Hljóðrit tengd efnisorðinu Dulbúningasiðir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Meðal barna í Ólafsvík tíðkast að fara út að sníkja á þrettándanum, en það er gamall siður sem enn e Petrína Sæunn Randversdóttir 40890
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Rætt um aldur barna þegar þau fara með til að sníkja í Ólafsvík á þrettándanum. Viðmælandi telur það Petrína Sæunn Randversdóttir 40891
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Rætt um þrettándasiði og sagt frá að brennur hafi ekki tíðkast áður fyrr, en séu nú orðnar fastur li Petrína Sæunn Randversdóttir 40892
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Sagt frá búningum, andlitsmálningu og grímunotkun. Grímur keyptar, ekki heimagerðar Petrína Sæunn Randversdóttir 40893
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Þátttaka fullorðins fólks í þrettándagleði barna í Ólafsvík. Sagt frá hvaða sælgæti var vinsælt og h Petrína Sæunn Randversdóttir 40894
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Sagt frá undirbúningi á heimili vegna komu barna til að sníkja. Börn í Ólafsvík tóku sjálf virkan þá Petrína Sæunn Randversdóttir 40895
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Rætt um hvenær börn hætta að taka þátt í þrettándagleði í Ólafsvík og hvers vegna þau haldi svo leng Petrína Sæunn Randversdóttir 40896
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Hlutverk barna (dulbúningur) í Ólafsvík á þrettándanum. Athugandi hvort hlutverki hafi breyst frá þv Petrína Sæunn Randversdóttir 40897
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Þrettándasiðir í Ólafsvík. Breyttir timar, en þó ekki svo mjög, núna tíðkast að börn syngi fyrir þá Petrína Sæunn Randversdóttir 40898
21.02.2003 SÁM 05/4038 EF Þrettándasiðir í Ólafsvík. Í hvað söfnuðu börn sælgæti og öðru góðgæti sem þeim var gefið þegar þau Petrína Sæunn Randversdóttir 40899
10.02.2003 SÁM 04/4036 EF Frásögn af þrettándaheimsóknum barna á Þingeyri í hús í þorpinu og móttökum. Sagt frá hvaða bæir vor Sigurgeir Bjarnason 41168
10.02.2003 SÁM 05/4037 EF Sá siður að syngja fyrir fullorðna og þiggja góðgæti fyrir er enn vinsæll, en ekki þótti síður varið Sigurgeir Bjarnason 41171
13.03.2003 SÁM 05/4077 EF Umræður um grænlenska tungumálið; m.a. muninn á töluðu máli og ritmáli, mismun milli svæða á Grænlan Benedikte Christiansen 43974
03.03.2003 SÁM 05/4091 EF Rakel Björk og Thelma Hrund segja frá því hvernig þær stríddu systur sinni ein jólin með því að setj Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44085

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.11.2018