Hljóðrit tengd efnisorðinu Samkomur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Skemmtanir á Borgarfirði eystra þegar heimildarmaður var að alast upp: bóklestur, kveðskapur, söngur Eyjólfur Hannesson 169
05.09.1964 SÁM 84/40 EF Sjóróðrar, menningarlíf í Ólafsvík, söngur og leiklist Sigurður Kristjánsson 600
07.08.1965 SÁM 84/72 EF Samtal um söng á Rauðasandi, skemmtanalíf og fundi ungmennafélagsins Ingimundur Halldórsson 1157
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Hljóðfæraleikur á harmoníku og grammófón, böll; spilað á orgel (harmoníum) Hansborg Jónsdóttir 1626
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Um söng og dans á Hánefsstöðum; yngismannaball Stefanía Sigurðardóttir 2190
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Hátíð um aldamótin 1900 Guðrún Sigurðardóttir 2544
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Um hátíðina um aldamótin 1900; sönglög Guðrún Sigurðardóttir 2546
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Leiklist á Fáskrúðsfirði; dansleikir; skólahald; verslunarhættir Marteinn Þorsteinsson 2835
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Þjóðhættir í Þorlákshöfn: aflabrögð; netaveiði; fiskverkun; þrautalending í Þorlákshöfn; þurrabúðir Þuríður Magnúsdóttir 2904
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Kveðskaparkapp, útiskemmtanir, leikir: Skip mitt kom að landi; skollaleikur; Klink, klink skolli; sk Arnfinnur Björnsson 2934
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skemmtanir á Akranesi, húslestrar, vinsælir rímnaflokkar; landlegur í Sandgerði, dansleikir; leikir Jón Sigurðsson 2974
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hagyrðingar í Skagafirði; hestamenn, riðið á aðrar kirkjur; lestrarfélagsball, dansar og fleira Þorvaldur Jónsson 3045
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Endurminning af balli Þorvaldur Jónsson 3046
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Skólabragur á Hólum í Hjaltadal: skemmtanir, kennarar, dans, glímur, þorrablót, álfabrennur, málfund Kristján Ingimar Sveinsson 3344
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Minnst á drykkjuskap og fjárhættuspil í Hrútafirði og Miðfirði, spilað á hátíðum Hallbera Þórðardóttir 3496
03.01.1967 SÁM 86/873 EF Í Mjóafirðinum var dálítið af Norðmönnum. Þeir stunduðu þaðan síldveiðar. Samkomulag þeirra við Ísle Sigríður Árnadóttir og Almar Viktor Normann 3551
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Æviatriði; skólavist; ungmennafélagið í Staðarsveit og skemmtanir þess; lífið í Staðarsveitinni Jóney Margrét Jónsdóttir 3609
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Böll og dans Jón Sverrisson 3647
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Baðstofukvöld á Húsavík, líklega 1930, 1932 og 1933, þar kváðu Theódór Friðriksson rithöfundur og Ar Þórður Stefánsson 3688
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Böll; vals, ræll, vínarkryds, polki, masurka einfaldur og tvöfaldur og mars Sæmundur Tómasson 3811
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Aðgangseyrir á böll; ekkert greitt fyrir spilamennskuna; vísa: Upp í skóla annað kvöld Sæmundur Tómasson 3814
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild Þórður Stefánsson 3877
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Lýsir böllum; spilað var á einfalda harmoníku; sitthvað um dansinn Sveinn Bjarnason 3881
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Dansarnir: vals, polki, masurka, mars; lýst dansleik Sveinn Bjarnason 3883
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Dansað á sunnudögum; nefndir hátíðisdagar þegar dansað var Sveinn Bjarnason 3885
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Það var líka sungið á dansleikjum Sveinn Bjarnason 3886
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Um dansleiki Sveinn Bjarnason 3894
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Lifnaðarhættir á Norðfirði á uppvaxtarárum heimildarmanns: skemmtanir og sjónleikir Þorleifur Árnason 3960
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Fundir í ungmennafélaginu; útileikir; söngur á fundum; Vefa vaðmál og fleiri leikir Þorleifur Árnason 3962
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Dansleikir; sungið á dansleikjum Þorleifur Árnason 3965
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Einn dansleikur á sumrin, þá var dansað úti Þorleifur Árnason 3966
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm Sveinn Bjarnason 4023
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Dans og böll Halldóra Magnúsdóttir 4052
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Sungið á böllum Halldóra Magnúsdóttir 4056
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Vals, polki, galopade, masurka, sextur, vefarinn og sundurlaus ræll; leikið á harmoníku Hólmfríður Pétursdóttir 4132
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Farið á grímu eða grímuball Guðmundína Ólafsdóttir 4143
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Böll Guðmundína Ólafsdóttir 4144
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Góðtemplarahúsið; dans og böll; dansar og leikir; spilað var á harmoníku Þorbjörg Sigmundsdóttir 4482
