Hljóðrit tengd efnisorðinu Fiskveiðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Dálítil trú var á ákvæðakveðskap. Heimildarmaður fór á sjó með manni einum. Þeir renndu færum og vei Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 61
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Silungsveiði og fleira um mat Sigríður G. Árnadóttir 287
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Hákarlaveiði og kríuegg Sigríður G. Árnadóttir 288
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Útvegur í Mjóafirði í æsku þeirra; bátar, veiðarfæri, fiskverkun, hákarlaveiðar og verkun, verkun sk Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson 302
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Haukalínur Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson 306
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Hákarlaveiðar: veiðarfæri og beita Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson 307
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Sögn um Jón Skorvíking og Steinólf í Skoreyjum. Dóttir hans var Guðrún og var amma heimildarmanns. S Jónas Jóhannsson 1528
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Vöð; silungsveiði Gunnar Sæmundsson 2105
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung Hrólfur Kristbjarnarson 2309
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn af fiskimanni sem dró skötusel. Seinni part sumars og dimmt var maður að renna, hann stóð fram Einar Guðmundsson 2515
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Frásögn af skötusel. Einu sinn var heimildarmaður á togara og fengu þeir stóran skötusel í trollið. Einar Guðmundsson 2516
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Sjómennska, hákarlaveiðar og fleira Júlíus Sólbjartsson 2672
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Síldveiði og síldarsala Grímur Jónsson 2876
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr Jón Marteinsson 3216
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hákarlaskipin voru dekkaðir bátar og tvímastraðir, um 30 tonn á stærð. En um aldamótin 1800 voru stu Bernharð Guðmundsson 3247
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur Jóhann Hjaltason 3316
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður Þórður Stefánsson 3681
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á Bergur Pálsson 3715
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í Þórður Sigurðsson 3759
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy Valdimar Björn Valdimarsson 3779
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Fisktegundir sem sóst var eftir; veiðin; skipting aflans (þrjár aðferðir); heimildarmaður var formað Sæmundur Tómasson 3800
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Lýsi í skel; eigendur aflans Sæmundur Tómasson 3801
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Útskipun fiskjar; lokadagur; fiskisaga Sæmundur Tómasson 3802
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Verkun aflans: lúðuveiðar og skipting lúðunnar; ufsi og keila; lúða í happdrætti og jafnvel steinbít Sæmundur Tómasson 3804
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagnir um Heiðarvatn í Mýrdal. Það ber nafn af tveimur bæjum, Litlu-Heiði og Stóru-Heiði. Í því var Magnús Jónsson 4282
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Talið var að silungamóðir væri í Botnum í Meðallandinu. Veiðar voru ekki stundaðar í vatninu. Heimil Jón Sverrisson 4491
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s Ásgeir Guðmundsson 4708
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Frásagnir af Sigurði á Kálfafelli. Til eru margar góðar sögur af Sigurði. Hann var mikill kraftajötu Gunnar Snjólfsson 4752
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
20.06.1967 SÁM 88/1644 EF Fiskveiðar í hjáverkum Karl Guðmundsson 5104
21.06.1967 SÁM 88/1646 EF Vatnið og silungur í Kópavogslæknum Bjarni Jónsson 5116
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Ræktun; rauðmagaveiði; bátasmíði Karl Guðmundsson 5137
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Grásleppuveiðar; umhverfið á Kársnesi Eyjólfur Kristjánsson 5153
27.06.1967 SÁM 88/1668 EF Hrognkelsaveiðar Óskar Eggertsson 5165
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Höfðu aldrei húsdýr á Sæbóli, en Þórður hafði kolanet og veiddi smáfisk í soðið. Á haustin var fullt Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5248
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Helga lýsir því hvernig staðhættir á Rauðasandi gera ómögulegt að stunda fiskveiðar þar Helga Sveinsdóttir 5249
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Silungsveiði Guðný Pétursdóttir 5278
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Fiskveiðar Guðrún Emilsdóttir 5299
08.07.1967 SÁM 88/1691 EF Rauðmagaveiðar Gunnar Eggertsson 5465
08.07.1967 SÁM 88/1691 EF Fiskveiðar og fuglaveiði Gunnar Eggertsson 5466
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Veiði Jón Sverrisson 5807
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sjómennska; fiskveiðar. Guðmundur Ísaksson 5852
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi Einar Sigurfinnsson 5927
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Hrognkelsaveiði Vigdís Þórðardóttir 6814
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Veidd síli Vigdís Þórðardóttir 6815
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó Vigdís Þórðardóttir 6832
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 7035
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Verkaskipting Flóamanna og íbúa við Þingvallavatn: Flóamenn fengu murtu og tóku skepnur í fóðrun í s Katrín Kolbeinsdóttir 7043
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Maður einn fékk aldrei bein úr sjó og hann kom til Jóns sterka og bað hann um að hjálpa sér. Hann ta Ingunn Thorarensen 7074
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Einskonar fiskigaldur öðrum til handa. Í Vogunum bjó karl sem að aldrei gat fiskað bein úr sjó. Jón Ástríður Thorarensen 7075
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því Björn Jónsson 7092
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Jóhannes galdramaður í Mosdal í Arnarfirði og annar galdramaður á ströndinni. Sá síðarnefndi gat ger Málfríður Ólafsdóttir 7291
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk Guðrún Jóhannsdóttir 7568
05.03.1968 SÁM 89/1845 EF Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu Guðrún Magnúsdóttir 7596
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7688
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Þórður Grunnvíkingur og Finnbjörn Elíasson trúðu því Abraham úr Hrútafirði væri fiskifæla. Hann var Valdimar Björn Valdimarsson 7756
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Þorlákur og fiskveiðar: þegar keilan fór að veiðast kallaði hann hana alltaf smálöngu Valdimar Björn Valdimarsson 8519
17.08.1968 SÁM 89/1927 EF Veiðisögur. Sigfús Blöndal var eitt sinn að veiða árið 1936. Hann kom heim með 25 punda lax og bað u Björn Blöndal 8520
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Kaupmenn á Ísafirði. Eðvarð Ásmundsson var úrsmiður en fékkst við verslun. Þorvaldur læknir beitti s Valdimar Björn Valdimarsson 8561
02.09.1968 SÁM 89/1934 EF Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni Guðmundur Guðnason 8579
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumur fyrir fiskiríi. Gott var að dreyma brennivín fyrir fiskiríi. Eitt sinn dreymdi heimildarmann Magnús Jón Magnússon 8588
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Eitt sinn þegar heimildarmaður var formaður þá dreymdi hann að klukkan væri að verða tíu. Hann réð d Baldvin Jónsson 8636
13.09.1968 SÁM 89/1947 EF Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 8690
