Hljóðrit tengd efnisorðinu Hljóðfæri
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Móðir húsbónda heimildarmanns kunni að spila á orgel. Heimildarmaður heyrði eitt sinn einhvern spil | Sigurður J. Árnes | 3675 |
27.06.1968 | SÁM 89/1775 EF | Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr | Margrét Jóhannsdóttir | 6591 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6712 |
08.01.1968 | SÁM 89/1785 EF | Saga um Ísólf Pálsson. Einu sinni gisti hann heima hjá heimildarmanni. Hann hafði verið samferða pós | Ólöf Jónsdóttir | 6766 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg | Kristján Helgason | 7205 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi | Kristján Helgason | 7906 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m | Kristján Helgason | 7909 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Stefán faðir Páls kenndi mörgum | Valdimar Björn Valdimarsson | 8140 |
03.05.1968 | SÁM 89/1894 EF | Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um | Ólöf Jónsdóttir | 8180 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He | Jón Norðmann Jónasson | 9256 |
13.11.1969 | SÁM 90/2157 EF | Endurminningar tombólu og hvernig þeir strákarnir gerðu við harmoníku sem unnist hafði á tombólunni | Júlíus Jóhannesson | 11155 |
11.12.1969 | SÁM 90/2175 EF | Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti | Sigríður Einars | 11347 |
29.05.1969 | SÁM 85/110 EF | Um hljóðfæri á heimilum: langspil, fiðlur, orgel | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 19255 |
03.07.1969 | SÁM 85/137 EF | Sagt frá fiðlu sem heimildarmaður hefur: smíðuð af ítölskum fiðlusmiðum 1732; sú sögn fylgir fiðlunn | Garðar Jakobsson | 19649 |
03.07.1969 | SÁM 85/137 EF | Sýnir hljóminn í fiðlunum, fyrst fiðlu Tryggva síðan í gömlu ítölsku fiðlunni (Hóla fiðlunni) | Garðar Jakobsson | 19650 |
03.07.1969 | SÁM 85/137 EF | Spurt um langspil: segir frá því að faðir hans notaði langspil til að læra raddir | Garðar Jakobsson | 19651 |
03.07.1969 | SÁM 85/137 EF | Sigtryggur Helgason notaði fiðlu til að læra raddir; sagt frá söngstarfi Sigtryggs og kennslu í fiðl | Tryggvi Sigtryggsson | 19652 |
03.07.1969 | SÁM 85/138 EF | Um nótusetningu á langspilum og um lektor Eggen | Tryggvi Sigtryggsson | 19665 |
04.07.1969 | SÁM 85/139 EF | Um tónmennt í Suður-Þingeyjarsýslu á síðustu öld; um Arngrím málara; tónlist, sund, fiðla, langspil; | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 19678 |
04.07.1969 | SÁM 85/139 EF | Um orgelið í Þverárkirkju | Glúmur Hólmgeirsson og Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 19679 |
05.07.1969 | SÁM 85/140 EF | Um langspil sem faðir heimildarmanns átti | Þuríður Bjarnadóttir | 19687 |
05.07.1969 | SÁM 85/140 EF | Um fiðlur og harmoníkur | Þuríður Bjarnadóttir | 19688 |
09.08.1969 | SÁM 85/182 EF | Spjallað um föður heimildarmanns, hann smíðaði langspil fyrir marga og lék sjálfur á langspil; rabb | Sigríður Stefánsdóttir | 20358 |
09.08.1969 | SÁM 85/182 EF | Um að læra raddir í lögum með langspili; sunginn var bassi í sálmalögum | Sigríður Stefánsdóttir | 20359 |
12.08.1969 | SÁM 85/188 EF | Sagt frá langspili sem nú er í eigu heimildarmanns | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20437 |
