Hljóðrit tengd efnisorðinu Veikindi og sjúkdómar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
21.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Sögn um bæklun Guðmundar Bergþórssonar og dverginn í berginu.Tvær konur rifust og önnur hélt á barn | Kristrún Þorvarðardóttir | 1377 |
21.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Í þriðja sinni þegar Guðmundur Bergþórsson reyndi að kveða dverginn út sagðist hann ekki reyna það o | Kristrún Þorvarðardóttir | 1379 |
14.07.1966 | SÁM 84/209 EF | Um mislingaárið 1882. Fátækt var mikil á þeim árum. Sumsstaðar var hungur. Heimildarmaður hafði allt | Þorbjörg Sigurhjartardóttir | 1592 |
12.08.1966 | SÁM 85/227 EF | Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s | Þorsteinn Guðmundsson | 1824 |
13.08.1966 | SÁM 85/229 EF | Fyrsta endurminning heimildarmanns er að fóstri hans var að sækja heytorf út í sveit. Það var rignin | Guðmundur Eyjólfsson | 1839 |
18.08.1966 | SÁM 85/240 EF | Um Hveragerði og Landsspítalann | Steinþór Þórðarson | 1964 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Lárus í Papey var talinn einn af ríkustu mönnum Asturlands. Það geysaði eitt sinn hundapest í Húnava | Sveinn Bjarnason | 2283 |
23.06.1965 | SÁM 85/266B EF | Heimildarmaður átti kunningja sem að var nágranni hans. Sá var búinn að liggja lengi mikið veikur. E | Guðlaugur Brynjólfsson | 2444 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Hnöttótt sker var rétt hjá Heimaey sem hét Sóttarsker. Þangað stefndi séra Árni Jónsson í Flatey vei | Einar Guðmundsson | 2510 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a | Lilja Björnsdóttir | 2775 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð | Arnfinnur Björnsson | 2930 |
07.11.1966 | SÁM 86/827 EF | Móðir heimildarmanns sá Hörglandsmóra einu sinni um hábjartan dag. Hún fór í bæjardyrnar og þá kom m | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 3011 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti | Ingimann Ólafsson | 3332 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Æviatriði m.a. frásögn af bata heimildarmanns og uppvexti | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3362 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Ormaveikin 1914. Hún gekk um allt Austurland. Mikið af fullorðnu fé drapst þá og var mikill fjárskað | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3388 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h | Sigurður J. Árnes | 3424 |
27.12.1966 | SÁM 86/868 EF | Veikindi heimildarmanns í æsku; ferð norður í Hrútafjörð | Hallbera Þórðardóttir | 3494 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Endurminning um veikindi | Sigríður Árnadóttir | 3633 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Þegar inflúensan gekk í fyrsta sinn veiktist fólkið á Hvalsá. Þá dóu þrír menn af átta sem að þar bj | Sigríður Árnadóttir | 3634 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o | Þórður Stefánsson | 3680 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi | Þórður Stefánsson | 3691 |
23.01.1967 | SÁM 86/894 EF | Ketilhreinsun á Bíldudal og afleiðingar hennar. Þegar heimildarmaður var á Jóni forseta þurftu þeir | Bergur Pálsson | 3735 |
23.01.1967 | SÁM 86/894 EF | Eitt árið var heimildarmaður greindur með mislinga. Hann varð mjög veikur af þeim og varð að vera | Bergur Pálsson | 3736 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við | Sæmundur Tómasson | 3794 |
14.02.1967 | SÁM 88/1508 EF | Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf | Steinþór Þórðarson | 3853 |
14.02.1967 | SÁM 88/1509 EF | Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því | Steinþór Þórðarson | 3858 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Beint á móti bænum í Grænanesi mótaði fyrir þremur tóftum. Átti að hafa verið bær þar sem að hét Sól | Þorleifur Árnason | 3953 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar | Sveinn Bjarnason | 4005 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi | Jóhann Hjaltason | 4288 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4387 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem | Hinrik Þórðarson | 4413 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth | Hinrik Þórðarson | 4415 |
