Hljóðrit tengd efnisorðinu Átrúnaður og kreddur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.07.2002 SÁM 02/4026 EF Handritið var lánað að Hornsstöðum þar sem konan hafði ítrekað misst börn Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir 39142
30.07.2002 SÁM 02/4027 EF Haldið áfram að tala um handritið með Margrétar sögu; meira um það þegar það var lánað að Hornsstöðu Sigurður Jónsson 39143
30.07.2002 SÁM 02/4027 EF Spurt um áheit og spjallað um þvílíkt en engar frásagnir; um fólkið frá Hornstöðum sem hugsanlega he Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir 39145
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Sagt frá gleypibeini, sem ekki mátti láta fara í hundana heldur átti að brenna með formálanum: Forða Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43953
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Trú og varúðir varðandi málbeinið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43954
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Sigurlaug segir frá undarlegum atburðum varðandi stól þegar hún var í námi í smáskammtalækningum. Sigurlaug Hreinsdóttir 44076
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni er spurður um reimleika og segir að þegar hann var strákur hafi hann verið mjög myrkfælinn en s Árni Helgason 44116
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll segir að dulræn fyrirbæri hafi ekki sést í Vesturheimi. Páll Hallgrímsson Hallsson 50192
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður ræðir um draugatrú indíána. Segir að indíánar hafi verið hræddir við djöfulinn. Segir frá i Sigurður Sigvaldason 50616

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.01.2021