Hljóðrit tengd efnisorðinu Áramót

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Huldufólkstrú var þónokkur. Á gamlárskvöld sá heimildarmaður og fleiri huldufólk vera á ferð og hver Kristín Björg Jóhannesdóttir 322
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu Hákon Kristófersson 1240
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Siður var á Breiðabólstað, Hala og Gerði að hafa boð til skiptis á bæjunum á hátíðakvöldum. Að Gerði Steinþór Þórðarson 1977
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var Þórunn Bjarnadóttir 2419
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Spurt er um huldufólkstrú. Á Tannstaðabakka er hóll sem var kallaður Stapi. Á gamlárskvöld var kona Steinn Ásmundsson 2486
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Jón og Margrét bjuggu í Sellátrum. Jón fór eitt sinn á gamlárskvöld út í hjall sem að stóð utan til Kristín Níelsdóttir 2590
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Á gamlárskvöld voru krakkarnir að halda brennu. Þriggja ára drengur fékk að koma með. Mamma hans sag Júlíus Sólbjartsson 2677
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Siður var hjá heimildarmanni og fleirum að ganga í kringum hús á aðfangadagskvöld og gamlárskvöld í Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3363
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður segir að vani hafi verið að halda áramótabrennur um aldamótin. Var skotið púðri. Heim Halldór Guðmundsson 3456
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Álfakirkja var á Snæfjallaströnd, en það var stór steinn við túnið á Snæfjöllum. Móðir heimildarmann Sveinbjörn Angantýsson 3507
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Um áramót sáust oft ljós í Purkhólum. Heimildarmaður er fullviss um að huldufólk sé til. Oft óskaði Kristján Jónsson 3591
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Móðir heimildarmanns trúði á huldufólk. Aðrir sögðu það vera loftanda. Móðir heimildarmanns sá stund Guðmundína Ólafsdóttir 4149
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Atvik er gerðist á gamlársdag á heimili Sigurðar og Ingibjargar á Barkarstöðum. Dóttir þeirra ætlaði Ástríður Thorarensen 4433
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Saga af því er kýrnar tala á nýársnótt. Maður heyrði umgang í fjósinu og fór þangað og heyrir þá í k Ólafía Þórðardóttir 5949
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Samtal um söguna af því er kýrnar tala á nýársnótt. Heimildarmaður telur að kýrnar hafi talað þarna Ólafía Þórðardóttir 5950
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Um föður heimildarmanns. Hann kunni söguna um þegar kýrnar töluðu á nýjársnótt og sagði heimildarman Ólafía Þórðardóttir 5951
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um brennur Jón Gíslason 6429
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Brennur Anna Tómasdóttir 6482
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Allir sem komu á jólaföstunni voru skrifaðir niður á miða og síðan voru nöfnin klippt niður. Stelpur Guðrún Kristmundsdóttir 6513
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Brennur Andrés Guðjónsson 6540
26.06.1968 SÁM 89/1772 EF Brennur Andrés Guðjónsson 6541
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Álfar á nýársnótt. Heimildarmaður heyrði talað um að þá flyttu álfar búferlum. Heimildarmaður þekkti Guðrún Guðmundsdóttir 6623
28.06.1967 SÁM 89/1778 EF Nýárið; spil Kristín Snorradóttir 6671
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Huldufólkssaga af Sigurlín langömmu heimildarmanns. Hún átti heima úti í Ólafsvík, en þar var mikið Kristín Hjartardóttir 6723
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Nýárið María Finnbjörnsdóttir 6877
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Siðir Ögmundar í Berjanesi á nýársnótt. Ögmundur fór að Þorsteinsbökkum en þar er sauðahús og þar va Sigríður Guðmundsdóttir 9794
05.06.1969 SÁM 90/2104 EF Álfadansar voru haldnir úti á Vestdalseyri, gengið með blys en ekki brennur; álfadrottning og kóngur Sigrún Dagbjartsdóttir 10416