07.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér | Ingibjörg Finnsdóttir | 4496 |
10.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Jakobína Jóhannsdóttir bjó í sambýli við aðra konu. Eitt sinn lagði hún sig snöggvast og dreymdi þá | Ástríður Thorarensen | 4504 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Heimildarmaður var oft veðurhrædd og varð stundum fárveik ef hún vissi að veðurskipti voru. | Jóhanna Sigurðardóttir | 4539 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4562 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Þorsteinn tól og aflleysi hans. Hann var mjög frískur og léttur á fæti. Þeir voru í göngu og sáu för | Ingibjörg Sigurðardóttir | 4653 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Samtal um söguna af Þorsteini tól og aflleysi hans og um tröllasögur | Ingibjörg Sigurðardóttir | 4654 |
03.05.1967 | SÁM 88/1583 EF | Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og | Þorsteinn Guðmundsson | 4767 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f | Valdimar Björn Valdimarsson | 4839 |
06.06.1967 | SÁM 88/1631 EF | Um afa heimildarmanns og forspá hans. Hann sagði að það væri maður í sveitinni sem dæi á undan honum | Björn Kristjánsson | 5006 |
12.06.1967 | SÁM 88/1638 EF | Ferðalýsing og sjúkrasaga | Hallbera Þórðardóttir | 5054 |
14.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Skyrbjúgslækningar á Skála á Langanesi. Þar batnaði öllum skyrbjúgssjúklingum sem þangað komu. | Árni Vilhjálmsson | 5086 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Veikindi | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5251 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Förukonur voru nokkrar. Guðríður var sullaveik, skynsöm stúlka. Halla sem reiddi tvo krakka með sér, | Guðjón Ásgeirsson | 5635 |
11.10.1967 | SÁM 89/1718 EF | Berdreymi. Heimildarmann dreymdi fyrir veikindum sínum. En hún fékk taugaveiki og þegar hana dreymdi | Anna Jónsdóttir | 5755 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Saga af Magnúsi bónda í Digranesi. Hann var duglegur og varð fjörgamall. Hann lagðist í kör. Magnús | Guðmundur Ísaksson | 5867 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5892 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Um foreldra og æsku heimildarmanns og veikindi | Sigurbergur Jóhannsson | 5959 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Þegar heimildarmaður bjó annað árið í Skálm ákvað hann að slá votasefið í tjörninni á Skálm. Erfitt | Jón Sverrisson | 6005 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6057 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Heimildarmaður telur sig hafa lækningamátt. Segir að fólk geti komið til hennar til lækningar. Segis | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6058 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Fólk sótti misjafnlega að og heimildarmaður hefur sjálf orðið fyrir aðsókn. Oft verður hún veik áður | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6341 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Menn villtust og urðu úti. Einu sinni kom maður heim til heimildarmanns og var þá búið að vera stórh | Guðrún Guðmundsdóttir | 6624 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Spurt árangurslaust um ævintýri. Sagt frá Sigurði vesaling, Guðmundi vinnumanni og konu Sigurðar. He | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6717 |
10.01.1968 | SÁM 89/1787 EF | Þegar heimildarmaður var á áttunda ári var taugaveiki að ganga. Lágu margir í henni og þar á meðal h | Baldvin Jónsson | 6800 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Þorleifur í Bjarnarhöfn, lækningar hans og fjarskyggni. Systir fóstra heimildarmanns fór einu sinni | Ólöf Jónsdóttir | 6931 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd í kirkjugarði og var verið að taka þar gröf. Tveir menn voru | Oddný Guðmundsdóttir | 6965 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Maður heimildarmanns vissi stundum það sem gerðist eða var að gerast annars staðar. Maður einn lá up | Oddný Guðmundsdóttir | 6970 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis | Lilja Björnsdóttir | 6998 |
