Hljóðrit tengd efnisorðinu Skemmtanir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Rabb um vinnubrögð, skemmtanir og sagnalestur Björn Jónsson 2617
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Sagt frá fjárhirðingu í Landeyjum. Einu sinni átti heimildarmaður að vera að læra. Þá var grútarlam Torfi Björnsson 2812
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Spurt um gátur og farið með tvær, aðra um pennann og hina um kvenmannsnafnið Sigríður, síðan koma lý Jón Sverrisson 3124
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild Þórður Stefánsson 3877
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Heimildarmaður man ekki hvort að fólk fór í einhverjar orlofsferðir. Lítið var um ferðalög nema það Þorbjörg Guðmundsdóttir 4382
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Eitt sinn var hann í Skeiðarrétt. Sýslumaður Árnesinga fór líka í rétt Jón Helgason 4821
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum hélt jólaskemmtun fyrir börn á hverju ári. Þar sá heimildarmaður s Guðbjörg Bjarman 6239
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spurt um dansleiki; Jörfagleði. Heimildarmaður heyrði ekki minnst á aðra dansleiki en Jörfagleði. Á Ólöf Jónsdóttir 6796
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Dægrastytting í rökkrinu; lestur og ljóð, dægradvöl og gestaþraut, tafl og spil á jólunum Ólöf Jónsdóttir 6837
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með Guðmundur Kolbeinsson 7170
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Pétur Oddsson í Hnífsdal, Skúli Thoroddsen og Guðmundur Einarsson, Guðmundur Sveinsson kaupmaður og Valdimar Björn Valdimarsson 7758
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján fótlausi, Ólafur Bergsson, Finnbjörn Elíasson, Þórður Grunnvíkingur og Páll Jónsson voru vi Valdimar Björn Valdimarsson 7761
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9579
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Skemmtistaðir í Reykjavík. Hótel Ísland var aldrei bendlað við neitt slark. Rósenberg rak veitingast Davíð Óskar Grímsson 9699
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba Indriði Þórðarson 9744
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Frístundir Guðrún Vigfúsdóttir 9861
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Talað um skemmtanir á útilegubátum. Margt var sér til gamans gert. Þá var meðal annars sungið, kveði Bjarni Jónas Guðmundsson 10063
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Einkennilegir menn voru við Djúpið. Það þurfti að hafa svona menn til að skemmta sér yfir. Það var l Kristján Rögnvaldsson 10621
SÁM 90/2195 EF Gleðistundir Kristján Ingimar Sveinsson 11514
19.12.1969 SÁM 90/2207 EF Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas Davíð Óskar Grímsson 11522
25.05.1976 SÁM 92/2649 EF Um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900. Inn í þetta fléttast frásögn af úrsmiðunum á S Sigurbjörn Snjólfsson 15822
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um kvöldvökur og húslestra og aðrar skemmtanir Þorsteinn Böðvarsson 15937
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Um skemmtanalíf í æsku heimildarmanns Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16245
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dvöl heimildarmanns á Brimilsvallahjáleigu: skemmtanir á kvöldin; skanderast Þorbjörg Guðmundsdóttir 17208
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Þegar útvarpið kom í sveitina Snorri Gunnlaugsson 17540
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Leikir og önnur skemmtan barna í æsku heimildarmanns Kristín Pétursdóttir 18908
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvers vegna farið var með þulur og hvenær; hvenær ævinnar menn lærðu þulur; hvernig þulur þóttu skem Jón Ólafur Benónýsson 18980
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvenær var helst farið með gátur, hvenær lærðu menn þær og hvers vegna Jón Ólafur Benónýsson 18983
30.06.1970 SÁM 85/433 EF Ungmennafélagsskemmtun á þrettánda Guðrún Oddsdóttir 22312
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá skemmtunum á æskuheimili heimildarmanns; Sett í horn Þórný Jónsdóttir 22475
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Sagt frá Guðmundi Hjaltasyni og frá ungmennafélagshreyfingunni þegar hún barst vestur, einnig frá sö Ingibjörg Árnadóttir 22807
10.08.1971 SÁM 86/662 EF Samtal um kveðskap og nútímakvöldvöku hjá kvenfélaginu Ólöf Þorleifsdóttir 25846
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá jólahaldi: hreingerning, húslestur, matur, messuferð, heimsóknir og skemmtanir Inga Jóhannesdóttir 26336
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Skemmtanir í Grímsey Alfreð Jónsson 26482
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Sagt frá kvenfélaginu í Grímsey og skemmtun á afmæli Fiskes og fleiri skemmtunum sem félagið heldur Ragnhildur Einarsdóttir 26597
13.07.1973 SÁM 86/714 EF Sagt frá starfi kvenfélagsins í Grímsey og skemmtunum sem félagið heldur; sagt frá félagsfundum og h Ragnhildur Einarsdóttir 26609
28.08.1973 SÁM 86/720 EF Samtal um það sem haft var til að skemmta börnum Gunnar Helgmundur Alexandersson 26703
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Skemmtanir, dans, harmoníka Ragnar Stefánsson 27280
1964 SÁM 86/772 EF Jólasveinar og skemmtanir um jólin Sigríður Benediktsdóttir 27562
1963 SÁM 86/773 EF Um rímur og heimilisskemmtanir Ólöf Jónsdóttir 27592
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu Friðfinnur Runólfsson 28107
1963 SÁM 92/3145 EF Útreiðar og söngur Árni Björnsson 28204
