Hljóðrit tengd efnisorðinu Sækýr

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sögn um sækýr í Öxney (Baulubrekka). Bóndi einn kom inn í fjós og voru þá komnar 9 sækýr. Þær ruddus Jónas Jóhannsson 1486
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját Þórður Stefánsson 3870
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sj Guðmundur Ólafsson 5589
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Heimildarmann dreymdi gráa kú sem að hann var að slátra. Heimildarmaður heyrði eitthvað um að sækýr Sigurjón Valdimarsson 7378
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Trú Sigfúsar Sigfússonar á sænaut og skrímsli. Eitt sinn var snjór á jörðu og þá sáust skrýtin för í Þuríður Björnsdóttir 8120
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Engar sækýr voru í Grindavík. En amma heimildarmanns vissi um sækýr undir Stapanum þar sem heitir Kv Sæmundur Tómasson 11006
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um kvæðið Saga úr Höfðahverfi og söguna sem liggur að baki kvæðinu, hún er ekki samhljóða kvæ Sigurður Helgason 11265
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um sækýr. Sögn um sjö sækýr sem komu á land, allar gráar og með blöðru á nefinu. Áður en þær f Þórhildur Valdimarsdóttir 12772
05.11.1970 SÁM 90/2345 EF Maður dró hafmey og hafði með sér heim; hún vildi komast aftur í sjóinn og lofaði honum launum fyrir Guðrún Jónsdóttir 12907
24.11.1970 SÁM 90/2352 EF Spurt um sækýr; nykur Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12989
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Skrímsli og sækýr sáust í Naustvík. Segir engar sögur en vísar á Steinunni gömlu sem gæti sagt sögur Magnús Elíasson 13140
16.07.1970 SÁM 91/2373 EF Vatnakýr í Haukadalsvatni Jóhannes Jónsson 13323
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Spurt um ýmislegt, m.a. sækýr, útræði og drauga Ingibjörg Jósepsdóttir 14752
26.01.1977 SÁM 92/2687 EF Sækýr sést frá Gesthúsum Kristín Vigfúsdóttir 16021
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Heimildarmaður og fleiri sjá sækýr við Álftanes Sigríður Ólafsdóttir 16037
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um sækýr og nykra, nykrar voru í Þernuvatni Þuríður Árnadóttir 16663
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Sækýr í Kvíguvogum Guðjón Benediktsson 16871
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Sækýr Þórunn Ingvarsdóttir 17016
13.11.1978 SÁM 92/3020 EF Sænaut í Sænautavatni Jón Þorkelsson 17785
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Saga sem Gísli Jónsson á Skeiði í Selárdal sagði heimildarmanni um sækýr Árni Magnússon 23592
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Spurt um nykra og sækýr Þórður Njálsson 23722
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Stúlka nokkur taldi sig hafa séð sækú Daðína Jónasdóttir 23723
1963 SÁM 92/3144 EF Spjallað um Haukadalsvatn, minnst á sögu af sækúm sem komu úr vatninu og er prentuð í þjóðsagnasafni Árni Björnsson 28190
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Árni Þorkelsson sagði að það væri tilgangslaust að koma með kú til Grímseyjar því að sækýrnar myndu Óli Bjarnason 37460
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Jón á Skálpastöðum sá gráa kú sem kom upp úr Skorradalsvatni en hann náði ekki að slíta blöðruna frá Sveinn Hjálmarsson 37837
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Jóhann eltir sækýr og sprengir blöðruna á einni. Eignast þannig sægráa kú. Tryggvi Guðlaugsson 40956
23.07.1986 SÁM 93/3515 EF Draugar í Skagafirði aðrir en Þorgeirsboli. Einnig um Jóhann á Keldum sem þóttist sjá hval stökkva á Tryggvi Guðlaugsson 41443
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans Tryggvi Guðlaugsson 41472
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Spurt um skrímsli í vötnum, nykrar og þess háttar fyrirburðir. Hann minnist enn á Jóhann Sölvason og Tryggvi Guðlaugsson 41473
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því að krökkunum hafi verið bannað að leika sér í fjörunni; þau hafi verið hrædd vi Ragnar Borg 44098

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 9.11.2018