Hljóðrit tengd efnisorðinu Frakkar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.10.1966 SÁM 86/809 EF Siglingar Frakka. 1903 lágu Frakkar um vorið, gerðu sér góðan dag og þvoðu fötin sín. Heimildarmaður Marteinn Þorsteinsson 2833
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Sagt var að Frakkar hefðu verið mikið heima á bæjum og eitthvað hafi verið um blóðblandanir. Hótel v Marteinn Þorsteinsson 2834
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Fer í franska skútu vegna bréfa Jón Sverrisson 3106
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Samskipti við Fransmenn og Englendinga; heimildarmaður verður túlkur Jón Sverrisson 3109
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Heimildarmaður í slarkferð, nær í flesk fyrir Fransmenn Jón Sverrisson 3207
22.11.1966 SÁM 86/842 EF Heimildarmaður í slarkferð, nær í flesk fyrir Fransmenn Jón Sverrisson 3208
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum Þorleifur Árnason 3954
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu Árni Vilhjálmsson 5084
14.06.1967 SÁM 88/1642 EF Saga um viðskipti Frakka við Þórarin á Bakka. Frakkar keyptu nautkálfa, þeir vildu alltaf nautakjöt Árni Vilhjálmsson 5085
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Sagt frá skipstrandi í Lóni 1873, skipið var franskt. Skip voru komin undir Stafsnesið. Tvær skipsha Ingibjörg Sigurðardóttir 7066
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Stígvélabrokkur var Fransmaður, sem fannst rekinn. Sá sem fann hann ætlaði að hirða stígvélin hans e Málfríður Ólafsdóttir 7268
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en Guðrún Jóhannsdóttir 7561
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Íslendingar og Hollendingar töluðu saman á svokallaðri hollensku og skildu hverjir aðra. Frakkar stu Guðmundur Guðnason 7713
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Fransmenn sigldu lengi á Haukadalsbót. Oft var fjölmennt þar. Þeir voru með seglskútur og oft komu s Sigríður Guðmundsdóttir 8222
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau Sigríður Guðmundsdóttir 8223
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall Sigríður Guðmundsdóttir 8224
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp á Sigríður Guðmundsdóttir 8292
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Fransmenn seldu kex og kartöflur og keyptu vettlinga og einlita hvolpa. Heimildarmaður fékk 25 kökur Sigríður Guðmundsdóttir 8293
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Grafir Fransmanna. Margir Frakkar grafnir á nesinu hjá Haukadal. Sigríður Guðmundsdóttir 8294
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Blámýrarkollur fylgdi Andrési Jóhannessyni en hann fann sjórekið lík. Sumir sögðu að hann hefði rænt Þórarinn Helgason 8476
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fransmenn stálu rauðhærðum strákum og skáru þá niður og notuðu þá síðan í beitu. Einn bóndi í Hænuví Guðrún Jóhannsdóttir 8774
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fransmenn. Á Vatneyri er heill grafreitur Frakka. Stundum voru 50-60 skútur í höfninni á Patreksfirð Guðrún Jóhannsdóttir 8782
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Verðlag. Fransmenn létu brauð og kex í staðinn fyrir vettlinga. Um vöruskiptaverslun var að ræða en Guðrún Jóhannsdóttir 8783
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Um Fransmenn og fleiri aðkomumenn. Heimildarmaður var hrædd við fransmenn. Margir komu á Patreksfjör Guðrún Jóhannsdóttir 8784
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað Sigríður Guðmundsdóttir 9066
22.10.1968 SÁM 89/1980 EF Var hjá baróninum á Hvítárvöllum; veiði Jón Jónsson 9125
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Allir þekktu þessa drauga. Heimildarmaður heyrði sögurnar víða og þetta voru samtíðardraugar hans. E Davíð Óskar Grímsson 9661
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta Erlendína Jónsdóttir 10399
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Fransmenn og skútur þeirra, viðskipti þeirra við Íslendinga. Heimildarmaður man eftir skútunum þeirr Helgi Sigurðsson 10440
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Gott samkomulag var milli Íslendinga og Frakka. Eldri menn tóku að sér að tala við frakkana og túlka Helgi Sigurðsson 10442