1964 SÁM 92/3175 EF Dans og böll í Skagafirði; dansað var á Hólum eftir messu; útreiðar á sunnudögum Sigurlína Gísladóttir 28619
1965 SÁM 92/3240 EF Skemmtanir og hátíðir Aðalbjörg Pálsdóttir 29623
1966 SÁM 92/3254 EF Samtal um kvæðið af Ólafi liljurós, það var alltaf sungið við brennur og oft þegar fólk kom saman Þorbjörg R. Pálsdóttir 29742
1966 SÁM 92/3255 EF Lýsing á vaðmálsdansinum og sungið kvæðið sem byrjar: Á grind vil ég leggja. Fyrst var sungið á döns Þorbjörg R. Pálsdóttir 29748
1978 SÁM 88/1654 EF Skemmtanir og fjör, gamanvísur Jón Hjálmarsson 30232
1978 SÁM 88/1655 EF Skemmtiferðir, lautartúrar Jón Hjálmarsson 30237
1978 SÁM 88/1655 EF Vetrarstörfin og meira um lautartúra Jón Hjálmarsson 30238
1978 SÁM 88/1655 EF Böll á bryggjunum, slagsmál, bann og brugg Jón Hjálmarsson 30241
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann Halldór Þorleifsson 30274
19.08.1978 SÁM 88/1663 EF Lýsing staðhátta, lautartúrar og félagslíf, lýst ýmsu í bænum, fólki og atvikum; sjómennska; vísur ú Halldór Þorleifsson 30289
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Helsti gamanvísnasöngvarinn var Kristján Möller, hann söng einnig glúntana ásamt Þormóði Eyjólfssyni Halldór Þorleifsson 30294
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Sagt frá tóbaksbindindisfélagi og ungmennafélagi. Spurt um áfengisneyslu á skemmtunum, sem var töluv Halldór Þorleifsson 30296
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Smalareið, sumarhátíðir, töðugjöld Þorsteinn Guðmundsson 30985
03.01.1973 SÁM 87/1297 EF Heimildarmaður og bræður hans byggðu samkomuhús 1905, frásögn af því og sagt frá skemmtunum; bróðir Hannes Sigurðsson 30989
20.09.1975 SÁM 91/2551 EF Samtal um gleðina; Tíðarandinn og tískan er Guðmundur A. Finnbogason 33928
03.11.1976 SÁM 91/2561 EF Paraböll; stúkuskemmtanir; umbúnaður á böllum, það var tjaldað fyrir fiskstakkana; kvenfélagið; ungm Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34096
1976 SÁM 93/3727 EF Ungmennafélag, skemmtanir, sundkennsla Þorvaldur Jónsson 34322
23.10.1965 SÁM 86/938 EF Rætt um smalareið, það var kirkjuferð smalanna í aðrar sóknir Guðleif J. Guðmundsdóttir 34909
SÁM 86/940 EF Smalareið Helga Pálsdóttir 34927
18.10.1965 SÁM 86/953 EF Vinnukonur fóru í orlof sitt Vigdís Magnúsdóttir 35100
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Hvað var gert þegar menn áttu frí um borð: einstaka maður var með bók, enginn með handavinnu, engin Ólafur Þorkelsson 37202
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Ekki voru sögð ævintýri á sjónum, en ýmsar aðrar sögur til dæmis ferðasögur; kveðnar rímur en ekki m Ólafur Þorkelsson 37204
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt um skemmtanir áður en úthald hófst og þegar því lauk, neikvæð svör; almennt að menn lyftu sér Ólafur Þorkelsson 37216
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Einstaka sinnum var spilað á spil um borð í skútunum; aldrei spilað á hljóðfæri; sungið í frístundum Sigurjón Snjólfsson 37237
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Menn áttu bara frí á skútunum þegar verið var að sigla eða þegar var rok; hvað menn höfðu þá fyrir s Sæmundur Ólafsson 37259
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um frítíma á skútunum og hvað menn gerðu sér til skemmtunar, man ekki eftir neinu þvílíku af s Sæmundur Ólafsson 37261
02.09.1983 SÁM 93/3415 EF Félagslíf, félagsheimili, bíó, starf félaga í bænum til dæmis söfnun fyrir Sunnuhlíð, fjörugir stjór Axel Ólafsson 37302
08.07.1975 SÁM 93/3583 EF Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu Gunnar Guðmundsson 37363
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu Gunnar Guðmundsson 37364
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Skemmtanalíf í sveitinni, spurt um landabrugg Finnbogi Kristjánsson 37392
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Skemmtanalíf í Gönguskörðum er ekki mikið, menn sækja á Sauðárkrók; var meira um það áður en samkomu Helgi Magnússon 37412
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Skemmtanalíf á Skaga: dansað í baðstofum við harmoníkuundirleik; spurt um áfengisneyslu og brugg og Sveinn Jónsson 37428
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Leikritun og skemmtanalíf í Grímsey Kristín Valdimarsdóttir 37456
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Samkomur í Eyhildarholti og skemmtanalíf í Skagafirði Hjörtur Benediktsson 37488
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Ekki var komið samkomuhús í Varmahlíð þegar Hjörtur var ungur, um fyrstu byggð þar, áfram talað um s Hjörtur Benediktsson 37489
05.06.1992 SÁM 93/3625 EF Um sjómannadaginn í Grindavík Önundur Haraldsson og Þorbjörg Halldórsdóttir 37613
05.06.1992 SÁM 93/3626 EF Um sjómannadaginn í Grindavík Önundur Haraldsson og Þorbjörg Halldórsdóttir 37614
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Skemmtanir manna sem voru á verðinum: stundum spilað og mikið var ort Jóhann Pétur Magnússon 38140
23.08.1975 SÁM 93/3754 EF Um skemmtanir: böll haldin af lestrafélögunum til fjáröflunar á Flugumýri og í Réttarholti, dansað m Stefán Magnússon 38150
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Skemmtanir sem voru sóttar út fyrir sveitina: árlegt þorrablót á Hólum og Sæluvikan á Sauðárkróki; á Stefán Magnússon 38151
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Ölsölur, drykkja á Seyðisfirði Friðþjófur Þórarinsson 38266
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Skemmtanir og dægradvöl á Vestdalseyri Friðþjófur Þórarinsson 38274
11.10.1979 SÁM 00/3959 EF Uppvaxtarár á Þórarinsstöðum, mismunandi leikir eftir árstíðum, ákv. dagar sem allir skemmtu sér sam Sigurður Magnússon 38282
