Hljóðrit tengd efnisorðinu Skólaganga
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.12.1966 | SÁM 86/848 EF | Æviatriði heimildarmanns og foreldra hans, skólaganga, vinna og búskapur heimildarmanns. Hann var vi | Jóhann Hjaltason | 3310 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Æviatriði; segir m.a. frá kennslu sinni | Ingibjörg Jónsdóttir | 3520 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Lýsing á lífinu í Grindavík í æsku heimildarmanns: skólanámið og leikir | Sæmundur Tómasson | 3792 |
22.03.1967 | SÁM 88/1546 EF | Samtal um söguna af Gýpu og heimildarmann sjálfan, skólaganga | Ingibjörg Tryggvadóttir | 4300 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Um bræðurna frá Hnífsdal: Halldór, Jóakim og Pál Pálssyni. Halldór var kallaður aflamaðurinn mikli f | Valdimar Björn Valdimarsson | 4841 |
29.02.1968 | SÁM 89/1833 EF | Skólaganga heimildarmanns og bróður hans | Sigurður Guðmundsson | 7448 |
29.02.1968 | SÁM 89/1834 EF | Skólaganga heimildarmanns og bróður hans | Sigurður Guðmundsson | 7449 |
21.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Skólaganga og upplýsingar um heimildarmann | Ólafía Jónsdóttir | 9118 |
16.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Skólaganga heimildarmanns | Jóhann Einarsson | 9466 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Heiðursmerki; æviatriði; skólaganga og kennarar | Helgi Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir | 10453 |
08.04.1970 | SÁM 90/2279 EF | Sagnakonan er fædd á Uppsölum í Svarfaðardal. Eina skólagangan voru nokkrir mánuðir í farskóla. Á Ak | Una Hjartardóttir | 12118 |
22.03.1972 | SÁM 91/2456 EF | Framhald sagnaþáttar um Bárar-Ólaf; vísa í frásögninni: Ólafur segir enn sem fyrr. Ólafur var sleipu | Valdimar Björn Valdimarsson | 14311 |
22.03.1972 | SÁM 91/2456 EF | Frásagnir af Ólafi Jónssyni lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði. Afi hans Jón Sigurðsson var bóndi á Ska | Valdimar Björn Valdimarsson | 14312 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Bjarni segir frá sjálfum sér, skólagöngu og atvinnu | Bjarni Einarsson | 15234 |
10.09.1979 | SÁM 92/3085 EF | Um unglingaskóla Ásgeirs Magnússonar á Hvammstanga; skólaganga heimildarmanns og skólahald á æskustö | Ingibjörg Jónsdóttir | 18388 |
14.09.1979 | SÁM 93/3287 EF | Um ömmu og afa, sem bjuggu í Vatnsdalshólum. Um fæðingu elsta barnsins, menntun barnanna og störf. M | Ingibjörg Jónsdóttir | 18461 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Átti lengst heima á Suðureyri; hana dreymdi fyrir því að hún muni hafa þar heimilisfang áfram þó að | Arnfríður Guðmundsdóttir | 18542 |
16.07.1980 | SÁM 93/3303 EF | Æskudraumur að verða skáld; skólaganga | Steinþór Þórðarson | 18611 |
26.07.1980 | SÁM 93/3314 EF | Um skólagöngu, búskap og embættisstörf | Sigurður Geirfinnsson | 18684 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Hafði mest gaman af að læra bundið mál, langaði í skóla en lærði síðan fatasaum | Kristín Pétursdóttir | 18928 |
28.08.1967 | SÁM 93/3710 EF | Menntun heimildarmanns og sjósókn | Jóhannes Gíslason | 19049 |
13.10.1982 | SÁM 93/3343 EF | Um uppvöxt, foreldra, nám og eiginkonur heimildarmanns | Eiríkur Kristófersson | 34161 |
21.04.1964 | SÁM 87/995 EF | Rætt um skólamál og þeir rifja upp skólavist sína | Snorri Sigfússon og Þórarinn Eldjárn | 35542 |
10.12.1982 | SÁM 93/3358 EF | Skólaganga heimildarmanns, hann var í barnaskóla fyrir vestan og tók síðan stýrimannapróf í Stýriman | Ólafur Þorkelsson | 37166 |
22.02.1983 | SÁM 93/3405 EF | Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í | Sigurjón Snjólfsson | 37220 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Hefur aldrei verið í skóla; spurt um kvöldvökur og rímnakveðskap | Helgi Magnússon | 37402 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Menntun heimildarmanns og föður hans, hagmælska, einlífi | Sveinn Jónsson | 37425 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Um fæðingu og foreldra heimildarmanns; faðir hans tók á móti mörgum börnum; menntun og störf heimild | Jón Norðmann Jónasson | 37430 |
23.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Æviatriði og skólaganga | Stefán Magnússon | 38148 |
