Hljóðrit tengd efnisorðinu Fatnaður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/203 EF Litun úr sortulyngi Jónas Jóhannsson 1510
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Í eyjunum var margt vinnufólk. Tómas Helgason var vinnumaður hjá Skúla í Fagurey. Tómas fór til sjós Jónas Jóhannsson 1535
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Frásagnir ömmu hennar af klæðnaði Unnur Guttormsdóttir 1858
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Saga af föður heimildarmanns. Árið áður en hann fermdist langaði hann að fara til kirkju. En hann va Guðmundur Eyjólfsson 1877
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Heimildarmaður var eitt sinn í síldarferð með Jóni Jakobssyni og sökum veðurs fengu þeir að fara inn Grímur Jónsson 2877
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3366
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Kofri er fjallstindur. Talað var um höfuðföt sem kofra í gamla daga. Halldór Guðmundsson 3453
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður var eitt sinn einn heima um sumartíma. Hann rölti aðeins úti og var kominn hálfa leið Sigurður J. Árnes 3467
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður og fleiri sáu huldumann fara út undir Klettabeltið, en var í hlíðinni fyrir ofan bæin Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3567
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h Friðrik Finnbogason 3570
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Áhöfnin verslaði þar ýmsar nauðsynjar. Einkum var verslað föt Bergur Pálsson 3724
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Frímann í Grímsey. Hann flutti frá Húsavík til Grímseyjar. Sagt frá honum þegar hann kom fyrst út Þórður Stefánsson 3873
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki Þorleifur Árnason 3957
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Heimildarmaður var kunnugur Matthías Jochumssyni. Hittust þeir eitt sinn í verslun. Þar var meðal an Valdimar Björn Valdimarsson 4184
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
22.06.1967 SÁM 88/1647 EF Þvottar; vatn Svava Jónsdóttir 5130
27.06.1967 SÁM 88/1669 EF Þvottar Óskar Eggertsson 5172
03.10.1967 SÁM 88/1671 EF Þvottar í þvottalaugunum María Vilhjálmsdóttir 5224
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Heimilishættir; klæðaburður Guðrún Emilsdóttir 5306
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Aðdrættir og þvottar Jakobína Schröder 5402
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Þvottar María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5408
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Minnst á Mela-Möngu, sem var alltaf að prjóna sama sokkinn. Einar Sigurfinnsson 5917
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Stokkseyrar-Dísa var mjög vitur kona og hún var formaður. Hún kom upp um Kampsránið. Hún þekkti skón Sigríður Guðmundsdóttir 6072
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum huldufólkssögum. Þuríður var eitt sinn að leika sér úti með krö Margrét Björnsdóttir 6099
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttard Þórunn Ingvarsdóttir 6152
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vo Hallfreður Guðmundsson 6259
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 6342
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svartklæddan mann koma niður stigann heima hjá henni. Hún fór að athuga Ingibjörg Blöndal 6403
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólasveina og jólakött. Heimildarmaður segir að það hafi enginn viljað fara í jólaköttinn o Jón Gíslason 6425
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásögn af Guðmundi refaskyttu. Eitt sinn þegar hann var að flytja frá Garði og yfir á Brekku fór ha Halldóra Gestsdóttir 6552
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Búnaður manna í göngur Margrét Jóhannsdóttir 6574
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Sumardagurinn fyrsti, nýir skór Guðrún Guðmundsdóttir 6627
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Faðir heimildarmanns missti báða bræður sínar þegar þeir voru að síga í bjargið. Mörgum árum seinna Þórunn Ingvarsdóttir 6693