15.08.1969 | SÁM 85/302 EF | Rabbar um langspil og segir frá Guðlaugu Björnsdóttur langömmu sinni, sem var prestskona á Skinnasta | Björg Björnsdóttir | 20626 |
18.08.1969 | SÁM 85/307 EF | Um kveðskap og kvæðamenn; spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör | Kristbjörg Vigfúsdóttir og Stefán Vigfússon | 20710 |
21.08.1969 | SÁM 85/318 EF | Spilað var á harmoníku fyrir dansi | Guðjón Einarsson | 20888 |
22.08.1969 | SÁM 85/320 EF | Spurt um langspil: Járnbrá Einarsdóttir hafði séð langspil á Grímsstöðum þar sem hún ólst upp; Vilhj | Lára Höjgaard | 20908 |
22.08.1969 | SÁM 85/321 EF | Spurt um langspil | Árni Friðriksson | 20922 |
23.08.1969 | SÁM 85/322 EF | Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör | Helgi Gíslason | 20936 |
27.08.1969 | SÁM 85/326 EF | Spurt um kveðskap, grallarasöng, langspil og ætt Hrólfs | Hrólfur Kristbjarnarson | 21010 |
29.08.1969 | SÁM 85/331 EF | Spurt um langspil | Sigbjörn Sigurðsson | 21091 |
29.08.1969 | SÁM 85/331 EF | Um harmoníkur, fíólín og orgel | Sigbjörn Sigurðsson | 21093 |
31.08.1969 | SÁM 85/334 EF | Um langspil sem til var hjá Magnúsi Benónýssyni á Glettinganesi og síðar hjá syni hans Guðmundi í Ba | Anna Helgadóttir | 21121 |
31.08.1969 | SÁM 85/334 EF | Sagt frá langspili og róðrarkarli sem Magnús Benónýsson á Glettinganesi smíðaði; sagt frá því að róð | Anna Helgadóttir | 21122 |
04.09.1969 | SÁM 85/341 EF | Spurt um langspil | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 21209 |
07.09.1969 | SÁM 85/350 EF | Spurt um langspil; vísa um langspil: Þegar giftast Björn og Borga | Steinunn Þórðardóttir | 21336 |
07.09.1969 | SÁM 85/350 EF | Spurt um langspil og síðan um heimildarmann sjálfan | Björn Árnason | 21337 |
07.09.1969 | SÁM 85/350 EF | Vísa um langspil: Þegar giftast Björn og Borga | Steinunn Þórðardóttir | 21338 |
14.09.1969 | SÁM 85/369 EF | Spurt um langspil og tvísöng; neikvæð svör | Ragnar Stefánsson | 21574 |
18.09.1969 | SÁM 85/374 EF | Spurt um langspil: langafi heimildarmanns, Sigurður Magnússon mun hafa smíðað langspil, hann var ætt | Ragnheiður Sigjónsdóttir | 21623 |
18.09.1969 | SÁM 85/374 EF | Spurt um langspil | Bjarni Bjarnason | 21624 |
28.06.1970 | SÁM 85/430 EF | Spurt um tvísöng og langspil | Gísli Sigurðsson | 22259 |
04.07.1970 | SÁM 85/437 EF | Spurt um langspil; nefndur faðir Guðlaugar í Kerlingardal | Guðný Jóhannesdóttir | 22409 |
04.07.1970 | SÁM 85/437 EF | Spurt um langspil; faðir heimildarmanns átti langspil og einnig Jóhann Oddsson | Guðlaug Andrésdóttir | 22428 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Sagt frá Hallvarði Ketissyni í Reynisholti, sem lék á langspil er hann hafði sjálfur smíðað | Sveinn Einarsson | 22486 |
31.07.1970 | SÁM 85/492 EF | Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör um tvísöng | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22933 |
02.08.1970 | SÁM 85/496 EF | Spurt um gömul kvæði; spurt um langspil | Kristín Sveinsdóttir | 23057 |
02.08.1970 | SÁM 85/497 EF | Spurt um langspil | Jón Einar Jónsson | 23084 |
03.08.1970 | SÁM 85/500 EF | Sagt frá rímnakveðskap; spurt um langspil og tvísöng (nei), einnig um sálmalög | Andrés Gíslason | 23114 |
