Hljóðrit tengd efnisorðinu Fiskveiðar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Dálítil trú var á ákvæðakveðskap. Heimildarmaður fór á sjó með manni einum. Þeir renndu færum og vei | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 61 |
28.08.1964 | SÁM 84/18 EF | Silungsveiði og fleira um mat | Sigríður G. Árnadóttir | 287 |
28.08.1964 | SÁM 84/18 EF | Hákarlaveiði og kríuegg | Sigríður G. Árnadóttir | 288 |
29.08.1964 | SÁM 84/19 EF | Útvegur í Mjóafirði í æsku þeirra; bátar, veiðarfæri, fiskverkun, hákarlaveiðar og verkun, verkun sk | Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson | 302 |
29.08.1964 | SÁM 84/19 EF | Haukalínur | Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson | 306 |
29.08.1964 | SÁM 84/19 EF | Hákarlaveiðar: veiðarfæri og beita | Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson | 307 |
27.08.1965 | SÁM 84/204 EF | Sögn um Jón Skorvíking og Steinólf í Skoreyjum. Dóttir hans var Guðrún og var amma heimildarmanns. S | Jónas Jóhannsson | 1528 |
01.09.1966 | SÁM 85/252 EF | Vöð; silungsveiði | Gunnar Sæmundsson | 2105 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung | Hrólfur Kristbjarnarson | 2309 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Sögn af fiskimanni sem dró skötusel. Seinni part sumars og dimmt var maður að renna, hann stóð fram | Einar Guðmundsson | 2515 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Frásögn af skötusel. Einu sinn var heimildarmaður á togara og fengu þeir stóran skötusel í trollið. | Einar Guðmundsson | 2516 |
27.07.1965 | SÁM 85/298 EF | Sjómennska, hákarlaveiðar og fleira | Júlíus Sólbjartsson | 2672 |
26.10.1966 | SÁM 86/815 EF | Síldveiði og síldarsala | Grímur Jónsson | 2876 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr | Jón Marteinsson | 3216 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Hákarlaskipin voru dekkaðir bátar og tvímastraðir, um 30 tonn á stærð. En um aldamótin 1800 voru stu | Bernharð Guðmundsson | 3247 |
05.12.1966 | SÁM 86/850 EF | Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur | Jóhann Hjaltason | 3316 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó | Ingimann Ólafsson | 3330 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður | Þórður Stefánsson | 3681 |
23.01.1967 | SÁM 86/892 EF | Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á | Bergur Pálsson | 3715 |
27.01.1967 | SÁM 86/897 EF | Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í | Þórður Sigurðsson | 3759 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy | Valdimar Björn Valdimarsson | 3779 |
06.02.1967 | SÁM 88/1503 EF | Fisktegundir sem sóst var eftir; veiðin; skipting aflans (þrjár aðferðir); heimildarmaður var formað | Sæmundur Tómasson | 3800 |
06.02.1967 | SÁM 88/1503 EF | Lýsi í skel; eigendur aflans | Sæmundur Tómasson | 3801 |
06.02.1967 | SÁM 88/1503 EF | Útskipun fiskjar; lokadagur; fiskisaga | Sæmundur Tómasson | 3802 |
06.02.1967 | SÁM 88/1504 EF | Verkun aflans: lúðuveiðar og skipting lúðunnar; ufsi og keila; lúða í happdrætti og jafnvel steinbít | Sæmundur Tómasson | 3804 |
21.03.1967 | SÁM 88/1543 EF | Sagnir um Heiðarvatn í Mýrdal. Það ber nafn af tveimur bæjum, Litlu-Heiði og Stóru-Heiði. Í því var | Magnús Jónsson | 4282 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. | Jóhann Hjaltason | 4296 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Talið var að silungamóðir væri í Botnum í Meðallandinu. Veiðar voru ekki stundaðar í vatninu. Heimil | Jón Sverrisson | 4491 |
01.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s | Ásgeir Guðmundsson | 4708 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Frásagnir af Sigurði á Kálfafelli. Til eru margar góðar sögur af Sigurði. Hann var mikill kraftajötu | Gunnar Snjólfsson | 4752 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei | Valdimar Björn Valdimarsson | 4837 |
20.06.1967 | SÁM 88/1644 EF | Fiskveiðar í hjáverkum | Karl Guðmundsson | 5104 |
21.06.1967 | SÁM 88/1646 EF | Vatnið og silungur í Kópavogslæknum | Bjarni Jónsson | 5116 |
26.06.1967 | SÁM 88/1648 EF | Ræktun; rauðmagaveiði; bátasmíði | Karl Guðmundsson | 5137 |
27.06.1967 | SÁM 88/1667 EF | Grásleppuveiðar; umhverfið á Kársnesi | Eyjólfur Kristjánsson | 5153 |
27.06.1967 | SÁM 88/1668 EF | Hrognkelsaveiðar | Óskar Eggertsson | 5165 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Höfðu aldrei húsdýr á Sæbóli, en Þórður hafði kolanet og veiddi smáfisk í soðið. Á haustin var fullt | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5248 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Helga lýsir því hvernig staðhættir á Rauðasandi gera ómögulegt að stunda fiskveiðar þar | Helga Sveinsdóttir | 5249 |
04.07.1967 | SÁM 88/1675 EF | Silungsveiði | Guðný Pétursdóttir | 5278 |
05.07.1967 | SÁM 88/1678 EF | Fiskveiðar | Guðrún Emilsdóttir | 5299 |
08.07.1967 | SÁM 88/1691 EF | Rauðmagaveiðar | Gunnar Eggertsson | 5465 |
08.07.1967 | SÁM 88/1691 EF | Fiskveiðar og fuglaveiði | Gunnar Eggertsson | 5466 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Veiði | Jón Sverrisson | 5807 |
17.10.1967 | SÁM 89/1728 EF | Sjómennska; fiskveiðar. | Guðmundur Ísaksson | 5852 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi | Einar Sigurfinnsson | 5927 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6323 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Hrognkelsaveiði | Vigdís Þórðardóttir | 6814 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Veidd síli | Vigdís Þórðardóttir | 6815 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó | Vigdís Þórðardóttir | 6832 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn | Katrín Kolbeinsdóttir | 7035 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Verkaskipting Flóamanna og íbúa við Þingvallavatn: Flóamenn fengu murtu og tóku skepnur í fóðrun í s | Katrín Kolbeinsdóttir | 7043 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Maður einn fékk aldrei bein úr sjó og hann kom til Jóns sterka og bað hann um að hjálpa sér. Hann ta | Ingunn Thorarensen | 7074 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Einskonar fiskigaldur öðrum til handa. Í Vogunum bjó karl sem að aldrei gat fiskað bein úr sjó. Jón | Ástríður Thorarensen | 7075 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því | Björn Jónsson | 7092 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg | Kristján Helgason | 7205 |
23.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Jóhannes galdramaður í Mosdal í Arnarfirði og annar galdramaður á ströndinni. Sá síðarnefndi gat ger | Málfríður Ólafsdóttir | 7291 |
07.03.1968 | SÁM 89/1843 EF | Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk | Guðrún Jóhannsdóttir | 7568 |
05.03.1968 | SÁM 89/1845 EF | Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu | Guðrún Magnúsdóttir | 7596 |
12.03.1968 | SÁM 89/1852 EF | Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7688 |
18.03.1968 | SÁM 89/1857 EF | Þórður Grunnvíkingur og Finnbjörn Elíasson trúðu því Abraham úr Hrútafirði væri fiskifæla. Hann var | Valdimar Björn Valdimarsson | 7756 |
12.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Þorlákur og fiskveiðar: þegar keilan fór að veiðast kallaði hann hana alltaf smálöngu | Valdimar Björn Valdimarsson | 8519 |
17.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Veiðisögur. Sigfús Blöndal var eitt sinn að veiða árið 1936. Hann kom heim með 25 punda lax og bað u | Björn Blöndal | 8520 |
27.08.1968 | SÁM 89/1932 EF | Kaupmenn á Ísafirði. Eðvarð Ásmundsson var úrsmiður en fékkst við verslun. Þorvaldur læknir beitti s | Valdimar Björn Valdimarsson | 8561 |
