Hljóðrit tengd efnisorðinu Slysfarir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Sagnir af Hallgrími harða. Viðurnefnið fékk hann í sambandi við að hann lenti í vondu á heiðinni og Sigurbjörn Snjólfsson 266
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Margir hafa drukknað í Geirlandsá. Heimildarmaður hefur heyrt um 20 manns. Bjarni Bjarnason 1019
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Saga af álagaþúfu á Fossá. Faðir heimildarmanns bjó á Fossá. Þar í túninu var álagaþúfa sem ekki mát Valborg Pétursdóttir 1256
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Ekki mátti slá hólma sem tilheyrði Hvallátrum, en bóndinn gerði það þó samt. Hólmi er í Löndunum í H Steinþór Einarsson 1453
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Kolbeinn og konan hans fluttu frá Emmubergi suður í Hafnarfjörð og sonur þeirra týndist í Hafnarfjar Jónas Jóhannsson 1524
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Jón Skorvíkingur bjó í Skoravík á Fellsströnd. 1793 fer hann sjóleið út í Stykkishólm og með honum e Jónas Jóhannsson 1527
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún var ljósmóðir. Hólmfríður var stjúpa Péturs og Einars í Bíldsey. Jónas Jóhannsson 1537
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Um trú á drauma; berdreymi, draumtákn, endurminningadraumar, menn gera vart við sig í draumi. Menn h Halldór Guðmundsson 1569
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Skipstapar í draumi; draumtákn. Heimildarmann hefur dreymt fyrir skipstöpum. Hann sá skip farast og Halldór Guðmundsson 1571
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn Halldór Guðmundsson 1576
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Þann dag sem Halaveðrið var fór heimildarmaður og fleiri á sjó og voru búnir að leggja 60 línur. En Halldór Guðmundsson 1578
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Um hætti sjómanna á Snæfellsnesi. Gamlir menn, formenn, höfðu fyrir sið á morgnanna að vaða langt út Magnús Jón Magnússon 1601
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Dularfullt skip rekur á Starmýrarfjöru. Talið um að það hafi verið rænt. Hjörleifur fer suður að sko Guðmundur Eyjólfsson 1845
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Skipstrand á Starmýri Guðmundur Eyjólfsson 1846
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Um skipströnd við Eystra-Horn. Tvö skip og ein frönsk skúta strönduðu. Verið var að selja úr skipi s Guðmundur Eyjólfsson 1847
17.08.1966 SÁM 85/237 EF Valgerður á Hoffelli fór í orlofsferð suður í sveit að heimsækja kunningja. Þegar hún kom að Leiti, Þorsteinn Þorsteinsson 1942
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Eyjólfur missti son sinn um tvítugsaldur sem Gísli hét. Hann hrapaði í Mjósundargljúfri. Þeir voru n Steinþór Þórðarson 1999
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Um séra Pétur á Kálfafellsstað og sjóslys. Þegar hann fluttist í sveitina kom með honum ráðsmaður, S Helgi Guðmundsson 2012
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Endurminning um sjávarháska við Suðurnes Guðbjartur Jónsson 2208
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á Torfi Björnsson 2210
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Draugur fylgdi bæjunum Staffelli og Hafrafelli, en skammt var á milli þeirra. Margrét förukona ferða Sveinn Bjarnason 2272
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Innan við Merki á Jökuldal er mikið gil sem erfitt er að komast yfir nema á einum stað ef áin er ekk Sveinn Bjarnason 2285
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung Hrólfur Kristbjarnarson 2309
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún hafði mikið milli handanna. Uxa átti hún sem hún hafði á svokölluðu Ux Þórhallur Jónasson 2331
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. Þórhallur Jónasson 2339
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Margrét bjó á Eiðum í Eiðaþinghá og var kölluð Margrét ríka. Hún var rík af peningi, búfé og jörðum. Þórhallur Jónasson 2342
11.07.1965 SÁM 85/282 EF Á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá bjó bóndi í ein tuttugu ár. Sama dag og hann flutti þangað missti Guðlaug Þórhallsdóttir 2356
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Guðrún Einarsdóttir reri í Dritvík eitt vor. Þá vantaði húsbónda hennar háseta sökum veikinda eins Einar Guðmundsson 2361
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Sögn úr Skáleyjum. Hjón voru á ferð í vetrarveðri. Dimmviðri var og þeim kom ekki saman um leiðina. Einar Guðmundsson 2362
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Dulrænar sögur sem tengjast heimildarmanni sjálfum. Einu sinni var hún stödd á bæ og gisti þar, en v Þórunn Bjarnadóttir 2422
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Maður einn sem sá um vitana í Vestmannaeyjum var einu sinni á ferð snemma morguns í vondu veðri. Þá Guðlaugur Brynjólfsson 2442
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Einn maður sem var frá Norðurlandi hafði lofað móður sinni því að fá sér vinnu í landi. En hann druk Guðlaugur Brynjólfsson 2443
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Þorvaldur var prestur á Stað. Hann var eitt sinn á ferð ásamt eldri manni og voru þeir báðir drukkni Jón Marteinsson 2454
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr Steinn Ásmundsson 2482
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Þegar heimildarmaður var á níunda ári handleggsbrotnaði hann, en enginn læknir var. Hann var látinn Einar Guðmundsson 2505
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Huldufólkssögur. Ingibjörg Gísladóttir sagði heimildarmanni sagnir af Jóni, en heimildarmaður þekkti Einar Guðmundsson 2507
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn um þrjá bræður sem sóttu sjóinn og fórust. Þeir voru á sama bát og náðu ekki lendingu. Þrjár bá Einar Guðmundsson 2519
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét G Einar Guðmundsson 2520
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn af skipstapa þar sem einn komst af. Bátur fórst fyrir ofan Skáleyjar og bátinn rak í Norðurlönd Einar Guðmundsson 2522
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Bátur fórst við Skáleyjar og rak í beitulöndin í Skáleyjum. Einn komst lífs af, lík af öðrum fannst Einar Guðmundsson 2523
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Rætt er um sjóslys. Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa orðið vör við neina fyrirboða fyrir Ing Nikólína Sveinsdóttir 2558
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Heimildarmaður mætti einu sinni manni sem að hún hafði verið búin að leggja á líkbörur. Hann var sjó Nikólína Sveinsdóttir 2561
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Frásagnir úr Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 2604
22.07.1965 SÁM 85/293 EF Maður á hesti hrapar í Merargeil. Björn Jónsson 2614
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla Kristófer Jónsson 2664
08.09.1965 SÁM 85/300A EF Einu sinni fór fólkið frá Enni á sjó að kvöldi og ætlaði að sækja spýtu út með sjónum. En báturinn s Hallbera Þórðardóttir 2692
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Amma heimildarmanns gat spáð fyrir um óorðna hluti. Yngsta dóttir hennar Helga að nafni fékk einu si Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2789
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Sigurður Guttormsson og kona hans eignuðust marga merka afkomendur. Sigurður sagði einn morgun við k Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2797
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Óhapp í ferð frá Englandi á sjó Torfi Björnsson 2806
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2874
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður Guðmundur Guðnason 2881
27.10.1966 SÁM 86/816 EF 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va Guðmundur Guðnason 2882
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Helgi Torfason var eitt sinn í vist í Hraundal. Eitt sinn kom þangað gestur og fylgdi húsbóndinn ges Þórarinn Ólafsson 2948
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Á Óbótamannsholti átti maður að hafa verið drepinn. Þrír hólar með löngu millibili kölluðust Flosi á Þórarinn Ólafsson 2956
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Heimildarmaður réri eitt sinn í Sandgerði og gerði þá einn daginn mjög slæmt veður. Annar bátur var Jón Sigurðsson 2972
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Heimildarmanni voru sagðar sögur af Axlar-Birni. Sagt var að hann hefði drepið fólk. Eitt sinn elti Geirlaug Filippusdóttir 3092
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Það strönduðu oft skip við Meðallandssand. Skútan Sankti Páll var glæsilegt skip og strandaði í heil Jón Sverrisson 3108
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu Jón Sverrisson 3114
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Heimildarmaður var sjómaður og lá við Nykhól sunnan undir Pétursey. Hann heyrði talað um að unglings Jón Sverrisson 3120
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Dauðsmannsgjóta, þar fannst lík í Móðuharðindum. Magnús Jón Magnússon 3137
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö Ragnar Þorkell Jónsson 3141
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Hallur gekk undir nafninu Hallur harði. Þótti hann dularfull persóna og var harðari af sér en aðrir Ármann Halldórsson 3180
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr Jón Marteinsson 3216
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r Jón Marteinsson 3223
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari bróðir Sigríðar Jónsdóttur á Reykjum fannst eitt sinn helfrosinn á Engishól. Hann var vinnumaður Jón Marteinsson 3225
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari varð úti við Engishól og gekk hann aftur. Gunnlaugur var eitt sinn á ferð ásamt öðrum og villtis Jón Marteinsson 3226
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og fannst honum eins og eitthvað væri á eftir sér. Þorir hann ek Jón Marteinsson 3227
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Gunnlaugur villtist eitt sinn við Engishól. Þar varð maður úti og talið er að hann hafi gengið þar a Jón Marteinsson 3228
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Árið 1887 fórust tvö hákarlaskip frá Önundarfirði. Bernharð Guðmundsson 3246
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Faðir Guðmundar frá Mosdal bjó á Ingjaldssandi. Þar var álagablettur á jörðinni og sló hann blettinn Bernharð Guðmundsson 3259
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur Jóhann Hjaltason 3316
14.12.1966 SÁM 86/856 EF Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir Guðrún Jónsdóttir 3378
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han Halldór Guðmundsson 3409
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Þegar farið var að skipta eignum Bjarna ríka fékk Guðmundur tengdasonur hans mikið af þeim. Hann fék Sigurður J. Árnes 3417
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Eitt sinn varð Bjarni á Hrafnabjörgum fyrir slysi. Skaddaðist hann á síðunni. Var ort um þetta kvæði Halldór Guðmundsson 3435
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Stór steinn er beint á móti Súðavík hinum megin við fjörðinn. Hann heitir Tólfkarlabani. Hann er hæt Halldór Guðmundsson 3452
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður segir að vani hafi verið að halda áramótabrennur um aldamótin. Var skotið púðri. Heim Halldór Guðmundsson 3456
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Rabb um Ara sem varð úti fyrir sunnan Óspaksstaðasel. Hallbera Þórðardóttir 3490
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi Sveinbjörn Angantýsson 3513
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Heimildarmaður segir að þegar hann fór að ferðast í bíl á seinni tímum hafi hann tekið eftir því að Jón Sverrisson 3527
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Heimildarmaður var eitt sinn úti við og sá þá skyndilega svartan strók fyrir framan sig. Þetta var þ Jónína Eyjólfsdóttir 3541
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Sonur Snæbjarnar í Hergilsey, Kristján, kom við í Flatey og rétt áður en hann fór af stað hitti hann Jónína Eyjólfsdóttir 3544
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru Jónína Eyjólfsdóttir 3549
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og s Þórunn M. Þorbergsdóttir 3556
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Ýmislegt hefur borið fyrir augu heimildarmanns og móðir hennar var skyggn líka. Heimildarmaður sá fy Þórunn M. Þorbergsdóttir 3560
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Heimildarmaður sá skip og það var fyrirboði fyrir feigð. Skipið hét Gissur og Jóhannes skipstjórinn Þórunn M. Þorbergsdóttir 3569
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn Hans Bjarnason 3617
14.01.1967 SÁM 86/882 EF Einar, norskur maður fórst á voveiflegan hátt og faðir heimildarmanns var við krufninguna; Einar gek Hans Bjarnason 3618
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Slarkferð yfir Jökulsá. Heimildarmaður var á ferð ásamt öðrum. Hann skyldi við Pál á leiðinni og hef Jón Sverrisson 3640
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Æviminningar m.a. úr Vestmannaeyjum; drukknun sona heimildarmanns Jón Sverrisson 3642
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum Þórður Stefánsson 3678
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o Þórður Stefánsson 3680
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Lýsing á ferðinni þegar stýrið fór af Jóni forseta. Heimildarmaðurinn var á bátnum árið 1908. Það va Bergur Pálsson 3694
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Banaslys um borð Bergur Pálsson 3701
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Óhapp sem heimildarmaður varð fyrir, meiðsli á handlegg, læknuð með „ameríska krossinum“ Bergur Pálsson 3705
