Hljóðrit tengd efnisorðinu Fuglar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Trú á hrafninn. Farið var lítið eftir þeim hjá heimildarmanni, en hann vissi um menn sem fóru eftir Páll Magnússon 299
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Æðarkollan og blikinn, eftirherma Stefanía Sigurðardóttir 2083
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Innan við Merki á Jökuldal er mikið gil sem erfitt er að komast yfir nema á einum stað ef áin er ekk Sveinn Bjarnason 2285
27.10.1966 SÁM 86/816 EF 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va Guðmundur Guðnason 2882
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Hrafnaþing við Miðmundarvörðu á hverju hausti; heimildarmaður sér hrafn lagðan í einelti, en ef einn Geirlaug Filippusdóttir 3082
20.03.1967 SÁM 88/1542 EF Samtal m.a. um farfugla Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4272
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur Guðrún Jónsdóttir 4485
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Þegar hval rak var hann bútaður niður og seldur í bitum. Árið 1918 var æðarfuglinn farinn að fara up Stefán Ásmundsson 6636
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Ef hrafnar sátu á burstinni á Stórólfshvolskirkju var víst að einhver yrði jarðaður bráðlega. Þó nok Oddný Guðmundsdóttir 6973
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Atferli hrafna. Það var tekið mark á atferlinu. Afi heimildarmanns var einn af þeim sem það gerði. E Guðmundur Kolbeinsson 7803
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Sögur af fuglum: Himbrimi spáði fyrir veðri, ef hann gólaði með löngu góli þá var þurrkur. Þegar han Guðmundur Kolbeinsson 7805
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Heimabrugg. Töluvert var um brugg. Það komst upp á Másstöðum og Hvítárnesi. Það var bruggað mikið og Sigríður Guðjónsdóttir 7927
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Pétur sá í norðri svarta hrafna daginn sem bylurinn brast á, enda var hann veðurglöggur. Hann var ga Jón Marteinsson 8107
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Vísur eftir fóstra heimildarmanns. Um rjúpuna: Fagur ertu fuglinn minn; Um sólskríkjuna: Segir frið Ólöf Jónsdóttir 8233
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Tófan snerti aldrei við steindepilsvarpi. Heimildarmaður var Kristján Helgason 8281
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Hrafninn og vitsmunir hans. Mikið var trúað á hrafninn. Hann fann skepnur og hann sá feigð á mönnum Þorbjörg Guðmundsdóttir 8754
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Bóndi úr Fljótshlíð fór til Vestmannaeyja og sá þar hænur í fyrsta sinn. Hann velti mikið fyrir sér María Guðmundsdóttir 9472
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Spádómur í Keldudal í Dýrafirði. Árið 1938. Kirkja var í Hrauni og einn sunnudag var fólk að koma ti Sigríður Guðmundsdóttir 9762
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Gísli í Skógargerði og Þorkell á Fljótsbakka voru veðurglöggir menn. Fé var fyrir vondum veðrum. Ef Sigurbjörn Snjólfsson 10186
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Hrafninn í Gilsárgilinu. Hann hefur verpt þar í 45 ár. Eitt árið var eitrað fyrir tófu og drápust þá Sigurbjörn Snjólfsson 10188
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Samtal um trú á hrafninn Sigurbjörn Snjólfsson 10189
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Kúnstir krumma. Þeir komu heim að bænum og sóttu sér egg hjá hænunum. Krummi kom heim og át með hænu Sigurbjörn Snjólfsson 10190
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Hrafnar spáðu feigð. Það var visst hljóð í hröfnunum ef þeir voru að spá feigð. Það var kallað kokhl Sigurbjörn Snjólfsson 10191
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Saga af hrafni sem bjargaði hestalest. Maður var á leið heim og kom þá mikil úrkoma en fyrir hafði v Einar J. Eyjólfsson 11097
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Frásögn af hrafni sem hjálpaði heimildarmanni á ís. Heimildarmaður var eitt sinn að flytja lækni og Þorbjörn Bjarnason 11110
