Hljóðrit tengd efnisorðinu Tilsvör

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Bóndi í Víkinni sem bjó nálægt heimildarmanni var hnyttinn í svörum. Hann mun hafa verið sérkennileg Kristófer Jónsson 1346
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Sögur af Frímanni vinnumanni á Hellnum og orðheppni hans. Hann réri einu sinni með Helga Árnasyni í Finnbogi G. Lárusson 1369
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Saga um Árna Gíslason í Melabúð á Hellnum. Hann var gamall þegar Finnbogi var krakki. Einu sinni var Finnbogi G. Lárusson 1372
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Tilsvör Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Eitt tilsvar hans var að það var prestlaust eða á milli pr Jónas Jóhannsson 1487
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Tilsvör Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Stúlka sem var hjá Jónasi ól barn og kenndi það Clausen ka Jónas Jóhannsson 1488
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Sögur af ummælum og tilsvörum Jónasar Guðmundssonar á Bíldhóli. Sonur Jónasar fór að búa, en var ek Jónas Jóhannsson 1489
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sagnir af Guðmundi Hjörleifssyni. Að vorlagi var Guðmundur staddur á Djúpavogi að versla. Hann var m Guðmundur Eyjólfsson 1881
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Jón gerði við bæjarþakið með smiðjumó úr fjallinu fyrir ofan bæinn. Hann flutti það heim og klíndi á Guðmundur Eyjólfsson 1890
17.08.1966 SÁM 85/237 EF Tvær sagnir af Helga í Hoffelli. Eitt sinn komu Skagfirðingar í bændaför og heimsóttu m.a. Helga bón Rögnvaldur Hannesson 1941
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Það var kvöld eitt um haust að Bjarni Vigfússon kom á Hala. Það þótti hin mesta skemmtun að fá rímn Steinþór Þórðarson 1986
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Tilsvör Benedikts afa heimildarmanns. Benedikt frétti að kona í sveitinni væri dáin, þá sagði hann: Steinþór Þórðarson 2000
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Björn Þórðarson í Hömrum var ríkur bóndi og vel gefinn. Hann var mikill framsóknarmaður. Benedikt Si Helgi Guðmundsson 2009
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Björn Þórðarson og Jón bróðir hans í Holtaseli deila. Jón stamaði dálítið. Einhvern tímann eru þeir Helgi Guðmundsson 2010
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Álfheiður nokkur var í Einholti á Mýrum og þetta var á árunum þegar kommúnisminn var að ryðja sér ti Helgi Guðmundsson 2011
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Björn Guðjónsson fékk vinnu við skógrækt á Hallormsstað Helgi Guðmundsson 2019
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Saga af Sigga ha og séra Guðmundi Helgasyni í Reykholti. Siggi var vetrarmaður hjá séra Guðmundi og Þorsteinn Einarsson 2258
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Gamansaga. Stefán bóndi á Litlabakka í Hróarstungu var greindur og orðheppinn. Annar maður bjó í Jök Sveinn Bjarnason 2270
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Pétur var prestur einn og hjá honum var vinnumaður sem hét Jóhannes og þótti hann frekar stirður í s Sveinn Bjarnason 2278
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Magnús Stephenssen landshöfðingi mætti eitt sinn drukknum manni á götu í Reykjavík. Hann spurði Magn Sveinn Bjarnason 2279
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda Sveinn Bjarnason 2280
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Sigurður á Ketilsstöðum bjó í sambýli með bróður sínum Þórarni. Sigurður þótti einkennilegur maður a Sveinn Bjarnason 2281
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Schierbeck var eitt sinn landlæknir hér á landi. Hann hafði aðsetur á Miðhúsum í Eiðaþinghá og þanga Sveinn Bjarnason 2282
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Jón í Gvendarhúsum átti í erjum við prestinn. Hann var greindur maður en hefnigjarn. Hann var forvit Guðlaugur Brynjólfsson 2440
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448
25.06.1965 SÁM 85/269 EF Það var eitt sinn karl sem bjó Reykholtsdalnum. Eitt sinn var hann að smala og fann hann þá stein me Steinunn Þorsteinsdóttir 2480
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Gunnlaugur bjó á Hellnum og var hann talinn vera sauðaþjófur. Kom það í hlut Ásmunds prests að dæma Kristjana Þorvarðardóttir 2640
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Séra Sigurgeir fékk Sólon til að grafa skólpræsi. Svo komu þau hjónin og fóru að tala við Sólon að þ Halldór Guðmundsson 2712
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o Halldór Guðmundsson 2734
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður Halldór Guðmundsson 2737
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h Halldór Guðmundsson 2738
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú Halldór Guðmundsson 2740
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason fóstraði eitt sinn Arngrím Bjarnason í einhvern tíma. Var Sveinbjörn eitt sinn s Halldór Guðmundsson 2744