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Útileikir við töðugjöldin: Hlaupa í skarðið, Skessuleikur, Hafnarleikur, Eitt spor fram fyrir ekkjum Sigurður Magnússon 38284
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Innileikir: Að flá kött (lýsing), þrautir Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38286
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Farið með gamanvísur um miðnætti á dansleikjum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38291
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Eftir 1918 alltaf hátíð 1.desember og á Þorra (“ekki Þorrablót heldur miðsvetrarsamkoma”), um sumarm Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38292
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38293
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38294
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF “15 krónu ballið” eru gamanvísur eftir Jónas Guðmundsson Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38296
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38302
1959 SÁM 00/3979 EF Lítið um skemmtanir í Súgandafirði, en farið á skemmtanir á Flateyri; vetrarferðir m.a. á sleða á ís Þórður Þórðarson 38589
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Áfram veginn vonda held. Jón Jóhannes Jósepsson syngur hestavísu í kjölfarið á samtali um ,,söngvatn Jón Jóhannes Jósepsson 39068
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Fagurlega á glösin gljár. Grímur og Ragnar kveða „Lárusarstemmu“ tvisvar. Þeir spjalla aðeins um til Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39746
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Samtal við Garðar Jakobsson sem segir frá sér og fiðluleik sínum. Garðar Jakobsson 39804
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Spjall um Ólaf liljurós og jólatrésskemmtanir á Hofi. Hildigunnur Valdimarsdóttir 39913
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Frekara spjall um jólatrésskemmtanir á Hofi. Talað um Þórð Malakoff, Sesselju Stefánsdóttur, Guðmund Hildigunnur Valdimarsdóttir 39915
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Þórður ræðir um ævi og störf sín í Kópavogi, skemmtanahald og pólítík. Meðal annars hlöðuböll svoköl Þórður Þorsteinsson 40233
22.04.1983 SÁM 93/3376 EF Eftir hádegi á sunnudögum komu stúlkur úr þorpinu saman við hannyrðir og skemmtu sér þá við að setja Snjáfríður Jónsdóttir 40262
13.07.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með nokkrar vísur eftir Þorgrím Starra sjálfann, og minnst á leikþátt sem saminn var um sveitu Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40411
24.07.1984 SÁM 93/3436 EF Spjallað um leikrit og skemmtanir á Stokkseyri fyrri hluta tuttugustu aldar Jónas Ásgeirsson 40541
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Á skipasmíðastöðinni sem faðir heimildarmanns vann á í Kaupmannahöfn var þá verið að smíða herskip f Ásgeir Guðmundsson 40654
19.06.1985 SÁM 93/3462 EF Eiríkur segir meira frá því af hverju hann spilar á harmóníku. Einnig frá böllum á Austurlandi. Hann Eiríkur Þorsteinsson 40712
22.07.1985 SÁM 93/3469 EF Skemmtanir, fótbolti, kveðskapur og fjörugar helgarskemmtanir jafnvel til kl 6 á morgnana. Rögnvaldur Helgason 40761
22.07.1985 SÁM 93/3469 EF Verklok (slúttið) í vegagerðinni og Konungavarðan á Holtavörðuheiðinni. Rögnvaldur Helgason 40763
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað Árni Kristmundsson 41155
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá menningarlífi og viðburðum í samfélaginu. Segir frá leikfélaginu á staðnum Kolbrún Matthíasdóttir 41167
2009 SÁM 10/4221 STV Félagslíf og mannlíf á staðnum á sumrin og veturna. Lýsir því hvað fólk eins og hún hefur við að ver Kolbrún Matthíasdóttir 41168
2009 SÁM 10/4221 STV Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar Kolbrún Matthíasdóttir 41170
2009 SÁM 10/4221 STV Daglegt líf í dag á Bíldudal, hvað fólk hefur fyrir stafni. Hvernig breytt samsetning samfélags og f Kolbrún Matthíasdóttir 41171
2009 SÁM 10/4223 STV 1945 kom bíó á Bíldudal og 1946 tók heimildarmaður að sér að vera sýningarstjóri. Sýndi 2-3 sinnum í Gunnar Knútur Valdimarsson 41195
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; Gunnar Valdimarsson 41216
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um skemmtanir á svæðinu, spilakvöld í félagsheimilinu þar sem þátttakendur þurf Vilborg Kristín Jónsdóttir 41222
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp Gunnar Valdimarsson 41281
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Sagt frá barnasamkomum sem Lilja á Víðivöllum hélt og sagt aðeins frá Lilju Gunnar Valdimarsson 41284
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Segðu mér aðeins af því hvað þið gerðuð ykkur til skemmtunar þegar þið urðuð eldri? sv. Fórum á Elva Sæmundsson 41321
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Hvernig var svo með helgarböllin, var mikið drukkið á þessum samkomum? sv. Já, dáltið mikið. s Elva Sæmundsson 41322
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Þú nefndir áðan að faðir þinn hefði lesið fyrir ykkur. sv. Já, þegara við vorum norður á vatni eða Ted Kristjánsson 41342
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Það hafa verið allar verslanir sem þið þurftuð hér á Gimli. Þið hafið ekki farið til Winnipeg að kau Björn Árnason 41364
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Það er á kvöldin þarna sem þið hafið farið að lesa sögur og svona? sv. Jájá. sp. Gerðuð þið eitthv Sigurður Peterson 41375
05.03.2003 SÁM 05/4045 EF Sagt frá hugvitssemi kvenfélagskvenna. Dæmi tekið um dansherra sem búinn var til úr tuskubrúðu, þar Sigrún Sturludóttir 41540