04.08.1970 | SÁM 85/501 EF | Spurt um langspil, heimildarmaður sá langspil og heyrði spilað á það í Aratungu í Steingrímsfirði | Sæmundur Brynjólfsson | 23127 |
05.08.1970 | SÁM 85/504 EF | Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör | Gísli Gíslason | 23167 |
11.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Spjallað um gömlu lögin, passíusálmasöng, ætt og uppruna heimildarmanns og sönglíf í hreppnum; orgel | Ólafur Magnússon | 23434 |
22.08.1970 | SÁM 85/546 EF | Spurt um langspil, Guðmundur Mosdal bróðir hans smíðaði sér langspil | Jón Jónsson | 23796 |
31.08.1970 | SÁM 85/559 EF | Spurt um langspil | Páll Pálsson | 24003 |
03.09.1970 | SÁM 85/570 EF | Spurt um langspil, en það var ekki til lí Grunnavík | Rannveig Guðmundsdóttir | 24153 |
07.09.1970 | SÁM 85/581 EF | Spurt um langspil, Guðbjörn og Jón frá Tungugröf í Steingrímsfirði voru með langspil á Rauðamýri | Þórður Halldórsson | 24403 |
11.09.1970 | SÁM 85/584 EF | Spurt um langspil, það var til á æskuheimili heimildarmanns | Ingibjörg Magnúsdóttir | 24471 |
11.09.1970 | SÁM 85/585 EF | Spurt um langspil | Sigríður Gísladóttir | 24500 |
13.09.1970 | SÁM 85/587 EF | Sagt frá langspili, það var til í Þrúðardal í Kollafirði | Ragnheiður Jónsdóttir | 24581 |
13.09.1970 | SÁM 85/588 EF | Samtal um kveðskap; spurt um tvísöng og langspil, neikvæð svör | Indriði Þórðarson | 24589 |
15.09.1970 | SÁM 85/589 EF | Sagt frá langspili sem móðir heimildarmanns átti | Guðjón Magnússon | 24605 |
15.09.1970 | SÁM 85/590 EF | Benedikt Sæmundsson smíðaði langspilið sem móðir heimildarmanns átti, Benedikt átti einnig sjálfur l | Guðjón Magnússon | 24612 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Langspil, Ingibjörg Helgadóttir átti langspil | Árni Gestsson | 24681 |
19.09.1970 | SÁM 85/599 EF | Spurt um langspil, sagt frá langspili á Tind í Miðdal | Gísli Jónatansson | 24790 |
13.03.1971 | SÁM 85/610 EF | Minnst á langspil heimildarmanns sem er nýsmíði | Sigursveinn D. Kristinsson | 24915 |
28.06.1971 | SÁM 86/613 EF | Spurt um langspil | Gissur Gissurarson | 24969 |
05.07.1971 | SÁM 86/620 EF | Veit aðeins um eitt langspil, en það átti Magnús spuni sem bjó á Rangárvöllum. Heyrði aldrei um ísle | Oddgeir Guðjónsson | 25098 |
06.07.1971 | SÁM 86/622 EF | Spjallað um langspil, Guðmundur Pálsson á Strönd smíðaði langspil | Helgi Pálsson | 25114 |
06.07.1971 | SÁM 86/622 EF | Spurt um fiðlu | Helgi Pálsson | 25115 |
09.07.1971 | SÁM 86/625 EF | Samtal um sálmasöng, orgel í kirkjum og fleira | Hafliði Guðmundsson | 25183 |
21.07.1971 | SÁM 86/634 EF | Spurt um langspil | Ingibjörg Árnadóttir | 25339 |
07.08.1971 | SÁM 86/657 EF | Spurt um langspil og önnur hljóðfæri | Sigurður Sveinbjörnsson | 25751 |
07.08.1971 | SÁM 86/657 EF | Sagt frá langspili í Ásgarði í Hvammssveit | Lilja Jóhannsdóttir | 25752 |
10.07.1973 | SÁM 86/694 EF | Samtal um langspil sem faðir heimildarmanns átti | Inga Jóhannesdóttir | 26276 |
10.07.1973 | SÁM 86/694 EF | Minnst á fíólín sem vinnumaður í Steindyrum átti; leikið var á fíólín og harmoníku fyrir dansi; spja | Inga Jóhannesdóttir | 26277 |
