Hljóðrit tengd efnisorðinu Skemmtanir
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
23.08.1965 | SÁM 84/92 EF | Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag | Sigurður Kristjánsson | 1419 |
22.07.1965 | SÁM 85/294 EF | Rabb um vinnubrögð, skemmtanir og sagnalestur | Björn Jónsson | 2617 |
17.10.1966 | SÁM 86/807 EF | Sagt frá fjárhirðingu í Landeyjum. Einu sinni átti heimildarmaður að vera að læra. Þá var grútarlam | Torfi Björnsson | 2812 |
11.11.1966 | SÁM 86/834 EF | Spurt um gátur og farið með tvær, aðra um pennann og hina um kvenmannsnafnið Sigríður, síðan koma lý | Jón Sverrisson | 3124 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild | Þórður Stefánsson | 3877 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara | Sveinn Bjarnason | 4006 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Heimildarmaður man ekki hvort að fólk fór í einhverjar orlofsferðir. Lítið var um ferðalög nema það | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4382 |
08.05.1967 | SÁM 88/1601 EF | Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Eitt sinn var hann í Skeiðarrétt. Sýslumaður Árnesinga fór líka í rétt | Jón Helgason | 4821 |
12.12.1967 | SÁM 89/1755 EF | Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum hélt jólaskemmtun fyrir börn á hverju ári. Þar sá heimildarmaður s | Guðbjörg Bjarman | 6239 |
09.01.1968 | SÁM 89/1787 EF | Spurt um dansleiki; Jörfagleði. Heimildarmaður heyrði ekki minnst á aðra dansleiki en Jörfagleði. Á | Ólöf Jónsdóttir | 6796 |
11.01.1968 | SÁM 89/1789 EF | Dægrastytting í rökkrinu; lestur og ljóð, dægradvöl og gestaþraut, tafl og spil á jólunum | Ólöf Jónsdóttir | 6837 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með | Guðmundur Kolbeinsson | 7170 |
18.03.1968 | SÁM 89/1858 EF | Pétur Oddsson í Hnífsdal, Skúli Thoroddsen og Guðmundur Einarsson, Guðmundur Sveinsson kaupmaður og | Valdimar Björn Valdimarsson | 7758 |
18.03.1968 | SÁM 89/1858 EF | Kristján fótlausi, Ólafur Bergsson, Finnbjörn Elíasson, Þórður Grunnvíkingur og Páll Jónsson voru vi | Valdimar Björn Valdimarsson | 7761 |
28.01.1969 | SÁM 89/2026 EF | Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9579 |
18.02.1969 | SÁM 89/2038 EF | Skemmtistaðir í Reykjavík. Hótel Ísland var aldrei bendlað við neitt slark. Rósenberg rak veitingast | Davíð Óskar Grímsson | 9699 |
15.04.1969 | SÁM 89/2043 EF | Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba | Indriði Þórðarson | 9744 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Frístundir | Guðrún Vigfúsdóttir | 9861 |
14.05.1969 | SÁM 89/2071 EF | Talað um skemmtanir á útilegubátum. Margt var sér til gamans gert. Þá var meðal annars sungið, kveði | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10063 |
25.06.1969 | SÁM 90/2121 EF | Einkennilegir menn voru við Djúpið. Það þurfti að hafa svona menn til að skemmta sér yfir. Það var l | Kristján Rögnvaldsson | 10621 |
SÁM 90/2195 EF | Gleðistundir | Kristján Ingimar Sveinsson | 11514 | |
19.12.1969 | SÁM 90/2207 EF | Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas | Davíð Óskar Grímsson | 11522 |
25.05.1976 | SÁM 92/2649 EF | Um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900. Inn í þetta fléttast frásögn af úrsmiðunum á S | Sigurbjörn Snjólfsson | 15822 |
18.08.1976 | SÁM 92/2675 EF | Um kvöldvökur og húslestra og aðrar skemmtanir | Þorsteinn Böðvarsson | 15937 |
04.04.1977 | SÁM 92/2706 EF | Um skemmtanalíf í æsku heimildarmanns | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16245 |
24.04.1978 | SÁM 92/2966 EF | Dvöl heimildarmanns á Brimilsvallahjáleigu: skemmtanir á kvöldin; skanderast | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17208 |
22.07.1978 | SÁM 92/2999 EF | Þegar útvarpið kom í sveitina | Snorri Gunnlaugsson | 17540 |
24.11.1980 | SÁM 93/3335 EF | Leikir og önnur skemmtan barna í æsku heimildarmanns | Kristín Pétursdóttir | 18908 |
27.11.1981 | SÁM 93/3342 EF | Hvers vegna farið var með þulur og hvenær; hvenær ævinnar menn lærðu þulur; hvernig þulur þóttu skem | Jón Ólafur Benónýsson | 18980 |
27.11.1981 | SÁM 93/3342 EF | Hvenær var helst farið með gátur, hvenær lærðu menn þær og hvers vegna | Jón Ólafur Benónýsson | 18983 |
30.06.1970 | SÁM 85/433 EF | Ungmennafélagsskemmtun á þrettánda | Guðrún Oddsdóttir | 22312 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Sagt frá skemmtunum á æskuheimili heimildarmanns; Sett í horn | Þórný Jónsdóttir | 22475 |
27.07.1970 | SÁM 85/480 EF | Sagt frá Guðmundi Hjaltasyni og frá ungmennafélagshreyfingunni þegar hún barst vestur, einnig frá sö | Ingibjörg Árnadóttir | 22807 |
10.08.1971 | SÁM 86/662 EF | Samtal um kveðskap og nútímakvöldvöku hjá kvenfélaginu | Ólöf Þorleifsdóttir | 25846 |
11.07.1973 | SÁM 86/698 EF | Sagt frá jólahaldi: hreingerning, húslestur, matur, messuferð, heimsóknir og skemmtanir | Inga Jóhannesdóttir | 26336 |
13.07.1973 | SÁM 86/708 EF | Skemmtanir í Grímsey | Alfreð Jónsson | 26482 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Sagt frá kvenfélaginu í Grímsey og skemmtun á afmæli Fiskes og fleiri skemmtunum sem félagið heldur | Ragnhildur Einarsdóttir | 26597 |
13.07.1973 | SÁM 86/714 EF | Sagt frá starfi kvenfélagsins í Grímsey og skemmtunum sem félagið heldur; sagt frá félagsfundum og h | Ragnhildur Einarsdóttir | 26609 |
28.08.1973 | SÁM 86/720 EF | Samtal um það sem haft var til að skemmta börnum | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 26703 |
24.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Skemmtanir, dans, harmoníka | Ragnar Stefánsson | 27280 |
1964 | SÁM 86/772 EF | Jólasveinar og skemmtanir um jólin | Sigríður Benediktsdóttir | 27562 |
1963 | SÁM 86/773 EF | Um rímur og heimilisskemmtanir | Ólöf Jónsdóttir | 27592 |
04.08.1963 | SÁM 92/3130 EF | Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu | Friðfinnur Runólfsson | 28107 |
1963 | SÁM 92/3145 EF | Útreiðar og söngur | Árni Björnsson | 28204 |