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Skúla fógeta, ferðin þegar skipið sökk. Heimildarmaður var á skipinu þá ferð. Hann v Bergur Pálsson 3714
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Sylvia var skip. Þorsteinn var maður sem að komst lífs af þegar Sylvia fórst en fjórir menn fórust. Bergur Pálsson 3732
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Saga af óveðursnótt á Ísafjarðarpolli og bát sem heimildarmaður var á, bátinn rak að landi og festis Valdimar Björn Valdimarsson 3744
27.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður segir að reimleikar hafi verið á Bæjum. Sagt var að Rósinkar hafi verið í veri ásamt María Ólafsdóttir 3752
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sagt frá skipstrandi 1934. Heimildarmaður var ekki á bátnum Hannesi þegar hann strandaði. Hann var a Þórður Sigurðsson 3757
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sjávarháski við Halstad 1930. Heimildarmaður var ásamt fleirum að fiska og þegar báturinn var orðinn Þórður Sigurðsson 3761
02.02.1967 SÁM 86/899 EF Meiddist á fæti og lá fyrst á Ísafirði, síðan á Bolungarvík; Andrés Fjeldsted læknir á Dýrafirði ann Valdimar Björn Valdimarsson 3772
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Guðmundur Pálsson var eitt sinn á sjó ásamt tveimur hásetum. Gerði þá vont veður og þegar þeir eru a Valdimar Björn Valdimarsson 3780
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Sjóslys var á sumardaginn fyrsta árið 1910. Annar bátur kom að slysinu og reynt var að bjarga þeim s Valdimar Björn Valdimarsson 3781
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ Sæmundur Tómasson 3793
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og mar Sæmundur Tómasson 3803
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth Þórður Stefánsson 3868
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver Valdimar Björn Valdimarsson 3969
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Nokkrum sinnum kom það fyrir að það yrðu slys í Óshlíðinni. Heimildarmaður veit ekki hvort það var þ Valdimar Björn Valdimarsson 3977
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eitt vorið hröpuðu tveir menn í Ingólfshöfða. Fyrst hrapaði ungur maður um vorið. Í lok júlí hrapaði Sveinn Bjarnason 3985
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eftir aldamótin hröpuðu tveir drengir í Ingólfshöfða. Það var árið 1902 sem bróðir heimildarmanns hr Sveinn Bjarnason 3990
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur um huldufólk né landvætti. En segir hins veg Sveinn Bjarnason 3998
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm Sveinn Bjarnason 4023
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Launagreiðslur og fæði við björgunarstörf Sveinn Bjarnason 4024
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Örnefni á Vatnajökli („jöklinum“) og frásagnir af slysum þar. Maður drukknaði í Héraðsvötnum. Örnefn Sveinn Bjarnason 4026
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D Hinrik Þórðarson 4072
01.03.1967 SÁM 88/1531 EF Saga af slysförum í Almannaskarði. Þegar snjór kom í skarðið gat það verið hættulegt. Kaupstaður var Guðjón Benediktsson 4110
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Munnmæli voru um Jökulsá og Ingólfshöfða að það kölluðust á. Það drukknuðu menn í Jökulsá og hröpuðu Sveinn Bjarnason 4116
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Slys í Ingólfshöfða. Vorið 1888 hrapaði maður í Ingólfshöfða. Tveir bræður fóru, Þorsteinn og Oddur, Sveinn Bjarnason 4117
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Guðmundur biskup góði vígði Látrabjarg, þegar hann kom að Heiðnakinn var hann beðinn um að hætta víg Guðmundína Ólafsdóttir 4157
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom Guðmundína Ólafsdóttir 4159
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettir voru víða. Í Reykjarfirði voru smábýli, t.d. Laufaból, og þar bjó Hermann, bróðir Jósef María Maack 4319
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögn um Vébjarnarnúp. Í Grunnavík er fjall sem heitir Vébjarnarnúpur. Álög eru að þar hafi farist 19 María Maack 4325
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Maríuhorn er í Grunnavík. Þar var borið út barn fyrr á öldum. Undan vondum veðrum heyrðust alltaf kö María Maack 4326
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki Ástríður Thorarensen 4435
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý Árni Jónsson 4449
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Einn frændi heimildarmanns fórst á skipi. Sjö menn voru í áhöfn á því skipi. Það er blóðtaka í litlu Þorbjörg Sigmundsdóttir 4479
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Þegar skip fórust urðu ekkjurnar oft einar eftir og urðu að sjá um börn og bú. Þá voru hinir sem að Þorbjörg Sigmundsdóttir 4480
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur Guðrún Jónsdóttir 4485
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu Ingibjörg Finnsdóttir 4498
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að Jónína Eyjólfsdóttir 4527
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettur var í Skáladal. Sagt var að búandinn mætti ekki búa þar nema í tíu ár í einu. En Árni b Jóhanna Sigurðardóttir 4532
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Reimt var undir Ólafsvíkurenni. Áttu þar að vera svipir sjódauðra manna. Mörg lík ráku undir enninu. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4564
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Saga af handleggsbroti. Eitt sinn lét faðir heimildarmanns hnakkinn sinn á kálgarðinn. Heimildarmaðu Sveinn Bjarnason 4578
15.04.1967 SÁM 88/1567 EF Frásögn af dauða Guðmundar Bárðarsonar árið 1900. Guðmundur bjó á Eyri í Seyðisfirði. Hann leigði hl Valdimar Björn Valdimarsson 4588
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Ungur maður varð úti. Það kom á hann bylur en hann var á leið frá Hörðudal. Jóhanna Ólafsdóttir 4626
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl Skarphéðinn Gíslason 4695
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Sögn um Jón í Þinganesi, afa heimildarmanns. Hann bjargaði eitt sinn manni. Það var kaupstaður á Pap Ásgeir Guðmundsson 4704
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl Þorsteinn Guðmundsson 4762
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Samtal um frásögnina um Halldór Jakobsson á Hofi og Einar Jónsson (og Oddnýjar) í Gerði. Þorsteinn Guðmundsson 4763
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö Valdimar Björn Valdimarsson 4838
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
11.05.1967 SÁM 88/1607 EF Sæmilegt veður var um hávetur, Jón bóndi í Sporði renndi fénu út. Sonur hans var með honum. Þegar ha Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 4855
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og Þorsteinn Guðmundsson 4911
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Samtal um Varnarbrekkur, saga um Reykjaheiði. Menn hafa orðið úti á Reykjaheiði. Líkin voru borin he Björn Kristjánsson 5009
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Guðrúnarvarða. Þar varð úti stúlka sem Guðrún hét. Björn Kristjánsson 5012
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k Jón Sverrisson 5038
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei Halldóra B. Björnsson 5090
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra Halldóra B. Björnsson 5091
21.06.1967 SÁM 88/1645 EF Heimildarmaður var mikið í skipsbjörgunum fyrir Hamar. Bjarni Jónsson 5111
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var sle Sveinn Ólafsson 5207
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Frásögn af björgun manns úr sjó. Sonur heimildarmanns mjög ungur að aldri sá mann sökkva í sjó og fó Þórður Þorsteinsson 5253
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Prestabani er skammt frá Snotrunesi. Halldór sonur séra Gísla gamla þjónaði í Njarðvík og var með fy Sveinn Ólafsson 5366
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Saga af láti séra Halldórs Gíslasonar; samtal um söguna. Halldór var uppáhaldssonur Gísla. Séra Gísl Sveinn Ólafsson 5369
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Af Jóni í Digranesi. Hann varð úti og fannst eftir tvo sólarhringa norðan í Digraneshálsi. Hann lá á Guðmundur Ísaksson 5483
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Reykjavíkurmenn stunduðu heyskap á Kjalarnesi. Jón var eitt sinn á ferð me Guðmundur Ísaksson 5486
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn Guðrún Jóhannsdóttir 5498
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Samtal um sögu af skipstapa. Rakin sjóslys sem heimildarmaður man eftir. Það fyrsta var þegar faðir Guðrún Jóhannsdóttir 5580
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sjóslysaupptalningar og lýsingar. Skipstapi var 1915. Fjórir bræður voru á sama skipinu og unnusti s Guðrún Jóhannsdóttir 5582
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ Guðmundur Ólafsson 5584
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Álög á firðinum. Ekki ætti slysunum á firðinum linna fer en þeir væru orðnir 20. Heimildarmaður held Guðjón Ásgeirsson 5647
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann Anna Jónsdóttir 5770
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o Jón Sverrisson 5802
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Huldufólkssaga úr Fljótum. Krakkarnir frá Stóru-Brekku komu oft að leika sér við krakkana á Hamri. H Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5814
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Þó nokkuð hefur verið skrifað um börnin í Hvammkoti, en árið 1846 drukknuðu í læknum 18 ára stúlka o Guðmundur Ísaksson 5844
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Saga af skyggni. Kunningi heimildarmanns var bílstjóri og hélt til hjá honum um tíma. Svo liðu tvö á Björn Ólafsson 5903
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi Einar Sigurfinnsson 5927
02.11.1967 SÁM 89/1740 EF Atvik á Fljótshólum. Maður varð úti á Fljótshólum. Þótti síðan eitthvað skrýtið vera þar á seiði eft Jónína Benediktsdóttir 5980
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Völvuleiði á Felli. Kona hafði búið á Felli og var álitið að hún hefði verið völva. Hún kom þeim sky Jón Sverrisson 6003
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Mikið var sagt af sögum. Eitthvað var um örnefni. Þorkell sem var seinni maður Guðrúnar Ósvífursdótt Oddný Hjartardóttir 6031
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Bátur að nafni Hringur kom til Grímseyjar. Grímseyingar fóru einhverjir um borð í hann til að fá fré Þórunn Ingvarsdóttir 6265
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kristín Sigmundsdóttir heyrði strokkhljóð í Húsakletti. Hún bjó áður í Neðri-Tungu í Fróðárhrepp. Hú Þorbjörg Guðmundsdóttir 6321
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður segir að mikið sé til af álagablettum. Hann segist þó ekki hafa heyrt um álög á Þórsá Sigurður Norland 6410
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E Sigurður Norland 6414
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Hvítabjarnargjá, þar fórust um 20 manns. Einn maður um borð í skipi sagði mönnunum að vara sig á Hví Sigurður Norland 6416
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Krosstangi. Föðuramma heimildarmanns sagði honum að á 18. öld fannst maður úti á tanganum. Hann var Karl Árnason 6466
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Venja var að reisa kross þar sem menn fundust látnir. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið um a Anna Tómasdóttir 6467
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur gerði oft usla á Fjalli á undan fólki sem kom yfir Skagaheiði. Heimildarmaður h Anna Tómasdóttir 6500
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Menn villtust og urðu úti. Einu sinni kom maður heim til heimildarmanns og var þá búið að vera stórh Guðrún Guðmundsdóttir 6624
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Menn urðu oft úti á Laxárdalsheiði. Einnig á Hrútafjarðarhálsi. Tveir menn ætluðu að ganga yfir Hrút Stefán Ásmundsson 6648
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Tjaldhóll. Heimildarmaður hafði ekki heyrt um það að maður hafi átt að verða þar úti. Stefán Ásmundsson 6651
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Faðir heimildarmanns missti báða bræður sínar þegar þeir voru að síga í bjargið. Mörgum árum seinna Þórunn Ingvarsdóttir 6693
03.01.1968 SÁM 89/1781 EF Sigurður vesalingur var mjög beiskur maður. Heimildarmaður segist hafa lengi verið áberandi hláturmi Þorbjörg Hannibalsdóttir 6718
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Heimildarmaður heyrði talað um það að menn hefðu dreymt fyrir atburðum. Heimildarmaður heyrði ekki m María Finnbjörnsdóttir 6902
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Sjávarháski; Járngerður og Þorkatla. Einu sinni á sunnudegi 14 mars 1926 var heimildarmaður á sjó. Þ Baldvin Jónsson 6988
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu Baldvin Jónsson 6990
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Heimildarmaður sagði mágkonu sinni þennan draum. Baldvin Jónsson 6993
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis Lilja Björnsdóttir 6998
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Mágkona heimildarmanns sá Theódór Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sagði honum hvaða vörur hún ætlaði að f Kristín Guðmundsdóttir 7003
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið Kristín Guðmundsdóttir 7015
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Sumarið 1907 var eitt besta sólskins- og þurrkasumar sem að heimildarmaður man eftir. Hann var oft s Guðmundur Kolbeinsson 7020
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Ókyrrð var í fjárhúsinu, sem Guðmundur hafði rekið féð frá áður en hann drukknaði. Kindurnar vildu e Guðmundur Kolbeinsson 7023
