Hljóðrit tengd efnisorðinu Jarðarfarir
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi segir frá hvernig áhrif það hafi á hana að leika við útfarir. Mikill munur á líðan eftir | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43908 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Sigríður segir sögur af erlendum skólafélögum og kollegum sem lentu í óvenjulegum aðstæðum við útför | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43909 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi ræðir viðbrögð tónlistarfólks við erfiðum aðstæðum í útförum. Kannast ekki við sérstakan | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43910 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi ræðir um ýmislegt viðkomandi útförum; það sé eftirsótt hjá tónlistarmönnum að spila við ú | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43911 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43912 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Viðmælandi ræðir um plássleysi í kirkjum, sem oft myndast þegar margir tónlistarmenn koma að einni j | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43913 |
26.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Viðmælandi er spurð hvort hún sé búin að ákveða hvað verði leikið við hennar eigin jarðarför, hún se | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43914 |
26.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Viðmælandi ræðir um útfarir sem tekjulind fyrir tónlistarfólk, en kemur einnig með dæmi um þegar það | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43915 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Viðmælandi, Pálmi Matthíasson prestur, greinir frá fjölskyldu sinni, starfi og segir frá fyrri prest | Pálmi Matthíasson | 43916 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá því hvernig jarðarför fer fram, frá undirbúningi jarðarfarar og upplýsingasöfnun pre | Pálmi Matthíasson | 43917 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi lýsir líkfylgd og því sem fram fer í kirkjugarði að útför lokinni. | Pálmi Matthíasson | 43918 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá erfidrykkjum. | Pálmi Matthíasson | 43919 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá ýmsum siðum tengdum kistulagningum. Persónulegir munir; sálmabók, bréf og fleira sem | Pálmi Matthíasson | 43920 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir að margir þekki sinn vitjunartíma og vilji gera ráðstafanir varðandi sína eigin útför. E | Pálmi Matthíasson | 43921 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Rætt um hræðslu við dauðann og að börn hafi verið útilokuð frá kistulagningum og jarðarförum á ákveð | Pálmi Matthíasson | 43922 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá dæmi um það þegar ungur maður vissi fyrirfram sinn vitjunartíma og náði að kveðja fj | Pálmi Matthíasson | 43923 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Rætt um siði við útfarir, t.d. mismun eftir landshlutum hvernig kista snúi í kirkju. | Pálmi Matthíasson | 43924 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá samskiptum við útfararstjóra og séróskum við útfarir; kirkjan þurfi fyrst og fremst | Pálmi Matthíasson | 43925 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Pálmi er spurður um tískustrauma þegar kemur að útförum; hann segir frá lit á líkbílum og líkkistum | Pálmi Matthíasson | 43926 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Rætt um líkbrennslur og bálfarir og lög þeim tengd. | Pálmi Matthíasson | 43927 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Sverrir segist aldrei hafa orðið var við hjátrú í sambandi við útfararþjónustu. Hann segir frá því þ | Sverrir Einarsson | 43932 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Sverrir segir frá misskilningi varðandi dauðsfall sem olli honum sjálfum miklum óþægindum. | Sverrir Einarsson | 43933 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Viðmælandi ræðir um reynslu sína varðandi lát vina og kunningja. | Sverrir Einarsson | 43934 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Viðmælandi ræðir um að e.t.v. ætti fólk að huga að sinni eigin útför, hvernig það vill hafa hana og | Sverrir Einarsson | 43935 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir vill meina að ekki sé mikið um skop eða húmor í þessu starfi, en segir að kjaftasögur sem ha | Sverrir Einarsson | 43936 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segir frá því hvernig útfararstjóri aðskilur starf og einkalíf; hann segir frá því hversu mi | Sverrir Einarsson | 43936 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segist ekki hræðast dauðann, frekar óttast hann að missa aðra. Hann segir þó sögur af fólki | Sverrir Einarsson | 43938 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir ræðir almennt um starf sitt og leggur mikla áherslu á að grundvöllur þess sé trúnaður og að | Sverrir Einarsson | 43939 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segir frá viðhorfi sínu til drauga og anda og hins yfirskilvitlega; hann segir sögu af því þ | Sverrir Einarsson | 43940 |
27.02.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sverrir segir frá broslegum aðstæðum tengdum starfinu. | Sverrir Einarsson | 43941 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því þegar móðurafi hans dó og hvernig líkvöku og jarðarför var háttað; einnig segir h | Gils Guðmundsson | 44011 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá ömmu sinni og afa; hún var afar náin afa sínum en þegar hann lést fékk hún ekki að v | Björg Þorkelsdóttir | 44037 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá fyrstu jarðarförinni sem hún fór í en það var þegar amma hennar var jörðuð; hún segi | Björg Þorkelsdóttir | 44041 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sambúðin við herinn var góð, sagt frá því er hermenn stóðu heiðursvörð þegar gömul kona var borin ti | Tómas Lárusson | 45137 |
25.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Hjálmur segir frá því að þegar hann sat eitt sinn í jarðarför, fór sætið hans skyndilega að titra. S | Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50065 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Saga af Fúsa nokkrum sem fékk föður Einars til að jarðsetja sig. | Einar Árnason | 50150 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 3.04.2020