1964 | SÁM 92/3175 EF | Dans og böll í Skagafirði; dansað var á Hólum eftir messu; útreiðar á sunnudögum | Sigurlína Gísladóttir | 28619 |
1965 | SÁM 92/3240 EF | Skemmtanir og hátíðir | Aðalbjörg Pálsdóttir | 29623 |
1966 | SÁM 92/3254 EF | Samtal um kvæðið af Ólafi liljurós, það var alltaf sungið við brennur og oft þegar fólk kom saman | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29742 |
1966 | SÁM 92/3255 EF | Lýsing á vaðmálsdansinum og sungið kvæðið sem byrjar: Á grind vil ég leggja. Fyrst var sungið á döns | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29748 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Skemmtanir og fjör, gamanvísur | Jón Hjálmarsson | 30232 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Skemmtiferðir, lautartúrar | Jón Hjálmarsson | 30237 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Vetrarstörfin og meira um lautartúra | Jón Hjálmarsson | 30238 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Böll á bryggjunum, slagsmál, bann og brugg | Jón Hjálmarsson | 30241 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann | Halldór Þorleifsson | 30274 |
19.08.1978 | SÁM 88/1663 EF | Lýsing staðhátta, lautartúrar og félagslíf, lýst ýmsu í bænum, fólki og atvikum; sjómennska; vísur ú | Halldór Þorleifsson | 30289 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Helsti gamanvísnasöngvarinn var Kristján Möller, hann söng einnig glúntana ásamt Þormóði Eyjólfssyni | Halldór Þorleifsson | 30294 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Sagt frá tóbaksbindindisfélagi og ungmennafélagi. Spurt um áfengisneyslu á skemmtunum, sem var töluv | Halldór Þorleifsson | 30296 |
29.10.1971 | SÁM 87/1297 EF | Smalareið, sumarhátíðir, töðugjöld | Þorsteinn Guðmundsson | 30985 |
03.01.1973 | SÁM 87/1297 EF | Heimildarmaður og bræður hans byggðu samkomuhús 1905, frásögn af því og sagt frá skemmtunum; bróðir | Hannes Sigurðsson | 30989 |
20.09.1975 | SÁM 91/2551 EF | Samtal um gleðina; Tíðarandinn og tískan er | Guðmundur A. Finnbogason | 33928 |
03.11.1976 | SÁM 91/2561 EF | Paraböll; stúkuskemmtanir; umbúnaður á böllum, það var tjaldað fyrir fiskstakkana; kvenfélagið; ungm | Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir | 34096 |
1976 | SÁM 93/3727 EF | Ungmennafélag, skemmtanir, sundkennsla | Þorvaldur Jónsson | 34322 |
23.10.1965 | SÁM 86/938 EF | Rætt um smalareið, það var kirkjuferð smalanna í aðrar sóknir | Guðleif J. Guðmundsdóttir | 34909 |
SÁM 86/940 EF | Smalareið | Helga Pálsdóttir | 34927 | |
18.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Vinnukonur fóru í orlof sitt | Vigdís Magnúsdóttir | 35100 |
16.12.1982 | SÁM 93/3367 EF | Hvað var gert þegar menn áttu frí um borð: einstaka maður var með bók, enginn með handavinnu, engin | Ólafur Þorkelsson | 37202 |
16.12.1982 | SÁM 93/3367 EF | Ekki voru sögð ævintýri á sjónum, en ýmsar aðrar sögur til dæmis ferðasögur; kveðnar rímur en ekki m | Ólafur Þorkelsson | 37204 |
16.12.1982 | SÁM 93/3369 EF | Spurt um skemmtanir áður en úthald hófst og þegar því lauk, neikvæð svör; almennt að menn lyftu sér | Ólafur Þorkelsson | 37216 |
22.02.1983 | SÁM 93/3407 EF | Einstaka sinnum var spilað á spil um borð í skútunum; aldrei spilað á hljóðfæri; sungið í frístundum | Sigurjón Snjólfsson | 37237 |
02.03.1983 | SÁM 93/3409 EF | Menn áttu bara frí á skútunum þegar verið var að sigla eða þegar var rok; hvað menn höfðu þá fyrir s | Sæmundur Ólafsson | 37259 |
02.03.1983 | SÁM 93/3409 EF | Spurt um frítíma á skútunum og hvað menn gerðu sér til skemmtunar, man ekki eftir neinu þvílíku af s | Sæmundur Ólafsson | 37261 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Félagslíf, félagsheimili, bíó, starf félaga í bænum til dæmis söfnun fyrir Sunnuhlíð, fjörugir stjór | Axel Ólafsson | 37302 |
08.07.1975 | SÁM 93/3583 EF | Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu | Gunnar Guðmundsson | 37363 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu | Gunnar Guðmundsson | 37364 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Skemmtanalíf í sveitinni, spurt um landabrugg | Finnbogi Kristjánsson | 37392 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Skemmtanalíf í Gönguskörðum er ekki mikið, menn sækja á Sauðárkrók; var meira um það áður en samkomu | Helgi Magnússon | 37412 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Skemmtanalíf á Skaga: dansað í baðstofum við harmoníkuundirleik; spurt um áfengisneyslu og brugg og | Sveinn Jónsson | 37428 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Leikritun og skemmtanalíf í Grímsey | Kristín Valdimarsdóttir | 37456 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Samkomur í Eyhildarholti og skemmtanalíf í Skagafirði | Hjörtur Benediktsson | 37488 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Ekki var komið samkomuhús í Varmahlíð þegar Hjörtur var ungur, um fyrstu byggð þar, áfram talað um s | Hjörtur Benediktsson | 37489 |
05.06.1992 | SÁM 93/3625 EF | Um sjómannadaginn í Grindavík | Önundur Haraldsson og Þorbjörg Halldórsdóttir | 37613 |
05.06.1992 | SÁM 93/3626 EF | Um sjómannadaginn í Grindavík | Önundur Haraldsson og Þorbjörg Halldórsdóttir | 37614 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Skemmtanir manna sem voru á verðinum: stundum spilað og mikið var ort | Jóhann Pétur Magnússon | 38140 |
23.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Um skemmtanir: böll haldin af lestrafélögunum til fjáröflunar á Flugumýri og í Réttarholti, dansað m | Stefán Magnússon | 38150 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Skemmtanir sem voru sóttar út fyrir sveitina: árlegt þorrablót á Hólum og Sæluvikan á Sauðárkróki; á | Stefán Magnússon | 38151 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Ölsölur, drykkja á Seyðisfirði | Friðþjófur Þórarinsson | 38266 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Skemmtanir og dægradvöl á Vestdalseyri | Friðþjófur Þórarinsson | 38274 |