16.05.1967 SÁM 88/1610 EF Söngur í veislum og þar sem fólk kom saman, t.d. á fundum bindindisfélagsins; mest voru sungin ættja Björn Kristjánsson 4871
22.06.1967 SÁM 88/1646 EF Félagslíf Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir 5124
22.06.1967 SÁM 88/1647 EF Félagshyggja; félagslíf; félagsheimili Halldór Pétursson 5131
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Skemmtanir Karl Guðmundsson 5133
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Stjórnmál og félagslíf; félagsmál Karl Guðmundsson 5135
27.06.1967 SÁM 88/1669 EF Skemmtanir Óskar Eggertsson 5178
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Félagslíf Sveinn Ólafsson 5198
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Skemmtanir Sveinn Ólafsson 5199
03.10.1967 SÁM 88/1671 EF Skólaböll og önnur böll María Vilhjálmsdóttir 5219
03.10.1967 SÁM 88/1672 EF Skemmtanir María Vilhjálmsdóttir 5233
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Basarar, tombólur og fleira um félagslíf Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5266
05.07.1967 SÁM 88/1679 EF Skemmtanir Guðrún Emilsdóttir 5322
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Skemmtanir María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5409
08.07.1967 SÁM 88/1691 EF Skemmtanalíf og félagslíf Gunnar Eggertsson 5463
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Skemmtanir Guðmundur Ísaksson 5861
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Spurt um skemmtanir Guðmundur Ísaksson 5863
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Leikið á harmoníku á böllum; böll á Ökrum: Sæluvika Guðbjörg Bjarman 6219
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Samkomur unga fólksins; ungmennafélag Guðbjörg Bjarman 6233
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Leikfimisýningar Guðbjörg Bjarman 6235
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Þorrablót á Hólum Guðbjörg Bjarman 6237
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum hélt jólaskemmtun fyrir börn á hverju ári. Þar sá heimildarmaður s Guðbjörg Bjarman 6239
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að oft hafi verið mikill gleðskapur á Arnarstapa þegar afi hennar og amma bjugg Þorbjörg Guðmundsdóttir 6348
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um brennur Jón Gíslason 6429
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Brennur Anna Tómasdóttir 6482
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Dansskemmtanir Andrés Guðjónsson 6538
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Brennur Andrés Guðjónsson 6540
26.06.1968 SÁM 89/1772 EF Brennur Andrés Guðjónsson 6541
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr Margrét Jóhannsdóttir 6591
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spurt um dansleiki; Jörfagleði. Heimildarmaður heyrði ekki minnst á aðra dansleiki en Jörfagleði. Á Ólöf Jónsdóttir 6796
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spil og böll um hátíðir Baldvin Jónsson 6801
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spil og skemmtanir; dans; Baldvin lék á harmoníku; lýst dansi Baldvin Jónsson 6803
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Dansað í þinghúsi hreppsins og farið í leiki, dönsuð keðja Vigdís Þórðardóttir 6834
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Dansiböll: vals, polki, vínarkryds, ræll, mazurka, skottís og mars; leikið á harmoníku og sungið; vi Katrín Jónsdóttir 6865
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Um böllin Katrín Jónsdóttir 6869
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Útiskemmtanir: dans, leikir og söngur Katrín Jónsdóttir 6871
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Ungmennafélagsstarfið; böll fram á morgun Katrín Jónsdóttir 6872
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Ball: ræll, polki, þrísnúningur, lancier, mars; leikið var á harmoníku María Finnbjörnsdóttir 6878
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Danslög leikin á tvöfalda hnappaharmoníku á böllum Sigríður Guðjónsdóttir 7117
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Böllin voru flest á vegum Góðtemplarareglunnar; sjónleikir á Eyrarbakka: sjálfboðaliðar léku, nefnd Sigurður Guðmundsson 7435
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um böll; leikið var á einfaldar og síðar tvöfaldar harmoníkur, síðar á píanó Sigurður Guðmundsson 7439
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um böll Sigurður Guðmundsson 7445
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Uppboð Sigurður Guðmundsson 7446
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Skemmtanir í Eyjafirði; margir nefndir í sambandi við leikrit Þórveig Axfjörð 7736
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um Ólöf Jónsdóttir 8180
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Elín Briem og Sæmundur Eyjólfsson voru hjón. Hún var skólastjóri og skrifaði kvennafræðarann. Sæmund Valdimar Björn Valdimarsson 8207
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Dugnaðarmenn og vínhneigðir, t.d. Finnbjörn og Þórður Grunnvíkingur; skemmtanir og gleðskapur Valdimar Björn Valdimarsson 8537
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Aldrei var dansað, þó voru þrettándaböll á einum bæ; dansaði fyrst þegar hún var um 16 ára Katrín Kolbeinsdóttir 9848
