Hljóðrit tengd efnisorðinu Söðlasmíði

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Axarhólmi fyrir neðan Írufoss var verndaður af drottni. Eitt sinn lagði Sognið og maður einn ætlaði Þórður Jóhannsson 7341
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Maðurinn, sem keypti beislið, sem Benedikt Gabríel hengdi sig í, hengdi sig síðan í því sjálfur. Han Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7885
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Frásögn af Höskuldi í Hálsasveit. Höskuldur var eitt sinn samferða Magnúsi sýslumanni í Skeiðarrétti Jón Helgason 8635
1963 SÁM 86/783 EF Lýst söðlasmíði, skreytingum, rósaflúri Ólöf Jónsdóttir 27750
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Jóhann söðlasmiður Þorgerður Erlingsdóttir 30353
SÁM 87/1248 EF Brugðnir beislistaumar og fleira um beisli; beislisstengur voru steyptar úr kopar Sigurður Þórðarson 30420
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Lýst söðlum, sessu, söðuláklæði, skreytingum Herborg Guðmundsdóttir 30559
SÁM 87/1273 EF Söðlar Elísabet Jónsdóttir 30678
SÁM 87/1274 EF Jón söðli Elísabet Jónsdóttir 30687
SÁM 87/1283 EF Sagt frá skrautlegu beisli Sigurður Gestsson 30849
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Segir frá iðn sinni og frá öðrum og eldri söðlasmiðum: lýst hnökkum og söðlum; Jón söðli, Jón Þorste Markús Jónsson 31002
11.11.1981 SÁM 87/1301 EF Segir frá iðn sinni og frá öðrum og eldri söðlasmiðum: lýst hnökkum og söðlum; Jón söðli, Jón Þorste Markús Jónsson 31003
11.11.1981 SÁM 87/1302 EF Segir frá iðn sinni og frá öðrum og eldri söðlasmiðum: lýst hnökkum og söðlum; Jón söðli, Jón Þorste Markús Jónsson 31004
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Sagt frá Guðmundi í Hoffelli, söðlasmíði hans og breytingum hans á lagi söðla og hnakka; skreytingar Eymundur Björnsson 32760
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Koparsmíði og afi heimildarmanns; opin ístöð Eymundur Björnsson 32775
05.10.1965 SÁM 86/929 EF Djúpur kvensöðull, látúnsbúinn Guðfinna Árnadóttir 34819
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Spjallað um húsbúnað í Miðmörk; Jón Eyjólfsson askasmiður; Sighvatur í Eyhildarholti og gripir smíða Guðfinna Árnadóttir 34820
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Lýst hvernig rakið var í vef á veggjahælum og fleira um vefnað: veipa og vaðmál, ormeldúkur, brekán, Þorbjörg Bjarnadóttir 34836
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Heimilið á Núpsstað; bænhúsinu lýst og því sem þar var geymt, látúnssöðlar, leirtau Geirlaug Filippusdóttir 34851
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Ólafur Einarsson í Gerðum var góður smiður, skar út spóna, vann hrosshár og ull, oddabrugðnar gjarði Tómas Tómasson 34975
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Tóvinna, vefnaður, garn, einskefta, fjórskefta og fleira um vefnað; kvensöðlar og söðuláklæði úr Ska Guðríður Jónsdóttir 35077
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Hornístöð notuðu helst gamlar konur þegar þær riðu á þófa Þorgerður Guðmundsdóttir 35146
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Talað um djúpa söðla sem voru kallaðir herðablaðasöðlar; lýsir því er hún reið í slíkum söðli með ís Sigríður Gestsdóttir 35158
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sagt frá djúpu söðlunum, skautbúningi, Helgu frá Hnausum og gamla Hnausa heimilinu Guðrún Markúsdóttir 35162
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Gömlu djúpu söðlarnir Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35183
xx.12.1965 SÁM 86/963 EF Gömlu söðlarnir; þófar úr mel Elín Runólfsdóttir 35211
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá dvöl sinni á Heggstöðum. Þar lærði hann söðlasmíði. Hann segir einnig frá því þegar Eðvald Halldórsson 41915

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014