23.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Draumaráðningar og draumar. Ekki sama hvað fólk hét sem mann dreymdi. Ekki gott að dreyma Ingibjörgu | Lilja Björnsdóttir | 7000 |
23.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Grímseyjarferð. Heimildarmaður fór eitt sinn til Grímseyjar til að aðstoða dóttur sína í veikindum. | Lilja Björnsdóttir | 7001 |
24.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Fólk trúði því að draugur ásækti Þorodd á Úlfsstöðum, e | Kristín Guðmundsdóttir | 7013 |
24.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið | Kristín Guðmundsdóttir | 7015 |
12.02.1968 | SÁM 89/1813 EF | Huldufólkssaga úr Svalvogum. Móðir heimildarmanns sá eitt sinn huldukonu. Á Svalvogum var búið í tví | Sigríður Guðmundsdóttir | 7152 |
13.02.1968 | SÁM 89/1814 EF | Svartidauði og stórabóla komu ekki að Kaldárhöfða, kannski vegna þess að staðurinn var afskekktur. H | Guðmundur Kolbeinsson | 7165 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Faðir heimildarmanns var með mislinga. Hann náði sér aldrei eftir þá og var alltaf mæðinn. Hann var | Kristján Helgason | 7198 |
07.03.1968 | SÁM 89/1843 EF | Einkamál og vísa frá Vatneyri. | Guðrún Jóhannsdóttir | 7563 |
21.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Bráðapestin og lækningar við henni; jafnaðargeð bænda og hjálpsemi. Pestin kom upp þegar komið var f | Guðmundur Kolbeinsson | 7807 |
26.03.1968 | SÁM 89/1868 EF | Hvalreki árið 1846. Þá var fólkið mjög veikt en hvalkjötið bjargaði því. Þetta var fyrsta mislingafá | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7860 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Faðir heimildarmanns heyrði skrímslissögur og fleira. Gömul kona veiktist í Dagverðarnesi og var fað | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7895 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l | Valdimar Björn Valdimarsson | 8143 |
17.05.1968 | SÁM 89/1896 EF | Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki | Valdimar Björn Valdimarsson | 8204 |
19.06.1968 | SÁM 89/1915 EF | Draumar og fyrirboðar og merking nafna í draumi. Þegar frændfólk heimildarmanns kom í heimsókn til þ | Björn Guðmundsson | 8365 |
19.06.1968 | SÁM 89/1915 EF | Draumur fyrir mæðiveiki. Heimildarmann dreymdi að til hans kæmi viðkunnuglegur og elskulegur maður a | Björn Guðmundsson | 8366 |
26.07.1968 | SÁM 89/1924 EF | Smásaga af dauðvona manni. Maðurinn dó á sunnudegi en las húslesturinn sunnudeginum áður. Hann var g | Þórarinn Helgason | 8484 |
12.08.1968 | SÁM 89/1925 EF | Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. | Valdimar Björn Valdimarsson | 8486 |
19.08.1968 | SÁM 89/1928 EF | Þorvaldur Símonarson kastaði Þjóðviljanum fyrir borð á bátnum sem var á leið til Hesteyrar viku fyri | Valdimar Björn Valdimarsson | 8526 |
27.08.1968 | SÁM 89/1931 EF | Guðmundur Guðmundsson sagði sögur af Þórði, þeir voru saman á dönsku skipi. Guðmundur veiktist og va | Valdimar Björn Valdimarsson | 8553 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Álagablettir voru nokkrir. Í Fossársæludal mátti ekki slá brekku fyrir neðan túnið en þegar Jóhannes | Valdimar K. Benónýsson | 8576 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Gvendur dúllari og Hjálmar Lárusson og saga af lús. Gvendur og Hjálmar voru kunningjar. Hjálmar var | Valdimar K. Benónýsson | 8614 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Æviatriði og vinir á Íslandi og í Þýskalandi, reynsla sjómanna af stríðinu; veikindi | Ólafur Þorsteinsson | 8616 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Heimildarmann dreymdi oft lækninn áður en hún fékk sjúkling. Eitt sinn dreymdi hana að hún væri komi | Oddný Guðmundsdóttir | 8626 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Heimildarmaður hjúkraði Ragnhildi Árnadóttur þar sem hún lá í taugaveiki. Hún dó um nótt og heimilda | Oddný Guðmundsdóttir | 8627 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Samband séra Bjarna Jónssonar og Níelsar Dungal lífs og liðinna, einnig Sigfúsar Blöndal | Oddný Guðmundsdóttir | 8631 |
