Hljóðrit tengd efnisorðinu Nauðleit álfa

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Huldufólkssaga frá 19. öld. Norðan við Nýjabæ í Meðallandi er hóll sem talinn er vera huldufólksbúst Eyjólfur Eyjólfsson 1000
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Kýr Jakobínu bar að vori til. Síðan voru kýrnar reknar. Einn góðan veðurdag kemur kýrin heim að hlið Jakobína Þorvarðardóttir 1402
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Þórunn á Heykollsstöðum var skyggn og hún sá huldufólk sumsstaðar. Eitt sinn seinni part vetrar drey Ingibjörg Halldórsdóttir 2274
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var Þórunn Bjarnadóttir 2419
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Húsfreyjunnar í Lóni var einu sinni vitjað af huldukonu í barnsnauð. Kom kona til hennar um nótt og Jakobína Þorvarðardóttir 2629
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Á gamlárskvöld voru krakkarnir að halda brennu. Þriggja ára drengur fékk að koma með. Mamma hans sag Júlíus Sólbjartsson 2677
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Draumur Þórunnar Gísladóttur ljósmóður. Hún var móðir heimildarmanns. Þórunn var grasalæknir góður o Geirlaug Filippusdóttir 2995
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Geirlaug var frænka heimildarmanns og til hennar kom eitt sinn huldukona í draumi og bað um mjólk úr Geirlaug Filippusdóttir 3077
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem ba Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3364
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3366
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Móðir heimildarmanns sagði strákunum að bera virðingu fyrir huldufólki og vera ekki að angra það. Fa Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3367
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Ein gömul kona bjó í Hólahólum og hún átti nýborna kú en kýrin vildi ekki selja neitt í tvö mál. Dre Kristján Jónsson 3595
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Huldufólkstrú og -sögur. Ingibjörg hét stúlka í Grunnavík. Hún sagðist hafa umgengist huldufólk oft. María Maack 4318
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Huldufólkssögur. Kona að nafni Ólöf bjó á móti föður heimildarmanns, þá var Steinunn um 6-7 ára aldu Steinunn Þorgilsdóttir 5711
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður heyrði þó nokkuð talað um huldufólk þegar hann var að alast upp. Huldukona í barnsnau Einar Sigurfinnsson 5908
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6057
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Huldufólkssögur frá Þverá. Maður einn var skyggn og sá huldufólk og talaði við það. Því var trúað að Benedikt Kristjánsson 9448
15.01.1969 SÁM 89/2017 EF Huldufólkssögur frá Þverá. Kona mjólkaði á sem að ekki mátti mjólka. Hún var flóuð til að gera úr he Benedikt Kristjánsson 9449
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Þuríður amma heimildarmanns og önnur Þuríður sögðu ýmsar sögur, m.a. huldufólkssögur. Þuríður amma h Sigríður Guðmundsdóttir 10689
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u Unnur Sigurðardóttir 10769
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Frásögn frá Vaðli á Barðaströnd. Fólkið þar fann að búið var að mjólka eina kúna og setti húsbóndinn Valgerður Bjarnadóttir 10982
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Ömmu heimildarmanns dreymdi einu sinni huldukonu sem bað um mjólk handa barninu sínu. Hún lét mjólk Kristín Jónsdóttir 11456
27.06.1970 SÁM 90/2315 EF Sögn um konu sem dreymdi huldukonu sem bað hana um að hjálpa sér um mjólk. Konan gefur huldukonunni Elísabet Friðriksdóttir 12572
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Kind sem týndist hafði farið inn með huldukindunum og var skilað daginn eftir; heimildarmaður týndi Guðmundur Árnason 13157
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Einu sinni dreymdi móður heimildarmanns konu sem segir: Þiggðu af mér þennan hring og konan réttir h Helga Sigurðardóttir 13243
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Hulda á Eiríksbakka sá huldustrák úr Vörðufelli og dreymdi síðan móður hans, sem bað um lopa í sokka Kristrún Matthíasdóttir 13358
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Amma heimildarmanns gaf huldukonu mjólk Ásgerður Annelsdóttir 14048
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Huldufólki hjálpað um hey og mat í Hergilsey Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14407
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Á gamlárskvöld dreymir fóstru heimildarmanns að það komi kona sem spyr hvort hún geti fengið mjólk h Sigurlína Valgeirsdóttir 14515