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna Katrín Kolbeinsdóttir 7040
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli í Sogsmynni stöðvaði stundum framrás vatnsins og þá þornaði Sogið upp. Fólkið tíndi silungi Katrín Kolbeinsdóttir 7041
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han Ingibjörg Sigurðardóttir 7072
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú Ingunn Thorarensen 7073
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Álagablettir í Kóngsbakkalandi og þar í kring. Ekki eru slegnir þessir blettir en það hefur þó komið Björn Jónsson 7093
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag Jenný Jónasdóttir 7129
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br Jenný Jónasdóttir 7131
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sigluvíkur Sveinn. Hann bjó í Eyjafirðinum, var mikill gáfu-og gleðimaður og heillaði kvenfólkið. Ha Jenný Jónasdóttir 7136
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Gvendarskjól. Einhver maður var þar á ferð í vondu veðri og lagðist hann þar fyrir og dó. Þorbjörg R. Pálsdóttir 7213
20.02.1968 SÁM 89/1818 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði Valdimar Björn Valdimarsson 7222
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór Unnar Benediktsson 7243
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a Málfríður Ólafsdóttir 7297
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Samtal í framhaldi af sögu af pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Heimildarm Málfríður Ólafsdóttir 7298
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Bárðargil í Patreksfirði.  Málfríður Ólafsdóttir 7299
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af manni sem kom villtur heim til afa heimildarmanns og ömmu á Öxnalæk. Einn morgun var mikill Þórður Jóhannsson 7334
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga um Presthól. Vestan við Varmá er lítill hraunhóll sem kallaður er Presthóll. Þar var eitt sinn Þórður Jóhannsson 7336
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým Þórður Jóhannsson 7344
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K Þórður Jóhannsson 7346
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Ólafur var landpóstur á Akureyri o Sigurjón Valdimarsson 7384
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Afi heimildarmanns hrapaði í Faxaf Sigurjón Valdimarsson 7385
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagnir af slysum. Sigurður Gamalíelsson lenti í slysförum. Nokkrir menn drukknuðu en sumum var bjarg Sigurður Guðmundsson 7392
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Jón strandaði og nokkrir menn drukknuðu. Báturinn fékk á sig sjó og menn horfðu á út frá landi. Ástæ Sigurður Guðmundsson 7394
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Ekki gott að lenda á Stokkseyri og Eyrarbakka. Heimildarmaður telur að sjóslysin hafi komið fólki yf Sigurður Guðmundsson 7396
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmaður segir að það hafi snemma verið byrjað að dansa. Hótel var rétt heima hjá heimildarman Sigurður Guðmundsson 7404
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D Valdimar Jónsson 7419
01.03.1968 SÁM 89/1834 EF Brekkan Gvendarskjól. Þar átti einhver gamall maður að hafa orðið úti. Þorbjörg R. Pálsdóttir 7461
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Frásögn tengd Knútsbyl. Hann var 1886 og þá urðu einhverjir úti. Meðal annars einn maður sem var að Þorbjörg R. Pálsdóttir 7462
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Völvuleiðið á Felli. Þar fórust tveir menn um jólin. Um sumarið lét presturinn slá leiðið og stuttu Guðrún Magnúsdóttir 7493
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Samtal um og frásögn af villu. Heimildarmaður var á næsta bæ við þann sem villtist. Oft var villugja Valdimar Kristjánsson 7514
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Saga af Jóni kurfi sem varð úti. Hann varð úti á melunum fyrir ofan Sölvabakka einhverntímann stutt Valdimar Kristjánsson 7515
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Samtal um ferðir. Heimildarmaður vill ekki meina að fólk hafi oft lent í villum á heiðum. Ef einhver Valdimar Kristjánsson 7518
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Fundur látinna manna sem legið höfðu í 10 ár á Fjallabaksvegi. Vond lykt var úr verskrínunum þegar þ Guðmundur Kolbeinsson 7543
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Heimildarmaður segir frá því er hann datt í sjóinn og týndi nýju húfunni sinni Jón Helgason 7585
05.03.1968 SÁM 89/1845 EF Samtal um atvik, sem tengist völvuleiðinu á Felli og fleira um slys. Þetta var hörmulegt slys og var Guðrún Magnúsdóttir 7595
05.03.1968 SÁM 89/1845 EF Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu Guðrún Magnúsdóttir 7596
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7653
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7688
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Ameríkufarar; viðhorf til Ameríku. Búi og Bjarney áttu dóttur sem að hét Ólafía og þau fóru öll til Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7693
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl Guðmundur Guðnason 7705
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur Guðmundur Guðnason 7712
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Eldri menn sögðu að reimt væri í Bláskeggsárgili og mikill trúnaður var á það. Mörg skip lágu við ak Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7721
18.03.1968 SÁM 89/1859 EF Úti á strönd réri bátur og á honum var Kolbeinn formaður. Hjá honum voru hásetar og þar á meðal Rósi María Pálsdóttir 7778
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Fjármaður á Úlfljótsvatni drukknaði í vatninu gegnum ís. Það átti að fara að baða tóbaksbað og ákvað Katrín Kolbeinsdóttir 7785
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Slys við veiðar: maður fórst í Soginu Katrín Kolbeinsdóttir 7791
25.03.1968 SÁM 89/1865 EF Hrakningasaga af sjó. Heimildarmaður var úti á sjó og þá kom slæmt veður. Voru að fara til Reykjavík Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7839
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Áður voru jarðbrýr á Köldukvísl og steinbrú yfir Hvítá. Menn fórust í Köldukvísl. Brúin yfir Hvítá v Þórarinn Þórðarson 7870
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Sagt frá Sigurði sem drukknaði í Flekkudalsá. Hann drukknaði í gegnum ís þar sem hann var á ferð. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7889
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7890
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Sorgarhylur og Sorgarholt heita svo vegna þess að barn drukknaði í hylnum. Kona var eitt sinn að stí María Pálsdóttir 7937
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Álagablettur á Barkarstöðum. Þar hafði verið slegin brekka sem að mátti ekki slá. Það hafði vinnumað Ingunn Thorarensen 7955
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Systkinin Bjarni og Þórdís lentu í byl á Fjarðarheiði og hann gróf hana í fönn. Hún var í léreftsföt Þuríður Björnsdóttir 7981
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Sólheimadraugnum var kennt um þegar bátur fórst í blíðskaparveðri. Fólk sem var í landi sá Sólheimad Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8009
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Byrjar að segja frá skipstapa frá Skarði. Bæirnir í kringum Skarð voru hjáleigur frá Skarði og eitt Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8012
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Skipstapi varð vegna þess að verið var að flytja alla frá Ólafseyjum, en þar mátti ekki verða mannla Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8014
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Sjóslysið sem varð þegar verið var að flytja úr Ólafseyjum. Heimildarmaður veit ekki hver lagði þess Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8021
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Frásögn af Þorleifi í Bjarnarhöfn og fjarskyggni hans. Hann var mjög skyggn og gat séð í gegnum holt Ólöf Jónsdóttir 8026
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Draumaráðningar og draumar. Ef menn dreymdi hvítar kindur var það fyrir snjó. Ef þær voru stórar þá Vilhjálmur Jónsson 8066
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Sagt frá Þórunni grasakonu og Ólöfu grasa. Þórunn kom til heimildarmanns og lét hana drekka grasavat Þuríður Björnsdóttir 8079
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Oft fengu menn sér brugg. Brunasmyrsl voru gerð úr hófrót og þarf að sjóða hana í 3 tíma. Út í þetta Þuríður Björnsdóttir 8091
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Maður varð úti hjá gráum steini hjá Sandlæknum. Hann var að koma að norðan. Hann hét Sigurður. Annar Jón Marteinsson 8102
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sporðsfeðgabylurinn árið 1872. Þá varð maður úti ásamt 15 ára gömlum syni sínum ásamt kindum. Ágætis Jón Marteinsson 8104
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon var forvitri. Hann vissi ýmislegt fyrir hlutum. Hann var í skólanum á Möðruvöllum. Þuríður Björnsdóttir 8109
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Þórólfur á Birnufelli og Gísli í Meðalnesi voru að koma heim með fé úr réttunum. Þeir voru með falle Þuríður Björnsdóttir 8124
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Heimildarmaður var samskipa Jónmundi frostaveturinn mikla árið 1918. Jónas var hjá Jónmundi í 2 eða Valdimar Björn Valdimarsson 8164
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður telur að Stefán hafi búið til sögur handa Sigfúsi til að ljúga í Björgvin Guðnason 8202
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Jóhann sterki úr Skagafirði varð fyrir árás skrímslis. Hann lýsti því hvernig hann hafði verið klóra Valdimar Björn Valdimarsson 8218
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau Sigríður Guðmundsdóttir 8223
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve Sigríður Guðmundsdóttir 8299
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Saga Önnu Guðmundsdóttur af slysi. Menn ætlaðu að leiða kú á milli bæja en þá voru leysingar. Kýrin Kristján Helgason 8359
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Sjóslysasaga. Þegar Magnús Ketilsson var sýslumaður í Búðardal fórust 9 eða 10 bátar með mönnum úr H Kristján Helgason 8361
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsst Björn Guðmundsson 8364
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Afi Sigurðar í Hindisvík fór frá Hindisvík að Blönduósi að sækja skip ásamt fleirum. Einn var varaðu Guðbjörg Jónasdóttir 8409
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Skyggn stúlka var á bæ heimildarmanns. Hún drukknaði í á þarna rétt hjá. Hún gat alltaf sagt frá hva Þórarinn Helgason 8496
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Oft var lent í Ósvör ef að menn voru að koma að landi á sjónum einkum ef vont var veður. Árið 1905 f Valdimar Björn Valdimarsson 8512
20.08.1968 SÁM 89/1931 EF Kona (Sigríður Ólafsdóttir) bjargar syni sínum í bruna. Hann var óviti og kveikti í gluggatjöldum á Jón Marteinsson 8549
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Álagablettir voru nokkrir. Í Fossársæludal mátti ekki slá brekku fyrir neðan túnið en þegar Jóhannes Valdimar K. Benónýsson 8576
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann Guðmundur Guðnason 8583
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Álagablettur var í Einarslóni. Heimildarmaður veit þó engar sögur af því. Margir bæir voru í Einarsl Magnús Jón Magnússon 8592
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Í Nesbjörgum í Þverárhrepp er pollur sem ekki má veiða í. Sjór hefur gengið þar inn fyrr á öldum. Þa Valdimar K. Benónýsson 8613
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á Oddný Guðmundsdóttir 8625
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Að dreyma kvenfólk var ekki fyrir góðu. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri að fara til sjó Baldvin Jónsson 8640
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S Jónína Jónsdóttir 8660
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 Valdimar Björn Valdimarsson 8689
13.09.1968 SÁM 89/1947 EF Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 8690
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Draumar og sögur. Margir menn trúðu á drauma. Menn fórust á skipi frá Hafnarfirði í vondu veðri. Ein Magnús Pétursson 8713
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann Ögmundur Ólafsson 8739
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Einkennilegt tilvik sem kom fyrir heimildarmann. Honum fannst sem það væri hvíslað að honum og um le Ögmundur Ólafsson 8746
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Fyrirburðir í ætt Ögmundar. Margir menn voru dulir og sáu ýmislegt. Jóhann póstur fórst á milli Fla Ögmundur Ólafsson 8747
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit Kolbeinn Kristinsson 8798
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Menn urðu stundum úti eða kólu til skaða. Björn hrapaði til dauðs í Drangey. Frásögn af Benedikt á Ö Kolbeinn Kristinsson 8800
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Heimildarmaður átti bátinn Láru, sem var mikið happafley. Heimildarmaður segir tvær sögur af sjálfum Valdimar Björn Valdimarsson 8805
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Lýsing á sjóferð þar sem heimildarmaður var með föður sínum og fleirum; þeir náðu landi í Ósvör en b Valdimar Björn Valdimarsson 8809
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Skip sem heimildarmaður var á sleit sig upp á Pollinum á Ísafirði og rak upp í fjöru; við moksturinn Valdimar Björn Valdimarsson 8810
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Frásögn af Bjarna Helgasyni. Pallurinn er á milli Hnífsdals og Bolungarvíkur. Þar hafði komið fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 8816
