Hljóðrit tengd efnisorðinu Verslun
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
14.07.1966 | SÁM 84/209 EF | Verslun Norðmanna og verðlag | Halldór Guðmundsson | 1582 |
31.08.1966 | SÁM 85/251 EF | Rauðvíns - og koníaksflutningar og -drykkja. Rauðvínið var geymt í stórum tunnum sem tóku allt að hu | Gunnar Sæmundsson | 2092 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Lárus í Papey var talinn einn af ríkustu mönnum Asturlands. Það geysaði eitt sinn hundapest í Húnava | Sveinn Bjarnason | 2283 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Engin verslun var á Hvammstanga og kom fólk oft að Mýrum rétt fyrir jólin. Urðu menn að sækja alla v | Steinn Ásmundsson | 2499 |
13.07.1965 | SÁM 85/287 EF | Rætt er um sjóslys. Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa orðið vör við neina fyrirboða fyrir Ing | Nikólína Sveinsdóttir | 2558 |
20.10.1966 | SÁM 86/808 EF | Um verslun á Fáskrúðsfirði í aldarbyrjun; verslunarstörf | Marteinn Þorsteinsson | 2831 |
20.10.1966 | SÁM 86/809 EF | Fiskverkun; verslunarhættir; um Tuliniusana; sjósókn; útgerð á Berufirði; sauðamarkaðir; bóksala og | Marteinn Þorsteinsson | 2832 |
20.10.1966 | SÁM 86/809 EF | Siglingar Frakka. 1903 lágu Frakkar um vorið, gerðu sér góðan dag og þvoðu fötin sín. Heimildarmaður | Marteinn Þorsteinsson | 2833 |
20.10.1966 | SÁM 86/810 EF | Sagt var að Frakkar hefðu verið mikið heima á bæjum og eitthvað hafi verið um blóðblandanir. Hótel v | Marteinn Þorsteinsson | 2834 |
20.10.1966 | SÁM 86/810 EF | Leiklist á Fáskrúðsfirði; dansleikir; skólahald; verslunarhættir | Marteinn Þorsteinsson | 2835 |
26.10.1966 | SÁM 86/816 EF | Æviminningar m.a. um verslunarhætti við Djúp og útgerð hans sjálfs | Grímur Jónsson | 2879 |
02.11.1966 | SÁM 86/820 EF | Sigurjón var prestur í Saurbæ. Mjög greinargóður maður. Á Akranesi var eitt sinn togari sem að hét S | Arnfinnur Björnsson | 2922 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Viðskiptahættir | Jón Sverrisson | 3031 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos | Ragnar Þorkell Jónsson | 3140 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö | Ragnar Þorkell Jónsson | 3141 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur og varð a | Ingimann Ólafsson | 3331 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti | Ingimann Ólafsson | 3332 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Prestaströnd er fyrir utan Súðavík. Eitt sinn voru tveir prestar að koma úr kaupstað og réru þeir up | Halldór Guðmundsson | 3451 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur | Sigríður Árnadóttir | 3537 |
18.01.1967 | SÁM 86/886 EF | Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k | Jón Sverrisson | 3662 |
23.01.1967 | SÁM 86/890 EF | Sagt frá skipakaupum; HvalbakurEngin móttöku athöfn var þegar Jón forseti var keyptur og hann kom t | Bergur Pálsson | 3695 |
23.01.1967 | SÁM 86/893 EF | Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Áhöfnin verslaði þar ýmsar nauðsynjar. Einkum var verslað föt | Bergur Pálsson | 3724 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy | Valdimar Björn Valdimarsson | 3779 |
06.02.1967 | SÁM 88/1504 EF | Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H | Sæmundur Tómasson | 3810 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Ásgeir Guðmundsson var sonur Guðmundar og Þorbjargar. Bindindishreyfing var í hreppnum. Það var í hú | Hávarður Friðriksson | 3831 |
07.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Guðjón Guðlaugsson á Ljúfustöðum var hár og grannur maður, rauðbirkinn með alskegg. Hann var kaupmað | Hávarður Friðriksson | 3835 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Mennirnir sem að bjuggu á Hoffelli voru hinir mestu hagleiksmenn og miklir smiðir. Jón í Hoffelli va | Sigurður Sigurðsson | 3845 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Einokunarverslun var á Hornafirði. Túleníus rak verslunina en hann var þá búsettur í Kaupmannahöfn. | Sigurður Sigurðsson | 3847 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Gerðar voru vísur um þegar skúta strandaði á Neseyrinni. Heimildarmaður bjó á nokkrum stöðum og stun | Þorleifur Árnason | 3946 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum | Þorleifur Árnason | 3954 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. | Sveinn Bjarnason | 4013 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm | Sveinn Bjarnason | 4023 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom | Guðmundína Ólafsdóttir | 4159 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Á hans tímum var Ásgeir verslunarstjór | Valdimar Björn Valdimarsson | 4182 |
15.03.1967 | SÁM 88/1538 EF | Heimildarmaður var kunnugur Matthías Jochumssyni. Hittust þeir eitt sinn í verslun. Þar var meðal an | Valdimar Björn Valdimarsson | 4184 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Verslun var við Húnaflóa. Þar voru tveir kaupstaðir, Skagaströnd eða Höfðakaupstaður og Kúvíkur. Lan | Jóhann Hjaltason | 4285 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Í Miðdalsgröf bjó í nokkur ár Halldór Jónsson. Hann skrifaði sveitablað sem hét Gestur. Einn vetur k | Jóhann Hjaltason | 4294 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og | Jóhann Hjaltason | 4297 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Eitt sinn voru miklir erfiðleikar hjá kaupmanni, manni heimildarmanns. Það var aflaleysi og verðfall | Jónína Eyjólfsdóttir | 4530 |
14.04.1967 | SÁM 88/1567 EF | Kaupstaðarferðir; verslun | Sveinn Bjarnason | 4587 |