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Pósturinn Sumarliði og pósturinn Jón. Þeir fóru langar landleiðir með póstinn. Jón var kallaður hrey Ólöf Jónsdóttir 6941
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Tvær systur frá Öræfunum sáu fylgjur. Önnur þeirra var sjúklingur á sjúkrahúsinu og fór heimildarmað Oddný Guðmundsdóttir 6969
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Huldufólk í Þúfukletti. Langamma heimildarmanns var í beinu sambandi við huldukonuna í klettinum. Hú Björn Jónsson 7094
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður minnist þess að þegar hann var ungur þá komu á heimili hans Bjarni frá Vogi og Jón St Kristján Helgason 7201
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hallmundur trúði á drauga og varaði börnin við að lenda í draugahöndum. Hundur átti að hafa elt hann Kristján Helgason 7202
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Saga af Sigurði. Hann gekk í öfugri buxnaskálminni til að vekja fólkið á bænum. Fólkið fór að hlægja Ingunn Bjarnadóttir 7259
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a Málfríður Ólafsdóttir 7297
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og Sigurjón Valdimarsson 7389
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Tyrkjaránið á Berufjarðarströnd. Þar komu tyrkirnir og rændu. Hjón voru á Berufjarðarströnd ásamt mó Þorbjörg R. Pálsdóttir 7464
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Móðir heimildarmanns fékk heilablæðingu og lá í 16 mánuði. Hún dó í desember og þegar kistan kom var Guðrún Magnúsdóttir 7487
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Kona var að koma frá næsta bæ og sá þá mann koma sem var í mjög upplitum vaðmálsjökkum. Hún horfði Oddný Guðmundsdóttir 7502
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sögn af manni sem lenti í mikilli villu. Lausamaður einn villtist og þegar hann komst að læk einum o Valdimar Kristjánsson 7513
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig hann tapaði öðrum skónum hvað eftir annað þegar hann var stráku Guðmundur Kolbeinsson 7541
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Leirárskotta var vakin upp, hún hafði stígvél á öðrum fæti. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7617
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali var undir stiganum í Miðbænum. Guðrún kona Jóns Ólafssonar sá hann í mórauðum fötum með hettu á Sigríður Guðmundsdóttir 7645
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Samtal um drauga og draugatrú. Heimildarmaður hélt sjálf að hún sæi draug þar sem frakki og hattur h Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7646
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Sögn um Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Svalvogum. Hún var fædd árið 1840. Í brekku hjá bænum var talið Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7654
18.03.1968 SÁM 89/1860 EF Maður heitaðist við Rósinkar á Bæjum, eftir að maðurinn fórst varð Rósinkar fyrir svo mikilli ásókn María Pálsdóttir 7779
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Saga af huldukonu í Ási. Hún býr í klettinum Skyggni og þurrkaði þvottinn sinn á sama stað og konan Bjarni Guðmundsson 7824
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Gvendur pólís og séra Stefán. Gvendur var flækingur og flakkaði hann um. Stefán var stór maður öfugt Valdimar Kristjánsson 7855
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði veri Ingunn Thorarensen 7948
04.04.1968 SÁM 89/1876 EF Efni í undarlegu bréfi var þula um sýslumann í Snæfells- og Hnappadalssýslu: Herra húsbóndi mig vant María Salómonsdóttir 7974
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Kjarlaksstaðabuxurnar og sagnir um ýmsa bændur og húsfreyjur á Fellsströnd og Skarðsströnd. Einn mað Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8011
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Guðmundur á Hnjúki lenti í ævintýri á nærbuxunum. Einu sinni var hann að smala á þeim og fór þá niðu Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8016
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Huldufólk í Bjargardal. Það var í allskonar fötum og hvarf undir björgin og átti að búa þar. Stórir Þuríður Björnsdóttir 8049