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Sagt frá balli. Einu sinni var ball á sumardaginn fyrsta á Hjaltastöðum. Það var algengt að gera sér Sigurbjörn Snjólfsson 10256
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Frásögn af balli og kvæði eftir Jón koll. Veturinn 1903 var ball haldið á Kóreksstöðum. Fyrsta samko Sigurbjörn Snjólfsson 10257
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Verslun var á Seyðisfirði sem að var kölluð Framtíðin. Sá sem átti verslunina hafði kaupmenn fyrir s Einar Pétursson 10331
05.06.1969 SÁM 90/2104 EF Álfadansar voru haldnir úti á Vestdalseyri, gengið með blys en ekki brennur; álfadrottning og kóngur Sigrún Dagbjartsdóttir 10416
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Endurminningar tombólu og hvernig þeir strákarnir gerðu við harmoníku sem unnist hafði á tombólunni Júlíus Jóhannesson 11155
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Böll Vilhjálmur Magnússon 11561
17.02.1970 SÁM 90/2228 EF Brennur á Ströndum, söngur við brennur Guðmundur Guðnason 11759
16.11.1970 SÁM 90/2348 EF Frásögn af ferðalagi sem heimildarmaður fór einsamall um hávetur, snemma á öldinni, á skemmtun. Hann Júlíus Bjarnason 12944
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Sagt frá vikivaka á Bolungarvík, hópur fólks fórst á leið að Gilsbrekku í Súgandafirði. Fólkið var j Þuríður Kristjánsdóttir 12991
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Stundum farið á dansleiki á Siglufirði, en Jón dansaði aldrei Jón Oddsson 13478
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Hvað sagt var á ungmennafélagsfundum Steinþór Þórðarson 13888
20.01.1972 SÁM 91/2438 EF Samkomur voru haldnar í pakkhúsi og þar var dansað og sungið Katrín Valdimarsdóttir 14053
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Samkoma Þuríður Vilhjálmsdóttir 16836
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Aldamótaárið, hátíðahöld og vísa Þuríður Árnadóttir 16904
10.07.1979 SÁM 92/3060 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft.; Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18252
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft., Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18253
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Sagt frá danslögum sem notuð voru í Suður-Þingeyjarsýslu, hljóðfærum, söng við dans og tralli fyrir Fanney Sigtryggsdóttir og Páll H. Jónsson 19984
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Minnst á vefaradansinn og hringdansa á ungmennafélagsfundum Sólveig Indriðadóttir 20779
05.09.1969 SÁM 85/345 EF Um þátttöku Norðmanna í skemmtunum á Austfjörðum; um harmoníku- og fiðluleik Þorsteinn Einarsson 21248
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Læknamál; kvenfélagið stendur fyrir samkomum; afmæli Fiskes; leiklistarstarf; bygging félagsheimilis Alfreð Jónsson 26481
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samkomur Ragnar Stefánsson 27278
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Samkomur Hjörtur Ögmundsson 27370
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Samkomuhús, sundfélag og bygging sundlaugar Hjörtur Ögmundsson 27372
01.07.1964 SÁM 86/787 EF Dansað var á sunnudagskvöldum á sumrin Hallfríður Þorkelsdóttir 27810
1964 SÁM 92/3175 EF Dans og böll í Skagafirði; dansað var á Hólum eftir messu; útreiðar á sunnudögum Sigurlína Gísladóttir 28619
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Þjóðhátíðin 1874 á Breiðabólstað og Narfeyri: haldnar ræður og sungin kvæði Málfríður Hansdóttir 28649
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Samkoma vinnufólks á nokkrum bæjum á milli jóla og nýárs; dansskemmtanir, leikið var á harmoníku og Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29234
03.11.1976 SÁM 91/2561 EF Sungið fyrir dansi; Konráð Kristjánsson lék fyrir dansi; Guðjón Jónsson lék á einfalda harmoníku; tv Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34095
03.11.1976 SÁM 91/2561 EF Paraböll; stúkuskemmtanir; umbúnaður á böllum, það var tjaldað fyrir fiskstakkana; kvenfélagið; ungm Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34096
03.11.1976 SÁM 91/2562 EF Sólarkaffi á Bíldudal og fleira Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34100
SÁM 86/938 EF Sagt frá skemmtun í Þórólfsfelli Brynjólfur Úlfarsson 34914
1971 SÁM 87/1146 EF Sagt frá böllum á Látraströnd, spilað var á harmoníku og fíólín; sagt frá gömlu sálmalögunum, sálmas Inga Jóhannesdóttir 36845
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Dansaðir gömlu dansarnir og spilað á harmoníku í Gilhaga og á Írafelli, einnig um opinber böll og bo Jóhann Pétur Magnússon 37520
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Skemmtanir voru haldnar á Skíðastöðum og fleiri bæjum; dansaðir gömlu dansarnir; um áfengi á skemmtu Guðrún Kristmundsdóttir 37569
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Lestrarfélag var stofnað á Skaga 1901; ungmennafélag var til á Skaga en starfaði ekki lengi Guðrún Kristmundsdóttir 37573
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Sjómannadagskaffi kvenfélagsins í Grindavík og fleira um starf kvenfélagsins; móttaka Vestmanneyinga Guðveig Sigurðardóttir 37680
