Hljóðrit tengd efnisorðinu Ráð gegn draugum

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Um Hörgslandsmóra. Páll Tómasson 945
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um mann sem framdi sjalfsmorð og gekk síðan aftur um miðja 19. öld Bjarni Bjarnason 1014
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Staðarmóri og Ennismóri voru líklega sami mórinn. Hann fylgdi Staðarættinni. Svo var Heggsstaðaskund Steinn Ásmundsson 1735
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfæti var kennt um veiki ömmu heimildarmanns, en hann fylgdi manni hennar. Leitað var lækninga e Guðmundur Eyjólfsson 1873
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Draugagangur var í Hátúnum á Skriðdal um aldamótin 1900. Sigmundur sem þar bjó kvartaði yfir því við Hrólfur Kristbjarnarson 2307
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Á Þambárvallahálsi, milli Þambárvalla og Skálholtsvíkur var eitt sinn maður á ferð í myrkri og þar r Steinn Ásmundsson 2484
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Séra Vigfúsi var í Einholti. Kona hans hét Málmfríður. Sagt var að Vestfirðingar væru mjög göldrótti Guðmundur Guðmundsson 2578
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Því var trúað að þeir menn sem hefðu lent í aðsóknum ættardrauga ættu að skamma þá menn sem að draug Kristján Bjartmars 2585
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður var á Eyri í Seyðisfirði. Þar var draugur og bar eilítið á honum. Halldór varð var vi Halldór Guðmundsson 2694
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður átti heima á Langeyri við Álftafjörð. Hann var oft einn á næturnar. Eitt sinn sótti h Halldór Guðmundsson 2701
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Guðný Kristmundsdóttir var skyggn kona og var oft óvær á nóttunni. Eitt sinn sá hún strák sem að var Ingimann Ólafsson 3328
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd Sigríður Daníelsdóttir 3347
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu Hallbera Þórðardóttir 3488
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Draugurinn í Bæjum á Snæfjallaströnd varð til þegar tveir drengir sem voru smalar í Bæjum voru að gá Sveinbjörn Angantýsson 3512
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn Hans Bjarnason 3617
14.01.1967 SÁM 86/882 EF Einar, norskur maður fórst á voveiflegan hátt og faðir heimildarmanns var við krufninguna; Einar gek Hans Bjarnason 3618
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres Valdimar Björn Valdimarsson 4400
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Draugur var á Selatöngum. Beinteinn frá Vigdísarvöllum skar silfurhnappana af peysunni sinni til þes Sæmundur Tómasson 4611
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Lærleggur kom upp þegar verið var að taka gröf og einn bauð honum í brúðkaupið sitt. Þegar maður gif Guðrún Jóhannsdóttir 5500
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Maður sem var að fara á ís á milli Breiðafjarðareyja sá draug koma á eftir sér. Hann lét drjúpa úr Sigurður Norland 6409
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Maður vakti upp draug í kirkjugarðinum í Gufudal, en gat ekki karað hann. Draugurinn lenti seinna hj Þorbjörg Hannibalsdóttir 6713
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú Ingunn Thorarensen 7073
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n Guðmundur Kolbeinsson 7172
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Heimildarmaður man lítið eftir álagablettum. Hleiðargarðsskotta var bundin við stein. Þetta er mjög Þórveig Axfjörð 7748
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Sólrún fylgdi Einari Benediktssyni að Hofi. Hún drap sig þegar hann var að rannsaka það að hún hefði Ingunn Thorarensen 7963
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Talið var að tveir danskir skólapiltar hefðu verið sendir á Magnús en ekkert ráðið við hann og því r Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8020
23.06.1968 SÁM 89/1917 EF Maður sem drukknaði gekk aftur. Hann var negldur niður. Heimildarmaður segir að slíkt yrði að gerast Guðbjörg Jónasdóttir 8386
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann Oddný Guðmundsdóttir 8629