18.04.1967 | SÁM 88/1570 EF | Spekúlantaskip lá í víkinni á sumrin í kauptíðinni. Strákar á öllum aldri fóru þar um borð, bæði ti | Sæmundur Tómasson | 4604 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sagan af því þegar Sigurður á Kálfafelli lagði inn ullina tvisvar. Sigurður lagði ullina sína inn en | Gunnar Snjólfsson | 4751 |
10.05.1967 | SÁM 88/1604 EF | Deilur út af atvinnumálum á Vestfjörðum. Hörð ár upp úr 1930 hjá fólki í Hnífsdal. | Valdimar Björn Valdimarsson | 4836 |
29.05.1967 | SÁM 88/1628 EF | Tvær sögur af Sigurði á Kálfafelli. Eitt sinn lagði hann ullina inn tvisvar. Hann fór með ullina fyr | Þorsteinn Guðmundsson | 4982 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Saga af Sæmundi á Gautshamri í kaupstað. Honum lá mikið á enda þurrkur góður. Jón verslunarstjórinn | Jóhann Hjaltason | 5023 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu | Árni Vilhjálmsson | 5084 |
14.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Saga um viðskipti Frakka við Þórarin á Bakka. Frakkar keyptu nautkálfa, þeir vildu alltaf nautakjöt | Árni Vilhjálmsson | 5085 |
27.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Verslun | Óskar Eggertsson | 5177 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Heimildarmaður átti bíl á hlaðinu í nokkur ár. Þá kom kunningi hans og sagðist endilega vilja bílinn | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5243 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Sala afurða | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5244 |
07.07.1967 | SÁM 88/1687 EF | Verslun | María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder | 5416 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | Verslun | Gunnar Eggertsson | 5469 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Sagt frá Guðbrandi á Hólmlátri. Hann hafði sína siði. Komið var með kaffi á engjarnar. Hann skammtað | Guðmundur Ólafsson | 5594 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Lestarferðir og skreiðarferðir voru. Það voru sérstakir áningarstaðir og voru menn með tjöld. | Guðmundur Ísaksson | 5846 |
17.10.1967 | SÁM 89/1728 EF | Nokkrir ágætismenn: Sigurgísli Siemsen verslunarstjóri í G. Siemsen og Jón trésmiður, Sigurður o.fl. | Guðmundur Ísaksson | 5862 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var | Þórunn Ingvarsdóttir | 6170 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað | Ásdís Jónsdóttir | 6372 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E | Sigurður Norland | 6414 |
26.06.1968 | SÁM 89/1767 EF | Guðmundur vinur og Nikulás Helgason (Þjófa-Lási). Guðmundur var nokkuð stór maður. Ef hann var snemm | Karl Árnason | 6458 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Þegar hval rak var hann bútaður niður og seldur í bitum. Árið 1918 var æðarfuglinn farinn að fara up | Stefán Ásmundsson | 6636 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Sögn eftir móður heimildarmanns. Eitt sinn lá ís við Grímsey fram að höfuðdegi. Allt var því orðið f | Þórunn Ingvarsdóttir | 6680 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór | Oddný Guðmundsdóttir | 6966 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Kona sá svip Theódórs Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sá hvar hann stóð og var að athuga með vörulagerinn | Kristín Jensdóttir | 7002 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Mágkona heimildarmanns sá Theódór Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sagði honum hvaða vörur hún ætlaði að f | Kristín Guðmundsdóttir | 7003 |
06.02.1968 | SÁM 89/1807 EF | Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o | Ingibjörg Sigurðardóttir | 7068 |
06.02.1968 | SÁM 89/1807 EF | Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han | Ingibjörg Sigurðardóttir | 7072 |
20.02.1968 | SÁM 89/1818 EF | Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði | Valdimar Björn Valdimarsson | 7222 |
20.02.1968 | SÁM 89/1819 EF | Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf | Valdimar Björn Valdimarsson | 7223 |
29.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Kaupmaðurinn á Eyrarbakka. Hann átti einhverja báta en þó ekki mjög marga. | Sigurður Guðmundsson | 7393 |
04.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Reimleikar í Dalsseli lýstu sér með undarlegum hljóðum, höggum og hávaða, en aldrei sást neitt. Heim | Oddný Guðmundsdóttir | 7470 |
05.03.1968 | SÁM 89/1839 EF | Frásögn af landamerkjaþrætum í umhverfi heimildarmanns fyrir norðan. Oft voru landamerkin ekki nógu | Valdimar Kristjánsson | 7527 |
07.03.1968 | SÁM 89/1843 EF | Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en | Guðrún Jóhannsdóttir | 7561 |
07.03.1968 | SÁM 89/1843 EF | Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk | Guðrún Jóhannsdóttir | 7568 |
12.03.1968 | SÁM 89/1851 EF | Samtal; gamansaga. Guðbrandur var eitt sinn að koma að versla og vantaði snæri til að setja innan í | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7674 |
18.03.1968 | SÁM 89/1857 EF | Skúlamálið. Skúli Thoroddsen var sýslumaður Ísfirðinga. Þar sem hann var frjálslyndur og framfaramað | Valdimar Björn Valdimarsson | 7752 |
18.03.1968 | SÁM 89/1857 EF | Pétur Oddsson í Hnífsdal og Skúli Thoroddsen. Pétur var hinn mesti sæmdarmaður og seldi hann Skúla f | Valdimar Björn Valdimarsson | 7757 |
18.03.1968 | SÁM 89/1858 EF | Pétur Oddsson í Hnífsdal, Skúli Thoroddsen og Guðmundur Einarsson, Guðmundur Sveinsson kaupmaður og | Valdimar Björn Valdimarsson | 7758 |
26.03.1968 | SÁM 89/1866 EF | <p>Sagt frá Sveini í Elivogum og farið með vísur eftir hann</p> | Valdimar Kristjánsson | 7840 |
26.03.1968 | SÁM 89/1866 EF | Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv | Valdimar Kristjánsson | 7846 |
