Hljóðrit tengd efnisorðinu Hjátrú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Trú á hrafninn. Farið var lítið eftir þeim hjá heimildarmanni, en hann vissi um menn sem fóru eftir Páll Magnússon 299
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Djáknadys er á Hálsströnd. Presturinn á Hálsi og djákninn frá Hamri mættust þar. Þeim varð sundurorð Þorfinnur Jóhannsson 553
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Þegar nautgripum var slátrað í gamla daga mátti ekki yfirgefa gripinn á blóðvellinum nema stinga hní Sigurður Gunnarsson 906
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Talar um ýmiskonar bönn. Krökkum var tekinn vari fyrir að fara hratt á vissum stöðum við bæina því s Jón Gunnarsson 965
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Samtal um atriði frásagnarinnar af Sigríði Helgadóttur. Hvers vegna voru konurnar smeykar um að skil Þórarinn Helgason 1049
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Sögn um nykur í Syngjandi (tjörn) og Skjaldartjörn, þar var naut sem gekk aftur. Fláningsmennirnir g Þórarinn Helgason 1055
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Heimildir að sögum; sagnir, hégiljur og að vita fyrir um gestakomur. Menn vissu það oft fyrir að ges Hákon Kristófersson 1255
25.08.1965 SÁM 84/98 EF Engir staðbundnir draugar eru í sveitinni og engar sögur um fjörulalla. Draugatrúin dó út með rafmag Pétur Jónsson 1474
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sögn um sækýr í Öxney (Baulubrekka). Bóndi einn kom inn í fjós og voru þá komnar 9 sækýr. Þær ruddus Jónas Jóhannsson 1486
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Trú á að til væri flyðrumóðir. Segir frá þeirri trú að sá sem veiddi stóra lúðu myndi ekki veiða nei Kristín Níelsdóttir 2605
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla Kristófer Jónsson 2664
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Einn partur af túninu á Lambhaga kallaðist Kastali. Þar var flatur steinn grafinn niður í jörðu og þ Jón Sigurðsson 2963
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Þegar heimildarmaður var um 7 eða 8 ára aldur var henni sagt að skrattinn gæti komið í brúðurnar sem Hallbera Þórðardóttir 3486
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Víti og varúðir varðandi látna. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að ef þau fyndu eitthvað lát Sveinbjörn Angantýsson 3516
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját Þórður Stefánsson 3870
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur af fólki sem hafði illt augnaráð. Þó heyrði Valdimar Björn Valdimarsson 3973
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Sögn um Ólaf Einarsson, hann læknaði skepnur. Hann var oft sóttur ef eitthvað var að skepnum. Eitt s Hinrik Þórðarson 4065
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Munnmæli voru um Jökulsá og Ingólfshöfða að það kölluðust á. Það drukknuðu menn í Jökulsá og hröpuðu Sveinn Bjarnason 4116
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Þegar heimildarmaður var að alast upp var öll hjátrú farin úr Þingeyjarsýslunni. Fáir trúðu á hulduf Hólmfríður Pétursdóttir 4123
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og Guðmundína Ólafsdóttir 4155
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Maríuhorn er í Grunnavík. Þar var borið út barn fyrr á öldum. Undan vondum veðrum heyrðust alltaf kö María Maack 4326
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Í Grænavatni í Staðardal býr nykurinn annað árið en í Skeiðisvötnum á Staðarheiði hitt árið. Í Selja María Maack 4329
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Sagt frá viðartegundum, selju, hvítselju og blóðselju. Hvítselja er algeng en blóðselja er óalgengar Hinrik Þórðarson 4417
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Blóðselju fylgir sú náttúra að ekkert getur fæðst þar sem hún er inni. Því var leitast við að hafa h Hinrik Þórðarson 4418
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Talið var að silungamóðir væri í Botnum í Meðallandinu. Veiðar voru ekki stundaðar í vatninu. Heimil Jón Sverrisson 4491
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu Ingibjörg Finnsdóttir 4498
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Trú var á illhveli. Heimildarmaður heyrði um þessi illhveli en ekki að þeir sæust. Illhveli nefnd á Sæmundur Tómasson 4598