02.09.1968 | SÁM 89/1934 EF | Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni | Guðmundur Guðnason | 8579 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Draumur fyrir fiskiríi. Gott var að dreyma brennivín fyrir fiskiríi. Eitt sinn dreymdi heimildarmann | Magnús Jón Magnússon | 8588 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Eitt sinn þegar heimildarmaður var formaður þá dreymdi hann að klukkan væri að verða tíu. Hann réð d | Baldvin Jónsson | 8636 |
13.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 8690 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Feigðardrættir var að veiða sel og draga grásleppu. | Ögmundur Ólafsson | 8752 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Kvennamenn drógu lúður | Ögmundur Ólafsson | 8753 |
01.10.1968 | SÁM 89/1958 EF | Galdra-Bogi (Finnbogi Bæringsson); inn í sögurnar af honum fléttast margir menn. Hann var fæddur í A | Valdimar Björn Valdimarsson | 8811 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á | Magnús Einarsson | 8967 |
15.10.1968 | SÁM 89/1974 EF | Segir frá sjálfum sér, hann var veiðimaður | Jón Jónsson | 9041 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Lýst hvernig veitt er á otur | Jón Jónsson | 9055 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Var veiðimaður í Hvítá í yfir 50 ár | Jón Jónsson | 9121 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Veiði í króknet og á stöng | Jón Jónsson | 9122 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Veiði á flugu | Jón Jónsson | 9123 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Um veiði | Jón Jónsson | 9124 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Var hjá baróninum á Hvítárvöllum; veiði | Jón Jónsson | 9125 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Veiði í öðrum ám en Hvítá | Jón Jónsson | 9126 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Veiði niður um ís | Jón Jónsson | 9127 |
22.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Um veiði | Jón Jónsson | 9128 |
24.10.1968 | SÁM 89/1982 EF | Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti | Valdimar Björn Valdimarsson | 9136 |
26.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Sagt frá lífinu í Straumfjarðartungu; fiskveiði | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 9185 |
26.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Stangveiði; netaveiði; lax seldur, saltaður og reyktur | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 9190 |
04.11.1968 | SÁM 89/1989 EF | Sögn um silungatjörnina. Vinnumaður var á Þverá og fór hann út í tjörn að veiða silung. Hann fékk ei | Kristín Friðriksdóttir | 9234 |
01.07.1965 | SÁM 85/266C EF | Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han | Jón Marteinsson | 9427 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Fiskisaga frá því þegar heimildarmaður var á Stafnesi. Mikil loðnuganga þegar það féll út var hægt a | Jóhann Einarsson | 9461 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s | Davíð Óskar Grímsson | 9540 |
23.01.1969 | SÁM 89/2024 EF | Selur var feigðardráttur | Davíð Óskar Grímsson | 9545 |
05.02.1969 | SÁM 89/2030 EF | Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp | Ólafur Gamalíelsson | 9632 |
14.02.1969 | SÁM 89/2038 EF | Veiðar upp um ís | Hafliði Þorsteinsson | 9694 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Spurt um öfugugga og loðsilunga, en aðeins sagt frá Hrísatjörn þar sem er silungsveiði; þekkir engin | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9788 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Kveðskapur við veiðiskap. Veiddi sel og synti eftir þeim, ef hann gat ekki vaðið. Stundaði silungsve | Gunnar Jóhannsson | 9904 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Silungsveiði | Gunnar Jóhannsson | 9913 |
13.05.1969 | SÁM 89/2065 EF | Eitt sinn fóru konurnar á Lónseyri að veiða um sláttinn. Þær fóru á milli mjalta. Þær náðu stórri lú | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9994 |
13.05.1969 | SÁM 89/2066 EF | Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróði | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9998 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Draumtákn fyrir fiski og fiskleysi. Mönnum dreymdi fyrir fiski. Mikinn sjógangur og áfall á bátinn v | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10137 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Heimildarmaður var kokkur á sjó. Einu sinni dreymdi hann það að hann væri úti á sjó að hafa til kvöl | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10138 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Eitt sumar dreymdi heimildarmann að móðir heimildarmanns væri að ausa graut í skál fyrir hann. Hún j | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10139 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10140 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Draumur heimildarmanns fyrir afla. Eitt sinn var heimildarmaður úti á sjó og dreymdi hann þá að hann | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10145 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Hrognkelsaveiði Lambertsens. Eitt sinn var hann að standsetja net og bátinn sinn. Strákar komu þá ti | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10164 |
22.05.1969 | SÁM 89/2081 EF | Lýst landnótaveiði, lás, úrkastnót; kapp við síldveiðar | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10171 |
22.05.1969 | SÁM 89/2081 EF | Um færafiskirí. Menn voru misjafnlega iðnir við að draga. En þeir sem að fiskuðu urðu iðnir. Færið v | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10174 |
29.05.1969 | SÁM 90/2086 EF | Árferði, sauðfé og silungur | Jón Björnsson | 10221 |
07.06.1969 | SÁM 90/2109 EF | Benóný var myndarlegur maður en hann fékk heilablóðfall og þá varð hann skrýtinn. Hann hljóp alltaf | Símon Jónasson | 10483 |
08.06.1969 | SÁM 90/2110 EF | Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E | Símon Jónasson | 10494 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Veiðiskapur á Jökuldalsheiðinni | Sigurbjörn Snjólfsson | 10580 |
12.06.1969 | SÁM 90/2118 EF | Lýsing á starfi fanggæslu; lýst hvernig strákar veiddu kola til að ná sér í smápening; Sigríður Guðs | Valdimar Björn Valdimarsson | 10589 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Fjallavötn, silungur og álftir | Guðrún Hannibalsdóttir | 10854 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Spurt um fiska sem voru feigðardrættir | Björn Benediktsson | 10957 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn | Vilhjálmur Magnússon | 11523 |
09.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Draumar fyrir veiði og veðri, afla og fleiru. Menn voru draumspakir. Heimildarmann dreymdi helst fyr | Vilhjálmur Magnússon | 11548 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Mikið um útgerð og menn fóru í sjóinn. Til sú sögn að þegar mönnum þótti einhverjum ganga betur en h | Gísli Kristjánsson | 11823 |
17.04.1970 | SÁM 90/2280 EF | Á árum áður voru sjö vinnumenn á hvoru heimili í Árnanesi árlega. Núna eru þar sex gamalmenni. Það þ | Skarphéðinn Gíslason | 12138 |
24.06.1970 | SÁM 90/2310 EF | Ei skal hræðast hugarstór; ýmsar vísur líklega formannavísur; loks um hákarlaskipin á Siglufirði og | Jón Oddsson | 12512 |
23.11.1970 | SÁM 90/2350 EF | Þegar krakkarnir voru að fiska | Guðrún Jónsdóttir | 12977 |
08.07.1970 | SÁM 91/2358 EF | Faðir Guðmundar var mikil selaskytta. Fólk fékk hjá honum kjöt og spik og borgaði með kindum. Margir | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13085 |
08.07.1970 | SÁM 91/2359 EF | Hefur heyrt að flyðrumóðir og silungamóðir væru til en kann engar sögur af því; mikið var hægt var a | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13098 |
12.07.1970 | SÁM 91/2366 EF | Ýkjusaga: Jón formaður á Haraldi veiddi svo stóra spröku að hvert flak var þúsund pund. Var sprakan | Valdimar Thorarensen | 13207 |