26.03.1968 | SÁM 89/1867 EF | Saga af Sveini í Elivogum og vísur. Sveinn fór eitt sinn í verslun á Sauðárkrók og fór hann þá með v | Valdimar Kristjánsson | 7850 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Maðurinn, sem keypti beislið, sem Benedikt Gabríel hengdi sig í, hengdi sig síðan í því sjálfur. Han | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7885 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Bernskuminningar um fólk: Helga kona Silla (Silli og Valdi) og Jónbjörg (Nanna) systir hennar. Ein s | Þuríður Björnsdóttir | 8053 |
23.04.1968 | SÁM 89/1886 EF | Talað var um að Kristín Dalsted hefði selt „Bætt“ rúm. Maður kom og bað um rúm fyrir nóttina. Var ha | Þuríður Björnsdóttir | 8090 |
24.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Svartur sauður. Eitt haust var Pétur gamli í réttunum. Hann kom með svart hrútlamb undan forystuá. Þ | Jón Marteinsson | 8105 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Ásgeir grósseri á Ísafirði. Guðrún föðursystir hans var gift Jóni Geiteyingi eða Jóni snikkara sem s | Valdimar Björn Valdimarsson | 8135 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Magnús Friðriksson. Hann hafði gengið í Möðruvallarskóla. Kaupfélag var í Arnarfirði og vildi hann | Valdimar Björn Valdimarsson | 8139 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l | Valdimar Björn Valdimarsson | 8143 |
29.04.1968 | SÁM 89/1893 EF | Sitthvað um sjómenn á Ísafirði og Guðmund Sölvason. Guðmundur var látinn vera hálfgerður njósnari fy | Valdimar Björn Valdimarsson | 8155 |
29.04.1968 | SÁM 89/1893 EF | Halldór Sölvason og viðskipti hans við danskan kaupmann á Ísafirði. Halldór var fátækur maður. Oft þ | Valdimar Björn Valdimarsson | 8157 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Saltkaup Hnífsdælinga og brennivínskaup | Valdimar Björn Valdimarsson | 8208 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís | Valdimar Björn Valdimarsson | 8211 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Samson Eyjólfsson keypti litla verslun á Ísafirði. Heimildarmanni fannst honum svipa til Lenin. Hald | Valdimar Björn Valdimarsson | 8212 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall | Sigríður Guðmundsdóttir | 8224 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s | Sigríður Guðmundsdóttir | 8225 |
04.06.1968 | SÁM 89/1903 EF | Blómaskeið á Ísafirði um 1890: Ásgeirsverslun og Árnapungarnir | Valdimar Björn Valdimarsson | 8266 |
04.06.1968 | SÁM 89/1903 EF | Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Hann bjó lengi á Mýrum og kenndi sig við þann stað meðal annars | Valdimar Björn Valdimarsson | 8267 |
10.06.1968 | SÁM 89/1908 EF | Fransmenn seldu kex og kartöflur og keyptu vettlinga og einlita hvolpa. Heimildarmaður fékk 25 kökur | Sigríður Guðmundsdóttir | 8293 |
23.06.1968 | SÁM 89/1917 EF | Þó nokkuð var um sendingar. Mönnum var hótað að þeim yrði sendir draugar. Maður sem fór í skreiðarfe | Guðbjörg Jónasdóttir | 8388 |
24.06.1968 | SÁM 89/1920 EF | Allt var smíðað úr rekavið. Einhver verkfæri fengust þegar verslun kom. Ekki var smíðað mikið af vei | Guðmundur Eiríksson | 8436 |
19.08.1968 | SÁM 89/1929 EF | Kolbeinn Elíasson var stýrimaður á bát Ásgeirsverslunar og lenti í þrúkki við að fá peninga fyrir mö | Valdimar Björn Valdimarsson | 8536 |
20.08.1968 | SÁM 89/1931 EF | Kaupfélög og kaupmenn. Á Borðeyri var lítið kaupfélag sem að dafnaði ágætlega. Kaupmaðurinn var Riis | Jón Marteinsson | 8548 |
27.08.1968 | SÁM 89/1931 EF | Guðmundur Guðmundsson sagði sögur af Þórði, þeir voru saman á dönsku skipi. Guðmundur veiktist og va | Valdimar Björn Valdimarsson | 8553 |
27.08.1968 | SÁM 89/1932 EF | Verslun Þjóðverja á Ísafirði og víðar. Þeir komu með skipin á vorin og létu þau síðan fara á fiskvei | Valdimar Björn Valdimarsson | 8559 |
27.08.1968 | SÁM 89/1932 EF | Kaupmenn á Ísafirði. Eðvarð Ásmundsson var úrsmiður en fékkst við verslun. Þorvaldur læknir beitti s | Valdimar Björn Valdimarsson | 8561 |
18.09.1968 | SÁM 89/1948 EF | Saga af föður heimildarmanns í Ameríku. Hann lenti þar í lífsháska. Hann var trésmiður og byggði hús | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8705 |
27.09.1968 | SÁM 89/1954 EF | Fransmenn. Á Vatneyri er heill grafreitur Frakka. Stundum voru 50-60 skútur í höfninni á Patreksfirð | Guðrún Jóhannsdóttir | 8782 |
27.09.1968 | SÁM 89/1954 EF | Verðlag. Fransmenn létu brauð og kex í staðinn fyrir vettlinga. Um vöruskiptaverslun var að ræða en | Guðrún Jóhannsdóttir | 8783 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit | Kolbeinn Kristinsson | 8798 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á | Magnús Einarsson | 8967 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað | Sigríður Guðmundsdóttir | 9066 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Skólavist í verslunarskólanum og kennarar þar. Heimildarmaður var í skólanum árið 1908. Hann telur u | Valdimar Björn Valdimarsson | 9076 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Atvik í sambandi við Ásgeirsverslun á Ísafirði | Valdimar Björn Valdimarsson | 9077 |
24.10.1968 | SÁM 89/1981 EF | Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta | Valdimar Björn Valdimarsson | 9131 |
24.10.1968 | SÁM 89/1982 EF | Jón Pálmi Jónsson skólaskáld falsaði bankaseðla ásamt öðrum manni. Þeir voru búnir að versla eitthva | Valdimar Björn Valdimarsson | 9134 |
16.12.1968 | SÁM 89/2007 EF | Sagt frá Lárusi í Arney og Jóni syni hans. Kristmundur lánaði Jóni bók og þegar hann spurði hann hve | Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir | 9337 |
16.12.1968 | SÁM 89/2011 EF | Frásagnir og vísur eftir Stefán frá Hvítadal. Stefán var að falast eftir konu annars manns og gerði | Hans Matthíasson | 9379 |