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Hrafnar spá mannsláti. Þrír bændur dóu með nokkurra ára millibili. Seinasta nýársdaginn sem þeir lif Þorbjörn Bjarnason 11112
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Hrafninn er spáfugl. Einn morgun sá heimildarmaður gamla konu vera að koma með egg sem að hún keypti Sigurlína Daðadóttir 11320
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Um krumma. Heimildarmaður heyrði engar sögur af honum og lærði engin kvæði um hann. Hrafninn skipti Sigurlína Daðadóttir 11321
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Álagablettir voru þarna. Hólmi er í Langasíki. Þarna voru einu sinni tamdar álftir. Þær voru skotnar Málfríður Einarsdóttir 11389
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Frásögn heimildarmanns af því þegar hrafn hjálpar honum í þoku og slæmu færi eftir að hestar heimild Þorbjörn Bjarnason 12325
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Þrír bændur á Síðu dóu með nokkurra ára millibili. Heimildarmaður tók eftir því að á seinasta nýársd Þorbjörn Bjarnason 12326
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Segir fyrst frá hrafninum og að hann sé mikill uppáhaldsfugl á Ströndum, vitur fugl og líflegur. Síð Guðjón Guðmundsson 13171
16.07.1970 SÁM 91/2373 EF Frásögn af atviki á Skarði og fleira um Jónas á Bíldhóli; Haukur, lóa, álka, örn Jóhannes Jónsson 13324
07.06.1971 SÁM 91/2397 EF Gátur um fugla: Sá ég fugla fljúga marga Þórður Guðmundsson 13687
25.10.1971 SÁM 91/2413 EF Saga um jaðrakan (vaddu - ertu vot - vittu) Þorsteinn Eiríksson 13842
14.03.1972 SÁM 91/2450 EF Sögn um örn sem tók barn Sigríður Guðmundsdóttir 14226
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Sögn um örn sem tók barn Sigríður Guðmundsdóttir 14227
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Hrafnaþing: hrafnarnir safnast saman og skipta sér niður á bæina, stundum verður einn stakur og þá d Kristján Jónsson 14476
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Undarlegur atburður við húskveðju Rósinkars bónda: Allur skarinn af æðarkollum raðar sér allt í krin Olga Sigurðardóttir 14532
31.05.1976 SÁM 92/2655 EF Saga af hrafni í gilinu við Gilsárteig Sigurbjörn Snjólfsson 15860
31.05.1976 SÁM 92/2656 EF Saga af hrafni í gilinu við Gilsárteig Sigurbjörn Snjólfsson 15861
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Tregasteinn er í túninu í Langeyjarnesi, þar átti örn að hafa tekið barn; sama sagan er um Arnarlág Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16479
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Það var ógæfumerki að skjóta hrafn Hólmsteinn Helgason 16687
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Gamansaga; hrafnar spá fyrir manni; samtal um söguna Andrea Jónsdóttir 16733
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Hrafn réðst á lamb Halldóra Bjarnadóttir 17088
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Um hrafna og aðra fugla, heimildarmaður hændi þá að sér Halldóra Bjarnadóttir 17089
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Minnst á nykur í Ástjörn, síðan sagt frá þeirri trú að flórgoðinn lifi veturinn af í Ástjörn; hann g Theódór Gunnlaugsson 17339
03.12.1978 SÁM 92/3026 EF Bóndinn í Skógi tekur mat frá arnarungum sér og fjölskyldu sinni til bjargar; síðast finnur hann kon Vilborg Torfadóttir 17870
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Trú á hrafninn, spádómsgáfa hans; frásögn af því Steinþór Þórðarson 18196
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa svölunnar: feigðarboði Steinþór Þórðarson 18197
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spár lóunnar: veðurspár Steinþór Þórðarson 18198
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa hrafnsins Steinþór Þórðarson 18203
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Spádómsgáfa hrafnsins Steinþór Þórðarson 18228
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Spádómar lóunnar fyrir veðri Steinþór Þórðarson 18229
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Sagan um lóuna og spóann Sigurður Geirfinnsson 18657
12.06.1969 SÁM 85/113 EF Frásögn af himbrima í Leirhöfn; hermt eftir himbrimahljóði Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19301