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um silungamæður eða slík fyrirbæri og ekki heldur um tilbera. Af Þorsteinn Guðmundsson 4684
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Álar gátu gert mönnum skráveifur. Þeir gátu vafið sig um fótleggi manna og jafnvel skorið þá í sundu Þorsteinn Guðmundsson 4685
02.06.1967 SÁM 88/1631 EF Finna var greind kona og hagmælt. Saga af fanga sem slapp frá Guðmundi sýslumanni ríka í Krossavík. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4999
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra Halldóra B. Björnsson 5091
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Álög á Geitabergi. Þau eru ekki gömul. Bóndi á Geitabergi lét konu sína gamla fara frá sér og tók að Halldóra B. Björnsson 5092
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Menn trúðu á hrökkála og háfinn. Háfurinn var eitraður og maður dó að því að borða hann. Oft var tal Guðrún Jóhannsdóttir 5567
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Valgerði dreymdi huldukonu þegar hún gekk með síðasta barn sitt. Huldukonan sagðist búa í túninu hjá Guðrún Jóhannsdóttir 5577
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Dys Kýrunnar. Smalamenn áttu að kasta steini í dys hennar þegar þeir fóru þar hjá. Hún óskaði eftir Guðjón Ásgeirsson 5643
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hre Einar Sigurfinnsson 5909
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Öfuguggar áttu að vera í vötnunum hjá Börmum. Oft þorðu menn ekki að borða silunga sem að veiddir vo Ólafía Þórðardóttir 5937
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður segir að mikið sé til af álagablettum. Hann segist þó ekki hafa heyrt um álög á Þórsá Sigurður Norland 6410
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Spurt um hjátrú Baldvin Jónsson 6995
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Á undan einhverjum heyrðist skrjáfa í skinni. Ljós var borið yfir fylgju við fæðingu svo að ljós myn Kristín Guðmundsdóttir 7014
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli sáust í Úlfljótsvatni. Þau voru með ýmsu lagi og sáust lengi fram eftir árum. Heimildarmaðu Katrín Kolbeinsdóttir 7038
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna Katrín Kolbeinsdóttir 7040
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Maður einn fékk aldrei bein úr sjó og hann kom til Jóns sterka og bað hann um að hjálpa sér. Hann ta Ingunn Thorarensen 7074
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Einskonar fiskigaldur öðrum til handa. Í Vogunum bjó karl sem að aldrei gat fiskað bein úr sjó. Jón Ástríður Thorarensen 7075
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Þórður Grunnvíkingur og Finnbjörn Elíasson trúðu því Abraham úr Hrútafirði væri fiskifæla. Hann var Valdimar Björn Valdimarsson 7756
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Páll Stefánsson frá Brandagili og Finnbogi. Þeir höfðu verið að vinna við síldveiðar og í frítíma sa Valdimar Björn Valdimarsson 7763
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Það var happamerki að negla gamla skeifu fyrir ofan dyr. Kristján Helgason 7907
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Hjátrú og álagablettir. Heimildarmaður heyrði talað um þetta en það fylgdi því ekki mikil trú. Heimi Ólöf Jónsdóttir 8169
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Hjátrú Anna Björnsdóttir 8882
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Draumatrú. Mjög misjafnt var hvort að menn trúðu á drauma. Menn voru dulir á drauma sína. Sagt var a Valdimar Kristjánsson 9092
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Spurt um ýmsa hjátrú, svo sem nykur, silungamæður, loðsilung, öfugugga. neikvæð svör, nem hún hefur Kristín Friðriksdóttir 9220
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Hjátrú tengd sjávarsvæði Davíð Óskar Grímsson 9547
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Spádómur í Keldudal í Dýrafirði. Árið 1938. Kirkja var í Hrauni og einn sunnudag var fólk að koma ti Sigríður Guðmundsdóttir 9762
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Trú tengd kettlingum Sigríður Guðmundsdóttir 9764