13.01.1969 | SÁM 89/2014 EF | Þórður Guðmundsson frá Hafrafelli, sem nefndur var Þórður brúða. Heimildarmaður ræðir um ættir hans | Valdimar Björn Valdimarsson | 9430 |
13.01.1969 | SÁM 89/2015 EF | Sagt frá Magnúsi og Halldóru sem Ásmundur var hjá. Kálfadalsferðin sem Páll Jónsson fór fyrir Ásgeir | Valdimar Björn Valdimarsson | 9434 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Um Sigmund á Ljótsstöðum sem var settur af við verslunina í Hofsósi vegna þess að hann lánaði fátæku | Ólafur Gamalíelsson | 9643 |
07.02.1969 | SÁM 89/2034 EF | Jón Halldórsson og Co. Heimildarmaður nefnir ættir Jón Ólafssonar. Kompaní Jóns Halldórssonar og Co | Davíð Óskar Grímsson | 9656 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Grundar-Helga var grafin í skipi í Helguhól á Grund ásamt gulli sínu. Þegar grafið var í hólinn sýnd | Dýrleif Pálsdóttir | 9669 |
08.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Sagt frá Sigurði Breiðfjörð. Hann var giftur og trúlofaður annarri. Þá gerði hann þessa vísu; Það er | María Jónasdóttir | 9917 |
14.05.1969 | SÁM 89/2070 EF | Sjóferðasaga m.a. með Jónbirni nokkrum. Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kaupstaðaferð fyrir jólin | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10055 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um Árna Jónsson faktor. Hann var faktor fyrir Ásgeirsverslun á Ísafirði. Hann var þarna á veturna. E | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10154 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um Vidholm veitingamann. Hann seldi vín og öl í glösum. Það var einu sinni sagt við hann að hann hly | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10158 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um búðarmanninn Lambertsen á Ísafirði. Hann var hjá Árna og var Dani. Hann var seinna faktor. Það va | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10160 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Góðgerðir Lambertsens við verkamenn. Hann var ósköp góður karl. Þegar hann var á Ísafirði og ekkert | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10161 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Lambertsen var eitt sinn ginntur. Hann var mikil skytta og mikill veiðimaður. Eitt sinn voru menn að | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10162 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Lambertsen skýtur sel sem selir tóku síðar. Eitt sinn kom maður til hans þegar hann var farinn að ve | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10165 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um Jón rollu og Lambertsen. Jón var gárungi og lék allstaðar á alls oddi. Einhverntímann kom hann í | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10167 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Einu sinni kom faðir heimildarmanns til Lambertsen og lagði inn ullina. Hann mat hana og leist Lambe | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10168 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Mikið var um sauðasölu en greitt var í ensku gulli fyrir sauðina. Sumir keyptu sér jarðir fyrir ágóð | Sigurbjörn Snjólfsson | 10177 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Ferðir til Seyðisfjarðar. Mesta umferðin var til Seyðisfjarðar um Fjarðarheiði. Þar var aðalversluna | Sigurbjörn Snjólfsson | 10180 |
31.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í | Sigurbjörn Snjólfsson | 10254 |
31.05.1969 | SÁM 90/2090 EF | Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í | Sigurbjörn Snjólfsson | 10255 |
03.06.1969 | SÁM 90/2097 EF | Verslun var á Seyðisfirði sem að var kölluð Framtíðin. Sá sem átti verslunina hafði kaupmenn fyrir s | Einar Pétursson | 10331 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Trú á drauma. Heimildarmaður var smali og eitt sinn keypti hann vasahníf á 2 krónur fyrir tíningsull | Helgi Sigurðsson | 10429 |
06.06.1969 | SÁM 90/2106 EF | Fransmenn og skútur þeirra, viðskipti þeirra við Íslendinga. Heimildarmaður man eftir skútunum þeirr | Helgi Sigurðsson | 10440 |
06.06.1969 | SÁM 90/2106 EF | Gott samkomulag var milli Íslendinga og Frakka. Eldri menn tóku að sér að tala við frakkana og túlka | Helgi Sigurðsson | 10442 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Peningaverslun | Helgi Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir | 10452 |
07.06.1969 | SÁM 90/2108 EF | Frásögn af mótorbát. Heimildarmaður var fyrsti formaðurinn á mótorbát hjá Stefáni Konsúali. Báturinn | Símon Jónasson | 10473 |
07.06.1969 | SÁM 90/2109 EF | Halldór Hómer var skemmtilegur maður. Hann vildi aldrei leika nema fyrir aura. Hann var allstaðar ve | Símon Jónasson | 10489 |
08.06.1969 | SÁM 90/2110 EF | Sagnir af Jóni Ólafssyni og Stefáni Bjarnasyni verslunarmönnum á Eskifirði. Jón var ófyrirleitinn ma | Símon Jónasson | 10490 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Verslunarbækur heimildarmanns sem eyðilögðust í vatni | Guðni Jónsson | 10537 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma | Sigurbjörn Snjólfsson | 10583 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Páll skáldi var eitt sinn í staddur í verslun. Hann bað þar um dropa í staupið en kaupmaðurinn sagði | Halla Loftsdóttir | 10611 |
27.06.1969 | SÁM 90/2124 EF | Heimabrugg í Flóa og Holtum. Höskuldur var mikill bruggari og hinn mesti svindlari. Maður bjó í Sauð | Jón Helgason | 10680 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o | Guðmundur Eyjólfsson | 10726 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Frásögn af séra Ófeigi. Einu sinni var heimildarmaður ásamt fleirum að fara í kaupstað með ull og þá | Jón Gíslason | 10878 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Frásögn af séra Ófeigi. Einhverntímann gisti hann hjá heimildarmanni því að hann þurfti að hitta lan | Jón Gíslason | 10879 |
