Hljóðrit tengd efnisorðinu Hljóðfæri

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Móðir húsbónda heimildarmanns kunni að spila á orgel. Heimildarmaður heyrði eitt sinn einhvern spil Sigurður J. Árnes 3675
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr Margrét Jóhannsdóttir 6591
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon Þorbjörg Hannibalsdóttir 6712
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Saga um Ísólf Pálsson. Einu sinni gisti hann heima hjá heimildarmanni. Hann hafði verið samferða pós Ólöf Jónsdóttir 6766
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi Kristján Helgason 7906
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m Kristján Helgason 7909
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Stefán faðir Páls kenndi mörgum Valdimar Björn Valdimarsson 8140
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um Ólöf Jónsdóttir 8180
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Endurminningar tombólu og hvernig þeir strákarnir gerðu við harmoníku sem unnist hafði á tombólunni Júlíus Jóhannesson 11155
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti Sigríður Einars 11347
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Um hljóðfæri á heimilum: langspil, fiðlur, orgel Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19255
03.07.1969 SÁM 85/137 EF Sagt frá fiðlu sem heimildarmaður hefur: smíðuð af ítölskum fiðlusmiðum 1732; sú sögn fylgir fiðlunn Garðar Jakobsson 19649
03.07.1969 SÁM 85/137 EF Sýnir hljóminn í fiðlunum, fyrst fiðlu Tryggva síðan í gömlu ítölsku fiðlunni (Hóla fiðlunni) Garðar Jakobsson 19650
03.07.1969 SÁM 85/137 EF Spurt um langspil: segir frá því að faðir hans notaði langspil til að læra raddir Garðar Jakobsson 19651
03.07.1969 SÁM 85/137 EF Sigtryggur Helgason notaði fiðlu til að læra raddir; sagt frá söngstarfi Sigtryggs og kennslu í fiðl Tryggvi Sigtryggsson 19652
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um nótusetningu á langspilum og um lektor Eggen Tryggvi Sigtryggsson 19665
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um tónmennt í Suður-Þingeyjarsýslu á síðustu öld; um Arngrím málara; tónlist, sund, fiðla, langspil; Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19678
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um orgelið í Þverárkirkju Glúmur Hólmgeirsson og Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19679
05.07.1969 SÁM 85/140 EF Um langspil sem faðir heimildarmanns átti Þuríður Bjarnadóttir 19687
05.07.1969 SÁM 85/140 EF Um fiðlur og harmoníkur Þuríður Bjarnadóttir 19688
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Spjallað um föður heimildarmanns, hann smíðaði langspil fyrir marga og lék sjálfur á langspil; rabb Sigríður Stefánsdóttir 20358
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Um að læra raddir í lögum með langspili; sunginn var bassi í sálmalögum Sigríður Stefánsdóttir 20359
12.08.1969 SÁM 85/188 EF Sagt frá langspili sem nú er í eigu heimildarmanns Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20437
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Rabbar um langspil og segir frá Guðlaugu Björnsdóttur langömmu sinni, sem var prestskona á Skinnasta Björg Björnsdóttir 20626
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Um kveðskap og kvæðamenn; spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Kristbjörg Vigfúsdóttir og Stefán Vigfússon 20710
21.08.1969 SÁM 85/318 EF Spilað var á harmoníku fyrir dansi Guðjón Einarsson 20888
22.08.1969 SÁM 85/320 EF Spurt um langspil: Járnbrá Einarsdóttir hafði séð langspil á Grímsstöðum þar sem hún ólst upp; Vilhj Lára Höjgaard 20908
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Spurt um langspil Árni Friðriksson 20922
