Hljóðrit tengd efnisorðinu Fatnaður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/203 EF Litun úr sortulyngi Jónas Jóhannsson 1510
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Í eyjunum var margt vinnufólk. Tómas Helgason var vinnumaður hjá Skúla í Fagurey. Tómas fór til sjós Jónas Jóhannsson 1535
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Frásagnir ömmu hennar af klæðnaði Unnur Guttormsdóttir 1858
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Saga af föður heimildarmanns. Árið áður en hann fermdist langaði hann að fara til kirkju. En hann va Guðmundur Eyjólfsson 1877
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Heimildarmaður var eitt sinn í síldarferð með Jóni Jakobssyni og sökum veðurs fengu þeir að fara inn Grímur Jónsson 2877
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3366
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Kofri er fjallstindur. Talað var um höfuðföt sem kofra í gamla daga. Halldór Guðmundsson 3453
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður var eitt sinn einn heima um sumartíma. Hann rölti aðeins úti og var kominn hálfa leið Sigurður J. Árnes 3467
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður og fleiri sáu huldumann fara út undir Klettabeltið, en var í hlíðinni fyrir ofan bæin Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3567
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h Friðrik Finnbogason 3570
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Áhöfnin verslaði þar ýmsar nauðsynjar. Einkum var verslað föt Bergur Pálsson 3724
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Frímann í Grímsey. Hann flutti frá Húsavík til Grímseyjar. Sagt frá honum þegar hann kom fyrst út Þórður Stefánsson 3873
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki Þorleifur Árnason 3957
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Heimildarmaður var kunnugur Matthías Jochumssyni. Hittust þeir eitt sinn í verslun. Þar var meðal an Valdimar Björn Valdimarsson 4184
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
22.06.1967 SÁM 88/1647 EF Þvottar; vatn Svava Jónsdóttir 5130
27.06.1967 SÁM 88/1669 EF Þvottar Óskar Eggertsson 5172
03.10.1967 SÁM 88/1671 EF Þvottar í þvottalaugunum María Vilhjálmsdóttir 5224
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Heimilishættir; klæðaburður Guðrún Emilsdóttir 5306
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Aðdrættir og þvottar Jakobína Schröder 5402
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Þvottar María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5408
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Minnst á Mela-Möngu, sem var alltaf að prjóna sama sokkinn. Einar Sigurfinnsson 5917
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Stokkseyrar-Dísa var mjög vitur kona og hún var formaður. Hún kom upp um Kampsránið. Hún þekkti skón Sigríður Guðmundsdóttir 6072
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum huldufólkssögum. Þuríður var eitt sinn að leika sér úti með krö Margrét Björnsdóttir 6099
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttard Þórunn Ingvarsdóttir 6152
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vo Hallfreður Guðmundsson 6259
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 6342
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svartklæddan mann koma niður stigann heima hjá henni. Hún fór að athuga Ingibjörg Blöndal 6403
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólasveina og jólakött. Heimildarmaður segir að það hafi enginn viljað fara í jólaköttinn o Jón Gíslason 6425
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásögn af Guðmundi refaskyttu. Eitt sinn þegar hann var að flytja frá Garði og yfir á Brekku fór ha Halldóra Gestsdóttir 6552
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Búnaður manna í göngur Margrét Jóhannsdóttir 6574
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Sumardagurinn fyrsti, nýir skór Guðrún Guðmundsdóttir 6627
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Faðir heimildarmanns missti báða bræður sínar þegar þeir voru að síga í bjargið. Mörgum árum seinna Þórunn Ingvarsdóttir 6693