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Álfabyggðir voru taldar vera í Vöðlavík. Fólk sagðist sjá ljós á gamlárskvöld og á þrettándanum og Halldóra Helgadóttir 10501
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Rósótt krukka var til hjá heimildarmanni og móðir heimildarmanns geymdi hana í kornkistunni. Á nýárs Halla Loftsdóttir 10596
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga úr Kambsseli, draugurinn Stuttfótur. Um áramótin 1909-1910 var verið að smala fénu. Á Gamlárskv Guðmundur Eyjólfsson 10720
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Huldufólk var í Skötufirðinum. Á gamlárskvöld var hægt að sjá huldufólk. Í fjalli fyrir ofan Skarð v Þorvaldur Magnússon 11066
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Skrímsli átti stundum að vera í Hvítá. En heimildarmaður telur að það séu blindjakar sem að sporðrei Loftur Bjarnason 11432
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Draugagangur átti að vera í Hjörleifshöfða. Kona var þar sem var álitin vera skyggn og hún sagði að Gunnar Pálsson 11594
17.02.1970 SÁM 90/2228 EF Brennur á Ströndum, söngur við brennur Guðmundur Guðnason 11759
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Faðir heimildarmanns var vinnumaður í Eystra-Fíflholti í Landbroti í tólf ár. Einu sinni á gamlárskv Jónína Jóhannsdóttir 12781
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Heimildamaður sá sjálfur tvo bláklædda huldumenn þegar hann var barn. Móðir hans trúði því að hulduf Guðjón Guðmundsson 13177
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Viðbót við söguna um grunsamlegar mannaferðir sem dóttir heimildarmanns sagði. Sagði huldufólkið ekk Helga Bjarnadóttir 14595
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Á haustin var settur matur í kagga eða dall, brætt utan um til að loft kæmist ekki að og geymt fram Sumarliði Eyjólfsson 15496
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Sumardagskökur og nýárskökur voru svipaðar, um þumlungsþykkar og á stærð við potthlemm; þær voru ste Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15498
22.06.1977 SÁM 92/2729 EF Álfar; Komi þeir sem koma vilja Guðrún Ólafsdóttir 16488
10.07.1969 SÁM 85/151 EF Spurt um siði í sambandi við gamlárskvöld; kvöldskattur við upphaf jólaföstu, m.a. bringukollur og l Sigurbjörg Benediktsdóttir 19845
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá nýársboði á Breiðabólstað og því sem þá bar við Steinþór Þórðarson 21649
30.06.1970 SÁM 85/433 EF Sagt frá skemmtunum á nýársnótt Guðrún Oddsdóttir 22310
24.07.1970 SÁM 85/476 EF Lýst þeim sið að ganga kringum bæinn á gamlárskvöld Elín Gunnlaugsdóttir 22751
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Komi þeir sem koma vilja; María Andrésdóttir hafði þann sið Jón Daðason 22868
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Komi þeir sem koma vilja og huldufólkstrú um áramót Jón Einar Jónsson 23074
03.08.1970 SÁM 85/499 EF Huldufólkið flutti sig milli kletta um áramótin Andrés Gíslason 23101
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Komi þeir sem koma vilja Árni Magnússon 23590
15.08.1970 SÁM 85/531 EF Komi þeir sem koma vilja Auðbjörg Jónsdóttir 23598
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Komi þeir sem koma vilja Vagn Þorleifsson 23667
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú; Komi þeir sem koma vilja Ingvar Benediktsson 23879
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú; Komi þeir sem koma vilja Ingvar Benediktsson 23880
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Siðvenja á gamlárskvöld: Komi þeir sem koma vilja; þetta var haft yfir á meðan gengið var réttsælis Ragnar Helgason 24141
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Siðir á gamlárskvöld Rannveig Guðmundsdóttir 24184
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Huldufólkstrú, sagnir, varúðir; Komi þeir sem koma vilja Jón Magnússon 24198
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Huldufólkstrú; Fari þeir sem fara vilja Guðrún Jónsdóttir 24235