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall Sigríður Guðmundsdóttir 8224
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF 70 bátar voru til á Vestfjörðum er kóngurinn kom þangað 1907. Um konungskomuna orti Guðmundur skólas Valdimar Björn Valdimarsson 8260
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Lýsing á þvotti í á Valdimar Björn Valdimarsson 8518
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Kolbeinn Elíasson reri í Ögri. Hann þurfti eitt sinn að snúa við í land eftir austurstrogi og lét ha Valdimar Björn Valdimarsson 8535
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Verslun Þjóðverja á Ísafirði og víðar. Þeir komu með skipin á vorin og létu þau síðan fara á fiskvei Valdimar Björn Valdimarsson 8559
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Bjarni hreppstjóri var talinn vera tveggja manna maki að afli. Rauðsendingur rassskellti hann þó. Hr Jóhannes Gíslason 8562
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari var skrifari hjá Símoni dalaskáldi. Eitt sinn voru þeir á ferð og sá þá Símon að han Valdimar K. Benónýsson 8615
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Sjóstígvél; seilað; borið upp og skipt Baldvin Jónsson 8646
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir Guðríður Þórarinsdóttir 8722
07.10.1968 SÁM 89/1962 EF Amma heimildarmanns ólst upp á Reykjarhóli á Bökkum í Skagafirði. Í Reykjarhólnum er Gimbrarklettur Anna Björnsdóttir 8850
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Nokkuð eimdi eftir af draugatrú og nokkuð mikil huldufólkstrú en ekki mikið sagt af slíkum sögum. He Anna Björnsdóttir 8921
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Hvítárvallaskotta fylgdi Jónasi í Sölvatungu og Leirármönnum. Eggert bróðir Jónasar gaf henni stígvé Magnús Einarsson 9006
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta Valdimar Björn Valdimarsson 9131
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Venjur í klæðaburði og heilsa Hans Matthíasson 9328
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9579
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Eitt sinn var heimildarmaður á ferðalagi og hann fór út að bæ einum og gisti þar. Þar Ólafur Gamalíelsson 9635
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Roðskór Sigríður Guðmundsdóttir 9768
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9876
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Höfðabrekku-Jóka var frá Höfðabrekku í Mýrdal. Hún var með öfugt höfuðskautið. Séra Magnús sletti yf María Jónasdóttir 9924
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt Bjarni Jónas Guðmundsson 9974
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Talið var að Írafellsmóri hefði sést á Skjaldfönn. Menn sáu eitthvað koma fram Selá. Veran gekk skri Bjarni Jónas Guðmundsson 10113
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Lýsing á Eyjaselsmóra og frásögn. Heimildarmaður heyrði marga tala um hann en hafði aldrei séð hann. Einar Pétursson 10246
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var merkilegur maður. Hann var afar músíkalskur og s Sigurbjörn Snjólfsson 10338
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Skála-Brandur fylgdi einni ættinni. Faðir heimildarmanns átti heima á Hvalsnesi. Sagt var að oft hef Helgi Sigurðsson 10432
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að o Símon Jónasson 10466
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um séra Pál. Hann var á ferð og kom við í Ölfusi. Hann átti eftir að fara yfir ána og hann kom á bæ Halla Loftsdóttir 10613
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o Guðmundur Eyjólfsson 10726
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var Guðrún Hannibalsdóttir 10899
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjómenn og skinnklæði; varúðir sjómanna Sæmundur Tómasson 11018
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var mikil. Það var talið að móðir afa heimildarmanns hafi verið sótt til huldukonu. Hú Ragnhildur Jónsdóttir 11102
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Gangnamenn höfðu poka saumaða úr gærum til þess að sofa í; engar afréttir í Mýrdalnum Vilhjálmur Magnússon 11542