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Pósturinn Sumarliði og pósturinn Jón. Þeir fóru langar landleiðir með póstinn. Jón var kallaður hrey Ólöf Jónsdóttir 6941
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Tvær systur frá Öræfunum sáu fylgjur. Önnur þeirra var sjúklingur á sjúkrahúsinu og fór heimildarmað Oddný Guðmundsdóttir 6969
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Huldufólk í Þúfukletti. Langamma heimildarmanns var í beinu sambandi við huldukonuna í klettinum. Hú Björn Jónsson 7094
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður minnist þess að þegar hann var ungur þá komu á heimili hans Bjarni frá Vogi og Jón St Kristján Helgason 7201
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hallmundur trúði á drauga og varaði börnin við að lenda í draugahöndum. Hundur átti að hafa elt hann Kristján Helgason 7202
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Saga af Sigurði. Hann gekk í öfugri buxnaskálminni til að vekja fólkið á bænum. Fólkið fór að hlæja Ingunn Bjarnadóttir 7259
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a Málfríður Ólafsdóttir 7297
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og Sigurjón Valdimarsson 7389
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Tyrkjaránið á Berufjarðarströnd. Þar komu tyrkirnir og rændu. Hjón voru á Berufjarðarströnd ásamt mó Þorbjörg R. Pálsdóttir 7464
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Móðir heimildarmanns fékk heilablæðingu og lá í 16 mánuði. Hún dó í desember og þegar kistan kom var Guðrún Magnúsdóttir 7487
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Kona var að koma frá næsta bæ og sá þá mann koma sem var í mjög upplitum vaðmálsjökkum. Hún horfði Oddný Guðmundsdóttir 7502
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sögn af manni sem lenti í mikilli villu. Lausamaður einn villtist og þegar hann komst að læk einum o Valdimar Kristjánsson 7513
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig hann tapaði öðrum skónum hvað eftir annað þegar hann var stráku Guðmundur Kolbeinsson 7541
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Leirárskotta var vakin upp, hún hafði stígvél á öðrum fæti. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7617
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali var undir stiganum í Miðbænum. Guðrún kona Jóns Ólafssonar sá hann í mórauðum fötum með hettu á Sigríður Guðmundsdóttir 7645
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Samtal um drauga og draugatrú. Heimildarmaður hélt sjálf að hún sæi draug þar sem frakki og hattur h Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7646
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Sögn um Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Svalvogum. Hún var fædd árið 1840. Í brekku hjá bænum var talið Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7654
18.03.1968 SÁM 89/1860 EF Maður heitaðist við Rósinkar á Bæjum, eftir að maðurinn fórst varð Rósinkar fyrir svo mikilli ásókn María Pálsdóttir 7779
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Saga af huldukonu í Ási. Hún býr í klettinum Skyggni og þurrkaði þvottinn sinn á sama stað og konan Bjarni Guðmundsson 7824
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Gvendur pólís og séra Stefán. Gvendur var flækingur og flakkaði hann um. Stefán var stór maður öfugt Valdimar Kristjánsson 7855
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði veri Ingunn Thorarensen 7948
04.04.1968 SÁM 89/1876 EF Efni í undarlegu bréfi var þula um sýslumann í Snæfells- og Hnappadalssýslu: Herra húsbóndi mig vant María Salómonsdóttir 7974
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Kjarlaksstaðabuxurnar og sagnir um ýmsa bændur og húsfreyjur á Fellsströnd og Skarðsströnd. Einn mað Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8011
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Guðmundur á Hnjúki lenti í ævintýri á nærbuxunum. Einu sinni var hann að smala á þeim og fór þá niðu Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8016