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Rætt um tískusýnigar sem kvenfélagið hélt, þar sem félagskonur sýndu sjálfar fatnað frá hinum ýmsu f Sigrún Sturludóttir 41545
1985 HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson setur Vorvöku. Hreinn Halldórsson 41865
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Einleikur á píanó, trúlega Ástmar Ólafsson. 41880
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Höskuld Goða Karlsson. Hann les frásögn Vald Brynjólfur Sveinbergsson og Höskuldur Goði Karlsson 41884
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ólaf Þórhallsson. Hann les frásögn sína um hvalreka Karl Sigurgeirsson og Ólafur Þórhallsson 41885
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur. Hún les ljóð eftir Guðmund Karl Sigurgeirsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 41886
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Ragnar Björnsson f Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson 41887
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. 41888
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. 41889
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lög Ágústa Ágústsdóttir 41893
1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur áfram: Þú ert eina hjartans yndið mitt, Mánaskin, Ágústa Ágústsdóttir 41894
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn flytur nokkur lög. Eitt þeirra er Af litlum neista, undirleikar 41895
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson flytur þætti úr Þórðarsögu Hreðu. Ólafur H. Kristjánsson 41897
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson heldur áfram lestri úr Þórðarsögu Hreðu. Ólafur H. Kristjánsson 41898
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið leikur frumsamið efni. Hreinn Halldórsson setur dagskrána. Hreinn Halldórsson 41899
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar um skemmtanir, þjóðhátíðina, glímukeppni og sleðaferðir. Eðvald Halldórsson 41914
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga.Þorgeir Þorgeirson les úr bók sinni Yfirvaldinu. Þorgeir Þorgeirson 41932
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Elínborgu Sigurgeirsdóttur sem leikur á píanó Elínborg Sigurgeirsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41941
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Benedikt Axelsson les frumort ljóð. Ljóðin eru Sigur, Yfir glasi, Brandur, Lí Benedikt Axelsson 41942
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir frásögn Bjarna Þorleifssonar. Sigurður Eiríks Sigurður Eiríksson og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41944
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn kynntur. Stjórnandi er Ólöf Pálsdóttir og undirleikari Elínborg S Karl Sigurgeirsson 41945
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn heldur áfram að syngja. Undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir Elínborg Sigurgeirsdóttir 41947
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Þóru Eggertsdóttur sem fer með ljóð eftir Gun Þóra Eggertsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41948
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hammstanga. Þóra Eggertsdóttir endar lestur ljóðanna. Pálmi Matthíasson kynnir þá sem eiga Pálmi Matthíasson og Þóra Eggertsdóttir 41949
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ingþór Sigurbjörnsson flytur vísnaþátt. Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41950
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Lögin eru Lindin, Vor, Þú ert, Draumadí Jóhann Már Jóhannsson 41951
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson flytja þátt úr Skáld-Rósu Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41952
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson fer með frumsamin ljóð. Þau eru Þakkarlán á flösku, Stran Eyjólfur Eyjólfsson 41953
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason les frásögn Karls Ingvars Halldórssonar sem nefnist Norður Ingólfur Guðnason 41954
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Pálmi Matthíasson kynnir Bjarna Aðalsteinsson og Þóru Ágústsdóttur frá Melum Pálmi Matthíasson , Bjarni Aðalsteinsson og Þóra Ágústsdóttir 41955
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson slítur skemmtun. Helgi Ólafsson 41956
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Guðmundur Þór Ásmundsson og Hólmfríður Bjarnadóttir flytja þátt úr Skáld-Rósu Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41957
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðmund Þór Ásmundsson og Hólmfríði Bjarnadóttur sem fa Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41959
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Sigurð H. Þorsteinsson sem flytur ljóð Magnúsar Jónsson Helgi Ólafsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson 41960
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Þorstein Jónasson frá Oddstöðum sem fer með frumsamdar Helgi Ólafsson og Þorsteinn Jónasson 41962
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstnga. Sigurður H. Þorsteinsson les grein í Húnvetningi um húnversk eyðibýli eftir Gu Sigurður Hólm Þorsteinsson 41963
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson heldur áfram lestri úr Húnvetningi um eyðibýli eftir Sigurður Hólm Þorsteinsson 41965
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Vorvökukórinn / karlakórinn. Stjórnandi er Ólöf Pálsdót Helgi Ólafsson og Elínborg Sigurgeirsdóttir 41966
HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga.Guðmundur Þór Ásmundsson kynnir lögin sem Vorvökukórinn / karlakórinn flytur. Guðmundur Þór Ásmundsson 41969