20.6.1983 | SÁM 93/3380 EF | Sagt frá sagnahefðinni og menntunarstigi barna. | Þuríður Guðmundsdóttir | 40297 |
13.12.1983 | SÁM 93/3403 EF | Jóhanna fer með vísur um bróður sinn eftir Andrés Björnsson: Jónas æ á undan hljóp | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40458 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Gísli talar um ættir sínar og æsku, búskap og skólagöngu | Gísli Tómasson | 40495 |
22.08.1985 | SÁM 93/3477 EF | Fjárskaðar og felliár. 1882-1887 erfið ár. (Talað aðeins um sjálfsmenntun og Hvítárbakkaskóla). Það | Þórður Runólfsson | 40855 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Skólagangan á Bíldudal, sum börn lærðu að lesa áður en þau byrjuðu í skóla, þá hjá gamalli konu sem | Helgi Hjálmtýsson | 40972 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Heimildarmaður kynnir sig og segir frá uppruna sínum. Skólaganga, farkennsla, heimakennsla, heimavis | Valdís Þórðardóttir | 41107 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Námsefni | Valdís Þórðardóttir | 41108 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Námsgreinar, kennarar | Kristmundur Jóhannesson | 41116 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Lýsing á aðstæðum til náms, húsnæði að Jörva, fæði og aga | Kristmundur Jóhannesson | 41118 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | Skólaganga, byrjaði í skóla 10 ára gamall og var í farskóla og bjó í Hvallátrum hjá gömlum hjónum |
Guðjón Bjarnason | 41118 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | Heimildarmaður var allan daginn að ganga frá Hænuvík að Hvallátrum þar sem hann dvaldi þegar hann |
Guðjón Bjarnason | 41121 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Skólaganga, lýsing á farskóla, heimanámi, aðbúnaði, nesti og fatnaði. Tímalengd náms og heimanáms | Guðrún Magnúsdóttir | 41131 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Framhald. Skólaganga, lýsing á farskóla, heimanámi, aðbúnaði, nesti og fatnaði. Tímalengd náms og he | Guðrún Magnúsdóttir | 41132 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Skipting nemenda eftir getu | Guðrún Magnúsdóttir | 41133 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Námsbækur voru annað hvort keyptar eða fengnar að láni | Guðrún Magnúsdóttir | 41136 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Fullnaðarpróf. Guðrún tók prófið sitt að Saurhóli og kennari var Guðbjörg Þosteinsdóttir. Guðrún man | Guðrún Magnúsdóttir | 41140 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Skólaganga heimildarmanns í heimavistarskóla á Laugum í Sælingsdal. Breytingar á skólahaldi í sveiti | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41148 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Segir frá skólagöngu sinni og bróður síns (Arnar Þórðarson f. 1958), í skólann í Örlygshöfn. Þar var | Jón Þórðarson | 41155 |
10.02.2003 | SÁM 05/4037 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu í rennismíði og fyrstu búskaparárum þeirra hjóna og stofnun fjölskyld | Sigurgeir Bjarnason | 41173 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Æviatriði, var hjá foreldrum sínum til 10 ára aldurs en þá varð hann léttadrengur á Víðivöllum; var | Gunnar Valdimarsson | 41180 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Barnaskólaganga heimildarmanns. 25 börn, Jens Hermannsson kennari þeirra. Kennt í gamla skólahúsinu | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41192 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Skólaferðalag til að sjá Gullfoss og Geysi sem Gísli Jónsson ætlaði að kosta. Var aldrei farið þar s | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41193 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Barnaskólaganga viðmælanda, farskóli í Bakkadal og Selárdal, sitthvora vikuna á hvorum stað, gist á | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41212 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Segir frá ástæðu þess að hún verður ljósmóðir en það var vegna þess að ljóðmóður vantaði fyrir vesta | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41215 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Endir á viðtali: Hugleiðingar um lífshlaup heimildarmanns og þau tækifæri sem ungu fólki eru gefin í | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41227 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Stutt kynning á heimildarmanni. Lýsing á framhaldsskólagöngu hennar og því fyrirkomulagi sem er á fj | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41228 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Minnisstæð atvik úr bernsku. Skemmtilegasta minning er skólaganga hennar í Örlygshöfn, þar máttu þau | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41229 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Er tengd umhverfinu og náttúrunni á svæðinu sterkum böndum og langar að læra meira um svæðið. Stefni | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41232 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Heimildarmaður lýsir hvernig hún hefur kynnst vinum sínum í gegnum skólagönguna og þeir eru víðsvega | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41234 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Heimildarmaður fór fyrst í bíó 13-14 ára og á vanda til að sofna í bíóum. Velur frekar að horfa á kv | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41235 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Útlönd, skólaferðalag til Danmerkur eftir 10. bekk. Kann betur við sig á Íslandi. | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41239 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Elst upp á Bíldudal, fer fyrst að heiman 15 ára á Núp í Dýrafirði í skóla. 26 ára alfluttur frá Bíld | Helgi Hjálmtýsson | 41248 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Skólaganga heimildarmanns: Kláraði 9. bekk sem þá var kallaður í Barnaskólanum á Bíldudal fór síðan | Helgi Hjálmtýsson | 41257 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Veran í Héraðskólanum að Núpi í Dýrafirði var góð. Ákveðnar reglur sem þurfti að fylgja. Mötuneyti á | Helgi Hjálmtýsson | 41259 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Hljómsveitarlífið og vera heimildarmanns í Reykjavík. Eftir veruna á Núpi fór hann í skóla í Reykjav | Helgi Hjálmtýsson | 41260 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Heimildarmaður vann með skóla og fór síðan að vinna eftir háskóla í vefhönnun og hefur verið í tengd | Helgi Hjálmtýsson | 41261 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Skólaganga heimildarmanna: Kolbrún gekk í barnaskóla og síðan í héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði þa | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41271 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Um matreiðslunámskeið og sundnámskeið sem Gunnar sótti sem unglingur; hann lærði líka að sauma; barn | Gunnar Valdimarsson | 41279 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Ágúst segir frá því að meðan hann var enn í skóla hafi hann og aðrir drengir oft farið úr tímum til | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41281 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Segir frá fermingu sinni 10. maí 2008 í Sauðlauksdalskirkju. Segir frá skólagöngu sinni á Patreksfir | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41288 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður talar um framtíðaráform og hvað hún hefur ætlað sér að verða í gegnum tíðina. Telur s | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41293 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður talar um vinkonur sínar og hvernig hún kynntist þeim. Talar um hvernig var að byrja í | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41298 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Getur þú sagt mér frá árstíðabundnum störfum og byrjað kannski á vetrarstörfum? sv. Já, á vetur | Elva Sæmundsson | 41316 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Þú varst að tala um skólahúsið hérna áðan, geturðu lýst því? sv. Þegar ég fór í barnaskólann þá | Elva Sæmundsson | 41324 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | En þú giftir þig svo hér, er það ekki? sv. Jújújújú. Ég giftist, við erum bræður tveir sem eftir eru | Ted Kristjánsson | 41327 |
03.06.1982 | SÁM 94/3845 EF | Töluðuð þið íslensku heima alltaf? sv. Já, ee, svona fyrst, já, við þurftum að læra íslensku, við l | Chris Árnason | 41347 |