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Helgi Gíslason 20936
27.08.1969 SÁM 85/326 EF Spurt um kveðskap, grallarasöng, langspil og ætt Hrólfs Hrólfur Kristbjarnarson 21010
29.08.1969 SÁM 85/331 EF Spurt um langspil Sigbjörn Sigurðsson 21091
29.08.1969 SÁM 85/331 EF Um harmoníkur, fíólín og orgel Sigbjörn Sigurðsson 21093
31.08.1969 SÁM 85/334 EF Um langspil sem til var hjá Magnúsi Benónýssyni á Glettinganesi og síðar hjá syni hans Guðmundi í Ba Anna Helgadóttir 21121
31.08.1969 SÁM 85/334 EF Sagt frá langspili og róðrarkarli sem Magnús Benónýsson á Glettinganesi smíðaði; sagt frá því að róð Anna Helgadóttir 21122
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Spurt um langspil Kristín Björg Jóhannesdóttir 21209
07.09.1969 SÁM 85/350 EF Spurt um langspil; vísa um langspil: Þegar giftast Björn og Borga Steinunn Þórðardóttir 21336
07.09.1969 SÁM 85/350 EF Spurt um langspil og síðan um heimildarmann sjálfan Björn Árnason 21337
07.09.1969 SÁM 85/350 EF Vísa um langspil: Þegar giftast Björn og Borga Steinunn Þórðardóttir 21338
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Spurt um langspil og tvísöng; neikvæð svör Ragnar Stefánsson 21574
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um langspil: langafi heimildarmanns, Sigurður Magnússon mun hafa smíðað langspil, hann var ætt Ragnheiður Sigjónsdóttir 21623
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um langspil Bjarni Bjarnason 21624
28.06.1970 SÁM 85/430 EF Spurt um tvísöng og langspil Gísli Sigurðsson 22259
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Spurt um langspil; nefndur faðir Guðlaugar í Kerlingardal Guðný Jóhannesdóttir 22409
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Spurt um langspil; faðir heimildarmanns átti langspil og einnig Jóhann Oddsson Guðlaug Andrésdóttir 22428
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá Hallvarði Ketissyni í Reynisholti, sem lék á langspil er hann hafði sjálfur smíðað Sveinn Einarsson 22486
31.07.1970 SÁM 85/492 EF Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör um tvísöng Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22933
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Spurt um gömul kvæði; spurt um langspil Kristín Sveinsdóttir 23057
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Spurt um langspil Jón Einar Jónsson 23084
03.08.1970 SÁM 85/500 EF Sagt frá rímnakveðskap; spurt um langspil og tvísöng (nei), einnig um sálmalög Andrés Gíslason 23114
04.08.1970 SÁM 85/501 EF Spurt um langspil, heimildarmaður sá langspil og heyrði spilað á það í Aratungu í Steingrímsfirði Sæmundur Brynjólfsson 23127
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Gísli Gíslason 23167
11.08.1970 SÁM 85/523 EF Spjallað um gömlu lögin, passíusálmasöng, ætt og uppruna heimildarmanns og sönglíf í hreppnum; orgel Ólafur Magnússon 23434
22.08.1970 SÁM 85/546 EF Spurt um langspil, Guðmundur Mosdal bróðir hans smíðaði sér langspil Jón Jónsson 23796
31.08.1970 SÁM 85/559 EF Spurt um langspil Páll Pálsson 24003
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Spurt um langspil, en það var ekki til lí Grunnavík Rannveig Guðmundsdóttir 24153
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Spurt um langspil, Guðbjörn og Jón frá Tungugröf í Steingrímsfirði voru með langspil á Rauðamýri Þórður Halldórsson 24403
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Spurt um langspil, það var til á æskuheimili heimildarmanns Ingibjörg Magnúsdóttir 24471
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Spurt um langspil Sigríður Gísladóttir 24500
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Sagt frá langspili, það var til í Þrúðardal í Kollafirði Ragnheiður Jónsdóttir 24581
