Hljóðrit tengd efnisorðinu Hreinlæti

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Að þvo sér um hendur með hlandi, einnig þvottur á nærfötum og hári Pétur Jónasson 41252
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um það að þvo hendur sínar úr hlandi Gunnar Valdimarsson 41278
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá þvottum og hlutverki bæjarlæksins. Heimilisfólk baðaði sig í bala. Baðað og leikið í tjörn. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43895
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Spyrill spyr Pétur hvort menn hafi þvegið sér upp úr hlandi. Pétur játar því og segist hafa séð menn Pétur Jónasson 44285
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er hvort gamalt fólk hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Sveinbjörn er með lélega heyrn Sveinbjörn Jóhannsson 44337
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Spurt hvort menn hafi þvegið sér upp úr hlandi en Sigurður segist hafa séð mann sem hét Lárus Skúlas Sigurður Stefánsson 44363
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er hvort menn hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Haraldur segir að það hafi verið lítið Haraldur Jónasson 44380
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um hvort menn hafi þvegið hendur sínar úr þvagi; þrifnaðarmenn gerðu það til að gera húðina st Guðmundur Árnason 44436

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.02.2019