Hljóðrit tengd efnisorðinu Jöklar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Útilegumannatrú í Suðursveit. Tveir menn í fjallgöngu komust í kast við útilegumenn, en það reyndust | Þorsteinn Guðmundsson | 4906 |
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Danskar landmælingar á Vatnajökli | Þorsteinn Guðmundsson | 4907 |
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Leitir og ferðir á jökli. | Þorsteinn Guðmundsson | 4910 |
15.06.1970 | SÁM 90/2307 EF | Torfajökull | Vigfús Gestsson | 12468 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Krukksspá segir að Drangajökull muni gjósa og eyðast þrjár sveitir | Guðjón Guðmundsson | 13174 |
19.09.1969 | SÁM 85/374 EF | Jöklalýsing, lýsing á Hólmsárjökli og fleiru | Skarphéðinn Gíslason | 21630 |
19.09.1969 | SÁM 85/375 EF | Hefur verið mikill ferðagarpur um dagana, hefur verið fylgdarmaður margra um ár, sanda og jökla; han | Skarphéðinn Gíslason | 21631 |
20.08.1981 | SÁM 86/753 EF | Samtal um leiðir yfir Vatnajökul; „Komdu í Kambtún ef þér þykir langt“ | Ragnar Stefánsson | 27226 |
22.08.1981 | SÁM 86/756 EF | Samtal um ferðir yfir Skeiðarárjökul | Ragnar Stefánsson | 27264 |
22.08.1981 | SÁM 86/756 EF | Samtal um ferðir manna yfir jökul þegar ekki var fært yfir Skeiðará með öðru móti | Ragnar Stefánsson | 27265 |
19.10.1971 | SÁM 88/1399 EF | Mælingar heimildarmanns á bráðnun jökulsins og ákomu | Skarphéðinn Gíslason | 32723 |
19.10.1971 | SÁM 88/1399 EF | Hvassviðri á jöklinum | Skarphéðinn Gíslason | 32724 |
SÁM 86/965 EF | Segir frá foreldrum sínum og búskap á Sólheimum; örnefnið Hvítmaga; stærð Sólheimajökuls og fleira | Ásgeir Pálsson | 35241 | |
16.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um eyðingu byggðar á býlinu Felli; jökullinn skreið fram með Fellsfjallinu og braut undir sér bæinn. | Torfi Steinþórsson | 42610 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014