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einu sinni voru nokkrir menn á fylliríi og þar á meðal Þorsteinn. Voru þeir að ræða um Bjarna í Súða Halldór Guðmundsson 2745
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Sigurður í Vigur kom eitt sinn til Jóns Árnasonar. Fór hann að kvarta um sig vantaði eina á sem Halldór Guðmundsson 2746
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Í einum göngunum náðist ekki einn sauðurinn um haustið. En haustið eftir kom sauðurinn og var honum Halldór Guðmundsson 2747
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Oft fóru Jökuldælingar með gamansögur. Jón Snædal var eitt sinn staddur á þorrablóti og var þar hrók Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2790
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Heimildarmaður var ekki mikið kunnugur Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara. En Ríkharður myndskeri v Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2798
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Sigurður Eggertsson og Árni Pálsson voru að tala saman. Þá komst í tal að Sigurður hafði verið ráðh Halldór Jónasson 2900
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Steingrímur var stórbóndi á Silfrastöðum. Hann átti jörðina sem og kirkjuna. Hann byggði kirkjuna sj Þorvaldur Jónsson 3051
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Valdimar bjó í Bólu og var talinn sérstæður maður. Eitt sinn varð kona hans veik og varð að fara á s Þorvaldur Jónsson 3053
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt sögur af Bjarni ríka. Hann hafði það fyrri sið að hafa ein Sigurður J. Árnes 3414
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Bjarni flutti og Jóhanna dóttir hans með honum. Hún fékk Hlíð í arf. Hún vildi ekki að neinn færi in Sigurður J. Árnes 3421
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h Sigurður J. Árnes 3424
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Arason bjó í Súðavík. Hann var ríkur en skrýtinn maður. Víborgur bjó þar skammt frá honum Halldór Guðmundsson 3440
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig Halldór Guðmundsson 3442
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var föðurbróðir Hallgríms Bjarnasonar og þegar Bj Halldór Guðmundsson 3444
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru nýgift hjón sem áttu heima í hjáleigu Halldór Guðmundsson 3445
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru menn í verstöð í Óshlíð. Er þá sagt vi Halldór Guðmundsson 3446
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj Halldór Guðmundsson 3447
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Var ver Halldór Guðmundsson 3448
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt haust voru þrír menn á ferð til Reykjavíkur frá Árnessýslu. Fóru þeir ríðandi en einn hét Ófeig Jón Helgason 3462
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Saga af Gvendi gamla í Nesi, Þegar kastað var úr bugtinni var ekkert sem hægt var að nota til að lóð Bergur Pálsson 3730
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Margir menn í sveitinni þar sem heimildarmaður ólst upp voru góðar skyttur. Páll á Kleifum var einn Halldór Jónsson 3768
24.02.1967 SÁM 88/1521 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann hafði ráðskonu sem hann vitnaði oft í þeg Valdimar Björn Valdimarsson 3983
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Af honum fór ágætis orð. Eitt sinn var hann á ferð og mætti Sveinn Bjarnason 4002
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
21.03.1967 SÁM 88/1542 EF Sagt frá Einari og Heiðmundi Hjaltasonum. Einar bjó í Vík og Heiðmundur bjó á Norðurgötum. Þetta vor Magnús Jónsson 4279
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Torfi bjó á Kleifum og var mjög meinyrtur maður. Eitt sinn var hjá honum vinnumaður sem var frekar s Jóhann Hjaltason 4290
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Árni Pálsson var í framboði í S-Múlasýslu og átti þá í höggi við Svein í Firði. Á einum fundi kom Ár Jón Guðnason 4377
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Eitt sinn var Árni Pálsson á fundi í Borgarnesi. Hann var að deila á framsóknarmenn en margir þeirra Jón Guðnason 4378
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Árni Pálsson og Barði Guðmundsson voru saman í Menntamálaráðaneyti. Þúaði Barði eitt sinn Árna og br Jón Guðnason 4379
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Gísli lónsi bjó framan undir Jökli. Hann þótti frekar þunnur en var kátur og alltaf yrkjandi. Einu s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4385
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorvarður var vinnumaður hjá afa heimildarmanns. Hann bað hann eitt sinn um að smíða fyrir sig spón. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4390
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Kristján Ebenezerson var talinn mikill höfðingi. Heimildarmaður heyrði talað um einn mjög háan mann Valdimar Björn Valdimarsson 4397
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jóhannes sýslumaður bjó á Hvalsá. Sigurður Jónsson bjó á Litlu-Hvalsá. Kona Jóhannesar sagðist ekki Ingibjörg Finnsdóttir 4497