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Af Lárusi hómópata, barkarlitun og ýmsu fólki Vilborg Magnúsdóttir 11669
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Skæðaskinn Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13093
10.05.1971 SÁM 91/2389 EF Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir 13597
10.05.1971 SÁM 91/2390 EF Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir 13598
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Á Hellnum var ekki talað um illhveli, fjörulalla og skrímsli; þegar hún var vetrarstúlka á Sandi sá Jakobína Þorvarðardóttir 15284
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna Ingibjörg Björnsson 16857
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Skautbúningur saumaður handa Alexandrínu Danadrottningu Ingibjörg Jónsdóttir 18390
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Skinnsokkar og buxur; saumur á skinnklæðum; sjóhattar Inga Jóhannesdóttir 26340
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Róið var í sel; gerðir skór úr selskinni Inga Jóhannesdóttir 26441
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá klæðnaði ungbarna Kristín Valdimarsdóttir 26545
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Minnst á fatnað Inga Jóhannesdóttir 26594
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Skógerð; búðarskór Sigríður Bogadóttir 26834
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Fatnaður, vefnaður, ullarvinna, vefstólar, vefarar Hjörtur Ögmundsson 27317
1963 SÁM 86/783 EF Tóvinna, prjón, prjónaföt unnin í skammdegi og unninn þráður í vef, vefnaði lýst, þegar daginn tók a Ólöf Jónsdóttir 27754
1963 SÁM 86/783 EF Tvistur hafður í svuntur og skyrtur Ólöf Jónsdóttir 27755
1963 SÁM 86/784 EF Vaðmálið þvegið og undið upp og lagt undir í rúmin og pressað, síðan var það sniðið og saumað úr því Ólöf Jónsdóttir 27761
1963 SÁM 86/784 EF Um húfuskúf: Spann fyrsta húfuskúfinn sinn úr svörtu togi, ólituðu og litaði það aldrei því það var Ólöf Jónsdóttir 27762
1963 SÁM 86/784 EF Hellulitur (útlendur litur), hellan var lifrauð, góð á bragðið, seld eftir vigt. Með hellunni var so Ólöf Jónsdóttir 27764
1963 SÁM 86/784 EF Grasalitir úr njóla, sóley, mosa. Grösin skorin niður og soðin með tauinu sem átti að lita. Mosi lit Ólöf Jónsdóttir 27765
1963 SÁM 86/784 EF Prjónaðar peysufatatreyjur: mælt á olnbogana og prónaðar laskaermar, sett flauel á kanta; þurfti að Ólöf Jónsdóttir 27767
1963 SÁM 86/784 EF Knipplað: einhver átti kniplstokk og allt sem til þurfti, að stíma er að búa til snúru sem höfð er á Ólöf Jónsdóttir 27768
1963 SÁM 86/784 EF Um spjaldvefnað; sokkabönd ofin á fótunum (með höndunum þó) Ólöf Jónsdóttir 27769
1963 SÁM 86/784 EF Flosvefnaður, sá sessu sem var flosuð með rósum; hver þráður dreginn í gegn og hnýtt að Ólöf Jónsdóttir 27770
1963 SÁM 86/784 EF Sokkabönd ofin á fótunum: böndin voru löng og mjó og voru rakin á fótunum; mislit sokkabönd, mikilsv Ólöf Jónsdóttir 27772
1963 SÁM 86/784 EF Systir fóstra mundi eftir mislitum skúfum á karlamannahúfum Ólöf Jónsdóttir 27773
1963 SÁM 86/784 EF Flott ef karlmenn áttu indígóbláa peysu úr hærðri ull með silfurhnöppum; með góðri meðferð gátu menn Ólöf Jónsdóttir 27774
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Sagt frá heyskap á engjum á bökkum Húnavatns. Þar lá fólkið við í sjö vikur eftir að túnaslætti var Guðrún Erlendsdóttir 28050
1965 SÁM 92/3212 EF Um kjálkhatt Lilja Sigurðardóttir 29157
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Brot úr gamanbrag eftir Pál Árnason: Í Siglufirði síld má veiða og trallað upphafið á laginu; Kristj Halldór Þorleifsson 30268
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Lýsing á mataræði um sláttinn, klæðnaður engjakvenna og fleira Herborg Guðmundsdóttir 30515
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Ævinlega átti að leggja skó á hvolf við rúmstokkinn; frágangur á sokkum Herborg Guðmundsdóttir 30531
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Fátækraþerrir Herborg Guðmundsdóttir 30554
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Gamli skautbúningurinn Herborg Guðmundsdóttir 30560