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Um veðurspá; lómurinn spáði rigningu þegar hann var að væla; Maríuerla mín mín (spá); Í austri auðsg Guðrún Stefánsdóttir 20042
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hvað marka mátti af því hvernig hrafninn flaug Guðný Helgadóttir 22284
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hrafn flaug eitt sinn á móti heimildarmanni og næstu daga drápust lömb á bænum Guðný Helgadóttir 22292
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Spáð eftir því hvernig reykinn lagði, eftir því hvernig hrafninn flaug yfir nýslegna skák, eftir því Matthildur Gottsveinsdóttir 22371
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Þjóðtrú í sambandi við hrafninn Einar H. Einarsson 22628
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Veðurspár spóa Einar H. Einarsson 22629
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Gamansaga um músarrindil sem álitinn var heilagur andi Einar H. Einarsson 22630
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Spjallað um nöfn arnarins; örn hætti að verpa í Mýrdal um miðja 19. öld Einar H. Einarsson 22638
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Jaðrakan, stelkur, vepja, ísakráka og fleira um fugla Einar H. Einarsson 22639
31.07.1970 SÁM 85/494 EF Spáð eftir hneggi hrossagauks Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22985
25.08.1970 SÁM 85/552 EF Hröfnum var gefinn glaðningur á Pálsmessu; fleira um hrafna Halldór Kristjánsson 23903
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Trú á hrafninn; hröfnum gefið á Pálsmessu Birgir Bjarnason 23928
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Hrafninum var gefið eitthvað gott á Pálsmessu; haldið upp á kyndilmessu ef veður var vont Helga María Jónsdóttir 24377
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Heil og sæl maríuerla mín Helga María Jónsdóttir 24413
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Maríuerla mín mín Sigríður Gísladóttir 24515
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Hröfnum var gefið á Pálsmessu Ragnheiður Jónsdóttir 24579
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Sagan af kerlingunni sem fór í orlof sitt og fuglinum jaðrakan Oddgeir Guðjónsson 25208
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Nafnið jaðrakan Oddgeir Guðjónsson 25212
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Hrossagauksspá Sigríður Haraldsdóttir 25510
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Maríuerluspá: Maríuerla mín mín Sigríður Haraldsdóttir 25511
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Hrossagauksspá; vísur um hana Kristrún Matthíasdóttir 25603
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Maríuerlan var ekki beinlínis spáfugl, en þegar hún sást fyrst á vorin átti Eyrarbakkaskipið að vera Kristrún Matthíasdóttir 25605
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Svei þér burtu Kaplabrínka, sagt við veiðibjölluna Kristrún Matthíasdóttir 25606
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Spáð eftir grágæsinni Kristrún Matthíasdóttir 25607
1963 SÁM 86/791 EF Saga um örn sem veiddi sel Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27884
1964 SÁM 92/3157 EF Fuglalíf í Svefneyjum Ólína Snæbjörnsdóttir 28308
1964 SÁM 92/3172 EF Hröfnum gefið eitthvað á Pálsmessu Ólafur Guðmundsson 28538
1964 SÁM 92/3175 EF Heil og sæl maríuerla Ingibjörg Teitsdóttir 28614
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Litli skatturinn; helsingjarnir syngja þegar þeir koma á vorin: Skattinn á, skattinn á, og á haustin Rakel Bessadóttir 29336
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Máltæki í sambandi við fugla Rakel Bessadóttir 29339
1966 SÁM 92/3255 EF Máli skipti í hvaða átt maður heyrði hrossagaukinn hneggja á vorin Þorbjörg R. Pálsdóttir 29757
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Hlunnindi í Lækjarskógi; æðarvarp: hlúð að varpinu, gerð hreiður, settar upp hræður og fleira; dúnte Margrét Kristjánsdóttir 30190
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Saga um þrettán hrafna og fleira um hrafna Herborg Guðmundsdóttir 30557