01.10.1968 | SÁM 89/1957 EF | Skip sem heimildarmaður var á sleit sig upp á Pollinum á Ísafirði og rak upp í fjöru; við moksturinn | Valdimar Björn Valdimarsson | 8810 |
15.10.1968 | SÁM 89/1973 EF | Sagnir af álagablettum. Laut var í Norðurvíkurtúninu sem að ekki mátti slá. Hún var einu sinni slegi | Auðunn Oddsson | 9019 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Saga úr Múlaseli næsta bæ við Grjótárvatn. Fólkið þar á bænum dó vegna þess að það borðaði eitraðan | Jón Jónsson | 9049 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir | Valdimar Björn Valdimarsson | 9073 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Sögur af Jóni á Haukagili. Hann var trúlofaður stúlku og þegar maður á næsta bæ veiktist af lungnabó | Hans Matthíasson | 9334 |
28.01.1969 | SÁM 89/2026 EF | Sagt frá vitskertri konu sem fór á milli bæja og söng sífellt sama ljóðið. Hún eirði hvergi og gekk | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9571 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Sagt frá jörðinni Möðrufelli, sem var hospitaljörð. Þar var holdsveikraspítali. Engir álagablettir v | Dýrleif Pálsdóttir | 9668 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði | Sigríður Guðmundsdóttir | 9774 |
22.04.1969 | SÁM 89/2048 EF | Heimildarmaður sá svip konu á Lindargötu í Reykjavík. Svipurinn kom frá rústum húss sem konan hafði | Sigríður Guðmundsdóttir | 9804 |
28.04.1969 | SÁM 89/2053 EF | Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9852 |
28.04.1969 | SÁM 89/2053 EF | Frostaveturinn 1918 og harðindaárið 1882. Árið 1918 var hægt að ganga frá Dalvík til Hríseyjar á ís | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9858 |
06.05.1969 | SÁM 89/2057 EF | Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma | Magnús Jónasson | 9890 |
13.05.1969 | SÁM 89/2065 EF | Eitt sinn fóru konurnar á Lónseyri að veiða um sláttinn. Þær fóru á milli mjalta. Þær náðu stórri lú | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9994 |
14.05.1969 | SÁM 89/2070 EF | Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10058 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Heimildarmaður vaknaði eitt sinn og var hann þá lasinn. Fóturinn á honum varð máttlaus og hann var s | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10142 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaðu | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10150 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um Lambertsen og Hálfdan í Hnífsdal gromsara. Lambertsen var skemmtilegur maður og alveg hrekklaus. | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10166 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var mikil rjúpnaskytta. Hann bjó á innsta bæ í Borga | Sigurbjörn Snjólfsson | 10340 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Hallgrímur harði. Heimildarmaður sá hann oft. Hann kól á fótunum. Hann fékk viðurnefnið harði því að | Erlendína Jónsdóttir | 10378 |
07.06.1969 | SÁM 90/2109 EF | Benóný var myndarlegur maður en hann fékk heilablóðfall og þá varð hann skrýtinn. Hann hljóp alltaf | Símon Jónasson | 10483 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Eitt sker var í Látrum sem var kallað Sóttarsker. Séra Árni Jónsson prestur í Flatey átti að hafa st | Einar Guðmundsson | 10546 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann | Andrés Sigfússon | 10560 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma | Sigurbjörn Snjólfsson | 10583 |
23.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orð | Pálína Jóhannesdóttir | 11040 |
16.12.1969 | SÁM 90/2178 EF | Prestar á Hesti. Jóhannes Tómasson ólst upp á sveit því að faðir hans hafði farið frá börnunum ungur | Málfríður Einarsdóttir | 11399 |