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Huldufólk í Bjargardal. Það var í allskonar fötum og hvarf undir björgin og átti að búa þar. Stórir Þuríður Björnsdóttir 8049
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall Sigríður Guðmundsdóttir 8224
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF 70 bátar voru til á Vestfjörðum er kóngurinn kom þangað 1907. Um konungskomuna orti Guðmundur skólas Valdimar Björn Valdimarsson 8260
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Lýsing á þvotti í á Valdimar Björn Valdimarsson 8518
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Kolbeinn Elíasson reri í Ögri. Hann þurfti eitt sinn að snúa við í land eftir austurstrogi og lét ha Valdimar Björn Valdimarsson 8535
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Verslun Þjóðverja á Ísafirði og víðar. Þeir komu með skipin á vorin og létu þau síðan fara á fiskvei Valdimar Björn Valdimarsson 8559
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Bjarni hreppstjóri var talinn vera tveggja manna maki að afli. Rauðsendingur rassskellti hann þó. Hr Jóhannes Gíslason 8562
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari var skrifari hjá Símoni dalaskáldi. Eitt sinn voru þeir á ferð og sá þá Símon að han Valdimar K. Benónýsson 8615
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Sjóstígvél; seilað; borið upp og skipt Baldvin Jónsson 8646
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir Guðríður Þórarinsdóttir 8722
07.10.1968 SÁM 89/1962 EF Amma heimildarmanns ólst upp á Reykjarhóli á Bökkum í Skagafirði. Í Reykjarhólnum er Gimbrarklettur Anna Björnsdóttir 8850
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Nokkuð eimdi eftir af draugatrú og nokkuð mikil huldufólkstrú en ekki mikið sagt af slíkum sögum. He Anna Björnsdóttir 8921
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Hvítárvallaskotta fylgdi Jónasi í Sölvatungu og Leirármönnum. Eggert bróðir Jónasar gaf henni stígvé Magnús Einarsson 9006
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta Valdimar Björn Valdimarsson 9131
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Venjur í klæðaburði og heilsa Hans Matthíasson 9328
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9579
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Eitt sinn var heimildarmaður á ferðalagi og hann fór út að bæ einum og gisti þar. Þar Ólafur Gamalíelsson 9635
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Roðskór Sigríður Guðmundsdóttir 9768
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9876
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Höfðabrekku-Jóka var frá Höfðabrekku í Mýrdal. Hún var með öfugt höfuðskautið. Séra Magnús sletti yf María Jónasdóttir 9924
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt Bjarni Jónas Guðmundsson 9974
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Talið var að Írafellsmóri hefði sést á Skjaldfönn. Menn sáu eitthvað koma fram Selá. Veran gekk skri Bjarni Jónas Guðmundsson 10113
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Lýsing á Eyjaselsmóra og frásögn. Heimildarmaður heyrði marga tala um hann en hafði aldrei séð hann. Einar Pétursson 10246
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var merkilegur maður. Hann var afar músíkalskur og s Sigurbjörn Snjólfsson 10338
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Skála-Brandur fylgdi einni ættinni. Faðir heimildarmanns átti heima á Hvalsnesi. Sagt var að oft hef Helgi Sigurðsson 10432
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að o Símon Jónasson 10466
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um séra Pál. Hann var á ferð og kom við í Ölfusi. Hann átti eftir að fara yfir ána og hann kom á bæ Halla Loftsdóttir 10613
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o Guðmundur Eyjólfsson 10726
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var Guðrún Hannibalsdóttir 10899
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjómenn og skinnklæði; varúðir sjómanna Sæmundur Tómasson 11018
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var mikil. Það var talið að móðir afa heimildarmanns hafi verið sótt til huldukonu. Hú Ragnhildur Jónsdóttir 11102