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sögur af Jóni á Fossi. Jón kom frá Melum. Hann var vinnuharður, en ekki slæmur maður. Hann hafði sel Hallbera Þórðardóttir 5047
04.07.1967 SÁM 88/1683 EF Frásagnir af Áslaugu Runólfsdóttur. Tilsvör hennar voru hnyttin. Eitt sinn var verið að borða og var Sveinn Ólafsson 5370
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagan af biskupnum. Hann kom eitt sinn að vinnukonunni og vinnumanninum í bæjargöngunum og varð honu Valdís Halldórsdóttir 5941
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Sögur frá Selfossi. Eitt sinn hittust tveir karlar fyrir neðan brú. Annar þeirra var haltur og hinn Sigurbergur Jóhannsson 5964
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Saga af Valgerði frá Vestmannaeyjum og viðbrögð Þorvaldar á Völlum þegar hann frétti að Valgerður væ Stefán Þorláksson 6023
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Saga af Gísla Brandssyni. Hann var eitt sinn á suðurleið og var ferðbúinn heima til að fara á sjóróð Karl Árnason 6447
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Gamansögur um Guðbrand ríka í Hólmlátri. Hann var ekki talinn gáfumaður en hann hafði lag á því að e Ólöf Jónsdóttir 6847
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný var heilsutæp og þegar hún var að eiga börnin var hún hjá Þorgrími lækni um nokkurn tíma. Seg Jónína Benediktsdóttir og Ingunn Bjarnadóttir 7312
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af mismæli. Gísli fór oft með mismæli og ýmis kringilyrði. Einu sinni varð honum að orði að han Þórður Jóhannsson 7332
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hafliði smiður smíðaði flugham, dvergar unnu með honum. Hann flaug yfir Ólafsvallakirkju frá Vörðufe Valdimar Jónsson 7361
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og Sigurjón Valdimarsson 7389
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Gamansaga af Brynjólfi frá Minnanúpi þegar hann var orðinn gamall á Eyrarbakka og heilsaði hrossunum Jón Helgason 7581
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og konu hans. Hann þótti góður við að hjálpa fólki við lækningar. Eitt sinn í þurrk Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7681
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Vitnað í bók um miðþurrkumanninn. Mjög þekktur maður kom á fyrirmyndarheimili þar sem íhaldssöm húsm Þórveig Axfjörð 7727
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Um Jón Hjaltalín landlækni og Hjört Jónsson lækni í Stykkishólmi. Hjörtur var mikill gæðamaður. Þeir Valdimar Björn Valdimarsson 7751
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Snorri var vetrarmaður og átti hann að hugsa um hrossinn. Í miklu veðri eitt sinn bað hann dreng um Bjarni Guðmundsson 7818
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bergbúinn Bergþór í Bláfelli. Hann sótti sínar nauðsynjar niður á Eyrarbakka og bjó með tröllkonu se Þórarinn Þórðarson 7873
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Eitt sinn voru Kristján og Guðmundur staddir í Stykkishólmi. Kristján var mikill drykkjumaður og pis Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8015
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár Bjarni Gíslason 8034
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Tilsvör Jónasar Finnbjörnssonar. Hann var oft talinn vera hálfgerður kjáni. Eitt sinn var hann í fæð Valdimar Björn Valdimarsson 8165
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Sagan af manninum sem kom að drekka. Maður kom að bæ einum og það var siður að spyrja fólk hvað það Ólöf Jónsdóttir 8166
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Steindór í Dalhúsum. Hann var drykkjumaður og fór greitt yfir göturnar. Sýslumaðurinn áminnti hann f Björgvin Guðnason 8182
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sögur úr Loðmundarfirði um Pál Ólafsson skáld og Baldvin í Stakkahlíð. Páll var ágætisskáld. Hann se Björgvin Guðnason 8196
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Hjón í Vatnsdal áttu nokkra syni, ort var í orðastað bóndans: Ég er orðinn ónýtur. Um hest húsfreyju Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8382
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Eitt sinn þegar Þórarinn kvaddi konu sínu þá sagði hann henni að sitja í helvíti þangað til að hann Þórarinn Helgason 8505
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Saga af athugasemd gamallar konu við vísu úr rímu sem verið var að kveða fyrir hana. Eitt sinn var v Þórarinn Helgason 8508
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Maður vildi fá að svala sér á hundinum. Þórarinn Helgason 8510
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þórður Guðmundsson var kallaður brúður. Ef til vill fékk hann nafngiftina í tengslum við Brúðarhamar Valdimar Björn Valdimarsson 8551
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þórður Guðmundsson varð vinnumaður hjá Páli Halldórssyni og Helgu Jóakimsdóttur í Hnífsdal og þótti Valdimar Björn Valdimarsson 8552