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður dró lík. Árið 1913-14 var bátur frá Önundarfirði að sækja slor ú Valdimar Björn Valdimarsson 8817
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Bóndi sló álagablett við Kastalann tvisvar. Í Kastalanum býr bláklædd huldukona en bannað er alfarið Magnús Einarsson 8956
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Skáld og hagyrðingar. Annar hvor maður var að yrkja um aldamótin og sumir voru ágætis skáld. Guðmund Magnús Einarsson 8992
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Hvítá varð mörgum að bana. En eftir að hún varð brúuð þá hætti þetta. Eitt sinn var heimildarmaður a Magnús Einarsson 8998
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér Magnús Einarsson 9000
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Maður varð úti í Elísabetarbyl og gekk aftur. Hann kom í baðstofuna heima hjá sér og sonur hans skau Magnús Einarsson 9001
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Jóhann Björnsson var hreppstjóri á Akranesi. Eitt sinn hitti heimildarmaður Jóhann og sagðist hann e Magnús Einarsson 9004
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir Magnús Einarsson 9011
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Ásuslysið. Eitthvað var rifið sem að huldufólk bjó í. Sigríður Guðmundsdóttir 9031
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF 22 fórust í Hvítá og einhverjir hafa gert vart við sig. Það sama á við um Norðurá. Tveir menn drukkn Jón Jónsson 9051
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Silungamóðir átti að vera í Fljótskrókum hjá Botnum í Meðallandi. Hún átti að hvolfa bátnum ef of mi Auðunn Oddsson 9059
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara Sigríður Guðmundsdóttir 9064
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Guðrún nokkur missti unnusta sinn í sjóinn og sendi henni vísu með; Ástgjöf besta er það hinsta vina Sigríður Guðmundsdóttir 9065
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað Sigríður Guðmundsdóttir 9066
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Blanda. Ekki voru mörg slys í Blöndu í tíð heimildarmanns en einhver hafa eflaust verið áður fyrr. Valdimar Kristjánsson 9091
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Af Þorsteini í Kjörvogi. Hann var stórmerkilegur maður og hann kunni tungumál og ýmislegt fleira. Va Herdís Andrésdóttir 9216
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Páll skáldi í Vestmannaeyjum var kraftaskáld. Hann svaraði eitt sinn vertíðamanni sem orti vísu um a Jón Norðmann Jónasson 9255
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Draugurinn Hnífill var flökkumaður sem hafði verið úthýst og varð úti. Hann var oft hungraður og kal Vilhjálmur Guðmundsson 9266
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Hagyrðingar voru nokkrir á fellströndinni. Guðfinnur Björnsson var ágætlega hagmæltur. Heimildarmaðu Hans Matthíasson 9319
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún h Guðrún Jóhannsdóttir 9367
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglá Guðrún Jóhannsdóttir 9368
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Fólk á leið til kirkju drukknaði í ánni Fuld við Heklu. Þórarinn Þórðarson 9420
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han Jón Marteinsson 9427
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Hrakningar á sjó. Heimildarmaður réri sunnan Geirfuglasker en þegar hann var búinn að draga bilaði v Jóhann Einarsson 9481
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Sitthvað um sjómennsku; frásögn af óhappi. Heimildarmaður var mótoristi á bát frá Seyðisfirði. Hann Jóhann Einarsson 9482
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður ólst upp með skyggnu fólki. Kona ein sá sjódrukknaða menn og nána ættingja. Föðurbróð Ólafur Þorsteinsson 9506
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal Gísli Sigurðsson 9826
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Álög voru á Nesvogi, þar áttu að farast nítján eða tuttugu manns. Eftir aldamótin hefur enginn faris Gísli Sigurðsson 9828
25.04.1969 SÁM 89/2051 EF Vötn á Snæfellsnesi: Selvallavatn í Helgafellssveit; Hraunsfjarðarvatn er uppi á fjalli; Baulárvalla Gísli Sigurðsson 9836
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann Katrín Kolbeinsdóttir 9837
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Lífsháski í Þjórsá. Oft voru menn í vandræðum við að komast yfir hana. Eitt sinn reið afi heildarman Magnús Jónasson 9896
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg Magnús Jónasson 9898
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k María Jónasdóttir 9922
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um tilbera og hrökkál. Heimildarmaður heyrði ekki getið um tilbera. Tómas og þrír aðrir fórust í Apa María Jónasdóttir 9935
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Heimildarmaður var eitt sinn vinnumaður á Sandeyri og eitt kvöld fór hann að sækja hestana. Þá kom þ Bjarni Jónas Guðmundsson 9986
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur Bjarni Jónas Guðmundsson 9989
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Súlan fórst og var hún búin að sigla lengi. Henni hvolfdi út af Reykjanesi. Varðskipi hvolfdi líka. Bjarni Jónas Guðmundsson 9996
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Björn Jónsson drukknaði í Fnjóská. Tveir menn voru staddir suður á Hól og litu þeir niður í djúpt gi Sigrún Guðmundsdóttir 10030
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson í kaupstaðarferð. Eitt sinn var hann að fara vestur á Ísafjörð og með honum var Ari. Bjarni Jónas Guðmundsson 10042
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Spurt um slysfarir og hættuleg vötn. Menn fórust í vötnum og ám en ekki í tíð heimildarmanns. Markár Sigríður Guðmundsdóttir 10076
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um hrakninga og sagt frá þeim Álfsstaðabændum sem urðu úti í Furufirði. Þeir voru að fara til Bjarney Guðmundsdóttir 10095
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10117
21.05.1969 SÁM 89/2076 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10118
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10119
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Ferðir til Seyðisfjarðar. Mesta umferðin var til Seyðisfjarðar um Fjarðarheiði. Þar var aðalversluna Sigurbjörn Snjólfsson 10180
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi h Sigurbjörn Snjólfsson 10182
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Maðurinn sem keypti Hnefilsdal fékk lánað fyrir jörðinni hjá systur sinni. En sumarið á eftir fórst Jón Björnsson 10216
02.06.1969 SÁM 90/2094 EF Endurminningar frá heimsstyrjaldarárunum síðari: Heimildarmaður var skotinn í öxlina Skafti Kristjánsson 10300
02.06.1969 SÁM 90/2094 EF Frásögn af slysi og spítalavist heimildarmanns hjá hermönnum Skafti Kristjánsson 10303
03.06.1969 SÁM 90/2095 EF Fyrirbrigði eftir dauða föður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns drukknaði árið 1930. Hann var á b Jón Sigfinnsson 10307
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l Sigurbjörn Snjólfsson 10334
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði. Sigurður Runólfsson var úr Hjaltastaðaþinghá. Árið 1917 var s Sigurbjörn Snjólfsson 10335
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagnir um slys í Grímsá. Það var talið að 20 manns ættu að drukkna í ánni. Um aldamótin drukknuðu tv Sigurbjörn Snjólfsson 10337
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Örnefni í Seldal voru nokkur. Þórarinssteinn, Þar hafði orðið úti maður sem að hét Þórarinn og fanns Gísli Friðriksson 10388
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Höllusteinn er í Vatnsdalnum og þar dó vanfær stúlka sem að hafði verið úthýst. Enginn vildi láta fæ Gísli Friðriksson 10389
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Menn urðu úti á Oddsskarði. Nokkrir menn urðu þar úti. Eru eflaust fleiri en sögurnar segja frá. Gísli Friðriksson 10393
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Frásagnir af draumum. Ef heimildarmann dreymdi einn ákveðinn mann sem var látinn var það fyrir suðve Helgi Sigurðsson 10430
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Spurt um örnefnasagnir. Völvuleiði er á Hólmahálsi. Leiðið má sjá enn. Reyðarfjörður átti að losna v Helgi Sigurðsson 10438
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og sk Símon Jónasson 10477
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Fornmenn áttu ekki að vera grafnir þarna neinsstaðar. Völvuleiði er þarna. Valvan átti að hafa búið Halldóra Helgadóttir 10502
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Sandvíkurglæsir og Skála-Brandur. Heimildarmaður sá aldrei draug. Sandvíkurglæsir átti að hafa verið Halldóra Helgadóttir 10504
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Um völvuleiði. Hún bað um að hún yrði grafin þar sem að sæist yfir allan Reyðarfjörð. Á stríðsárunu Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10514
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Draugakindur sem voru fyrirboði. Það þurfti alltaf að reka upp úr fjörunum vega hættu á aðfalli. Ein Einar Guðmundsson 10543
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí Sigurbjörn Snjólfsson 10581
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um sjósókn þegar heimildarmaður var ungur, þá var oft siglt djarft Kristján Rögnvaldsson 10620
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur Kristján Rögnvaldsson 10627
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Maður fórst í Álftavatni. Hann var frá Bíldsfelli. Guðmundur Jóhannsson 10667
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Frásögn af óeðlilegum dauða nokkurra manna í Álftavatni. Menn fóru að baða sig nokkrir í miklum hit Guðmundur Jóhannsson 10669
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða Auðunn Oddsson 10705
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Dys fyrir ofan Skoruvík, á henni var kross sem á stóð: Hér hvíla ellefu enskir menn. Talið var að þa Unnur Sigurðardóttir 10775
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Saga af bátstapa. Menn fóru á sjó í besta veðri en þeir komu ekki aftur. Eitt kvöld sá heimildarmaðu Oddný Halldórsdóttir 10865
19.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hnífill úr Ragnheiðarstaðafjósunum og draugurinn í Kelakoti. Heimildarmaður sá þó aldrei draug. Hníf Vilhjálmur Guðmundsson 10872
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Frásögn af Jóni í Skipholti. Hann var gamansamur og þótti honum gaman að segja sögur þótt að þær vær Jón Gíslason 10889
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gl Kristín Hjartardóttir 10898
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Þórdís var gömul kona sem var á heimili heimildarmanns. Hún var sú sem bjargaði eina manninum sem li Lilja Árnadóttir 10946
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e Björn Benediktsson 10958
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, Sæmundur Tómasson 11010
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Maður var á ferð og mætti hann skinnklæddum mönnum um kvöld. Þessir menn drukknuðu um sama leyti. Sæmundur Tómasson 11011
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Áfengi og mannslát. Oft urðu menn úti og var þá talið að þeir menn hefðu oft verið drukknir. Sæmundur Tómasson 11013
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjóslys voru sjaldan í Grindavík. Árið 1915 fórst skip með allri áhöfninni. Þeir voru allir bræður. Sæmundur Tómasson 11020
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur Pálína Jóhannesdóttir 11038
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og Stefanía Jónsdóttir 11044
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Nóg var til af draugum. Tandrastaðastrákurinn var afturgenginn smali sem hafði orðið til í skóginum Stefanía Jónsdóttir 11053
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Skála-Brandur kom af Berufjarðarströnd með fólki. Hann fórst á skipi en var vakinn upp á Neseyri í N Stefanía Jónsdóttir 11055
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. Þorvaldur Magnússon 11072
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Draugar eru á Stórholtsleiti en þar fælast hestar oft. Þetta eru bræður sem drukknuðu í Eyjafjarðará Júlíus Jóhannesson 11129
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Presturinn á Kerhóli drukknaði í Presttjörn. Hann hét Scrodie og hélt saman við vinnukonu. Heimildar Júlíus Jóhannesson 11136
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Sigluvíkur-Sveinn og Brynjólfur sonur hans. Brynjólfur drukknaði ungur í Eyjafjarðará. Hann átti tvö Júlíus Jóhannesson 11143
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sagt frá því er skip frá Akureyri fórust. Skip fórst frá Akureyri og það komust af einir tveir eða þ Júlíus Jóhannesson 11151
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Frásögn af ferð til Akureyrar þegar heimildarmaður var barn og minningar þaðan. Heimildarmaður var á Júlíus Jóhannesson 11152
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Þrír menn hafa drukknað í Eyjafjarðará undan Stórholtsleitinu og maður fórst á leitinu sjálfu. Þessi Hólmgeir Þorsteinsson 11178
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f Hróbjartur Jónasson 11198
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal Hróbjartur Jónasson 11214
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Menn urðu úti á hverju ári. Það leið enginn vetur án þess að það yrði. Heimildarmaður sagðist eitt s Hróbjartur Jónasson 11219
21.11.1969 SÁM 90/2165 EF Fjöldi drukknaðra í Héraðsvötnum. Heimildarmaður heyrði ekkert um hvað margir áttu að farast í þeim. Stefán Jónsson 11234
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
10.12.1969 SÁM 90/2173 EF Örnefni og sagnir í Hrútafirði: Kerlingarholt er fyrir utan Jaðarinn og hann er fyrir ofan melina. L Jón Guðnason 11337
