Hljóðrit tengd efnisorðinu Vatnaskrímsli

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Lagarfljótsormurinn. Síðan að rafljósin komu og hraðinn gefa menn sér ekki tíma til að horfa út á fl Sigurbjörn Snjólfsson 267
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Bændur úr Landbroti voru að koma úr afréttasafni um haust. Þorkell Einarsson í Ásgarði veiktist og g Þórarinn Helgason 1050
22.07.1965 SÁM 85/293 EF Sagt frá skrímsli í Lýsuvatni á Lýsuskarði. Góð silungsveiði var í því vatni. Eitt sinn var maður að Björn Jónsson 2613
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Í Brunná hjá Núpum var talið að væru vatnsandar. Geirlaug Filippusdóttir 3104
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Lagarfljótsormurinn var talinn hafa sést sumarið 1966. Talið er að gullhringur hafi verið látinn á b Geirlaug Filippusdóttir 3105
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson var ættaður úr Bárðardal en hann bjó í Haga í Hreppum. Einu sinni var hann við hey Hinrik Þórðarson 3820
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson bjó á Fjalli og var eitt sinn ásamt fleirum á bát á Hvítá. Þá komu upp úr ánni þrj Hinrik Þórðarson 3821
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Skrímsli var á ferjustaðnum á Hvítá við Iðu. Menn voru mjög hræddir við það og í nokkurn tíma þorði Hinrik Þórðarson 3822
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorleifur læknir var í Bjarnarhöfn. Hann bjó á Hoffstöðum og veiddi silung í Baulárvallavatni. Þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4394
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Um aldamótin og fram til 1907 bjó á Blesastöðum maður að nafni Guðmundur Helgason. Hann var að fylgj Hinrik Þórðarson 4421
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Í Hvítá er nykur. Hann er þar eitt árið, eitt árið í vatni á Vörðufjalli og eitt ár í Baulós. Fyrir Hinrik Þórðarson 4422
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F Hinrik Þórðarson 4423
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Samtal um söguna af skrímslinu sem Ragnar Einarsson sá í Hvítá og reyndist vera þvottabali. Hinrik Þórðarson 4424
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Saga af skrímsli í Hvítá. Eitt sinn fór maður einn út því hann hélt það væri einhver væri á ferð, en Árni Jónsson 4443
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Kvikindi sást í tjörninni Skjólu í Borgarhafnarhrepp. Það var stór tjörn og mikið gras upp úr henni. Þorsteinn Guðmundsson 4683
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Margar sagnir eru um nykrið í henni Fífu en heimildarmaður segist ekki kunna þær. Nykur er líka í Fr Skarphéðinn Gíslason 4701
12.06.1967 SÁM 88/1638 EF Fólk trúði hvorki á huldufólk eða tröll. Talað var um útilegumenn en enginn trúði á þá. Á Fossi mátt Hallbera Þórðardóttir 5056
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei Halldóra B. Björnsson 5090
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Skrímsli var í Ormsstaðavatni og nykur í Arnarbælisvatni. Hófarnir á nykrinum áttu að snúa aftur. Guðmundur Ólafsson 5595
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um skrímsli. Skrápur var sagður vera um skepnuna eins og skeljahúð. Heimildarmaður segir þetta hafa Guðmundur Ólafsson 5597
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up Guðmundur Ólafsson 5598
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Saga um Helgu ömmu á Ormsstöðum og skrímsli úr Ormsstaðavatni. Eitt kvöld heyrðist skruðningur úti o Steinunn Þorgilsdóttir 5718
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Um skrímsli. Séra Ásgeir varð var við eitthvað þegar hann reið fjörurnar. Honum heyrðist eins og það Steinunn Þorgilsdóttir 5719
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi Björn Ólafsson 5906
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Silungamóðir og skrímsli í Kúðafljóti. Menn sögðust sjá þetta og líktu því við stóra skötu eða stóra Einar Sigurfinnsson 5914
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Pétur á Tjörn var á leiðinni frá Höfnum að Tjörn. Þegar hann kom inn í Torfdalinn sá hann eitthvað k Karl Árnason 6446
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Katanesdýrið: saga og viðhorf. Strákar í Skilmannahreppi bjuggu til sögu um Katanesdýrið í því skyni Sigríður Guðjónsdóttir og Lúther Salómonsson 6918
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli sáust í Úlfljótsvatni. Þau voru með ýmsu lagi og sáust lengi fram eftir árum. Heimildarmaðu Katrín Kolbeinsdóttir 7038