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Sagt frá heimilinu á Skúmsstöðum og myndarskap þar; sagt frá vefnaði þar, fatagerð, salúnsábreiðum o Herborg Guðmundsdóttir 30573
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Ullarvinna, rúmfatnaður, tótvefnaður, skinnfeldir Ingibjörg Jónsdóttir 30630
SÁM 87/1273 EF Búnaður kirkjugesta, meðal annars skautbúningar Elísabet Jónsdóttir 30674
SÁM 87/1274 EF Sjómennska, skinnklæði Guðbrandur Magnússon 30693
SÁM 87/1285 EF Skinnaverkun og skinnfatasaumur Guðmundur Guðnason 30868
SÁM 87/1288 EF Skinnaverkun og klæðnaður Vilhjálmur Ólafsson 30907
SÁM 87/1337 EF Magnús Gíslason á Frostastöðum og börn hans; íslenskur búningur María Bjarnadóttir 31647
SÁM 87/1337 EF Um Skagfirðinga, Skarphéðinn, Símon og fleiri María Bjarnadóttir 31648
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Litunargrös Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32740
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Skæðaskinn Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32741
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Skinnbrækur og sjóklæðagerð, skinnklæði Kristjón Jónsson 33755
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Jurtir til litunar, heimula; at er steinefni, notað við litun, var tekið í ánni við Stórumörk Guðfinna Árnadóttir 34825
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Skinnstakkar Jón Árnason 35026
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Sokkar gerðir úr togi, leggjabolir, leistar Halldóra Gunnarsdóttir 35051
16.10.1965 SÁM 86/949 EF Vaðmál, einskefta og veipa; lýst þeim fatnaði sem ofinn var, rekkjuvoðir, rakið á hælum í sokkabönd Helga Þorbergsdóttir 35057
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Sagt frá vefnaði; lýst undirfötum og fleira um fatnað, hversdagsföt, stakkpeysur; tvær konur prjónuð Vigdís Magnúsdóttir 35103
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Jurtalitun Vigdís Magnúsdóttir 35104
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Skinnfataþráður, skinnsaumur Vigdís Magnúsdóttir 35109
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Tóvinna: allt unnið sem þurfti til fata, yst sem innst; segir frá vefnaði, millifötum kvenna, togvin Þorgerður Guðmundsdóttir 35137
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjóvettlingar voru merktir hverjum manni, prjónað eða saumað í; höfð góð ull í sjóvettlinga; tengsli Þorgerður Guðmundsdóttir 35148
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Lýst litun með kúahlandi; oft bætt út í brúnspóni og sortulyngi og ef til vill fleiri jurtum Sigríður Gestsdóttir 35157
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sagt frá djúpu söðlunum, skautbúningi, Helgu frá Hnausum og gamla Hnausa heimilinu Guðrún Markúsdóttir 35162
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Rætt um vefstað heimildarmanns og vefnað hans og þann fatnað sem saumaður var úr efnunum Guðmundur Guðmundsson 35166
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sumargjafir: vettlingar, leistar, leppar; skógerð; verslun og gjafir og fleira um hátíðarhald á suma Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35174
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Tóvinna, vefnaður, fatnaður, ofið á fæti, styttubönd, togvinna, leggjabolir, sjóvettlingar Elín Runólfsdóttir 35200
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Spurt um Þórunni dóttur séra Bergs á Prestbakka; Letur birtist á bandi (vísan er eftir Ólöfu dóttur Kristín Bjarnadóttir 35605
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Fatnaður skútusjómanna: menn höfðu með sér nærföt til skiptanna, þvoðu oft sokka um borð; hlífðarfat Ólafur Þorkelsson 37190
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Aðbúnaður sjómanna: menn höfðu ekki með sér persónulega muni á skútu, en það var gert á togurum; rúm Ólafur Þorkelsson 37191
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Menn höfðu þjónustu í landi: settu óhreinu fötin í sjópoka og fengu þau þvegin í landi, venjulega þa Sigurjón Snjólfsson 37234
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Kópaveiðar, mið, nýting, veiðar; skinnaverkun, kópsskinnin voru verslunarvara en skinn af stórsel vo Sveinn Jónsson 37416
