Hljóðrit tengd efnisorðinu Heyskapur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Eiríkur Benediktsson bóndi í Hoffelli rak á eftir fólki sínu þegar honum þótti. Eitt sinn gerði brak Stefán Jónsson 401
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Geirþrúður Geirmundsdóttir var vinnukona í Húsanesi í Breiðuvík. Þetta gerðist áður en hún giftist. Finnbogi G. Lárusson 2623
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Sláttur með íslensku ljáunum, brýnið sett undir vangann þegar blundað var Bernharð Guðmundsson 3248
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h Friðrik Finnbogason 3570
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Leiði Ásbjarnar auðga er á Ásbjarnarstöðum. Hann var landnámsmaður. Ekki mátti slá leiðið. Einn kau Sigríður Helgadóttir 3670
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson var ættaður úr Bárðardal en hann bjó í Haga í Hreppum. Einu sinni var hann við hey Hinrik Þórðarson 3820
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði Hinrik Þórðarson 4076
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og Guðmundína Ólafsdóttir 4155
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Framhald frásagnar af því er Halldór hreppstjóri hjó hausinn af kindinni sem fór sífellt upp á bæinn Valdimar Björn Valdimarsson 4183
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Pantaleon presti á Stað í Grunnavík á 16. öld, enn eru örnefni við hann kennd, t.d. Ponta María Maack 4311
03.04.1967 SÁM 88/1557 EF Á fyrstu árum Ófeigs ríka Vigfússonar í Fjalli varð hann heylaus vegna þess að pestin brást honum. H Hinrik Þórðarson 4428
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Kvikindi sást í tjörninni Skjólu í Borgarhafnarhrepp. Það var stór tjörn og mikið gras upp úr henni. Þorsteinn Guðmundsson 4683
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Frásagnir af Sigurði á Kálfafelli. Til eru margar góðar sögur af Sigurði. Hann var mikill kraftajötu Gunnar Snjólfsson 4752
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Hann hafði stórt bú en lítið engi svo hann fékk alltaf lánað engi. Þa Hjalti Jónsson 4978
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Frásögn af stórviðri og rakstrarvél og fleiru. Þeir voru nýbúnir að fá rakstrarvélina og var verið a Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4980
29.05.1967 SÁM 88/1629 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Hann fékk að slá engi hjá séra Þorsteini. Hjalti Jónsson 4986
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Reykjavíkurmenn stunduðu heyskap á Kjalarnesi. Jón var eitt sinn á ferð me Guðmundur Ísaksson 5486
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ Guðmundur Ólafsson 5584
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró Guðmundur Ólafsson 5591
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um séra Búa á Prestbakka. Hann var sérkennilegur náungi og hafði aðra hætti en yfirleitt var. Búi va Guðmundur Ólafsson 5593
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útburður var í fossi sem vældi fyrir norðanveðrum. Föðurbróðir heimildarmanns var eitt sinn að heyja Einar Gunnar Pétursson 5609
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hre Einar Sigurfinnsson 5909
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Þegar heimildarmaður bjó annað árið í Skálm ákvað hann að slá votasefið í tjörninni á Skálm. Erfitt Jón Sverrisson 6005
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Jónstóft var álagablettur og þar var bannað að slá. Enginn vissi þó af hverju það var. Sigríður Guðmundsdóttir 6070
21.12.1967 SÁM 89/1760 EF Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var Þorbjörg Guðmundsdóttir 6318
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður segir að mikið sé til af álagablettum. Hann segist þó ekki hafa heyrt um álög á Þórsá Sigurður Norland 6410
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður heyrði lítið talað um álagabletti. En hún segir að betra hafi v Margrét Jóhannsdóttir 6580
28.06.1967 SÁM 89/1778 EF Sláttur; litli skattur Kristín Snorradóttir 6678
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli sáust í Úlfljótsvatni. Þau voru með ýmsu lagi og sáust lengi fram eftir árum. Heimildarmaðu Katrín Kolbeinsdóttir 7038
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna Katrín Kolbeinsdóttir 7040
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein Jenný Jónasdóttir 7140
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ Elín Ellingsen 7193
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Þau voru hjón. Þau voru hjón. Þau fóru að slá túnið, hann sló en h Unnar Benediktsson 7231
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Heimildarmaður telur að brekkan yfir Álfadalnum gæti hafa verið álagablettur þar sem hún var aldrei Unnar Benediktsson 7233
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Álagablettur í Hömrum. þar var blettur sem að ekki mátti slá. Heimildarmaður veit ekki um álagablett Ingunn Bjarnadóttir 7252