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Feigðardrættir var að veiða sel og draga grásleppu. Ögmundur Ólafsson 8752
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Kvennamenn drógu lúður Ögmundur Ólafsson 8753
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Galdra-Bogi (Finnbogi Bæringsson); inn í sögurnar af honum fléttast margir menn. Hann var fæddur í A Valdimar Björn Valdimarsson 8811
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Segir frá sjálfum sér, hann var veiðimaður Jón Jónsson 9041
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Lýst hvernig veitt er á otur Jón Jónsson 9055
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Var veiðimaður í Hvítá í yfir 50 ár Jón Jónsson 9121
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Veiði í króknet og á stöng Jón Jónsson 9122
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Veiði á flugu Jón Jónsson 9123
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Um veiði Jón Jónsson 9124
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Var hjá baróninum á Hvítárvöllum; veiði Jón Jónsson 9125
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Veiði í öðrum ám en Hvítá Jón Jónsson 9126
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Veiði niður um ís Jón Jónsson 9127
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Um veiði Jón Jónsson 9128
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Sagt frá lífinu í Straumfjarðartungu; fiskveiði Þorbjörg Guðmundsdóttir 9185
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Stangveiði; netaveiði; lax seldur, saltaður og reyktur Þorbjörg Guðmundsdóttir 9190
04.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sögn um silungatjörnina. Vinnumaður var á Þverá og fór hann út í tjörn að veiða silung. Hann fékk ei Kristín Friðriksdóttir 9234
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han Jón Marteinsson 9427
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Fiskisaga frá því þegar heimildarmaður var á Stafnesi. Mikil loðnuganga þegar það féll út var hægt a Jóhann Einarsson 9461
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Selur var feigðardráttur Davíð Óskar Grímsson 9545
05.02.1969 SÁM 89/2030 EF Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp Ólafur Gamalíelsson 9632
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Veiðar upp um ís Hafliði Þorsteinsson 9694
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Spurt um öfugugga og loðsilunga, en aðeins sagt frá Hrísatjörn þar sem er silungsveiði; þekkir engin Snjólaug Jóhannesdóttir 9788
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Kveðskapur við veiðiskap. Veiddi sel og synti eftir þeim, ef hann gat ekki vaðið. Stundaði silungsve Gunnar Jóhannsson 9904
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Silungsveiði Gunnar Jóhannsson 9913
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Eitt sinn fóru konurnar á Lónseyri að veiða um sláttinn. Þær fóru á milli mjalta. Þær náðu stórri lú Bjarni Jónas Guðmundsson 9994
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróði Bjarni Jónas Guðmundsson 9998
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir fiski og fiskleysi. Mönnum dreymdi fyrir fiski. Mikinn sjógangur og áfall á bátinn v Bjarni Jónas Guðmundsson 10137
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Heimildarmaður var kokkur á sjó. Einu sinni dreymdi hann það að hann væri úti á sjó að hafa til kvöl Bjarni Jónas Guðmundsson 10138
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Eitt sumar dreymdi heimildarmann að móðir heimildarmanns væri að ausa graut í skál fyrir hann. Hún j Bjarni Jónas Guðmundsson 10139
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k Bjarni Jónas Guðmundsson 10140
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur heimildarmanns fyrir afla. Eitt sinn var heimildarmaður úti á sjó og dreymdi hann þá að hann Bjarni Jónas Guðmundsson 10145
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Hrognkelsaveiði Lambertsens. Eitt sinn var hann að standsetja net og bátinn sinn. Strákar komu þá ti Bjarni Jónas Guðmundsson 10164
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst landnótaveiði, lás, úrkastnót; kapp við síldveiðar Bjarni Jónas Guðmundsson 10171
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um færafiskirí. Menn voru misjafnlega iðnir við að draga. En þeir sem að fiskuðu urðu iðnir. Færið v Bjarni Jónas Guðmundsson 10174
29.05.1969 SÁM 90/2086 EF Árferði, sauðfé og silungur Jón Björnsson 10221
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Benóný var myndarlegur maður en hann fékk heilablóðfall og þá varð hann skrýtinn. Hann hljóp alltaf Símon Jónasson 10483
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E Símon Jónasson 10494
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Veiðiskapur á Jökuldalsheiðinni Sigurbjörn Snjólfsson 10580
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Lýsing á starfi fanggæslu; lýst hvernig strákar veiddu kola til að ná sér í smápening; Sigríður Guðs Valdimar Björn Valdimarsson 10589
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Fjallavötn, silungur og álftir Guðrún Hannibalsdóttir 10854
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um fiska sem voru feigðardrættir Björn Benediktsson 10957
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn Vilhjálmur Magnússon 11523
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Draumar fyrir veiði og veðri, afla og fleiru. Menn voru draumspakir. Heimildarmann dreymdi helst fyr Vilhjálmur Magnússon 11548
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Mikið um útgerð og menn fóru í sjóinn. Til sú sögn að þegar mönnum þótti einhverjum ganga betur en h Gísli Kristjánsson 11823
17.04.1970 SÁM 90/2280 EF Á árum áður voru sjö vinnumenn á hvoru heimili í Árnanesi árlega. Núna eru þar sex gamalmenni. Það þ Skarphéðinn Gíslason 12138
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Ei skal hræðast hugarstór; ýmsar vísur líklega formannavísur; loks um hákarlaskipin á Siglufirði og Jón Oddsson 12512
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Þegar krakkarnir voru að fiska Guðrún Jónsdóttir 12977
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Faðir Guðmundar var mikil selaskytta. Fólk fékk hjá honum kjöt og spik og borgaði með kindum. Margir Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13085
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Hefur heyrt að flyðrumóðir og silungamóðir væru til en kann engar sögur af því; mikið var hægt var a Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13098
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga: Jón formaður á Haraldi veiddi svo stóra spröku að hvert flak var þúsund pund. Var sprakan Valdimar Thorarensen 13207
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga um veiðiskap: Sex menn ætla að fá sér í soðið og róa út á báti en neita strák einum um að k Valdimar Thorarensen 13209
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Samtal um kveðskap við hákarlaveiðar og um veiðarnar Jón Oddsson 13422
13.04.1971 SÁM 91/2392 EF Um drauma, draumur fyrir veiði; einnig um drauma fyrir veðri Bergsteinn Kristjánsson 13612
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Hvernig á að beita öngul til að fiska Þórður Guðmundsson 13683
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Silungsveiði frá Felli; eitt sinn var geysimikil veiði og ekki tími til að slægja um kvöldið heldur Steinþór Þórðarson 13753
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Feigðarafli: mikill afli Steinþór Þórðarson 13755
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um fyrirboða fyrir afla Steinþór Þórðarson 13756
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Kynjasaga, silungsveiði á Felli, skreið eins og pöddur um allt Steinþór Þórðarson 13881