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Selveiðar á Skaga, veitt í net; selur var borðaður saltaður eða reyktur; um skinnaverkun; minkur og Guðrún Kristmundsdóttir 37586
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Burt með silkisokkana. Af frúnni á Hallormsstað. Jóhanna Magnúsdóttir 38298
21.04.1980 SÁM 00/3969 EF Rætt um fatnað Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir 38411
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Ræðir um foreldra sína, sem báðir voru nokkuð hagmæltir, og fer með vísur eftir móður sína. Inn í fl Þuríður Guðmundsdóttir 40442
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um útbúnað póstsins í póstpokum; og um klæðnað og skófatnað í póstferðunum; stundum með skíðasleða o Gunnar Valdimarsson 41185
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Flutningur á símastaurum á Öxnadalsheiði; vegurinn var vondur og bíllinn festist oft, tveir bílstjór Gunnar Valdimarsson 41200
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um klæðnað fólks á skömmtunartímum. Mikil nýtni og flíkur voru saumaðar upp þeg Vilborg Kristín Jónsdóttir 41225
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Hvurnig var með föt, prjónuðuð þið mikið heima? sv. Það var mest keypt eða frænka okkar og amma Elva Sæmundsson 41320
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Heyrðu, geturðu sagt mér ögn frá fötunum sem þið voruð í þarna á vatninu? sv. Trefill og það var al Ted Kristjánsson 41341
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF En hvernig voru föt sem þið höfðuð hérna? Í hverju voru þið helst? sv. Mamma bjó, ég man vel eftir Chris Árnason 41353
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Hvaða föt höfðuð þið þarna úti á ísnum? sv. Ó, við höfðum strigaföt, við höfðum, fyrst við höfðum n Sigurður Peterson 41378
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Spurt um yfirsetukonur og álfkonur. Sagt frá roðskinnsskóm. Yfirsetukonur og álfkonur í Mývatnssveit Ketill Þórisson 41481
HérVHún Fræðafélag 011 Guðrún talar um æskuna í Forsæludal, hlóðareldhús, matargerð, kaupstaðarferðir og klæðnað. Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson 41633
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Fermingarfatnaður. Hvítur kirtill í kirkjunni, en viðmælandi man ekki hvernig hann var klæddur að öð Páll Aðalsteinsson 42130
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Árni segir frá því þegar hann fékk mikla kuldapolla á fæturna af því að vinna í vondum skófatnaði í Árni Jónsson 42476
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Ófeigur í Næfurholti læknaði Árna af kuldapollum með því að leggja físisveppi á sárin og binda yfir. Árni Jónsson 42478
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Eymund (Jónsson) í Dilksnesi og sögur af honum. Eymundur smíðaði broddfæri handa Torfa þegar hann Torfi Steinþórsson 42501
11.04.1988 SÁM 93/3561 EF Árni segir frá lélegu skótaui, sem olli mönnum kuldapollum. Árni Jónsson 42786
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Guðmund Gunnarsson: "Gaddavír er þarfaþing"; "Fætur mínir fengu þá". Sögur að baki vísun Karvel Hjartarson 43286
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Saga af flökkukerlingu, Valgerði Björnsdóttur frá Klúku í Miðdal. Kvæði eftir hana um illa goldið ka Karvel Hjartarson 43287
18.02.2003 SÁM 05/4053 EF Ingvi ræðir um fermingarkirtla og fermingarfatnað almennt. Fermingarkirtlar voru ekki notaðir þegar Ingvi Óskar Haraldsson 43835
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF Hjálmar Finnsson segir frá því að hann sé fæddur 15. janúar 1915 á Hvilft í Önundarfirði , þar ólst Hjálmar Finnsson 43851
22.02.2003 SÁM 05/4061 EF Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43876
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43905
22.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um fatnað og skort á vants- og vindþéttu efni í flíkur. Rætt um skófatnað, skinnskó og skort á Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43907
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Rætt um fatnað fermingarbarna á Grænlandi; stúlkur klæðast yfirleitt grænlenska búningnum, og margar Benedikte Christiansen 43970