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Guðmund Þór Ásmundsson, se Ingólfur Guðnason , Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41970
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem les vísur eftir Th Sigurður Hólm Þorsteinsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 41971
18.03.1979 HérVHún Fræðafélag 039 Ögn Jónína talar um að oft hafi verið margt um manninn á Illugastöðum. Hún talar líka um gamla fólki Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir 41976
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Nínu Björk Árnadóttur sem les m.a. úr ljóðabókunum U Ingólfur Guðnason og Nína Björk Árnadóttir 41989
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir dagskrána. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helga Ó Helgi Ólafsson og Hreinn Halldórsson 42000
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir Þór Magnússon þjóðminjavörð. Þór ávarpar samkomuna. Þór Magnússon og Hreinn Halldórsson 42001
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Þór Magnússon talar áfram. Þór Magnússon 42002
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir djasskvartett Reynis Sigurðssonar. Hann skipa Rúnar Hreinn Halldórsson 42003
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir karlakórinn Lóuþræla undir stjórn Ólafar Pálsdóttur, Ingólfur Guðnason og Ólöf Pálsdóttir 42004
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Guðjón Pá 42006
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að leika nokkur lög. Kvartetti 42007
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Sveitina 42008
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga.Ingólfur Guðnason kynnir Magnús Guðmundsson sem les upp úr gömlum sóknarlýsing Ingólfur Guðnason og Magnús Guðmundsson 42009
06.04.1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir seinasta atriðið en það er söngstjórakvartettinn. Un Ingólfur Guðnason 42010
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Kynntur er Sigurður Eiríksson sem fer með kvæði eftir Eðvald Halldórsson. Kvæ Sigurður Eiríksson 42012
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Kynntar eru þrjár stúlkur úr Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu leika á pía Eva Gunnlaugsdóttir , Sigríður Valdís Jóhannesdóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir 42013
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar frumsamið efni nema hvað tveir textar eru eftir Stei 42014
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson les úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá Torfustöðum í Miðf Ólafur Þórhallsson 42015
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson heldur áfram lestri úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá To Ólafur Þórhallsson 42016
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Gylfi Ægisson leikur ýmis lög með tæknibrellum. Gylfi Ægisson 42017
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Karl Sigurgeir Karl Sigurgeirsson 42018
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur áfram: Ó komdu nú í kvöld, Krummi, Bonasera og lag úr sö 42019
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson les úr verkum séra Sigurðar Norland frá Hindisvík á Vatns Eyjólfur Eyjólfsson 42020
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar áfram. Lagið heitir Ástaróður Tarzans til Jane. 42022
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Frásöguþættir úr héraði. Ólafur Þórhallsson flytur. Ólafur Þórhallsson 42023
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Hlé á dagskrá en á meðan leikur Gylfi Ægisson lög með tæknibrellum. Gylfi Ægisson 42024
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Lögin eru Vor, 42025
1982 HérVHún Fræðafélag 047 Vorvaka á Hvammstanga. Blandaður kór syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, undirleikari er Guðrún Guðmundur Þorbergsson 42029
1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson setur og kynnir dagskrá. Helgi Ólafsson 42030
1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Gunnþór Guðmundsson les frásögn sína, Fyrsta sumarfríið. Hann flytur einnig l Gunnþór Guðmundsson 42031
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir leikþátt úr Gullna hliðinu. Það eru þau Hrönn Albertsdó Helgi Ólafsson , Hrönn Albertsdóttir , Vilhelm Valgeir Guðbjartsson og Páll Sigurðsson 42033
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Föstutónleikar í Hvammstangakirkju, Ragnar Björnsson, og dóttir hans Ólög Rag Ragnar Björnsson , Ólöf Ragnarsdóttir og Guðni Þór Ólafsson 42035
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Áframhald af kórsöng á tónleikum í Hvammstangakirkju. Guðni Þór Ólafsson tala Guðni Þór Ólafsson 42036
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Þorbjörg Marinósdóttir les frásögn Elínborgar Halldórsdóttur frá Kambshól í V Helgi Ólafsson og Þorbjörg Marinósdóttir 42037
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Árna Björnsson þjóðháttafræðing sem flytur erindi. Helgi Ólafsson og Árni Björnsson 42039
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram með erindi sitt. Árni Björnsson 42040
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Frásagnir í flutningi Gunnars Sæmundssonar. Gunnar Sæmundsson 42043
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Gunnar Sæmundsson talar áfram. Gunnar Sæmundsson 42044
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng, undirleikari á píanó er Guðjón Pálsson. Jóhann Már Jóhannsson og Guðjón Pálsson 42045
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson þakkar þeim sem stóðu að Vorvökunni og slítur henni. Helgi Ólafsson 42046