03.09.1969 | SÁM 90/2143 EF | Fjárrekstur. Menn ráku saman fjárreksturinn á Patreksfjörð. Tengdamóðir heimildarmanns gat ekki sofi | Valgerður Bjarnadóttir | 10978 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Bændur í Breiðafjarðareyjum. Guðmundur í Frakkanesi var kaupmaður í Skarðsströnd. Hann var af skarðs | Davíð Óskar Grímsson | 11000 |
28.10.1969 | SÁM 90/2148 EF | Ljót fylgja sem heimildarmaður sá oft með fólki frá Neskaupstað. Um 1916 var heimildarmaður í berjam | Stefanía Jónsdóttir | 11057 |
12.11.1969 | SÁM 90/2153 EF | Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót | Júlíus Jóhannesson | 11124 |
11.12.1969 | SÁM 90/2174 EF | Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t | Sigríður Einars | 11343 |
19.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Sagnir af Árna Jónssyni. Eitt sinn komu menn til Árna og spurðu þar eftir Árna Jónssyni en hann sagð | Davíð Óskar Grímsson | 11419 |
19.12.1969 | SÁM 90/2207 EF | Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas | Davíð Óskar Grímsson | 11522 |
24.04.1970 | SÁM 90/2284 EF | Samson Eyjólfsson setti upp verslun á Ísafirði; um slökkviæfingu og viðskipti Samsonar og Magnúsar T | Valdimar Björn Valdimarsson | 12191 |
16.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Helgi Þórarinsson var bóndi í Þykkvabæ í Landbroti um aldamótin 1900. Var kallaður Helgi borgari veg | Þorbjörn Bjarnason | 12487 |
16.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Heimildarmaður segir frá Helga borgara og góðum smiðum í Skaftafellssýslu, þar á meðal Sveini Ólafss | Þorbjörn Bjarnason | 12488 |
05.10.1970 | SÁM 90/2331 EF | Á Tálknafirði komu Hollendingar hópum saman. Þeir stoppuðu stundum í nokkra daga og þvoðu þá föt sín | Jón G. Jónsson | 12756 |
08.07.1970 | SÁM 91/2358 EF | Faðir Guðmundar var mikil selaskytta. Fólk fékk hjá honum kjöt og spik og borgaði með kindum. Margir | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13085 |
21.04.1972 | SÁM 91/2466 EF | Sturlaugur ríki í Rauðseyjum, verslun hans og sjósókn. Hann var mjög ríkur og duglegur. Hann átti ba | Davíð Óskar Grímsson | 14454 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Steinbach kaupmaður á Vatneyrarodda, hann flutti varning sinn allan til Þingeyrar á einum sexæringi | Þórður Guðbjartsson | 14784 |
19.11.1973 | SÁM 92/2583 EF | Endurminningar m.a. um Andrés eldri Björnsson frá Brekku í Skagafirði; riklingssala og viðskipti við | Valdimar Björn Valdimarsson | 15019 |
05.05.1974 | SÁM 92/2599 EF | Um útflutning á laxi | Bjarni Einarsson | 15227 |
13.06.1975 | SÁM 92/2633 EF | Fróðleikur úr verslunarbókum, svo sem hvað fékkst fyrir lax og ull | Jón Tómasson | 15618 |
25.05.1976 | SÁM 92/2650 EF | Vorið 1910 voru mikil harðindi. Úthérðasmenn voru í búð á Seyðisfirði og báru sig illa undan harðind | Sigurbjörn Snjólfsson | 15824 |
25.05.1976 | SÁM 92/2650 EF | Seyðisfjörður var aðalverslunrastaðurinn fram undir fyrri heimstyrjöld. Um stofnun kaupfélagsins á E | Sigurbjörn Snjólfsson | 15828 |
01.06.1976 | SÁM 92/2658 EF | Um upphaf samvinnuhreyfingarinnar á Austurlandi og tengsl á milli bættra samgangna og verslunar | Sigurbjörn Snjólfsson | 15867 |
16.10.1976 | SÁM 92/2681 EF | Pöntunarfélag Fljótsdalshéraðs og afdrif þess | Sigurbjörn Snjólfsson | 15964 |
15.04.1977 | SÁM 92/2710 EF | Um verslunarmál á Fljótsdalshéraði, m.a. um pöntunarfélag og stofnun Kaupfélags Héraðsbúa | Sigurbjörn Snjólfsson | 16268 |
17.04.1977 | SÁM 92/2714 EF | Rætt um verslunarmál á Austfjörðum, Rolf Johansen kaupmann á Reyðarfirði og Kaupfélag Héraðsbúa | Sigurbjörn Snjólfsson | 16292 |
25.07.1978 | SÁM 92/3003 EF | Um Húsavíkur-Jónsen, þ.e. Jakob Jónsen verslunarstjóra á Húsavík; gamansaga um hann í helvíti; vísur | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 17572 |
13.12.1979 | SÁM 93/3296 EF | Kaupstaðarferð á Papós; betra ullarverð á Djúpavogi | Sveinn Bjarnason | 18555 |
25.07.1980 | SÁM 93/3306 EF | Um Tryggva í Víðikeri, m.a. um byggingu steinhúss og rafstöðvar að Víðikeri, minnst á brúðkaupsveisl | Jón Jónsson | 18626 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Stolið, vitlaus úttekt | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19045 |
12.08.1969 | SÁM 85/188 EF | Saga um afa heimildarmanns og Niels Havsteen í Hofsós | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20436 |
12.08.1969 | SÁM 85/188 EF | Saga um Pétur afa heimildarmanns og bræðurna Havsteen í Hofsós | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20438 |
12.09.1969 | SÁM 85/364 EF | Smásaga um viðskipti Sighvats Grímssonar Borgfirðings og Vendels, dansks kaupmanns á Þingeyri | Kristinn Jóhannsson | 21539 |
28.06.1971 | SÁM 86/614 EF | Sagt frá verslun Eyfellinga við kaupmenn í Vík í Mýrdal og í Vestmannaeyjum, vöruskiptaverslun | Gissur Gissurarson | 24970 |
12.07.1973 | SÁM 86/707 EF | Eggjataka og sala á eggjum | Alfreð Jónsson | 26478 |
13.07.1973 | SÁM 86/711 EF | Fiskveiðar; verslun með fisk | Inga Jóhannesdóttir | 26562 |
13.07.1973 | SÁM 86/711 EF | Verslun með egg | Inga Jóhannesdóttir | 26563 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Sagt hvernig gengið var frá fiskinum eftir róður; verslanir á Akureyri | Inga Jóhannesdóttir | 26585 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Skipakomur á vorin og haustin | Inga Jóhannesdóttir | 26586 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Verslun fór fram í skipunum sem komu | Inga Jóhannesdóttir | 26588 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Keypt álnavara | Inga Jóhannesdóttir | 26591 |
