Hljóðrit tengd efnisorðinu Flakkarar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Símon Dalaskáld þótti einkennilegur karl, var með stóra húfu og var derið alveg ofan í augum. Hann k Steinn Ásmundsson 2496
22.11.1966 SÁM 86/840 EF Jón Jakobsson var flakkari. Heimildarmaður nefnir að fólk hafi oft verið hrætt við flakkarana og þei Guðmundur Knútsson 3200
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Sveinn skotti var aumingi og óþverramenni. Hann var flakkari. Eitt sinn þegar hann kom að bæ var fól Þorbjörg Guðmundsdóttir 4570
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Erlendur var förumaður, sem kom illa til reika heim að bæ og bað krakkana þar að gefa sér að drekka. Steinunn Þorgilsdóttir 5712
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður kann nokkrar vísur eftir Símon Dalaskáld sem hann orti um hana og mann hennar þegar þ Ásdís Jónsdóttir 6366
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Heimildarmaður segir að mikil hræðsla hafi verið við Jón Kjósarlang. Heimildarmaður sá hann þó aldre Guðrún Guðmundsdóttir 6614
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Jóhanni sem var flakkari. Fólk vildi helst ekki hýsa hann því að hann þótti furðulegur. E Guðmundur Kolbeinsson 7168
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásagnir af Samúel súðadalli. Hann átti heima á Álftanesi en fór austur um allar sveitir. Hann safn Guðmundur Kolbeinsson 7169
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Saga af Jóni Vídalín; samtal um söguna. Hann var eitt sinn á kvíunum þegar verið var að mjólka og ko Valdís Halldórsdóttir 7288
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Sagt frá Jóni Ingvarssyni flakkara sem kunni margar sögur. Hann var mikill matmaður og mjög hrifinn Guðrún Magnúsdóttir 7599
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Sagt frá sögum og sagnaskemmtun Jóns Ingvarssonar. Hann flakkaði um og malaði á bæjunum. Sagði sögur Guðrún Magnúsdóttir 7602
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um hagyrðinga í Saurbænum; aðeins nefndur Jón sem orti ljóta vísu um látinn mann: Dagur að kve Herdís Andrésdóttir 9205
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Halldór Hómer var fæddur leikari. Hann lék alla skapaða hluti og söng og dansaði. Oft þóttist hann v Sigurbjörn Snjólfsson 10262
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10263
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10264
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Gilsárvalla-Gvendur var skrýtinn og eiginlega agalegur. Einu sinni kom hann heim til heimildarmanns Símon Jónasson 10479
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Kristján kammerráð á Skarði var mikill höfðingi. Hann átti fyrstur manna mótórbát, Blíðfara, og fór Jóhanna Guðlaugsdóttir 12271
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Tvær frásagnir af Árna Gíslasyni sýslumanni sem bjó á Kirkjubæjarklaustri og Holti á Síðu og var rík Þorbjörn Bjarnason 12360
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF

Vísur sem Símon Dalaskáld orti um unga stúlku í Brimnesi: Hugnast lýðum hýr og rjóð; Hólmfríður e

Kristrún Jósefsdóttir 12373
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Útilegumannatrú var engin á svæðinu enda var stutt á milli byggða. Hins vegar var nokkuð af flökkuru Jón G. Jónsson 12751
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Heimildarmaður man ekki eftir að hafa séð flakkara sem komu en segir afa sinn og fleiri hafa kannast Jón G. Jónsson 12752
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Tómas víðförli var góður og sagði krökkum oft sögur. Hann varð úti á milli Birgisvíkur og Kolbeinsví Guðmundur Árnason 13149
14.07.1970 SÁM 91/2372 EF Þrjár vísur eftir Eirík Ólsen: Þú ert að spinna á þýskan rokk; Melagrundin mikið væn; Stóri strákur Þórður Franklínsson 13307
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Spjallað um tón, Jón berhenti tónaði; Músin hljóp um altarið; séra Guðmundur Helgason fór með Skrapa Sigríður Haraldsdóttir 25513
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum Haraldur Matthíasson 25564