12.07.1970 | SÁM 91/2366 EF | Ýkjusaga um veiðiskap: Sex menn ætla að fá sér í soðið og róa út á báti en neita strák einum um að k | Valdimar Thorarensen | 13209 |
22.07.1969 | SÁM 90/2190 EF | Samtal um kveðskap við hákarlaveiðar og um veiðarnar | Jón Oddsson | 13422 |
13.04.1971 | SÁM 91/2392 EF | Um drauma, draumur fyrir veiði; einnig um drauma fyrir veðri | Bergsteinn Kristjánsson | 13612 |
07.06.1971 | SÁM 91/2396 EF | Hvernig á að beita öngul til að fiska | Þórður Guðmundsson | 13683 |
23.07.1971 | SÁM 91/2403 EF | Silungsveiði frá Felli; eitt sinn var geysimikil veiði og ekki tími til að slægja um kvöldið heldur | Steinþór Þórðarson | 13753 |
23.07.1971 | SÁM 91/2403 EF | Feigðarafli: mikill afli | Steinþór Þórðarson | 13755 |
23.07.1971 | SÁM 91/2403 EF | Um fyrirboða fyrir afla | Steinþór Þórðarson | 13756 |
13.11.1971 | SÁM 91/2420 EF | Kynjasaga, silungsveiði á Felli, skreið eins og pöddur um allt | Steinþór Þórðarson | 13881 |
10.02.1972 | SÁM 91/2443 EF | Draumar fyrir veðri; sögn um Guðmund stórbónda á Auðnum; draumar fyrir fiski | Erlendur Magnússon | 14123 |
19.04.1972 | SÁM 91/2465 EF | Silungur er í Eyjavötnum á milli Dynjandi og Barðastrandar, sú sögn var til að fornmenn hefðu flutt | Jón G. Jónsson | 14439 |
21.04.1972 | SÁM 91/2466 EF | Eyjólfur eyjajarl hleður bát sinn undan Dritvík. Hann aflaði svo mikils og gætti sín ekki nógu mikið | Davíð Óskar Grímsson | 14450 |
27.04.1972 | SÁM 91/2468 EF | Fiskasæring: Komdu nú á krókinn minn | Valdimar Björn Valdimarsson | 14473 |
12.05.1972 | SÁM 91/2473 EF | Sagt frá því er hrognkelsi voru veidd í þráðarnet | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14540 |
18.05.1972 | SÁM 91/2475 EF | Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni og grásleppuveiðar þeirra | Valdimar Björn Valdimarsson | 14570 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumar fyrir ýmsu m.a. afla | Jón Ólafur Benónýsson | 14659 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur fyrir afla | Jón Ólafur Benónýsson | 14660 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi | Jón Ólafur Benónýsson | 14662 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi og fyrir afla | Jón Ólafur Benónýsson | 14666 |
31.05.1972 | SÁM 91/2482 EF | Sögn um Þjófa-Lása, um íþróttir hans og veiðimennsku í Stóralæk í Keldulandi | Jón Ólafur Benónýsson | 14675 |
24.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Ýmsar vættir áttu að vera í vötnum en engar sögur af því; spurt um útilegumenn, nefndir Gísli Súrsso | Þorsteinn Einarsson | 14944 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Um veiðiskap í Úlfljótsvatni | Jóhann Kristján Ólafsson | 14952 |
07.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Feigðardrættir (selur) | Sumarliði Eyjólfsson | 14975 |
19.11.1973 | SÁM 92/2584 EF | Maður talinn fiskifæla | Valdimar Björn Valdimarsson | 15029 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Árin eftir fyrri heimstyrjöldina; síldveiði með landnót; faðir heimildarmanns í sjávarháska; bátur f | Þuríður Guðmundsdóttir | 15114 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Nykur í vatni á Vörðufelli; silungur góður | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15125 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Komið inn í frásögn af Jóni í Galtarholti; fyrstu erlendu veiðimennirnir í Húnavatnssýslu héldu til | Indriði Guðmundsson | 15341 |
12.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Sagðar sögur og farið með vísur og fleira um afa heimildarmanns; feigðardrættir og fleira um feigð; | Ágúst Lárusson | 15695 |
25.01.1977 | SÁM 92/2686 EF | Laxveiði í Hrútafjarðará | Gunnar Þórðarson | 16010 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Um drauma heimildarmanns fyrir aflabrögðum | Jens Hallgrímsson | 16033 |
21.02.1977 | SÁM 92/2690 EF | Fiskirí | Þórunn Ingvarsdóttir | 16051 |
22.03.1977 | SÁM 92/2698 EF | Draumar fyrir fiski og fyrir veðri og árferði | Guðjón Pétursson | 16150 |
22.03.1977 | SÁM 92/2698 EF | Feigðardrættir, grásleppa og selur | Guðjón Pétursson | 16151 |
30.03.1977 | SÁM 92/2703 EF | Um aflabrögð á Breiðafirði á fyrri hluta 20. aldar; veiðiferð á skútu frá Flatey; lúðuveiðar og fisk | Guðmundur Guðmundsson | 16215 |
30.03.1977 | SÁM 92/2703 EF | Um flyðrumæður á Breiðafirði: hugleiðingar um að eftir því sem hrogn eru stærri eru meir líkur á að | Guðmundur Guðmundsson | 16216 |
30.03.1977 | SÁM 92/2703 EF | Um lúðuveiðar á Breiðafirði | Guðmundur Guðmundsson | 16217 |
30.03.1977 | SÁM 92/2704 EF | Um draumtákn fyrir afla | Guðmundur Guðmundsson | 16223 |
30.03.1977 | SÁM 92/2704 EF | Um ríg við fiskveiðar á Breiðafirði; vísa í þessu sambandi: Það var Halldór … | Guðmundur Guðmundsson | 16226 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Laxasögn; laxastöng (stingur) | Guðmundur Bjarnason | 16413 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Gunnarssonavatn heitir svo vegna þess að í því drukknuðu tveir bræður og móðir þeirra lagði þá að va | Þorleifur Þorsteinsson | 16510 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Slóð eftir skrímsli; fiskigengd; minkur | Hrólfur Björnsson | 16706 |
08.07.1977 | SÁM 92/2753 EF | Spurt um nykra, loðsilunga en ekkert slíkt er til. Hvergi bannað að veiða. Engin silungamóðir. Silun | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16805 |
08.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Spurt um ókindur í vötnum og veiði: segist hafa heyrt um slíkt í Másvatni en vill svo ekki tala um þ | Sólveig Jónsdóttir | 16830 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Sjóslys við Vatnsleysuströnd; fiskveiðar við Vatnsleysuströnd | Guðjón Benediktsson | 16860 |
06.12.1977 | SÁM 92/2777 EF | Draumar fyrir afla og veðri og slysum | Þorleifur Finnbogason | 17106 |
06.12.1977 | SÁM 92/2777 EF | Aflamenn | Þorleifur Finnbogason | 17109 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Dreymdi alltaf sömu konu fyrir afla | Hallfreður Guðmundsson | 17133 |
04.04.1978 | SÁM 92/2962 EF | Um drauma heimildarmanns; skítur í draumi er fyrir góðu fiskiríi; draumur varðandi happdrættisvinnin | Kristófer Oliversson | 17159 |
12.06.1978 | SÁM 92/2969 EF | Um fiskveiðar Færeyinga frá Steintúnum, viðskipti þeirra við heimamenn; úr ljóðabréfi: Útlendur dóni | Þórarinn Magnússon | 17237 |
16.06.1978 | SÁM 92/2972 EF | Spurt um skrímsli í Síká án árangurs; netaveiðar algengar | Jón Tómasson | 17259 |
10.07.1978 | SÁM 92/2976 EF | Silungsveiði í Heiðarvatni | Sigríður Jónsdóttir | 17313 |
16.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Spurt um feigðardrætti | Óskar Níelsson | 17830 |
16.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Að draga lúðu á sjó er sett í samband við kvensemi | Óskar Níelsson | 17831 |
22.11.1978 | SÁM 92/3025 EF | Um flyðrumæður: veiddi sjálfur lúðu sem var sögð vera flyðrumóðir. Hún var gömul og feit og óæt | Davíð Óskar Grímsson | 17847 |
06.12.1978 | SÁM 92/3029 EF | Um beituöflun (kúfiskur) á Barðaströnd | Torfi Össurarson | 17907 |
08.12.1978 | SÁM 92/3031 EF | Frá Gísla Ásgeirssyni á Álftamýri, hvalveiðum hans með skutli, kröftum, fiskveiðum og fleiru | Gunnar Þórarinsson | 17926 |
08.12.1978 | SÁM 92/3031 EF | Fiskveiðar í Arnarfirði á yngri árum heimildarmanns | Gunnar Þórarinsson | 17927 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Spurt um skrímsli í Látravatni; sagt frá silungarækt þar | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18063 |
27.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Feigðardrættir | Þórður Jónsson | 18111 |
28.06.1979 | SÁM 92/3049 EF | Um fiskigengd og aflabrögð fyrr á öldinni | Snæbjörn Thoroddsen | 18135 |
12.07.1979 | SÁM 92/3066 EF | Draumtákn fyrir afla; draumur heimildarmanns; draumur Margrétar á Breiðabólstað | Steinþór Þórðarson | 18273 |