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Draumar fyrir veðri; sögn um Guðmund stórbónda á Auðnum; draumar fyrir fiski Erlendur Magnússon 14123
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Silungur er í Eyjavötnum á milli Dynjandi og Barðastrandar, sú sögn var til að fornmenn hefðu flutt Jón G. Jónsson 14439
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Eyjólfur eyjajarl hleður bát sinn undan Dritvík. Hann aflaði svo mikils og gætti sín ekki nógu mikið Davíð Óskar Grímsson 14450
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Fiskasæring: Komdu nú á krókinn minn Valdimar Björn Valdimarsson 14473
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Sagt frá því er hrognkelsi voru veidd í þráðarnet Sigurlína Valgeirsdóttir 14540
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni og grásleppuveiðar þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 14570
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumar fyrir ýmsu m.a. afla Jón Ólafur Benónýsson 14659
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir afla Jón Ólafur Benónýsson 14660
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi Jón Ólafur Benónýsson 14662
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi og fyrir afla Jón Ólafur Benónýsson 14666
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Þjófa-Lása, um íþróttir hans og veiðimennsku í Stóralæk í Keldulandi Jón Ólafur Benónýsson 14675
24.08.1973 SÁM 92/2578 EF Ýmsar vættir áttu að vera í vötnum en engar sögur af því; spurt um útilegumenn, nefndir Gísli Súrsso Þorsteinn Einarsson 14944
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Um veiðiskap í Úlfljótsvatni Jóhann Kristján Ólafsson 14952
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Feigðardrættir (selur) Sumarliði Eyjólfsson 14975
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Maður talinn fiskifæla Valdimar Björn Valdimarsson 15029
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Árin eftir fyrri heimstyrjöldina; síldveiði með landnót; faðir heimildarmanns í sjávarháska; bátur f Þuríður Guðmundsdóttir 15114
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Nykur í vatni á Vörðufelli;  silungur góður Þorkelína Þorkelsdóttir 15125
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Komið inn í frásögn af Jóni í Galtarholti; fyrstu erlendu veiðimennirnir í Húnavatnssýslu héldu til Indriði Guðmundsson 15341
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sagðar sögur og farið með vísur og fleira um afa heimildarmanns; feigðardrættir og fleira um feigð; Ágúst Lárusson 15695
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Laxveiði í Hrútafjarðará Gunnar Þórðarson 16010
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Um drauma heimildarmanns fyrir aflabrögðum Jens Hallgrímsson 16033
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Fiskirí Þórunn Ingvarsdóttir 16051
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Draumar fyrir fiski og fyrir veðri og árferði Guðjón Pétursson 16150
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Feigðardrættir, grásleppa og selur Guðjón Pétursson 16151
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um aflabrögð á Breiðafirði á fyrri hluta 20. aldar; veiðiferð á skútu frá Flatey; lúðuveiðar og fisk Guðmundur Guðmundsson 16215
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um flyðrumæður á Breiðafirði: hugleiðingar um að eftir því sem hrogn eru stærri eru meir líkur á að Guðmundur Guðmundsson 16216
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um lúðuveiðar á Breiðafirði Guðmundur Guðmundsson 16217
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um draumtákn fyrir afla Guðmundur Guðmundsson 16223
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um ríg við fiskveiðar á Breiðafirði; vísa í þessu sambandi: Það var Halldór … Guðmundur Guðmundsson 16226
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Laxasögn; laxastöng (stingur) Guðmundur Bjarnason 16413
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Gunnarssonavatn heitir svo vegna þess að í því drukknuðu tveir bræður og móðir þeirra lagði þá að va Þorleifur Þorsteinsson 16510
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Slóð eftir skrímsli; fiskigengd; minkur Hrólfur Björnsson 16706
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Spurt um nykra, loðsilunga en ekkert slíkt er til. Hvergi bannað að veiða. Engin silungamóðir. Silun Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16805
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Spurt um ókindur í vötnum og veiði: segist hafa heyrt um slíkt í Másvatni en vill svo ekki tala um þ Sólveig Jónsdóttir 16830
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Sjóslys við Vatnsleysuströnd; fiskveiðar við Vatnsleysuströnd Guðjón Benediktsson 16860
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Draumar fyrir afla og veðri og slysum Þorleifur Finnbogason 17106
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Aflamenn Þorleifur Finnbogason 17109
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Dreymdi alltaf sömu konu fyrir afla Hallfreður Guðmundsson 17133
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um drauma heimildarmanns; skítur í draumi er fyrir góðu fiskiríi; draumur varðandi happdrættisvinnin Kristófer Oliversson 17159
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Um fiskveiðar Færeyinga frá Steintúnum, viðskipti þeirra við heimamenn; úr ljóðabréfi: Útlendur dóni Þórarinn Magnússon 17237
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Spurt um skrímsli í Síká án árangurs; netaveiðar algengar Jón Tómasson 17259
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Silungsveiði í Heiðarvatni Sigríður Jónsdóttir 17313
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Spurt um feigðardrætti Óskar Níelsson 17830
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Að draga lúðu á sjó er sett í samband við kvensemi Óskar Níelsson 17831
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Um flyðrumæður: veiddi sjálfur lúðu sem var sögð vera flyðrumóðir. Hún var gömul og feit og óæt Davíð Óskar Grímsson 17847
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Um beituöflun (kúfiskur) á Barðaströnd Torfi Össurarson 17907
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frá Gísla Ásgeirssyni á Álftamýri, hvalveiðum hans með skutli, kröftum, fiskveiðum og fleiru Gunnar Þórarinsson 17926
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Fiskveiðar í Arnarfirði á yngri árum heimildarmanns Gunnar Þórarinsson 17927
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um skrímsli í Látravatni; sagt frá silungarækt þar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18063
27.06.1979 SÁM 92/3048 EF Feigðardrættir Þórður Jónsson 18111
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Um fiskigengd og aflabrögð fyrr á öldinni Snæbjörn Thoroddsen 18135
12.07.1979 SÁM 92/3066 EF Draumtákn fyrir afla; draumur heimildarmanns; draumur Margrétar á Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 18273
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Um silungsveiði í Breiðabólstaðarlóni Steinþór Þórðarson 18294
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Hákarlaveiði Steinþór Þórðarson 18299
17.07.1979 SÁM 92/3075 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni, lífshlaupi hans; hvernig Benedikt gerði veiðarfæri sín fiskileg Steinþór Þórðarson 18322
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Um ömmu og afa, sem bjuggu í Vatnsdalshólum. Um fæðingu elsta barnsins, menntun barnanna og störf. M Ingibjörg Jónsdóttir 18461
25.07.1980 SÁM 93/3304 EF Sagt frá Þórði Flóventssyni í Svartárkoti: átti aðild að stofnum Kaupfélags Norður-Þingeyinga; fékks Jón Jónsson 18622
