Hljóðrit tengd efnisorðinu Helgir menn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Guðmundur biskup góði vígði Látrabjarg, þegar hann kom að Heiðnakinn var hann beðinn um að hætta víg Guðmundína Ólafsdóttir 4157
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Helgur maður heygður í Goðaborg. Fólk átti að hafa farið þangað til bænahalds. Það er eins og þarna Ingibjörg Sigurðardóttir 6738
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Trú var á Maríuhorn við Grunnavík. Því var trúað ef menn næðu með lóðirnar út á Maríuhorn myndi glæð Valdimar Björn Valdimarsson 8677
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sagt frá Mælishólarétt. Hún er hlaðin að mestu úr stuðlabergi. Guðmundur góði sagði að gott fólk vær Jón Björnsson 10214
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Keldudal sagði heimildarmanni sögn um læk eða lind í Keldudal sem Guðmun Sigríður Guðmundsdóttir 11587
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn Pétur postula og bróður hans. Þá dreymdi hana að allur heimurinn vær Guðrún Guðmundsdóttir 11967
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Guðmundur góði vígði Kaldbakskleif og þar átti enginn að farast; í Kolbeinsvík gekk Guðmundur á móti Benedikt Benjamínsson 12280
07.07.1970 SÁM 90/2355 EF Sögn um Guðmund góða, hann stóð á gilbarmi á Steinadalsheiði og bandaði stóru bólu frá Þórður Bjarnason 13048
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Ekki eru álagablettir á Hrærekslæk né í nágrenni; Gvendarbrunnar eru víða, t.d. á Litlabakka og Galt Svava Jónsdóttir 15425
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Saga um óvætt í Látrabjargi; skorið á vaðinn, bjargið vígt Þórður Jónsson 18102
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Gvendarbrunnur á Skriðnafelli; Skipavík, Siglunes Gísli Gíslason 23169
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Gvendarbrunnur Guðrún Finnbogadóttir 23229
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Sagt frá Gvendarbrunni; Gvendarbrunnar eru bæði á Brjánslæk og á Látraheiði; nefnd Steinkudys Guðmundur Einarsson 23287
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Vígsla Guðmundar góða á Látrabjargi og Gvendarbrunni á Látraheiði og frásögn af vörðunum á heiðinni Þórður Jónsson 23406
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Reimleikar á Látraheiði; Gvendarbrunnur Hafliði Halldórsson 23444
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Gvendarbrunnur á Látraheiði Arnfríður Erlendsdóttir 23498
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Bænir til Þorláks helga Vagn Þorleifsson 23654
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Um bænir, Karlamagnúsarbæn, Guðmund góða, fjárspekju og fleira Vagn Þorleifsson 23655
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Um bænir, Karlamagnúsarbæn, Guðmund góða, fjárspekju og fleira Vagn Þorleifsson 23656
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Sagt frá Gvendarbrunni á Hallkárseyri Þórður Njálsson 23716
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Örnefni kennd við Guðmund góða; Gvendaraltari Ingvar Benediktsson 23886
25.08.1970 SÁM 85/552 EF Trú Hákoníu Andrésdóttur á Guðmund góða Guðmundur Ingi Kristjánsson 23906
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Gvendarbrunnar við Bolungarvík; Ytri og Innri Brunnur í Bökkunum, þriðja lindin heitir Meri Birgir Bjarnason 23913
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Sagt frá Gvendaraltari og brekku eða fjallveg sem Guðmundur góði vígði Jón Magnússon 24199
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Bæta átti steinum á Gvendaraltari Jón Magnússon 24201
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Sagt frá Gvendarbrunni á Höfða í Jökulfjörðum Rebekka Pálsdóttir 24275
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Haldið upp á Gvendardaginn; Pálsmessa, kyndilmessa; trú á Guðmundi góða Sigríður Gísladóttir 24529
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Trú á Guðmund góða; sögn um reifastranga sem féll í Selá en náðist aftur, enda vígði Guðmundur ána; Helga Sigurðardóttir 24547
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Sagt frá Gvendardegi og kletti sem Guðmundur góði vígði Ragnheiður Jónsdóttir 24578
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Sagt frá Gvendarbrunni í Grímsey, saga um hann og sagt frá ýmsu fleiru í Grímsey Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24648
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Staðir sem Guðmundur góði vígði Magnús Guðjónsson 24751
19.09.1970 SÁM 85/599 EF Gvendarbrunnar, Gvendarlaug, Gvendardagur og fleira Gísli Jónatansson 24789
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Spurt um staði sem Guðmundur góði hafði vígt Indriði Þórðarson 24853
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Gvendardagurinn Indriði Þórðarson 24854
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Blessun Guðmundar góða Siggerður Bjarnadóttir 26302
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Guðmundur góði vígði Grímseyjarsund og hluta af Miðgarðabjargi Kristín Valdimarsdóttir 26520
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Í Kálfa[fells]staðarkirkju var lengi líkneski af Ólafi konungi helga; það var siður kirkjugesta að h Torfi Steinþórsson 42521
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagt frá Gvendarbrunni í Tannastaðalandi, í honum er lækningavatn. Saga af því að fylgdarmaður Guðmu Hinrik Þórðarson, Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42750

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014