11.07.1973 | SÁM 86/696 EF | Samtal um hljóðfæri og spurt um langspil | Siggerður Bjarnadóttir | 26308 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Samtal um hljóðfæri og sönglíf; söngkennsla í skólanum | Kristín Valdimarsdóttir | 26532 |
15.07.1973 | SÁM 86/715 EF | Spjallað um langspil Guðlaugar á Skinnastað | Sigurveig Guðmundsdóttir | 26621 |
19.06.1976 | SÁM 86/726 EF | Samtal um orgel, söngleiki | Sigríður Bogadóttir | 26811 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Spurt um hljóðfæri | Margrét Kristjánsdóttir | 27016 |
22.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Samtal um forsöngvara í kirkjunni á Hofi í Öræfum og hljóðfæri í kirkjunni | Ragnar Stefánsson | 27277 |
24.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Skemmtanir, dans, harmoníka | Ragnar Stefánsson | 27280 |
29.08.1981 | SÁM 86/760 EF | Forsöngvari í Snóksdalskirkju; orgel og orgelleikur | Hjörtur Ögmundsson | 27350 |
29.08.1981 | SÁM 86/760 EF | Dans fór að berast í hreppinn eftir aldamótin; gömlu dansarnir og einföld harmoníka | Hjörtur Ögmundsson | 27371 |
09.03.1982 | SÁM 86/763 EF | Segir frá starfi sínu við að safna fróðleik um gamlar fiðlur í Þingeyjarsýslu | Garðar Jakobsson | 27426 |
1963 | SÁM 86/765 EF | Minnst á langspil hjá Ebenezer | Halla Guðmundsdóttir | 27461 |
1963 | SÁM 86/772 EF | Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin | Ólöf Jónsdóttir | 27579 |
1963 | SÁM 86/773 EF | Langspil, faðir hennar átti leiðarvísi; lýsing á langspili; smíði langspila; Daði á Dröngum átti lan | Ólöf Jónsdóttir | 27583 |
1963 | SÁM 86/773 EF | Íslensk fiðla og útlendar | Ólöf Jónsdóttir | 27584 |
1965 | SÁM 86/787 EF | Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; | Ólöf Jónsdóttir | 27827 |
1965 | SÁM 86/788 EF | Um smíði á langspilsboga og fleira um langspilið; Daði á Dröngum átti langspil; langspilin voru misj | Ólöf Jónsdóttir | 27828 |
1965 | SÁM 86/788 EF | Langspilið var neglt með trénöglum og fínum látúnsnöglum, ekki límt; um strengina; nóturnar; um lang | Ólöf Jónsdóttir | 27830 |
1963 | SÁM 86/790 EF | Spurt um langspil, en hún man aðeins eftir harmoníku og munnhörpu og lék sjálf fyrir dansi á bollaba | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 27871 |
1963 | SÁM 86/791 EF | Spurt um hljóðfæri: harmoníka, strengjahljóðfæri, orgel á Norðfirði, organisti úr Mjóafirði | Gunnar Sigurjón Erlendsson | 27904 |
1963 | SÁM 86/793 EF | Samtal um sálmasöng og orgel; heimildarmaður var fyrsti organistinn og lærði hjá Jónasi Helgasyni; s | Guðrún Thorlacius | 27933 |
1963 | SÁM 86/793 EF | Minnst á langspil og grallara sem afi hennar söng á | Guðrún Thorlacius | 27941 |
03.08.1963 | SÁM 86/798 EF | Um tvísöng; móðir hennar hafði mætur á tví- eða fleirradda lögum, það er við aldamótaljóðin; Jóhanne | Guðrún Erlendsdóttir | 28037 |
1964 | SÁM 92/3157 EF | Langspil | Ólína Snæbjörnsdóttir | 28293 |
1965 | SÁM 92/3175 EF | Langspil | Ólöf Jónsdóttir | 28629 |
01.08.1964 | SÁM 92/3177 EF | Byrjað var að dansa í sveitum um 1880, spilað á harmoníku | Málfríður Hansdóttir | 28650 |
01.08.1964 | SÁM 92/3177 EF | Eitt langspil var til í eyjunum, það átti Guðmundur Guðmundsson; lýst hvernig var spilað á það | Málfríður Hansdóttir | 28651 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Langspil | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28710 |