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Minnst á Erlend draug og skottur. Gerðamóri var strákur sem dó af harðræði. Fólk svaf illa um nætur Ögmundur Ólafsson 8750
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Eyjólfur ljóstollur kvað drauginn á Stokkseyri niður. Farið var með kirkjuklukkuna í sjóbúðina og he Vilhjálmur Guðmundsson 9271
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi í Vestur-Landeyjum var göldróttur. Hann átti við ættarfylgju og losaði ættina v Sigríður Guðmundsdóttir 9791
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann Katrín Kolbeinsdóttir 9837
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Stefán draugur ásótti oft Símon og gerði honum margar glettur. Eitt sinn þegar Símon kom drukkinn ut Gísli Friðriksson 10401
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Sigurbjörg á Þormóðsstöðum lá eitt sinn veik og var maður fenginn til að sækja meðul handa henni. Á Hólmgeir Þorsteinsson 11172
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Draugasögur, ráð til að losna við ásókn draugs Guðmundur Guðnason 11766
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Heimildarmaður heyrði frá kunningja sínum sögn af því þegar skrímsli sást í fjöru fyrir neðan bæinn Guðmundur Guðnason 12666
30.07.1970 SÁM 90/2325 EF Faðir heimildarmanns heyrði menn segja frá því að þeir hefðu sett silfurhnapp fyrir framan í byssuhl Guðmundur Guðnason 12667
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Samtal m.a. um að kveða niður drauga Þorbjörn Bjarnason 12819
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Jón Einarsson var á ferð suður á Kollabúðaheiði. Hann kemur að stórum steini sem stóð við vatnið og Rósmundur Jóhannsson 13228
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Vagn Jónsson á Dynjanda var talinn vita lengra nefi sínu; hann fékk sendingu frá konu í Arnarfirði; Sigurður Líkafrónsson 15537
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Gísli var á sama bæ og Steinvör gamla og gerði henni allt til miska, hún heitaðist við hann og ásótt Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16337
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Segir frá því sem faðir hennar gerði til að koma af reimleikum í gestaherbergi á Hvoli og hvernig á Steinunn Eyjólfsdóttir 22574
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Ráð gegn draug sem elti mann Vagn Þorleifsson 23658
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Vopn gegn draugum Gísli Vagnsson 23766
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Að sópa út bæinn með hríssóp Ragnar Helgason 24144
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Gunna Ívars gekk aftur og hélt vöku fyrir fólkinu með látum Herborg Guðmundsdóttir 30533
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Lýsing á því er afinn rak út úr bænum á Brekkuvelli; afinn vildi ekki ræða um yfirnáttúrlega hluti Eiríkur Kristófersson 34229
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sagnir um veru sem kom upp í Hólmum þegar hesthús var rifið. Hallbera í austurbænum varð fyrir ágang Þorgerður Guðmundsdóttir 35136
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Gekk þrjá hringi í kringum grunn hússins og signdi fyrir áður en húsið var reist, hann fyrirbauð öll Jón Norðmann Jónasson 37549
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Um fé í jörðu; Árni telur að ríkir menn hafi oft grafið fé í jörðu af ótta við rán. Bræður úr Árbæja Árni Jónsson 42489
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Rætt um drauga; Sæunn hefur séð Þorgeirsbola og hræddist hann mjög. Vísur til að stugga burt draugum Sæunn Jónasdóttir 43317
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Draugasögur Þórhalls á Breiðabólstað. Saga af því þegar Þórhallur mætti djöfli (eða draugi) á Breiða Torfi Steinþórsson 43371
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey Jón Norðmann Jónasson 44403
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Jón segir frá því er hann bægði draugum frá pilti í Reykjavík; samtalinu lýkur á því að Jón segist v Jón Norðmann Jónasson 44404
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Sigurð skurð, Guðmundur segir aðeins frá honum, rætt um afturgöngu hans og hverjum hann fyl Guðmundur Árnason 44431

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.02.2019