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Viðmælandi segir frá þeim klæðnaði sem tíðkaðist þegar hann var að alast upp. Þar segir hann aðalleg Gils Guðmundsson 43999
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvaða störfum amma hans sinnti; það var aðallega tóvinna; hún hafði tekjur af því Gils Guðmundsson 44007
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því að faðir hennar hafi oft komið með fisk úr þorpinu; hún lýsir fatnaði sínum í æsk Þóra Halldóra Jónsdóttir 44015
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá fatnaði sínum í æsku sem aðallega var ullarfatnaður prjónaður af konunum á bænum; hún Þóra Halldóra Jónsdóttir 44022
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg minnist á það að tíðarfar hafi breyst mikið síðan hún var að alast upp; hún lýsir því hvernig Björg Þorkelsdóttir 44034
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá bernskujólum sínum og jólagjöfum, sem aðallega voru föt sem móðir hennar saumaði en Björg Þorkelsdóttir 44038
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Frh. Björg segir frá bernskujólum sínum; hún lýsir m.a. jólamatnum. Björg Þorkelsdóttir 44039
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tóvinnu og fatagerð á æskuheimili sínu og lýsir skógerð. Björg Þorkelsdóttir 44043
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá fermingardegi sínum og lýsir fermingarfötunum. Hún lýsir muninum á uppeldi á strákum Björg Þorkelsdóttir 44051
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur lýsir fatnaði við göngurnar en þá er mikilvægt að klæðast vel. Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44067
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s Ragnar Borg 44097
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Sagt frá draugahúsi á Seltjarnarnesi. Kona sem átti heima í húsinu hvarf og er talið að hún hafi gen Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44108
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Geturðu sagt mér frá fötunum sem þið höfðuð? sv. Ja, þetta voru léleg föt, í sambanburði við núna. Halldór Peterson 44466
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Þú varst kannski meira bundin líka, það hafa komið börn? sv. Já, það var það, jájá. ((Hann: Við höf Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44505
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Geturðu sagt mér svoldið meira frá fötunum, sparifötum. Td. Hvernig var með íslenska búninginn, var Olla Stefánsson 44507
05.06.1982 SÁM 94/3857 EF Geturðu sagt mér meira frá vinnunni þarna á heimilinu? sv. Það voru akrar... sp. En í húsinu, sem Guðríður Johnson 44519
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Geturðu sagt mér svoldið frá heimilisverkunum hjá þér? sv. Æ, ég veit það nú ekki. Það var nú ekki Rúna Árnason 44529
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Manstu hvernig þessi skinn voru verkuð sem voru notuð í skóna? sv. Það var...... Það var alið upp k Rúna Árnason 44530
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En útá ísnum, hvernig komuð þið netunum niður? sv. Undir ísinn? Well, við höfðum það sem var, það v Halldór Austmann 44567
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Hvernig var með föt og þess háttar? Saumuðuð þið mikið af fötum heima? sv. Það var saumað dálítið e Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44635
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður lýsir íþróttabúningum ÍR manna. Rúnar Geir Steindórsson 44789
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli Grímur Norðdahl 44975
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Fullnaðarpróf. Guðrún tók prófið sitt að Saurhóli og kennari var Guðbjörg Þosteinsdóttir. Guðrún man Guðrún Magnúsdóttir 45240
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Fermingarundirbúningur. Kjóll úr hvítu silki og blár kjóll til að vera í eftir athöfn. Kyrtlar eins Guðrún Magnúsdóttir 45243
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Spurður út í fatnað í bernsku. Sömuleiðis út í ullarvinnu. Magnús Elíasson 50044
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús segir frá skóm og skóbúnaði frá æsku sinni. Magnús Elíasson 50049

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 29.06.2020