19.06.1976 | SÁM 86/728 EF | Verslanir í Flatey á uppvaxtarárum heimildarmanns | Sigríður Bogadóttir | 26835 |
19.06.1976 | SÁM 86/728 EF | Um verslu í Flatey, árin eftir fyrra stríð, kreppuárin | Sigríður Bogadóttir | 26839 |
19.06.1976 | SÁM 86/729 EF | Uppruni og uppvaxtarár í Flatey; íbúatölur í Flatey frá ýmsum tímum; byggðar eyjar í Eyjahrepp; sjáv | Sveinn Gunnlaugsson | 26847 |
20.06.1976 | SÁM 86/733 EF | Sagt frá Norska félaginu; sagt frá verslun Jóns Guðmundssonar og Birni Sigurðssyni tengdasyni hans s | Sveinn Gunnlaugsson | 26902 |
20.06.1976 | SÁM 86/733 EF | Kaupfélagið; frystihúsið; verslun Jónínu Hermannsdóttur | Sveinn Gunnlaugsson | 26904 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Sagt frá fiskvinnslu, fullþurrkaður og hálfþurrkaður fiskur; Ward kaupmaður á fisk | Sveinn Gunnlaugsson | 26913 |
20.06.1976 | SÁM 86/736 EF | Verslunarvörur | Hafsteinn Guðmundsson | 26960 |
20.06.1976 | SÁM 86/738 EF | Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál | Hafsteinn Guðmundsson | 26982 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Verslun og veitingasala er á vegum kaupfélagsins | Ragnar Stefánsson | 27238 |
29.08.1981 | SÁM 86/758 EF | Slátrun, verslun og höfn | Hjörtur Ögmundsson | 27311 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Voðir, tóvara og smjör var verslunarvara í skiptum fyrir fisk undir Jökli; fiskaferðir vestur undir | Hjörtur Ögmundsson | 27318 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Vöruskipti, lestarferðir | Hjörtur Ögmundsson | 27320 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Verslun í Búðardal, Stykkishólmi, Borgarnesi og Borðeyri | Hjörtur Ögmundsson | 27322 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Verslunarferð í Borgarnes 1909 | Hjörtur Ögmundsson | 27323 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Verðlag í fiskaferðum | Hjörtur Ögmundsson | 27338 |
1964 | SÁM 86/769 EF | Um verslun í Skarðsstöð og um Gísla Konráðsson; Búðardalur og að Fjósum; minningar um fyrstu kaupsta | Sigríður Benediktsdóttir | 27508 |
1963 | SÁM 86/779 EF | Jólabrauð og bakstur þeirra; hársáld, lummur, toppasykur, heimasmíðaður raspur, pönnukökur, kleinur, | Ólöf Jónsdóttir | 27688 |
01.08.1964 | SÁM 92/3179 EF | Ekkert talað um jólasveina í Brokey; Grýla átti heima í helli sem hét Grýlugat, þangað söfnuðu börni | Málfríður Hansdóttir | 28663 |
08.07.1965 | SÁM 92/3195 EF | Verslun | Jónas Bjarnason | 28875 |
12.07.1965 | SÁM 92/3197 EF | Minningar frá Skagaströnd 1907, þá komu þangað fyrstu vélbátarnir, Adam og Eva; Páll Guðmundsson var | Ólafur Guðmundsson | 28904 |
12.07.1965 | SÁM 92/3198 EF | Minningar frá Skagaströnd 1907, þá komu þangað fyrstu vélbátarnir, Adam og Eva; Páll Guðmundsson var | Ólafur Guðmundsson | 28905 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Síldarkaup 1918 og gjaldþrot 1925 | Halldór Þorleifsson | 30245 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Síld seld erlendum milliferðaskipum | Halldór Þorleifsson | 30261 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Síldarfélag Siglufjarðar | Halldór Þorleifsson | 30262 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Guðrún Baldvinsdóttir veitingakona í Haugasundi. Áfengisverslun var á neðri hæðinni í Haugasundi þeg | Halldór Þorleifsson | 30298 |
SÁM 87/1253 EF | Sagt frá skipakomum, verslun og gjafmildi; menn sem komu úr róðri gáfu jafnvel allan aflann; bónbjar | Valdimar Jónsson | 30464 | |
SÁM 87/1254 EF | Viðskipti við Vestmannaeyinga og fleira | Einar | 30480 | |
14.01.1980 | SÁM 87/1256 EF | Samskipti heimildarmanns við Vestmannaeyinga eftir 1920, sala á kindakjöti og gæsum | Valdimar Jónsson | 30505 |
SÁM 87/1274 EF | Segir frá því hvers vegna hann varð kaupfélagsstjóri og frá fleiru um verslun | Guðbrandur Magnússon | 30690 | |
SÁM 87/1274 EF | Um verslunarmál, flutningamál, Suðurlandsskip og fleira | Guðbrandur Magnússon | 30692 | |
SÁM 87/1274 EF | Óbrúaðar ár og verslun | Guðbrandur Magnússon | 30694 | |
21.10.1982 | SÁM 93/3350 EF | Haustið 1922 losaði mótorskonnortan Haukur síldarfarm í Stokkhólmi, sagt frá síldarbraski, reynt að | Eiríkur Kristófersson | 34216 |
15.12.1982 | SÁM 93/3363 EF | Vöruskiptaverslun sjómanna og Hornstrendinga: skipt á línum og fleiru og svartfuglseggjum | Ólafur Þorkelsson | 37188 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Fuglaferðir til að kaupa Drangeyjarfugl, taglhár í skiptum fyrir fugl, nýting fuglsins | Jóhann Pétur Magnússon | 37530 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Drangeyjarfugl, verkun og nýting; verslun með fugl, stundum greitt með taglhári, brúnt hrosshár var | Guðrún Kristmundsdóttir | 37585 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Minnst á skreiðarferðir suður, síðan segir Stefán frá ferð sem hann fór út á Strönd til að sækja fis | Stefán Magnússon | 38162 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Franskir kolatogarar koma til Seyðisfjarðar um 1913 og 1914, vinna fyrir unglinga. Hundasala Frakka | Friðþjófur Þórarinsson | 38251 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Peningar koma til Seyðisfjarðar 1924 þá fyrst farið að greiða fyrir vörur með þeim | Friðþjófur Þórarinsson | 38263 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Síldarárin á Seyðisfirði um 1930 | Friðþjófur Þórarinsson | 38267 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Fisksala til Spánar | Friðþjófur Þórarinsson | 38268 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Erfiðleikar verslunarinnar á Seyðisfirði vegna síldarsölu | Friðþjófur Þórarinsson | 38269 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Um 1926 bjuggu 115 manns á Vestdalseyri svo leggst byggð niður þar. Fer að fækka um 1930, lítið um a | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38330 |