15.07.1979 | SÁM 92/3070 EF | Um silungsveiði í Breiðabólstaðarlóni | Steinþór Þórðarson | 18294 |
15.07.1979 | SÁM 92/3071 EF | Hákarlaveiði | Steinþór Þórðarson | 18299 |
17.07.1979 | SÁM 92/3075 EF | Sagt frá Benedikt Erlendssyni, lífshlaupi hans; hvernig Benedikt gerði veiðarfæri sín fiskileg | Steinþór Þórðarson | 18322 |
14.09.1979 | SÁM 93/3287 EF | Um ömmu og afa, sem bjuggu í Vatnsdalshólum. Um fæðingu elsta barnsins, menntun barnanna og störf. M | Ingibjörg Jónsdóttir | 18461 |
25.07.1980 | SÁM 93/3304 EF | Sagt frá Þórði Flóventssyni í Svartárkoti: átti aðild að stofnum Kaupfélags Norður-Þingeyinga; fékks | Jón Jónsson | 18622 |
26.07.1980 | SÁM 93/3311 EF | Sléttun kirkjugarðsins á Skútustöðum, síðan spurt um vötn í kringum Mývatn, öfugugga og nykra en aðe | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18653 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um veiði í Mývatni | Ketill Þórisson | 18696 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Þegar dorgað var á Mývatni voru yfirleitt fleiri menn saman og þar með ekki mjög hættulegt | Ketill Þórisson | 18704 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Um netaveiði í Mývatni | Ketill Þórisson | 18705 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Um veiðiskap í Mývatni; frásögn um Illuga föðurbróður Ketils | Ketill Þórisson | 18792 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Draumar fyrir veiði og fyrir veðri | Ketill Þórisson | 18793 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Um aflabrögð við Mývatn; um veiðar í Mývatni, mikilvægi veiðanna fyrir lífsafkomuna | Ketill Þórisson | 18799 |
14.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Um veiðitæki og veiðar í Mývatni | Jón Þorláksson | 18812 |
14.08.1980 | SÁM 93/3328 EF | Um veiðiskap í Mývatni | Jónas Sigurgeirsson | 18821 |
16.08.1980 | SÁM 93/3332 EF | Um veiðiítök og veiðar í Laxá | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18872 |
18.11.1981 | SÁM 93/3336 EF | Spurt um silungamæður, en heimildarmaður telur sögur um þær vera uppspuna; af silungagengd í Langava | Jón Ólafur Benónýsson | 18934 |
18.11.1981 | SÁM 93/3336 EF | Veiðiálög á Syðralæk á Keldulandi á Skagaströnd; þau brotin af vinnumanni afa heimildarmanns; afleið | Jón Ólafur Benónýsson | 18935 |
29.08.1967 | SÁM 93/3711 EF | Gísli hjá Milljónafélaginu; um útveg á Patreksfirði, skipstjóra þar og aflamenn | Gísli Jónasson | 19058 |
02.07.1969 | SÁM 85/132 EF | Yfir stranga Laxalá; síðan spjallað um vísuna. Þorgrímur var veiðimaður og veiddi á stöng, sem honum | Þorgeir Jakobsson | 19595 |
15.08.1969 | SÁM 85/198 EF | Álög sem komu fram á þeim sem veiddu silunga í Stekkjartjörn á Núpi | Hallgrímur Antonsson | 20577 |
11.09.1969 | SÁM 85/358 EF | Komdu þá á krókinn minn; þessi vísa var kveðin í hákarlalegum | Helgi Einarsson | 21449 |
12.09.1969 | SÁM 85/364 EF | Ein glórir kindin; formáli sem hafður var yfir þegar línan var dregin inn, að minnsta kosti notað í | Kristinn Jóhannsson | 21538 |
11.07.1973 | SÁM 86/698 EF | Sagt frá hákarlaveiði; sóknir | Inga Jóhannesdóttir | 26332 |
11.07.1973 | SÁM 86/698 EF | Lending, bátar, lúðuveiðar | Inga Jóhannesdóttir | 26333 |
12.07.1973 | SÁM 86/704 EF | Um meðferð innyfla sauðfjár eftir slátrun: ólánseyrun voru skorin frá og þeim fleygt, hjartað klofið | Inga Jóhannesdóttir | 26436 |
12.07.1973 | SÁM 86/707 EF | Samtal um atvinnulíf í Grímsey, útgerð, fiskvinnslu, saltfiskvinnslu og veiðar | Alfreð Jónsson | 26477 |
13.07.1973 | SÁM 86/711 EF | Fiskveiðar; verslun með fisk | Inga Jóhannesdóttir | 26562 |
19.06.1976 | SÁM 86/725 EF | Sagt frá foreldrum heimildarmanns og uppvaxtarárum í Flatey: fólksfjöldi í eynni, útræði, skipting l | Sigríður Bogadóttir | 26783 |
19.06.1976 | SÁM 86/728 EF | Sagt frá fiskveiðum, skiptingu aflans, hvernig fylgst var með skipunum og bátunum; sagt frá því hver | Sigríður Bogadóttir | 26841 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Saga um öngul sem heimildarmaður átti | Sveinn Gunnlaugsson | 26869 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Hvernig menn dæmdu um gæði öngla | Sveinn Gunnlaugsson | 26870 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Sagt frá árunum í Hergilsey, Snæbirni og fleira fólki þar, bátaeign, fiskveiðum og útgerð | Þórður Benjamínsson | 26877 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Lýst minnkandi fiskgengd á Breiðafirði; sagt frá lúðuveiði og ofveiði | Þórður Benjamínsson | 26878 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Veiði við Oddbjarnarsker; lúðan verkuð í rikling, beinin söltuð, rafabeltin voru hert | Þórður Benjamínsson | 26879 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Grásleppuveiði; verkun á grásleppu og rauðmaga | Þórður Benjamínsson | 26885 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Kvikfénaður, hlunnindi og sjávarafli | Þórður Benjamínsson | 26886 |
20.06.1976 | SÁM 86/732 EF | Samtal um byggðina í Flatey síðustu árin og atvinnuvegi, búskap, grásleppuveiði og þangskurð | Þórður Benjamínsson | 26898 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Fisktegundir sem veiddust | Sveinn Gunnlaugsson | 26914 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Hákarlaveiðar | Sveinn Gunnlaugsson | 26915 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Lúðuveiðar, lýsing | Sveinn Gunnlaugsson | 26917 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Síðasta hákarlalegan | Sveinn Gunnlaugsson | 26918 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Um fiskveiðar, lúðuveiðar og skiptingu aflans | Sveinn Gunnlaugsson | 26924 |
20.06.1976 | SÁM 86/735 EF | Landhelgi, umráð bænda yfir veiðisvæðum | Sveinn Gunnlaugsson | 26925 |
20.06.1976 | SÁM 86/735 EF | Grásleppuveiði og verkun | Sveinn Gunnlaugsson | 26926 |
20.06.1976 | SÁM 86/735 EF | Veiði á steinbít | Sveinn Gunnlaugsson | 26927 |
20.06.1976 | SÁM 86/736 EF | Lúðuveiði og verkun á lúðu | Hafsteinn Guðmundsson | 26958 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Fiskveiði í Hergilsey | Hafsteinn Guðmundsson | 26964 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Fiskveiðar, söltun og skreiðarverkun | Hafsteinn Guðmundsson | 26970 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Fisktegundir sem veiðast; grásleppuveiði, þorskveiði, lúðuveiði | Hafsteinn Guðmundsson | 26971 |
20.06.1976 | SÁM 86/738 EF | Um grásleppuveiðar og stjórn á þeim | Hafsteinn Guðmundsson | 26983 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Samtal um fiskimiðin sem nefnd eru í þulunni og heimildir fyir henni, síðan byrjar hún aftur á þulun | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29717 |
1968 | SÁM 92/3277 EF | Handfæraveiðar, hákarlaveiðar, selaveiði, æðarvarp, mannlíf í Lóni, fjárbúskapur, tóvinna, mjólkurvi | Kristján Árnason | 30118 |
1968 | SÁM 92/3278 EF | Lontuveiði | Kristján Árnason | 30123 |
30.06.1976 | SÁM 92/3283 EF | Silungs og laxveiði, meðferð á fiskinum | Margrét Kristjánsdóttir | 30192 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Finnskir og fleiri erlendir bátar á veiðum fyrir móðurskip | Halldór Þorleifsson | 30259 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Síld veidd í lagnet | Halldór Þorleifsson | 30260 |
08.02.1978 | SÁM 87/1252 EF | Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla | Sigurjón Árnason | 30459 |
08.02.1978 | SÁM 87/1253 EF | Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla | Sigurjón Árnason | 30460 |
08.02.1978 | SÁM 87/1253 EF | Skútur, siglingarlag, færafiskirí | Sigurjón Árnason | 30463 |
SÁM 87/1253 EF | Sjómennska: draumar sjómanna, skipið sett á sjó, sjóferðabæn, seglabúnaður, róður, önglar, vaðsteina | Valdimar Jónsson | 30465 | |
SÁM 87/1254 EF | Lýst róðri, fiski, afla | Einar | 30477 | |
21.10.1979 | SÁM 87/1255 EF | Björg úr sjó | Valdimar Jónsson | 30500 |
