dularfullt skip rekur á Starmýrarfjöru. Talið um að það hafi verið rænt. Hjörleifur fer suður að sko Guðmundur Eyjólfsson 1845
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Endurminning um dularfullt atvik, sem bar fyrir heimildarmann. Veturinn 1961 stóð Unnur við eldavéli Unnur Guttormsdóttir 1852
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Hann var duglegur maður og kjarkmikill. Einu sinni vanta Þorfinnur Jóhannsson 1926
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Um vetrartíma var heimildarmaður ásamt vinnumanni sínum og syni að gefa kindum í kofa við Helghól. A Steinþór Þórðarson 1972
19.08.1966 SÁM 85/241 EF Árið 1926 kom í umræðuna að stofna Menningarfélag Austur-Skaftfellinga, sem allir ættu aðgang að. Um Steinþór Þórðarson 1978
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Jón Þór var tvö sumur í sveit á Hala. Seinna sumarið er hann sendur síðla dags að Reynivöllum einhve Steinþór Þórðarson 1981
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Sögn af Jóni Ingólfssyni á Breiðabólstað. Eitt sinn var hann í prófum og hallaði sér inn í herbergin Þorsteinn Jónsson 2219
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Kirkjuklukka í Reykjavík heyrist á Húsafelli. Fólk var á gangi ekki langt frá Hurðabaki og þau heyrð Þorsteinn Jónsson 2224
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Dularfull sögn. Tveir menn voru á ferð á fjalli. Þar tjölduðu þeir, en þegar þeir voru nýbúnir að tj Þorsteinn Jónsson 2234
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Heimildarmaður átti kunningja sem að var nágranni hans. Sá var búinn að liggja lengi mikið veikur. E Guðlaugur Brynjólfsson 2444
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Viðhorf til yfirnáttúrlegra sagna. Heimildarmanni finnst sagnir af yfirnáttúrulegum atburður vera me Einar Guðmundsson 2521
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Heimildarmaður segist dreyma mikið en man þó enga drauma. Guðrún Sigurðardóttir 2542
24.07.1965 SÁM 85/297 EF Sæmundur kom eitt sinn heim til móður heimildarmanns og var hann drukkinn. Eitt sinn var hann gestur Júníana Jóhannsdóttir 2658
26.07.1965 SÁM 85/298 EF Sögn af dularfullu atviki frá því er heimildarmaður var að alast upp. Hjá þeim dvaldi gamall maður s Nanna Jónsdóttir 2668
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur var í vist eitt sumar á Eystra-Miðfelli. Hann var í eitt skipti sendur til að sækja hross og Arnfinnur Björnsson 2919
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Varð hann fullviss um það að Arnfinnur Björnsson 2921
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Sigurjón var prestur í Saurbæ. Mjög greinargóður maður. Á Akranesi var eitt sinn togari sem að hét S Arnfinnur Björnsson 2922
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Arnfinnur Björnsson 2923
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður hefur ekki orðið var við neitt yfirnáttúrlegt en hefur hinsvegar haft mikinn áhuga á Arnfinnur Björnsson 2925
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður átti vasabók í skúffunni sinni. Þar skrifaði hann ýmislegt sem að hann þurfti að muna Arnfinnur Björnsson 2926
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður sagðist hafa heyrt mikið af dulrænum sögnum en hann myndi hinsvegar lítið af þeim. Arnfinnur Björnsson 2927
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Guðmundur Guðnason vakir yfir veikum manni. Í Hælavík var tvíbýli og á öðrum bænum veiktist maður sn Þórleifur Bjarnason 2980
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Rabb um sagnir á Hornströndum. Menn sáu ýmsa undarlega hluti s.s. eldhnött og loftsýnir. Þetta var e Þórleifur Bjarnason 2981
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Spurt um fyrirburði í Vestmannaeyjum. Heimildarmaður var þar í 24 ár. Ýmislegt var talað um fyrirbur Jón Sverrisson 3117
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var ein heima með lítinn dreng. Hún þurfti að taka ofan grautarpott og setja hann inn á borð. Þórunn M. Þorbergsdóttir 3571
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve Þorleifur Árnason 3955
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu Hinrik Þórðarson 4067
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Dularfull sýn sem bar fyrir föður heimildarmanns. Hann fór að sækja hest, en hesturinn var hlaupstyg Sveinn Bjarnason 4113