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Einn var upp til dala Haraldur Matthíasson 25565
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Viðrini veit ég mig vera Haraldur Matthíasson 25566
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Sæll og blessaður Pétur minn Haraldur Matthíasson 25567
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Músin hljóp um altarið Haraldur Matthíasson 25568
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Er kýrin borin, fjósamaður minn? Haraldur Matthíasson 25570
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um ýmsa utangarðsmenn: Símon dalaskáld kom, einnig Siggi skeggi sem kvað rímur, rifjar upp hvað henn Guðrún Erlendsdóttir 28058
1966 SÁM 92/3252 EF Kvæðalag föður heimildarmanns og vísur eftir hann: Ekki er kyn þó Íslandsþjóð; Veltur áfram vindahjó Jón Norðmann Jónasson 29702
12.07.1966 SÁM 92/3262 EF Þórnaldarþula: Þegi fólk fræði mín; samtal um tildrög þulunnar og heimildir en hún er lærð af flakka Þorbjörg R. Pálsdóttir 29875
12.07.1966 SÁM 92/3263 EF Sagt frá Guðmundi ralla sem var flakkari fyrir austan. Síðan segir hún frá æviatriðum sínum og ætt. Þorbjörg R. Pálsdóttir 29877
17.12.1968 SÁM 87/1079 EF Kveðnar vísur eftir Símon Dalaskáld og spjallað um hann: Hann Páll Böðvar blómlegur; Af því nú er ko Páll Böðvar Stefánsson 36415
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Spurt um flakkara, man aðeins eftir Jóhanni bera Helgi Magnússon 37403
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Ingibjörg Ólafsdóttir fór á milli bæja, hún óf sokkabönd; Jóhann beri var í þrjár vikur á Selá, hann Guðrún Kristmundsdóttir 37575
09.08.1975 SÁM 93/3619 EF Flakkarar: Gunnar prestur hermdi eftir prestum, Finnur rauði, Guðmundur dúllari, Símon dalaskáld Guðrún Kristmundsdóttir 37596
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Rauða kusa rekur við. Spjall um einhvern Halldór og fíflalæti. Hildigunnur Valdimarsdóttir 39888
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Sæll og blessaður Pétur minn; Einn var upp til dala; Músin hljóp um altarið; Pisitilinn skrifaði Mar Kristrún Matthíasdóttir 40019
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Spjall við Harald Matthiasson um Eyjólf tónara og fleira. Haraldur Matthíasson 40058
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Er kýrin borin, fjósamaður minn?; Einn var upp til dala; Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum; Músin Haraldur Matthíasson 40059
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Sagt af Guðrúnu, dóttur Páls skálda, og farið með vísur eftir hana; síðan rætt um Krukksspá Gísli Tómasson 40524
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Sagt frá slysi við sléttun kirkjugarðsins (1910). Sveinn Sveinsson (kallaður lagsmaður) ræðst í að s Tryggvi Guðlaugsson 40947
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Árni hitti Símon Dalaskáld, einnig minnst á Skaga-Davíð og Jóhann bera og spurt um vísur Árni Kristmundsson 41177
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; Gunnar Valdimarsson 41216
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Haldið áfram að segja frá Jóni dagbók, ráðning á gátu sem er tvíræð; einnig farið með vísur eftir Jó Gunnar Valdimarsson 41217
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Ráðskonupyttur fyrir utan Víðivallatúnið heitir svo þar sem ráðskona á Víðivöllum lenti í pyttinum o Gunnar Valdimarsson 41222
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Aðeins minnst á Símon Dalaskáld, hann orti um móður Péturs en hann man ekki vísurnar Pétur Jónasson 41254
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg talar um förufólk og hagyrðinga og fer með vísur. Ingibjörg Jónsdóttir 41740
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Tveir menn urðu úti á heiðinni milli Reykjadals og Mývatnssveitar, voru á ferð frá Máskoti: Bóndinn Jónas Sigurgeirsson 42199
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Ingibjörg frá Leirubakka var á flakki og söng fyrir menn í Tryggvaskála; fékk fyrir það smáaura, fer Árni Jónsson 42487
