Hljóðrit tengd efnisorðinu Hrossakjötsát

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Heimildarmaður var mjög spurul sem barn og var yfirleitt sagt að þegja og hætta þessum spurningum. G Þorbjörg Hannibalsdóttir 6285
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s Katrín Kolbeinsdóttir 7033
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7688
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hrossakjöt var fordæmt. Eitt sinn var drepin hryssa og var gert úr henni ágætis buff og það gefið mö Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7689
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Vísur um mann sem borðaði hrossakjöt og neyddi móður sína til þess: Jón er sóði sérlegur; Jón ég sóð Magnús Einarsson 8980
30.07.1971 SÁM 86/652 EF Sagt frá óbeit fólks á hrossakjöti Sigríður Árnadóttir 25652
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Rætt um það að borða hrossakjöt eða ekki; um að gefa kindum hrossakjöt Pétur Jónasson 41249
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um hrossakjötsát, ekki algengt að fólk borðaði ekki hrossakjöt en þó var það til; í frásögn af fólki Gunnar Valdimarsson 41275
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Spyrill athugar hvort hrossakjöt hafi ekki verið neytt á heimilum á Dýrfinnustöðum en það var ekki m Pétur Jónasson 44286
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf Sveinbjörn Jóhannsson 44326
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Spurt um hrossakjötsát og hvort einhverjir fordómar hafi verið varðandi það og Sigurður játar að það Sigurður Stefánsson 44362
19.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er hvort það hafi verið fordómar varðandi át á hrossakjöti en Haraldur segist ekkert vita né m Haraldur Jónasson 44379
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um hrossakjötsát, það var almennt upp úr aldamótum, aðeins einstaka gamalt fólk sem ekki borða Guðmundur Árnason 44428

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.02.2019