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Hólar í Norður-Botni í Tálknafirði. Þar mátti ekki slá. Þarna voru tveir hólar og talið var að skepn Málfríður Ólafsdóttir 7300
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Samtal um sláttuvísur Guðrún Jóhannsdóttir 7569
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Álagablettir. Þegar slegið var Tíðarskarðsflóð kom fljótt rigning. Talað var um að þegar búið var að Bjarni Guðmundsson 7815
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 8300
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Harðindaár 1918 og 1920. Mikið var heyjað á engjum. Vorið var kalt og þurrt árið 1918. Jörðin var ka Þórarinn Helgason 8475
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 9032
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Sagt frá gamalli konu trúgjarnri. Hún var vinnukona þar sem heimildarmaður var til húsa. Hún átti 13 Einar Guðmundsson 10544
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagnir af málaferlum um Þrætuhólma. Þrætuhólmi er við Eyjafjarðará. Þrætur stóðu um hólmann milli Yt Árni Jóhannesson 11188
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Samtal um álagabletti í landi Lundar. Þar var mikið af álagablettum. Ekki mátti slá Eyrarnar og voru Njáll Sigurðsson 11254
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Um æviatriði og störf, heyvinna Sigríður Guðmundsdóttir 11582
10.07.1971 SÁM 91/2380 EF Segir frá heyskap og fer með vísu. Þórður Guðbjartsson 13511
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Um bola sem var mannýgur og vísa um hann: Alltaf ertu mér til meins; önnur vísa: Þurrt ef kæmist þet Elín Hallgrímsdóttir 13572
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um lengd orfa: Af sjö handföngum bítur best, sagði álfkonan Oddur Jónsson 14290
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Saga af manni sem Kölski brýndi hjá. Mátti maðurinn ekki brýna ljáinn eftir þetta, því þá missti han Svava Jónsdóttir 15415
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Magnús á Möðruvöllum var afburða sláttumaður, á einni viku átti hann að slá ákveðna spildu, svaf mei Sumarliði Eyjólfsson 15494
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byg Jón Tómasson 16079
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Konur unnu að heyskapnum, karlmenn sóttu sjó í eyjunum Ingibjörg Björnsson 16853
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Ferðalög og heyöflun í grasleysi; Hallgrímur á Halldórsstöðum og frú ráðgera Reykjavíkurferð; vegage Snorri Gunnlaugsson 17541
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Helga og Halldóra vinnukona hennar voru að raka af þúfum sem voru umkringdar djúpum pyttum, Kattarau Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17667
15.09.1979 SÁM 93/3288 EF Um árferði frá 1876 til 1979, m.a. greint frá föður heimildarmanns; taugaveiki árið 1883; hvalavorið Guðjón Jónsson 18463
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18628
25.07.1980 SÁM 93/3307 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18629
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Spurt um kýr í Grímsey og heyskap Dýrleif Sigurbjörnsdóttir 26404
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Spurt um kýr í Grímsey og heyskap Dýrleif Sigurbjörnsdóttir 26405
12.07.1973 SÁM 86/705 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1918, heyfeng sumarið eftir í Grímsey og fleira um búskap Inga Jóhannesdóttir 26467
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Sagt frá árunum sem heimildarmaður var á Básum; heyfengur í Básum Inga Jóhannesdóttir 26569
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Kinda gætt í fjörum; samtal um fjárbúskap og slátt í eyjunum Sigríður Bogadóttir 26831
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Sláttur í úteyjum; eyjabeit; skipamjaltir Þórður Benjamínsson 26896
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Heyskapur, búskapur, sumarfjós, skipamjaltir Hafsteinn Guðmundsson 26956
1963 SÁM 86/791 EF Frásögn heimildarmanns af heyskap frá sjónarhorni lítils barns Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27874
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Sagt frá heyskap á engjum á bökkum Húnavatns. Þar lá fólkið við í sjö vikur eftir að túnaslætti var Guðrún Erlendsdóttir 28050
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Bærinn hét Beinakelda af því sá sem bjó þar fyrst hét Beini. Um heyskap á Beinakeldu, farið með tólf Guðrún Erlendsdóttir 28059
1964 SÁM 92/3159 EF Töðugjöld og sláttur Stefanía Eggertsdóttir 28342
SÁM 87/1248 EF Gróðurfar í votlendi; slegið í votlendi, áll, gýll og pöddur, Jón sem sló í votlendi og dó síðan Sigurður Þórðarson 30413
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Lýsing á mataræði um sláttinn, klæðnaður engjakvenna og fleira Herborg Guðmundsdóttir 30515
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Um heyvinnu Herborg Guðmundsdóttir 30518