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Sléttun kirkjugarðsins á Skútustöðum, síðan spurt um vötn í kringum Mývatn, öfugugga og nykra en aðe Sigurbjörg Jónsdóttir 18653
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um veiði í Mývatni Ketill Þórisson 18696
09.08.1980 SÁM 93/3316 EF Þegar dorgað var á Mývatni voru yfirleitt fleiri menn saman og þar með ekki mjög hættulegt Ketill Þórisson 18704
09.08.1980 SÁM 93/3316 EF Um netaveiði í Mývatni Ketill Þórisson 18705
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um veiðiskap í Mývatni; frásögn um Illuga föðurbróður Ketils Ketill Þórisson 18792
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Draumar fyrir veiði og fyrir veðri Ketill Þórisson 18793
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Um aflabrögð við Mývatn; um veiðar í Mývatni, mikilvægi veiðanna fyrir lífsafkomuna Ketill Þórisson 18799
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um veiðitæki og veiðar í Mývatni Jón Þorláksson 18812
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um veiðiskap í Mývatni Jónas Sigurgeirsson 18821
16.08.1980 SÁM 93/3332 EF Um veiðiítök og veiðar í Laxá Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18872
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt um silungamæður, en heimildarmaður telur sögur um þær vera uppspuna; af silungagengd í Langava Jón Ólafur Benónýsson 18934
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Veiðiálög á Syðralæk á Keldulandi á Skagaströnd; þau brotin af vinnumanni afa heimildarmanns; afleið Jón Ólafur Benónýsson 18935
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Gísli hjá Milljónafélaginu; um útveg á Patreksfirði, skipstjóra þar og aflamenn Gísli Jónasson 19058
02.07.1969 SÁM 85/132 EF Yfir stranga Laxalá; síðan spjallað um vísuna. Þorgrímur var veiðimaður og veiddi á stöng, sem honum Þorgeir Jakobsson 19595
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Álög sem komu fram á þeim sem veiddu silunga í Stekkjartjörn á Núpi Hallgrímur Antonsson 20577
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Komdu þá á krókinn minn; þessi vísa var kveðin í hákarlalegum Helgi Einarsson 21449
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Ein glórir kindin; formáli sem hafður var yfir þegar línan var dregin inn, að minnsta kosti notað í Kristinn Jóhannsson 21538
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá hákarlaveiði; sóknir Inga Jóhannesdóttir 26332
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Lending, bátar, lúðuveiðar Inga Jóhannesdóttir 26333
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Um meðferð innyfla sauðfjár eftir slátrun: ólánseyrun voru skorin frá og þeim fleygt, hjartað klofið Inga Jóhannesdóttir 26436
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Samtal um atvinnulíf í Grímsey, útgerð, fiskvinnslu, saltfiskvinnslu og veiðar Alfreð Jónsson 26477
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Fiskveiðar; verslun með fisk Inga Jóhannesdóttir 26562
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá foreldrum heimildarmanns og uppvaxtarárum í Flatey: fólksfjöldi í eynni, útræði, skipting l Sigríður Bogadóttir 26783
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Sagt frá fiskveiðum, skiptingu aflans, hvernig fylgst var með skipunum og bátunum; sagt frá því hver Sigríður Bogadóttir 26841
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Saga um öngul sem heimildarmaður átti Sveinn Gunnlaugsson 26869
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Hvernig menn dæmdu um gæði öngla Sveinn Gunnlaugsson 26870
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Sagt frá árunum í Hergilsey, Snæbirni og fleira fólki þar, bátaeign, fiskveiðum og útgerð Þórður Benjamínsson 26877
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Lýst minnkandi fiskgengd á Breiðafirði; sagt frá lúðuveiði og ofveiði Þórður Benjamínsson 26878
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Veiði við Oddbjarnarsker; lúðan verkuð í rikling, beinin söltuð, rafabeltin voru hert Þórður Benjamínsson 26879
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Grásleppuveiði; verkun á grásleppu og rauðmaga Þórður Benjamínsson 26885
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Kvikfénaður, hlunnindi og sjávarafli Þórður Benjamínsson 26886
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Samtal um byggðina í Flatey síðustu árin og atvinnuvegi, búskap, grásleppuveiði og þangskurð Þórður Benjamínsson 26898
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Fisktegundir sem veiddust Sveinn Gunnlaugsson 26914
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Hákarlaveiðar Sveinn Gunnlaugsson 26915
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Lúðuveiðar, lýsing Sveinn Gunnlaugsson 26917
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Síðasta hákarlalegan Sveinn Gunnlaugsson 26918
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Um fiskveiðar, lúðuveiðar og skiptingu aflans Sveinn Gunnlaugsson 26924
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Landhelgi, umráð bænda yfir veiðisvæðum Sveinn Gunnlaugsson 26925
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Grásleppuveiði og verkun Sveinn Gunnlaugsson 26926
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Veiði á steinbít Sveinn Gunnlaugsson 26927
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Lúðuveiði og verkun á lúðu Hafsteinn Guðmundsson 26958
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fiskveiði í Hergilsey Hafsteinn Guðmundsson 26964
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fiskveiðar, söltun og skreiðarverkun Hafsteinn Guðmundsson 26970
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fisktegundir sem veiðast; grásleppuveiði, þorskveiði, lúðuveiði Hafsteinn Guðmundsson 26971
20.06.1976 SÁM 86/738 EF Um grásleppuveiðar og stjórn á þeim Hafsteinn Guðmundsson 26983
1966 SÁM 92/3252 EF Samtal um fiskimiðin sem nefnd eru í þulunni og heimildir fyir henni, síðan byrjar hún aftur á þulun Þorbjörg R. Pálsdóttir 29717
1968 SÁM 92/3277 EF Handfæraveiðar, hákarlaveiðar, selaveiði, æðarvarp, mannlíf í Lóni, fjárbúskapur, tóvinna, mjólkurvi Kristján Árnason 30118
1968 SÁM 92/3278 EF Lontuveiði Kristján Árnason 30123
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Silungs og laxveiði, meðferð á fiskinum Margrét Kristjánsdóttir 30192
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Finnskir og fleiri erlendir bátar á veiðum fyrir móðurskip Halldór Þorleifsson 30259
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Síld veidd í lagnet Halldór Þorleifsson 30260
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla Sigurjón Árnason 30459
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla Sigurjón Árnason 30460
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Skútur, siglingarlag, færafiskirí Sigurjón Árnason 30463
SÁM 87/1253 EF Sjómennska: draumar sjómanna, skipið sett á sjó, sjóferðabæn, seglabúnaður, róður, önglar, vaðsteina Valdimar Jónsson 30465
SÁM 87/1254 EF Lýst róðri, fiski, afla Einar 30477
21.10.1979 SÁM 87/1255 EF Björg úr sjó Valdimar Jónsson 30500
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Silungsveiði og verkun Herborg Guðmundsdóttir 30517
22.03.1971 SÁM 87/1291 EF Sótt djúpt í róðrum á árum áður; sagt frá miðum og fisktegundum sem veiddust Haraldur Einarsson 30942
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Veiðiskapur í Hornafirði: lúruveiðar og fleira; þorskur átti til að hlaupa á land Vilmundur Jónsson 30974
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Að fara í ál (lúruveiðar) Vilmundur Jónsson 30979
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Sjóróður, veiðiskapur, hákarlar, slys, formenn Skarphéðinn Gíslason 32719