SÁM 90/2195 EF | Símon dalaskáld. Heimildarmaður man vel eftir honum. Hann fékk hljóðaveiki og veinaði mikið á nóttin | Kristján Ingimar Sveinsson | 11515 | |
20.01.1970 | SÁM 90/2211 EF | Helgi Péturs. Hann var mjög kunnur vísindamaður á sínum yngri árum og góður íþróttamaður. Þegar hann | Guðjón Eiríksson | 11572 |
20.01.1970 | SÁM 90/2212 EF | Helgi Péturs var sannfærður um að sá sem að orsakaði veikindi hans væri Lúðvík Kaaber bankastjóri. Þ | Guðjón Eiríksson | 11573 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndu | Gunnar Pálsson | 11598 |
13.02.1970 | SÁM 90/2226 EF | Saga af dreng sem lá á Landakoti | Margrét Ketilsdóttir | 11735 |
07.07.1970 | SÁM 90/2355 EF | Sögn um Guðmund góða, hann stóð á gilbarmi á Steinadalsheiði og bandaði stóru bólu frá | Þórður Bjarnason | 13048 |
24.07.1971 | SÁM 91/2405 EF | Björn Arason, manngæska hans og greiðvikni og veikindi hans | Steinþór Þórðarson | 13772 |
06.11.1971 | SÁM 91/2416 EF | Um Oddnýju í Gerði og fleiri; Þorsteinn tól, einnig Pétur og Mála-Davíð; um veikindi Þorsteins tól | Þorsteinn Guðmundsson | 13864 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Heimildarmaður lýsir því hvernig faðir hennar birtist móður hennar í draumi og sagði að honum þætti | Olga Sigurðardóttir | 14368 |
19.04.1972 | SÁM 91/2465 EF | Um álagakotið Ós og slys ábúenda þar. Þórarinn bjó þar og hver maður mátti búa þar í 10 ár án þess a | Jón G. Jónsson | 14441 |
24.08.1973 | SÁM 92/2576 EF | Frásögn um miltisbrandsfaraldur | Þorsteinn Einarsson | 14930 |
24.08.1973 | SÁM 92/2577 EF | Frásögn um miltisbrandsfaraldur | Þorsteinn Einarsson | 14931 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Frásögn af móður heimildarmanns, sjúkdómasaga, ferill | Guðrún Jóhannsdóttir | 14991 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Um veikindi mágkonu heimildarmanns, hún dó úr krabba | Kristín Björnsdóttir | 16156 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Sögn um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi: systkin drukkna, lagt á vatnið af móður þeirra: þar skyldu menn e | Kristín Björnsdóttir | 16164 |
xx.05.1977 | SÁM 92/2723 EF | Veikindi móður heimildarmanns og hennar sjálfrar | Anna Steindórsdóttir | 16375 |
01.09.1977 | SÁM 92/2762 EF | Sjógangur haustið 1909 og veikindi barna, fleira um ferjuna | Þuríður Árnadóttir | 16922 |
06.12.1977 | SÁM 92/2776 EF | Þorsteinn Björnsson frá Bæ: viðhorf til hans og framhald ævisögu hans; Þorsteinn í Bæ er kynjakarl; | Ingibjörg Björnsson | 17104 |
13.06.1978 | SÁM 92/2970 EF | Hvernig berklaveiki barst í Staðarhrepp | Jón Sigurgeirsson | 17243 |
20.07.1978 | SÁM 92/2994 EF | Sér látna systur sína; krankleiki hans í sambandi við þetta | Sigurður Eiríksson | 17499 |
14.09.1979 | SÁM 93/3287 EF | Kynni heimildarmanns af læknum og sjúkrasaga; vofa á Landakotsspítala í Reykjavík, eigin upplifun | Ingibjörg Jónsdóttir | 18454 |
15.09.1979 | SÁM 93/3288 EF | Um árferði frá 1876 til 1979, m.a. greint frá föður heimildarmanns; taugaveiki árið 1883; hvalavorið | Guðjón Jónsson | 18463 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um Sigurð Guðmundsson bónda í Hlíðarhaga á 19. öld | Ketill Þórisson | 18701 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Steinninn í Sólbrekku | Jóhannes Gíslason | 19026 |
1963 | SÁM 86/779 EF | Súrsaður hvalur; hvalrekinn 1881 og 1882; mislingar | Ólöf Jónsdóttir | 27693 |
1963 | SÁM 86/779 EF | Grasalækningar; um mislingana, hvalreka og siglingar | Ólöf Jónsdóttir | 27694 |
1965 | SÁM 92/3239 EF | Æskuheimilið og æskuminningar; sumarið 1882 | Friðrika Jónsdóttir | 29607 |
SÁM 86/939 EF | Sagan um Sóttarhelli í Þórsmörk eins og afi hans sagði hana | Helgi Erlendsson | 34921 | |
18.10.1965 | SÁM 86/958 EF | Jörundur smiður, faðir Jóns í Flagveltu, var listasmiður en varð holdsveikur og átti bágt með vinnu. | Sigríður Gestsdóttir | 35155 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Húðsjúkdómurinn reformur; kíghósti, faðir heimildarmanns fann meðal við honum | Jón Norðmann Jónasson | 37546 |