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Fuglalíf, lómur, álft Sigurður Þórðarson 34774
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Keldusvín og trú í sambandi við það, meðal annars galdur; maður á Setbergi í Nesjum beitti slíkum ga Sigurður Þórðarson 34776
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Örn og trú í sambandi við arnarklær Sigurður Þórðarson 34777
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hegri; heydoðra og svala og trú í sambandi við hana; músarrindill; hrafn; ísakrákur Sigurður Þórðarson 34778
03.10.1965 SÁM 86/928 EF Sagt frá flutningum frá Krókvelli, saga af hrafni sem vísaði á matbjörg Ingimundur Brandsson 34801
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Sagt frá flutningum frá Krókvelli, saga af hrafni sem vísaði á matbjörg Ingimundur Brandsson 34802
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Álftafjaðrir; vísa um penna; fleira um álftir Þórunn Gestsdóttir 35113
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Smíði skips sem látið var heita Halkíon; Halkíonsdagar; Þrennan guð við biðjum best; fuglar í Króki Þórunn Gestsdóttir 35120
23.07.1975 SÁM 93/3600 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37455
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Minnst á sögur um að örninn gæti rænt börnum; hrafnar héldu sig oft heima við bæi Kláus Jónsson Eggertsson 37710
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Öllum var vel við krumma, hann boðaði feigð ef hann sat á bæjarburst; engin trú í sambandi við ketti Ragnheiður Jónasdóttir 37739
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Heimilishrafn var á hverjum bæ, hann boðaði feigð ef hann settist á bæjarmæninn; engar sögur af öðru Ingólfur Ólafsson 37777
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Synir heimildarmanns lögðu kjöt í vín og gáfu síðan hrafninum, hann varð blindfullur; talið að hrafn Margrét Xenía Jónsdóttir 37820
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Tveir hrafnar settust að á hverjum bæ á haustin, þeim var gefið að éta; talið var að hrafninn gæti b Sveinn Hjálmarsson 37838
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Móðir heimildarmanns gaf alltaf hrafninum; hrafn boðaði feigð ef hann settist á bæjarburst Ólafur Ólafsson 37855
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Maður varð úti á engjunum á Draghálsi á síðustu öld; hrafn lét vita af manninum með því að krunka vi Sveinbjörn Beinteinsson 37876
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Alltaf tveir bæjarhrafnar á Draghálsi, spjall um hrafninn og viðhorf til hans; hrafninn getur boðað Sveinbjörn Beinteinsson 37877
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Hrafn kom á þakið og krunkaði áður en faðir heimildarmanns dó Sveinbjörn Beinteinsson 37878
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um sögur af krumma, hann verpti í nágrenninu og stundum var steypt undan honum, en heimildarma Ólafur Magnússon 37920
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hrafninn verpti í gili stutt frá bænum og foreldrar heimildarmanns töldu að hann ætti að fá að vera Sólveig Jónsdóttir 37935
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Spurt um útburði, óvættir, fjörulalla, sagt frá Katanesdýrinu, engin kynjadýr, engar sagnir um hrafn Þórmundur Erlingsson 37959
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Tveir bæjarhrafnar í Grafardal, þeim var gefið; hrafninn vísaði einu sinni á kind sem hafði fallið n Sigríður Beinteinsdóttir 37989
10.01.1967 SÁM 90/2251 EF Refaveiðar og örninn; útsjónasemi refsins Búskapur á Laugabóli í æsku heimildarmanns, sjóklæðagerð, Halldór Jónsson 38099
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Sagt frá tveimur hröfnum sem voru hjá mönnunum á verðinum, þeir létu alltaf vita ef hrossin fóru eit Jóhann Pétur Magnússon 38139
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Spjallað um fuglaveiði; gæs og endur. Veiðiaðferðir. Upptakan hættir skyndilega í miðri frásögn, en Ingimundur Kristjánsson 40798
06.09.1985 SÁM 93/3482 EF Ekki mátti skjóta hrafna. Vísa um hrafn: Hrafninn situr á hamrinum. Vilhelmína Helgadóttir 40891