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Vatnsmagn í lóninu; þegar hvalurinn kom inn um Hálsós; fleira um vötnin; veiði, að þreifa silunga; o Skarphéðinn Gíslason 32728
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Veiðiskapur: lúrur, veiðarfæri, veiðistaðir, afli, geymsla og matreiðsla, hvalir; afi heimildarmanns Eymundur Björnsson 32766
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Fólk fékk að fara í álinn; fleira um veiði og náttúruskilyrði Eymundur Björnsson 32774
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Spurt um venjur við vatnið: veitt var með heimagerðum netum áður fyrr; ekki mikið veitt ofan um ís Þorgeir Magnússon 33610
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Línufiskirí, handfæraveiðar, vaðbeygja, biti, fiskurinn, lending og fiskinum seilað, landróður, vind Kristjón Jónsson 33752
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um samskipti og samkomulag á fiskiskútum, keppni manna við veiðar. Þorskarígur var í góðum fiskimönn Eiríkur Kristófersson 34163
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Fiskurinn var blóðgaður og markaður á meðan færið rann út, stungu hnífnum upp í sig á meðan; gamanfr Eiríkur Kristófersson 34179
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Blágóma þótti ódráttur en boðaði ekki neitt; þótti vita á gott ef fyrsti fiskurinn sem menn drógu um Eiríkur Kristófersson 34180
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Þegar heimildarmaður var strákur á skakskútu verðlaunaði skipstjórinn aflahæsta strákinn Eiríkur Kristófersson 34181
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lúða þótti happadráttur og átti menn hana óskipta nema á vestfirsku skútunum, þar fékk skipstjórinn Eiríkur Kristófersson 34182
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Stundum skruppu menn niður í lúkar og skildu færin eftir úti, vildi þá oft koma færaflækja, mönnum v Eiríkur Kristófersson 34189
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú í sambandi við að setja færi í fyrsta skipti í sjó; fyrsti fiskurinn var kallaður Maríufis Jón Högnason 34280
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hákarlaveiði, hákarlabeita og frágangur hennar Sigurður Þórðarson 34781
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Jón prestssonur og saga um hákarlaveiðar Sigurður Þórðarson 34782
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Silunganet og veiði, ádráttur Markús Sveinsson 34999
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f Guðjón Einarsson 35087
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f Guðjón Einarsson 35088
19.10.1965 SÁM 86/953 EF Vaðsteinar, blýsökkur, önglar Jón Tómasson 35098
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Áll og álaveiði, nýting roðsins í saumgarn og síðan var állinn hafður til matar Þórunn Gestsdóttir 35114
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Rætt um veiðar á háf og nýtingu hans; var ekki nýttur til matar en roðið var notað sem sandpappír Þorgerður Guðmundsdóttir 35134
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjómenn riðu oft í sjóklæðunum til sjávar, a.m.k. brókinni, sandvirkin voru mjög misjöfn, voru notuð Þorgerður Guðmundsdóttir 35147
12.12.1965 SÁM 86/965 EF Veiðisaga frá Siglufirði Engilbert Snorrason 35233
SÁM 86/966 EF Veiðarnar, fisktegundir, skipti, háfur, hákarl Ásgeir Pálsson 35244
1965 SÁM 86/969 EF Veiðiskapur á Kerlingardalsheiði; lýsing á veiði í snöru; beinnálar notaðar til að draga silung upp Haraldur Einarsson 35275
16.12.1982 SÁM 93/3365 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37196
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37197
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvernig plássinu var skipt á milli manna við skakið, bestu staðirnir voru fremst og aftast, góðir fi Ólafur Þorkelsson 37198
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Fiskur markaður og þess vel gætt að blanda ekki saman fiski af fleiri skipum þegar landað var; lýst Ólafur Þorkelsson 37199
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Ekkert veitt á sunnudagsmorgnum á skútunum, þá hvíldu menn sig, þó var það einstaka skipstjóri sem b Ólafur Þorkelsson 37200
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá miklum fiskimanni og vísur um hann: Þorskinn dregur deyðandi; Eitt er sem ég aldrei skil Sæmundur Ólafsson 37244
15.07.1975 SÁM 93/3590 EF Flekaveiðar; hákarlaveiðar á lagvað, lýsing á lagvað; hákarlamið og hákarlaveiðar; frásögn af metvei Sveinn Jónsson 37414
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Framhald um hákarlaveiðar; frásögn af metveiði: 84 hákarlar; nýting hákarls Sveinn Jónsson 37415
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Draumar fyrir veðri og afla Óli Bjarnason 37474
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Hákarlaveiðar á árabátum; innskot um seglabúnað; verkun á hákarli Guðrún Kristmundsdóttir 37587
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Fiskveiðar stundaðar á sumrin og haustin; salthús á Hraun og fleiri bæjum; harðfiskur Guðrún Kristmundsdóttir 37588
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson 37646
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson 37647
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Oft miklar fiskgöngur á Akranesi og þurfti ekki að fara langt til að ná í fiskinn; þótti sjálfsagt a Kláus Jónsson Eggertsson 37699
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Kom fyrir að heyrðist af miklum afla á Skaganum, einungis stunduð hrognkelsaveiði á ströndinni Ragnheiður Jónasdóttir 37735
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga; hefur aldrei heyrt um mengun af völdum hvalstöðvarinnar b Ólafur Magnússon 37923
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Síldarárin á Seyðisfirði um 1930 Friðþjófur Þórarinsson 38267
1959 SÁM 00/3978 EF Um veiðar á lóð, lóðunum lýst; beitt í böggla og bundið utan um þangað til um 1910 þá var farið að h Þórður Þórðarson 38571
1959 SÁM 00/3984 EF Tekinn upp hrís til eldiviðar, seinna notaður mór; hákarlsveiðar niður um ís; sterkir menn í Arnarfi Guðmundur Gíslason 38675
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Ýkjusaga af afa sem var mikill veiðimaður, ætlaði að veiða silung en náði bara roðinu Sigurður Atlason 39041
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Flosi kynnir Þorkel sem segir ýmislegt um svæðið meðfram Hvítá í Borgarfirði: fonleifauppgröftur á á Þorkell Kr. Fjeldsted 39064
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Ragnar segir frá undirstöðu þess að hann varð kvennamaður: hann var í flyðrulegu með föður sínum og Ragnar Guðmundsson 39100
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Þó ég sé mjór og magur á kinn Hjálmar Lárusson 39245
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Hákarlavísa: Þó ég sé mjór og magur á kinn Hjálmar Lárusson 39253
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Talað um fæðingarstað Þórðar í Vigur við Ísafjarðardjúp, rætt um sjómennskuna og æskuna fyrir vesta Þórður Þorsteinsson 40234
03.05.1983 SÁM 93/3378 EF Spurð um álagabletti og forfeður sína Kristín Þórðardóttir 40277
03.05.1983 SÁM 93/3378 EF Kristín kemur víða við: segir af foreldrum sínum, afa og ömmu, nágrönnum, ofveiði enskra togara, sjó Kristín Þórðardóttir 40278
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Jón minnist á nokkra drauma og hugsanlega merkingu þeirra. Jón Jónsson 40334
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Um lífsbjörg og veiðiskap í Laxárdal Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40418
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Segir af aflahrotu í Suðursveit 1954, og dularfullum ummerkjum um bát í fjörunni Torfi Steinþórsson 40423
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Torfi talar um illhveli, hvali og ála sem voru fiskimönnum til óþurftar; álar átu silung í netunum Torfi Steinþórsson 40481