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Gangnamenn höfðu poka saumaða úr gærum til þess að sofa í; engar afréttir í Mýrdalnum Vilhjálmur Magnússon 11542
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Af Lárusi hómópata, barkarlitun og ýmsu fólki Vilborg Magnúsdóttir 11669
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Skæðaskinn Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13093
10.05.1971 SÁM 91/2389 EF Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir 13597
10.05.1971 SÁM 91/2390 EF Um jurtalitun Matthildur Halldórsdóttir 13598
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Á Hellnum var ekki talað um illhveli, fjörulalla og skrímsli; þegar hún var vetrarstúlka á Sandi sá Jakobína Þorvarðardóttir 15284
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna Ingibjörg Björnsson 16857
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Skautbúningur saumaður handa Alexandrínu Danadrottningu Ingibjörg Jónsdóttir 18390
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Skinnsokkar og buxur; saumur á skinnklæðum; sjóhattar Inga Jóhannesdóttir 26340
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Róið var í sel; gerðir skór úr selskinni Inga Jóhannesdóttir 26441
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá klæðnaði ungbarna Kristín Valdimarsdóttir 26545
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Minnst á fatnað Inga Jóhannesdóttir 26594
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Skógerð; búðarskór Sigríður Bogadóttir 26834
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Fatnaður, vefnaður, ullarvinna, vefstólar, vefarar Hjörtur Ögmundsson 27317
1963 SÁM 86/783 EF Tóvinna, prjón, prjónaföt unnin í skammdegi og unninn þráður í vef, vefnaði lýst, þegar daginn tók a Ólöf Jónsdóttir 27754
1963 SÁM 86/783 EF Tvistur hafður í svuntur og skyrtur Ólöf Jónsdóttir 27755
1963 SÁM 86/784 EF Vaðmálið þvegið og undið upp og lagt undir í rúmin og pressað, síðan var það sniðið og saumað úr því Ólöf Jónsdóttir 27761
1963 SÁM 86/784 EF Um húfuskúf: Spann fyrsta húfuskúfinn sinn úr svörtu togi, ólituðu og litaði það aldrei því það var Ólöf Jónsdóttir 27762
1963 SÁM 86/784 EF Hellulitur (útlendur litur), hellan var lifrauð, góð á bragðið, seld eftir vigt. Með hellunni var so Ólöf Jónsdóttir 27764
1963 SÁM 86/784 EF Grasalitir úr njóla, sóley, mosa. Grösin skorin niður og soðin með tauinu sem átti að lita. Mosi lit Ólöf Jónsdóttir 27765
1963 SÁM 86/784 EF Prjónaðar peysufatatreyjur: mælt á olnbogana og prónaðar laskaermar, sett flauel á kanta; þurfti að Ólöf Jónsdóttir 27767
1963 SÁM 86/784 EF Knipplað: einhver átti kniplstokk og allt sem til þurfti, að stíma er að búa til snúru sem höfð er á Ólöf Jónsdóttir 27768
1963 SÁM 86/784 EF Um spjaldvefnað; sokkabönd ofin á fótunum (með höndunum þó) Ólöf Jónsdóttir 27769
1963 SÁM 86/784 EF Flosvefnaður, sá sessu sem var flosuð með rósum; hver þráður dreginn í gegn og hnýtt að Ólöf Jónsdóttir 27770
1963 SÁM 86/784 EF Sokkabönd ofin á fótunum: böndin voru löng og mjó og voru rakin á fótunum; mislit sokkabönd, mikilsv Ólöf Jónsdóttir 27772
1963 SÁM 86/784 EF Systir fóstra mundi eftir mislitum skúfum á karlamannahúfum Ólöf Jónsdóttir 27773
1963 SÁM 86/784 EF Flott ef karlmenn áttu indígóbláa peysu úr hærðri ull með silfurhnöppum; með góðri meðferð gátu menn Ólöf Jónsdóttir 27774
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Sagt frá heyskap á engjum á bökkum Húnavatns. Þar lá fólkið við í sjö vikur eftir að túnaslætti var Guðrún Erlendsdóttir 28050
1965 SÁM 92/3212 EF Um kjálkhatt Lilja Sigurðardóttir 29157
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Brot úr gamanbrag eftir Pál Árnason: Í Siglufirði síld má veiða og trallað upphafið á laginu; Kristj Halldór Þorleifsson 30268
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Lýsing á mataræði um sláttinn, klæðnaður engjakvenna og fleira Herborg Guðmundsdóttir 30515
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Ævinlega átti að leggja skó á hvolf við rúmstokkinn; frágangur á sokkum Herborg Guðmundsdóttir 30531
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Fátækraþerrir Herborg Guðmundsdóttir 30554