25.10.1968 | SÁM 87/1258 EF | Silungsveiði og verkun | Herborg Guðmundsdóttir | 30517 |
22.03.1971 | SÁM 87/1291 EF | Sótt djúpt í róðrum á árum áður; sagt frá miðum og fisktegundum sem veiddust | Haraldur Einarsson | 30942 |
29.10.1971 | SÁM 87/1296 EF | Veiðiskapur í Hornafirði: lúruveiðar og fleira; þorskur átti til að hlaupa á land | Vilmundur Jónsson | 30974 |
29.10.1971 | SÁM 87/1296 EF | Að fara í ál (lúruveiðar) | Vilmundur Jónsson | 30979 |
19.10.1971 | SÁM 88/1398 EF | Sjóróður, veiðiskapur, hákarlar, slys, formenn | Skarphéðinn Gíslason | 32719 |
19.10.1971 | SÁM 88/1399 EF | Vatnsmagn í lóninu; þegar hvalurinn kom inn um Hálsós; fleira um vötnin; veiði, að þreifa silunga; o | Skarphéðinn Gíslason | 32728 |
18.10.1971 | SÁM 88/1402 EF | Veiðiskapur: lúrur, veiðarfæri, veiðistaðir, afli, geymsla og matreiðsla, hvalir; afi heimildarmanns | Eymundur Björnsson | 32766 |
18.10.1971 | SÁM 88/1402 EF | Fólk fékk að fara í álinn; fleira um veiði og náttúruskilyrði | Eymundur Björnsson | 32774 |
19.07.1975 | SÁM 91/2528 EF | Spurt um venjur við vatnið: veitt var með heimagerðum netum áður fyrr; ekki mikið veitt ofan um ís | Þorgeir Magnússon | 33610 |
03.08.1975 | SÁM 91/2539 EF | Línufiskirí, handfæraveiðar, vaðbeygja, biti, fiskurinn, lending og fiskinum seilað, landróður, vind | Kristjón Jónsson | 33752 |
13.10.1982 | SÁM 93/3343 EF | Um samskipti og samkomulag á fiskiskútum, keppni manna við veiðar. Þorskarígur var í góðum fiskimönn | Eiríkur Kristófersson | 34163 |
14.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Fiskurinn var blóðgaður og markaður á meðan færið rann út, stungu hnífnum upp í sig á meðan; gamanfr | Eiríkur Kristófersson | 34179 |
14.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Blágóma þótti ódráttur en boðaði ekki neitt; þótti vita á gott ef fyrsti fiskurinn sem menn drógu um | Eiríkur Kristófersson | 34180 |
14.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Þegar heimildarmaður var strákur á skakskútu verðlaunaði skipstjórinn aflahæsta strákinn | Eiríkur Kristófersson | 34181 |
14.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Lúða þótti happadráttur og átti menn hana óskipta nema á vestfirsku skútunum, þar fékk skipstjórinn | Eiríkur Kristófersson | 34182 |
19.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Stundum skruppu menn niður í lúkar og skildu færin eftir úti, vildi þá oft koma færaflækja, mönnum v | Eiríkur Kristófersson | 34189 |
06.12.1982 | SÁM 93/3356 EF | Engin trú í sambandi við að setja færi í fyrsta skipti í sjó; fyrsti fiskurinn var kallaður Maríufis | Jón Högnason | 34280 |
20.09.1965 | SÁM 86/927 EF | Hákarlaveiði, hákarlabeita og frágangur hennar | Sigurður Þórðarson | 34781 |
20.09.1965 | SÁM 86/927 EF | Jón prestssonur og saga um hákarlaveiðar | Sigurður Þórðarson | 34782 |
08.10.1965 | SÁM 86/945 EF | Silunganet og veiði, ádráttur | Markús Sveinsson | 34999 |
19.10.1965 | SÁM 86/951 EF | Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f | Guðjón Einarsson | 35087 |
19.10.1965 | SÁM 86/952 EF | Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f | Guðjón Einarsson | 35088 |
19.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Vaðsteinar, blýsökkur, önglar | Jón Tómasson | 35098 |
18.10.1965 | SÁM 86/955 EF | Áll og álaveiði, nýting roðsins í saumgarn og síðan var állinn hafður til matar | Þórunn Gestsdóttir | 35114 |
18.10.1965 | SÁM 86/956 EF | Rætt um veiðar á háf og nýtingu hans; var ekki nýttur til matar en roðið var notað sem sandpappír | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35134 |
18.10.1965 | SÁM 86/957 EF | Sjómenn riðu oft í sjóklæðunum til sjávar, a.m.k. brókinni, sandvirkin voru mjög misjöfn, voru notuð | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35147 |
12.12.1965 | SÁM 86/965 EF | Veiðisaga frá Siglufirði | Engilbert Snorrason | 35233 |
SÁM 86/966 EF | Veiðarnar, fisktegundir, skipti, háfur, hákarl | Ásgeir Pálsson | 35244 | |
1965 | SÁM 86/969 EF | Veiðiskapur á Kerlingardalsheiði; lýsing á veiði í snöru; beinnálar notaðar til að draga silung upp | Haraldur Einarsson | 35275 |
16.12.1982 | SÁM 93/3365 EF | Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var | Ólafur Þorkelsson | 37196 |
16.12.1982 | SÁM 93/3366 EF | Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var | Ólafur Þorkelsson | 37197 |
16.12.1982 | SÁM 93/3366 EF | Hvernig plássinu var skipt á milli manna við skakið, bestu staðirnir voru fremst og aftast, góðir fi | Ólafur Þorkelsson | 37198 |
16.12.1982 | SÁM 93/3366 EF | Fiskur markaður og þess vel gætt að blanda ekki saman fiski af fleiri skipum þegar landað var; lýst | Ólafur Þorkelsson | 37199 |
16.12.1982 | SÁM 93/3366 EF | Ekkert veitt á sunnudagsmorgnum á skútunum, þá hvíldu menn sig, þó var það einstaka skipstjóri sem b | Ólafur Þorkelsson | 37200 |
02.03.1983 | SÁM 93/3407 EF | Sagt frá miklum fiskimanni og vísur um hann: Þorskinn dregur deyðandi; Eitt er sem ég aldrei skil | Sæmundur Ólafsson | 37244 |
15.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Flekaveiðar; hákarlaveiðar á lagvað, lýsing á lagvað; hákarlamið og hákarlaveiðar; frásögn af metvei | Sveinn Jónsson | 37414 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Framhald um hákarlaveiðar; frásögn af metveiði: 84 hákarlar; nýting hákarls | Sveinn Jónsson | 37415 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Draumar fyrir veðri og afla | Óli Bjarnason | 37474 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Hákarlaveiðar á árabátum; innskot um seglabúnað; verkun á hákarli | Guðrún Kristmundsdóttir | 37587 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Fiskveiðar stundaðar á sumrin og haustin; salthús á Hraun og fleiri bæjum; harðfiskur | Guðrún Kristmundsdóttir | 37588 |
13.06.1992 | SÁM 93/3632 EF | Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða | Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson | 37646 |
13.06.1992 | SÁM 93/3633 EF | Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða | Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson | 37647 |
19.07.1977 | SÁM 93/3643 EF | Oft miklar fiskgöngur á Akranesi og þurfti ekki að fara langt til að ná í fiskinn; þótti sjálfsagt a | Kláus Jónsson Eggertsson | 37699 |
20.07.1977 | SÁM 93/3645 EF | Kom fyrir að heyrðist af miklum afla á Skaganum, einungis stunduð hrognkelsaveiði á ströndinni | Ragnheiður Jónasdóttir | 37735 |
28.07.1977 | SÁM 93/3664 EF | Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga; hefur aldrei heyrt um mengun af völdum hvalstöðvarinnar b | Ólafur Magnússon | 37923 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Síldarárin á Seyðisfirði um 1930 | Friðþjófur Þórarinsson | 38267 |
1959 | SÁM 00/3978 EF | Um veiðar á lóð, lóðunum lýst; beitt í böggla og bundið utan um þangað til um 1910 þá var farið að h | Þórður Þórðarson | 38571 |
1959 | SÁM 00/3984 EF | Tekinn upp hrís til eldiviðar, seinna notaður mór; hákarlsveiðar niður um ís; sterkir menn í Arnarfi | Guðmundur Gíslason | 38675 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Ýkjusaga af afa sem var mikill veiðimaður, ætlaði að veiða silung en náði bara roðinu | Sigurður Atlason | 39041 |
01.06.2002 | SÁM 02/4013 EF | Flosi kynnir Þorkel sem segir ýmislegt um svæðið meðfram Hvítá í Borgarfirði: fonleifauppgröftur á á | Þorkell Kr. Fjeldsted | 39064 |
02.06.2002 | SÁM 02/4019 EF | Ragnar segir frá undirstöðu þess að hann varð kvennamaður: hann var í flyðrulegu með föður sínum og | Ragnar Guðmundsson | 39100 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þó ég sé mjór og magur á kinn | Hjálmar Lárusson | 39245 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hákarlavísa: Þó ég sé mjór og magur á kinn | Hjálmar Lárusson | 39253 |