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð Sigríður Einars 11351
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Draugagangur var við Steinsvað sem er við Grímsá. Þarna drukknuðu þrír menn. Ólafur á Hvítárvöllum s Málfríður Einarsdóttir 11390
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Atburður við eða í Grímsá. Árið 1912 drukknaði Ingimundur í ármótunum. Hvítá var auð en Grímsá á hel Málfríður Einarsdóttir 11395
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Um slysið við Grímsá og dularfulla atburði. Þrír menn drukknuðu við Grímsá. Einn þeirra var að flytj Málfríður Einarsdóttir 11397
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe Þórhildur Sveinsdóttir 11409
20.12.1969 SÁM 90/2180 EF Draumvísa. Heimildarmaður heyrði þessa vísu: Í djúpinu forðum draup í skut. Vísan er vestfirsk. Form Guðjón Jónsson 11424
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Draumar heimildarmanns um sjóslys. Guðjón Jónsson 11428
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Draumur heimildarmanns eftir sjóslysið Guðjón Jónsson 11430
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Selsmóri eða Skerflóðsmóri. Hann var mikill draugur. Dreng var úthýst í móðuharðindinum á Borg. Hann Loftur Andrésson 11494
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu Páll Guðmundsson 11501
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Heimildarmaður kann engar sögur af Selsmóra eða Skerflóðsmóra nema þær sem búið er að skrá. Eitt sin Páll Guðmundsson 11504
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn Vilhjálmur Magnússon 11523
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Sjávarháski. Menn fórust oft en gerðu þó ekki vart við sig þegar þeir voru dauðir. Heimildarmaður va Vilhjálmur Magnússon 11550
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Ekki var nein trú á illhveli. Þó nokkuð var um sjóslys við suðurströndina. Um 1880 drukknaði meiripa Vilhjálmur Magnússon 11551
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndu Gunnar Pálsson 11598
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Skip strönduðu oft þarna. Heimildarmann dreymdi draum; Sex útlendingar komu og settust við austurgaf Gunnar Pálsson 11602
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Bárðargil við Patreksfjörð var óheillastaður. Heimildarmanni er illa við að fara þarna á bíl hvað þá Jón Kristófersson 11629
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Eyjamenn voru góðir sjómenn. Þarna var erfitt að sigla um og menn sluppu vel. Menn verða að bregðast Jón Kristófersson 11631
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan Ólafur Kristinn Teitsson 11653
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Sjóslys og draumar. Allt var farið sem hægt var að nota til björgunar. Illa gekk að fá eld upp hjá k Ólafur Kristinn Teitsson 11654
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn a Ólafur Kristinn Teitsson 11662
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Maður varð úti frá Kálfatjörn eða Goðhól. Þetta var um haust og það gerði vont veður. Maðurinn skila Ólafur Kristinn Teitsson 11663
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Sagt frá því þegar Reykjaborgin fórst og jafnframt frá spádómi í bolla Vilborg Magnúsdóttir 11682
12.02.1970 SÁM 90/2225 EF Nágrannar, slysasaga, björgun og mannslát; draumur Elísabet Stefánsdóttir Kemp 11712
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Mikið um útgerð og menn fóru í sjóinn. Til sú sögn að þegar mönnum þótti einhverjum ganga betur en h Gísli Kristjánsson 11823
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Þegar Jón gamli gróf Hinrik upp úr þúfunni þá sendi hann Hinrik fyrst til stúlku sem var móðursystir Jón G. Jónsson 11867
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Fullt af galdramönnum í Arnarfirði, Galdra-Ásgrímur bjó á Hjallkárseyri. Benedikt Gabríel lærði hjá Jón G. Jónsson 11870
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Spurt um sagnir af Þorleifi lækni í Bjarnarhöfn en heimildarmaður man þær ekki; segir frá Ólöfu sem Guðrún Guðmundsdóttir 11971
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Spurt hvort menn hafi oft hrapað í Njarðvíkurskriðum. Síðast gerðist það 1910. Menn voru að sækja ol Björgvin Guðnason 11991
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Maður hrapaði í Almannaskarði. Systur hans dreymdi atburðinn um nóttina og sendi menn að leita. Þá v Skarphéðinn Gíslason 12149
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Mannskaði 1920. Þá fórust tveir menn í lendingu en slíkt hafði ekki gerst langa lengi. Annar maðurin Skarphéðinn Gíslason 12151
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Í minnum haft að það komu 12 strandmenn að Orystustöðum á Brunasandi einu sinni og allir komust fyri Skarphéðinn Gíslason 12159
19.01.1967 SÁM 90/2255 EF Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst Sigurður J. Árnes 12173
19.01.1967 SÁM 90/2256 EF Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst Sigurður J. Árnes 12174
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Ættfræði og frásögn af Hannesi Arnórssyni presti í Grunnavík og Vatnsfirði; vísubrot eftir hann: Það Valdimar Björn Valdimarsson 12189
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Samtal um stúlku sem hafði séð fyrir sjóslys þar sem allir fórust. Hún lýsti nákvæmlega hvernig slys Ólafur Hákonarson 12304
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Í Holti á Síðu, eftir 1900, drukknaði kona. Móðir heimildarmanns heyrði sálm sem hún kunni sunginn m Þorbjörn Bjarnason 12328
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Slys undir Bjarnanúp. Pósturinn Sumarliði Brandsson fórst á Snæfjallaheiðinni þegar hann féll niður Guðmundur Pétursson 12443
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Í Hvammslandi í Skaftártungu urðu þrír úti, tvær konur og ungur maður. Önnur konan var í seli, fór a Vigfús Gestsson 12465
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Í Skaftafellssýslu drukknuðu margir. Í Skaftárósum drukknaði Kjartan Pálsson frá Hrísnesi, Jón Vigfú Þorbjörn Bjarnason 12490
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt er frá Guðmundi vinnumanni í Holti sem var mjög bókelskur maður og leiðrétti Íslandskort Jóns T Þorbjörn Bjarnason 12492
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Af heimildarmanni sjálfum, þegar hann skaut sig Jón Oddsson 12517
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um menn sem villtust á sandinum í kringum Hjörleifshöfða og urðu úti. Heimildarmaður man eftir Brynjólfur Einarsson 12611
30.07.1970 SÁM 90/2325 EF Faðir heimildarmanns heyrði menn segja frá því að þeir hefðu sett silfurhnapp fyrir framan í byssuhl Guðmundur Guðnason 12667
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Vatnaferðir og menn sem drukknuðu í ánum Þorbjörn Bjarnason 12821
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Sagt frá vikivaka á Bolungarvík, hópur fólks fórst á leið að Gilsbrekku í Súgandafirði. Fólkið var j Þuríður Kristjánsdóttir 12991
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Samtal; Sigríður Friðbertsdóttir sagði söguna af fólkinu sem var jarðað á Stað Þuríður Kristjánsdóttir 12993
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Draugar, slys Þuríður Kristjánsdóttir 12997
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Viðbót við söguna af fólkinu sem fórst á leið að Gilsbrekku Jón Ágúst Eiríksson 13005
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Fólk varð úti á Breiðadalsheiði Þuríður Kristjánsdóttir og Jón Ágúst Eiríksson 13008
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Menn tekur út af bátum Sigurður Guðjónsson 13117
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Saga af manni sem varð úti Emilía Þórðardóttir 13126
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Sögn af bát fóstra Emilíu, fyrirboði um voðaskot, ferðasaga og björgunarstarf fóstru hennar Emilía Þórðardóttir 13127
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Tómas víðförli var góður og sagði krökkum oft sögur. Hann varð úti á milli Birgisvíkur og Kolbeinsví Guðmundur Árnason 13149
11.07.1970 SÁM 91/2365 EF Drengur varð úti á Trékyllisheiði. Samson Jónsson hafði sótt son sinn rétt fyrir jól en þeir feðgar Guðjón Guðmundsson 13183
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Gamlar sagnir hafa sagt af því að það var fjölfarið um Trékyllisheiði í Svartagil og farist hafi 19 Ingimundur Ingimundarson 13223
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Á leið yfir Heiðarbæjarheiði eiga skólapiltar að hafa villst og farist. Fólk talaði ekki um þetta ti Guðrún Finnbogadóttir 13277
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Jökulsá, sögn um að nítján eða tuttugu ættu að farast, talan fylltist með Jóni Pálssyni um 1927 Steinþór Þórðarson 13750
24.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sæbjargarslysið Steinþór Þórðarson 13782
07.11.1971 SÁM 91/2417 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13869
07.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13870
19.11.1971 SÁM 91/2427 EF Af skipstrandi og koníakstunnum Þorsteinn Guðmundsson 13970
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Af skipstrandi og koníakstunnum Þorsteinn Guðmundsson 13971
11.01.1972 SÁM 91/2433 EF Endurminningar úr Suðursveit og sitthvað um fólk þar; slysasögur Rósa Þorsteinsdóttir 14015
03.02.1972 SÁM 91/2440 EF Geðveik stúlka sem var í Þórormstungu slapp út og slóðin hennar var rakin fram að Friðmundarvatni, e Konráð Jónsson 14077
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Sagt frá bónda sem varð úti er hann var að ná fé undan sjó; 1918 sást svipur hans í fjárhúsi þar sem Jón G. Jónsson 14186
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Spurð um mannskætt slys, hún telur þá sem fórust hafa verið Hólasveina og voru 18 talsins Þuríður Guðmundsdóttir 14258
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Drukknun Halldórs Gunnlaugssonar læknis í Vestmannaeyjum; endurminning heimildarmanns Oddur Jónsson 14259
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Draumur heimildarmanns fyrir slysinu við Mýrar, þegar Pourquoi pas? fórst Olga Sigurðardóttir 14363
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Í Hnífsdal var alltaf saltaður fiskur, hertur og þurrkaður. Fluttur á stórum bátum sem fluttu fiskin Olga Sigurðardóttir 14372
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Þegar móðir heimildarmanns lá banaleguna á spítalanum á Ísafirði voru bræður hennar á togara í Reykj Olga Sigurðardóttir 14374
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Heimildarmaður segir það skrítnasta hafa verið að einn daginn þegar hún kom til móður sinnar sagðist Olga Sigurðardóttir 14375
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Um álagakotið Ós og slys ábúenda þar. Þórarinn bjó þar og hver maður mátti búa þar í 10 ár án þess a Jón G. Jónsson 14441
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti Kristján Jónsson 14478
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Álög á Árkvarnarlæk. Sagt að 19 menn hefðu drukknað þar en sá 20. væri eftir en engin höpp áttu að f Kristján Jónsson 14503
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Menn urðu úti á Skagaheiði Jón Ólafur Benónýsson 14689
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur: sá skip farast, það gekk eftir Helgi Benónýsson 14771
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bátur ferst. Settur við Tóftardrang, hverfur Þorvaldur Jónsson 14872
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Saga um slys við Veiðileysukleif Þorvaldur Jónsson 14883
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Um slys í Hvítá Guðmundur Bjarnason 14887
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Dys upp af Giljum í Hálsasveit, hjá Kleppjárnsreykjum; frásögn af slysi við það og afleiðingum þess, Þorsteinn Einarsson 14939
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Um slys í Hvítá Þorsteinn Einarsson 14940
26.08.1973 SÁM 92/2578 EF Tveir synir ekkjunnar á Laxfossi drukkna við veiðiskap í Hrauná, hún leggur það á, að engin veiði sk Kristín Snorradóttir 14948
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Drukknun þriggja manna í Apavatni Jóhann Kristján Ólafsson 14951
05.11.1973 SÁM 92/2579 EF Goldenhope ferst 1908; Presthúsabræður sjást dauðir í öllum sjóklæðum Þórður Guðmundsson 14967
07.11.1973 SÁM 92/2579 EF Staddur í kirkjugarði, þrjár grafir, fyrir skipstapa og mannskaða: Fróði, Pétursey og Reykjaborg Sumarliði Eyjólfsson 14970
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumar fyrir drukknun, vitjað nafns Guðrún Jóhannsdóttir 14992
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Bátur frá Kirkjubóli ferst; finnur feigð; Skúr úr skríður skýjunum Þorvaldur Jónsson 15077
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Árin eftir fyrri heimstyrjöldina; síldveiði með landnót; faðir heimildarmanns í sjávarháska; bátur f Þuríður Guðmundsdóttir 15114
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Sturluholt, frásögn um Sturlu sem drukknaði í Brúará Þorkelína Þorkelsdóttir 15124
05.05.1974 SÁM 92/2599 EF Frásaga um skipstrand, saltflutningaskip Bjarni Einarsson 15223
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Slysfarir í Blöndu: berklaveikur maður drekkir sér; bóndi drukknar; hermaður drukknar Bjarni Einarsson 15231
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Frásögn af sjóslysi við Blönduós Bjarni Einarsson 15238
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Slys í Blöndu Bjarni Einarsson 15239
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Slys á bryggjunni á Blönduósi, tvo drengi tekur út Bjarni Einarsson 15240
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Endurminning frá Seljadal við Hnífsdal ásamt sögn um slys þar; minnst á Jón Indíafara og fleira um k Valdimar Björn Valdimarsson 15244