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Setið yfir ánum og horft á frönsk herskip Símon Jónasson 10476
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og sk Símon Jónasson 10477
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Fjárrekstur. Menn ráku saman fjárreksturinn á Patreksfjörð. Tengdamóðir heimildarmanns gat ekki sofi Valgerður Bjarnadóttir 10978
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti Sigríður Einars 11347
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Baróninn og Hvítárvellir. Hvítárvellir voru boðnir upp á uppboði þegar að baróninn dó. Einar Benedik Sigríður Einars 11348
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Leiði Fransmanns Steinunn Guðmundsdóttir 11742
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Á Tálknafirði komu Hollendingar hópum saman. Þeir stoppuðu stundum í nokkra daga og þvoðu þá föt sín Jón G. Jónsson 12756
09.02.1972 SÁM 91/2443 EF Blautleg sögn um Fransmenn og kerlingu eina Þórður Guðmundsson 14118
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Átján Fransmenn komu á land á Hornströndum, en sá nítjándi var drengur. Þeir hittu kerlingu nokkra s Sumarliði Eyjólfsson 15517
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Staðfestir að þær sögur hafi gengið að svo hafi sorfið að í Bolungarvík að konur hafi farið út í frö Sumarliði Eyjólfsson 15518
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Fátækur maður á Sléttu seldi rauðhærðan son sinn um borð í franska skútu, hljóðin í honum heyrðust u Sumarliði Eyjólfsson 15519
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Fer með frásögn ömmu sinnar af landgöngu Frakka, einskonar árás; nefnd Sesselja sem rak þá burt úr K Óli Halldórsson 16676
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Sögn af Frökkum sem voru hengdir í Frakkagili fyrir að stela fé; heimildir Óli Halldórsson 16722
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Tveir Fransmenn grafnir í Bakkatúni; mannabeinafundur í Höfn Þórarinn Magnússon 17241
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frönsk skúta ferst við Sléttanes; áhöfnin gengur aftur Gunnar Þórarinsson 17922
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um Hlunkurholt; staður við á nálægt Hlunkurholti þar sem talið er að Fransmenn séu grafnir; Hl Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18062
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Eiríkur bóndi á Syðra-Marlandi á Skaga, sem seinna varð Eiríkur Skagadraugur, lét Fransmenn fá tvo s Jón Ólafur Benónýsson 18952
05.09.1967 SÁM 93/3721 EF Um rímnakveðskapinn; lýsir vist sinni á sjó í fyrsta skipsrúminu á skútu; sagnir um Fransara sem ági Pétur Ólafsson og Guðrún Jóhannsdóttir 19155
05.09.1969 SÁM 85/344 EF Rætt um þau tvö tungumál sem menn töluðu við franska sjómenn, það var annars vegar franska, hins veg Þorsteinn Einarsson 21244
05.09.1969 SÁM 85/344 EF Um æsku heimildarmanns og skipti hans við Frakka; ýmsir hlutir nefndir á frönsku og nokkrir á gallic Þorsteinn Einarsson 21245
05.09.1969 SÁM 85/344 EF Um verslun frönsku sjómannanna við landsmenn Þorsteinn Einarsson 21246
05.09.1969 SÁM 85/345 EF Um verslun frönsku sjómannanna við landsmenn Þorsteinn Einarsson 21247
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Sagt frá franska baróninum á Hvítárvöllum og kveðin vísan: Kuldinn bítur kinnar manns Höskuldur Eyjólfsson 26060
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Franskir kolatogarar koma til Seyðisfjarðar um 1913 og 1914, vinna fyrir unglinga. Hundasala Frakka Friðþjófur Þórarinsson 38251
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Ameríkaninn sem kom að leita að gulli gaf manni á Seyðisfirði tækin sín, en hann fann heldur ekkert. Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38326
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Unglingarnir í Suðursveit voru mjög áhugasamir um frönsku skúturnar sem komu á fiskimiðin. Um veiði Torfi Steinþórsson 42514
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar skúta strandaði ekki langt frá heimili hans. Segir frá vistunum um borð og samskiptu Skúli Björgvin Sigfússon 43737

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 6.09.2018