29.3.1983 | SÁM 93/3374 EF | Talað um fæðingarstað Þórðar í Vigur við Ísafjarðardjúp, rætt um sjómennskuna og æskuna fyrir vesta | Þórður Þorsteinsson | 40234 |
03.05.1983 | SÁM 93/3378 EF | Spurð um álagabletti og forfeður sína | Kristín Þórðardóttir | 40277 |
03.05.1983 | SÁM 93/3378 EF | Kristín kemur víða við: segir af foreldrum sínum, afa og ömmu, nágrönnum, ofveiði enskra togara, sjó | Kristín Þórðardóttir | 40278 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Jón minnist á nokkra drauma og hugsanlega merkingu þeirra. | Jón Jónsson | 40334 |
14.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Um lífsbjörg og veiðiskap í Laxárdal | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40418 |
05.05.1984 | SÁM 93/3399 EF | Segir af aflahrotu í Suðursveit 1954, og dularfullum ummerkjum um bát í fjörunni | Torfi Steinþórsson | 40423 |
08.05.1984 | SÁM 93/3428 EF | Torfi talar um illhveli, hvali og ála sem voru fiskimönnum til óþurftar; álar átu silung í netunum | Torfi Steinþórsson | 40481 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Gísli segir frá því er hann var ungur til sjós og vann á sumrin hjá frænda sínum fyrir lítið kaup, k | Gísli Tómasson | 40496 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Spurt um feigðardrátt, en Gísli segir frá gríðarstórri lúðu sem beit á hjá honum, en það var kallaðu | Gísli Tómasson | 40498 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Gísli talar um að hafa oft dreymt fyrir aflabrögðum, og svo um "nissa" sem voru oft til happs á bátu | Gísli Tómasson | 40506 |
19.02.1985 | SÁM 93/3450 EF | Talað um handfæraveiðar og misjöfn aflabrögð | Guðmundur Jóhannes Halldórsson | 40643 |
15.08.1985 | SÁM 93/3469 EF | Silungur og silungaveiði í Apavatni. Verkun á honum. | Gróa Jóhannsdóttir | 40766 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Reynt að muna sögn. Norðurá drukknanir; bændur úr Andakílunum, Ausa og Grímastöðum. Einnig mannskaða | Gróa Jóhannsdóttir | 40776 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Spurt um öfugugga og loðsilung en ekkert kannast þau við það. Spurt um laxamóðir í Norðurá; ekkert k | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40809 |
19.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Spurt um: skrímsli, loðsilunga, öfugugga í Hólmavatni og Vesturá og öðrum vötnum. Veiði frá Húki í v | Jónas Stefánsson | 40833 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Talað um Vesturá í Miðfirði. Laxveiði, laxamæður; hrygning, ádráttur í Vesturá. Myrkhylur, Kista, Bl | Guðjón Jónsson | 40845 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Hættur í Vesturá. 120 laxar 1920. Lýst einstökum ádráttarstöðum. | Guðjón Jónsson | 40846 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Stöðuvötnin í Hegranesi. Spurt um nykur. Hún nefnir álaveiði. | Vilhelmína Helgadóttir | 40887 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Silungsveiði í Miklavatni. Spurt um öfugugga og loðsilung. | Sigurður Stefánsson | 40913 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Útgerð er lítil frá Hænuvík núna, heimildarmaður veiðir bara í soðið. Á lítinn árabát, fjögurra m | Guðjón Bjarnason | 41123 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Lífibrauð svæðisins var af útræði. Heimildarmaður segir frá því sem hann hafði lesið að eitthvert | Guðjón Bjarnason | 41136 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Heimildarmaður segir frá þeirri atvinnustarfsemi og mannlífi sem var á Bíldudal þegar hann og fjölsk | Jón Þórðarson | 41157 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v | Jón Þórðarson | 41158 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Segir frá fyrsta þorskveiðibanninu. Frásögn af fyrsta skipti þegar almennur togari fór á rækjuveiðar | Jón Þórðarson | 41159 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Segir frá hvernig Vestfirðingar veiddu bara þorsk á meðan aðrir voru að veiða ýsu og ufsa. Viðhorf t | Jón Þórðarson | 41160 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Segir frá kvótakerfinu og grálúðuveiðum og hvernig hann og aðrir þróuðu veiðar á grálúðu en fengu sí | Jón Þórðarson | 41161 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Lýsir hefðinni á bakvið fiskveiðar á Vestfjörðum og hvernig hún rímaði ekki við reglur kvótakerfisin | Jón Þórðarson | 41162 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Aðeins um selveiði og síðan um hákarlaveiði sem Árni stundaði aðeins frá Hrauni; einnig um fiskveiða | Árni Kristmundsson | 41178 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Veiðar á smokkfiski í Arnarfirði. Bátar komu víðsvegar að til að veiða smokkfiskinn og nota í beitu. | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41200 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Margir áttu báta og mikið var farið um á litlum bátum. Ágúst segir frá því að öll stærri skipin hafi | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41279 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Ágúst segir frá því að meðan hann var enn í skóla hafi hann og aðrir drengir oft farið úr tímum til | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41281 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn segja frá smokkveiðum sem stundaðar voru í firðinum um árabil um 1960-1985. Allir sem | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41286 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmann langar að ferðast til Norðurlandanna og sigla til Grænlands á bátnum sem faðir hennar | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41299 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Þú hefur ekki veitt á vatninu neitt á veturna? sv. Nei, við fórum alltaf á hvurju vori samt og | Elva Sæmundsson | 41319 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | Ég ætlaði að láta þig segja mér svoldið frá veiðunum hérna líka. sv. Já, það er náttlega, fiskimenni | Ted Kristjánsson | 41331 |
03.06.1982 | SÁM 94/3844 EF | Láguð úti þá allt sumarið? sv. Já, við vorum, það var sjáðu, hvar sema stassjónin var, kölluðum fis | Ted Kristjánsson | 41332 |
03.06.1982 | SÁM 94/3844 EF | En svo hefur þetta breyst á veturna? sv. Ójá, þá ertu kominn sjáðu, byrjaður, það byrjaði meða drag | Ted Kristjánsson | 41334 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | Þú hefur aldrei verið neitt á vatninu þá? sv. Jú, mörg ár. sp. Með versluninni? sv. Neinei, Ég by | Björn Árnason | 41356 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | En hvað borðuðuð þið þegar þið voruð úti á vatninu? sv. Eh, á sum, það var alltaf komið út með, með | Björn Árnason | 41357 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | Hvernig var á veturna, geturðu sagt mér frá þessum veiðiferðum? sv. Já, við höbðum þegrað við fórum | Björn Árnason | 41358 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | En vinnan, hvernig var vinnutíminn? sv. Við vórum, þervið vórum á vatninu? Á sumrin fórum við á fæt | Björn Árnason | 41362 |
03.06.1982 | SÁM 94/3848 EF | Veturinn: Veiðar á ísnum, hundar notaðir, síðan hestar og síðast traktorinn. Segir frá ferð heim um | Sigurður Peterson | 41372 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | Hvernig er þetta svo úti á ísnum, hvernig leggiði netin? sv. Ójá, við höfðum djigger og setjum hann | Sigurður Peterson | 41374 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | En hver keypti af ykkur fiskinn? sv. Félagið hérna, Armstrong, .... þeir kalla það núna. Þeir keypt | Sigurður Peterson | 41377 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | En svo hefur ísinn þiðnað á vorin. sv. Jájá, líkt og þettað (bendir útum gluggann), hann bara fór f | Sigurður Peterson | 41379 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | Það hefur verið eitthvað fjölbreyttara en á veturna? sv. Á vetrin var blátt áfram ekkert, nema fari | Sigurður Peterson | 41380 |