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Skárasláttur og fleira um heyskap Herborg Guðmundsdóttir 30519
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Skilið eftir hey á túni þegar heyskap lauk Herborg Guðmundsdóttir 30575
SÁM 87/1273 EF Ljáir Erlingur Filippusson 30665
SÁM 87/1274 EF Reynsla af búskap; sláttuvélar voru komnar 1913; lýst gróðri og fleiru austur í Holti á Rangárvöllum Guðbrandur Magnússon 30689
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Sláttur Þorsteinn Guðmundsson 30987
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Heyjað á Hálsum, landamerki Skarphéðinn Gíslason 32727
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Að gefa engjunum; gluggasláttur; hólmaskítur; að klóra í hælinn; heyskapur á Heiði Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32749
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Heynytjar af Ölkeldutúninu Gísli Þórðarson 32991
03.10.1965 SÁM 86/928 EF Jón Björnsson langafi heimildarmanns var fræðimaður og sláttumaður mikill, hann kunni fingrarím Ingimundur Brandsson 34799
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Engjalöng í Króki Þórunn Gestsdóttir 35115
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Slegin ísastör: hefur heyrt um að það hafi verið gert en hefur ekki gert það sjálfur; fyrsta hestasl Helgi Magnússon 37408
20.07.1975 SÁM 93/3597 EF Lýsing á því að slá og hirða tjarnir; lýsing á vögum; slegin ísastör Jón Norðmann Jónasson 37450
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Slegin ísastör í Fjörðum Óli Bjarnason 37481
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Að slá ísastör; ljáhrífa eða rakstrarkona var fundin upp af Sigurði á Hellulandi, hann bjó líka til Hjörtur Benediktsson 37493
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Ljáhrífa eða rakstrarkona er til á safninu í Glaumbæ. Hjörtur hefur slegið með slíku verkfæri; lengi Hjörtur Benediktsson 37494
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Fyrsta hestasláttuvélin í sveitinni var á Páfastöðum, einnig rakstrarvél Hjörtur Benediktsson 37497
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Spurt um ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki af eigin reynslu; vögur og heysleðar Jóhann Pétur Magnússon 37531
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Hvenær farið var að nota kerrur til heyflutninga; sláttuvélar Jóhann Pétur Magnússon 37533
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Spurt um að slá ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki, ekki heldur að slá tjarnir, hefur aldrei Guðrún Kristmundsdóttir 37582
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Um nýja tækni í búskap, sláttuvélar, plóga, heyýtu og fleira. Um heyskapinn með vélunum. Túnasléttun Stefán Magnússon 38156
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Um að slá ísastör Stefán Magnússon 38158
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Um það að slá úr tjörnum og ýmislegt um heyskap, það að vaga eða sem sagt að flytja á vögum, síðan h Stefán Magnússon 38160
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Hleypiklakkur, honum lýst og notkun hans; einnig um að binda votaband Stefán Magnússon 38165
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Bjarni segir gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kvæði eftir ýmsa h Bjarni Guðmundsson 39107
02.06.2002 SÁM 02/4020 EF Bjarni heldur áfram að segja gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kv Bjarni Guðmundsson 39108
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Vísa höfð eftir Baldvini um slátt: "Bróðir fór að biðja mig" Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40281
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h Sigríður Jakobsdóttir 40697
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Fjárskaðar og felliár. 1882-1887 erfið ár. (Talað aðeins um sjálfsmenntun og Hvítárbakkaskóla). Það Þórður Runólfsson 40855
2009 SÁM 10/4219 STV Vinna - allt það sem gera þurfti í sveit. Hugmyndir og vangaveltur um vinnulag og nýtni og breytinga Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41150
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um ýmislegt í sambandi við heyskap og flutninga: að slá ísastör sem Árni hefur enga reynslu af, um v Árni Kristmundsson 41169
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga Árni Kristmundsson 41174
28.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um heyskap og fjárbeit í Drangey; að lokum spjall um viðtalið Árni Kristmundsson 41179
2009 SÁM 10/4224 STV Segir frá þegar hún er í kringum fermingu og er að rifja út á túni um sumarið, þegar stjórnmálamaður Vilborg Kristín Jónsdóttir 41210
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Heyskapur, slegið með orfi og rakað með hrífu; talað um rakstrarkonu eða heygrind, um að slá í votle Gunnar Valdimarsson 41261