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Sigríður Bárðardóttir í Króki var trúuð á huldufólk; hlutir hverfa; huldukona vitjar hennar í draumi Rannveig Einarsdóttir 15154
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Huldufólkstrú; sálmasöngur heyrist úr hömrum nálægt Bæ; ljós í klettum; huldukona biður um mjólk úr Þuríður Guðmundsdóttir 15177
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Heimildarmaður átti kú sem kom þurrmjólkuð heim í heila viku, hún tók sig út úr kúahópnum, stansaði Jakobína Þorvarðardóttir 15297
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Mikil huldufólkstrú í Purkey; mann dreymir að hann hjálpi huldukonu í barnsnauð, blóð á höndum hans Óskar Níelsson 17825
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Huldufólk í Kollsvík: Móðurbróðir heimildarmanns sér huldukonu; huldukona fær mjólk hjá langömmu hei Vilborg Torfadóttir 17875
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Steinn í göngunum á Geirastöðum, sem ekki má hreyfa við; tengist því að huldukona bað um mjólk og sk Sigurbjörg Jónsdóttir 18650
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Eldavél bilar hjá huldufólki, það fær ekki gert við hana fyrr en um vorið; huldukonan fær að elda hj Hallgrímur Antonsson 20576
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Húsfreyja gefur huldukonu mjólk og fær pils að launum Kristín Björg Jóhannesdóttir 21213
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Sögn um bólusetningu á lambi huldukonu og laun hennar fyrir þann greiða Andrés Sigfússon 21304
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Sagt frá huldufólkstrú; þvottasnúra átti að vera strengd milli Péturseyjar og Eyjarhóls; huldufólk b Ásgeir Pálsson 22543
11.07.1970 SÁM 85/460 EF Nýleg huldufólkssaga: konu dreymir huldukonu sem biður um mjólk Einar H. Einarsson 22644
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Huldufólkssaga og lýsing á selinu á Látrabjargi; móðir hans var síðasta selkonan á Látrabjargi og ga Daníel Eggertsson 23395
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Sagt frá selinu á Látrabjargi og saga þaðan, komin frá Halldóru móður Daníels Eggertssonar Þórður Jónsson 23403
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Huldukona fékk mjólk hjá langömmu heimildarmanns Dagbjört Torfadóttir 23417
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Huldukona bað konu í Höfðadal í Tálknafirði að hjálpa sér um mjólk, hún lét könnu á stein beint á mó Sveinn Jónsson 23418
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Huldukona fékk að reka kvíaærnar í rétt hjá föður heimildarmanns Sveinn Jónsson 23419
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Sá huldukonu sem kom og mjólkaði eina kúna í Höfðadal í Tálknafirði Sveinn Jónsson 23420
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Föður heimildarmanns dreymdi huldustúlku sem bað hann að róa með föður sínum svo að hún þyrfti ekki Guðný Ólafsdóttir 23421
15.08.1970 SÁM 85/531 EF Huldufólk leitar aðstoðar mennskra manna Auðbjörg Jónsdóttir 23599
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Huldufólk naut hjálpar manna og þá mátti fólkið ekki segja frá því; kona í Krossadal í Tálknafirði s Vagn Þorleifsson 23668
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Huldufólk fær mjólk hjá mennsku fólki á Gili; fleira skemmtilegt um huldufólk Birgir Bjarnason 23916
28.08.1970 SÁM 85/555 EF Kýrin Búbót var með dvergspena sem huldufólk mjólkaði Kristján Þ. Kristjánsson 23957
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Huldukona fékk að mjólka eina á hjá móður heimildarmanns í Hælavík Sigmundur Ragúel Guðnason 23977
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Sjómaður gaf huldukonu fisk Sigríður Samúelsdóttir 24310
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Sjómaður gaf huldukonu fisk Sigríður Samúelsdóttir 24315
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Huldufólk þáði mjólk Sigríður Samúelsdóttir 24317
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Huldukona bað bónda í Þykkvabæ í Landbroti að fóðra fyrir sig kindurnar af því að túnið hennar hefði Ágúst Lárusson 25868
08.07.1965 SÁM 92/3185 EF Amma heimildarmanns setti mjólk í könnu handa huldufólki Guðrún Þorfinnsdóttir 28760
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Krakkarnir í Grafardal voru ekki mjög myrkfælin vegna þess að þeim fannst huldufólk og tröll vera ve Sigríður Beinteinsdóttir 37975
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Spurt um hjátrú. Þó nokkur trú var á álfa. Móður Jóns dreymdi að kýrnar væru komnar í fjós og þá kem Jón Norðmann Jónasson 44396

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 1.07.2020