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um kettlinga og skoffín. Drekkja átti sjáandi kettlingum strax því að annars lögðust þeir á lík Sigríður Guðmundsdóttir 9765
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld Einar Guðmundsson 10538
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Trúgjarnir menn voru margir. Sumum var hægt að segja allt og þeir trúðu því. Jón Gíslason 10888
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Bábiljur og álög. Mikið af gömlu fólki var mjög sérviturt og með margar bábiljur. Gamlar konur áttu Björn Benediktsson 10920
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Sagt frá sigurlykkju og sigurhnút, sem amma heimildarmanns hnýtti og lét leggja á veika kú. Kúnni ba Stefanía Jónsdóttir 11051
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Viðhorf heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta: vill ekki neita því sem hann ekki skilur Hólmgeir Þorsteinsson 11175
21.11.1969 SÁM 90/2165 EF Fjöldi drukknaðra í Héraðsvötnum. Heimildarmaður heyrði ekkert um hvað margir áttu að farast í þeim. Stefán Jónsson 11234
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Hjátrú og trú. Trú á drauga og huldufólk var ekki mikil. Öll trú var farin að dofna. Guðrún og Krist Málfríður Einarsdóttir 11393
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Galdrar, hjátrú Gísli Kristjánsson 11809
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Spurt um ákvæðaskáld, neikvætt svar; Þórir Pálsson skipasmiður var hjátrúarfullur mjög; hélt að væru Valdimar Björn Valdimarsson 12192
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Mamma viðmælanda var hjátrúarfull. Viðmælandi hafði mjög gaman af því að hlusta á sögur frá mömmu si Valgerður Gísladóttir 12237
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Sagt frá vikivaka á Bolungarvík, hópur fólks fórst á leið að Gilsbrekku í Súgandafirði. Fólkið var j Þuríður Kristjánsdóttir 12991
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Viðbót við söguna af fólkinu sem fórst á leið að Gilsbrekku Jón Ágúst Eiríksson 13005
11.01.1972 SÁM 91/2433 EF Þjóðtrú og örnefni; Gvendarbrunnur með lækningamátt Rósa Þorsteinsdóttir 14018
24.08.1973 SÁM 92/2578 EF Um þjóðtrú Þorsteinn Einarsson 14945
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Sagt frá því hvernig mönnum hefnist fyrir illgjörðir Þorvaldur Jónsson 15076
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Um frásagnir og þjóðtrú Þuríður Guðmundsdóttir 15176
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Viðhorf Pétur Jónsson 15626
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Trú gamla fólksins, arfur aldanna Ágúst Lárusson 15700
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Nesvogur og reimleikar þar; þjóðtrú Jóhann Rafnsson 15736
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Spurt um þjóðtrú Vilborg Kristjánsdóttir 15810
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um flyðrumæður á Breiðafirði: hugleiðingar um að eftir því sem hrogn eru stærri eru meir líkur á að Guðmundur Guðmundsson 16216
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Um hjátrú í sambandi við halastjörnur; gamansaga um Gísla og Bóas, bændur í Reyðarfirði, sem trúin t Sigurbjörn Snjólfsson 16289
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Spurt um hjátrú í sambandi við refi; magnaðar tófur Kristófer Jónsson 16314
06.07.1977 SÁM 92/2748 EF Viðhorf heimildarmanns, æviatriði, skólaganga, ættingjar og dvöl á Húsavík Unnur Árnadóttir 16756
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Þorbjörg Einarsdóttir frá Stórabakka kenndi sögur og vísur; lítilsháttar um þjóðtrú Guðlaug Sigmundsdóttir 17269
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Faðir heimildarmanns var á móti því að börn hans færu með Grýlukvæði Sigríður Guðjónsdóttir 17299
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Hjátrú í æsku heimildarmanns Theódór Gunnlaugsson 17340
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Um þjóðtrú í Mjóadal Þórólfur Jónsson 17449
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Um þjóðtrú í Bárðardal Þórólfur Jónsson 17451
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Lítilsháttar um þjóðtrú á Fljótsdalshéraði Jón G. Kjerúlf 17600
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Um þjóðtrú á Snæfellsnesi Dóróthea Gísladóttir 17626