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli í Sogsmynni stöðvaði stundum framrás vatnsins og þá þornaði Sogið upp. Fólkið tíndi silungi Katrín Kolbeinsdóttir 7041
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Viðhorf föður heimildarmanns til skrímslasagna. Heimildarmaður telur að hann hafi ekki lagt mikla tr Katrín Kolbeinsdóttir 7042
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Nykur á Látrahálsinum. Þar átti að vera dýr í vatni. Maður var eitt sinn drukkinn og grýtti hann það Málfríður Ólafsdóttir 7270
29.02.1968 SÁM 89/1834 EF Sagnir af skrímsli í Hvítá. Það var eina nótt að mikið gekk á á einum bænum, meðal annars var brotin Valdimar Jónsson 7451
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Skrímslið í Ormsstaðavatni. Fólk varð vart við eitthvað dýr þarna. Nykur átti að vera í Arnarbælisv Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7891
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Saga um Matthías og tvær systur hans. Þær voru vinnukonur á Ormstöðum og þær fóru sömu leið og Matth Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7894
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Skrímsli í Þverá. Kaupakonur voru á engjum og sáu þær ógurlega skötu í ánni. Þetta var árið 1920. Ingunn Thorarensen 7960
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Furðuhlutur í ánni heima hjá heimildarmanni reyndist vera drumbur. Það fóru allir sem voru heima á b Ingunn Thorarensen 7961
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Saga af skrímsli. Krakkarnir á Hólmlátri sáu skrímsli í innra vatninu þar. Sumir trúðu því en aðrir Ólöf Jónsdóttir 8030
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Spurt um ófreskjur. Heimildarmaður telur að sumir hafi trúað því að Lagarfljótsormurinn hafi verið t Bjarni Gíslason 8044
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Trú Sigfúsar Sigfússonar á sænaut og skrímsli. Eitt sinn var snjór á jörðu og þá sáust skrýtin för í Þuríður Björnsdóttir 8120
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Lagarfljótsormurinn. Heimildarmaður heyrði margar sögur um það en sumar þeirra eru þó ótrúlegar. Mar Björgvin Guðnason 8190
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Spurt um skrímsli í ám. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Selá né Gilsá. En eitthvað átti Björgvin Guðnason 8191
23.09.1968 SÁM 89/1951 EF Vatnaskrattar voru engir. Lítil veiði var þarna og lítið gert af því að veiða. Lítið var um sögur af Guðríður Þórarinsdóttir 8737
07.10.1968 SÁM 89/1964 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður hafði ekki heyrt sögur um það. Skrímsli átti að vera í Grjótárvatni á Soffía Hallgrímsdóttir 8885
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Skrímsli var í Baulárvallavatni Anna Björnsdóttir 8923
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Spurt um skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði ekki talað um öfugugga né silungamóður. Anna Björnsdóttir 8924
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Lítið var um álagabletti. Spurt um furðufiska og skrímsli í Grjótárvatni. Þar í vatninu á að vera öf Jón Jónsson 9048
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Skrímsli eða öllu heldur ormur á gulli í Skorradalsvatni. Kona sem bjó í Hvammi átti brekkusnigil og Jón Jónsson 9057
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Sagt er að kona ein hafi verið eitt sinn skilin ein eftir heima því að hún var nýbúin að eignast bar Jón Marteinsson 9425
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Heimildarmaður heyrði getið um Lagarfljótsorminn. Þrjár vættir áttu að vera í fljótinu. Eitt var sel Einar Pétursson 10250
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Spurt um skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði lítið um slíkt þar sem lítið er þarna af vötnum. Herselía Sveinsdóttir 11091
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Samtal um Fljótsdalshérað og jarðhita og auk þess um Lagarfljótsorminn. Ókindarkvæði er upprunnið af Anna Jónsdóttir 11364
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Vatnaskrímsli átti að vera í Skötutjörn. Fólk sem fór þarna um varð fyrir einhverjum áhrifum. Það lá Málfríður Einarsdóttir 11394
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Skrímsli átti stundum að vera í Hvítá. En heimildarmaður telur að það séu blindjakar sem að sporðrei Loftur Bjarnason 11432