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Björn á Klukkufelli og sérkennileg tilsvör hans. Björn fór eitt sinn á sjó með föður heimildarmanns. Valdimar Björn Valdimarsson 8560
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Einu sinni lá gamall maður inni í skothúsi fyrir tófu. Gat var fyrir byssuna og eitt sinn kom hann t Jóhannes Gíslason 8568
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás Magnús Einarsson 8964
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af Jóni Magnússyni ráðherra. Fundur var í Borgarnesi og kom þá upp umræða að ljótt væri nafnið Magnús Einarsson 8970
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af Tryggva Þórhallssyni. Tryggvi var alltaf að bæta fyrir Jónas. Tryggvi var prýðismaður. Eitt Magnús Einarsson 8973
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Sögur úr Borgarfirði og af Birni. Björn var rólegur maður og það þýddi ekkert að vera á móti honum þ Magnús Einarsson 8994
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s Magnús Einarsson 8995
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Sögur um Guðmund Th. Einar hitti eitt sinn Guðmund og sagðist hann hafa hitt konuna hans Guðmundar o Þorsteinn Jóhannesson 9016
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Eitt sinn fór heimildarmaður að tala um tíðina við nágranna sinn. Þá var mjög góð tíð en dýrt var að Þorsteinn Jóhannesson 9017
24.10.1968 SÁM 89/1983 EF Vísa Jóns Arnórssonar: Það mér eykur þraut og pín; ummæli Jóns um tengdason sinn Valdimar Björn Valdimarsson 9143
07.02.1969 SÁM 89/2033 EF Frásögn af Benedikt Sveinssyni. Hann gerðist vínhneigður og drakk með fleirum. Þeir áttu sér samasta Davíð Óskar Grímsson 9652
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Jón Halldórsson og Co. Heimildarmaður nefnir ættir Jón Ólafssonar. Kompaní Jóns Halldórssonar og Co Davíð Óskar Grímsson 9656
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan og vísur. Oddur var að þinga í barnsfaðernismáli og þótti stúlkan heldur einföld Indriði Þórðarson 9743
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9851
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Frásagnir af gamalli konu og gamanbragur um hana. Konan talaði skrýtið mál og var það dálítið sérsta Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9877
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá fólki í Djúpinu: Otúel Vagnsson átti heima á Bæjum og kona hans hét Dagmey. Hann var góð sk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9878
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Höfðabrekku-Jóka var frá Höfðabrekku í Mýrdal. Hún var með öfugt höfuðskautið. Séra Magnús sletti yf María Jónasdóttir 9924
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Hann var ágætismaður en mikið tekinn fyrir. Hann var greindur. Einu sinni María Jónasdóttir 9931
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Tilsvar Árna Pálssonar. Páll var bróðir Ágústar og þegar hann féll frá varð Árna að orði að allir væ Arnþrúður Karlsdóttir 9938
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Tilsvar Árna Pálssonar um brennivín. Hann mætti eitt sinn róna í Bankastrætinu og varð honum þá að o Arnþrúður Karlsdóttir 9939
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sagt frá Kristmanni í Vestmannaeyjum og mismælum hans. Einu sinni hringdi kona til hans og spurði hv Bjarni Jónas Guðmundsson 9976
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Sagt af Jóhanni Pálssyni og konu hans. Jóhann var hægur og rólegur maður. Aldrei kom frá honum stygg Bjarni Jónas Guðmundsson 10000
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Jóhann Pálsson. Eitt sinn var Jóhann í kaupavinnu í Ögri. Oft var leitað til hans þegar það þurfti a Bjarni Jónas Guðmundsson 10001
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnssyni er strítt. Eitt sinn kom hann að Ármúla og setti bátinn þar og fór gangandi að bæ þa Bjarni Jónas Guðmundsson 10045
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Maður vakinn á vaktina á sjó. Menn voru á skaki og voru vaktaskipti. Heimildarmaður segir frá hvenær Bjarni Jónas Guðmundsson 10153
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Lambertsen og Hálfdan í Hnífsdal gromsara. Lambertsen var skemmtilegur maður og alveg hrekklaus. Bjarni Jónas Guðmundsson 10166
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Jón rollu og Lambertsen. Jón var gárungi og lék allstaðar á alls oddi. Einhverntímann kom hann í Bjarni Jónas Guðmundsson 10167
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Sögur af Steindóri í Dalhúsum. Hann reið yfir fljótið á Egilsstaðaflóa rétt fyrir utan brúna. Jóhann Sigurbjörn Snjólfsson 10350
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sagt frá séra Arngrími á Stað í Súgandafirði og giftingu sem ekki fór fram. Hann kom með konu og bað Valdimar Björn Valdimarsson 10594
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Magnús á Gilsstöðum og Jóhannes í Sveinatungu. Magnús flutti símastaura með Jóhannesi upp á heiðina. Hallbera Þórðardóttir 10714
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Gömul kona var spurð hvort hún myndi eftir þegar ljáirnir voru bundnir við orfið. Hún svaraði: „Hald Sigurbjörg Björnsdóttir 10831