1959 | SÁM 00/3979 EF | Um samgöngur við Súgandafjörð; verslun á Flateyri, farið á bát eða gangandi | Þórður Þórðarson | 38588 |
09.09.1985 | SÁM 93/3486 EF | Um Sigurð Gunnarsson frá Fossi og kaupstaðarferð hans með eiginkonunni. Gamansaga. | Sveinn Sölvason | 40935 |
11.09.1985 | SÁM 93/3494 EF | Síðari hluti ferðasögu, sagt af kjötverslun á Siglufirði. | Tryggvi Guðlaugsson | 40983 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Spurt um kaupmann í Skarðsstöð og sagt frá síðasta kaupmanninum þar og húsbrunum hjá honum. Síðan um | Lárus Alexandersson | 41031 |
16.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Ekki læt ég andskotann, vísa eftir Sigurbjörn. Rætt um tilefni kveðskaparins sem varð til í verslun | Eyjólfur Jónasson | 41112 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Segir stuttlega frá vinnu sinni í kaupfélaginu á Bíldudal og afgreiðslu í mjólkurbúðinni. Segir frá | Kolbrún Matthíasdóttir | 41166 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Fólk bað póstinn oft að kaupa eitthvað fyrir sig á Akureyri, en hann gat það ekki alltaf; verra var | Gunnar Valdimarsson | 41187 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Mikið líf á Bíldudal þegar heimildarmaður var að alast þar upp, tvær búðir og bíósýningar tvisvar í | Helgi Hjálmtýsson | 41253 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Um ullarþvott og sölu á ull | Gunnar Valdimarsson | 41260 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um breytingarnar sem orðið hafa orðið í plássinu. Læknir kemur einu sinni í viku, | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41273 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um hrossamarkaði og hestaútflutning | Gunnar Valdimarsson | 41276 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn segjast muna eftir skömmtunarseðlum í búðum og ekki hafi verið eins mikið um að fólk v | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41280 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | Jájá, ég vann, ég held að það hafi verið tvö ár, ég var að vinna í kjetmarkað, í kjetvinnslu, svo, t | Björn Árnason | 41355 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | Þú hefur ekkert fengist við landbúnað? sv. Nei. sp. Þú hefur ekki talað mikið um verslunina ennþá. H | Björn Árnason | 41363 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | En hver keypti af ykkur fiskinn? sv. Félagið hérna, Armstrong, .... þeir kalla það núna. Þeir keypt | Sigurður Peterson | 41377 |
25.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Kaupmaður í Haganesvík, hjón, Eðvald Muller. Vísur um vinnumann Eðvalds. Ort í orðastað vinnumanns: | Tryggvi Guðlaugsson | 41467 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísa: "Klækir fylgja kaupmannsstétt", eftir dóttur Bólu-Hjálmars. Sagt frá tilefninu. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42285 |
17.07.1987 | SÁM 93/3541 EF | Viðskipti bænda við Þórð Guðjohnsen verslunarstjóra. Bændur þóttust hart leiknir og sögur af Þórði f | Sigurður Eiríksson | 42368 |
17.07.1987 | SÁM 93/3541 EF | Vangaveltur um það að sagan af Húsavíkur-Jóni hafi verið skrökvuð upp til niðrunar Þórði Guðjohnsen; | Sigurður Eiríksson | 42369 |
15.03.1988 | SÁM 93/3553 EF | Um Þórð Guðjohnsen verslunarstjóra á Húsavík; hann keypti eina af gömlu Ørum og Wulffs verslununum. | Glúmur Hólmgeirsson | 42495 |
15.03.1988 | SÁM 93/3553 EF | Um 1907 voru miklir uppgangstímar á Húsavík; ráðist í að leggja veg suður frá Húsavík en á árunum 19 | Glúmur Hólmgeirsson | 42499 |
16.03.1988 | SÁM 93/3555 EF | Sagt frá verslunarferðum úr Mývatnssveit, Bárðardal og Reykjadal inn til Húsavíkur. Kjötflutningar á | Glúmur Hólmgeirsson | 42718 |
16.03.1988 | SÁM 93/3556 EF | Glúmur segir ástæður þess að farið var í ullarferðir á nóttunni. Lýsingar á slíkum ferðum; sagt frá | Glúmur Hólmgeirsson | 42720 |
1.10.1992 | SÁM 93/3827 EF | Vísa: "Ljúfa máltíð ég lét á diskinn". | Karvel Hjartarson | 43264 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því hvaða störfum amma hans sinnti; það var aðallega tóvinna; hún hafði tekjur af því | Gils Guðmundsson | 44007 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá samgöngum til Þingeyrar frá Ísafirði en það þurfti bát til að komast þar á milli. H | Ragnar Borg | 44102 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir hvernig Drangeyjarfugl var keyptur frekar en veiddur af fólkinu á bænum á hverju vori. H | Pétur Jónasson | 44290 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það væri mikið um að ungir menn færu í Hóla úr Svarfaðardal og Sveinbjörn segir svo h | Sveinbjörn Jóhannsson | 44330 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg | Sveinbjörn Jóhannsson | 44344 |
14.09.1975 | SÁM 93/3789 EF | Sigurður segir frá veiðum á Drangeyjarfugli en það kom mikið af honum á Þverá. Hann segir frá því hv | Sigurður Stefánsson | 44365 |
03.06.1982 | SÁM 94/3851 EF | Kom ekki eitthvað fyrir á þessum sumarveiðum sema? sv. Ójú, það ja, jaá, ójá, það var. sp. Einhver | Halldór Peterson | 44462 |
04.06.1982 | SÁM 94/3954 EF | Hvað gerðuð þið til að framfleyta ykkur á vorin og á sumrin? sv. Það var, við vorum nú að reyna að | Stefán Stefánsson | 44492 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Kannski þú segir mér svoldið frá þessum bílamálum öllum? sv. Já, þegar ég flutti í bæinn hérna, eða | Lárus Pálsson | 44546 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Þú ert komin svo í bæjarráðið núna eða hvað? sv. Já, ég var í bæjarráðinu nítján sextíu og fjögur t | Lárus Pálsson | 44547 |