20.07.1965 | SÁM 93/3731 EF | Segir frá ætt sinni, m.a. Voga-Jóni og konu hans sem ætluðu til Brasilíu, og síðan um föður sinn og | Þórhalla Jónsdóttir | 38065 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Vörðurinn, eða sem sagt sauðfjárveikivarnirnar sem byrjuðu 1937. Nefnd nöfnin á öllum stöðvunum, eða | Jóhann Pétur Magnússon | 38132 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38262 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38265 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Ingi Hans segir frá því hvernig krossinn sem hann ber um hálsinn er tilkominn | Ingi Hans Jónsson | 39118 |
24.11.1982 | SÁM 93/3372 EF | Halldór talar um móður sína, sem var sú eina sem lifði af fimm systkinum, um hve algengur barnadauði | Halldór Laxness | 40215 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sagt af elli Siggu og Baldvins, og saga af einum jólum | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40285 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Segir frá draumi sem hann dreymdi nóttina fyrir upphaf erfiðrar sjúkralegu | Jón Jónsson | 40332 |
06.07.1983 | SÁM 93/3387 EF | Segir frá draumi sem Gerði dreymdi árið 1935 og var fyrir miklum veikindum á bæjum þar í sveit,og fy | Gerður Kristjánsdóttir | 40342 |
10.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Segir af Pétri langafa sínum í Reykjahlíð | Ketill Þórisson | 40374 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Segir frá merkilegum draumi Þuríðar í tengslum við lát veiks sonar hennar | Þuríður Guðmundsdóttir | 40445 |
01.11.1984 | SÁM 93/3444 EF | Olga heldur áfram að segja frá söngáhuga sínum og hvað söngurinn hefur verið henni mikilvægur, sérst | Olga Sigurðardóttir | 40606 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Fróðleikur. Guðmundur Þorsteinsson bóndi á Fossi. Bændur á Fossi og byggð þar. Jón Bjarnason á Fossi | Vilhelm Steinsson | 40815 |
06.11.1985 | SÁM 93/3496 EF | Sagt frá Steingrími á Silfrastöðum, sem var blindur. Steingrímur og faðir Hallgríms kváðu: Mörg eru | Hallgrímur Jónasson | 40997 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Árni og Frosti spjalla á meðan Árni drekkur kaffið: um dvöl Árna á sjúkrahúsinu, blindu hans, en han | Árni Kristmundsson | 41153 |
2009 | SÁM 10/4222 STV | Heimildarmaður talar um upplifun sína af því að flytja úr miðbæ Reykjavíkur vestur á firði. Segir fr | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41182 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | 1945 kom bíó á Bíldudal og 1946 tók heimildarmaður að sér að vera sýningarstjóri. Sýndi 2-3 sinnum í | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41195 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um veikindi Ágústs. Hann hættir að geta gengið vegna einhverskonar taugasjúkdóms. | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41284 |
03.06.1982 | SÁM 94/3844 EF | Hvernig var með heilsufarið þarna á ykkur, urðuð þið aldrei veikir? sv. Það hef ég nú oft hugsað um | Ted Kristjánsson | 41336 |
03.06.1982 | SÁM 94/3844 EF | . ..... Hvernig var svo hér á veturna, í frostunum, hvernig gekk að jarða? sv. Þeir..... bara eldi | Ted Kristjánsson | 41338 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | En veikir sem menn fengu hérna uppá landi, kvef oþh? sv. Jájá. Ég veit bara ekki hvað... sp. En hv | Björn Árnason | 41361 |
03.06.1982 | SÁM 94/3848 EF | Talandi um þennan líkama, hvaða sjúkdóma, urðu menn ekki eitthvað veikir hér? sv. Jú, það var flúin | Sigurður Peterson | 41371 |
17.03.1986 | SÁM 93/3513 EF | Ferð Hannesar 1916 eða 1917 með veikan mann frá Selvogi til Hafnarfjarðar; á alfaraveg yfir fjallið. | Hannes Jónsson | 41430 |
HérVHún Fræðafélag 010 | Ágúst talar um Marsibil konu sína og veikindi hennar sem drógu hana til dauða. Talar einnig um Sigrí | Ágúst Bjarnason | 41618 | |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu | Haraldur Jónsson | 41649 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur fór til Akureyrar, fékk kransæðastíflu, flutti aftur til Skagastrandar og síðan til Hvamms | Haraldur Jónsson | 41651 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína segir frá því þegar hún fór að búa með eiginmanni sínum og ræðir veikindi hans. | Jónína Ólafsdóttir | 41656 |