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Hjátrú í sambandi við vikudagana á Breiðafirði Guðmundur Guðmundsson 17741
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Þjóðtrú í æsku heimildarmanns; fylgjur; guða á glugga Ingibjörg Jóhannsdóttir 17976
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um þjóðtrú í sambandi við seli Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18065
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Raunsæjar útskýringar á þjóðtrú: sjóskrímsli og fjörulallar gætu verið selir og rostungar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18066
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Þjóðtrú í sambandi við hvali Þórður Jónsson 18107
11.07.1969 SÁM 85/156 EF Móeygður og mislyndur; um samband augnalitar og skapgerðar Þórunn Einarsdóttir 19922
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Sunnudagur til sigurs; trú á þetta Guðrún Stefánsdóttir 20003
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Að ná í miðhornið á brekkusnigli, til þess að mega óska sér Guðrún Stefánsdóttir 20043
30.07.1969 SÁM 85/164 EF Að biðja guð að hjálpa sér þegar maður fór að hnerra Guðrún Stefánsdóttir 20055
09.09.1969 SÁM 85/351 EF Sagt frá heimilinu á Jarðlangsstöðum og gamalli konu þar, Kristínu Einarsdóttur, sem kenndi börnunum Jóhanna Erlendsdóttir 21345
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Það var siður að krossa yfir kýr; kreddur viðhafðar þegar kúm var haldið Helgi Einarsson 21450
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Kreddur viðhafðar þegar kúm var haldið; Kálfur í kú og haltu nú Jón Sigurðsson 21451
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Kálfur í kú og haltu nú Jón Sigurðsson og Jónína Jónsdóttir 21452
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Frásögn um þær venjur sem viðhafðar voru þegar kú var haldið Kristinn Jóhannsson 21541
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Spurt um sitthvað í sambandi við þjóðtrú Salómon Sæmundsson 22464
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Rætt um ýmis atriði er varða trú manna á landið Einar H. Einarsson 22533
11.07.1970 SÁM 85/460 EF Sagt frá fékvörn og meðferð á henni; sugan úr hildunum; sagt frá fénál Einar H. Einarsson 22648
11.07.1970 SÁM 85/461 EF Framhald af samtali um fénál Einar H. Einarsson 22650
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Það sem sagt var við maríuerluna: Maríuerla mín mín; Tekið mark á úr hvaða átt heyrðist í hrossagauk Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22984
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Ótrú á viðartegundum, eins og selju, rauðviði og fleirum; trú á brönugrösum Ingvar Benediktsson 23878
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Trú bundin eldingu og eldi Halldór Kristjánsson 23899
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Smjörvalsigill og málbeinið Sigríður Gísladóttir 24513
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Munur á hjátrú á Ströndum og Skógarströnd Indriði Þórðarson 24855
28.06.1971 SÁM 86/614 EF Hjátrú í sambandi við sjósókn Gissur Gissurarson 24971
30.07.1971 SÁM 86/654 EF Trú manna á yfirnáttúrlegar verur Haraldur Matthíasson 25685
09.07.1973 SÁM 86/692 EF Spurt um þjóðtrú Þormóður Sveinsson 26232
1978 SÁM 88/1652 EF Ólafur Áki var snjall hagyrðingur, hann átti líka lírukassa. Hann var hjátrúarfullur og Benedikt Gab Jón Hjálmarsson 30220
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann Halldór Þorleifsson 30274
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Örn og trú í sambandi við arnarklær Sigurður Þórðarson 34777
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Margvísleg hjátrú fylgdi sjómennsku; menn hafa ótrú á að fara út á mánudegi; skipti engu að mæta kve Ólafur Þorkelsson 37212
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Ótrú á tölunum sjö og þrettán; engin ótrú á að nefna hlutina réttu nafni, engir siðir við að renna f Ólafur Þorkelsson 37214
12.06.1992 SÁM 93/3628 EF Hjátrú sjómanna, nota sömu fötin á sjó; sumir sjómenn höfðu illan bifur á að mæta konu á leið til sk Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð 37623
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Kapp skipstjóra og aflasæld; hjátrú, grín og draumar í sambandi við það Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37631
