Hljóðrit tengd efnisorðinu Messusöngur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.07.1966 SÁM 85/214 EF Skemmtanir í æsku heimildarmanns; söngur; Einar söngur; messusöngur í Sauðafellskirkju; sálmalög og Guðmundur Andrésson 1650
11.10.1966 SÁM 86/800 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: dansleikir, smalamennska, sauðburður, guðsþjónustur, kirkjusöng Lilja Björnsdóttir 2751
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Í kirkjunni var orgel og blandaður kirkjukór, konur í meirihluta og bassakarlar með, Jón Pálsson æfð Sigurður Guðmundsson 7440
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Eftir Jón Pálsson voru Ísólfur Pálsson og Guðmundur frá Móakoti með kirkjukórinn Sigríður Ólafsdóttir 7442
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Sálmur ortur af vinnumanni. Prestur var að messa og það var að glaðna til eftir óþurrka. Hann flýtti Sigurbjörg Björnsdóttir 10834
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Maður þóttist sjá Sólheimamóra sitja undir predikun í kirkju; Gæðaspar mér þursinn þótti. Sólheimamó Sigurbjörg Björnsdóttir 10835
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Frásögn um það, að heimildarmaður fékk ekki að syngja í kirkjunni þar eð hann var ófermdur Þórður Guðbjartsson 14820
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Frásögn um söng í Reykholtskirkju: sungið svo hátt að tók undir í kirkjuklukkunum Guðmundur Bjarnason 14896
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Um sálmalög á Vestfjörðum á uppvaxtarárum heimildarmanns: gömlu lögin aflögð um 1916-1918 heima hjá Kristinn Jóhannsson 21530
25.03.1969 SÁM 85/398 EF Heimildarmaður hefur sungið í kórnum í Ingjaldshólskirkju í 65 ár Vigfús Jónsson 21872
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Sagt frá kirkjusöng á Hellnum, orgel kom um 1930 Finnbogi G. Lárusson 25953
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Segir frá því er hún var forsöngvari í kirkjunni á Þönglabakka; sagt frá kirkjusöng og söng kvenna í Inga Jóhannesdóttir 26323
13.07.1973 SÁM 86/715 EF Sagt frá messugjörðum í Grímsey og kirkjusöng Ragnhildur Einarsdóttir 26612
1963 SÁM 86/772 EF Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin Ólöf Jónsdóttir 27579
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Halldór Konráðsson og langspil hans og fleira um söng hans meðal annars í kirkju, hann var forsöngva Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29226
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um trúarlíf almennt og kirkjusókn; söngur við messu og forsöngvarar Finnbogi Kristjánsson 37383
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Einar Einarsson djákni mátti bara predika, ekki framkvæma neinar kirkjulegar athafnir; um kirkjusöng Óli Bjarnason 37467
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Benedikte ræðir um safnaðarstarf og guðsþjónustur á Grænlandi, meðal annars kemur fram að oft er mes Benedikte Christiansen 43973
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá trúarlífi á æskuheimili sínu; þar var alltaf farið í messu á sunnudögum en henni fan Björg Þorkelsdóttir 44049

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.08.2018