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Hrafninn og feigðin. Hröfnum gefið á vetrum. Upptakan endar á spurningu um menn sem kunnu hrafnamál, Kristín Sölvadóttir 40920
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Hefur lesið sagnir af mönnum sem kunnu hrafnamál. Einu sinni sagði bróðir heimildarmanns við hrafnin Kristín Sölvadóttir 40921
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Nytjar af fýl. Mikið af fýl/múkka, varpið datt niður um tíma en er að koma til núna</p> Guðjón Bjarnason 41138
2009 SÁM 10/4222 STV Talar um landslag á svæðinu, birtu og sólarleysi, sólin sést ekki frá lokum nóvember fram í janúar e Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41185
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Spáfuglar: Lómur og húsönd spá fyrir veðri. Jón Þorláksson 42164
29.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sagnir af mönnum sem skildu hrafnamál. Jón segir af "samtali" sínu við aðgangsharðan hrafn. Jón Þorláksson 42165
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Spádómar hrafna. Saga af því þegar fólk var við heyskap á Úlfsbæ; hrafnar létu ófriðlega og einn þei Hulda Björg Kristjánsdóttir 42331
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Trú á að hrafnar boði feigð. Saga af því þegar Þorsteinn á Reynivöllum fór að leita kinda, skömmu fy Torfi Steinþórsson 42600
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi sá hrafnaþing, minnst 40 hrafna. Torfi Steinþórsson 42601
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um spádóma fugla: Lóur spá fyrir rigningu. Torfi Steinþórsson 42603
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Tíðarfar og harðindi; spurt um fjárfelli og fleira. Glúmur segir frá áhlaupaveðri eitt sinn um miðja Glúmur Hólmgeirsson 42729
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sigurður segir sögu af hrafni sem bjargaði stúlku á Fjalli undan skriðu sem féll á bæinn. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42758
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Kvæði: "Úti flýgur fuglinn minn" Karvel Hjartarson 43255
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Ekki var stundað bjargsig í Suðursveit, fýll kom ekki í klettana ofan við Hala fyrr en 1934. Torfi Steinþórsson 43392
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43894
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur fer með eigið kvæði um farfuglana; Í litlum fuglaheila Grímur Norðdahl 44973
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá föður sínum, komu lóunnar og vorverkunum í gróðurhúsinu. Oddný Helgadóttir 45049
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Eitt sinn voru 33 í jólamat á Brúarlandi; hangikjöt borðað á jólunum; spurt um rjúpnaveiði og það le Tómas Lárusson 45134
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Fuglum gefin mjólk Kristmundur Jóhannesson 45226
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Lýsing á burkna, berjum, blómum straumönd og fiðrildum Kristmundur Jóhannesson 45227
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Sváfnir segir frá uppruna sínum og segir síðan frá Auraseli og ábúendum þar; lýsing á landinu og lan Sváfnir Sveinbjarnarson 45478
6.10.1972 SÁM 91/2794 EF Regína fer með: Krummi situr út í for. Regína Sigurðsson 50231
6.10.1972 SÁM 91/2794 EF Regína rifjar upp: Krummi situr á kvíavegg. Regína Sigurðsson 50232
17.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún fer með þulu: Fór ég á fuglastefnu. Á upptökunni má heyra stuttlega í konu sem nefnist Rúna. Guðrún Magnússon 50505
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir söguna eftir Tryggva, af uglunni sem sneri hausnum þangað til hann datt af. Jóhann Vigfússon 50762
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Guðrún segir söguna af því þegar Tryggvi Halldórsson hljóp í kringum tré þar sem ugla sat, þar til t Guðrún Stefánsson 50808
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilberg segir sögu eftir Tryggva Halldórss, þegar hann veiddi ugluna sem var upp í tré með því að ga Vilberg Eyjólfsson 50816

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 31.03.2021