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Saga af vinnumönnum Árna sýslumanns Gíslasonar á Kirkjubæjarklaustri sem voru á ferð og sáu gráan ká Þorbjörn Bjarnason 12324
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um fyrirburði á Síðu. Í Skaftá kom oft hátt nautsöskur sem heimildarmaður heyrði sjálfur þrisv Þorbjörn Bjarnason 12430
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Á uppeldisárum móður heimildarmanns, um miðja 19.öld, var talið að skrímsli væri í Hólmsá í Skaftárt Vigfús Gestsson 12464
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Talið er að í Lagarfljóti sé ormur sem sést stundum. Á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal var stúlka sem át Þórhildur Valdimarsdóttir 12771
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Mikil trú var á að skrímsli væri í Þverá. Það sást oft og komst meira segja inn í umræður á alþingi. Jónína Jóhannsdóttir 12783
08.10.1970 SÁM 90/2335 EF Álagablettir og óvættir í vötnum voru ekki á Jökuldal Þorkell Björnsson 12807
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Skrímsli í Fjarðará á Síðu og otur í annarri á Þorbjörn Bjarnason 12822
02.11.1970 SÁM 90/2343 EF Skrímsli í Þverá Jónína Oddsdóttir 12890
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Guðný í Dagverðarseli var að loka bænum og sá skeljaskrímsli koma upp bæjarsundið, hún varð svo hræd Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12984
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Skrímsli í Hrófbergsvatni, vera sem gerði hávaða og óhljóð, helst á haustkvöldum og þegar ís lá á va Magnús Gunnlaugsson 13256
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Engin skrímsli voru í vatnföllum. Í vatni uppi á fjallinu átti að vera nykur í hestlíki nema hófarni Jón Þórðarson 13343
11.11.1970 SÁM 91/2376 EF Engin skrímsli í Hvítá og enginn nykur í Kópsvatni, en selur hefur komist þangað upp Helgi Haraldsson 13372
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Skrímsli í Hrútsvatni við Þykkvabæ Jónína H. Snorradóttir 13716
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Nykur í Baulutjörn: hjón á Rauðabergi sáu einhverja skepnu liggjandi á bakkanum; nykur í Fífutjörn: Þorsteinn Guðmundsson 13856
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sögn um skrímsli í Hlíðarvatni. Maður reið utan við mýrarhlíðina en heyrir svo ofsahljóð úr vatninu Kristján Jónsson 14497
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Skrímsli í Baulárvallavatni sem braut bæinn í Baulárvöllum Kristján Jónsson 14498
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Skrímsli í Selvallavatni sem menn telja sig hafa séð Kristján Jónsson 14499
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Einhverjar sögur heyrðust um skrímsli í Úlfljótsvatni, áttu að sjást einhver sköft upp úr vatninu; m Jóhann Kristján Ólafsson 14950
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Álög á Fossi: bæjardyrnar mega ekki snúa að ánni, skrímsli í ánni Þorvaldur Jónsson 15054
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Sitthvað við vötnin sem eru þar nærri: grár kálfur sem varð ákaflega góð kýr en talið var að kýrin h Vilborg Kristjánsdóttir 15777
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Sjóarskrímsli og vatnaskrímsli Vilborg Kristjánsdóttir 15779
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Lagarfljótsorminn: stúlka tók lyngorm og lét hann í öskju, hann varð svo stór og ljótur að hún va Svava Jónsdóttir 15851
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Um Lagarfljótsorminn Sigurbjörn Snjólfsson 15875
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Um Löginn og skrímsli í honum; ekki er fullljóst hvort tvær skepnur eru í Leginum eða hvort ormurinn Sigurbjörn Snjólfsson 15876
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Skrímsli í ánni hjá Fossi; eitt sinn lá kona þar á sæng og annað fólk var á engjum. Þegar það kom he Jón Tómasson 16075
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Nykur eða skrímsli í Hlíðarvatni: Markús Benjamínsson á Hafursstöðum var á heimleið ríðandi neðan úr Kristín Björnsdóttir 16165
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Einhvern tíma var komið með skip á Hlíðarvatn og þar átti að verða fljótandi hótel; Kristín fór um b Kristín Björnsdóttir 16166
25.03.1977 SÁM 92/2701 EF Spurt um Lagarfljótsorminn: mikið var talað um hann. Sumir sáu hann en enginn sem Aðalbjörg þekkti Aðalbjörg Ögmundsdóttir 16189
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Skrímsli á að vera í Grýtuvatni á Síðufjalli, en heimildarmaður kann ekkert af því að segja Guðrún Halldórsdóttir 16429