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Ljós sáust á Breiðamerkursandi. Þau færðust. Það sást til manna um hábjartan dag en þegar þeir komu Skarphéðinn Gíslason 4699
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Samtal um dularfullt atvik og jafnframt sitthvað um heimildarmann sjálfan. Foreldrar Jóhönnu voru ek Jóhanna Guðmundsdóttir 4903
11.09.1967 SÁM 88/1706 EF Frásögn úr Grindavík: dularfullt atvik. Heimildarmaður og vinkona hennar, Marín, voru aldar upp í Gr Guðrún Jóhannsdóttir 5624
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Segir frá foreldrum sínum og búsetu á Skógarströnd. Dularfullu atviki frá 1914 lýst. Heimildarmaður Gísli Sigurðsson 5752
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Saga af dreng sem hvarf og kom aftur eftir þrjá sólarhringa. Hann var sendur að hausti til að sækja Anna Jónsdóttir 5766
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Systir heimildarmanns sá oft lifandi fólk þar sem enginn var og var það oft á undan manneskjunni sjá Björn Ólafsson 5905
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagt frá Bjarna Þórðarsyni á Reykhólum. Það var eitt sinn um hátíðir að Bjarni sá ljós frammi í Húse Ólafía Þórðardóttir 5931
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Sagt frá sýn. Heimildarmaður sá stundum landslag. Hún sagði Kristni Péturssyni frá þessu. Hann sagði Halldóra Gestsdóttir 6558
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um að ganga í veggi. Heimildarmaður segist hafa lesið um fólk sem gekk inn í veggi. Eitt sinn þ Þórunn Ingvarsdóttir 6687
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Maður var einu sinni að koma úr veislu í Hafnarfirði og ætlaði að fara suður á Hvaleyri. Þá sýndist Sigríður Guðjónsdóttir 6919
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Heimildir að sögunum á undan. Fyrri söguna sagði henni maður sem að var á móti öllum hindurvitnum. S Sigríður Guðjónsdóttir 6921
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Oddný Guðmundsdóttir 6968
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Maður heimildarmanns vissi stundum það sem gerðist eða var að gerast annars staðar. Maður einn lá up Oddný Guðmundsdóttir 6970
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu Oddný Guðmundsdóttir 6971
19.02.1968 SÁM 89/1818 EF Fyrirburðasaga úr Skaftafellssýslu. Þegar Guðrún var ung stúlka fór allt fólkið til kirkju einn sunn Þorbjörg R. Pálsdóttir 7220
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór Unnar Benediktsson 7243
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Sagt frá börnum sem gættu potts með bankabyggi á hlóðum. Einu sinni í þurrkatíð fór allt heimilisfól Jónína Benediktsdóttir 7307
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Spurt um furðudýr. Heimildarmaður heyrði nefnda fjörulalla en getur ekki sagt neinar sögur af því. Sigurjón Valdimarsson 7379
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Furðusaga úr fjárhúsi. Heimildarmaður var formaður á motórbát og eitt sinn var hann að fara á sjóinn Símon Jónasson 10484
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Fyrirburður á Akureyri 20. febrúar 1913. Um nóttina fór heimildarmaður upp í herbergi sitt og lagðis Malín Hjartardóttir 10699
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Sýn sem bar fyrir heimildarmann. Eitt sinn fannst heimildarmanni hún vera komin eitthvað og taldi hú Steinunn Schram 11381
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Atburður við eða í Grímsá. Árið 1912 drukknaði Ingimundur í ármótunum. Hvítá var auð en Grímsá á hel Málfríður Einarsdóttir 11395
13.02.1970 SÁM 90/2225 EF Atvik sem kom fyrir móður heimildarmanns Margrét Ketilsdóttir 11718
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Önnur sagnfræðilega sönn saga frá Höfn. Þetta gerðist á undan sögunni sem sögð er hér á undan. Gunnl Sigurbjörg Sigurðardóttir 11939
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Í Gröf í Skaftártungu bjó vandað fólk sem læsti alltaf bænum á nóttunni. Samt var eldurinn alltaf br Þorbjörn Bjarnason 12327
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Frá bænum Strandhöfn sást kolsvartur maður með einhvers konar klakabrynju um sig allan standa í sjón Þórhildur Valdimarsdóttir 12769
08.10.1970 SÁM 90/2335 EF Fyrirburðir; Gangirðu Giljaheiði Þorkell Björnsson 12800
08.10.1970 SÁM 90/2335 EF Dularfull saga úr Hnefilsdal Þorkell Björnsson 12806
06.11.1970 SÁM 90/2345 EF Fyrirburður Þorkell Björnsson 12911