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Eftir 1918 alltaf hátíð 1.desember og á Þorra (“ekki Þorrablót heldur miðsvetrarsamkoma”), um sumarm Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38292
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38293
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38294
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF “15 krónu ballið” eru gamanvísur eftir Jónas Guðmundsson Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38296
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38302
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Rætt um skrif heimildarmanns og undirbúning þjóðhátíðar Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38324
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Mars. Garðar stoppar þó í miðju og segist vera búinn að gleyma restinni. Spjall um aldamótahátíð í k Garðar Jakobsson 39812
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Hestamót á Kaldármelum. Vísa heimildarmanns: Hugardettum hef ég með Eyjólfur Jónasson 41098
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá menningarlífi og viðburðum í samfélaginu. Segir frá leikfélaginu á staðnum Kolbrún Matthíasdóttir 41167
2009 SÁM 10/4221 STV Félagslíf og mannlíf á staðnum á sumrin og veturna. Lýsir því hvað fólk eins og hún hefur við að ver Kolbrún Matthíasdóttir 41168
2009 SÁM 10/4221 STV Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar Kolbrún Matthíasdóttir 41170
2009 SÁM 10/4221 STV Daglegt líf í dag á Bíldudal, hvað fólk hefur fyrir stafni. Hvernig breytt samsetning samfélags og f Kolbrún Matthíasdóttir 41171
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um að á þeirra unglingsárum þekktist ekki að konur/stúlkur drykkju áfengi. Þær se Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41275
HérVHún Fræðafélag 018 Helgi Ólafsson slítur skemmtun. Helgi Ólafsson 41684
26.07.1982 HérVHún Fræðafélag 019 Eggert segir frá því þegar hann langaði að fara á vígslu brúar og talar um sína bestu daga. Eggert Eggertsson 41695
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson flytur sónötu eftir Mozart í a-dúr. Ragnar Björnsson 41845
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Sigurð H. Þorsteinsson en hann flytur ljóð eft Brynjólfur Sveinbergsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson 41847
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Jón Benediktsson sem les frásögn eftir Magnús Brynjólfur Sveinbergsson og Jón Benediktsson 41848
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukórinn á Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur sálminn Himna Helgi Ólafsson 41849
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson þakkar gestum fyrir komuna. Sigurður Hólm Þorsteinsson 41850
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukórinn undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lokalagið, Yfir voru ættarl Helgi Ólafsson 41851
1985 HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið spilar frumsamið efni. Fyrsta lagið heitir Santus. 41864
1985 HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson setur Vorvöku. Hreinn Halldórsson 41865
1985 HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hafið spilar nokkur frumsamin lög: Minning, Stríð og friður, Hví 41866
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur verk eftir Bach á orgel í kirkjunni á Hvammstanga í t Ragnar Björnsson 41870
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson setur Vorvöku og kynnir Unni Ólafsdóttur sem les frásögn Ó Unnur Ólafsdóttir og Karl Sigurgeirsson 41871
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ingólf Guðnason sem les kvæðin Eyðibýlið, Vorkvöld, Ingólfur Guðnason og Karl Sigurgeirsson 41872
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hildi Kristínu Jakobsdóttur sem flytur ljóð eftir P Hildur Kristín Jakobsdóttir og Karl Sigurgeirsson 41873
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ragnar Björnsson sem leikur á píanósónötu eftir Moz Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson 41874
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach. Ragnar Björnsson 41875
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn, nokkrir söngmenn úr héraðinu. 41879
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Einleikur á píanó, trúlega Ástmar Ólafsson. 41880
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson þakkar Ragnari Björnsyni fyrir flutninginn á verkinu og Brynjó Helgi Ólafsson , Ragnhildur Karlsdóttir og Brynjólfur Sveinbergsson 41882
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Höskuld Goða Karlsson. Hann les frásögn Vald Brynjólfur Sveinbergsson og Höskuldur Goði Karlsson 41884
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ólaf Þórhallsson. Hann les frásögn sína um hvalreka Karl Sigurgeirsson og Ólafur Þórhallsson 41885
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur. Hún les ljóð eftir Guðmund Karl Sigurgeirsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 41886
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Ragnar Björnsson f Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson 41887
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. 41888
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. 41889
