Hljóðrit tengd efnisorðinu Tímatal

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Hrafnaþing við Miðmundarvörðu á hverju hausti; heimildarmaður sér hrafn lagðan í einelti, en ef einn Geirlaug Filippusdóttir 3082
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Eitthvað var um örnefni. Var það helst í sambandi við sólargang og eyktarmörk. Hægt var að vita hvað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4393
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj Ólöf Jónsdóttir 6760
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj Ólöf Jónsdóttir 6761
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Eyktamörk og tímatal Snjólaug Jóhannesdóttir 9856
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Saga af klukku og fólki um 1840. Áður fyrr var ekki til klukka. Þegar búið var að mjólka ærnar var k Ingveldur Magnúsdóttir 11441
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Tólf eru á ári tunglin greið Vilborg Kristjánsdóttir 15796
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Gamansaga um tunglkomu Vilborg Kristjánsdóttir 15799
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Eyktamörk frá Hvallátrum Þórður Jónsson 18104
10.07.1969 SÁM 85/151 EF Sagan af Ólafi muð; einnig vísa sem heimildarmaður telur tengda sögunni: Ólafur suður ætlar nú æða m Stefán Sigurðsson 19831
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Minnst á fingraleiki og fingrarím Oddgeir Guðjónsson 25088
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Ekki mikið talað um álagabletti í Rangárvallasýslu; sagt frá stöðum sem sýndu eyktamörk Ingibjörg Árnadóttir 25329
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Klukka, eyktamörk, gömul tímaheiti Ragnar Stefánsson 27189
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Eyktanöfn Hjörtur Ögmundsson 27337
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Vakan; tími mældur eftir skuggum; Nónmelur og fleiri eyktamörk Herborg Guðmundsdóttir 30579
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Frá Eyvindarholti, sólargangur Ingibjörg Ólafsdóttir 30644
03.10.1965 SÁM 86/928 EF Jón Björnsson langafi heimildarmanns var fræðimaður og sláttumaður mikill, hann kunni fingrarím Ingimundur Brandsson 34799
1955 SÁM 87/1022 EF Segir frá foreldrum sínum og síðan gamansögur frá Íslandi: um mann í Meðallandi; um kerlinguna sem h Björn Bjarnason 35694
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Í tjörninni í Einhyrningsdal eru ýmsir náttúrusteinar og þeir dansa á Jónsmessunótt; Nónnibba er eyk Gunnar Guðmundsson 37370
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Hádegisgil, Miðmundargil, Nóngil voru notuð til að miða eyktir; Tröllabunga, Hrútaborgir; Gröf byggð Sigríður Beinteinsdóttir 37972
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Þurfti að gá að Sjöstjörnunni til að fylgjast með tímanum, en áætla ef ekki sást til stjarna; einnig Einar Sigurfinnsson 38035
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF En vinnan, hvernig var vinnutíminn? sv. Við vórum, þervið vórum á vatninu? Á sumrin fórum við á fæt Björn Árnason 41362
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Vísa til glöggvunar á tímatali: "Lúsía nótt þá lengstu gefur". Kristrún Matthíasdóttir 42953
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Rætt um Hóla og umhverfið í Hjaltadal. Um klukkuna og hvernig á að taka sólarstöðu. Hróbjartur Jónasson 43647
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Geturðu sagt mér svoldið frá árstíðunum, hvað þær eru langar og hvenær þær byrja? sv. O, það var, þ Einar Árnason 44655

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.05.2019