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Gamli skautbúningurinn Herborg Guðmundsdóttir 30560
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Sagt frá heimilinu á Skúmsstöðum og myndarskap þar; sagt frá vefnaði þar, fatagerð, salúnsábreiðum o Herborg Guðmundsdóttir 30573
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Ullarvinna, rúmfatnaður, tótvefnaður, skinnfeldir Ingibjörg Jónsdóttir 30630
SÁM 87/1273 EF Búnaður kirkjugesta, meðal annars skautbúningar Elísabet Jónsdóttir 30674
SÁM 87/1274 EF Sjómennska, skinnklæði Guðbrandur Magnússon 30693
SÁM 87/1285 EF Skinnaverkun og skinnfatasaumur Guðmundur Guðnason 30868
SÁM 87/1288 EF Skinnaverkun og klæðnaður Vilhjálmur Ólafsson 30907
SÁM 87/1337 EF Magnús Gíslason á Frostastöðum og börn hans; íslenskur búningur María Bjarnadóttir 31647
SÁM 87/1337 EF Um Skagfirðinga, Skarphéðinn, Símon og fleiri María Bjarnadóttir 31648
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Litunargrös Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32740
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Skæðaskinn Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32741
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Skinnbrækur og sjóklæðagerð, skinnklæði Kristjón Jónsson 33755
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Jurtir til litunar, heimula; at er steinefni, notað við litun, var tekið í ánni við Stórumörk Guðfinna Árnadóttir 34825
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Skinnstakkar Jón Árnason 35026
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Sokkar gerðir úr togi, leggjabolir, leistar Halldóra Gunnarsdóttir 35051
16.10.1965 SÁM 86/949 EF Vaðmál, einskefta og veipa; lýst þeim fatnaði sem ofinn var, rekkjuvoðir, rakið á hælum í sokkabönd Helga Þorbergsdóttir 35057
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Sagt frá vefnaði; lýst undirfötum og fleira um fatnað, hversdagsföt, stakkpeysur; tvær konur prjónuð Vigdís Magnúsdóttir 35103
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Jurtalitun Vigdís Magnúsdóttir 35104
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Skinnfataþráður, skinnsaumur Vigdís Magnúsdóttir 35109
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Tóvinna: allt unnið sem þurfti til fata, yst sem innst; segir frá vefnaði, millifötum kvenna, togvin Þorgerður Guðmundsdóttir 35137
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjóvettlingar voru merktir hverjum manni, prjónað eða saumað í; höfð góð ull í sjóvettlinga; tengsli Þorgerður Guðmundsdóttir 35148
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Lýst litun með kúahlandi; oft bætt út í brúnspóni og sortulyngi og ef til vill fleiri jurtum Sigríður Gestsdóttir 35157
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sagt frá djúpu söðlunum, skautbúningi, Helgu frá Hnausum og gamla Hnausa heimilinu Guðrún Markúsdóttir 35162
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Rætt um vefstað heimildarmanns og vefnað hans og þann fatnað sem saumaður var úr efnunum Guðmundur Guðmundsson 35166
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sumargjafir: vettlingar, leistar, leppar; skógerð; verslun og gjafir og fleira um hátíðarhald á suma Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35174
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Tóvinna, vefnaður, fatnaður, ofið á fæti, styttubönd, togvinna, leggjabolir, sjóvettlingar Elín Runólfsdóttir 35200
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Spurt um Þórunni dóttur séra Bergs á Prestbakka; Letur birtist á bandi (vísan er eftir Ólöfu dóttur Kristín Bjarnadóttir 35605
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Fatnaður skútusjómanna: menn höfðu með sér nærföt til skiptanna, þvoðu oft sokka um borð; hlífðarfat Ólafur Þorkelsson 37190
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Aðbúnaður sjómanna: menn höfðu ekki með sér persónulega muni á skútu, en það var gert á togurum; rúm Ólafur Þorkelsson 37191
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Menn höfðu þjónustu í landi: settu óhreinu fötin í sjópoka og fengu þau þvegin í landi, venjulega þa Sigurjón Snjólfsson 37234