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lög Ágústa Ágústsdóttir 41893
1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur áfram: Þú ert eina hjartans yndið mitt, Mánaskin, Ágústa Ágústsdóttir 41894
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn flytur nokkur lög. Eitt þeirra er Af litlum neista, undirleikar 41895
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson flytur þætti úr Þórðarsögu Hreðu. Ólafur H. Kristjánsson 41897
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson heldur áfram lestri úr Þórðarsögu Hreðu. Ólafur H. Kristjánsson 41898
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið leikur frumsamið efni. Hreinn Halldórsson setur dagskrána. Hreinn Halldórsson 41899
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga.Þorgeir Þorgeirson les úr bók sinni Yfirvaldinu. Þorgeir Þorgeirson 41932
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Elínborgu Sigurgeirsdóttur sem leikur á píanó Elínborg Sigurgeirsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41941
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Benedikt Axelsson les frumort ljóð. Ljóðin eru Sigur, Yfir glasi, Brandur, Lí Benedikt Axelsson 41942
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir frásögn Bjarna Þorleifssonar. Sigurður Eiríks Sigurður Eiríksson og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41944
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn kynntur. Stjórnandi er Ólöf Pálsdóttir og undirleikari Elínborg S Karl Sigurgeirsson 41945
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn heldur áfram að syngja. Undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir Elínborg Sigurgeirsdóttir 41947
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Þóru Eggertsdóttur sem fer með ljóð eftir Gun Þóra Eggertsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41948
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hammstanga. Þóra Eggertsdóttir endar lestur ljóðanna. Pálmi Matthíasson kynnir þá sem eiga Pálmi Matthíasson og Þóra Eggertsdóttir 41949
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ingþór Sigurbjörnsson flytur vísnaþátt. Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41950
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Lögin eru Lindin, Vor, Þú ert, Draumadí Jóhann Már Jóhannsson 41951
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson flytja þátt úr Skáld-Rósu Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41952
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson fer með frumsamin ljóð. Þau eru Þakkarlán á flösku, Stran Eyjólfur Eyjólfsson 41953
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason les frásögn Karls Ingvars Halldórssonar sem nefnist Norður Ingólfur Guðnason 41954
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Pálmi Matthíasson kynnir Bjarna Aðalsteinsson og Þóru Ágústsdóttur frá Melum Pálmi Matthíasson , Bjarni Aðalsteinsson og Þóra Ágústsdóttir 41955
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson slítur skemmtun. Helgi Ólafsson 41956
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Guðmundur Þór Ásmundsson og Hólmfríður Bjarnadóttir flytja þátt úr Skáld-Rósu Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41957
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Ingibjörgu Sigfúsdóttir frá Refsteinsstöðum, sem flytur Ingibjörg Sigfúsdóttir og Helgi Ólafsson 41958
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðmund Þór Ásmundsson og Hólmfríði Bjarnadóttur sem fa Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41959
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Sigurð H. Þorsteinsson sem flytur ljóð Magnúsar Jónsson Helgi Ólafsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson 41960
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason er kynnir og fer með vísur Sigurðar Jónssonar frá Katadal. Ingólfur Guðnason 41961
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Þorstein Jónasson frá Oddstöðum sem fer með frumsamdar Helgi Ólafsson og Þorsteinn Jónasson 41962
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstnga. Sigurður H. Þorsteinsson les grein í Húnvetningi um húnversk eyðibýli eftir Gu Sigurður Hólm Þorsteinsson 41963
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson heldur áfram lestri úr Húnvetningi um eyðibýli eftir Sigurður Hólm Þorsteinsson 41965
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Vorvökukórinn / karlakórinn. Stjórnandi er Ólöf Pálsdót Helgi Ólafsson og Elínborg Sigurgeirsdóttir 41966
HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga.Guðmundur Þór Ásmundsson kynnir lögin sem Vorvökukórinn / karlakórinn flytur. Guðmundur Þór Ásmundsson 41969
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Guðmund Þór Ásmundsson, se Ingólfur Guðnason , Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson 41970
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem les vísur eftir Th Sigurður Hólm Þorsteinsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 41971
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Sigvalda Jóhannesson. Hann flytur erindi sem nefnist Sigvaldi Jóhannesson og Ingólfur Guðnason 41986
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason talar um Gretti Ásmundsson og kynnir karlakórinn. Ingólfur Guðnason 41987
