Hljóðrit tengd efnisorðinu Miðlar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Margrét í Öxnafelli og álfar og ljósálfar. Hún kunni margar sögur. Hún sagðist hafa leikið sér með h Herdís Andrésdóttir 9198
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Samband við framliðna. Það þekktist ekki að menn gætu haft samband við þá sem voru dánir. Heimildarm Jón Helgason 10685
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Sigurbjörg á Þormóðsstöðum lá eitt sinn veik og var maður fenginn til að sækja meðul handa henni. Á Hólmgeir Þorsteinsson 11172
10.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um miðilsfund hjá Hafsteini miðli, Írafellsmóri spinnst inn í frásögnina Steinþór Þórðarson 13873
10.11.1971 SÁM 91/2419 EF Um miðilsfund hjá Hafsteini miðli, Írafellsmóri spinnst inn í frásögnina Steinþór Þórðarson 13874
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Frásögn um fornleifarannsóknirnar í Hvítárholti: vísað á rómverska peninginn á andatrúarfundi; amerí Helgi Haraldsson 14840
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Frásögn um fornleifarannsóknirnar í Hvítárholti: vísað á rómverska peninginn á andatrúarfundi; amerí Helgi Haraldsson 14841
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Um framliðna, miðilsfund og fleira Þuríður Guðmundsdóttir 15170
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Margrét frá Öxnafelli og Einar Kvaran og trú heimildarmanns Anna Steindórsdóttir 16377
18.07.1977 SÁM 92/2757 EF Steinkudys; miðilssamband við Steinunni Ingibjörg Björnsson 16859
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Írafellsmóri í Suðursveit; í þessu sambandi er sagt frá miðilsfundi Steinþór Þórðarson 18192
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Frásögn af miðilsfundi, sem heimildarmaður sat í Reykjavík árið 1966, hjá Hafsteini Björnssyni Steinþór Þórðarson 18564
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Frásögn af miðilsfundi, sem heimildarmaður sat í Reykjavík árið 1966, hjá Hafsteini Björnssyni Steinþór Þórðarson 18565
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Yfirnáttúrlegir hlutir og umtal um þá; skoðun heimildarmanns; Einar á Einarsstöðum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18886
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Samtal um ömmu heimildarmanns og miðilsfund á Akureyri Guðrún Stefánsdóttir 19429
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Um Margréti frá Öxnafelli og huldulækningar Hallgrímur Antonsson 20588
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Spjall um Lússíu ljósmóður og Hafstein miðil Steinþór Þórðarson 21676
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi kynnir Höllu sem segir frá fólkinu í Ytri-Fagradal: margt fólk í heimili, karlarnir heyrðu ill Halla Steinólfsdóttir 39072
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Sagt frá spíritisma og andatrú, og miðilsfundum sem haldnir voru á æskuheimili Aldísar. Aldís Schram 40199
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Spurt um dætur sr. Páls Ingimundarsonar, lítið um svör. Svo um andheita menn (í Flóanum), enn lítið Hannes Jónsson 41398
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Friðbjörn heldur áfram með frásögn frá fyrri upptöku, af því þegar huldulæknir læknaði hann af bakve Friðbjörn Guðnason 42245
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Mikil trú var á því að það myndi vekja reiði huldufólks þegar sprengja átti fyrir vegi um Tröllaskar Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43303
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um dulræna hæfileika, skyggni og andalækningar, minnst á Margréti frá Öxnafelli Björn Runólfur Árnason 43936
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá því þegar faðir hans keyrði niður draug sem birtist ökumönnum í Hveradölum. Skv. he Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44110
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón er spurður út í bækur um andatrú en hann telur slíka trú vera að dvína; hann nefnir frægan m Friðjón Jónsson 44123
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44763
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Guðmundur segir frá því þegar hann var að vinna að franskri heimildamynd um miðla á Íslandi; farið v Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44766

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.01.2020