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lögin Blessuð sért Helgi Ólafsson 42047
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem flytur ljóð Eyjólfs R. Eyjól Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 42048
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson fara með vísnagátur. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson 42050
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson er kynnir. Að loknu stuttu hléi syngur Kirkjukór Hvammstanga u Helgi Ólafsson 42051
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Örn Guðjónsson sem flytja ljó Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 42052
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir gamalt gamankvæði er nefnist Ýmsir eiga högg í annars g Helgi Ólafsson , Eggert Antonsson , Ólafur Jakobsson og Jóhann Guðjónsson 42054
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Leikin djasslög eftir Eirík Einarsson. Síðan koma blúslög og lög eftir Buddy 42056
25.03.1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hreppararnir. Sveitina skipa Björn Hannesson söngur, slagverk og Ragnar Karl Ingason , Geir Karlsson , Björn Líndal Traustason , Sigurvald Ívar Helgason , Garðar Smári Arnarson , Gústav Jakob Daníelsson og Björn Hannesson 42057
27.03.1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson segir frá dagskrá á liðinni Vörvöku. Það tókst ekki að hljóðri Helgi Ólafsson 42058
1978 HérVHún Fræðafélag 043 Helgi Ólafsson setur Vorvöku á Hvammstanga. Helgi Ólafsson 42077
1978 HérVHún Fræðafélag 043 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach, verk sem á íslensku heit Ragnar Björnsson 42078
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Kór Ungmennafélagsins Kormáks flytur nokkur lög: Á vængjum ljóðs og laga, Gla 42080
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lögin Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42081
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvmmstanga. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson kynna og flytja lög eftir Schubert Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42082
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Kristinn Sigmundsson syngur einsöng, undirleikari er Jónas Ingimundarson. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42083
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Eggert Karlsson kynnir leikþátt og skemmtun fyrir yngstu börnin. Gunnar Þorv Eggert Karlsson og Gunnar Örn Þorvaldsson 42084
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljómsveitin Gammarnir. Hana skipa Björn Thoroddsen gítar, Skú Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42085
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstana. Smá bútur þar sem Kristinn Sigmundsson talar. Kristinn Sigmundsson 42086
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljónsveitin Gammarnir flytja tónlist. Lögin eru Take five, Bl Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42087
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Draugasagnalestur, Sigurður Eiríksson. Sigurður Eiríksson 42088
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasstónleikar: Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Stefán Stefánsson, Steingr Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42089
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Gammarnir leikur djass. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42090
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Draugasaga, Björn Einarsson. Björn Einarsson 42091
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42092
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42093
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Draugasaga, Sigurður Eiríksson. Sigurður Eiríksson 42094
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42095
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Frásögn um Guðrúnu frá Litlu-Tungu, Björn Einarsson les. Björn Einarsson 42096
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42097
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasshljómsveitin Gammarnir spilar Óðurinn eftir Björn Thoroddsen, Summertime Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42098
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson flytur erindi um prentverkið á Breiðabólsstað í Ves Pétur Þórður Ingjaldsson 42099
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðrúnu Ragnarsdóttur sem les frásögn Jóns Magnússonar Helgi Ólafsson og Guðrún Ragnarsdóttir 42101
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasshljómsveitin Gammarnir spila lokalagið. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42102
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Pétur Þ. Ingjaldsson heldur áfram erindi sínu um prentverkið á Breiðabólsstað Pétur Þórður Ingjaldsson 42103
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson talar um dagskrá hátíðarinnar, þakkar þeim sem lögðu hönd á pl Helgi Ólafsson 42105
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Strandi (Sigurður Strandfjeld) var mikill skemmtikraftur; eitt sinn þegar Torfi var að ferðast með s Torfi Steinþórsson 42568
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama Sigfús Helgason 43942
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Hestamannamót borin saman við útihátíðir um verslunarmannahelgi. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? Sigfús Helgason 43943
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús segir frá því hvernig hestamannamótið hefur þróast með árunum; hann ræðir um ölvun og öryggis Sigfús Helgason 43944
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús segir frá breytingum sem gerðar voru á dagskrá landsmóts hestamanna árið 1998 og telur hana h Sigfús Helgason 43946