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Kópaveiðar, mið, nýting, veiðar; skinnaverkun, kópsskinnin voru verslunarvara en skinn af stórsel vo Sveinn Jónsson 37416
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Selveiðar á Skaga, veitt í net; selur var borðaður saltaður eða reyktur; um skinnaverkun; minkur og Guðrún Kristmundsdóttir 37586
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Burt með silkisokkana. Af frúnni á Hallormsstað. Jóhanna Magnúsdóttir 38298
21.04.1980 SÁM 00/3969 EF Rætt um fatnað Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir 38411
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Ræðir um foreldra sína, sem báðir voru nokkuð hagmæltir, og fer með vísur eftir móður sína. Inn í fl Þuríður Guðmundsdóttir 40442
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um útbúnað póstsins í póstpokum; og um klæðnað og skófatnað í póstferðunum; stundum með skíðasleða o Gunnar Valdimarsson 41185
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Flutningur á símastaurum á Öxnadalsheiði; vegurinn var vondur og bíllinn festist oft, tveir bílstjór Gunnar Valdimarsson 41200
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um klæðnað fólks á skömmtunartímum. Mikil nýtni og flíkur voru saumaðar upp þeg Vilborg Kristín Jónsdóttir 41225
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Hvurnig var með föt, prjónuðuð þið mikið heima? sv. Það var mest keypt eða frænka okkar og amma Elva Sæmundsson 41320
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Heyrðu, geturðu sagt mér ögn frá fötunum sem þið voruð í þarna á vatninu? sv. Trefill og það var al Ted Kristjánsson 41341
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF En hvernig voru föt sem þið höfðuð hérna? Í hverju voru þið helst? sv. Mamma bjó, ég man vel eftir Chris Árnason 41353
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Hvaða föt höfðuð þið þarna úti á ísnum? sv. Ó, við höfðum strigaföt, við höfðum, fyrst við höfðum n Sigurður Peterson 41378
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Spurt um yfirsetukonur og álfkonur. Sagt frá roðskinnsskóm. Yfirsetukonur og álfkonur í Mývatnssveit Ketill Þórisson 41481
HérVHún Fræðafélag 011 Guðrún talar um æskuna í Forsæludal, hlóðareldhús, matargerð, kaupstaðarferðir og klæðnað. Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson 41633
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Fermingarfatnaður. Hvítur kirtill í kirkjunni, en viðmælandi man ekki hvernig hann var klæddur að öð Páll Aðalsteinsson 42130
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Árni segir frá því þegar hann fékk mikla kuldapolla á fæturna af því að vinna í vondum skófatnaði í Árni Jónsson 42476
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Ófeigur í Næfurholti læknaði Árna af kuldapollum með því að leggja físisveppi á sárin og binda yfir. Árni Jónsson 42478
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Eymund (Jónsson) í Dilksnesi og sögur af honum. Eymundur smíðaði broddfæri handa Torfa þegar hann Torfi Steinþórsson 42501
11.04.1988 SÁM 93/3561 EF Árni segir frá lélegu skótaui, sem olli mönnum kuldapollum. Árni Jónsson 42786
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Guðmund Gunnarsson: "Gaddavír er þarfaþing"; "Fætur mínir fengu þá". Sögur að baki vísun Karvel Hjartarson 43286
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Saga af flökkukerlingu, Valgerði Björnsdóttur frá Klúku í Miðdal. Kvæði eftir hana um illa goldið ka Karvel Hjartarson 43287
18.02.2003 SÁM 05/4053 EF Ingvi ræðir um fermingarkirtla og fermingarfatnað almennt. Fermingarkirtlar voru ekki notaðir þegar Ingvi Óskar Haraldsson 43835
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF Hjálmar Finnsson segir frá því að hann sé fæddur 15. janúar 1915 á Hvilft í Önundarfirði , þar ólst Hjálmar Finnsson 43851
22.02.2003 SÁM 05/4061 EF Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43876
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43905
22.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um fatnað og skort á vants- og vindþéttu efni í flíkur. Rætt um skófatnað, skinnskó og skort á Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43907