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Um lendingarskilyrði á Hellnum; sagt frá drukknun þar í lendingunni Jakobína Þorvarðardóttir 15283
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Skipstapi á Hjallasandi, fórst skip með níu mönnum; þar missti kona þrjá syni, hún grét ekki en öll Jakobína Þorvarðardóttir 15290
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Menn drukknuðu ekki í Vatnsdalsá á dögum heimildarmanns Indriði Guðmundsson 15336
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Drengur frá Bakka drukknaði í Vatnsdalsá á ís um aldamótin 1900 og fleiri munu hafa drukknað á árum Indriði Guðmundsson 15337
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vilborg var geðveik kona á Þórormstungu, hún hvarf um haust og fannst aldrei aftur en slóð hennar lá Indriði Guðmundsson 15338
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Drengur, sem var vikapiltur á Kornsá, drukknaði í Álftarskálará. Lík hans stóð uppi í þilkofa í Grím Péturína Björg Jóhannsdóttir 15354
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Sagt frá drukknun þriggja manna í Hrærekslæk: Sá fyrsti hét Jónas Guðmundsson, annar var Oddur, ungl Svava Jónsdóttir 15435
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Sagt frá drukknun tveggja manna í Ormsstaðaá um 1894 Kristinn Eiríksson 15448
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Vagn Guðmundsson skaut Ólaf Samúelsson, tók hann fyrir tófu er þeir lágu á greni Sumarliði Eyjólfsson 15513
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Menn drukkna Pétur Jónsson 15637
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Varð fyrir ásókn og fannst eins reynt væri að draga hann í sjóinn; börn hans sáu stóran mann og heim Ágúst Lárusson 15668
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá því þegar Kristfinnur og tveir menn aðrir fórust Ágúst Lárusson 15670
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sjóslys Ágúst Lárusson 15685
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Samtal um fólk sem varð úti í Berserkjahrauni Björn Jónsson 15730
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Samtal um fólk sem varð úti í Berserkjahrauni Björn Jónsson 15731
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Samtal um móðuharðindin og fleiri sagnir frá Kóngsbakka, þar fórst maður Björn Jónsson 15732
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Sjóslys Vilborg Kristjánsdóttir 15760
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Slys á Kerlingarskarði Vilborg Kristjánsdóttir 15761
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Hrærekslæk og banaslys tengd honum Svava Jónsdóttir 15850
09.08.1976 SÁM 92/2663 EF Um tófu- og hreindýraskyttur; um slys í þessu sambandi á mönnum og dýrum Sigurbjörn Snjólfsson 15885
19.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um menn sem hafa drukknað í Norðurá Þorsteinn Böðvarsson 15942
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Um menn sem hafa drukknað í Skorradalsvatni og í síki við Geitabergsvatn Þorsteinn Böðvarsson 15943
16.10.1976 SÁM 92/2681 EF Maður verður úti á Vestdalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 15967
16.10.1976 SÁM 92/2682 EF Maður verður úti á Vestdalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 15968
16.10.1976 SÁM 92/2682 EF Um menn sem urðu úti Sigurbjörn Snjólfsson 15969
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Um banaslys í Grímsá; stúlka drukknaði Sigurbjörn Snjólfsson 15972
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Ögmundur frá Skjögrastöðum fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15973
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Séra Páll í Múla fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15974
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Stúlka frá Vallanesi fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15975
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Sigurður Hallgrímsson fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15976
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Tvær konur frá Vallanesi fórust í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15977
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Anna fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15978
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Fjármaður drukknar í Úlfljótsvatni; hans verður vart í fjárhúsunum Katrín Kolbeinsdóttir 15982
25.01.1977 SÁM 92/2685 EF Villugjarnir staðir; maður verður úti á heiðinni Gunnar Þórðarson 16005
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Drukknun Árna bónda í Grænumýrartungu, hans verður vart eftir það; innskot um hvernig Melar urðu byg Gunnar Þórðarson 16013
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Spurt um óhöpp á heiðinni Gunnar Þórðarson 16015
26.01.1977 SÁM 92/2687 EF Tíu manns drukkna í Sandskarði Kristín Vigfúsdóttir 16020
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Maður verður úti á Álftanesi Kristín Vigfúsdóttir 16026
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Draumar heimildarmanns: son hennar dreymir svipað sömu nótt; um látna systur; fyrir dauða manns henn Kristín Vigfúsdóttir 16031
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Slysfarir á Skaga og í Ölvisvatni á Skaga Guðrún Einarsdóttir 16064
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Frásögn af afabróður heimildarmanns í sambandi við trúna um að ófeigum verði ekki í hel komið Soffía Vagnsdóttir 16084
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Menn verða úti á Skorarheiði; stúlka varð úti á Stúlkuhjalla á Hesteyri; stúlka brjálast við að sofa Soffía Vagnsdóttir 16085
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Sögn um að tveir bræður hafi drukknað í Gunnarssonavatni; öfuguggi þar Benedikt Jónsson 16090
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Um slysfarir á Víðidalsfjalli, í Bergsá Benedikt Jónsson 16091
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Sögn um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi: systkin drukkna, lagt á vatnið af móður þeirra: þar skyldu menn e Kristín Björnsdóttir 16164
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Um slysfarir í Vatnsmýrinni Jósefína Eyjólfsdóttir 16175
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Slysfarir í Vatnsmýrinni Jósefína Eyjólfsdóttir 16177
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Spurt um slysfarir í Vatnsmýrinni Jósefína Eyjólfsdóttir 16183
25.03.1977 SÁM 92/2701 EF Slysfarir í Grímsá; vísa í því sambandi: Aldeilis gengur yfir mig Aðalbjörg Ögmundsdóttir 16187
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Drukknun Péturs Hafliðasonar frá Svefneyjum; hann gerir vart við sig fyrir jarðarförina Ingibjörg Björnsson 16205
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um sjóslys á Breiðafirði Guðmundur Guðmundsson 16222
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16265
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16266
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Slysfarir í Grímsá: vinnukonur frá Vallanesi drukkna; séra Páll í Þingmúla drukknar Sigurbjörn Snjólfsson 16267
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um slysfarir í Grímsá; vísa þar um: Alveg gengur yfir mig Sigurbjörn Snjólfsson 16271
15.04.1977 SÁM 92/2711 EF Sagt frá því þegar Sigfinnur Mikaelsson drukknaði á Seyðisfirði ásamt tveimur dætrum sínum og tveimu Sigurbjörn Snjólfsson 16274
15.04.1977 SÁM 92/2713 EF Sagt frá því er mæðgur villtust á leiðinni frá Svínafelli að Hrjóti Sigurbjörn Snjólfsson 16282
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Slys í Djúpinu; ótrúleg björgun; eyðing sveitanna Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16342
16.05.1977 SÁM 92/2722 EF Eyjólfur og Anna María Kúld bjuggu á Eyri í Skutulsfirði; Friðrik drukknaði í Ísafjarðardjúpi en lí Ingibjörg Björnsson 16350
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Menn drukknuðu í Lagarfljóti Anna Steindórsdóttir 16371
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Hagyrðingar og maður sem drukknaði Árni Einarsson 16401
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Fólk fórst í ám; björgunarsaga Guðmundur Bjarnason 16415
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Fylgjur og draugar; maður drukknar Guðrún Halldórsdóttir 16448
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Sögn um stúlku sem drukknaði frá Síðumúla Oddur Kristjánsson 16452
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Þorgeirsboli, slysfarir; Vagga lífsins verði þér Jón Eiríksson 16501
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Menn drukknuðu í Hvítá Þorleifur Þorsteinsson 16515
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Menn urðu úti á fjöllum Þorleifur Þorsteinsson 16516
28.06.1977 SÁM 92/2734 EF Menn drukknuðu í Hofsá; sögn um slys Stefán Ásbjarnarson 16554
28.06.1977 SÁM 92/2734 EF Maður varð úti á Smjörvatnsheiði; annað slys á Smjörvatnsheiði Stefán Ásbjarnarson 16555
29.06.1977 SÁM 92/2734 EF Æviatriði og saga af slysi; skólanám Elín Grímsdóttir 16566
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Maður varð úti á milli bæja Jón Eiríksson 16607
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Sjódauðir menn Jón Eiríksson 16609
30.06.1977 SÁM 92/2738 EF Menn urðu úti á heiðunum Jóhannes Guðmundsson 16620
30.06.1977 SÁM 92/2738 EF Árnar voru mönnum hættulegar; stúlka og karlmaður drukknuðu í Sandá Jóhannes Guðmundsson 16621
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Heimildarmaður hvolfdi báti við land Hólmsteinn Helgason 16639
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Maður varð úti á Skörðunum og fylgdi alltaf póstinum, hann hafði afþakkað hest af því að hann ætlaði Jóhanna Björnsdóttir 16641
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Maður varð úti Hólmsteinn Helgason 16694
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Tveir ungir menn urðu úti um aldamótin Hólmsteinn Helgason 16695
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Villi varð úti í Skörðunum Hólmsteinn Helgason 16696
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Sagt frá Lúðvík Lund Jóhanna Björnsdóttir 16697
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Unglingspiltur frá Gunnólfsvík varð úti; heimildarmaður varð hans var á eftir Hólmsteinn Helgason 16698
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Menn hafa orðið úti þar í Skörðunum Hrólfur Björnsson 16700
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Menn hafa orðið úti þar í Skörðunum Járnbrá Einarsdóttir 16701
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Menn farast í björgum en einkum þó fé Hrólfur Björnsson 16702
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Slæm lending Hrólfur Björnsson 16704
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Sagt frá sjóslysum, fyrst frá slysi 1906 á Bakkafirði Hólmsteinn Helgason 16712
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Sjóslys á Skálum líklega um 1916, á eftir er spurt um fyrirboða fyrir slysum eða draumum á eftir, en Hólmsteinn Helgason 16713
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Sjóslys við Fagranes milli 1920 og 1930: Færeyingar versluðu við bændur, fengu kindur til slátrunar Hólmsteinn Helgason 16714
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Minnst á sjóslys Hólmsteinn Helgason 16718
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Álög; forfaðir heimildarmanns fórst í Hraunhöfn; meira um álög og örlög Andrea Jónsdóttir 16732
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Tvisvar drukknuðu menn á leið frá Raufarhöfn til Ásmundarstaða Andrea Jónsdóttir 16734
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Stúlka fyrirfór sér stutt frá Brunnárós; bóndi í Ærlækjarseli sökk í sandbleytu í Brunnárós er hann Helgi Kristjánsson 16741
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Maður á leið frá Kópaskeri út í Grjótnes afþakkaði hest og varð úti í Skörðunum; tuttugu árum seinna Helgi Kristjánsson 16747
06.07.1977 SÁM 92/2748 EF Maður varð úti í Skörðunum og sást þar síðar Unnur Árnadóttir 16755
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Maður varð úti Sigtryggur Hallgrímsson 16785
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Bróðir heimildarmanns drukknaði og menn urðu varir við hann Sigtryggur Hallgrímsson 16786
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Menn urðu úti á heiðunum og gerðu oft vart við sig Sigtryggur Hallgrímsson 16787
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Maður drukknaði í Eyvindarlæk Sigtryggur Hallgrímsson 16792
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Kona varð úti og fleiri slík slys Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16809
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Menn drukknuðu í Mývatni Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16810
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Sagt frá Jóhönnu Jónsdóttur sem kenndi vísur, þulur og kvæði. Hún missti auga sem barn og varð svo b Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16817
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Laxá, slys þar Sólveig Jónsdóttir 16828
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Menn urðu úti á heiðunum Sólveig Jónsdóttir 16829
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Heiðarnar og draugagangur; menn urðu úti Þuríður Vilhjálmsdóttir 16840
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Sjóslys; rekasæld í Skörvík Þuríður Vilhjálmsdóttir 16843
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Frásögn af því er Pétur bóndi í Svefneyjum fórst og frá kistusmíði Snæbjarnar í Hergilsey. Á undan e Ingibjörg Björnsson 16849
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Sjóslys við Vatnsleysuströnd; fiskveiðar við Vatnsleysuströnd Guðjón Benediktsson 16860
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Sjóslys á Suðurnesjum, Akranesi og Álftanesi Guðjón Benediktsson 16861
