Hljóðrit tengd efnisorðinu Goðahelgi

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Goðaborg er klettur sem rís upp úr jökli. Sagt er að goðin hafi flúið úr byggð þegar kristni var lög Stefán Jónsson 399
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Sagt frá Goðaborg og átrúnaði á hana. Goðaborg stendur í Hoffellsfjöllum. Þangað var farið til bæna Ingibjörg Sigurðardóttir 4650
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Goðaborg á Hoffellsfjöllum. Sjálfur hefur heimildarmaður ekki séð hana. Þorsteinn Guðmundsson 4688
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagnir um Goðaborg. Menn þóttust vita með vissu að þar væri að finna mikil auðæfi, en ekki svo auðve Þorsteinn Guðmundsson 4690
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Sögur um Goðaborg. Heimildarmaður hefur heyrt um tind sem heitir Goðaborg en kann ekki að segja frá Þorsteinn Guðmundsson 4908
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Helgur maður heygður í Goðaborg. Fólk átti að hafa farið þangað til bænahalds. Það er eins og þarna Ingibjörg Sigurðardóttir 6738
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Álagablettur í Goðdal og hofið þar Sigurður Guðjónsson 13120
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Um hofið í Goðdal Sigurður Guðjónsson 13123

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014