11.10.1979 | SÁM 00/3959 EF | Uppvaxtarár á Þórarinsstöðum, mismunandi leikir eftir árstíðum, ákv. dagar sem allir skemmtu sér sam | Sigurður Magnússon | 38282 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Útileikir við töðugjöldin: Hlaupa í skarðið, Skessuleikur, Hafnarleikur, Eitt spor fram fyrir ekkjum | Sigurður Magnússon | 38284 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Innileikir: Að flá kött (lýsing), þrautir | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38286 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Farið með gamanvísur um miðnætti á dansleikjum | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38291 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Eftir 1918 alltaf hátíð 1.desember og á Þorra (“ekki Þorrablót heldur miðsvetrarsamkoma”), um sumarm | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38292 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38293 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38294 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | “15 krónu ballið” eru gamanvísur eftir Jónas Guðmundsson | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38296 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38302 |
1959 | SÁM 00/3979 EF | Lítið um skemmtanir í Súgandafirði, en farið á skemmtanir á Flateyri; vetrarferðir m.a. á sleða á ís | Þórður Þórðarson | 38589 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Áfram veginn vonda held. Jón Jóhannes Jósepsson syngur hestavísu í kjölfarið á samtali um ,,söngvatn | Jón Jóhannes Jósepsson | 39068 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 7-8 | Fagurlega á glösin gljár. Grímur og Ragnar kveða „Lárusarstemmu“ tvisvar. Þeir spjalla aðeins um til | Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson | 39746 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 11-12 | Samtal við Garðar Jakobsson sem segir frá sér og fiðluleik sínum. | Garðar Jakobsson | 39804 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 17-18 | Spjall um Ólaf liljurós og jólatrésskemmtanir á Hofi. | Hildigunnur Valdimarsdóttir | 39913 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 17-18 | Frekara spjall um jólatrésskemmtanir á Hofi. Talað um Þórð Malakoff, Sesselju Stefánsdóttur, Guðmund | Hildigunnur Valdimarsdóttir | 39915 |
29.3.1983 | SÁM 93/3374 EF | Þórður ræðir um ævi og störf sín í Kópavogi, skemmtanahald og pólítík. Meðal annars hlöðuböll svoköl | Þórður Þorsteinsson | 40233 |
22.04.1983 | SÁM 93/3376 EF | Eftir hádegi á sunnudögum komu stúlkur úr þorpinu saman við hannyrðir og skemmtu sér þá við að setja | Snjáfríður Jónsdóttir | 40262 |
13.07.1983 | SÁM 93/3397 EF | Farið með nokkrar vísur eftir Þorgrím Starra sjálfann, og minnst á leikþátt sem saminn var um sveitu | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40411 |
24.07.1984 | SÁM 93/3436 EF | Spjallað um leikrit og skemmtanir á Stokkseyri fyrri hluta tuttugustu aldar | Jónas Ásgeirsson | 40541 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Á skipasmíðastöðinni sem faðir heimildarmanns vann á í Kaupmannahöfn var þá verið að smíða herskip f | Ásgeir Guðmundsson | 40654 |
19.06.1985 | SÁM 93/3462 EF | Eiríkur segir meira frá því af hverju hann spilar á harmóníku. Einnig frá böllum á Austurlandi. Hann | Eiríkur Þorsteinsson | 40712 |
22.07.1985 | SÁM 93/3469 EF | Skemmtanir, fótbolti, kveðskapur og fjörugar helgarskemmtanir jafnvel til kl 6 á morgnana. | Rögnvaldur Helgason | 40761 |
22.07.1985 | SÁM 93/3469 EF | Verklok (slúttið) í vegagerðinni og Konungavarðan á Holtavörðuheiðinni. | Rögnvaldur Helgason | 40763 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað | Árni Kristmundsson | 41155 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Segir frá menningarlífi og viðburðum í samfélaginu. Segir frá leikfélaginu á staðnum | Kolbrún Matthíasdóttir | 41167 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Félagslíf og mannlíf á staðnum á sumrin og veturna. Lýsir því hvað fólk eins og hún hefur við að ver | Kolbrún Matthíasdóttir | 41168 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar | Kolbrún Matthíasdóttir | 41170 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Daglegt líf í dag á Bíldudal, hvað fólk hefur fyrir stafni. Hvernig breytt samsetning samfélags og f | Kolbrún Matthíasdóttir | 41171 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | 1945 kom bíó á Bíldudal og 1946 tók heimildarmaður að sér að vera sýningarstjóri. Sýndi 2-3 sinnum í | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41195 |
09.09.1975 | SÁM 93/3765 EF | Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; | Gunnar Valdimarsson | 41216 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Heimildarmaður talar um skemmtanir á svæðinu, spilakvöld í félagsheimilinu þar sem þátttakendur þurf | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41222 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp | Gunnar Valdimarsson | 41281 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Sagt frá barnasamkomum sem Lilja á Víðivöllum hélt og sagt aðeins frá Lilju | Gunnar Valdimarsson | 41284 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Segðu mér aðeins af því hvað þið gerðuð ykkur til skemmtunar þegar þið urðuð eldri? sv. Fórum á | Elva Sæmundsson | 41321 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Hvernig var svo með helgarböllin, var mikið drukkið á þessum samkomum? sv. Já, dáltið mikið. s | Elva Sæmundsson | 41322 |
03.06.1982 | SÁM 94/3845 EF | Þú nefndir áðan að faðir þinn hefði lesið fyrir ykkur. sv. Já, þegara við vorum norður á vatni eða | Ted Kristjánsson | 41342 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | Það hafa verið allar verslanir sem þið þurftuð hér á Gimli. Þið hafið ekki farið til Winnipeg að kau | Björn Árnason | 41364 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | Það er á kvöldin þarna sem þið hafið farið að lesa sögur og svona? sv. Jájá. sp. Gerðuð þið eitthv | Sigurður Peterson | 41375 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Sagt frá hugvitssemi kvenfélagskvenna. Dæmi tekið um dansherra sem búinn var til úr tuskubrúðu, þar | Sigrún Sturludóttir | 41540 |