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Samtal um kveðskap; spurt um tvísöng og langspil, neikvæð svör Indriði Þórðarson 24589
15.09.1970 SÁM 85/589 EF Sagt frá langspili sem móðir heimildarmanns átti Guðjón Magnússon 24605
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Benedikt Sæmundsson smíðaði langspilið sem móðir heimildarmanns átti, Benedikt átti einnig sjálfur l Guðjón Magnússon 24612
17.09.1970 SÁM 85/593 EF Langspil, Ingibjörg Helgadóttir átti langspil Árni Gestsson 24681
19.09.1970 SÁM 85/599 EF Spurt um langspil, sagt frá langspili á Tind í Miðdal Gísli Jónatansson 24790
13.03.1971 SÁM 85/610 EF Minnst á langspil heimildarmanns sem er nýsmíði Sigursveinn D. Kristinsson 24915
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Spurt um langspil Gissur Gissurarson 24969
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Veit aðeins um eitt langspil, en það átti Magnús spuni sem bjó á Rangárvöllum. Heyrði aldrei um ísle Oddgeir Guðjónsson 25098
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Spjallað um langspil, Guðmundur Pálsson á Strönd smíðaði langspil Helgi Pálsson 25114
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Spurt um fiðlu Helgi Pálsson 25115
09.07.1971 SÁM 86/625 EF Samtal um sálmasöng, orgel í kirkjum og fleira Hafliði Guðmundsson 25183
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Spurt um langspil Ingibjörg Árnadóttir 25339
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Spurt um langspil og önnur hljóðfæri Sigurður Sveinbjörnsson 25751
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Sagt frá langspili í Ásgarði í Hvammssveit Lilja Jóhannsdóttir 25752
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Samtal um langspil sem faðir heimildarmanns átti Inga Jóhannesdóttir 26276
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Minnst á fíólín sem vinnumaður í Steindyrum átti; leikið var á fíólín og harmoníku fyrir dansi; spja Inga Jóhannesdóttir 26277
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Samtal um hljóðfæri og spurt um langspil Siggerður Bjarnadóttir 26308
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Samtal um hljóðfæri og sönglíf; söngkennsla í skólanum Kristín Valdimarsdóttir 26532
15.07.1973 SÁM 86/715 EF Spjallað um langspil Guðlaugar á Skinnastað Sigurveig Guðmundsdóttir 26621
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um orgel, söngleiki Sigríður Bogadóttir 26811
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Spurt um hljóðfæri Margrét Kristjánsdóttir 27016
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um forsöngvara í kirkjunni á Hofi í Öræfum og hljóðfæri í kirkjunni Ragnar Stefánsson 27277
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Skemmtanir, dans, harmoníka Ragnar Stefánsson 27280
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Forsöngvari í Snóksdalskirkju; orgel og orgelleikur Hjörtur Ögmundsson 27350
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Dans fór að berast í hreppinn eftir aldamótin; gömlu dansarnir og einföld harmoníka Hjörtur Ögmundsson 27371
09.03.1982 SÁM 86/763 EF Segir frá starfi sínu við að safna fróðleik um gamlar fiðlur í Þingeyjarsýslu Garðar Jakobsson 27426
1963 SÁM 86/765 EF Minnst á langspil hjá Ebenezer Halla Guðmundsdóttir 27461
1963 SÁM 86/772 EF Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin Ólöf Jónsdóttir 27579
1963 SÁM 86/773 EF Langspil, faðir hennar átti leiðarvísi; lýsing á langspili; smíði langspila; Daði á Dröngum átti lan Ólöf Jónsdóttir 27583
1963 SÁM 86/773 EF Íslensk fiðla og útlendar Ólöf Jónsdóttir 27584
1965 SÁM 86/787 EF Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; Ólöf Jónsdóttir 27827
1965 SÁM 86/788 EF Um smíði á langspilsboga og fleira um langspilið; Daði á Dröngum átti langspil; langspilin voru misj Ólöf Jónsdóttir 27828