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Engin skrímsli í tjörnum hjá Blönduósi; frá Stakkabergi sjást tvö vötn og var hávaði í þeim þegar þa Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16478
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Spurt um orma eða skrímsli, loðsilung eða laxamóður, neikvæð svör Jóhannes Guðmundsson 16619
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um öfugugga, loðsilunga og orma; sagt aðeins frá loðsilungi sem er eitraður, en engar sögur þó Þuríður Árnadóttir 16664
06.07.1977 SÁM 92/2748 EF Skrímsli í vötnum, man ekki eftir neinu svoleiðis. Heyrði talað um eitthvað slíkt en það "er ekkert Unnur Árnadóttir 16754
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Spurt um ókindur í vötnum, neikvæð svör, engir nykrar, enginn loðsilungur Ingunn Árnadóttir 16771
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Spurt um nykra, loðsilunga en ekkert slíkt er til. Hvergi bannað að veiða. Engin silungamóðir. Silun Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16805
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Spurt um ókindur í vötnum og veiði: segist hafa heyrt um slíkt í Másvatni en vill svo ekki tala um þ Sólveig Jónsdóttir 16830
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Spurt um ókindur í vötnum, engin skrímsli, engir nykrar, engar sækýr Sveinn Björnsson 16931
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um ókindur í vötnum, vill ekkert um það tala Jónas J. Hagan 16983
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Spurt um ókindur úr vötnum: Á Murneyri við Þjórsá tjaldaði ferðafólk. Um nóttina bar stóran svartan Áslaug Gunnlaugsdóttir 17009
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Hvorki nykrar né skrímsli en þarna voru mörg vötn sem flest eru horfin vegna framræslu; Landeyingar Sigurður Brynjólfsson 17117
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Árni í Stórumörk varð fyrir árás af einhverju fyrirbæri sem var blautt og hált en hann gat komið því Sigurður Brynjólfsson 17122
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Nykur eða skrímsli í Baulárvallavatni braut niður síðasta Baulárvallabæinn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17175
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Aðspurður segist heimildarmaður hafa heyrt að skrímsli ætti að vera í fossi í Síká. Segist hafa veri Jón Sigurgeirsson 17250
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Spurt um skrímsli í Síká án árangurs; netaveiðar algengar Jón Tómasson 17259
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Um Lagarfljótsorminn, Jón hefur heyrt um að hann hafi sést nýlega. Saga til um að þríri mektarmenn h Jón G. Kjerúlf 17594
07.09.1978 SÁM 92/3013 EF Raunsæ skýring á Lagarfljótsorminum Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17683
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Lagarfljótsormurinn, lítið var talað um hann í Fellunum Anna Ólafsdóttir 17776
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Lagarfljótsormurinn hefur aldrei sést úti í Eiðaþinghá. Engar kynjaskepnur eru svo utarlega í Fljóti Guðný Sveinsdóttir 17803
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Um Simbadýrið, skrímsli úr Látravatni Torfi Össurarson 17904
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um skrímsli í Látravatni; sagt frá silungarækt þar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18063
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um nafnið á tjörninni Baulu; í þessu sambandi er sagt að ekki megi yfirgefa stórgripi nýslátrað Steinþór Þórðarson 18260
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á vatnaskröttum; af nykri í Fífutjörn í Borgarhöfn Steinþór Þórðarson 18280
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Skrímsli í Baulárvallavatni Sigríður Sigurðardóttir 23640
17.09.1970 SÁM 85/596 EF Skrímsli í Hrófbergsvatni Svava Pétursdóttir 24709
05.08.1971 SÁM 86/656 EF Skrímsli voru í Baulárvallavatni, sást seinast á síðustu öld Björn Jónsson 25725
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Nykrar í Tvíbytnuvötnum; nykur í Hraunsfjarðarvatni og skrímsli í Baulárvallavatni Ágúst Lárusson 25874
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Sagt frá vatnsanda í Skeiðará og trú manna á að hann væri til; skýring heimildarmanns á fyrirbærinu Ragnar Stefánsson 27255
1963 SÁM 92/3144 EF Spjallað um Haukadalsvatn, minnst á sögu af sækúm sem komu úr vatninu og er prentuð í þjóðsagnasafni Árni Björnsson 28190