05.03.2003 | SÁM 05/4046 EF | Rætt um tískusýnigar sem kvenfélagið hélt, þar sem félagskonur sýndu sjálfar fatnað frá hinum ýmsu f | Sigrún Sturludóttir | 41545 |
1985 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson setur Vorvöku. | Hreinn Halldórsson | 41865 |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Einleikur á píanó, trúlega Ástmar Ólafsson. | 41880 | ||
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Höskuld Goða Karlsson. Hann les frásögn Vald | Brynjólfur Sveinbergsson og Höskuldur Goði Karlsson | 41884 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ólaf Þórhallsson. Hann les frásögn sína um hvalreka | Karl Sigurgeirsson og Ólafur Þórhallsson | 41885 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur. Hún les ljóð eftir Guðmund | Karl Sigurgeirsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 41886 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Ragnar Björnsson f | Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson | 41887 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. | 41888 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. | 41889 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lög | Ágústa Ágústsdóttir | 41893 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur áfram: Þú ert eina hjartans yndið mitt, Mánaskin, | Ágústa Ágústsdóttir | 41894 |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn flytur nokkur lög. Eitt þeirra er Af litlum neista, undirleikar | 41895 | |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson flytur þætti úr Þórðarsögu Hreðu. | Ólafur H. Kristjánsson | 41897 |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson heldur áfram lestri úr Þórðarsögu Hreðu. | Ólafur H. Kristjánsson | 41898 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið leikur frumsamið efni. Hreinn Halldórsson setur dagskrána. | Hreinn Halldórsson | 41899 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar um skemmtanir, þjóðhátíðina, glímukeppni og sleðaferðir. | Eðvald Halldórsson | 41914 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga.Þorgeir Þorgeirson les úr bók sinni Yfirvaldinu. | Þorgeir Þorgeirson | 41932 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Elínborgu Sigurgeirsdóttur sem leikur á píanó | Elínborg Sigurgeirsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir | 41941 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Benedikt Axelsson les frumort ljóð. Ljóðin eru Sigur, Yfir glasi, Brandur, Lí | Benedikt Axelsson | 41942 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir frásögn Bjarna Þorleifssonar. Sigurður Eiríks | Sigurður Eiríksson og Ragnheiður Eyjólfsdóttir | 41944 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn kynntur. Stjórnandi er Ólöf Pálsdóttir og undirleikari Elínborg S | Karl Sigurgeirsson | 41945 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn heldur áfram að syngja. Undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir | Elínborg Sigurgeirsdóttir | 41947 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Þóru Eggertsdóttur sem fer með ljóð eftir Gun | Þóra Eggertsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir | 41948 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hammstanga. Þóra Eggertsdóttir endar lestur ljóðanna. Pálmi Matthíasson kynnir þá sem eiga | Pálmi Matthíasson og Þóra Eggertsdóttir | 41949 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingþór Sigurbjörnsson flytur vísnaþátt. | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson | 41950 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Lögin eru Lindin, Vor, Þú ert, Draumadí | Jóhann Már Jóhannsson | 41951 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson flytja þátt úr Skáld-Rósu | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41952 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson fer með frumsamin ljóð. Þau eru Þakkarlán á flösku, Stran | Eyjólfur Eyjólfsson | 41953 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason les frásögn Karls Ingvars Halldórssonar sem nefnist Norður | Ingólfur Guðnason | 41954 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Pálmi Matthíasson kynnir Bjarna Aðalsteinsson og Þóru Ágústsdóttur frá Melum | Pálmi Matthíasson , Bjarni Aðalsteinsson og Þóra Ágústsdóttir | 41955 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson slítur skemmtun. | Helgi Ólafsson | 41956 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Guðmundur Þór Ásmundsson og Hólmfríður Bjarnadóttir flytja þátt úr Skáld-Rósu | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41957 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðmund Þór Ásmundsson og Hólmfríði Bjarnadóttur sem fa | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41959 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Sigurð H. Þorsteinsson sem flytur ljóð Magnúsar Jónsson | Helgi Ólafsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41960 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Þorstein Jónasson frá Oddstöðum sem fer með frumsamdar | Helgi Ólafsson og Þorsteinn Jónasson | 41962 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstnga. Sigurður H. Þorsteinsson les grein í Húnvetningi um húnversk eyðibýli eftir Gu | Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41963 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson heldur áfram lestri úr Húnvetningi um eyðibýli eftir | Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41965 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Vorvökukórinn / karlakórinn. Stjórnandi er Ólöf Pálsdót | Helgi Ólafsson og Elínborg Sigurgeirsdóttir | 41966 |
HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga.Guðmundur Þór Ásmundsson kynnir lögin sem Vorvökukórinn / karlakórinn flytur. | Guðmundur Þór Ásmundsson | 41969 | |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Guðmund Þór Ásmundsson, se | Ingólfur Guðnason , Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41970 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem les vísur eftir Th | Sigurður Hólm Þorsteinsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 41971 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína talar um að oft hafi verið margt um manninn á Illugastöðum. Hún talar líka um gamla fólki | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41976 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Nínu Björk Árnadóttur sem les m.a. úr ljóðabókunum U | Ingólfur Guðnason og Nína Björk Árnadóttir | 41989 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir dagskrána. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helga Ó | Helgi Ólafsson og Hreinn Halldórsson | 42000 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir Þór Magnússon þjóðminjavörð. Þór ávarpar samkomuna. | Þór Magnússon og Hreinn Halldórsson | 42001 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Þór Magnússon talar áfram. | Þór Magnússon | 42002 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir djasskvartett Reynis Sigurðssonar. Hann skipa Rúnar | Hreinn Halldórsson | 42003 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir karlakórinn Lóuþræla undir stjórn Ólafar Pálsdóttur, | Ingólfur Guðnason og Ólöf Pálsdóttir | 42004 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Guðjón Pá | 42006 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að leika nokkur lög. Kvartetti | 42007 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Sveitina | 42008 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga.Ingólfur Guðnason kynnir Magnús Guðmundsson sem les upp úr gömlum sóknarlýsing | Ingólfur Guðnason og Magnús Guðmundsson | 42009 |
06.04.1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir seinasta atriðið en það er söngstjórakvartettinn. Un | Ingólfur Guðnason | 42010 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Kynntur er Sigurður Eiríksson sem fer með kvæði eftir Eðvald Halldórsson. Kvæ | Sigurður Eiríksson | 42012 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Kynntar eru þrjár stúlkur úr Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu leika á pía | Eva Gunnlaugsdóttir , Sigríður Valdís Jóhannesdóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir | 42013 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar frumsamið efni nema hvað tveir textar eru eftir Stei | 42014 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson les úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá Torfustöðum í Miðf | Ólafur Þórhallsson | 42015 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson heldur áfram lestri úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá To | Ólafur Þórhallsson | 42016 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Gylfi Ægisson leikur ýmis lög með tæknibrellum. | Gylfi Ægisson | 42017 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Karl Sigurgeir | Karl Sigurgeirsson | 42018 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur áfram: Ó komdu nú í kvöld, Krummi, Bonasera og lag úr sö | 42019 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson les úr verkum séra Sigurðar Norland frá Hindisvík á Vatns | Eyjólfur Eyjólfsson | 42020 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar áfram. Lagið heitir Ástaróður Tarzans til Jane. | 42022 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Frásöguþættir úr héraði. Ólafur Þórhallsson flytur. | Ólafur Þórhallsson | 42023 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Hlé á dagskrá en á meðan leikur Gylfi Ægisson lög með tæknibrellum. | Gylfi Ægisson | 42024 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Lögin eru Vor, | 42025 | |
1982 | HérVHún Fræðafélag 047 | Vorvaka á Hvammstanga. Blandaður kór syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, undirleikari er Guðrún | Guðmundur Þorbergsson | 42029 |
1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson setur og kynnir dagskrá. | Helgi Ólafsson | 42030 |
1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Gunnþór Guðmundsson les frásögn sína, Fyrsta sumarfríið. Hann flytur einnig l | Gunnþór Guðmundsson | 42031 |
31.03.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir leikþátt úr Gullna hliðinu. Það eru þau Hrönn Albertsdó | Helgi Ólafsson , Hrönn Albertsdóttir , Vilhelm Valgeir Guðbjartsson og Páll Sigurðsson | 42033 |
01.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Föstutónleikar í Hvammstangakirkju, Ragnar Björnsson, og dóttir hans Ólög Rag | Ragnar Björnsson , Ólöf Ragnarsdóttir og Guðni Þór Ólafsson | 42035 |
01.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Áframhald af kórsöng á tónleikum í Hvammstangakirkju. Guðni Þór Ólafsson tala | Guðni Þór Ólafsson | 42036 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorbjörg Marinósdóttir les frásögn Elínborgar Halldórsdóttur frá Kambshól í V | Helgi Ólafsson og Þorbjörg Marinósdóttir | 42037 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Árna Björnsson þjóðháttafræðing sem flytur erindi. | Helgi Ólafsson og Árni Björnsson | 42039 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram með erindi sitt. | Árni Björnsson | 42040 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Frásagnir í flutningi Gunnars Sæmundssonar. | Gunnar Sæmundsson | 42043 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Gunnar Sæmundsson talar áfram. | Gunnar Sæmundsson | 42044 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng, undirleikari á píanó er Guðjón Pálsson. | Jóhann Már Jóhannsson og Guðjón Pálsson | 42045 