08.08.1988 | HérVHún Fræðafélag 004 | Jóhann byrjaði að vinna utan heimilis 19 ára gamall. Hann segir frá skólagöngu, glímu og trúlofun. | Jóhann Matthías Jóhannsson | 41571 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Frá fæðingu til fermingar. Skólaganga. | Björn Kr. Guðmundsson | 41578 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Skólavist. | Eðvald Halldórsson | 41590 |
HérVHún Fræðafélag 011 | Skólaganga. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41631 | |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína talar um fullorðinsárin. Hún var vinnukona. Hún segir frá því hvernig hún eignaðist söðul, fr | Jónína Ólafsdóttir | 41654 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína talar áfram um veikindi manns síns og lífið eftir lát hans. Hún fór í kaupavinnu og flutti ti | Jónína Ólafsdóttir | 41657 |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um vegaframkvæmdir í Miðfirði, skólagöngu sína, ráðsmann sem var hjá föður hans og um f | Ólafur Tryggvason | 41660 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur talar um skólagöngu sína og kennara. | Þórhallur Bjarnason | 41670 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur var í skólanum á Hvammstanga. Hann segir frá því hvar hann hélt til, frá spænsku veikinni | Þórhallur Bjarnason | 41672 | |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 020 | Gústaf talar um búferlaflutninga í Skorradal. Hann segir frá því þegar hann sá menn leggja símalínun | Gústaf Halldórsson | 41697 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf talar áfram um sláturvinnu á Hvammstanga. Segir einnig aðeins frá skólagöngu sinni. | Gústaf Halldórsson | 41702 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá foreldrum sínum og uppvaxtarárum. Hann talar líka um þegar hann fór á barnaskólann, v | Karl Björnsson | 41728 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 035 | Ólafur segir frá skólagöngu sinni. | Ólafur Tryggvason | 41763 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Eðvald þakkar Vilborgu fyrir að hafa kennt sér að læra. Vilborg segir frá æsku sinni og flutningi no | Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson | 41776 | |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Þórhallur talar um skólagöngu á Hvammstanga og ýmsa atburði. | Þórhallur Jakobsson | 41791 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Ólöf talar um börn þeirra Þórhalls, rifjar upp skólagöngu sína og þegar hún fór með landpóstinum til | Ólöf Ólafsdóttir | 41793 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá skólagöngu sinni og Karls bróður síns. | Eðvald Halldórsson | 41909 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir meira frá skólagöngu sinni og Karls bróður síns. | Eðvald Halldórsson | 41911 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar áfram um skólagöngu sína. | Eðvald Halldórsson | 41912 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir segir frá bernsku sinni, skólagöngu og talar um foreldra sína. | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41973 |
30.01.1991 | HérVHún Fræðafélag 040 | Herdís rifjar upp skólagöngu sína og vinnumennsku. | Herdís Bjarnadóttir | 41991 |
28.07.1987 | SÁM 93/3545 EF | Árni fór fyrst að heiman til að vinna fyrir sér 11 ára gamall, skólaganga var lítil. Um breytta tíma | Árni Jónsson | 42419 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Sagt frá Guðmundi Guðmundssyni skólaskáldi; hann var bráðgáfað ungmenni og efnt var til samskota svo | Árni Jónsson | 42772 |
15.11.1989 | SÁM 93/3808 EF | Ólöf segir frá því þegar hún var send í fóstur 6 ára gömul, því faðir hennar veiktist illa. Fóstra h | Ólöf Elimundardóttir | 43078 |
15.9.1993 | SÁM 93/3831 EF | Tryggvi rekur æviatriði og segir frá skólagöngu sinni. | Tryggvi Guðlaugsson | 43326 |
30.9.1993 | SÁM 93/3838 EF | Torfi segir frá strokinu úr Laugarvatnsskóla 1937. | Torfi Steinþórsson | 43394 |
1.10.1993 | SÁM 93/3839 EF | Framhald frásagnar um strokið úr Laugarvatnsskóla 1937. | Torfi Steinþórsson | 43395 |
19.11.1999 | SÁM 12/4233 ST | Sólveig segir nokkuð frá skólagöngu sinni, sem var stutt. Einnig frá búskaparárunum og börnum sínum. | Sólveig Pálsdóttir | 43406 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá uppruna sínum og skólagöngu. | Skúli Björgvin Sigfússon | 43730 |