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Nínu Björk Árnadóttur sem les m.a. úr ljóðabókunum U Ingólfur Guðnason og Nína Björk Árnadóttir 41989
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir dagskrána. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helga Ó Helgi Ólafsson og Hreinn Halldórsson 42000
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir Þór Magnússon þjóðminjavörð. Þór ávarpar samkomuna. Þór Magnússon og Hreinn Halldórsson 42001
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Þór Magnússon talar áfram. Þór Magnússon 42002
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir djasskvartett Reynis Sigurðssonar. Hann skipa Rúnar Hreinn Halldórsson 42003
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir karlakórinn Lóuþræla undir stjórn Ólafar Pálsdóttur, Ingólfur Guðnason og Ólöf Pálsdóttir 42004
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason fer með vísur eftir Pálma Jónsson frá Bergstöðum á Vatnsnes Ingólfur Guðnason 42005
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Guðjón Pá 42006
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að leika nokkur lög. Kvartetti 42007
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Sveitina 42008
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga.Ingólfur Guðnason kynnir Magnús Guðmundsson sem les upp úr gömlum sóknarlýsing Ingólfur Guðnason og Magnús Guðmundsson 42009
06.04.1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir seinasta atriðið en það er söngstjórakvartettinn. Un Ingólfur Guðnason 42010
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Kynntur er Sigurður Eiríksson sem fer með kvæði eftir Eðvald Halldórsson. Kvæ Sigurður Eiríksson 42012
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Kynntar eru þrjár stúlkur úr Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu leika á pía Eva Gunnlaugsdóttir , Sigríður Valdís Jóhannesdóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir 42013
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar frumsamið efni nema hvað tveir textar eru eftir Stei 42014
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson les úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá Torfustöðum í Miðf Ólafur Þórhallsson 42015
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson heldur áfram lestri úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá To Ólafur Þórhallsson 42016
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Gylfi Ægisson leikur ýmis lög með tæknibrellum. Gylfi Ægisson 42017
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Karl Sigurgeir Karl Sigurgeirsson 42018
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur áfram: Ó komdu nú í kvöld, Krummi, Bonasera og lag úr sö 42019
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson les úr verkum séra Sigurðar Norland frá Hindisvík á Vatns Eyjólfur Eyjólfsson 42020
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular flytur efni, aðallega frumsamið. 42021
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar áfram. Lagið heitir Ástaróður Tarzans til Jane. 42022
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Frásöguþættir úr héraði. Ólafur Þórhallsson flytur. Ólafur Þórhallsson 42023
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Hlé á dagskrá en á meðan leikur Gylfi Ægisson lög með tæknibrellum. Gylfi Ægisson 42024
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Lögin eru Vor, 42025
1982 HérVHún Fræðafélag 047 Vorvaka á Hvammstanga. Blandaður kór syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, undirleikari er Guðrún Guðmundur Þorbergsson 42029
1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson setur og kynnir dagskrá. Helgi Ólafsson 42030
1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Gunnþór Guðmundsson les frásögn sína, Fyrsta sumarfríið. Hann flytur einnig l Gunnþór Guðmundsson 42031
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Bergþóru Árnadóttur og Gísla Helgason sem spila og syng Helgi Ólafsson , Gísli Helgason og Bergþóra Árnadóttir 42032
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir leikþátt úr Gullna hliðinu. Það eru þau Hrönn Albertsdó Helgi Ólafsson , Hrönn Albertsdóttir , Vilhelm Valgeir Guðbjartsson og Páll Sigurðsson 42033
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Bergþóra Árnadóttir syngur og Gísli Helgason leikur á flautu. Sum lögin eru v Gísli Helgason og Bergþóra Árnadóttir 42034
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Föstutónleikar í Hvammstangakirkju, Ragnar Björnsson, og dóttir hans Ólög Rag Ragnar Björnsson , Ólöf Ragnarsdóttir og Guðni Þór Ólafsson 42035
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Áframhald af kórsöng á tónleikum í Hvammstangakirkju. Guðni Þór Ólafsson tala Guðni Þór Ólafsson 42036
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Þorbjörg Marinósdóttir les frásögn Elínborgar Halldórsdóttur frá Kambshól í V Helgi Ólafsson og Þorbjörg Marinósdóttir 42037
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir. Sigurður H. Þorsteiinsson fer með frumsamin ljóð. Eitt Helgi Ólafsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson 42038
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Árna Björnsson þjóðháttafræðing sem flytur erindi. Helgi Ólafsson og Árni Björnsson 42039