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Ófeigur á Fjalli og Vigfús sonur hans og séra Ófeigur. Ófeigur á Fjalli var eldri en heimildarmaður Jón Gíslason 10877
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af séra Ófeigi. Einu sinni var heimildarmaður ásamt fleirum að fara í kaupstað með ull og þá Jón Gíslason 10878
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Sagt frá Guðmundi Hólakots í Reykjavík. Hann bjó í Hólakoti. Hann var duglegur og átti mikið af strá Davíð Óskar Grímsson 10989
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti Sigríður Einars 11347
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Prestar á Hesti. Jóhannes Tómasson ólst upp á sveit því að faðir hans hafði farið frá börnunum ungur Málfríður Einarsdóttir 11399
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sagnir af Árna Jónssyni. Eitt sinn komu menn til Árna og spurðu þar eftir Árna Jónssyni en hann sagð Davíð Óskar Grímsson 11419
12.03.1970 SÁM 90/2235 EF Álfheiðarskúti og Liljustaðir, örnefni tengd Tyrkjaráninu. Kerling á Skála sem tróð sér undir rúm þe Anna Jónsdóttir 11851
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Ófeigur var talinn treggáfaður og illa gekk séra Valdimari Hinrik Þórðarson 11900
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Brynjólfi presti, Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Brynjólfur var einn ættfróðasti maður á Í Hinrik Þórðarson 11901
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Sumarið 1901 var á ferðinni um Breiðdalinn trúboði sem kallaður var Lárus. Hann fór á milli bæja og Gísli Stefánsson 12098
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Steindór gamli Hinriksson á Dalhúsum í Eiðaþinghá var ferðalangur mikill, hann var vínhneigður. Eitt Gísli Stefánsson 12106
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sigurður á Langsstöðum og séra Sæmundur í Hraungerði og viðskipti þeirra Valgerður Gísladóttir 12229
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Hannes Sigurðsson gifti sig þegar hann var 50, 25 ára eftirsóknarverðri stúlku. Þessi kona, Sigríður Valgerður Gísladóttir 12230
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Gvendur trunta átti heima í Borgarnesi. Hann fékk þetta truntunafn af því að hann var alltaf með hes Valgerður Gísladóttir 12239
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Séra Einar Thorlacius í Saurbæ átti úrvals graðhest og passaði hann vel og seldi yfirleitt afnot af Valgerður Gísladóttir 12241
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Sagt frá Birni og sérkennilegheitum hans. Fólk gerði grín að honum en viðmælanda finnst það óþarfi. Benedikt Benjamínsson 12273
09.06.1970 SÁM 90/2304 EF Sögn af Guðmundi norðlenska. Enginn þorði að gagnrýna ýkjusögur hans því þá vildi hann ekki gefa þei Guðjón Gíslason 12402
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Vorið 1910 var Benedikt Sigurðsson í Barnafelli orðinn heylaus og fékk leyfi Sigvalda á Fljótsbakka Baldur Baldvinsson 12593
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Sagðar kímnisögur af Magnúsi Árnasyni sem var þótti einkennilegur og skemmtilegur í svörum og mjög l Björg Sigurðardóttir 12594
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Haldið áfram að segja frá Hjalta Guðmundssyni sem var undarlegur í háttum og tilsvörum. Guðmundur Árnason 13151
10.07.1970 SÁM 91/2364 EF Sagt frá Jóni kút og undirbúningi hans fyrir jarðarför móður sinnar. Ákveðið að draga kistuna á sleð Þorsteinn Guðmundsson 13170
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Sagnir af orðheppnum manni, Jóni að nafni, góðum sjómanni Þórður Franklínsson 13300
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Man eftir Helgu Jónsdóttur frá Steinadal og manni hennar, Guðmundi Jónssyni sem kallaður var fóstri Þórður Franklínsson 13303
14.07.1970 SÁM 91/2372 EF Þrjár vísur eftir Eirík Ólsen: Þú ert að spinna á þýskan rokk; Melagrundin mikið væn; Stóri strákur Þórður Franklínsson 13307
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Einu sinni fór ég …: saga höfð eftir Þorbjörgu Jónsdóttur og sögð með frásagnarhætti hennar, einnig Kristrún Matthíasdóttir 13361
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Saga um gestakomu, Bjarni Vigfússon í Öræfum Steinþór Þórðarson 13915
03.02.1972 SÁM 91/2440 EF Endurminning um Magnús á Hnausum; sögn um Magnús og tilsvar hans við landseta Konráð Jónsson 14075
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Halldóri á Hrauni var boðið að skoða tugthúsið á Ísafirði, hann svaraði: „Víst er húsið fallegt þó m Valdimar Björn Valdimarsson 14583
22.08.1973 SÁM 92/2576 EF Frásögn um maddömu Gróu Erlingsdóttur prestfrú að Lundi í Lundarreykjadal: „Þér segið nú svo margt m Ingimundur Ásgeirsson 14918
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Skrýtla: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra andskotann og yður.“ Jóhann Kristján Ólafsson 14949
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Prestur var að undirbúa fermingarbörn og þótti einn drengur fulldjarfur, ákvað að gera hann orðlausa Vilborg Kristjánsdóttir 15318