18.02.2003 | SÁM 05/4053 EF | Ingvi ræðir um fermingarkirtla og fermingarfatnað almennt. Fermingarkirtlar voru ekki notaðir þegar | Ingvi Óskar Haraldsson | 43835 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t | María Finnsdóttir | 43840 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María segir frá því hvað tók við eftir barnaskólann. Hún segir frá því hvernig systkynin fóru til fr | María Finnsdóttir | 43841 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María ræðir um menntun sína og systra sinna og veikindum sem töfðu fyrir námi. Hún segir frá námsfer | María Finnsdóttir | 43844 |
17.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Sagt frá löngu ferðalagi og erfiðu til að taka inntökupróf á Akureyri; ferðalagið tók viku á þeim tí | María Finnsdóttir | 43845 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | María er spurð út í mismunandi viðhorf til menntunar stúlkna og drengja; hún segir nám sitt og systr | María Finnsdóttir | 43850 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar segir frá skólagöngu sinni bæði heima og í skóla; hann segir frá barnaskóla og kennara sínum | Hjálmar Finnsson | 43852 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar er spurður að því hvað tók við eftir barnaskólagöngu; hann segir að gengið hafi verið til pr | Hjálmar Finnsson | 43853 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá föður sínum sem ekki hafði tækifæri til að ganga í skóla; hann var sjálfmenntaður, | Hjálmar Finnsson | 43855 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá löngun sinni sem barn til að ganga í skóla; hann bað föður sinn um að fá að fara í | Hjálmar Finnsson | 43856 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því þegar hann fór í menntaskóla; þau systkinin höfðu öll undirbúið sig heima fyri | Hjálmar Finnsson | 43857 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því þegar honum bauðst vinna í páskafríi og fékk leyfi til þess að fara frá Mennta | Hjálmar Finnsson | 43858 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því sem tók við eftir stúdentspróf; hann kenndi í Menntaskólanum á Akureyri þar se | Hjálmar Finnsson | 43859 |
23.02.2003 | SÁM 05/4057 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sínu við viðskiptaháskóla sem var innlimaður í Háskóla Ísland | Hjálmar Finnsson | 43860 |
23.02.2003 | SÁM 05/4057 EF | Hjálmar segir sögu af því er hann bjargaði Menntaskólanum á Akureyri frá því að verða breytt í sjúkr | Hjálmar Finnsson | 43861 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá síðasta vetrinum sem fjölskyldan bjó í Hvammkoti. | Kristján Kristjánsson | 43878 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systurnar Sigurlaug og María segja frá sumarvinnu og skólagöngu. | Sigurlaug Kristjánsdóttir og María Kristjánsdóttir | 43879 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Viðmælendur segja frá skólagöngu sinni og nefna kennara og staði þar sem kennt var í farkennslu. | Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir og Kristján Kristjánsson | 43880 |
13.02.2003 | SÁM 05/4073 EF | Viðmælandi kynnir sig og segir frá bernsku sinni og skólagöngu. | Björn Thoroddsen | 43960 |
13.02.2003 | SÁM 05/4074 EF | Viðmælandi segir frá aðdraganda og undirbúningi ólöglegrar skírnar í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörg | Björn Thoroddsen | 43962 |
26.02.2003 | SÁM 05/4074 EF | Viðmælandi lýsir undirbúningi og aðstæðum fyrir skírn í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörgárdal þann 15 | Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttr | 43964 |
26.02.2003 | SÁM 05/4075 EF | Viðmælandi varð skólabróðir eins af þátttakendunum í skírnarathöfninni sem framkvæmd var í leyfisley | Andri Ísaksson | 43966 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Umræður um aukna tíðni sjálfsmorða á Grænlandi. | Benedikte Christiansen | 43976 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Rætt um menntamál á Grænlandi og Íslandi. | Benedikte Christiansen | 43977 |