04.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 026 | Gunnar talar um konu sína og dreng þeirra, um veikindi sín og sveitunga sína. | Gunnar Þorsteinsson | 41715 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn segir frá því þegar hann fékk þursabit og fleiri atburðum tengdum vinnu sinni. | Þorsteinn Díómedesson | 42070 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Um geðveiki í Reykjaætt og tengingu veikindanna við ættarfylgjuna Duðu. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42337 |
17.07.1987 | SÁM 93/3541 EF | Harðindavetur 1882-1883, síðan kom kalt sumar og mislingafaraldur, svo lítið var heyjað það sumar. E | Sigurður Eiríksson | 42365 |
30.07.1987 | SÁM 93/3549 EF | Vísa um gigt: "Vond er gigt í vinstri öxl". Brynjólfur Melsted fór stundum með fyrri partinn, Sigurð | Hinrik Þórðarson | 42467 |
30.07.1987 | SÁM 93/3551 EF | Saga af bóndanum á Mörk í Landi: Hann var barnmargur, en einnig ríkur og átti ærbelg fullan af penin | Hinrik Þórðarson | 42481 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Um Þóreyju Ingibjörgu Þorláksdóttur frá Haukafelli á Mýrum, sem var vinnukona á Hala. Um trúlofun Þó | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42557 |
16.03.1988 | SÁM 93/3556 EF | Berdreymi; Glúm dreymdi stundum fyrir óvanalegum og óhuggnalegum atburðum. Dreymdi eitt sinn fyrir l | Glúmur Hólmgeirsson | 42725 |
11.04.1988 | SÁM 93/3558 EF | Um miltisbrandssýkingu sem kom upp á bænum Þórustöðum. | Halldóra Hinriksdóttir | 42755 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Draumur sem Ingvar dreymdi í veikindum á unglingsaldri: sá sjálfan sig með tvo hesta, svartan og ble | Ingvar Guðfinnsson | 42887 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Draumar Kristbjargar Kristjánsdóttur fyrir spænsku veikinni. | Vilhjálmur Jóhannesson | 42933 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Ágúst les úr æviminningum: segir frá andláti afa síns og móður; segir frá sjóferð og slysi þar sem m | Ágúst Lárusson | 43177 |
26.3.1993 | SÁM 93/3828 EF | Ef ungbörn voru veik þótti vita á gott að skíra þau; tvö systkini Guðrúnar voru skírð mjög veik. | Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir | 43293 |
18.02.1995 | SÁM 12/4232 ST | Guðrún segir frá föður(?) sínum; frá veikindum hans og útgerð sem hann rak. | Guðrún Hannesdóttir | 43493 |
27.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Tryggvi segir frá því þegar hann lá á sjúkrahúsi og ávallt sótti að honum áður en komu gestir. | Tryggvi Jónatansson | 43585 |
03.08.1989 | SÁM 16/4259 | Segir frá veikindum og andláti eigimanns síns, Gunnlaugs Jóhannessonar. Segir frá hvernig hann birti | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43700 |
07.08.1989 | SÁM 16/4261 | Segir frá þegar móðir hennar lá banaleguna og bræður hennar komu til að kveðja hana. | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43712 |
29.08.1990 | SÁM 16/4263 | Segir frá föðurömmu sinni. Lá tveggja daga sængurlegu með öll börnin. Segir frá því þegar amma henna | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43727 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar er spurður að því hvað tók við eftir barnaskólagöngu; hann segir að gengið hafi verið til pr | Hjálmar Finnsson | 43853 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sem hann stundaði í veikindum. | Hjálmar Finnsson | 43854 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Sagt frá er gripum var gefin síld með heyinu og fleira. Fjallað um heilsufar, veikindi og ýmis óhöpp | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43906 |
04.07.1965 | SÁM 90/2264 EF | Spjall um ýmislegt: yndi af hestum, veikindi móður, minnst á Önnu sagnakonu | Herdís Tryggvadóttir | 43923 |