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Aflamenn og arðrán; aflamenn og sjósókn; skipstapi; björgun Guðjón Benediktsson 16863
01.09.1977 SÁM 92/2761 EF Axarfjarðarheiði, slys; fleiri heiðar Þuríður Árnadóttir 16919
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sagnir af heiðum Þuríður Árnadóttir 16920
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Vöð á ánni; slys í ánni og óhöpp Þuríður Árnadóttir 16923
05.09.1977 SÁM 92/2765 EF Reimleikar í sæluhúsinu við Jökulsá og víðar; menn urðu úti; draumspakir menn Stefán Sigurðsson 16965
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Menn urðu úti Sören Sveinbjarnarson 16972
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Slys í ám Sören Sveinbjarnarson 16973
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Séra Stefán varð úti; kona sem var að leita að syni sínum varð úti Ingibjörg Tryggvadóttir og Jónas J. Hagan 16981
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Ásgeir Hjálmarsson á Ljótsstöðum drukknaði í Laxá og fleiri menn drukknuðu í henni Jónas J. Hagan 16982
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Axarfjarðarheiði er heldur óhugguleg og veðrarass; spurt um drukknanir í Mývatni, þar er Einarsglugg Jónas J. Hagan 16987
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Stefán Stefánsson í Ytri-Neslöndum bjargaði þremur mönnum frá drukknun í Mývatni; vísað í prentaða f Jónas J. Hagan 16988
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Sjóslys; Ei var fyrir ógætni Þuríður Guðmundsdóttir 16997
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Menn urðu úti á Holtavörðuheiði Þuríður Guðmundsdóttir 17000
24.11.1977 SÁM 92/2772 EF Sjóslys sem heimildarmaður lenti í Óskar Gíslason 17053
24.11.1977 SÁM 92/2773 EF Óhapp á sjó Óskar Gíslason 17060
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Draumar fyrir afla og veðri og slysum Þorleifur Finnbogason 17106
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Óveður og skipstapar Þorleifur Finnbogason 17107
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Af skötu og banavatni við Þverá; sísðati maðurinn sem drukknaði í ánni var ungur maður frá Teigi í F Sigurður Brynjólfsson 17120
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um róðra frá Sandgerði; lendingar í Sandgerði; slysfarir á sjó Kristófer Oliversson 17162
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Ferðir yfir Fróðárheiði og um Búlandshöfða; slysfarir á Fróðárheiði Þorbjörg Guðmundsdóttir 17198
07.06.1978 SÁM 92/2967 EF Frásögn af því er Bessi vinnumaður Einars Jóhannssonar í Nýjabæ varð úti á Sandvíkurheiði og eftirmá Þórarinn Magnússon 17218
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Kona frá Sigurðarstöðum og Pétur nokkur urðu úti Þórarinn Magnússon 17221
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um sjóslys í Hvalfirði Sigríður Guðjónsdóttir 17301
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Sjóslys við Vík í Mýrdal Sigríður Jónsdóttir 17315
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Huldufólk að Núpi í Öxarfirði; tjörn sem ekki mátti veiða í; mörg slys og óhöpp fyrir fáum árum sett Theódór Gunnlaugsson 17335
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Vinnumaður hjá foreldrum heimildarmanns verður úti hjá Hafursstöðum Theódór Gunnlaugsson 17353
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Sagt frá því er Hrólfur nokkur varð úti á Haugsfjalli, hann hafði fótbrotnað; sagan höfð eftir manni Theódór Gunnlaugsson 17354
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Svaðilfarir og slys á Skjálfandafljóti Ketill Tryggvason 17378
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Slysfarir í Skjálfandafljóti Kristlaug Tryggvadóttir 17441
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Kona verður úti í Bárðardal um 1912 Kristlaug Tryggvadóttir 17442
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Sagt frá leit að Sigurbjörgu Sigurðardóttur árið 1953 Þórólfur Jónsson 17444
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Vinnumaður frá Mjóadal ferst í aðdráttarferð Þórólfur Jónsson 17447
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Slys í Skjálfandafljóti Þórólfur Jónsson 17448
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Maður verður úti á fjallinu Baldur Jónsson 17460
19.07.1978 SÁM 92/2991 EF Slysfarir í Skjálfandafljóti Sigurður Eiríksson 17485
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Slysfarir í Skjálfandafljóti Sigurður Eiríksson 17486
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Jón Gíslason bóndi á Sandhaugum ferst í Skjálfandafljóti Sigurður Eiríksson 17488
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Ferðir um heiðavegi: ratvísi; kona verður úti á Fljótsheiði; maður ferst í Vallnafjalli; heimildir u Sigurður Eiríksson 17490
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Slysfarir í vötnum á Fljótsheiði Sigurður Eiríksson 17491
19.07.1978 SÁM 92/2993 EF Frásögn af því er Þorsteinn Pálsson bóndi á Sandhaugum misst allt fé sitt í Skjálfandafljót; heimild Sigurður Eiríksson 17494
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Frásögn um tvo menn sem lentu í hrakningum, annar ferst Glúmur Hólmgeirsson 17517
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Tvær vinnukonur frá Þverá verða úti Glúmur Hólmgeirsson 17518
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Stefán prestur, líklega á Þóroddsstað í Þingeyrarprófastsdæmi, verður úti Snorri Gunnlaugsson 17530
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Kona verður úti á Mývatnsheiði Snorri Gunnlaugsson 17532
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Tvær vinnukonur frá Þverá í Laxárdal verða úti Snorri Gunnlaugsson 17533
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Séra Stefán verður úti Snorri Gunnlaugsson 17542
25.07.1978 SÁM 92/3003 EF Tveir menn drukkna um 1900; sjóður til brúarsmíði Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 17573
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Slysfarir í Selfljóti Elísabet Sigurðardóttir 17584
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Menn verða úti á leið til Seyðisfjarðar Elísabet Sigurðardóttir 17585
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Slysfarir í vatnsföllum á Héraði Jón G. Kjerúlf 17593
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Menn verða úti, einn á Fjarðarheiði annar á leið til Seyðisfjarðar Jón G. Kjerúlf 17607
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Piltur drukknar í einu vatnanna í Út-Fellunum Jón G. Kjerúlf 17608
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Slysfarir í Hrærekslæk (Hallfreðarstaðalæk) Eiríkur Stefánsson 17617
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Slysfarir í Jökulsá Eiríkur Stefánsson 17618
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Slysfarir í Lagarfljóti og vísa þar um: Aldan sjaldan ein er stök Eiríkur Stefánsson 17619
23.08.1978 SÁM 92/3009 EF Menn drukkna á Kollafirði Guðný Gísladóttir 17644
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Guðmundur Tómasson verður úti í Torfustaðahrepp Jóhann Sigvaldason 17657
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Sporðsfeðgabylur; feðgar frá Sporði verða úti Jóhann Sigvaldason 17658
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Slys og óhöpp í ám í Torfustaðahrepp Jóhann Sigvaldason 17661
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Sér tvær látnar stúlkur á undan manni frá Vallanesi; slys í Grímsá: tvær stúlkur frá Vallanesi drukk Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17675
07.09.1978 SÁM 92/3013 EF Frásögn um slys á ís á Lagarfljóti Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17681
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Samtal um fjallvegi; stúlka frá Grunnavík verður úti um 1920 Guðveig Hinriksdóttir 17698
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Hvarf Benedikts Guðmundssonar í Furufirði; móðir hans segir til um hvar hann sé að finna og lík hans Guðveig Hinriksdóttir 17699
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Slys í Ólafsvík Sigurást Kristjánsdóttir 17714
01.11.1978 SÁM 92/3016 EF Tómas Jónsson lífgar Andrés Björnsson úr dauðadái í Dritvík á Snæfellsnesi; um afkomendur Andrésar Guðmundur Guðmundsson 17737
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Snarfari ferst árið 1860 og tólf menn farast; afdrif ekknanna; um ekkjuna Guðrúnu Andrésdóttur og af Guðmundur Guðmundsson 17743
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Skjaldbreið strandar á Lágaboða á Breiðafirði Guðmundur Guðmundsson 17750
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Slysfarir í Selfljóti Anna Ólafsdóttir 17772
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Slysfarir í Lagarfljóti; maður fyrirfer sér og gerir vart við sig í draumi, vitjar nafns Anna Ólafsdóttir 17773
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Ljós sést á eyrum Jökulsár á Brú, það er sett í samband við slysfarir í ánni Anna Ólafsdóttir 17779
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Maður drukknar í Jökulsá á Brú, stúlku dreymir hann látinn Anna Ólafsdóttir 17780
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Slys í Jökulsá á Brú Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson 17789
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Slysfarir og hrakningar á heiðum Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson 17790
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Slysfarir í Eyvindará Guðný Sveinsdóttir 17799
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Maður sem drukknaði í Eyvindará gengur aftur Guðný Sveinsdóttir 17800
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Slysfarir í Grímsá Guðný Sveinsdóttir 17801
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Slysfarir á Fjarðarheiði Guðný Sveinsdóttir 17805
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Frásögn um það að Eggert Ólafsson hafi komist lífs af Óskar Níelsson 17817
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Skipstapar í Hvallátrum Óskar Níelsson 17818
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Sjóslys á Breiðafirði, m.a. við Steinhólmatanga Davíð Óskar Grímsson 17850
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Lítilsháttar um drukknun Eggerts Ólafssonar Vilborg Torfadóttir 17874
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Fuglaveiði í Látrabjargi; slysfarir í sambandi við þetta; björgun bresks togara í Hænuvík Sigurvin Einarsson 17896
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Frá sjóhrakningum á Vestfjörðum; drukknun skipshafnar við Látra Torfi Össurarson 17898
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frönsk skúta ferst við Sléttanes; áhöfnin gengur aftur Gunnar Þórarinsson 17922
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Dreymt fyrir miklum slysförum og sagt frá þeim slysum Guðný Þorkelsdóttir 17988
18.12.1978 SÁM 92/3036 EF Slysfarir í Jökulsá á Brú Guðný Þorkelsdóttir 17990
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Spurt um slys Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18083
27.06.1979 SÁM 92/3048 EF Sjóslys Þórður Jónsson 18114
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Sjóslysasaga frá vorinu 1919 Snæbjörn Thoroddsen 18130
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Getið um nokkur sjóslys þar vestra Snæbjörn Thoroddsen 18131
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um drauma fyrir sjóslysum Snæbjörn Thoroddsen 18132
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Skipströnd í Suðursveit Þorsteinn Guðmundsson 18153
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Bátur ferst frá Mjóafirði um 1910; innskot um annað sjóslys, er Ingvar fórst Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18169
06.07.1979 SÁM 92/3052 EF Mótorbátur frá Holti ferst um 1908 Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18170
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Frásaga um strand Steinþór Þórðarson 18209
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Maður drukknar í Hornafjarðarfljóti Steinþór Þórðarson 18235
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Dauðaslys í Breiðabólstaðarlóni Steinþór Þórðarson 18236
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Dauðaslys í Jökulsá; sögn að þar skuli nítján farast Steinþór Þórðarson 18238
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Greint frá dauðaslysum í Breiðabólstaðarlóni Steinþór Þórðarson 18295
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Eymundur í Dilksnesi: lærði í Kaupmannahöfn; læknaði föður heimildarmanns; hjálpaði sængurkonum; erf Steinþór Þórðarson 18313
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Ókennilegt dýr á Þrándarholti, sem er suður af Kálfafellsstað; slys við hvalskurð í Hálsósi; dýrið s Steinþór Þórðarson 18316
18.07.1979 SÁM 92/3080 EF Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur Steinþór Þórðarson 18353
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur Steinþór Þórðarson 18354
09.09.1979 SÁM 92/3082 EF Kona varð úti, hún hafði villst Björn Guðmundsson 18360
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Menn fórust í Blöndu Ingibjörg Jónsdóttir 18377
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Sagt frá Guðrúnu Helgadóttur á Jörfa, sem varð úti árið 1911; innskot um föður hennar, Helga Bjarnas Ingibjörg Jónsdóttir 18379
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Dauðaslys í Víðidalsá haustið 1917 Ingibjörg Jónsdóttir 18412
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Brandur drukknaði í Brandslóni; öfuguggar þar Ágúst Bjarnason 18425
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Drukknun í Vesturhópsvatni Ágúst Bjarnason 18426
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti hjá Klofasteini milli Brekkulækjar og Króksstaða; afturg Björn Guðmundsson 18444
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti við Klofastein milli Króksstaða og Brekkulækjar Guðjón Jónsson 18479