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Hjátrú sjómanna Eiríkur Dagbjartsson 37659
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Talað um hjátrú tengda veiðum við Mývatn Ketill Þórisson 40362
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Um hjátrú og siði á þilskútunum. Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40641
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Hræðsla við halastjörnur (heimsendi). Gróa Jóhannsdóttir 40770
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Lok umræðu um vetrarstörfin: ekki lesið upphátt á kvöldin; lesinn húslestur; einnig spurt um hjátrú Gunnar Valdimarsson 41271
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Gömul trú að ekki mætti ganga á mannbroddum þar sem væri ólétt kona, þá yrðu fætur barnsins skaddaði Sigurður Eiríksson 42355
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Átrúnaður Eyjólfs Runólfssonar hreppstjóra á reimleika og anda. Vangaveltur um hjátrú Suðursveitunga Torfi Steinþórsson 42507
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri varðveitti kjörkassann milli sveitarstjórnarkosninga. Hann var hjátr Torfi Steinþórsson 42508
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Auðuni gamla, hann var hagorður. Tvær sögur af Auðuni: sagan af karfanum og sagan af flæðar Árni Jónsson 42806
04.08.1989 SÁM 16/4260 Amma hennar sagði þeim að ekki mætti prjóna eða sauma á sjómenn á sunnudegi því það boðaði ógæfu. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43705
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Guðrún hefur ekki orðið vör við hátrú varðandi fermingar en segir í gríni frá því hvernig systir hen Guðrún Jóna Hannesdóttir 43825
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Guðmundur segist ekki trúa neinu sem hann geti ekki hent reiður á en segir að það séu til draumspaki Guðmundur Jónasson 44017
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá ömmu sinni og afa og að það hafi verið henni þungbært að missa þau; hún segir frá þv Björg Þorkelsdóttir 44050
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Sigurlaug segir frá undarlegum atburðum varðandi stól þegar hún var í námi í smáskammtalækningum. Sigurlaug Hreinsdóttir 44076
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús og Þórhildur segja frá álagablettum og Dagon, sem er kornakur sem mátti ekki hreyfa við; Þórh Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44088
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Álög: Á Miðsandi mátti ekki búa lengur en 19 ár en faðir Guðmundar bjó þar milli 40 og 50 ár og ekke Guðmundur Ólafsson 44092
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sagt frá atburðinum þegar Vilhjálmur Einarsson fékk viðurnefnið Galdra Villi og hvað gerðist í kjölf Sveinbjörn Jóhannsson 44308
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um þjóðtrú en Guðmundur telur að þjóðtrúin hafi ekki verið sterk á Skaga Guðmundur Árnason 44427
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44779
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Viðmælendur ræða sín á milli um sannleiksgildi þjóðsagna og velta því fyrir sér hvers vegna svona sö Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44782
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður spurður um hjátrú, segir hana ekki vera til staðar. Ásgeir Sigurðsson 45646
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildamaður spurður um siði. Yfirleitt voru þeir með þverslaufu, en hann segir það hafa verið þeir Stefán Einar Stefánsson 45653
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá siðum í kringum keppnina, m.a. að spila fyrir keppni og lukkugrip. Ásgeir Berg Matthíasson 45665
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá siðum í kringum lið sitt í Gettu Betur. Keppnisdagur einkenndist af reglufe Stefán Pálsson 45675
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá siðum MR í kringum Gettu Betur, bæði hjátrú og hvað gert var á keppnisdag. Er spurður um Sverrir Guðmundsson 45689
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður útskýrir hvers vegna þau biðu með að gifta sig, og talar um töluna 13. Paula Andrea Jónsdóttir 45712

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 7.09.2020