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Vísur eftir Símon Dalaskáld. Vísur um systkinin á Uppsölum: "Bjarni litli vel upp vex", "Þóra litla Torfhildur Torfadóttir 42556
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um flakkarann Jón Strandfjeld, sem ritað er um í Íslenskum aðli eftir Þórberg Þórðarson. Sigurður St Torfi Steinþórsson 42565
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Hinrik fer með vísu eftir Æra-Tobba: "Ambara þambara skammarskrum". Rætt um Æra-Tobba. Hinrik Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42762
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Eyjólfi tónara, sem var flakkari og grínisti; klæddi sig upp, líkti eftir presti og tónaði Bergsteinn Kristjónsson 42990
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Kúa-Grími, Hallgrími, sem var síðasti flakkarinn í Grímsnesi. Var söngelskur og söng gjarna Bergsteinn Kristjónsson 42991
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Sagt af Hallgrími flakkara, sem kallaður var Kúa-Grímur. Síðasti raunverulegi flakkarinn í Árnessýsl Bergsteinn Kristjónsson 42992
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Saga af Símoni Dalaskáldi, sem orti þessa vísu þegar hann guðaði á gluggann á Arnarbæli: "Svifinn no Elínborg Brynjólfsdóttir 43062
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Sagt af Stutta-Bjarna, flakkara sem fór milli bæja. Elínborg mætti honum eitt sinn þegar hún var að Elínborg Brynjólfsdóttir 43063
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísa eftir Símon Dalaskáld: "Þú ert að svíða sundur síða". Sagt af Símoni. Karvel Hjartarson 43252
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af flökkukerlingu sem lá úti á Hrútafjarðarhálsi. Karvel Hjartarson 43260
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Saga af flökkukerlingu, Valgerði Björnsdóttur frá Klúku í Miðdal. Kvæði eftir hana um illa goldið ka Karvel Hjartarson 43287
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbein segir frá förumönnum. Hann nefnir nokkra sem hann man eftir, meðal annars segir hann frá Hal Kolbeinn Kristinsson 43637
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Guðmund dúllara og hvernig hann dúllaði. Stefán hermir eftir honum og dúllar. Ræða um Símon Stefán Jónsson 43654
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Árna svamp sem var hálfgerður flakkari og kvæðamaður mikill. Um Árna gersemi og hvernig hann Stefán Jónsson 43655
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Marka-Guðmund og hvernig hann talaði við sjálfan sig í sífellu og hvernig hann þekkti markas Stefán Jónsson 43656
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Sveinbjörn segir frá kvöldvökum í Svarfaðardal en þar voru lesnar eða sagðar sögur á kvöldin þegar f Sveinbjörn Jóhannsson 44346
14.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er hvort rímur hafi verið kveðnar á kvöldvökum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þa Sigurður Stefánsson 44350
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður heldur áfram að segja frá Jóni dagbók ásamt dagbókum hans, en þær töpuðust við flutninga. H Sigurður Stefánsson 44351
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Spurt hvort menn hafi þvegið sér upp úr hlandi en Sigurður segist hafa séð mann sem hét Lárus Skúlas Sigurður Stefánsson 44363
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Beðið um fleiri vísur eftir Jón sjálfan eða föður hans; Jón segir frá kvæði sem faðir hann orti um T Jón Norðmann Jónasson 44394
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um kvöldvökuna á Víkum, sagt frá rökkrinu þá kenndi móðirin vísur og bænir; gamlar konur sem k Guðmundur Árnason 44417
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá förumanninum Guðmundi Guðmundssyni sem kallaður var kíkir. Sæmundur Jónsson 44818
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir frá því að hafa hitt í bernsku Símon Dalaskáld. Þorsteinn Gíslason 50288
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Þorsteinn fer með vísur eftir Símon Dalaskáld: Ingunn skýr með bjarta brá; Saman blunda systur tvær; Þorsteinn Gíslason 50289

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 26.05.2020