05.09.1970 SÁM 85/575 EF Komi þeir sem koma vilja Björg Þórðardóttir 24263
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Gengið í kringum bæinn á gamlársdag Salbjörg Jóhannsdóttir 24300
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Komi þeir sem koma vilja Salbjörg Jóhannsdóttir 24304
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Huldufólk boðið velkomið á gamlársdag; trékross var settur í dyraopið á gamlárskvöld og látinn stand Sigríður Samúelsdóttir 24307
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Siðvenjur á gamlársdag og gamlárskvöld Sigríður Samúelsdóttir 24312
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Spurt um siðvenjur á gamlárskvöld Helga María Jónsdóttir 24387
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Siðvenjur á gamlárskvöld Þórður Halldórsson 24391
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Spurt um gamlar siðvenjur á gamlárskvöld Ingibjörg Magnúsdóttir 24478
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Komi þeir sem koma vilja; settar voru spýtur í kross í bæjardyrnar á gamlársdag; sagt frá hvernig ge Sigríður Gísladóttir 24497
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Komi þeir sem koma vilja; settar voru spýtur í kross í bæjardyrnar á gamlársdag; sagt frá hvernig ge Sigríður Gísladóttir 24498
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Huldufólk var velkomið á gamlárskvöld Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24640
29.06.1971 SÁM 86/614 EF Spjallað um jólaána og dvalarstaði heimildarmanns framan af ævi; um hátíðamat á jólum og um áramót o Guðrún Auðunsdóttir 24979
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Huldufólkstrú tengd gamlárskvöldi Oddgeir Guðjónsson 25096
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Spurt um siði á gamlárskvöld og fleira Einar Jónsson 25488
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Huldufólk á ferli á gamlárskvöld; Komi þeir sem koma vilja Kristín Níelsdóttir 25816
10.08.1971 SÁM 86/662 EF Saga af Eyjólfi vinnumanni og prestinum sem fór til álfa á nýársnótt Ólöf Þorleifsdóttir 25849
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Huldufólkstrú á gamlárskvöld Siggerður Bjarnadóttir 26288
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Áramót og fleira Inga Jóhannesdóttir 26337
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Spurt um huldufólkstrú, til dæmis á gamlárskvöld Inga Jóhannesdóttir 26351
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldufólkið fluttist búferlum á nýársnótt Kristinn Jóhannsson 26770
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá foreldrum heimildarmanns og uppvaxtarárum í Flatey: fólksfjöldi í eynni, útræði, skipting l Sigríður Bogadóttir 26783
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Hátíðahöld um áramótin: kveikt í vita á gamlárskvöld Sigríður Bogadóttir 26796
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um lög sem sungin voru við vitann Sigríður Bogadóttir 26798
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkstrú á gamlárskvöld Sveinn Gunnlaugsson 26874
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: sagt frá tyllidögum, áramót, fyrsti þorradagur, fyrsti góuda Ragnar Stefánsson 27170
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: áramótin Ragnar Stefánsson 27172
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Kyntir vitar, kveikt á blysum á gamlárskvöld; gerðir kyndlar Hjörtur Ögmundsson 27361
1964 SÁM 86/771 EF Spurt um jól og gamlárskvöld; gengið í kringum bæinn á gamlárskvöld Sigríður Benediktsdóttir 27559
1964 SÁM 86/771 EF Ljós á gamlárskvöld Sigríður Benediktsdóttir 27561
1963 SÁM 86/791 EF Siðurinn að ganga kringum bæinn á gamlárskvöld; Komi þeir Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27896
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Siðir sem tengdust huldufólki. Það mátti ekki vera á krossgötum til að tefja ekki huldufólkið. Heimi Guðrún Erlendsdóttir 28057
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu Friðfinnur Runólfsson 28107