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Snúa sér aftur að heyskap og talað um heysleða og hvenær farið var að nota aktygi; í lokin er minnst Gunnar Valdimarsson 41263
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Rætt um tækninýjungar við heyskap, sláttuvélar, rakstrarvélar og snúningsvélar Gunnar Valdimarsson 41264
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Ólafía, móðir Egils á Hnjóti, yfirsetukona í Rauðasandshreppi og frásagnir hennar um lífshætti og af Ketill Þórisson 41480
HérVHún Fræðafélag 011 Ívar talar um bernskuár, engjaheyskap og búskaparhætti. Ívar Níelsson 41625
26.07.1982 HérVHún Fræðafélag 019 Eggert segir álit sitt á Húnvetningum og talar um heyskap á Bjargarstöðum. Eggert Eggertsson 41690
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá sveitabúskap og gili í Víðidalsfjalli. Ingibjörg Jónsdóttir 41736
12.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg talar um heyskap og það þegar fólkinu var færður matur þangað. Ingibjörg Jónsdóttir 41742
01.05.1980 HérVHún Fræðafélag 030 Jóhannes var oddviti og félagi í ýmsum félögum. Þeir Eðvald spjalla um harðindin og stærð túna. Jóha Jóhannes Guðmundsson 41746
11.11.1979 HérVHún Fræðafélag 038 Þórhallur rifjar upp bernsku sína. Hann segir frá atburði tengdum slætti, talar um systkini sín og s Þórhallur Jakobsson 41778
HérVHún Fræðafélag 041 Sgurjóni talar um heyskap og ræktun á landinu. Sigurjón Sigvaldason 41997
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um he Hulda Björg Kristjánsdóttir 42325
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Að dreyma þurrt hey, merking drauma um hey og heyskap. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42326
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Hulda Björg segir ýmis æviatriði; einnig ýmislegt um búskap föður hennar og engjaheyskap á ýmsum jör Hulda Björg Kristjánsdóttir 42338
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rabb um sláttuvísur og höfunda þeirra. Sr. Eiríkur á Torfastöðum varði slægjuna fyrir átroðningi fól Runólfur Guðmundsson 42465
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Voðaveður árið 1952; hlaða, hesthús og fjárhús fuku í heilu lagi og mörg hús skemmdust. Langmesta óv Torfi Steinþórsson 42563
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Framhald frásagnar um veðurblíðu jarðskjálftasumarið 1896; einnig um aðstoð Skaftfellinga við fólk á Árni Jónsson 42766
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Um slægjur á Reykjanesi; heyskapur Árna á Vigdísarvöllum. Um fjörubeit sauðfjár. Árni Guðmundsson 43005
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Huldufólkshólar í túninu á Miðbýli í Skeiðahreppi. Þar átti aldrei að fjúka hey, því huldufólkið pas Hinrik Þórðarson 43049
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Margeiri á Ögmundarstöðum og vinnufólki hans, Bjarna og Filippíu. Leó segir frá því þegar h Leó Jónasson 43295
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Maður sem var að slá í rökkri sá afturgöngu. Tryggvi Jónatansson 43582
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Jón segir sögu af Bjarna langafa sínum, sem gaf sér varla tíma til að borða yfir sláttinn. Jón B. Rögnvaldsson 43586
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá störfunum og lífinu í sveitinni. Skúli Björgvin Sigfússon 43731
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá slætti og töðugjöldum. Skúli Björgvin Sigfússon 43743
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María segir áfram frá grænmetisrækt móður sinnar. Hún hafi ræktað maís og gert maísgraut. María er s María Finnsdóttir 43839
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43884
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Systkinin segja frá búferlaflutningum frá Hvammkoti að Steinnýjarstöðum; samanburður á bæjunum tveim Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43899
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin segja frá nýtingu jarðarinnar Hvammkots eftir að fjölskyldan flutti að Steinnýjarstöðum. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43902
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá heyskap á Látrabjargi. Hafliði Halldórsson 44204
1971 SÁM 93/3751 EF Hafliði Halldórsson segir sögu af Níels Björnssyni og fer með vísu; Þrjár að raka og þrír að slá Hafliði Halldórsson 44241
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir frá Guðmundi Jónssyni; eitt sinn var hann vinnumaður á Látrum þegar heyja Hafliði Halldórsson 44247
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur segir frá þegar ísastör var slegin á Brekku og á Hjaltastöðum þegar fólkið fór á hrossamarkaði Pétur Jónasson 44287
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf Sveinbjörn Jóhannsson 44326
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er um vögur en Sveinbjörn misheyrist eitthvað segir að það hafi verið kallað laðir og járnsmið Sveinbjörn Jóhannsson 44342