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Tíkar-Mangi drukknaði í Grímsá. Um leið og hann hrökk af baki á hann að hafa sagt: „Hana, þar tók dj Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15438
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Ráðunautur kom á bæ þar sem bjuggu þrír bræður og spurði um húsbóndann, hann fékk þau svör að hver u Svava Jónsdóttir 15490
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Síldarspekúlant átti son á Siglufirði. Þegar sonurinn kom suður og vildi læra til lögfræðings sagði Sumarliði Eyjólfsson 15493
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Ummæli Jónasar á Bakka Sumarliði Eyjólfsson 15557
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Frásögn af karli í Lónakoti fyrir sunnan Hafnarfjörð sem fer að sækja ljósmóður eða lækni, en hafði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15563
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Sagt frá orðum kerlingar sem þótti sjómennirnir hafa verið hraustari áður fyrr Vilborg Kristjánsdóttir 15800
23.02.1977 SÁM 92/2692 EF Gamansögur um Helga Einarsson bónda á Látrum Jóhann Hjaltason 16073
05.04.1977 SÁM 92/2707 EF Sigurbjörn Snjólfsson bóndi í Gilsárteigi, einkum afskipti hans af pólitík, af framboðsfundum, tilsv Hjálmar Vilhjálmsson 16255
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Gamansöm frásögn um heimildarmann, Þórð á Dagverðará og stórlaxa úr Reykjavík Kristófer Jónsson 16316
02.05.1977 SÁM 92/2719 EF Sagt frá Gísla og Guðrúnu; lýst orðbragði Gísla; Gunna varð vör við drauga en hræddist ekki Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16335
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Gísli gisti og móðir heimildarmanns spurði hvort hann hefði dreymt illa, hann svaraði: „Já mig var a Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16336
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Minnst á séra Jón þumlung. Síðan saga af Sigmundi sem var sveitarómagi. Hann stal mat og svaraði því Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16355
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Guðmundur Th var orðheppinn maður sem ekki kunni að hræðast Oddur Kristjánsson 16454
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Sagt frá Langa Fúsa og kveðskap hans: Eyjan færist nær og nær; Stóra veginn Steinþór gekk; Ef að kún Óli Halldórsson 16916
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Gamansaga um geithafur: „Margt er skrýtið í heiminum“ Theódór Gunnlaugsson 17333
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Gamansögur um Þórð Flóventsson frá Svartárkoti í Mývatnssveit Theódór Gunnlaugsson 17356
11.07.1979 SÁM 92/3065 EF Sagt frá Gamla-Birni Björnssyni sem var formaður, sagði vel frá og fór um á efri árum og saumaði ski Steinþór Þórðarson 18269
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18286
13.12.1979 SÁM 93/3294 EF Sagt frá séra Pétri á Kálfafelli; heimildarmaður rekur m.a. kynni sín af séra Pétri en hann þótti al Sveinn Bjarnason 18545
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Um Stefán og Helgu foreldra Þorvarðar Steinþór Þórðarson 18589
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Skrýtla um tvo menn í Barnafelli Sigurður Geirfinnsson 18666
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Saga af manni sem komst oft skringilega að orði Sigurður Geirfinnsson 18667
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Skopsaga um beitardeilur tveggja bænda Sigurður Geirfinnsson 18680
13.08.1980 SÁM 93/3326 EF Frásagnir um Sigríði Jónsdóttur eða Siggu Baldvins; sagt frá Baldvini eiginmanni Siggu og hjónabandi Ketill Þórisson 18801
15.08.1969 SÁM 85/304 EF Tilsvar Þórðar Benjamínssonar, sem á heima í frásögn af honum fyrr á bandinu Héðinn Ólafsson 20637
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Sagt frá því hvað venja var að segja við börn sem trufluðu smið í smiðju Þorsteinn Valdimarsson 20965
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Hér land og þar land og nóg er allt Ísland, þessu er sagt að amma heimildarmanns hafi svarað þegar v Þórður Guðbjartsson 23487
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Nokkrar gamansögur um skringileg orðaskipti: Guðmundur minn; Maður varð látbráður; Jón á Fæti; maður Ragnar Helgason 24124
31.01.1977 SÁM 86/744 EF Móður nokkur lýsti sonum sínum: Sitt er að hverjum sonanna minna Hildigunnur Valdimarsdóttir 27070
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Símon Sigurðsson Herborg Guðmundsdóttir 30528
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Sagt frá Viggu Ingvadóttur og tilsvörum hennar; ferðalög Viggu og skapferli; Árni Guðmundsson; orðas Þorlákur Björnsson 32682
10.07.1973 SÁM 91/2503 EF Um orðatiltæki Jakobs Hafstein Aldís Einarsdóttir 33224
11.07.1973 SÁM 91/2505 EF Orðaskipti Steingríms Arasonar kennara og Stefáns Jónssonar á Litla-Hóli Kristbjörg Kristjánsdóttir 33248
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Saga af Sveini ríka á Læk og Beinteini í Arnarfelli Ólafur Þorvaldsson 35530