20.03.2003 | SÁM 05/4078 EF | Niels segir frá skólagöngu sinni í Danmörku og dvöl þar; hann segir frá áhuga á matreiðslunámi og þv | Niels Davidsen | 43981 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Viðmælandi segir frá launhelgum og lokuðum félögum í bandarískum háskólum; hið frægasta er Skull and | Daði Rafnsson | 43984 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá stofnun leynifélagsins Skull and Bones og ítök þess í samfélagi Yale háskóla; rætt er | Daði Rafnsson | 43985 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá þeirri gagnrýni sem Skull and Bones hefur sætt; hann segir einnig frá innlimun félaga | Daði Rafnsson | 43986 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá þeim völdum og tengslum sem meðlimir Skull and Bones hafa í bandarísku samfélagi; Geo | Daði Rafnsson | 43987 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá grafhýsinu þar sem meðlimir Skull and Bones hittast; hann segir að það tíðkist að með | Daði Rafnsson | 43988 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Meðlimir Skull and Bones ýta sínum mönnum langt, þeir vita hverjir munu ná langt í framtíðinni; meðl | Daði Rafnsson | 43989 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði er spurður um samsæriskenningar um Skull and Bones; hann segir að aðallega sé talað um að þeir | Daði Rafnsson | 43990 |
03.04.2003 | SÁM 05/4080 EF | Daði segir frá ítökum Skull and Bones meðlima í Bandaríkjunum; einnig segir hann frá samtökunum New | Daði Rafnsson | 43991 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Sagt frá samtökunum New American Century og leynifélaginu Skull and Bones; Daði veltir því fyrir sér | Daði Rafnsson | 43992 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Daði segir frá eigin reynslu af því hvernig sambönd og valdapíramídar virka í Bandaríkjunum; hann va | Daði Rafnsson | 43993 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu, ræðir skipulag háskólastofnana í Bandaríkjunum og klíkum innan þeirr | Daði Rafnsson | 43994 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá námi sínu; kennari hans kenndi á þremur stöðum í sveitinni og var í viku eða hálfan m | Gils Guðmundsson | 44004 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Þóra segir frá uppvexti sínum og fjölskyldu; hún segir frá því hvernig skólagöngu hennar var háttað | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44013 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Viðmælandi segir frá upphafi skólagöngu sinnar; fyrst vann hún fyrir kennslu sem hún fékk á heimili | Björg Þorkelsdóttir | 44042 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Viðmælandi segir frá því hvernig hún fékk áhuga á smáskammtalækningum; hún hafði farið með börnin sí | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44072 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Rakel Björk segir frá því þegar átta ára systir hennar skrifaði fyrir hana miða þegar hún vildi vera | Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44077 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það væri mikið um að ungir menn færu í Hóla úr Svarfaðardal og Sveinbjörn segir svo h | Sveinbjörn Jóhannsson | 44330 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort margir Svarfdælingar hafi verið á Hólum þessa tvo vetur sem Sveinbjörn dvaldi þar en | Sveinbjörn Jóhannsson | 44331 |
04.06.1982 | SÁM 94/3852 EF | Lærðirðu ekki íslensku heima hjá þér? sv. Nei, ekki, ekki, ja, hún var mér ekki ókunn. Það var ekki | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44479 |
05.06.1982 | SÁM 94/3857 EF | En töluðuð þið alltaf íslensku hér saman? sv. Alla tíð og gerum enn í dag. sp. Hvernig lærðir þú ens | Guðríður Johnson | 44514 |
24.06.1982 | SÁM 94/3867 EF | Ég byrja nú á því að fá upp hvar fólk er fætt og hvenær.- sv. Ja, það er fljótsagt frá því, ég er f | Sigurður Vopnfjörð | 44582 |
20.06.1982 | SÁM 94/3872 EF | Hvernig var þetta þegar þú varst sjálfur hér í skólanum? Í Árborg og þar? sv. Þá voru íslensk... mi | Guðni Sigvaldason | 44612 |
20.06.1982 | SÁM 94/3881 EF | Þú varst að tala um skólann þarna áðan. Geturðu sagt mér frá skólahúsinu, hvernig var það? sv. Það | Einar Árnason | 44670 |