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Sveinbjörn segir frá hvenær heysleðar koma í Svarfaðardal en aktygi komu um svipað leyti. Hann lýsir Sveinbjörn Jóhannsson 44343
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spyrill athugar með hvort Sveinbjörn viti hvort það hafi verið slegin ísastör í Svarfaðardal. Sveinb Sveinbjörn Jóhannsson 44345
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá því þegar ísastör var slegið á Hjaltastöðum, hvernig og hvenær það var gert sem f Sigurður Stefánsson 44356
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort Sigurður muni eftir mörgum bæjum þar sem ísastör var slegin en Sigurður neitar því og Sigurður Stefánsson 44358
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er um verkfæri við heyskap sem voru kallaðar vögur en hey var flutt á þeim. Sigurður kannast v Sigurður Stefánsson 44367
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvenær heysleðar komu í notkun en þeir komu á eftir vögum og voru notaðir í nokkurn tíma. S Sigurður Stefánsson 44368
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvort kerrur hafi verið komnar á Þverá þegar Sigurður var unglingur og hann játar því. Hann Sigurður Stefánsson 44369
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvað leysti klyfbera af hólmi við heyskap en það voru heyvagnar samkvæmt Sigurði. Allt hey Sigurður Stefánsson 44370
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Sigurður lýsir sérstakri gerð af klyfberum ásamt því hverjir smíðuðu þá. Hann kynntist þessari gerð Sigurður Stefánsson 44371
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er um hvaða verkfæri voru til landbúnaðar þegar Haraldur hóf búskap árið 1917 og lýsir Haraldu Haraldur Jónasson 44384
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Talað um vögur, heysleða og aktygi, Guðmundur hefur aldrei séð vögur notaðar en lýsir notkun heysleð Guðmundur Árnason 44454
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Mamma var nú sérstök manneskja að gera skepnunum til. Hún gat grætt allt. Það er magnað hvað hún gat Rúna Árnason 44533
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Hvað voruð þið með þarna af tækjum? sv. Pabbi hafði sláttuvél og hrífu og hesta og hérna, hann hafð Margrét Sæmundsson 44554
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Og ég var fimmtíu ár á vatninu, ég hætti bara í fyrra. sp. Þú hefur verið rétt tæplega tvítugur þá? Halldór Austmann og Herdís Austmann 44562
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Hvað svo með vorið? sv. Þá kom nú vorið, þá var nú ekki mikið um að vera nema að þeir yngri voru þá Einar Árnason 44657
1982 SÁM 95/3888 EF Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem Ögmundur Jónsson 44717
1982 SÁM 95/3888 EF Breyttir búskaparhættir við vélvæðingu við heyskap, dráttarvél kom 1952; söknuður að hestunum og síð Ögmundur Jónsson 44722
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá búskap í Hveragerði; einnig segir hann frá vertíðum sem menn fóru á í Þorlákshöfn Sæmundur Guðmundsson 44806
1983 SÁM 95/3897 EF Þjóðbjörg segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Ölfusi; einnig segir hún frá búskap á bæjunum í Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44830
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá því að faðir hans hafi verið verkstjóri við það að leggja veg frá Elliðaám að Laxne Grímur Norðdahl 44983
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá heyskap í Þerney og hvernig heyið var flutt í land. Sigsteinn Pálsson 45029
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Heyskapur ekki stundaður á sunnudögum í Haukadal. Telur að dráttarvélin hafi breytt því að sunnudaga Kristmundur Jóhannesson 45230
25.10.2003 SÁM 05/4112 EF Sagt frá slægjulöndum sem nýtt voru frá Auraseli og heyskap; börnunum þótti það upplifun að fara svo Kristján Ágústsson 45491
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr hvort öll tæki og tól hafi verið til staðar til að auðvelda vinnu á búinu. Heimildarmen Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45760
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari segist hafa heyrt að faðir heimildarmanns hafi verið mikill bóndi og tekur heimildarmaður un Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45796
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá fylgjum, skottum eða Írafellsmóra, sem fylgdu fólki í Norður-Dakóta. Magnús Elíasson 50023
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Einar segir gamansögu af Jóhannesi Færeyingi. Einar Árnason 50153
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Jón segir frá dularfullri sýn sem hann sá við akuryrkju. Jón Pálsson 50322
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir frá vinnulagi við slátt í sinni bernsku og ber saman við nútíma aðferðir sem honum hugn Guðjón Valdimar Árnason 50334
18.10.1972 SÁM 91/2807 EF Jón segir frá sumrinu 1907, sem kallað var rigningasumarið. Lýsing á basli við búskap og heyannir þe Jón Pálsson 50536

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021