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Gísli segir frá því er hann var ungur til sjós og vann á sumrin hjá frænda sínum fyrir lítið kaup, k Gísli Tómasson 40496
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Spurt um feigðardrátt, en Gísli segir frá gríðarstórri lúðu sem beit á hjá honum, en það var kallaðu Gísli Tómasson 40498
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Gísli talar um að hafa oft dreymt fyrir aflabrögðum, og svo um "nissa" sem voru oft til happs á bátu Gísli Tómasson 40506
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Talað um handfæraveiðar og misjöfn aflabrögð Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40643
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Silungur og silungaveiði í Apavatni. Verkun á honum. Gróa Jóhannsdóttir 40766
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Reynt að muna sögn. Norðurá drukknanir; bændur úr Andakílunum, Ausa og Grímastöðum. Einnig mannskaða Gróa Jóhannsdóttir 40776
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Spurt um öfugugga og loðsilung en ekkert kannast þau við það. Spurt um laxamóðir í Norðurá; ekkert k Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40809
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spurt um: skrímsli, loðsilunga, öfugugga í Hólmavatni og Vesturá og öðrum vötnum. Veiði frá Húki í v Jónas Stefánsson 40833
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Talað um Vesturá í Miðfirði. Laxveiði, laxamæður; hrygning, ádráttur í Vesturá. Myrkhylur, Kista, Bl Guðjón Jónsson 40845
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Hættur í Vesturá. 120 laxar 1920. Lýst einstökum ádráttarstöðum. Guðjón Jónsson 40846
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Stöðuvötnin í Hegranesi. Spurt um nykur. Hún nefnir álaveiði. Vilhelmína Helgadóttir 40887
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Silungsveiði í Miklavatni. Spurt um öfugugga og loðsilung. Sigurður Stefánsson 40913
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Útgerð er lítil frá Hænuvík núna, heimildarmaður veiðir bara í soðið. Á lítinn árabát, fjögurra m Guðjón Bjarnason 41123
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Lífibrauð svæðisins var af útræði. Heimildarmaður segir frá því sem hann hafði lesið að eitthvert Guðjón Bjarnason 41136
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá þeirri atvinnustarfsemi og mannlífi sem var á Bíldudal þegar hann og fjölsk Jón Þórðarson 41157
2009 SÁM 10/4220 STV Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v Jón Þórðarson 41158
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá fyrsta þorskveiðibanninu. Frásögn af fyrsta skipti þegar almennur togari fór á rækjuveiðar Jón Þórðarson 41159
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá hvernig Vestfirðingar veiddu bara þorsk á meðan aðrir voru að veiða ýsu og ufsa. Viðhorf t Jón Þórðarson 41160
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá kvótakerfinu og grálúðuveiðum og hvernig hann og aðrir þróuðu veiðar á grálúðu en fengu sí Jón Þórðarson 41161
2009 SÁM 10/4220 STV Lýsir hefðinni á bakvið fiskveiðar á Vestfjörðum og hvernig hún rímaði ekki við reglur kvótakerfisin Jón Þórðarson 41162
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Aðeins um selveiði og síðan um hákarlaveiði sem Árni stundaði aðeins frá Hrauni; einnig um fiskveiða Árni Kristmundsson 41178
2009 SÁM 10/4223 STV Veiðar á smokkfiski í Arnarfirði. Bátar komu víðsvegar að til að veiða smokkfiskinn og nota í beitu. Gunnar Knútur Valdimarsson 41200
2009 SÁM 10/4227 STV Margir áttu báta og mikið var farið um á litlum bátum. Ágúst segir frá því að öll stærri skipin hafi Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41279
2009 SÁM 10/4227 STV Ágúst segir frá því að meðan hann var enn í skóla hafi hann og aðrir drengir oft farið úr tímum til Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41281
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn segja frá smokkveiðum sem stundaðar voru í firðinum um árabil um 1960-1985. Allir sem Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41286
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmann langar að ferðast til Norðurlandanna og sigla til Grænlands á bátnum sem faðir hennar Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41299
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Þú hefur ekki veitt á vatninu neitt á veturna? sv. Nei, við fórum alltaf á hvurju vori samt og Elva Sæmundsson 41319
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Ég ætlaði að láta þig segja mér svoldið frá veiðunum hérna líka. sv. Já, það er náttlega, fiskimenni Ted Kristjánsson 41331
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF Láguð úti þá allt sumarið? sv. Já, við vorum, það var sjáðu, hvar sema stassjónin var, kölluðum fis Ted Kristjánsson 41332
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En svo hefur þetta breyst á veturna? sv. Ójá, þá ertu kominn sjáðu, byrjaður, það byrjaði meða drag Ted Kristjánsson 41334
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Þú hefur aldrei verið neitt á vatninu þá? sv. Jú, mörg ár. sp. Með versluninni? sv. Neinei, Ég by Björn Árnason 41356
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF En hvað borðuðuð þið þegar þið voruð úti á vatninu? sv. Eh, á sum, það var alltaf komið út með, með Björn Árnason 41357
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Hvernig var á veturna, geturðu sagt mér frá þessum veiðiferðum? sv. Já, við höbðum þegrað við fórum Björn Árnason 41358
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF En vinnan, hvernig var vinnutíminn? sv. Við vórum, þervið vórum á vatninu? Á sumrin fórum við á fæt Björn Árnason 41362
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Veturinn: Veiðar á ísnum, hundar notaðir, síðan hestar og síðast traktorinn. Segir frá ferð heim um Sigurður Peterson 41372
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Hvernig er þetta svo úti á ísnum, hvernig leggiði netin? sv. Ójá, við höfðum djigger og setjum hann Sigurður Peterson 41374
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF En hver keypti af ykkur fiskinn? sv. Félagið hérna, Armstrong, .... þeir kalla það núna. Þeir keypt Sigurður Peterson 41377
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF En svo hefur ísinn þiðnað á vorin. sv. Jájá, líkt og þettað (bendir útum gluggann), hann bara fór f Sigurður Peterson 41379
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Það hefur verið eitthvað fjölbreyttara en á veturna? sv. Á vetrin var blátt áfram ekkert, nema fari Sigurður Peterson 41380
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Útræði í Árnessýslu. Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. Loftsstaðir. Skipsskaði þar 1907, fjóri Hannes Jónsson 41431
HérVHún Fræðafélag 001 Pétur talar um fiskveiðar og báta. Pétur Teitsson 41566
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu Haraldur Jónsson 41649
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur segir frá fiskveiðum, fiski á hjöllum og sjóferð í vondu veðri. Gunnlaugur Eggertsson 41679
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur talar áfram um forystusauðinn, einnig um eiginkonu sína og börn þeirra. Því næst segir ha Gunnlaugur Eggertsson 41681
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur talar um selveiðar, jarðir, ræktun á Vatnsnesi og veiði í ám. Gunnlaugur Eggertsson 41683
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segist hafa verið myrkfælinn í æsku og segir sögur frá því. Þeir Eðvald spjalla um báta og fis Pétur Teitsson 41773
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá því þegar foreldrar hans hættu búskap og þeir bræður tóku við. Hann segir einnig frá Pétur Teitsson 41775
