Hljóðrit tengd efnisorðinu Draugalykt

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Gömul kona söng passíusálmalög, hún fann fylgjulykt Jónas Jóhannsson 1514
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður er spurður hvort að hann kannist við það að menn hafi fundið það á lyktinni ef að dra Jónína Eyjólfsdóttir 4521
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Talað var um draugalykt og hefur heimildarmaður fundið draugalykt eða lokalykt, það er vond lykt. Guðrún Jóhannsdóttir 5571
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Fylgjur sáust og ólykt fannst á undan fólki. Heimildarmaður fann einu sinni einkennilega vonda lykt. Guðrún Jóhannsdóttir 9369
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Fylgjutrú í Fljótunum. Mikil fylgjutrú var þarna. Menn sögðust sjá svipi og finna fylgjulykt. Suma d Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9578
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Var skyggn sem unglingur en það eltist af honum og hann vill ekkert um það tala; Kristín í Laugaseli Jónas J. Hagan 16985
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Spurt um fylgjur; amma heimildarmanns talaði um fylgjulykt; hugur manns getur borist á undan Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18849
20.07.1975 SÁM 93/3595 EF Uppruni Þorgeirsbola, sögnin er höfð eftir Bólu-Hjálmari og er ekki eins og skráðar sagnir; heimilda Jón Norðmann Jónasson 37444

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014