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Rætt um fatnað fermingarbarna á Grænlandi; stúlkur klæðast yfirleitt grænlenska búningnum, og margar Benedikte Christiansen 43970
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Viðmælandi segir frá þeim klæðnaði sem tíðkaðist þegar hann var að alast upp. Þar segir hann aðalleg Gils Guðmundsson 43999
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvaða störfum amma hans sinnti; það var aðallega tóvinna; hún hafði tekjur af því Gils Guðmundsson 44007
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því að faðir hennar hafi oft komið með fisk úr þorpinu; hún lýsir fatnaði sínum í æsk Þóra Halldóra Jónsdóttir 44015
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá fatnaði sínum í æsku sem aðallega var ullarfatnaður prjónaður af konunum á bænum; hún Þóra Halldóra Jónsdóttir 44022
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg minnist á það að tíðarfar hafi breyst mikið síðan hún var að alast upp; hún lýsir því hvernig Björg Þorkelsdóttir 44034
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá bernskujólum sínum og jólagjöfum, sem aðallega voru föt sem móðir hennar saumaði en Björg Þorkelsdóttir 44038
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Frh. Björg segir frá bernskujólum sínum; hún lýsir m.a. jólamatnum. Björg Þorkelsdóttir 44039
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tóvinnu og fatagerð á æskuheimili sínu og lýsir skógerð. Björg Þorkelsdóttir 44043
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá fermingardegi sínum og lýsir fermingarfötunum. Hún lýsir muninum á uppeldi á strákum Björg Þorkelsdóttir 44051
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur lýsir fatnaði við göngurnar en þá er mikilvægt að klæðast vel. Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44067
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s Ragnar Borg 44097
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Sagt frá draugahúsi á Seltjarnarnesi. Kona sem átti heima í húsinu hvarf og er talið að hún hafi gen Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44108
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Geturðu sagt mér frá fötunum sem þið höfðuð? sv. Ja, þetta voru léleg föt, í sambanburði við núna. Halldór Peterson 44466
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Þú varst kannski meira bundin líka, það hafa komið börn? sv. Já, það var það, jájá. ((Hann: Við höf Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44505
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Geturðu sagt mér svoldið meira frá fötunum, sparifötum. Td. Hvernig var með íslenska búninginn, var Olla Stefánsson 44507
05.06.1982 SÁM 94/3857 EF Geturðu sagt mér meira frá vinnunni þarna á heimilinu? sv. Það voru akrar... sp. En í húsinu, sem Guðríður Johnson 44519
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Geturðu sagt mér svoldið frá heimilisverkunum hjá þér? sv. Æ, ég veit það nú ekki. Það var nú ekki Rúna Árnason 44529
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Manstu hvernig þessi skinn voru verkuð sem voru notuð í skóna? sv. Það var...... Það var alið upp k Rúna Árnason 44530
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF En útá ísnum, hvernig komuð þið netunum niður? sv. Undir ísinn? Well, við höfðum það sem var, það v Halldór Austmann 44567
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Hvernig var með föt og þess háttar? Saumuðuð þið mikið af fötum heima? sv. Það var saumað dálítið e Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44635
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður lýsir íþróttabúningum ÍR manna. Rúnar Geir Steindórsson 44789
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli Grímur Norðdahl 44975
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Fullnaðarpróf. Guðrún tók prófið sitt að Saurhóli og kennari var Guðbjörg Þosteinsdóttir. Guðrún man Guðrún Magnúsdóttir 45240
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Fermingarundirbúningur. Kjóll úr hvítu silki og blár kjóll til að vera í eftir athöfn. Kyrtlar eins Guðrún Magnúsdóttir 45243