17.03.1986 | SÁM 93/3513 EF | Útræði í Árnessýslu. Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. Loftsstaðir. Skipsskaði þar 1907, fjóri | Hannes Jónsson | 41431 |
HérVHún Fræðafélag 001 | Pétur talar um fiskveiðar og báta. | Pétur Teitsson | 41566 | |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu | Haraldur Jónsson | 41649 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur segir frá fiskveiðum, fiski á hjöllum og sjóferð í vondu veðri. | Gunnlaugur Eggertsson | 41679 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur talar áfram um forystusauðinn, einnig um eiginkonu sína og börn þeirra. Því næst segir ha | Gunnlaugur Eggertsson | 41681 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur talar um selveiðar, jarðir, ræktun á Vatnsnesi og veiði í ám. | Gunnlaugur Eggertsson | 41683 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segist hafa verið myrkfælinn í æsku og segir sögur frá því. Þeir Eðvald spjalla um báta og fis | Pétur Teitsson | 41773 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segir frá því þegar foreldrar hans hættu búskap og þeir bræður tóku við. Hann segir einnig frá | Pétur Teitsson | 41775 | |
30.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Mikið um silungsveiðar í Mývatnssveit, mikið til af sérstökum orðaforða tengt því. | Arnljótur Sigurðsson | 42185 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um ála sem átu silunga úr netum. | Torfi Steinþórsson | 42583 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um loðsilung og öfugugga; saga af furðum tengdum silungsveiði og saga af því að heimilisfólk á Felli | Torfi Steinþórsson | 42588 |
18.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Sagnir eru um fiskveiðar í Suðursveit allt frá tímum Hrolllaugs landnámsmanns; hann var sagður hafa | Torfi Steinþórsson | 42637 |
18.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a | Torfi Steinþórsson | 42638 |
18.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um drauma fyrir afla; Torfi segir draum sem hann dreymdi um mikinn sjógang, en næsta dag fiskaðist v | Torfi Steinþórsson | 42639 |
5.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Sveinn á Sléttaleiti sagðist yrkja eina vísu á dag og skrifa í dagbókina sína. Vísa um Svein á Slétt | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42652 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Rætt um Veiðivötn; Árni var aðstoðarmaður með veiðiverði þar mörg sumur. | Árni Jónsson | 42788 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Misjöfn veiði í Veiðivötnum; veiði ónýttist í kjölfar Kötlugoss 1918 en náði sér síðar aftur á strik | Árni Jónsson | 42793 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Um nytjar í Veiðivötnum og mismunandi veiðiaðferðir; jafnvel voru notaðar sprengjur. Um stangveiði o | Árni Jónsson | 42796 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Sagt frá klakhúsi í Fellsmúla, þaðan er sleppt seiðum í Veiðivötn. | Árni Jónsson | 42797 |
04.11.1988 | SÁM 93/3567 EF | Sagt frá Guðmundi í Nesi, sem gerði út skútu í ensku togarana og hirti hjá þeim þorsk. Saga af því þ | Árni Jónsson | 42848 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Vilhjálmur segir frá fiskveiðum sem hann stundaði í frístundum frá Flateyri. Eitt sinn er hann fiska | Vilhjálmur Jóhannesson | 42936 |
01.09.1989 | SÁM 93/3579 EF | Spurt um nykra og öfugugga. Sagt frá silungsveiði í ám og fossum nálægt Laugarvatni. Lýsingar á land | Bergsteinn Kristjónsson | 42981 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Súsanna segir draum sem hana dreymdi fyrir mikilli síldarveiði. | Súsanna Þórðardóttir | 43018 |
18.9.1990 | SÁM 93/3802 EF | Sagt frá vertíðum í Vestmannaeyjum; verkamenn af fastalandinu söfnuðu trosinu, sem var allur sá fisk | Hinrik Þórðarson | 43040 |
18.9.1990 | SÁM 93/3803 EF | Framhald frásagnar um tros, sem var sá fiskur sem ekki þótti hæfur til útflutnings; margir vertíðarm | Hinrik Þórðarson | 43042 |
24.9.1992 | SÁM 93/3817 EF | Ágúst segir frá vertíðum sem hann var í Grindavík og í Vestmannaeyjum; lýsir verklagi við veiðar á á | Ágúst Lárusson | 43150 |
24.9.1992 | SÁM 93/3817 EF | Um siglingar á árabátum, ratvísi og mið. Ágúst segir frá eina slysinu sem varð á hans vertíðum í Gri | Ágúst Lárusson | 43153 |
25.9.1992 | SÁM 93/3819 EF | Draumar fyrir afla; sjógangur upp á land var fyrir afla, einnig skítur; stórar fjörur fyrir aflaleys | Ágúst Lárusson | 43176 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Karvel dreymir oft að hann sé á refaveiðum, telur ekki að þeir draumar hafi sérstaka merkingu heldur | Karvel Hjartarson | 43240 |
14.9.1993 | SÁM 93/3828 EF | Vísa eftir föður Leós: "Bágt á ég með barnakind". Leó segir af veiðiferð viku eftir þorraþræl, þegar | Leó Jónasson | 43299 |
15.9.1993 | SÁM 93/3830 EF | Saga af því þegar Sigmundur Baldvinsson í Hofsós skáldaði upp sögu af mikilli síldveiði og sagði við | Tryggvi Guðlaugsson | 43319 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Ingólfur segir frá árum sínum á síld. | Ingólfur Árnason | 43510 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Gunnar segir frá vinnunni á síldveiðiskipum. | Gunnar Konráðsson | 43529 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá síldveiðum. Síldveiðisumarið 1942. Sagt frá mikilli veiði við Grímsey 1943 og öðrum atvikum | Gunnar Konráðsson | 43530 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Sagt frá flutningi á fiski og beitu; greint frá harðfisksgerð úr Tindabikkjubörðum. | Kristján Kristjánsson | 43883 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Framhald: Baðað og leikið í tjörn. Sagt frá veiði- og sjóferðum föður þeirra systkinanna. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43896 |
28.02.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við; einnig segir hann frá þeim búdrýgindum | Gils Guðmundsson | 43997 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við. Einnig segir hann frá þeim búdrýgindum | Gils Guðmundsson | 43998 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því að faðir hennar hafi oft komið með fisk úr þorpinu; hún lýsir fatnaði sínum í æsk | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44015 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá matnum sem hún ólst upp við sem aðallega var fiskur; í því sambandi segir hún frá fis | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44021 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því þegar hún flutti í Grímsnes og svo til Reykjavíkur; hún lýsir Reykjavík kreppuár | Björg Þorkelsdóttir | 44046 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Heimildamaður segir frá því að á sumrin var vinsælt hjá krökkunum að veiða niðri á bryggju. Hann seg | Ragnar Borg | 44089 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s | Ragnar Borg | 44097 |
1971 | SÁM 93/3748 EF | Hafliði Halldórsson segir frá björgunarferð sem hann fór ásamt fleiri mönnum eftir bát sem skilaði s | Hafliði Halldórsson | 44202 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá tegundum af beitu við fiskveiðar, yfirleitt loðna og síld en loðnan var fengin frá Akureyri | Sveinbjörn Jóhannsson | 44318 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Greint nánar frá muninum á stokkum og lóðum við fiskiveiðar og hversu margir önglar voru í hvoru tve | Sveinbjörn Jóhannsson | 44324 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Heldur áfram að segja frá atvikinu á Mínervu. Báturinn var of fullur og sjórinn sullaðist inn í báti | Sveinbjörn Jóhannsson | 44325 |
03.06.1982 | SÁM 94/3850 EF | En svo ferðu að fiska þegar þú ert fjórtán ára? sv. Já. sp. Hafðirðu unnið einhverja vinnu fyrir þ | Halldór Peterson | 44461 |