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Siður að ganga kringum bæinn á nýársnótt og bjóða heim: Komi þeir sem koma vilja Friðfinnur Runólfsson 28111
04.07.1964 SÁM 92/3161 EF Kýrnar tala á nýársnótt; gengið kringum bæinn María Andrésdóttir 28371
1964 SÁM 92/3171 EF Huldufólk í Purkey; gengið í kringum bæinn á nýársnótt Helga Hólmfríður Jónsdóttir 28521
1964 SÁM 92/3172 EF Jól og gamlárskvöld Ólafur Guðmundsson 28542
08.07.1965 SÁM 92/3185 EF Gamlárskvöld Guðrún Þorfinnsdóttir 28759
1965 SÁM 92/3194 EF Gamlárskvöld Bjarni Jónasson 28843
1965 SÁM 92/3194 EF Álfatrú tengd nýári, þrettánda og fleiru; varúðir Bjarni Jónasson 28845
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Gamlárskvöld: spil, dans, harmoníka Jónas Bjarnason 28884
16.07.1965 SÁM 92/3204 EF Mál er að mæla, sögðu kýrnar á nýjársnótt og maðurinn ærðist Sigurlaug Sigurðardóttir 29008
1965 SÁM 92/3214 EF Komi þeir sem koma vilja Rakel Bessadóttir 29198
1965 SÁM 92/3214 EF Komi þeir sem koma vilja; um ljósaútbúnað Ósk Þorleifsdóttir 29206
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Gamlárskvöld og leikir; málsháttaleikur Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29235
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Gengið í kringum bæinn á gamlárskvöld og ljós látin loga á nýársnótt Rakel Bessadóttir 29317
1966 SÁM 92/3256 EF Spurt um þulur sem hafðar voru yfir fé en hún kannast ekki við þær. Unglingar gerðu það stundum að g Þorbjörg R. Pálsdóttir 29770
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Gamlárskvöld, dansar: vals, vínarkryds og fleiri; árið var brennt út Herborg Guðmundsdóttir 30548
SÁM 87/1282 EF Komi þeir sem koma vilja; samtal meðal annars um passíusálma og húslestra Kristín Magnúsdóttir 30809
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Gamlárskvöld Þorsteinn Guðmundsson 30982
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Frásögn af gamlárskvöldi; huldumaður Guðfinna Árnadóttir 34827
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Huldufólk bjó í Bót í Borgarsteinum; venjur um áramótin; huldufólkstrú Kristín Magnúsdóttir 35066
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Fyrstu ljósfæri sem hún man eftir var lýsislampi í baðstofunni og grútarlampi í eldhúsi, ekki mikið Þorgerður Guðmundsdóttir 35140
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Aðfangadagskvöld og gamlárskvöld; leikið á harmoníku á gamlárskvöld; lýsing á húsinu sem heimildarma Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35179
30.12.1966 SÁM 87/1085 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Lækningar með hnútum og fleiri lækningaaðferðir; útbeit Þór Magnússon 36466
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Á Stekkjarborg var haldin brenna á gamlárskvöld; spilað púkk og drukkið púns María Magdalena Guðmundsdóttir 37355
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir siðir vegna huldufólks eða hræðsla við það Ragnheiður Jónasdóttir 37721
1959 SÁM 00/3983 EF Spáð eftir veðri á gamlárskvöld; tíðarfar veturinn 1910 Guðmundur Gíslason 38668
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Kristín og Sölvi segja frá huldufólkstrú móður sinnar. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40973
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Huldufólk bjó í Hringborgum við Ketu á Skaga, það flutti á milli borganna um áramót Árni Kristmundsson 41162
2009 SÁM 10/4221 STV Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar Kolbrún Matthíasdóttir 41170
07.08.1989 SÁM 16/4261 Hún lærði það af ömmu sinni að klukkan 12 á gamlárskvöld er óskastund. Lýsir áramótunum á Siglufirði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43715
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Saga um dularfullt fólk sem fór á fjall að gistingu lokinni á nýársnótt í Brekku um 1800. Maðurinn h Björn Runólfur Árnason 43935
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sagt frá hvernig Svarfdælingar skemmtu sér en það var ýmist á skíðum, böllum og á dansleikjum. Svein Sveinbjörn Jóhannsson 44334

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019