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Mikið um silungsveiðar í Mývatnssveit, mikið til af sérstökum orðaforða tengt því. Arnljótur Sigurðsson 42185
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ála sem átu silunga úr netum. Torfi Steinþórsson 42583
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um loðsilung og öfugugga; saga af furðum tengdum silungsveiði og saga af því að heimilisfólk á Felli Torfi Steinþórsson 42588
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Sagnir eru um fiskveiðar í Suðursveit allt frá tímum Hrolllaugs landnámsmanns; hann var sagður hafa Torfi Steinþórsson 42637
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a Torfi Steinþórsson 42638
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um drauma fyrir afla; Torfi segir draum sem hann dreymdi um mikinn sjógang, en næsta dag fiskaðist v Torfi Steinþórsson 42639
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Sveinn á Sléttaleiti sagðist yrkja eina vísu á dag og skrifa í dagbókina sína. Vísa um Svein á Slétt Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42652
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Rætt um Veiðivötn; Árni var aðstoðarmaður með veiðiverði þar mörg sumur. Árni Jónsson 42788
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Misjöfn veiði í Veiðivötnum; veiði ónýttist í kjölfar Kötlugoss 1918 en náði sér síðar aftur á strik Árni Jónsson 42793
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um nytjar í Veiðivötnum og mismunandi veiðiaðferðir; jafnvel voru notaðar sprengjur. Um stangveiði o Árni Jónsson 42796
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá klakhúsi í Fellsmúla, þaðan er sleppt seiðum í Veiðivötn. Árni Jónsson 42797
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sagt frá Guðmundi í Nesi, sem gerði út skútu í ensku togarana og hirti hjá þeim þorsk. Saga af því þ Árni Jónsson 42848
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Vilhjálmur segir frá fiskveiðum sem hann stundaði í frístundum frá Flateyri. Eitt sinn er hann fiska Vilhjálmur Jóhannesson 42936
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Spurt um nykra og öfugugga. Sagt frá silungsveiði í ám og fossum nálægt Laugarvatni. Lýsingar á land Bergsteinn Kristjónsson 42981
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna segir draum sem hana dreymdi fyrir mikilli síldarveiði. Súsanna Þórðardóttir 43018
18.9.1990 SÁM 93/3802 EF Sagt frá vertíðum í Vestmannaeyjum; verkamenn af fastalandinu söfnuðu trosinu, sem var allur sá fisk Hinrik Þórðarson 43040
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Framhald frásagnar um tros, sem var sá fiskur sem ekki þótti hæfur til útflutnings; margir vertíðarm Hinrik Þórðarson 43042
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Ágúst segir frá vertíðum sem hann var í Grindavík og í Vestmannaeyjum; lýsir verklagi við veiðar á á Ágúst Lárusson 43150
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Um siglingar á árabátum, ratvísi og mið. Ágúst segir frá eina slysinu sem varð á hans vertíðum í Gri Ágúst Lárusson 43153
25.9.1992 SÁM 93/3819 EF Draumar fyrir afla; sjógangur upp á land var fyrir afla, einnig skítur; stórar fjörur fyrir aflaleys Ágúst Lárusson 43176
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel dreymir oft að hann sé á refaveiðum, telur ekki að þeir draumar hafi sérstaka merkingu heldur Karvel Hjartarson 43240
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Vísa eftir föður Leós: "Bágt á ég með barnakind". Leó segir af veiðiferð viku eftir þorraþræl, þegar Leó Jónasson 43299
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Saga af því þegar Sigmundur Baldvinsson í Hofsós skáldaði upp sögu af mikilli síldveiði og sagði við Tryggvi Guðlaugsson 43319
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Ingólfur segir frá árum sínum á síld. Ingólfur Árnason 43510
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá vinnunni á síldveiðiskipum. Gunnar Konráðsson 43529
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá síldveiðum. Síldveiðisumarið 1942. Sagt frá mikilli veiði við Grímsey 1943 og öðrum atvikum Gunnar Konráðsson 43530
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Sagt frá flutningi á fiski og beitu; greint frá harðfisksgerð úr Tindabikkjubörðum. Kristján Kristjánsson 43883
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Framhald: Baðað og leikið í tjörn. Sagt frá veiði- og sjóferðum föður þeirra systkinanna. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43896
28.02.2003 SÁM 05/4080 EF Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við; einnig segir hann frá þeim búdrýgindum Gils Guðmundsson 43997
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við. Einnig segir hann frá þeim búdrýgindum Gils Guðmundsson 43998
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því að faðir hennar hafi oft komið með fisk úr þorpinu; hún lýsir fatnaði sínum í æsk Þóra Halldóra Jónsdóttir 44015
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá matnum sem hún ólst upp við sem aðallega var fiskur; í því sambandi segir hún frá fis Þóra Halldóra Jónsdóttir 44021
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því þegar hún flutti í Grímsnes og svo til Reykjavíkur; hún lýsir Reykjavík kreppuár Björg Þorkelsdóttir 44046
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Heimildamaður segir frá því að á sumrin var vinsælt hjá krökkunum að veiða niðri á bryggju. Hann seg Ragnar Borg 44089
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s Ragnar Borg 44097
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá björgunarferð sem hann fór ásamt fleiri mönnum eftir bát sem skilaði s Hafliði Halldórsson 44202
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sagt frá tegundum af beitu við fiskveiðar, yfirleitt loðna og síld en loðnan var fengin frá Akureyri Sveinbjörn Jóhannsson 44318
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Greint nánar frá muninum á stokkum og lóðum við fiskiveiðar og hversu margir önglar voru í hvoru tve Sveinbjörn Jóhannsson 44324
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Heldur áfram að segja frá atvikinu á Mínervu. Báturinn var of fullur og sjórinn sullaðist inn í báti Sveinbjörn Jóhannsson 44325
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF En svo ferðu að fiska þegar þú ert fjórtán ára? sv. Já. sp. Hafðirðu unnið einhverja vinnu fyrir þ Halldór Peterson 44461
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Kom ekki eitthvað fyrir á þessum sumarveiðum sema? sv. Ójú, það ja, jaá, ójá, það var. sp. Einhver Halldór Peterson 44462
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En svo hefur þetta verið töluvert öðruvísi á veturna, fiskeríið? sv. Já, ójá, það var allt öðruvísi Halldór Peterson 44463
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Halldór segir frá vinnu sinni við fiskveiðar á haustin; menn spiluðu póker á kvöldin; lýsingar á bát Halldór Austmann og Herdís Austmann 44564
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En hvernig er á veturna, nú breytist þetta allt? sv. Well, það er hættulegt náttlega að vera úti á Halldór Austmann 44566
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En útá ísnum, hvernig komuð þið netunum niður? sv. Undir ísinn? Well, við höfðum það sem var, það v Halldór Austmann 44567
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Hvernig var þessi skautahringur, hann hefur verið áður en þú...? sv. Well, það var eiginlega fyrir Halldór Austmann 44568
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En þú hefur ekki lent í því á veturna að villast í óveðrum? sv. Well, ég lenti útí, útí, ... ekki n Halldór Austmann og Herdís Austmann 44569