1982 | SÁM 95/3884 EF | Segir frá foreldrum sínum, sjálfum sér og skólagöngu sinni | Þórður Jóhannsson | 44692 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Kynning og síðan segir Ögmundur frá uppvexti sínum, skólagöngu og sjómennsku; stundaði fyrst sjómenn | Ögmundur Jónsson | 44715 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Paul segir frá dvöl sinni í Danmörku þar sem hann lærði garðyrkju, slæmri aðbúð þar sem hann byrjaði | Paul Valdimar Michelsen | 44724 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Eftir nám í Danmörku tekur við vinna við gróðrarstöðina í Fagrahvammi, síðan nám á Laugarvatni | Paul Valdimar Michelsen | 44725 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Hallgrímur segir frá foreldrum sínum og flutningi í Hveragerði, skólagöngu sinni í barnaskóla fyrst | Hallgrímur Egilsson | 44754 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Þjóðbjörg segir frá því að Hveragerði hafi verið hálfgerður skáldabær því þar bjuggu skáld og rithöf | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44828 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Þjóðbjörg segir frá kennurum sem kenndu henni og frá ungmennahúsinu Sandhól sem notað var sem skóli. | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44829 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá skólagöngu sinni og kennurunum sem kenndu honum; þegar hann lauk námi varð hann | Aðalsteinn Steindórsson | 44851 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar | Aðalsteinn Steindórsson | 44852 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján Búason segir frá námi föður síns í mjólkuriðnaði; einnig segir hann frá fjölskyldu sinni. | Kristján Búason | 44855 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni segir frá skólagöngu sinni. | Árni Stefánsson | 44860 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Kristján Búason segir frá skólagöngu sinni. | Kristján Búason | 44861 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni Stefánsson segir frá námi sínu í miðskóla Hveragerðis og frá kennurum þar. | Árni Stefánsson | 44862 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti og Margrét segja frá því sem tók við eftir námið í Garðyrkuskólanum. | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44871 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét segir frá námi sona sinna. | Margrét Jónsdóttir | 44879 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans Christiansen segir frá tildrögum þess að faðir hans fluttist til Íslands; hann segir frá námi o | Hans Christiansen | 44881 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir frá bernskuminningum sínum úr Hveragerði og frá skólagöngu sinni. | Hans Christiansen | 44883 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Sigurður Árnason segir frá því hvað tók við hjá honum eftir barnaskóla. | Sigurður Árnason | 44888 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Sigurður segir frá því sem hann vann við fyrstu árin í Hveragerði; hann vann byggingavinnu; var húsv | Sigurður Árnason | 44889 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá vinafólki sínu í Hveragerði og frá skólagöngu sinni. | Hulda Jóhannsdóttir | 44909 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá því þegar Kvennaskólinn og Garðyrkjuskólinn voru stofnaðir. | Sæmundur Guðmundsson | 44925 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Þór Vigfússon skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands talar um störf sín við skólann og skólamál al | Þór Vigfússon | 44934 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Brynhildur Jónsdóttir (Binna) segir frá skólagöngu sinni og störfum | Brynhildur Jónsdóttir | 44936 |
19.06.1988 | SÁM 95/3912 EF | Jón segir frá skólagöngu sinni, sem fór aðallega fram í farskóla. Þó var hann veturinn 1916-17 í svo | Jón Árnason | 44952 |
06.12.1999 | SÁM 99/3937 EF | Skólamál: Farskóli og síðan barnaskóli á Brúarlandi; nefndir kennarar; heimiliskennsla á Reykjum; sí | Jón M. Guðmundsson | 45094 |
06.12.1999 | SÁM 99/3938 EF | Meira um skólagöngu | Jón M. Guðmundsson | 45095 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Skólagangan á Brúarlandi, tvær skólastofur og leikfimisalur, nefndir kennarar | Guðmundur Magnússon | 45106 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Guðmundur telur upp þá sem voru með honum í skóla | Guðmundur Magnússon | 45107 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.11.2019