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson þakkar þeim sem stóðu að Vorvökunni og slítur henni. | Helgi Ólafsson | 42046 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lögin Blessuð sért | Helgi Ólafsson | 42047 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem flytur ljóð Eyjólfs R. Eyjól | Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 42048 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson fara með vísnagátur. | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson | 42050 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson er kynnir. Að loknu stuttu hléi syngur Kirkjukór Hvammstanga u | Helgi Ólafsson | 42051 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Örn Guðjónsson sem flytja ljó | Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 42052 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir gamalt gamankvæði er nefnist Ýmsir eiga högg í annars g | Helgi Ólafsson , Eggert Antonsson , Ólafur Jakobsson og Jóhann Guðjónsson | 42054 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Leikin djasslög eftir Eirík Einarsson. Síðan koma blúslög og lög eftir Buddy | 42056 | |
25.03.1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hreppararnir. Sveitina skipa Björn Hannesson söngur, slagverk og | Ragnar Karl Ingason , Geir Karlsson , Björn Líndal Traustason , Sigurvald Ívar Helgason , Garðar Smári Arnarson , Gústav Jakob Daníelsson og Björn Hannesson | 42057 |
27.03.1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson segir frá dagskrá á liðinni Vörvöku. Það tókst ekki að hljóðri | Helgi Ólafsson | 42058 |
1978 | HérVHún Fræðafélag 043 | Helgi Ólafsson setur Vorvöku á Hvammstanga. | Helgi Ólafsson | 42077 |
1978 | HérVHún Fræðafélag 043 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach, verk sem á íslensku heit | Ragnar Björnsson | 42078 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Kór Ungmennafélagsins Kormáks flytur nokkur lög: Á vængjum ljóðs og laga, Gla | 42080 | |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lögin | Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson | 42081 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvmmstanga. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson kynna og flytja lög eftir Schubert | Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson | 42082 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Kristinn Sigmundsson syngur einsöng, undirleikari er Jónas Ingimundarson. | Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson | 42083 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Eggert Karlsson kynnir leikþátt og skemmtun fyrir yngstu börnin. Gunnar Þorv | Eggert Karlsson og Gunnar Örn Þorvaldsson | 42084 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljómsveitin Gammarnir. Hana skipa Björn Thoroddsen gítar, Skú | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42085 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstana. Smá bútur þar sem Kristinn Sigmundsson talar. | Kristinn Sigmundsson | 42086 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljónsveitin Gammarnir flytja tónlist. Lögin eru Take five, Bl | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42087 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Draugasagnalestur, Sigurður Eiríksson. | Sigurður Eiríksson | 42088 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Djasstónleikar: Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Stefán Stefánsson, Steingr | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42089 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Gammarnir leikur djass. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42090 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Draugasaga, Björn Einarsson. | Björn Einarsson | 42091 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42092 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42093 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Draugasaga, Sigurður Eiríksson. | Sigurður Eiríksson | 42094 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42095 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Frásögn um Guðrúnu frá Litlu-Tungu, Björn Einarsson les. | Björn Einarsson | 42096 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42097 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Djasshljómsveitin Gammarnir spilar Óðurinn eftir Björn Thoroddsen, Summertime | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42098 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson flytur erindi um prentverkið á Breiðabólsstað í Ves | Pétur Þórður Ingjaldsson | 42099 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðrúnu Ragnarsdóttur sem les frásögn Jóns Magnússonar | Helgi Ólafsson og Guðrún Ragnarsdóttir | 42101 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasshljómsveitin Gammarnir spila lokalagið. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42102 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Pétur Þ. Ingjaldsson heldur áfram erindi sínu um prentverkið á Breiðabólsstað | Pétur Þórður Ingjaldsson | 42103 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson talar um dagskrá hátíðarinnar, þakkar þeim sem lögðu hönd á pl | Helgi Ólafsson | 42105 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Strandi (Sigurður Strandfjeld) var mikill skemmtikraftur; eitt sinn þegar Torfi var að ferðast með s | Torfi Steinþórsson | 42568 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama | Sigfús Helgason | 43942 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Hestamannamót borin saman við útihátíðir um verslunarmannahelgi. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? | Sigfús Helgason | 43943 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús segir frá því hvernig hestamannamótið hefur þróast með árunum; hann ræðir um ölvun og öryggis | Sigfús Helgason | 43944 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús segir frá breytingum sem gerðar voru á dagskrá landsmóts hestamanna árið 1998 og telur hana h | Sigfús Helgason | 43946 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús ræðir rekstrarkostnað í tengslum við landsmót hestamanna og fjáröflunarleiðir í því sambandi. | Sigfús Helgason | 43947 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei | Sigfús Helgason | 43950 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó | Sigfús Helgason | 43951 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Umræða um sambærilegar fjölmennar hátíðir á Íslandi og gagnrýni á hestamannamót. Rætt um að hestamön | Sigfús Helgason | 43953 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs | Sigfús Helgason | 43954 |