23.06.1982 | SÁM 94/3878 EF | Halldór segir frá vinnu sinni við fiskveiðar á haustin; menn spiluðu póker á kvöldin; lýsingar á bát | Halldór Austmann og Herdís Austmann | 44564 |
23.06.1982 | SÁM 94/3864 EF | En hvernig er á veturna, nú breytist þetta allt? sv. Well, það er hættulegt náttlega að vera úti á | Halldór Austmann | 44566 |
20.06.1982 | SÁM 94/3880 EF | Hvar versluðuð þið helst fyrir heimilið? sv. Það var verslað fyrir heimilið. Þá voru verslanir í þe | Einar Árnason | 44664 |
20.06.1982 | SÁM 94/3880 EF | Manstu eftir einhverju sérstöku úr svona kaupstaðaferð þegar þú varst krakki? sv. Já, ég hafði kunn | Einar Árnason | 44665 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Uppbygging eigin garðyrkjustöðvar og gróðurhúsa, erfitt var að fá lán; byrjaði að rækta tómata og ag | Hallgrímur Egilsson | 44756 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Frekar um söluferðir út um land, en þær eru að mestu hættar | Hallgrímur Egilsson | 44760 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti og Margrét segja frá sölunni á fyrstu árum gróðrarstöðvarinnar. | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44875 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét og Skafti segja frá verslunum og þjónustu á fyrstu árunum í Hveragerði. Margrét segir frá þv | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44878 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti segir frá því sem þau eru að rækta á garðyrkjustöð sinni. Margrét segist alltaf hafa haft mik | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44880 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur segir frá því hvar Hvergerðingar sóttu verslun á fyrstu árum byggðar. | Sæmundur Guðmundsson | 44927 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur segir frá stofnun Kaupfélags Árnesinga; einnig segir hann frá ferðalögum sínum um landið. | Sæmundur Guðmundsson | 44930 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Brynhildur segir frá rekstri garðyrkjustöðvarinnar Akurs, en mikið álag var á henni við vinnu og hei | Brynhildur Jónsdóttir | 44941 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður heldur áfram að segja frá skemmtilegu fólki, en segir síðan frá verslunarmáta í Mosfellssveit | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45003 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá útibúi sem Magnús á Blikastöðum var með á býlinu Melavöllum í Reykjavík þar sem | Sigsteinn Pálsson | 45025 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá því hvernig mjólkursala fór fram á Melavöllum | Sigsteinn Pálsson | 45026 |
12.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný Helgadóttir á Ökrum segir frá mjólkursölu til Reykjavíkur | Oddný Helgadóttir | 45040 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá veru hersins í Mosfellssveit | Oddný Helgadóttir | 45045 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá Jóhannesi Boeskov garðyrkjumanni og frá gróðurhúsarækt á Reykjahvoli | Oddný Helgadóttir | 45047 |
12.06.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá verslun í Mosfellssveit áður en kaupfélagið kom til sögunnar | Oddný Helgadóttir | 45048 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá heimilis- og bústörfum að Reykjum og þeim breytingum sem urðu eftir að kaupfélag | Málfríður Bjarnadóttir | 45060 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Sagt frá búskapnum á Reykjum á fyrstu árum eftir að foreldrar Jóns fluttu þangað. Stefán Jónsson haf | Jón M. Guðmundsson | 45068 |
0.6.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Sagt frá búskapargreinum í Mosfellssveit í gegnum tíðina, fjárbúskap, mjólkurframleiðslu, gróðurhúsa | Jón M. Guðmundsson | 45084 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Stofnun kaupfélags, pólitíkin kom þar við sögu | Guðmundur Magnússon | 45115 |
25.02.2007 | SÁM 20/4272 | Segir frá brúðargjöfum og brúðkaupsveislunni sinni. Talar um aðstæður í samfélaginu, innflutningsbön | Þórdís Tryggvadóttir | 45730 |
25.02.2007 | SÁM 20/4272 | Ítrekar hversu erfitt ástandið var í samfélagin er hún byrjaði að búa, hvað varðar vöruframboð, og h | Þórdís Tryggvadóttir | 45733 |
26.02.2007 | SÁM 20/4273 | Segja frá kaupstaðarferðum og vörupöntunum sem heimsendar voru með mjólkurbílnum. | Páll Gíslason og Björk Gísladóttir | 45742 |
26.02.2007 | SÁM 20/4273 | Svara því hvort þau hafi fengið vasapening, en svo var ekki. Þau áttu þó kindur sem þau lögðu inn í | Páll Gíslason og Björk Gísladóttir | 45751 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Segja frá kaupstaðaferðum, ferðum með mjólkurbílnum og heimsendingu með honum. | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45765 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Safnari spyr um vasapeninga, ekki fengu þau slíkt en þegar farið var í kaupstað fengu þau stundum ei | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45766 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Gamansaga af gömlum Íslendingi um molatalningu. | Þóra Árnason | 50143 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Einar segir gamansögu: "Sold out". | Einar Árnason | 50145 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Gamansaga af manni frá Úkraínu og tungumálamisskilningi í verslun. | Þóra Árnason | 50166 |
21.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Óli segir frá manni sem kom frá Íslandi, Stefáni Kristjánssyni, sem spurði menn út í drauma. Það ger | Óli Jósefsson | 50556 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021