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Síldveiðar í Norðursjó, endurminning um það þegar hún missti peningaveskið sitt í sjóinn og viðbrögð Guðveig Sigurðardóttir 37679
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Hallgrímur Pétursson hittir tvær konur við ullarþvott og spyr tíðinda. Önnur segir að búið sé að víg Dóróthea Gísladóttir 38079
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Sögur af Benedikt í Krossholti, hann varð fyrstur til að byggja hlöðu í Kolbeinsstaðahrepp og fékk t Árni Pálsson 38957
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Saga af séra Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti sem fór á morgunsloppnum til rakarans Jósef H. Þorgeirsson 38958
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Segir frá Þjóðbjörgu Jónsdóttur, æviatriðum hennar og smekk hennar fyrir kaffi, Þjóðbjargarkaffi Sigríður Þorsteinsdóttir 38959
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um séra Hallgrím Thorlacius sem fór í gufubað með kaupfélagsstjóranum á Sauðárkróki Jósef H. Þorgeirsson 38963
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um þakleka og svar biskups Geir Waage 38973
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um séra Einar Torlacius og stóðhestinn hans: Tilsvar bónda þegar prestur rukkaði hann um folato Geir Waage 38974
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Ástæða fyrir því að hætt var að láta presta fylla út eyðublað um geðveika í sókninni Geir Waage 38975
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Svar séra Einars Thorlacius: Búi skýtur út alla hlíð Jósef H. Þorgeirsson 38982
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Gvendur dúllari var vinnumaður á prestssetrinu í Reykholti og þótti mikið borðað af graut Jósef H. Þorgeirsson 38983
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Ummæli Bjarna Benediktssonar þegar Jónas Árnason var kjörinn á þing Jósef H. Þorgeirsson 38985
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Sagnir af Guðmundi Th. Jónssyni eða Gvendi truntu Jósef H. Þorgeirsson 38987
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Segir frá ferð sinni í Laufskálaréttir og viðskiptum við skagfirskan bónda Sæmundur Kristjánsson 39022
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Tilsvör bónda þegar hann var spurður um uppruna sinn og börnin sín Sæmundur Kristjánsson 39025
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Eyþór kynnir Inga Hans sem segir síðan sögu af þeim pólitíska frama sem hann hefði getað fengið Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson 39026
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Helgi Andrésson sögumaður og líkkistusmiður og vildi kenna Birni að smíða kistur, en sá hélt að það Ingi Hans Jónsson 39049
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Sagt frá skrítnum feðgum Ingi Hans Jónsson 39053
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Gísli segir frá kynnum sínum af Jónasi sem var skemmtilegur sögumaður og gaf eftirminnileg tilsvör Gísli Einarsson 39061
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Flosi segir sögu af manni sem var boðin grásleppa og talar um hvernig sögur breytast; í framhaldinu Flosi Ólafsson 39070
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi segir sögur af feðgunum Rúnka P og Pésa Run: Hvað ef sjórinn breyttist í brennivín? Rúnki hefu Flosi Ólafsson 39071
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Jósef kynnir Bjarna sem segir sögu frá Skollagróf í Hrunamannahreppi, þar sem bóndinn var mikill hes Bjarni Harðarson 39085
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Bergur á Laug bjó einn með syni sínum en konan hafði farið frá honum; þau hittust ekki aftur fyrr en Bjarni Harðarson 39086
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Um Jón á Svínavatni og Guðrúnu dóttur hans sem varð það á ð eignast barn með giftum manni Bjarni Harðarson 39088
02.06.2002 SÁM 02/4018 EF Jósef segir sögu af vesturíslenskri konu sem vildi sjá kú leidda undir naut í Belgsholti; síðan kynn Jósef H. Þorgeirsson 39097
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Bjarni segir gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kvæði eftir ýmsa h Bjarni Guðmundsson 39107
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Sögur af Steina gönn sem alltaf var að lenda í slysum sem krakki: datt í steypuhrærivél, hékk aftan Ingi Hans Jónsson 39121
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Kennlustund Helga Andréssonar í markaðsfræðum: vildi kenna Birni líkkistusmíði en hann taldi ekki mi Ingi Hans Jónsson 39122
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Gamansaga af kerlingu, presti og tilsvari Gvendar eiginmanns kerlingar Gísli Ólafsson 39240
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sögur af Baldvini og Siggu: um slátt og um erfiðleika við barneignir og svonefnd "fjölgunargler" Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40282
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Þegar Baldvin fréttir af andláti konu sinnar Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40286