08.07.1965 | SÁM 92/3191 EF | Pípur og blístrur sem smalar notuðu | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28811 |
12.07.1965 | SÁM 92/3194 EF | Langspil | Laufey Jónsdóttir | 28858 |
08.07.1965 | SÁM 92/3197 EF | Orgel, langspil | Jakobína Jónsdóttir | 28896 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Langspilið á Höskuldsstöðum og langspil Huldu Stefánsdóttur, lýsing á því og hvernig leikið var á þa | Lilja Sigurðardóttir | 29138 |
13.07.1965 | SÁM 92/3216 EF | Halldór Konráðsson og langspil hans og fleira um söng hans meðal annars í kirkju, hann var forsöngva | Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson | 29226 |
13.07.1965 | SÁM 92/3216 EF | Samkoma vinnufólks á nokkrum bæjum á milli jóla og nýárs; dansskemmtanir, leikið var á harmoníku og | Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson | 29234 |
16.07.1965 | SÁM 92/3217 EF | Lýsing á langspili sem heimildarmaður átti og lék á sjálfur, hann lék eftir eyranu; afi hans, Stefán | Þorbjörn Björnsson | 29246 |
24.07.1965 | SÁM 92/3219 EF | Spurt um langspil og tvísöng | Guðlaugur Sveinsson | 29309 |
24.07.1965 | SÁM 92/3221 EF | Spurt um tvísöng og langspil | Rakel Bessadóttir | 29333 |
19.07.1965 | SÁM 92/3235 EF | Spurt um langspil | Steinunn Jóhannsdóttir | 29539 |
19.07.1965 | SÁM 92/3235 EF | Álfalangspil á Stóruökrum | Steinunn Jóhannsdóttir | 29549 |
1965 | SÁM 92/3238 EF | Spurt um langspil og rætt um hljóðfæri, til dæmis harmoníku; harmoníkuleikur og söngur fyrir dansi | Friðrika Jónsdóttir | 29599 |
1965 | SÁM 92/3240 EF | Sagt frá hljóðfærum og fleiru á Stóru-Valla heimilinu; orgelsmíði; störf Sigurgeirs á Stóru-Völlum; | Aðalbjörg Pálsdóttir | 29625 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Langspil sem faðir hans smíðaði | Jón Norðmann Jónasson | 29690 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Saga af konu sem átti langspil, en það var eyðilagt fyrir henni | Jón Norðmann Jónasson | 29691 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Um langspil og uppboð | Jón Norðmann Jónasson | 29692 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Um langspil; harmoníka | Jón Norðmann Jónasson | 29695 |
1966 | SÁM 92/3254 EF | Sagt frá því að spilað á harmoníku fyrir dansi og heimildarmaður þekkti mann sem spilaði á fiðlu fyr | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29732 |
06.07.1966 | SÁM 92/3258 EF | Samtal meðal annars um sóknarkirkju og prest, þá var komið orgel í kirkjuna, kom rétt eftir aldamót | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29798 |
1968 | SÁM 92/3277 EF | Langspil, harmoníkur og orgel; við langspilið var ekki notaður bogi | Kristján Árnason | 30121 |
1968 | SÁM 92/3278 EF | Um langspil | Kristján Árnason | 30131 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann | Halldór Þorleifsson | 30274 |
03.04.1967 | SÁM 87/1249 EF | Orgel í kirkjunni á Breiðabólstað og fyrsti organistinn. Síðan talað um séra Skúla Gíslason | Halla Loftsdóttir | 30435 |
SÁM 87/1287 EF | Sönglíf og hljóðfæri; sungið við húslestra, passíusálmar sungnir; sungið í rökkrinu; orgel í Eyvinda | Sigurjón Kjartansson | 30902 | |