12.03.2003 SÁM 05/4101 EF Íþróttabúningi ÍR-liðsins lýst; leikmenn þurftu sjálfir að verða sér úti um búning því ef félagið he Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45432
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609
17.02.2007 SÁM 20/4272 Rifjar upp er hún fór á sjómannadagsball með unnusta sínum og vinum. Talar einnig um klæðnað. Paula Andrea Jónsdóttir 45706
26.06.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn lýsa hvernig fatnaði þau klæddust á uppvaxtarárum sínum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45735
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá tísku og skemmtunum unglingsára sinna. Lýsa muninum á skemmtunum eftir árstíðum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45738
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvort þau hafi fengið vasapening, en svo var ekki. Þau áttu þó kindur sem þau lögðu inn í Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45751
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um göngur (Sveinn fór oft en Guðbjörg aldrei, hún sá um fjósið á meða Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45767
17.02.2007 SÁM 20/4281 Segir frá fatnaði, segir hann hafa lýst uppreisn. Talar einnig um tilkomu „second hand“ verslana og Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45826
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort klæðnaður hafi breyst meðfram aukinni stemmingu. Heimildarmaður segir svo vera, þ Óskar Jörgen Sandholt 45836
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort það hafi verið sérstaklega mikil stemming fyrir pönki í menntaskóla heimildarmann Óskar Jörgen Sandholt 45839
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður er spurður hvort fólk almennt hafi farið eins oft erlendis og hann (tvisvar á ári). Ha Óskar Jörgen Sandholt 45840
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður og safnari skoða ljósmyndir og ræða þær. Heimildarmaður segir að þó hann sé nú kominn Óskar Jörgen Sandholt 45847
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort hún hafi tekið eftir einhverjum ákveðnum anda eða hegðun í þau skipt Anna Soffía Reynisdóttir 45853
04.03.2007 SÁM 20/4281 Svarar því hvort henni finnist margir í framhaldsskólanum hafa verið í sama pönk hug og hún, svo var Anna Soffía Reynisdóttir 45854
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Spurður út í fatnað í bernsku. Sömuleiðis út í ullarvinnu. Magnús Elíasson 50044
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús segir frá skóm og skóbúnaði frá æsku sinni. Magnús Elíasson 50049
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteying, þegar hann ráðlagði manni að fá sér skó með ljós í hælnum. Guðjón Erlendur Narfason 50460
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður segir frá Bergi nokkrum, sem reyndi að kaupa sér skó í verslun sem rekin var af Gyðingi. Fj Sigurður Vopnfjörð 50782
25.02.2005 SÁM 05/4128 EF Útskýring á því hvernig ættargripirnir komust í eigu viðmælanda. Um mannanöfn í fjölskyldu hennar. U Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 52503
28.02.2005 SÁM 05/4128 EF Um íslenskan búning, upphlut sem saumaður var á viðmælanda sem barn. Um tilurð hans og silfurmunina Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53505
17.02.2005 SÁM 06/4129 EF Kynning á viðmælanda og staðsetningu viðtals. Viðtalið fjallar um tilfinningagildi ættargripa. Um sk Jenný Karlsdóttir 53508
17.02.2005 SÁM 06/4129 EF Um pils sem viðmælandi fékk gefins, breytti fyrst í kattarslagsbúning og notaði síðar í íslenskan bú Jenný Karlsdóttir 53509
17.02.2005 SÁM 06/4130 EF Um kápuskildi, sem ýmsir aðilar í fjölskyldu viðmælanda áttu. Jenný Karlsdóttir 53510
19.10.2005 SÁM 07/4193 EF Ýmsar minningar frá dvölinni í húsmæðraskólanum á Staðarfelli: eitt baðherbergi fyrir alla nemendurn Guðrún Jóhannesdóttir 53568
20.09.2005 SÁM 07/4194 EF Viðmælandi segir frá veislum sem haldnar voru í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, þar sem stúlkurnar æ Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir 53574

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 5.05.2021