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Sögur af Guðmundi snemmbæra. Kvæði um Guðmund: Hvert ertu farin mín fagra og blíða. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40974
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Sagt frá kynnum hjónanna Jóns og Sigfríðar frá Hóli og frá nöfnum barna þeirra. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40978
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Þrjár sögur um Steingrím á Silfrastöðum. Vísitasía biskups. Séra Björn á Miklabæ kemur á nýársdag að Hallgrímur Jónasson 40995
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Þrjár gamansögur af Sigurði Lúteri á Fosshóli: saga um bílferð yfir Vaðlaheiði í miklum snjó; saga a Friðbjörn Guðnason 42236
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Sögur af Jóhanni í Grenivíkurkoti. Friðbjörn Guðnason 42237
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sögur af Magnúsi, afa Friðbjarnar. Hann var afar orðheppinn og rammur að afli: Lyfti stórum steini u Friðbjörn Guðnason 42249
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um Fnjóská. Ferja yfir ána við Skóga. Tilsvör ferjumannsins þegar frú frá Akureyri þorði ekki upp í Sigrún Jóhannesdóttir 42262
27.07.1987 SÁM 93/3541 EF Um minni, orðheppni og fleygar setningar. Steinar Pálsson 42370
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af Tóbaks-Sigga; kona bað Guð að blessa hann en Siggi sagðist ekki þurfa slíka blessun. Torfi s Torfi Steinþórsson 42696
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Hinrik segir frá Erlendi frá Gilsbakka, sem var smiður í Vestmannaeyjum. Vísa eftir Erlend: "Ekki þa Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42801
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af matarskorti á Hótel Valhöll; borið fram kjöt sem óvíst var um hvort væri í lagi. Önnur saga Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42839
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Þórarinn fer með vísu: Kaupmaðurinn allt sem á eftir Magnús Teitsson. Um kveðskap Magnúsar og Jóns í Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42841
28.9.1992 SÁM 93/3824 EF Gamansaga um ást Skagfirðinga á hestum sínum. Vísubrot Jóns Péturssonar: "helst í mínum ljóðum lof/l Anna Björnsdóttir 43224
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Gvendi snemmbæra, Oddi föður hans og Reyni bróður hans. Hróbjartur, bróðir Leós, var í vist Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43294
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli talar um meðferð á hestum þegar menn eru fullir og fer með vísu sem Guðmundur í Stangarholti o Einar Jóhannesson , Skúli Kristjónsson og Sigríður Bárðardóttir 43423
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Einar segir sögu af því að menn halda hann ríkan Einar Jóhannesson 43425
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli segir frá fjárkaupum sínum þar sem hann keypti meðal annars eineygðan hrút og fer með vísupart Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43429
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Ummæli Teits Jónssonar á Almenningi um konu sína. Hallfreður fer með vísu: Finnast ekki fljóðin mörg Hallfreður Örn Eiríksson og Jón B. Rögnvaldsson 43589
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af Guðmundi í Grafarkoti og Teiti á Almenningi. Jón B. Rögnvaldsson 43590
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt af Jóni Arnbjörnssyni á Stórási, sem var orðljótur maður en viðkunnalegur. Jón B. Rögnvaldsson 43591
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Skemmtilegt tilsvar Björgvins Guðmundssonar tónskálds. Jón B. Rögnvaldsson 43603
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af Gunnari á Fossvöllum. Jón B. Rögnvaldsson 43604
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gamansögur af Bernharð Stefánssyni þingmanni. Jón B. Rögnvaldsson 43614
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Þegar amma Bjargar var ung kynntist hún eldri konu sem hafði eignast barn í lausaleik, en hafði skýr Björg Björnsdóttir 43886
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Kosningasaga: Frambjóðandinn vill heldur gista í hlöðunni en hjá heimasætu. Daginn eftir er verið að Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43949
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Og svo var hin gamla konan, Ingibjörg, mitt uppáhald og hún bara sagði það sem henni datt í hug, stó Einar Árnason 44673
06.12.1999 SÁM 00/3941 EF Spurt um hátíðir á Þingvöllum: rigndi mikið þegar lýðveldishátíðin var 1944; blysför sem farin var a Guðmundur Magnússon 45118
07.08.2003 SÁM 05/4109 EF Sigurður segir frá uppruna orðtaksins "Allt önnur Ella": eiginmaður langömmu hans, Elínar, sem ekki Sigurður Sigmundsson 45473
13.08.2003 SÁM 05/4111 EF Minningar frá smölun við Aurasel og réttum við Þverá, sagt frá smáatvikum og slysförum Sváfnir Sveinbjarnarson 45483
07.11.1972 SÁM 91/2823 EF Sigurður segir frá manni sem kallaður var Láki og þótti einfaldur. Sumir gerðu grín af honum, en han Sigurður Vopnfjörð 50803

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 24.03.2021