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram með erindi sitt. Árni Björnsson 42040
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Frásagnir í flutningi Gunnars Sæmundssonar. Gunnar Sæmundsson 42043
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Gunnar Sæmundsson talar áfram. Gunnar Sæmundsson 42044
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng, undirleikari á píanó er Guðjón Pálsson. Jóhann Már Jóhannsson og Guðjón Pálsson 42045
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson þakkar þeim sem stóðu að Vorvökunni og slítur henni. Helgi Ólafsson 42046
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lögin Blessuð sért Helgi Ólafsson 42047
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem flytur ljóð Eyjólfs R. Eyjól Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 42048
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson fer nokkrum orðum um Gústaf Halldórsson og les vísur eftir han Helgi Ólafsson 42049
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson fara með vísnagátur. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson 42050
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson er kynnir. Að loknu stuttu hléi syngur Kirkjukór Hvammstanga u Helgi Ólafsson 42051
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Örn Guðjónsson sem flytja ljó Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir 42052
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Örn Guðjónsson lesa ljóð Gústafs Halldórssonar. Hólmfríður Bjarnadóttir og Örn Guðjónsson 42053
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir gamalt gamankvæði er nefnist Ýmsir eiga högg í annars g Helgi Ólafsson , Eggert Antonsson , Ólafur Jakobsson og Jóhann Guðjónsson 42054
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Guðni Þór Ólafsson þakkar fyrir og kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Guðni Þór Ólafsson 42055
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Leikin djasslög eftir Eirík Einarsson. Síðan koma blúslög og lög eftir Buddy 42056
25.03.1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hreppararnir. Sveitina skipa Björn Hannesson söngur, slagverk og Ragnar Karl Ingason , Geir Karlsson , Björn Líndal Traustason , Sigurvald Ívar Helgason , Garðar Smári Arnarson , Gústav Jakob Daníelsson og Björn Hannesson 42057
27.03.1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson segir frá dagskrá á liðinni Vörvöku. Það tókst ekki að hljóðri Helgi Ólafsson 42058
27.03.1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson talar um frímerki og frímerkjasöfnun. Sigurður Hólm Þorsteinsson 42059
1978 HérVHún Fræðafélag 043 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir býður fólk velkomið og kynnir fyrsta atriðið sem er u Hólmfríður Bjarnadóttir 42076
1978 HérVHún Fræðafélag 043 Helgi Ólafsson setur Vorvöku á Hvammstanga. Helgi Ólafsson 42077
1978 HérVHún Fræðafélag 043 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach, verk sem á íslensku heit Ragnar Björnsson 42078
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Kór Ungmennafélagsins Kormáks flytur nokkur lög: Á vængjum ljóðs og laga, Gla 42080
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lögin Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42081
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvmmstanga. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson kynna og flytja lög eftir Schubert Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42082
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Kristinn Sigmundsson syngur einsöng, undirleikari er Jónas Ingimundarson. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42083
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Eggert Karlsson kynnir leikþátt og skemmtun fyrir yngstu börnin. Gunnar Þorv Eggert Karlsson og Gunnar Örn Þorvaldsson 42084
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljómsveitin Gammarnir. Hana skipa Björn Thoroddsen gítar, Skú Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42085
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstana. Smá bútur þar sem Kristinn Sigmundsson talar. Kristinn Sigmundsson 42086
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljónsveitin Gammarnir flytja tónlist. Lögin eru Take five, Bl Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42087
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Draugasagnalestur, Sigurður Eiríksson. Sigurður Eiríksson 42088
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasstónleikar: Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Stefán Stefánsson, Steingr Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42089
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Gammarnir leikur djass. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42090
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Draugasaga, Björn Einarsson. Björn Einarsson 42091
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42092
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42093
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Draugasaga, Sigurður Eiríksson. Sigurður Eiríksson 42094
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42095