13.04.1971 SÁM 91/2391 EF Saga um Magnús Maríuson, dularfull sjón Bergsteinn Kristjánsson 13611
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Draumkennd sýn Jónína H. Snorradóttir 13695
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Draumur endurtekur sig í vöku Jónína H. Snorradóttir 13697
04.02.1972 SÁM 91/2441 EF Dularfull sögn af Árna síðar presti Ólafur Gamalíelsson 14084
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Fyrirburðir Jón G. Jónsson 14187
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Móðir heimildarmanns var ein heima með börnin á meðan pabbinn var fjarri í vinnu. Vaknaði eina nótti Þuríður Guðmundsdóttir 14245
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Undarlegur atburður við húskveðju Rósinkars bónda: Allur skarinn af æðarkollum raðar sér allt í krin Olga Sigurðardóttir 14532
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Endurminning um ljós í klettum Jón Ólafur Benónýsson 14679
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Endurminning um dularfullt ljós Jón Ólafur Benónýsson 14680
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Spurt um ýmislegt: fyrirburðasögur, útilegumenn, Fjalla-Eyvind Helgi Haraldsson 14842
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bátur ferst. Settur við Tóftardrang, hverfur Þorvaldur Jónsson 14872
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Óráð, sá afa sinn Guðrún Jóhannsdóttir 14989
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Samtal um yfirnáttúrlega hluti, huldufólk, álagabletti og útilegumenn Þorvaldur Jónsson 15061
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Yfirskilvitlegar sögur Valgerður Gísladóttir 15607
27.05.1976 SÁM 92/2653 EF Yfirnáttúrlegur atburður, er heimildarmaður bjargaði barni Steinþór Eiríksson 15843
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Fyrirburðir, ljós í klettum Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16468
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Fyrirburðir Jón Eiríksson 16597
02.07.1977 SÁM 92/2741 EF Saga af sýn sem heimildarmaður sá Hólmsteinn Helgason 16681
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Samtal um fyrirburði Hólmsteinn Helgason 16682
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Sagt frá gistingu á gistihúsi á Húsavík 1931 og því sem heimildarmaður sá þar Hólmsteinn Helgason 16683
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Atvik sem bar fyrir heimildarmann Unnur Árnadóttir 16760
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Vantrú á fyrirburði og slíkt Guðjón Benediktsson 16862
03.09.1977 SÁM 92/2763 EF Segir frá dvöl á Grenjaðarstað þar var margt dularfullt Egill Jónasson 16943
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Segir frá dvöl á Grenjaðarstað þar var margt dularfullt Egill Jónasson 16944
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Fyrirburðir, draumar Sören Sveinbjarnarson 16969
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um stað sem ljós sem sjást á; lítið um svör Jónas J. Hagan 16993
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Heimildarmaður og bróðir hans komast á yfirnáttúrlegan hátt yfir Mjóadalsá; um sögurnar á undan Þórólfur Jónsson 17446
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Um sýnir heimildarmanns: draumsýnir og aðrar sýnir Sigurbjörn Snjólfsson 17992
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Blindur maður fær fulla sjón tveimur til þrem dögum fyrir andlátið Snæbjörn Thoroddsen 18119
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Afstaða heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta; hvort hann hafi sagt sögurnar; þátttaka heimildarm Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18858
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Ræðir um yfirnáttúrlega hluti, vísar í rit, afstaða hans til þessa Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18860
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Um ljós sem sést hafa í Aðaldal Sigríður Pétursdóttir 19485
12.07.1969 SÁM 85/158 EF Um dularfull ljós, lýsingar og frásagnir Þráinn Þórisson 19945
12.07.1969 SÁM 85/158 EF Um dularfull ljós, lýsingar og frásagnir Jón Þorláksson 19946
11.08.1969 SÁM 85/186 EF Frásögn af steini sem færðist til Guðný Árnadóttir 20414
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Sagt frá dularfullum ljósum Kristín Björg Jóhannesdóttir 21212
07.07.1970 SÁM 85/443 EF Les frásögn sem hann hefur skráð um furðulegt ljós sem hann sá ásamt öðrum manni, Elimar að nafni Einar H. Einarsson 22505