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Í Brunná sem rennur í Hverfisfljót eru vatnsandar, sáust eins og skötubörð sem komu upp úr vatninu Geirlaug Filippusdóttir 30382
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Katanesdýrið átti að vera í tjörn við Katanes og átti að hafa sést Kláus Jónsson Eggertsson 37704
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Minnst á Katanesdýrið, vatnið þornaði upp og þar var ekkert dýr; engir fjörulallar eða sæskrímsli Ragnheiður Jónasdóttir 37727
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Katnesdýrið sem fólk þóttist sjá; safnað var liði til að grafa skurð úr tjörninni fram í sjó, en ekk Ingólfur Ólafsson 37776
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Smalinn á Katanesi sá Katanesdýrið fyrst, fenginn skotmaður til þess að vinna dýrið en hann varð ald Kristinn Pétur Þórarinsson 37798
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Ekki mikið talað um útburði, en óvættur í sýki við Dragháls, saga af bónda á Geitabergi sem komst í Kristinn Pétur Þórarinsson 37799
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Sagt að smali hafi logið upp sögunni um Katanesdýrið til þess að fá hest í smalamennskuna; samtal um Margrét Xenía Jónsdóttir 37816
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Í Skorradalsvatni átti að vera skrímsli eitt mikið; saga af því er foreldrar heimildarmanns og bróði Sveinn Hjálmarsson 37835
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Reimt í kringum Gulasíki, eftir að einhver drukknaði í því; óvættur í Draghálsvatni Sveinbjörn Beinteinsson 37870
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Talið var að bóndinn á Geitabergi hefði komist í kast við skrímsli í Draghálsvatni Sveinbjörn Beinteinsson 37893
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Katanesdýrið átti að vera í vatni hjá Katanesi og allir voru logandi hræddir við það, seinna kom í l Ólafur Magnússon 37922
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um galdramenn og óvættir, sagt frá Katanesdýrinu, það hélt til í tjörn og elti menn; grafinn v Sólveig Jónsdóttir 37932
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Engir staðir kenndir við útilegumenn; skrímsli í síki við Dragháls; presturinn í Saurbæ leiddi hvali Þórmundur Erlingsson 37952
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Spurt um útburði, óvættir, fjörulalla, sagt frá Katanesdýrinu, engin kynjadýr, engar sagnir um hrafn Þórmundur Erlingsson 37959
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Undir Klifi í Geitabergsvatni var skrímsli sem bóndinn á Geitabergi lenti í kasti við; hinum megin v Sigríður Beinteinsdóttir 37984
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Sumir álitu að skrímsli væri í Skorradalsvatni; um fólk og skepnur sem fórust í Gulasíki, það fannst Sigríður Beinteinsdóttir 37985
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Rætt um Grýluþulur, sem hún vildi ekki læra vegna hræðslu og svo Katanesdýrið, sem krakkar voru hræd Sigríður Guðjónsdóttir 40219
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Skrímsli í vötnum? Hlíðarvatn og Landamerkjavatn. Hólmavatn nefnt. Guðjón Jónsson 40556
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Um Lagarfljótsorminn. „Bara þjóðsaga". Helgi Gunnlaugsson 40689
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Spurt um nykra og skrímsli í vötnum. Eiríkur kannast ekkert við slíkt. Eiríkur Þorsteinsson 40709
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um skrímsli í Hlíðarvatni og Hítarvatni; álög á Hlíðarvatni vegna sonarmissis Kristján Jónsson 41131
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Mosdalsvatn bak við Hnjót í landi Vatnsdals. Nennir sem þar hefur komið á land og staðfesting á s Guðjón Bjarnason 41142
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Spurt um skrímsli í vötnum eða ám, nykrar. Talar um Hermann Jónasson frænda sinn og sagnir hans, m.a Ketill Þórisson 41482
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður minnist á Katanesdýrið sem hann segir vera eintóma þjóðsögu og segist ekki hafa nokkra trú Valgarður L. Jónsson 44010
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
25.09.1972 SÁM 91/2781 EF Gísli segir frá sænautum sem áttu að hafa sést í Sænautavatni. Gísli Jónsson 50017
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Magnús spurður út í nykra eða skrímsli í vatni. Magnús kannast ekkert við slíkt. Magnús Elíasson 50021

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 12.03.2020