SÁM 87/1287 EF | Sönglíf og hljóðfæri | Sigurjón Kjartansson | 30903 | |
17.12.1973 | SÁM 91/2507 EF | Samtal um Annálskvæði, Þórunni Hjörleifsdóttur sem kenndi kvæðið og hennar mann, Arngrím Gíslason má | Sesselja Eldjárn | 33287 |
08.02.1975 | SÁM 91/2515 EF | Samtal um harmoníku heimildarmanns og leiknir tónar á hana | Sigurður Sigurðsson | 33407 |
31.03.1975 | SÁM 91/2523 EF | Samtal um fiðluleik og það að faðir hans lærði fiðluleik hjá Magnúsi Einarssyni á Akureyri; Benedikt | Tryggvi Sigtryggsson | 33551 |
31.03.1975 | SÁM 91/2523 EF | Tónbilaskipting á langspilum | Tryggvi Sigtryggsson | 33552 |
31.03.1975 | SÁM 91/2523 EF | Samtal um heimsókn Erik Eggens hingað til lands og þá menn er hann hitti hér og söng þeirra, einnig | Tryggvi Sigtryggsson | 33553 |
31.03.1975 | SÁM 91/2524 EF | Flautur í Laxárdal | Tryggvi Sigtryggsson | 33558 |
31.07.1975 | SÁM 91/2534 EF | Systir heimildarmanns lék á harmoníku; einföld harmoníka | Högni Högnason | 33688 |
31.07.1975 | SÁM 91/2535 EF | Orgel kom í kirkjuna; samtal um Sigmund Jónsson á Hamraendum | Finnbogi G. Lárusson | 33705 |
31.07.1975 | SÁM 91/2535 EF | Spurt um langspil, sagt frá harmoníkum | Finnbogi G. Lárusson | 33711 |
26.04.1976 | SÁM 91/2555 EF | Samtal um hljóðfæri einkum harmoníkur | Tryggvi Sigtryggsson | 34009 |
28.04.1976 | SÁM 91/2557 EF | Samtal um bókina og fiðlueign föður heimildarmanns, stofnun söngfélags, orgel, blandaðan kór, nótnae | Tryggvi Sigtryggsson | 34043 |
28.04.1976 | SÁM 91/2557 EF | Hlutverk fiðlunnar og taktur | Tryggvi Sigtryggsson | 34044 |
28.04.1976 | SÁM 91/2557 EF | Endurminning um söngæfingu; söngmennt heimildarmanns og fiðlueign | Tryggvi Sigtryggsson | 34045 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Samtal um kveðskap og kvæðamenn, einnig langspil | Þuríður Guðmundsdóttir | 34073 |
19.07.1966 | SÁM 86/979 EF | Spurt um tvísöng og langspil, svör neikvæð | Ívar Ívarsson | 35369 |
27.03.1969 | SÁM 87/1124 EF | Segir frá föður sínum, langspili og fleiru | Ingibjörg Daðadóttir | 36675 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Spjall um tónlist og bænir og einnig lesinn hluti úr bæninni Nú er ég klæddur og kominn á ról. | Boga Kristín Kristinsdóttir | 39060 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl talar um frostaveturinn 1918, lagningu Múlavegar og hljóðfæri til sveita. Einnig segir hann frá | Karl H. Björnsson | 41637 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl talar um menningarheimili í sveitum og fjárræktarmenn. Þau hjónin tala um hljóðfæri á heimilum. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41642 |
26.02.2003 | SÁM 05/4066 EF | Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út | Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 43912 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram | Björg Þorkelsdóttir | 44048 |
03.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Haukur segir frá því þegar hann heyrði fyrst spilað á hljóðfæri, en það var á heimili Aage Lorange. | Haukur Níelsson | 45010 |
17.10.1972 | SÁM 91/2806 EF | Óli fjallar um kvæði eftir Jón Jónasarson sem sungið var við lag eftir Ólaf Þorsteinsson fíólínsmið. | Óli Ólafsson | 50511 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 7.01.2021