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá ljósum sem sáust og ekki fékkst skýring á Sigurjón Árnason 22577
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Sagt frá furðuskipi sem sást fyrir sandinum Sigurjón Árnason 22591
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Dularfullar frásagnir; sums staðar mátti ekki læsa bæjarhúsum vegna þess að huldufólkið þurfti að ha Jón Daðason 22851
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Ýmsir fyrirburðir Haraldur Sigurmundsson 23143
21.08.1970 SÁM 85/545 EF Dulræn reynsla heimildarmanns Þórður Njálsson 23788
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Svipir og furðusýnir; blindur maður í Þormóðsey; högg, ljós, stjörnur Björn Jónsson 25723
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Finnbogi var að leita að kindum og sá skært ljós sem vísaði honum á kindurnar Finnbogi G. Lárusson 25950
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Hafsteinn segir frá atviki sem bar fyrir hann sjálfan Hafsteinn Guðmundsson 26948
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Saga um eitthvað dularfullt sem bar fyrir Sigurdör Jónsson Margrét Kristjánsdóttir 27001
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Segir frá dularfullri reynslu Ragnar Stefánsson 27209
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Segir sögu af atviki sem bar fyrir hann sjálfan Ragnar Stefánsson 27210
14.07.1965 SÁM 92/3230 EF Frásagnir af fyrirburðum Jónatan Líndal 29466
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Gömul kona sagði frá því að hún sá mynd af mannsefni sínu á Jónsmessunótt Steinunn Jóhannsdóttir 29548
SÁM 87/1248 EF Veðurfylgjur og fleira yfirnáttúrlegt Sigurður Þórðarson 30414
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Dularfullur atburður á Þór: gauragangur á þilfarinu, talið vera fyrirboði en það reyndist ekki vera Eiríkur Kristófersson 34176
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Heimildarmaður var með systur sinni uppi við Glæsi og allt í einu hvarf systirin Sesselja Guðmundsdóttir 35011
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Varð var við eitthvað einkennilegt á leið frá Akureyri Jóhann Pétur Magnússon 37536
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Segir af aflahrotu í Suðursveit 1954, og dularfullum ummerkjum um bát í fjörunni Torfi Steinþórsson 40423
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Óútskýranleg ljósfyrirbrigði. Hermann segir frá því að hann hafi séð glampandi ljós, líkt og rafljós Hermann Benediktsson 42151
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um bílljós eða önnur furðuljós á söndunum; Torfi telur mikið hafa af þeim á Steinasandi nálægt Torfi Steinþórsson 42580
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ljós, sem tengd voru huldufólki. Torfi sá eitt sinn undarleg ljós sem reyndust þó vera af náttúru Torfi Steinþórsson 42617
03.11.1988 SÁM 93/3564 EF Sagt frá Arakotsvillunni; menn villtust með furðulegum hætti á leið frá Arakoti í Skeiðahreppi. Sigríður Árnadóttir 42822
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagan af því þegar róin af skilkarlinum týndist; mörgum árum síðar var henni skilað á sama stað og h Guðmundur Kristjánsson 42833
07.11.1988 SÁM 93/3569 EF Saga af villum í lognhríð; og fleiri undarlegum villum á svipuðum slóðum, í hvammi norðan við Hjalla Garðar Jakobsson 42874
15.11.1989 SÁM 93/3807 EF Ólöf segir nánar frá ljósfurðum sem hún sá í klettum. Ólöf Elimundardóttir 43070
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Torfi segir frá því þegar hann og afi hans upplifðu yfirskilvitlegan atburð; hundarnir á Hala geltu Torfi Steinþórsson 43376
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Vantar upphafið á frásögninni sem fjallar um ullartrefil sem á einhvern undarlegan hátt var skipt í Halldóra Gunnlaugsdóttir og Jón Sigfússon 43944
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Saga af því undarlega atviki að búið var að skera tóbakið án þess að hreyft hefði verið við umbúðunu Halldóra Gunnlaugsdóttir 43945
1971 SÁM 93/3749 EF Magnús Jónsson á Ballará segir frá því þegar ljós sást í holti. Magnús Jónsson 44212
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir furðusögu af manni sem skorinn var upp, og læknar fundu þar heila kanínu með snöru. Guðjón Valdimar Árnason 50338

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 9.06.2020