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF En þú hefur ekkert farið í fiskerí? sv. Jú, ég fiskaði í, fiskaði með Stefán Ólafsson í þrjú eða fj Þórarinn Þórarinsson 44579
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Þú varst á vatninu eitthvað í fiskinum? sv. Jú, ég var, ég var tíu ár, meira og minna svona við, vi Sigurður Vopnfjörð 44596
21.06.1982 SÁM 94/3870 EF En hvenær ferðu að búa sjálfur? sv. Ég fór út á vatn á vetrin, fyrir átta vetra, eftir ég var átján Sigursteinn Eyjólfsson 44602
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Ef þú segir mér frá vetrarstörfum fyrst. svo. Ég fór... var við fiskerí dálítið á veturna stundum, Guðni Sigvaldason 44613
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Geturðu sagt mér meira frá vetrarfiskeríinu, meira? sv. Vetrarfiskeríinu, það getur verið ákaflega Brandur Finnsson 44645
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Var þetta kofi sem þið höfðuð útí í ísnum? sv. Nei, hann var í landi, jájá. Sumir höfðu hérna, .... Brandur Finnsson 44646
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Hvernig var með fiskinn? sv. Fiskinn? Það var nú eitthvað af fiski þarna í Grunnavatnsbyggðinni.::: Einar Árnason 44662
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF En eru ekki einhverjar sögur um að menn hafi verið að villast á vatninu? sv. Við lentum ekki í því, Einar Árnason 44663
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. Aðalsteinn Steindórsson 44850
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá netaveiði í Hafravatni Grímur Norðdahl 44980
03.04.1999 SÁM 99/3926 EF Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. Haukur Níelsson 45022
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn Sigsteinn Pálsson 45030
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um hlunnindi í Mosfellssveit, jarðhitinn var mest virði fyrr á öldinni, þrjár laxveiðiár, nálægð við Jón M. Guðmundsson 45093
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Fuglaveiðar og fiskveiðar í Mosfellssveit: anda- og gæsaveiði, engin rjúpnaveiði; veiði í Leirvogstu Guðmundur Magnússon 45102
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um fegurð svæðisins, húsakost og reimleika. Farið var auka króka til að sjá fallega og/eða áhug Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45617
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvernig þeim þótti maturinn. Þau segja að hann hafi verið fínn íslenskur mat Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45764
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá drauga- og álfatrú í Árnesbyggðinni, einkum á meðal fiskimanna. Segir frá hvernig móðir ha Magnús Elíasson 50019
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá draumi manns sem boðaði feigð þriggja veiðimanna. Magnús Elíasson 50025
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Fjallað um kveðskap sem var fluttur á meðan fólk vann á kvöldin eða við veiðar. Magnús Elíasson 50030
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Magnús talar um draumar og draumtákn, einkum fyrir veðri og góðum afla. Magnús Elíasson 50099
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar segir gamansögu af Daníel Halldórssyni er tengist veiðum og sundi í vatni. Einar Árnason 50144
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Theodór spurður út í drauma fyrir fiskveiðum eða veðri. Segir sögu af manni sem dreymdi fyrir bruna Theodór Árnason 50171
2.10.1972 SÁM 91/2792 EF Segir frá rímnakveðskap við veiðar. Fer með vísurnar: "Brúnþungur varð Bogi minn", og: "Ef ég netin Vígbaldi Stevenson 50176
2.10.1972 SÁM 91/2792 EF Vígbaldi segir vísu frá veiðimönnum sem voru að reyna að kveikja upp eld: "Ofurlítill andskoti". Vígbaldi Stevenson 50177
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll segir frá indíána sem hann var við veiðar með. Páll Hallgrímsson Hallsson 50182
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre Þórður Bjarnason 50267
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir frá æviatriðum sínum, hvenær hann kom til Vesturheims, helstu störfum og búsetu. Þorsteinn Gíslason 50278
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir stuttlega frá fiskimennsku sinni á Manitobavatni og búskap. Þorsteinn Gíslason 50279
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn lýsir því hvernig hann veiddi í gegnum ís. Þorsteinn Gíslason 50282
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir draum sinn sem var fyrir miklum afla. Þorsteinn Gíslason 50283
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón fjallar um drauma, hvernig vissar manneskjur voru fyrir illu. Einnig dreymdi hann fyrir afla. Jón B Johnson 50309
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún talar um andaglas sem hún og maðurinn hennar notuðu, og dæmi um góð skeyti sem þau fengu. Þar Guðrún Þórðarson 50493
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá fiskveiðum mannsins hennar, hvernig móður Guðrúnar vitjaði hennar og róaði hana þeg Guðrún Þórðarson 50497
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst er spurður út í draumfarir í tengslum við veiðar, sem hann kannast lítið við. Ágúst Sigurðsson 50551
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór spurður út í ljós sem sáust á vatninu (Manitobavatni). Ljós sem voru stundum rauð á lit, í r Halldór Halldórsson 50570
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir sögu af samskiptum sínum við indíána. Hvernig samskiptin við þá bötnuðu þegar hann náð Halldór Halldórsson 50580
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón fjallar um hugmyndir fiskimanna um hvort veiða mætti á tilteknum dögum/tímabilum. Segir frá ólík Jón B Johnson 50583
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón ræðir stuttlega um gjafir fiskimanna til fátækra. Jón B Johnson 50584
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón segir frá veiðiaðferðum við vatnið áður fyrr í gegnum vakir. Ekki vanalegt að veiða með færi. Jón B Johnson 50585
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Spurt út í samhengi veiða og tunglstöðu. Jón B Johnson 50587
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón fjallar um hvernig suma dreymdi fyrir afla. Nefnir að sumir hafi átt sér draummenn og -konur. Jón B Johnson 50588
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Talað um trúna á að ekki yrði feigum forðað né ófeigum í hel komið. Jón segir frá því þegar hann bja Jón B Johnson 50593
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Eymundur segir frá því þegar hann fóf störf á vatninu. Segir sögu af slysi á hesti sem gerðist á fro Eymundur Daníelsson 50607
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Steinunn hvetur Eymund mann sinn til að segja sögu. Hann segir sögu af svaðilförum á ísnum, slysum á Eymundur Daníelsson 50608
07.11.1972 SÁM 91/2819 EF Jóhann segir frá fiskimennsku sinni á vötnunum. Hann segir langa og ítarlega lýsingu á hrakningum sí Jóhann Vigfússon 50751
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir hrakningasögu frá veiðiferðum sínum á vatninu þegar það var ísi lagt. Bætir við í lokin Sigurður Vopnfjörð 50752
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir stuttlega frá hvernig fólki dreymdi fyrir afla. Jóhann Vigfússon 50760
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Fjallar um veiðar sínar á Winnipegvatni og að þar hafi menn drukknað, en aldrei sá hann þá afturgeng Sigurður Vopnfjörð 50793
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður spurður út í draumatrú fiskimanna. Hann segir lítið um það á meðal fiskimanna, frekar að el Sigurður Vopnfjörð 50794
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Aðalsteinn segir frá draumförum föður síns. Segir sögu af því þegar draumur bjargaði honum frá því a Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50824

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021