09.07.1965 | SÁM 90/2267 EF | Talað um kláða, lús og geitur og þá trú fólks að slíkt væri hollt þar sem það drægi út vessa | Björn Runólfur Árnason | 43934 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44025 |
17.07.1978 | SÁM 93/3696 EF | Draumar: Þórhildur segir að sig hafi ekki dreymt í 15 ár. Hún segir frá draumi þar sem hún var á fer | Þórhildur Sigurðardóttir | 44085 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44106 |
1971 | SÁM 93/3744 EF | Benedikt Benediktsson segir af veikindum og dauða tengdamóður sinnar og draumum hans um hana eftir a | Benedikt Benediktsson | 44179 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar fjallar um fyrsta vorið á Víðimýri þegar dóttir hjónanna smitast af kíghósta og þjáist af vei | Gunnar Valdimarsson | 44255 |
05.06.1982 | SÁM 94/3860 EF | Þú varst að tala um Winnipeg, manstu þegar þú fórst þangað fyrst? sv. Já, ég man vel eftir því, fyr | Rúna Árnason | 44538 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Guðrún segir frá tildrögum þess að hún flutti til Hveragerðis 1933, en hún kom til dvalar á heilsuhæ | Guðrún Valdimarsdóttir | 44687 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Tekur við búskap í Vorsabæ 1947, en fékk berkla og var 3 ár á Vífilsstöðum, var síðan hogginn á Akur | Ögmundur Jónsson | 44716 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Rætt um Hvíta stríðið 1921 og baráttu Ólafs Friðrikssonar vegna Natans Friedman. Vísa átti Natani Fr | Kristmann Guðmundsson | 44799 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján Gíslason segir frá því þegar hann var sendur á berklahælið að Reykjum til endurhæfingar og | Kristján Gíslason | 44837 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stund | Kristján Gíslason | 44838 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján segir frá öðrum sjúklingum sem settust að í Hveragerði eftir dvöl sína á hælinu. Þegar hæli | Kristján Gíslason | 44840 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Karólína Stefánsdóttir segir frá því þegar hún starfaði á heilsuhælinu á Reykjum. | Karólína Stefánsdóttir | 44843 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Frh. af SÁM 95/3902. Sigurður Árnason segir frá leirböðunum og fólkinu sem nýtti sér þau. | Sigurður Árnason | 44890 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Brynhildur segir frá rekstri garðyrkjustöðvarinnar Akurs, en mikið álag var á henni við vinnu og hei | Brynhildur Jónsdóttir | 44941 |
25.02.2007 | SÁM 20/4272 | Svara því hvort mikið hafi veirð um dansleiki, neitar því. Ræðir um húsnæðisframboð og vandræði við | Þórdís Tryggvadóttir | 45728 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari spyr hvers vegna Skúli seldi hluta af landi sínu. Heimildarmaður segist ekki vita það og e | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45797 |
25.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Gísli segir frá konu að nafni Elínborg sem sagði margar sögur, uns hún fékk slag og missti minnið. | Gísli Jónsson | 50018 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Guðjón segir furðusögu af manni sem skorinn var upp, og læknar fundu þar heila kanínu með snöru. | Guðjón Valdimar Árnason | 50338 |
16.10.1972 | SÁM 91/2804 EF | Guðrún segir frá því þegar dóttir hennar læknaðist af barnaveiki með lækningu að handan. | Guðrún Þórðarson | 50475 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún talar um hvernig hún fékk skilaboð að handan sem róuðu konu sem lá banalegunu. | Guðrún Þórðarson | 50494 |
05.11.1972 | SÁM 91/2815 EF | Steinunn segir frá ætt sinni og uppruna. Segir sérstaklega frá því þegar heimili hennar var skipt up | Steinunn Guðmundsdóttir | 50677 |
05.11.1972 | SÁM 91/2815 EF | Gunnar segir frá manni sem gekk í íslenskum skóm (væntanlega skinnskóm) til að ná í meðöl langa leið | Gunnar Sæmundsson | 50686 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Gunnar ræðir um frásagnir Guttorms Guttormssonar um indíána. Segir að hann hafi skrifað ritgerð um s | Gunnar Sæmundsson | 50713 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 4.02.2021