02.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Sigfús fjallar um tengsl hestamennsku og áfengisneyslu. | Sigfús Helgason | 43957 |
03.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Ragna rifjar upp minningar tengdar fyrsta hestamannamótinu sem hún sótti. Einnig segir hún frá hesta | Ragna Sigurðardóttir | 43959 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi | Björg Þorkelsdóttir | 44035 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir atviki þegar hann ásamt fólkinu á Syðri-Brekku og öðrum nálægum bæjum voru veðurteppt ve | Pétur Jónasson | 44289 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá hvernig Svarfdælingar skemmtu sér en það var ýmist á skíðum, böllum og á dansleikjum. Svein | Sveinbjörn Jóhannsson | 44334 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v | Guðmundur Árnason | 44451 |
03.06.1982 | SÁM 94/3851 EF | Fórstu eitthvað að skemmta þér í bænum? sv. Nei, ég, ég held við höfum farið á hérna, á sjó eða svo | Halldór Peterson | 44467 |
05.06.1982 | SÁM 94/3856 EF | Hvernig var svo, höfðuð þið tíma til að setjast niður á kvöldin og spila eitthvað? sv. Jú, það var | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44508 |
05.06.1982 | SÁM 94/3856 EF | Hvernig var með drykkjuskap og svoleiðis þegar að þið voruð að fara út að skemmta ykkur? sv. Það va | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44509 |
05.06.1982 | SÁM 94/3860 EF | Þið hafið farið eitthvað að dansa líka og...? sv. Samkomurnar voru aðallega á Gimli sjáðu, þetta v | Rúna Árnason | 44535 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Geturðu farið í gegnum störfin á bænum með mér, hvað þú hefur gert til dæmis á veturna þegar þú vars | Lárus Pálsson | 44545 |
21.06.1982 | SÁM 94/3871 EF | Hvað gerðuð þið fleira, ykkur til skemmtunar en að glíma? sv. Hérna er blað sem ég get sýnt þér. .. | Sigursteinn Eyjólfsson | 44607 |
20.06.1982 | SÁM 94/3873 EF | Hvernig var með félagslíf hérna í sveitunum, skemmtanir og annað? Tókuð þið þátt í því? sv. Ó, ég tó | Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason | 44624 |
24.06.1982 | SÁM 94/3875 EF | En fóruð þið af bæ dáltið, var félagslíf í sveitinni? sv. Norðan til, við vorum svo sunnarlega. Ég | Þórunn Traustadóttir Vigfússon | 44636 |
20.06.1982 | SÁM 94/3877 EF | Hvernig er svo með félagslíf hér í sveitinni, tókst þú þátt í því? sv. Ójá, dálítið, til dæmis, við | Brandur Finnsson | 44651 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Fjallað um sukk eftir handboltaleikina en það voru að sögn heimildamanns önnur lið en hans og vitnar | Rúnar Geir Steindórsson | 44790 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni segir frá föstum liðum í félagslífinu í Hveragerði á fyrstu árunum þar. | Árni Stefánsson | 44865 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Binna ræðir félagslífið í Hveragerði áður fyrr; um samkomur, böll og skemmtanir. | Brynhildur Jónsdóttir | 44948 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá skemmtunum sem hún og Halldór sóttu í Mosfellssveit | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44997 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45002 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá menningarviðburðum í Mosfellssveit, eftirminnilegum konum og sveitarstjórnarmálu | Málfríður Bjarnadóttir | 45066 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Spurt um skemmtanir haldnar á Skaftatungu en Guðmundur man ekki eftir því, nefnir ýmsar aðrar samkom | Guðmundur Magnússon | 45109 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ | Tómas Lárusson | 45132 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Lýsing á hvernig ungt fólk skemmti sér á tímabilinu 1930-1950. Í Haukadal var ekkert ungmennafélag, | Kristmundur Jóhannesson | 45229 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Jólaboð milli bæja. Bílar fáir og engar skipulagðar skemmtanir eins og til dæmis jólaböll fyrir börn | Sturlaugur Eyjólfsson | 45263 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Héraðsmót. Mest íþróttir fyrir karla og krakka, kvennagreinar voru fáar og komu síðar | Sturlaugur Eyjólfsson | 45264 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Vangaveltur um leiki og skemmtanir þá og nú | Sigurgeir Bjarnason | 45279 |
07.03.2003 | SÁM 05/4106 EF | Sagt frá skemmtiferðalagi verkamanna í hvalstöðinni sem endaði illa; slíkar skipulagðar ferðir voru | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45461 |