1965 SÁM 86/788 EF Langspilið var neglt með trénöglum og fínum látúnsnöglum, ekki límt; um strengina; nóturnar; um lang Ólöf Jónsdóttir 27830
1963 SÁM 86/790 EF Spurt um langspil, en hún man aðeins eftir harmoníku og munnhörpu og lék sjálf fyrir dansi á bollaba Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27871
1963 SÁM 86/791 EF Spurt um hljóðfæri: harmoníka, strengjahljóðfæri, orgel á Norðfirði, organisti úr Mjóafirði Gunnar Sigurjón Erlendsson 27904
1963 SÁM 86/793 EF Samtal um sálmasöng og orgel; heimildarmaður var fyrsti organistinn og lærði hjá Jónasi Helgasyni; s Guðrún Thorlacius 27933
1963 SÁM 86/793 EF Minnst á langspil og grallara sem afi hennar söng á Guðrún Thorlacius 27941
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Um tvísöng; móðir hennar hafði mætur á tví- eða fleirradda lögum, það er við aldamótaljóðin; Jóhanne Guðrún Erlendsdóttir 28037
1964 SÁM 92/3157 EF Langspil Ólína Snæbjörnsdóttir 28293
1965 SÁM 92/3175 EF Langspil Ólöf Jónsdóttir 28629
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Byrjað var að dansa í sveitum um 1880, spilað á harmoníku Málfríður Hansdóttir 28650
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Eitt langspil var til í eyjunum, það átti Guðmundur Guðmundsson; lýst hvernig var spilað á það Málfríður Hansdóttir 28651
07.07.1965 SÁM 92/3182 EF Langspil Guðrún Þorfinnsdóttir 28710
08.07.1965 SÁM 92/3191 EF Pípur og blístrur sem smalar notuðu Guðrún Þorfinnsdóttir 28811
12.07.1965 SÁM 92/3194 EF Langspil Laufey Jónsdóttir 28858
08.07.1965 SÁM 92/3197 EF Orgel, langspil Jakobína Jónsdóttir 28896
1965 SÁM 92/3211 EF Langspilið á Höskuldsstöðum og langspil Huldu Stefánsdóttur, lýsing á því og hvernig leikið var á þa Lilja Sigurðardóttir 29138
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Halldór Konráðsson og langspil hans og fleira um söng hans meðal annars í kirkju, hann var forsöngva Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29226
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Samkoma vinnufólks á nokkrum bæjum á milli jóla og nýárs; dansskemmtanir, leikið var á harmoníku og Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29234
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Lýsing á langspili sem heimildarmaður átti og lék á sjálfur, hann lék eftir eyranu; afi hans, Stefán Þorbjörn Björnsson 29246
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Spurt um langspil og tvísöng Guðlaugur Sveinsson 29309
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Spurt um tvísöng og langspil Rakel Bessadóttir 29333
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Spurt um langspil Steinunn Jóhannsdóttir 29539
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Álfalangspil á Stóruökrum Steinunn Jóhannsdóttir 29549
1965 SÁM 92/3238 EF Spurt um langspil og rætt um hljóðfæri, til dæmis harmoníku; harmoníkuleikur og söngur fyrir dansi Friðrika Jónsdóttir 29599
1965 SÁM 92/3240 EF Sagt frá hljóðfærum og fleiru á Stóru-Valla heimilinu; orgelsmíði; störf Sigurgeirs á Stóru-Völlum; Aðalbjörg Pálsdóttir 29625
1966 SÁM 92/3250 EF Langspil sem faðir hans smíðaði Jón Norðmann Jónasson 29690
1966 SÁM 92/3250 EF Saga af konu sem átti langspil, en það var eyðilagt fyrir henni Jón Norðmann Jónasson 29691
1966 SÁM 92/3250 EF Um langspil og uppboð Jón Norðmann Jónasson 29692
1966 SÁM 92/3251 EF Um langspil; harmoníka Jón Norðmann Jónasson 29695
1966 SÁM 92/3254 EF Sagt frá því að spilað á harmoníku fyrir dansi og heimildarmaður þekkti mann sem spilaði á fiðlu fyr Þorbjörg R. Pálsdóttir 29732
06.07.1966 SÁM 92/3258 EF Samtal meðal annars um sóknarkirkju og prest, þá var komið orgel í kirkjuna, kom rétt eftir aldamót Þorbjörg R. Pálsdóttir 29798
