Hljóðrit tengd efnisorðinu Bíldraugar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Bílstjórar hafa séð ljós og mætt bílum á Mýrdalssandi og vikið fyrir þeim, en bílinn/ljósið var svo Páll Tómasson 944
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ Sæmundur Tómasson 3793
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti Kristján Jónsson 14478
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Stapadraugurinn kom upp í bíl bróður heimildarmanns. Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir 14559
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Um 1930 tók að bera á svörtum bíl á Fagradal; Sveinbjörn frá Reyðarfirði fékk eitt sinn far með bíln Sveinn Einarsson 15478
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en Jóhanna Björnsdóttir 16644
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Stapadraugurinn Guðjón Benediktsson 16869
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Reimleikar; bíldraugar Egill Jónasson 16958
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Hefur heyrt um bíldraug á Skörðunum á milli Leirhafnar og Kópaskers; þar hafði maður orðið úti Jónas J. Hagan 16986
23.11.1977 SÁM 92/2771 EF Draugar áttu að vera við tjörnina í Örfirisey; líka talað um drauginn á Vogastapa og drauga í fjörun Jóna Þórðardóttir 17043
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Stapadraugurinn fór í ástandið Sigurður Brynjólfsson 17114
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um Stapadrauginn Kristófer Oliversson 17158
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Bíldraugur í Leirhnúkaskörðum Sigríður Jónsdóttir 17949
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Drepið á frásögn um bílljós sem Torfi Steinþórsson sá á Steinasandi Steinþór Þórðarson 18327
09.07.1980 SÁM 93/3297 EF Heimildarmaður og kona hans á heimleið frá Neskaupstað finnst að maður sitji í aftursætinu, en sjá e Ágúst Arason og Esther Jónsdóttir 18558
15.08.1969 SÁM 85/304 EF Frásögn af bíl, sem var á ferð við Jökulsá, mannlaus Héðinn Ólafsson 20635
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um hvort fólk hafi séð huldufólk, frekar að fólk verði vart við svipi; ótti fólks við að fara Jón Einarsson 37755
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Í Botnsdal er stundum tekinn maður upp í bíl og hverfur svo Hugrún V. Guðjónsdóttir 37761
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um bíldrauga, hefur heyrt af því en ekki glöggt; talað um bílaumferð og flutninga áður en vegu Kristinn Pétur Þórarinsson 37790
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Minnst á sagnir af bíldraug í Mosfellssveitinni, hefur ekki heyrt þannig sögur af Hvalfjarðarströnd Sveinn Hjálmarsson 37848
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Óljóst sagt frá því að menn hafi tekið upp farþega sem hefur síðan horfið, á Holtavörðuheiði og við Sveinbjörn Beinteinsson 37888
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Í Æðaroddaholtum hafa menn orðið fyrir óþægindum; svipur drengs sást á undan vissum mönnum; hjúkruna Sólveig Jónsdóttir 37943
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Kona varð bráðkvödd í bíl og bíleigandinn sá svip hennar í bílnum; menn hafa tekið upp bíldrauga á H Guðbjörg Guðjónsdóttir 37997
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Slysfarir og afturgöngur. Hættulegar ár og fjallvegir. Draugabíll á Fjarðarheiði. Geitdalsdraugurinn Helgi Gunnlaugsson 40693
2009 SÁM 10/4223 STV Samskipti við drauga, sagt frá því þegar heimildarmaður tekur huldumann upp í bíl sinn Gunnar Knútur Valdimarsson 41201
07.07.1965 SÁM 90/2260 EF Langt samtal um þjóðsagnasöfnun, draugasögur, bíldrauga, reimleika, skyggni og fleira Jónas J. Rafnar 43894
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um Berjadalsá útundan Akranesi þar sem talið er að reimt sé og fólk þurfti að vara s Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44026
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur segir frá pilti sem að sögn var mjög vandaður einstaklingur sem sá ýmislegt sem aðrir ekki Guðmundur Brynjólfsson 44039
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um reimleika og slæðing en Helga man ekki eftir neinu svoleiðis; hún telur að slíkar sögur haf Helga Jónsdóttir 44064
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Spurt er um bíldrauga en Þórhildur hefur heyrt slíka sögu sem átti að gerast á Suðurnesjum. Þórhildur Sigurðardóttir 44083
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Bíldraugar, framhald: Fólk sem hverfur upp í bíla. Stúlka sem tekin var upp í bíl og þegar komið var Þórhildur Sigurðardóttir 44084
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá því þegar faðir hans keyrði niður draug sem birtist ökumönnum í Hveradölum. Skv. he Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44110
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá afa sínum sem tók puttaferðalang upp í bílinn hjá sér á Reykjanesbrautinni; þeir sp Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44111
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Sagt frá bíldraug á Mýrdalssandi; manneskja fannst hríðskjálfandi í bíl sínum eftir að hafa verið of Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44112
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah Friðjón Jónsson 44119
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa er spurð út í reimleika, óhreina staði og slæðing á sínum slóðum en hún hefur ekki heyrt um þ Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44125
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S Oddný Helgadóttir 45044
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF

Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana;

Sigurður Narfi Jakobsson 45121
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sögur um hjúkrunarkonuna á Ásunum, fleiri en einn sem tók hana upp í bílinn en svo var hún horfin Tómas Lárusson 45140

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.11.2019