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús ræðir rekstrarkostnað í tengslum við landsmót hestamanna og fjáröflunarleiðir í því sambandi. Sigfús Helgason 43947
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei Sigfús Helgason 43950
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó Sigfús Helgason 43951
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Umræða um sambærilegar fjölmennar hátíðir á Íslandi og gagnrýni á hestamannamót. Rætt um að hestamön Sigfús Helgason 43953
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs Sigfús Helgason 43954
02.03.2003 SÁM 05/4073 EF Sigfús fjallar um tengsl hestamennsku og áfengisneyslu. Sigfús Helgason 43957
03.03.2003 SÁM 05/4073 EF Ragna rifjar upp minningar tengdar fyrsta hestamannamótinu sem hún sótti. Einnig segir hún frá hesta Ragna Sigurðardóttir 43959
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi Björg Þorkelsdóttir 44035
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur lýsir atviki þegar hann ásamt fólkinu á Syðri-Brekku og öðrum nálægum bæjum voru veðurteppt ve Pétur Jónasson 44289
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sagt frá hvernig Svarfdælingar skemmtu sér en það var ýmist á skíðum, böllum og á dansleikjum. Svein Sveinbjörn Jóhannsson 44334
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v Guðmundur Árnason 44451
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Fórstu eitthvað að skemmta þér í bænum? sv. Nei, ég, ég held við höfum farið á hérna, á sjó eða svo Halldór Peterson 44467
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var svo, höfðuð þið tíma til að setjast niður á kvöldin og spila eitthvað? sv. Jú, það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44508
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var með drykkjuskap og svoleiðis þegar að þið voruð að fara út að skemmta ykkur? sv. Það va Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44509
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Þið hafið farið eitthvað að dansa líka og...? sv. Samkomurnar voru aðallega á Gimli sjáðu, þetta v Rúna Árnason 44535
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Geturðu farið í gegnum störfin á bænum með mér, hvað þú hefur gert til dæmis á veturna þegar þú vars Lárus Pálsson 44545
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Hvað gerðuð þið fleira, ykkur til skemmtunar en að glíma? sv. Hérna er blað sem ég get sýnt þér. .. Sigursteinn Eyjólfsson 44607
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var með félagslíf hérna í sveitunum, skemmtanir og annað? Tókuð þið þátt í því? sv. Ó, ég tó Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44624
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF En fóruð þið af bæ dáltið, var félagslíf í sveitinni? sv. Norðan til, við vorum svo sunnarlega. Ég Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44636
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvernig er svo með félagslíf hér í sveitinni, tókst þú þátt í því? sv. Ójá, dálítið, til dæmis, við Brandur Finnsson 44651
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Fjallað um sukk eftir handboltaleikina en það voru að sögn heimildamanns önnur lið en hans og vitnar Rúnar Geir Steindórsson 44790
1983 SÁM 95/3900 EF Árni segir frá föstum liðum í félagslífinu í Hveragerði á fyrstu árunum þar. Árni Stefánsson 44865
1994 SÁM 95/3911 EF Binna ræðir félagslífið í Hveragerði áður fyrr; um samkomur, böll og skemmtanir. Brynhildur Jónsdóttir 44948
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá skemmtunum sem hún og Halldór sóttu í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 44997
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast Auður Sveinsdóttir Laxness 45002
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá menningarviðburðum í Mosfellssveit, eftirminnilegum konum og sveitarstjórnarmálu Málfríður Bjarnadóttir 45066
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Spurt um skemmtanir haldnar á Skaftatungu en Guðmundur man ekki eftir því, nefnir ýmsar aðrar samkom Guðmundur Magnússon 45109
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ Tómas Lárusson 45132
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Lýsing á hvernig ungt fólk skemmti sér á tímabilinu 1930-1950. Í Haukadal var ekkert ungmennafélag, Kristmundur Jóhannesson 45229
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Jólaboð milli bæja. Bílar fáir og engar skipulagðar skemmtanir eins og til dæmis jólaböll fyrir börn Sturlaugur Eyjólfsson 45263
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Héraðsmót. Mest íþróttir fyrir karla og krakka, kvennagreinar voru fáar og komu síðar Sturlaugur Eyjólfsson 45264
10.02.2003 SÁM 05/4037 EF Vangaveltur um leiki og skemmtanir þá og nú Sigurgeir Bjarnason 45279
07.03.2003 SÁM 05/4106 EF Sagt frá skemmtiferðalagi verkamanna í hvalstöðinni sem endaði illa; slíkar skipulagðar ferðir voru Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45461
07.03.2003 SÁM 05/4107 EF Sagt frá ferðum sem menn fóru á böll í nágrenninu, bæði á Ferstiklu og út á Akranes; menn fengu þá l Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45462
20.02.2007 SÁM 20/4271 Spyrill kynnir sig og heimildarmann. Heimildarmaður segir frá því hvenær hann keppti í Gettu Betur, Stefán Einar Stefánsson 45649
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá því hvernig valið var í liðið og hverjir koma að þjálfuninni. Stefán Einar Stefánsson 45650
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvernig til kom að hann keppti í Gettu Betur og áhuga sínum á keppninni. Se Stefán Einar Stefánsson 45651