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Frásögn um Guðrúnu frá Litlu-Tungu, Björn Einarsson les. Björn Einarsson 42096
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42097
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasshljómsveitin Gammarnir spilar Óðurinn eftir Björn Thoroddsen, Summertime Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42098
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson flytur erindi um prentverkið á Breiðabólsstað í Ves Pétur Þórður Ingjaldsson 42099
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður Eiríksson flytur vísur Þorsteins Díomedessonar. Ein þeirra er Sjófer Sigurður Eiríksson 42100
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðrúnu Ragnarsdóttur sem les frásögn Jóns Magnússonar Helgi Ólafsson og Guðrún Ragnarsdóttir 42101
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasshljómsveitin Gammarnir spila lokalagið. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42102
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Pétur Þ. Ingjaldsson heldur áfram erindi sínu um prentverkið á Breiðabólsstað Pétur Þórður Ingjaldsson 42103
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Guðrún Ragnarsdóttir les frásögn eftir Jón Magnússon og einnig vísur eftir ha Guðrún Ragnarsdóttir 42104
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson talar um dagskrá hátíðarinnar, þakkar þeim sem lögðu hönd á pl Helgi Ólafsson 42105
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bjarni og bræður hans spila á harmonikur við ýmis tilefni. Bjarni Benediktsson 42296
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi fór í hesthús með afa sínum að kvöldlagi; þegar þeir sneru heim heyrðu þeir mikinn hávaða eins Torfi Steinþórsson 42532
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Um sveitarímur eða bændarímur; slíkt mun hafa verið ort í Aðaldal en minna í Reykjadal. Gjarna voru Glúmur Hólmgeirsson 42712
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af einhvers konar fyrirburði sem sást við Munkaþverá. Tryggvi Jónatansson 43581
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá fjallasamkomu í Staðarfjalli í Suðursveit. Þar var dansað, haldnar ræður og sungið Skúli Björgvin Sigfússon 43741
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi Björg Þorkelsdóttir 44035
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að alltaf þegar farþegaskip komu til hafnar hafi allir farið niður á höfn. Hann Ragnar Borg 44092
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
04.04.2003 SÁM 05/4101 EF Sagt frá tombólu sem ÍR hélt til fjáröflunar; Hljómsveit Svavars Gests spilaði; mörgum árum seinna k Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson 45438
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Á bökkunum austan við Auraselstúnið voru haldin íþróttamót, fólk tjaldaði og var keppni á milli Fljó Sváfnir Sveinbjarnarson 45480
25.10.2003 SÁM 05/4112 EF Íþróttamót var haldið á eyrunum við Þverá; einnig sagt frá skólagöngu en systkinin fóru ríðandi fram Kristján Ágústsson 45490
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hjálmur fer með kvæði eftir föður sinn: Þegar lifnar lundin. Þetta kvæði var sungið þegar samkomur b Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50000
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús spurður út í samkomur heima og heiman. Fjallað um leikfélög. Sagt frá íþróttum, leikjum og sk Magnús Elíasson 50045
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður segir frá jólahaldi, matarhefðum, sálmasöng, dans og spilamennsku sem þar var leyfilegt á Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50068
19.09.2005 SÁM 07/4189 EF Viðmælandi segir frá viðbrigðum við það að flytja frá þorpi við sjávarsíðuna í sveit í Dölunum og hv Guðrún Guðmundsdóttir 53538
19.09.2005 SÁM 07/4189 EF Viðmælandi lýsir samskiptum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli við strákana í sveitinni, se Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir 53544
19.09.2005 SÁM 07/4190 EF Viðmælandi segir frá því hvað stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli höfðust að í jóla- og pásk Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir 53546
19.10.2005 SÁM 07/4193 EF Um þorrablót sem stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli sóttu, fleiri skemmtanir og samskiptin Guðrún Jóhannesdóttir 53566
20.09.2005 SÁM 07/4194 EF Viðmælandi segir frá veislum sem haldnar voru í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, þar sem stúlkurnar æ Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir 53574
30.09.2005 SÁM 07/4196 EF Samskipti nemendanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli við fólkið í sveitinni; alltaf messukaffi þeg Kristín Guðmundsdóttir 53588
18.10.2005 SÁM 07/4198 EF Viðmælandi segir frá sveitinni sinni og uppeldinu í Dölunum, samkomur og félagslífið, frásögnin fer Sveinn Sigurjónsson 53595
18.10.2005 SÁM 07/4198 EF Sagt frá ákveðnum samkomum í sveitinni: þrisvar á vetri voru haldnar kvöldvökur til skiptis á bæjunu Sveinn Sigurjónsson 53596
18.10.2005 SÁM 07/4199 EF Minningar frá æskuárum og uppvexti á Staðarfelli: telur húsmæðraskólann á Staðarfelli hafa víkkað hu Sveinn Hallgrímsson 53604

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.12.2020