03.06.1982 | SÁM 94/3851 EF | Kom ekki eitthvað fyrir á þessum sumarveiðum sema? sv. Ójú, það ja, jaá, ójá, það var. sp. Einhver | Halldór Peterson | 44462 |
03.06.1982 | SÁM 94/3851 EF | En svo hefur þetta verið töluvert öðruvísi á veturna, fiskeríið? sv. Já, ójá, það var allt öðruvísi | Halldór Peterson | 44463 |
23.06.1982 | SÁM 94/3878 EF | Halldór segir frá vinnu sinni við fiskveiðar á haustin; menn spiluðu póker á kvöldin; lýsingar á bát | Halldór Austmann og Herdís Austmann | 44564 |
23.06.1982 | SÁM 94/3864 EF | En hvernig er á veturna, nú breytist þetta allt? sv. Well, það er hættulegt náttlega að vera úti á | Halldór Austmann | 44566 |
23.06.1982 | SÁM 94/3864 EF | En útá ísnum, hvernig komuð þið netunum niður? sv. Undir ísinn? Well, við höfðum það sem var, það v | Halldór Austmann | 44567 |
23.06.1982 | SÁM 94/3864 EF | Hvernig var þessi skautahringur, hann hefur verið áður en þú...? sv. Well, það var eiginlega fyrir | Halldór Austmann | 44568 |
23.06.1982 | SÁM 94/3864 EF | En þú hefur ekki lent í því á veturna að villast í óveðrum? sv. Well, ég lenti útí, útí, ... ekki n | Halldór Austmann og Herdís Austmann | 44569 |
23.06.1982 | SÁM 94/3866 EF | En þú hefur ekkert farið í fiskerí? sv. Jú, ég fiskaði í, fiskaði með Stefán Ólafsson í þrjú eða fj | Þórarinn Þórarinsson | 44579 |
24.06.1982 | SÁM 94/3869 EF | Þú varst á vatninu eitthvað í fiskinum? sv. Jú, ég var, ég var tíu ár, meira og minna svona við, vi | Sigurður Vopnfjörð | 44596 |
21.06.1982 | SÁM 94/3870 EF | En hvenær ferðu að búa sjálfur? sv. Ég fór út á vatn á vetrin, fyrir átta vetra, eftir ég var átján | Sigursteinn Eyjólfsson | 44602 |
20.06.1982 | SÁM 94/3872 EF | Ef þú segir mér frá vetrarstörfum fyrst. svo. Ég fór... var við fiskerí dálítið á veturna stundum, | Guðni Sigvaldason | 44613 |
20.06.1982 | SÁM 94/3876 EF | Geturðu sagt mér meira frá vetrarfiskeríinu, meira? sv. Vetrarfiskeríinu, það getur verið ákaflega | Brandur Finnsson | 44645 |
20.06.1982 | SÁM 94/3877 EF | Var þetta kofi sem þið höfðuð útí í ísnum? sv. Nei, hann var í landi, jájá. Sumir höfðu hérna, .... | Brandur Finnsson | 44646 |
20.06.1982 | SÁM 94/3880 EF | Hvernig var með fiskinn? sv. Fiskinn? Það var nú eitthvað af fiski þarna í Grunnavatnsbyggðinni.::: | Einar Árnason | 44662 |
20.06.1982 | SÁM 94/3880 EF | En eru ekki einhverjar sögur um að menn hafi verið að villast á vatninu? sv. Við lentum ekki í því, | Einar Árnason | 44663 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. | Aðalsteinn Steindórsson | 44850 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá netaveiði í Hafravatni | Grímur Norðdahl | 44980 |
03.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. | Haukur Níelsson | 45022 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn | Sigsteinn Pálsson | 45030 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e | Jón M. Guðmundsson | 45077 |
06.12.1999 | SÁM 99/3937 EF | Um hlunnindi í Mosfellssveit, jarðhitinn var mest virði fyrr á öldinni, þrjár laxveiðiár, nálægð við | Jón M. Guðmundsson | 45093 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Fuglaveiðar og fiskveiðar í Mosfellssveit: anda- og gæsaveiði, engin rjúpnaveiði; veiði í Leirvogstu | Guðmundur Magnússon | 45102 |
25.02.2007 | SÁM 20/4292 | Rætt um fegurð svæðisins, húsakost og reimleika. Farið var auka króka til að sjá fallega og/eða áhug | Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal | 45617 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Heimildarmenn svara því hvernig þeim þótti maturinn. Þau segja að hann hafi verið fínn íslenskur mat | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45764 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Segir frá drauga- og álfatrú í Árnesbyggðinni, einkum á meðal fiskimanna. Segir frá hvernig móðir ha | Magnús Elíasson | 50019 |
16.09.1972 | SÁM 91/2782 EF | Magnús segir frá draumi manns sem boðaði feigð þriggja veiðimanna. | Magnús Elíasson | 50025 |
16.09.1972 | SÁM 91/2782 EF | Fjallað um kveðskap sem var fluttur á meðan fólk vann á kvöldin eða við veiðar. | Magnús Elíasson | 50030 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Magnús talar um draumar og draumtákn, einkum fyrir veðri og góðum afla. | Magnús Elíasson | 50099 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Einar segir gamansögu af Daníel Halldórssyni er tengist veiðum og sundi í vatni. | Einar Árnason | 50144 |
1.10.1972 | SÁM 91/2791 EF | Theodór spurður út í drauma fyrir fiskveiðum eða veðri. Segir sögu af manni sem dreymdi fyrir bruna | Theodór Árnason | 50171 |
2.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Segir frá rímnakveðskap við veiðar. Fer með vísurnar: "Brúnþungur varð Bogi minn", og: "Ef ég netin | Vígbaldi Stevenson | 50176 |
2.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Vígbaldi segir vísu frá veiðimönnum sem voru að reyna að kveikja upp eld: "Ofurlítill andskoti". | Vígbaldi Stevenson | 50177 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Páll segir frá indíána sem hann var við veiðar með. | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50182 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre | Þórður Bjarnason | 50267 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þorsteinn segir frá æviatriðum sínum, hvenær hann kom til Vesturheims, helstu störfum og búsetu. | Þorsteinn Gíslason | 50278 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þorsteinn segir stuttlega frá fiskimennsku sinni á Manitobavatni og búskap. | Þorsteinn Gíslason | 50279 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þorsteinn lýsir því hvernig hann veiddi í gegnum ís. | Þorsteinn Gíslason | 50282 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þorsteinn segir draum sinn sem var fyrir miklum afla. | Þorsteinn Gíslason | 50283 |
11.10.1972 | SÁM 91/2798 EF | Jón fjallar um drauma, hvernig vissar manneskjur voru fyrir illu. Einnig dreymdi hann fyrir afla. | Jón B Johnson | 50309 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún talar um andaglas sem hún og maðurinn hennar notuðu, og dæmi um góð skeyti sem þau fengu. Þar | Guðrún Þórðarson | 50493 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá fiskveiðum mannsins hennar, hvernig móður Guðrúnar vitjaði hennar og róaði hana þeg | Guðrún Þórðarson | 50497 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Ágúst er spurður út í draumfarir í tengslum við veiðar, sem hann kannast lítið við. | Ágúst Sigurðsson | 50551 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út í ljós sem sáust á vatninu (Manitobavatni). Ljós sem voru stundum rauð á lit, í r | Halldór Halldórsson | 50570 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir sögu af samskiptum sínum við indíána. Hvernig samskiptin við þá bötnuðu þegar hann náð | Halldór Halldórsson | 50580 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón fjallar um hugmyndir fiskimanna um hvort veiða mætti á tilteknum dögum/tímabilum. Segir frá ólík | Jón B Johnson | 50583 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón ræðir stuttlega um gjafir fiskimanna til fátækra. | Jón B Johnson | 50584 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón segir frá veiðiaðferðum við vatnið áður fyrr í gegnum vakir. Ekki vanalegt að veiða með færi. | Jón B Johnson | 50585 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Spurt út í samhengi veiða og tunglstöðu. | Jón B Johnson | 50587 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón fjallar um hvernig suma dreymdi fyrir afla. Nefnir að sumir hafi átt sér draummenn og -konur. | Jón B Johnson | 50588 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Talað um trúna á að ekki yrði feigum forðað né ófeigum í hel komið. Jón segir frá því þegar hann bja | Jón B Johnson | 50593 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 14.01.2021