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá undirbúning fyrir keppnir. Hann telur að MR sé eini skólinn sem komist nálæ Stefán Einar Stefánsson 45652
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildamaður spurður um siði. Yfirleitt voru þeir með þverslaufu, en hann segir það hafa verið þeir Stefán Einar Stefánsson 45653
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir skoðun sína á keppninni í dag og hvað hann telur mætti bæta. Hann vill meiri um Stefán Einar Stefánsson 45655
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvers vegna hann telur að skólar ættu að leggja meiri metnað í þátttöku sín Stefán Einar Stefánsson 45656
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir hvaða ástæður hann telji vera fyrir því að svo fáar stelpur taki þátt í Gettu B Stefán Einar Stefánsson 45657
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður talar um hvað sé eftirminnilegast frá tíma sínum í Gettu Betur. Meðal annars fyrstu s Stefán Einar Stefánsson 45658
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal Paula Andrea Jónsdóttir 45701
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hernámsárunum. Talar m.a.a um samskipti við hermenn, vöruskort og smygl. Paula Andrea Jónsdóttir 45704
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá rúntinum og öðrum skemmtunum á hennar yngri árum. Paula Andrea Jónsdóttir 45705
17.02.2007 SÁM 20/4272 Rifjar upp er hún fór á sjómannadagsball með unnusta sínum og vinum. Talar einnig um klæðnað. Paula Andrea Jónsdóttir 45706
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá heimsóknum í offisera klúbba bandarískra hermanna, lýsir hvar þeir voru og Paula Andrea Jónsdóttir 45713
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvernig hún kynntist eiginmanni sínum og segir frá skemmtunum sem hún sótti. Nefnir að hú Þórdís Tryggvadóttir 45725
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá tísku og skemmtunum unglingsára sinna. Lýsa muninum á skemmtunum eftir árstíðum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45738
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um íþróttaleiki og íþróttaæfingar. Sveinn æfði frjálsar um tíma en Gu Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45757
28.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá skemmtunum og dansleikjum. Yfir sumrin voru sveitaböll flestar helgar en á veturna var min Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45768
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hvers vegna Skúli seldi hluta af landi sínu. Heimildarmaður segist ekki vita það og e Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45797
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hverja faðir hennar hafi helst heimsótti og telur heimildarmaður upp nokkra bæi og svar Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45798
17.02.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir að er hann gekk í gagnfræðiskóla hafi aðalega verið haldin diskótek en ekki tón Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45821
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús er spurður út í söng á skemmtunum. Talar um "goðgá" að dansa eða snerta brennivín á jólum. Se Magnús Elíasson 50046
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður fjallar um fyrstu skemmtanir fólksins í byggðinni. Sigurður Sigvaldason 50614
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir frá því sem hann gerði sér til skemmtunar þegar hann var við veiðar. Jóhann Vigfússon 50753
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sagt frá Birni Bjarnasyni sem hermdi eftir íslenskum prestum í Ameríku og sýndi á skemmtunum. Sigurður Vopnfjörð 50783
18.10.2005 SÁM 07/4188 EF Sagt frá ballferðum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og mönnum í sveitinni sem keyrðu þær Bergljót Aðalsteinsdóttir 53532
23.09.2005 SÁM 07/4190 EF Spurt um handavinnukennsluna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli en umræðan fer fljótt að snúast um ske Erla Ásgeirsdóttir 53551
28.09.2005 SÁM 07/4191 EF Samskipti við fólk utan skólans: Theódóra á Hóli kom og spilaði á harmoniku; um messukaffi og aðrar Guðrún Valdimarsdóttir 53556
19.10.2005 SÁM 07/4192 EF Um ferðir stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli á böll; sjoppuferðir; samskipti nemenda og ken Guðrún Jóhannesdóttir 53564
19.10.2005 SÁM 07/4192 EF Sigríður á Orrahóli bauð stúlkunum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli heim á sumardaginn fyrsta. Guðrún Jóhannesdóttir 53565
20.09.2005 SÁM 07/4194 EF Um leyfi stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli til ballferða og útivistar. Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir 53571
20.09.2005 SÁM 07/4194 EF Um kynni stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli af strákunum í sveitinni. Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir 53573
20.10.2005 SÁM 07/4195 EF Minningar frá húsmæðraskólanum á Staðarfelli: Viðbrigði að koma í sveit; samskipti við nágranna og t Katrín R. Hjálmarsdóttir 53580
20.10.2005 SÁM 07/4195 EF Um jólaboð, þorrablót, árshátíðir og aðrar skemmtanir stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli; k Katrín R. Hjálmarsdóttir 53582
20.10.2005 SÁM 07/4196 EF Um vorið bauð Sigríður á Orrahóli öllum stúlkunum í húsmæðrarskólanum á Staðarfelli heim í kaffiboð; Katrín R. Hjálmarsdóttir 53584
18.10.2005 SÁM 07/4198 EF Viðmælandi segir frá sveitinni sinni og uppeldinu í Dölunum, samkomur og félagslífið, frásögnin fer Sveinn Sigurjónsson 53595

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 30.04.2021