1968 SÁM 92/3277 EF Langspil, harmoníkur og orgel; við langspilið var ekki notaður bogi Kristján Árnason 30121
1968 SÁM 92/3278 EF Um langspil Kristján Árnason 30131
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann Halldór Þorleifsson 30274
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Orgel í kirkjunni á Breiðabólstað og fyrsti organistinn. Síðan talað um séra Skúla Gíslason Halla Loftsdóttir 30435
SÁM 87/1287 EF Sönglíf og hljóðfæri; sungið við húslestra, passíusálmar sungnir; sungið í rökkrinu; orgel í Eyvinda Sigurjón Kjartansson 30902
SÁM 87/1287 EF Sönglíf og hljóðfæri Sigurjón Kjartansson 30903
17.12.1973 SÁM 91/2507 EF Samtal um Annálskvæði, Þórunni Hjörleifsdóttur sem kenndi kvæðið og hennar mann, Arngrím Gíslason má Sesselja Eldjárn 33287
08.02.1975 SÁM 91/2515 EF Samtal um harmoníku heimildarmanns og leiknir tónar á hana Sigurður Sigurðsson 33407
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Samtal um fiðluleik og það að faðir hans lærði fiðluleik hjá Magnúsi Einarssyni á Akureyri; Benedikt Tryggvi Sigtryggsson 33551
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Tónbilaskipting á langspilum Tryggvi Sigtryggsson 33552
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Samtal um heimsókn Erik Eggens hingað til lands og þá menn er hann hitti hér og söng þeirra, einnig Tryggvi Sigtryggsson 33553
31.03.1975 SÁM 91/2524 EF Flautur í Laxárdal Tryggvi Sigtryggsson 33558
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Systir heimildarmanns lék á harmoníku; einföld harmoníka Högni Högnason 33688
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Orgel kom í kirkjuna; samtal um Sigmund Jónsson á Hamraendum Finnbogi G. Lárusson 33705
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um langspil, sagt frá harmoníkum Finnbogi G. Lárusson 33711
26.04.1976 SÁM 91/2555 EF Samtal um hljóðfæri einkum harmoníkur Tryggvi Sigtryggsson 34009
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Samtal um bókina og fiðlueign föður heimildarmanns, stofnun söngfélags, orgel, blandaðan kór, nótnae Tryggvi Sigtryggsson 34043
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Hlutverk fiðlunnar og taktur Tryggvi Sigtryggsson 34044
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Endurminning um söngæfingu; söngmennt heimildarmanns og fiðlueign Tryggvi Sigtryggsson 34045
02.10.1976 SÁM 91/2559 EF Samtal um kveðskap og kvæðamenn, einnig langspil Þuríður Guðmundsdóttir 34073
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Spurt um tvísöng og langspil, svör neikvæð Ívar Ívarsson 35369
27.03.1969 SÁM 87/1124 EF Segir frá föður sínum, langspili og fleiru Ingibjörg Daðadóttir 36675
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall um tónlist og bænir og einnig lesinn hluti úr bæninni Nú er ég klæddur og kominn á ról. Boga Kristín Kristinsdóttir 39060
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl talar um frostaveturinn 1918, lagningu Múlavegar og hljóðfæri til sveita. Einnig segir hann frá Karl H. Björnsson 41637
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl talar um menningarheimili í sveitum og fjárræktarmenn. Þau hjónin tala um hljóðfæri á heimilum. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41642
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43912
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram Björg Þorkelsdóttir 44048
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar hann heyrði fyrst spilað á hljóðfæri, en það var á heimili Aage Lorange. Haukur Níelsson 45010
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Óli fjallar um kvæði eftir Jón Jónasarson sem sungið var við lag eftir Ólaf Þorsteinsson fíólínsmið. Óli Ólafsson 50511

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 7.01.2021