07.03.2003 | SÁM 05/4107 EF | Sagt frá ferðum sem menn fóru á böll í nágrenninu, bæði á Ferstiklu og út á Akranes; menn fengu þá l | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45462 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Spyrill kynnir sig og heimildarmann. Heimildarmaður segir frá því hvenær hann keppti í Gettu Betur, | Stefán Einar Stefánsson | 45649 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá því hvernig valið var í liðið og hverjir koma að þjálfuninni. | Stefán Einar Stefánsson | 45650 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá hvernig til kom að hann keppti í Gettu Betur og áhuga sínum á keppninni. Se | Stefán Einar Stefánsson | 45651 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá undirbúning fyrir keppnir. Hann telur að MR sé eini skólinn sem komist nálæ | Stefán Einar Stefánsson | 45652 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildamaður spurður um siði. Yfirleitt voru þeir með þverslaufu, en hann segir það hafa verið þeir | Stefán Einar Stefánsson | 45653 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir skoðun sína á keppninni í dag og hvað hann telur mætti bæta. Hann vill meiri um | Stefán Einar Stefánsson | 45655 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá hvers vegna hann telur að skólar ættu að leggja meiri metnað í þátttöku sín | Stefán Einar Stefánsson | 45656 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir hvaða ástæður hann telji vera fyrir því að svo fáar stelpur taki þátt í Gettu B | Stefán Einar Stefánsson | 45657 |
20.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður talar um hvað sé eftirminnilegast frá tíma sínum í Gettu Betur. Meðal annars fyrstu s | Stefán Einar Stefánsson | 45658 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal | Paula Andrea Jónsdóttir | 45701 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Heimildarmaður segir frá hernámsárunum. Talar m.a.a um samskipti við hermenn, vöruskort og smygl. | Paula Andrea Jónsdóttir | 45704 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Segir frá rúntinum og öðrum skemmtunum á hennar yngri árum. | Paula Andrea Jónsdóttir | 45705 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Rifjar upp er hún fór á sjómannadagsball með unnusta sínum og vinum. Talar einnig um klæðnað. | Paula Andrea Jónsdóttir | 45706 |
25.02.2007 | SÁM 20/4272 | Heimildarmaður segir frá heimsóknum í offisera klúbba bandarískra hermanna, lýsir hvar þeir voru og | Paula Andrea Jónsdóttir | 45713 |
25.02.2007 | SÁM 20/4272 | Svarar því hvernig hún kynntist eiginmanni sínum og segir frá skemmtunum sem hún sótti. Nefnir að hú | Þórdís Tryggvadóttir | 45725 |
26.02.2007 | SÁM 20/4273 | Segja frá tísku og skemmtunum unglingsára sinna. Lýsa muninum á skemmtunum eftir árstíðum. | Páll Gíslason og Björk Gísladóttir | 45738 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Heimildarmenn svara spurningum um íþróttaleiki og íþróttaæfingar. Sveinn æfði frjálsar um tíma en Gu | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45757 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Segja frá skemmtunum og dansleikjum. Yfir sumrin voru sveitaböll flestar helgar en á veturna var min | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45768 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari spyr hvers vegna Skúli seldi hluta af landi sínu. Heimildarmaður segist ekki vita það og e | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45797 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari spyr hverja faðir hennar hafi helst heimsótti og telur heimildarmaður upp nokkra bæi og svar | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45798 |
16.09.1972 | SÁM 91/2783 EF | Magnús er spurður út í söng á skemmtunum. Talar um "goðgá" að dansa eða snerta brennivín á jólum. Se | Magnús Elíasson | 50046 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður fjallar um fyrstu skemmtanir fólksins í byggðinni. | Sigurður Sigvaldason | 50614 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Jóhann segir frá því sem hann gerði sér til skemmtunar þegar hann var við veiðar. | Jóhann Vigfússon | 50753 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Sagt frá Birni Bjarnasyni sem hermdi eftir íslenskum prestum í Ameríku og sýndi á skemmtunum. | Sigurður Vopnfjörð | 50783 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá ballferðum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og mönnum í sveitinni sem keyrðu þær | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53532 |
23.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Spurt um handavinnukennsluna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli en umræðan fer fljótt að snúast um ske | Erla Ásgeirsdóttir | 53551 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Samskipti við fólk utan skólans: Theódóra á Hóli kom og spilaði á harmoniku; um messukaffi og aðrar | Guðrún Valdimarsdóttir | 53556 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Um ferðir stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli á böll; sjoppuferðir; samskipti nemenda og ken | Guðrún Jóhannesdóttir | 53564 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Sigríður á Orrahóli bauð stúlkunum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli heim á sumardaginn fyrsta. | Guðrún Jóhannesdóttir | 53565 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um leyfi stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli til ballferða og útivistar. | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53571 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um kynni stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli af strákunum í sveitinni. | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53573 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Minningar frá húsmæðraskólanum á Staðarfelli: Viðbrigði að koma í sveit; samskipti við nágranna og t | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53580 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Um jólaboð, þorrablót, árshátíðir og aðrar skemmtanir stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli; k | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53582 |
20.10.2005 | SÁM 07/4196 EF | Um vorið bauð Sigríður á Orrahóli öllum stúlkunum í húsmæðrarskólanum á Staðarfelli heim í kaffiboð; | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53584 |
18.10.2005 | SÁM 07/4198 EF | Viðmælandi segir frá sveitinni sinni og uppeldinu í Dölunum, samkomur og félagslífið, frásögnin fer | Sveinn Sigurjónsson | 53595 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.03.2021