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Maður varð úti vorið 1927 rétt fyrir ofan Fornahvamm, þeir voru á leið frá Hvammstanga; í sama veðri Guðjón Jónsson 18480
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um ýmislegt og sagt frá fólki frá Reykjum sem drukknaði í á, engir nykrar, en minnist á stórfi Guðjón Jónsson 18485
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Guðmundur Tómasson verður úti á Hrútafjarðarhálsi Páll Karlsson 18520
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Dauðaslys í Ingólfshöfða; trú að tuttugu ættu að farast í Ingólfshöfða og í Jökulsá á Breiðamerkursa Sveinn Bjarnason 18552
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Dauðaslys í Ingólfshöfða; trú að tuttugu ættu að farast í Ingólfshöfða og í Jökulsá á Breiðamerkursa Sveinn Bjarnason 18553
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Sagt frá adráttum eftir Skjálfandafljóti á ís; byggð frammi í Bárðardal; maður ferst í aðdráttarferð Jón Jónsson 18614
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Greint frá drukknunum í Mývatni, afi Sigurbjargar drukknaði í vatninu og fleiri; maður og drengur se Sigurbjörg Jónsdóttir 18642
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Greint frá drukknun í Laxá, tveir menn drukknuðu þar á sumardaginn fyrsta, einnig um slys sem ekki e Sigurbjörg Jónsdóttir 18645
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Spurt um heiðarnar sem liggja að Mývatni, en engar sögur um að menn hafi orðið úti. Menn gátu tekið Sigurbjörg Jónsdóttir 18646
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Maður drukknar í Ljósavatni Sigurður Geirfinnsson 18676
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Sagt frá drukknum manns frá Halldórsstöðum um 1900 Sigurður Geirfinnsson 18677
09.08.1980 SÁM 93/3316 EF Um ferðir á heiða- og fjallvegum, m.a. um tvo menn, sem urðu úti Ketill Þórisson 18706
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Um slysfarir í Mývatni; vök sem síðan er kölluð Einarsgluggi; endurminning frá drukknun Þjóðverja en Jón Sigtryggsson 18740
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um slysfarir í Mývatnssveit. Vitnað í prentaðar heimildir Jón Þorláksson 18765
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Sagt frá drukknun manns í Mývatni Jón Þorláksson 18766
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um drukknanir í Laxá, Kráká, Grænalæk og Grænavatni Jón Þorláksson 18767
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um fólk sem varð úti á heiðinni Jón Þorláksson 18770
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um menn sem fórust á Skarðahálsi Jón Þorláksson 18773
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um Grafarlanda-Björn: varð úti, fannst löngu síðar; heimildir fyrir frásögn; hverjir fundu hann og u Jón Þorláksson 18776
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Um Kristínarbyl: Kristín húsfreyja í Stóraási dó af völdum byls þessa Ketill Þórisson 18796
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Drukknanir í Mývatni; dauður maður fylgdi pilti, sem fann hann rekinn Jónas Sigurgeirsson 18822
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Drukknanir og slysfarir í ám og vötnum Jónas Sigurgeirsson 18823
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Ferðalög á heiðavegum; maður verður úti við Másvatn Jónas Sigurgeirsson 18825
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga og byggð þar; munnmæli um að ekkert skip færist, sem leggði úr N Jón Ólafur Benónýsson 18945
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Sagt frá gamalli leið að Hafnarbúðum á Skaga, Brangatnavað á þessari slóð; sagt frá slysi við Helluv Jón Ólafur Benónýsson 18965
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Sigurður Pálsson læknir á Sauðárkróki drukknar í Laxá í Refasveit Jón Ólafur Benónýsson 18966
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um sagnir; heimildarmaður verður fyrir slysi og einnig faðir hans Jóhannes Gíslason 19050
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Jóhannes segir frá tveimur slysum sem hann hefur orðið fyrir við vinnu Jóhannes Gíslason 19051
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Afturgöngur og slysfarir við Mývatn Jón Þorláksson 19939
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sögn um dreng sem hvarf í Pétursey, hans var leitað og menn heyrðu væl í fjallinu; löngu seinna fund Elín Árnadóttir 22128
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá skipstrandi í Meðallandi og manni er sást þar síðar Eyjólfur Eyjólfsson 22177
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Skyggnissaga í sambandi við sjóslys Finnbogi Einarsson 22555
27.07.1970 SÁM 85/479 EF Sögn um átján menn sem urðu úti á Heiðabæjarheiði og örnefni sem eru tengd þessari sögn Karl Guðmundsson 22800
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Sjóferðasaga: bátur ferst í lendingu; sagt frá sjóotri Jón Daðason 22852
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Munnmælasögn um bát sem fórst á Berufirði og þau örnefni sem urðu til eftir slysið Jens Guðmundsson 22873
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Sögn um Jón Eggertsson í Hergilsey og skipstapa á Skeleyjarsundinu Haraldur Sigurmundsson 23144
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Spurt um galdra og galdramenn; minnst dálítið á Benedikt Gabríel og sagt frá ættingja séra Sigurðar Guðrún Finnbogadóttir 23221
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Sögn um prest sem hrapaði fyrir björg á leið frá Keflavík Jóna Ívarsdóttir 23324
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Trú á Guðmund góða; sögn um reifastranga sem féll í Selá en náðist aftur, enda vígði Guðmundur ána; Helga Sigurðardóttir 24547
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Átján manns drukknuðu í Staðará; tuttugu hafa drukknað þar Helga Sigurðardóttir 24548
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Minnst á atburðina við Selá og Staðará Helga Sigurðardóttir 24550
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Segir af sjálfri sér er hún lenti úti í Selá Helga Sigurðardóttir 24551
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sögn um að Jökulsá og Dufþekja í Vestmannaeyjum kallist á, þannig að þegar maður hrapar í Dufþekju d Gissur Gissurarson 24966
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sögn um skipstapa á 17. öld; Víst er gott að vona á þig Kristín Valdimarsdóttir 26521
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Snarfaraslysið 1861 Sveinn Gunnlaugsson 26916
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Hrakningar og sjóslys Hafsteinn Guðmundsson 26988
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Hrakningasaga úr eyjunum Hafsteinn Guðmundsson 26989
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Bergstóttarbalar, þar átti að hafa búið einbúi; samtal um nokkur örnefni: Kristínartindur, Magnúsarf Ragnar Stefánsson 27222
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sagnir um strandið 1667, þegar Indíafarið strandaði við ósa Skeiðarár; Skollamelur hét leiði blámann Ragnar Stefánsson 27227
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Samtal um skipsströnd Ragnar Stefánsson 27228
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá skipsströndum á þessari öld Ragnar Stefánsson 27287
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Sagt frá Jóni Þorsteinssyni og syni hans sem báðir drukknuðu í Skraumu 1806 Hjörtur Ögmundsson 27387
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Af Skagaheiði: krosstré voru reist þar sem menn dóu eða hætta var mikil Ólafur Guðmundsson 28914
12.07.1965 SÁM 92/3201 EF Frásögn af því er heimildarmaður bjargaði manni frá drukknun Gísli Einarsson 28962
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Reynistaðarbræður; Enginn finna okkur má; Í klettaskoru krepptir liggja bræður Sigurlaug Sigurðardóttir 29073
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Skipsflök Halldór Þorleifsson 30250
14.01.1980 SÁM 87/1257 EF Sjómennska, nefndir nokkrir garpar; frásögn af sjóslysi Valdimar Jónsson 30511
25.10.1968 SÁM 87/1260 EF Sagan þar vísan Hér í vörum heyrast báru snarar kemur fyrir. Um skip sem mikið mál var að manna en s Herborg Guðmundsdóttir 30538
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Slysaárið mikla 1893 Sigurður Jónsson 30622
SÁM 88/1396 EF Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík Ragnar Stefánsson 32701
SÁM 88/1397 EF Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík Ragnar Stefánsson 32702
SÁM 88/1397 EF Reki, skipsstrand Ragnar Stefánsson 32703
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Sjóróður, veiðiskapur, hákarlar, slys, formenn Skarphéðinn Gíslason 32719
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Störf heimildarmanns við rafvirkjun, inn í þá frásögn kemur stutt ágrip af slysasögu pósts á Vatnajö Skarphéðinn Gíslason 32722
23.01.1975 SÁM 91/2513 EF Frásögn um slys við Haga á Barðaströnd og kvæði: Um landið allt Kristín Pétursdóttir 33362
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Óhapp í fárviðri Kristjón Jónsson 33764
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjóslys Kristjón Jónsson 33765
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Snæbjörn í Hergilsey og slysið á Sandi Kristjón Jónsson 33769
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Samtal meðal annars sagt frá sjóslysi Einar Kristjánsson 33961
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Sagt frá útræði undan Austur-Eyjafjöllum; taldir upp formenn; slys við sandinn Ingimundur Brandsson 34803
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Saga af strandi, leiði í Miðbæliskirkjugarði Ingimundur Brandsson 34804
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Segir frá sjálfri sér og andláti föður síns, hann drukknaði Guðleif J. Guðmundsdóttir 34906
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Sjóróðrar, Maríufiskur; lýst fyrstu vertíð heimildarmanns 1893 slysaveturinn mikla, lýst sjóróðri he Gísli Gestsson 34988
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Um sjósókn heimildarmanns og slysfarir Gísli Gestsson 34990
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Sjóslys Markús Sveinsson 34998
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Árni Þórðarson ólst upp í Hvammi hjá föðursystkinum sínum en varð seinna vinnumaður hjá föðurbróður Sigríður Gestsdóttir 35154
05.05.1967 SÁM 87/1094 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, dæmi úr safni Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: Guðjó Hallfreður Örn Eiríksson 36484
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37160
08.07.1975 SÁM 93/3586 EF Kona heimildarmanns sá oft tvo menn á Reykjadisk; stúlku á Reykjum dreymdi bláklæddar stúlkur þar; t Gunnar Guðmundsson 37378
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Um veðurspár og að vera veðurglöggur; slysfarir vegna rangrar veðurspár Óli Bjarnason 37473
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Móðir heimildarmanns var ljósmóðir, hún drukknaði í Svartá Jóhann Pétur Magnússon 37514
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Um sjómannadaginn og breytingar á honum; slysavarnir og sögu þeirra Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37617
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Um sjóslys; fyrirboðar og draumar fyrir veðri og afla Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37619
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Keppni milli skipstjóra; sagt frá slysi um borð Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð 37622
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Um strand bresks togara á Hraunssandi 1943 Guðveig Sigurðardóttir 37628
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; draumar fyrir afla og veðri; aflakóngar og kvóti og kapp skipstjóra; s Halldór Þorláksson og Dagbjartur Einarsson 37654
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Heitir eftir frænda sínum sem fórst í Ingvarsslysinu; man ekki eftir neinum sem varð úti, en menn le Kláus Jónsson Eggertsson 37698
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um slys eða einkennileg dauðsföll, ekkert svoleiðis og engir óhreinir staðir, þó var geigur í Kláus Jónsson Eggertsson 37714
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Piltur drukknaði á Hvalfirði og kona drukknaði þar líka Ragnheiður Jónasdóttir 37728
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Beitufjöruskip fórst í Hvalfirði, Suðurnesjamenn sóttu oft beitu í Hvalfjörð Ragnheiður Jónasdóttir 37730
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Halldór Magnússon prestur í Saurbæ varð úti á síðustu öld; fleiri hafa orðið úti Jón Einarsson 37756
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Minnst á það er kræklingafjöruskip af Álftanesi lenti upp á skeri og fórst; mennirnir sem fórust ger Kristinn Pétur Þórarinsson 37791
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Hermaður hrapaði í fjallgöngu; annar var sleginn af hrossi og dó Kristinn Pétur Þórarinsson 37793
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Maður varð úti á engjunum á Draghálsi á síðustu öld; hrafn lét vita af manninum með því að krunka vi Sveinbjörn Beinteinsson 37876
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Fólk dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi fyrir Þormóðsslysinu, segir þann draum Sólveig Jónsdóttir 37930
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Guðrún hara varð úti af því að hún vildi ekki láta karlmann reiða sig yfir á Þórmundur Erlingsson 37958
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Meira um hernámið og vandræði fyrir þá sem sóttu sjóinn; El Grillo sökkt, atburðinum lýst Friðþjófur Þórarinsson 38257
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Sögur af Steina gönn sem alltaf var að lenda í slysum sem krakki: datt í steypuhrærivél, hékk aftan Ingi Hans Jónsson 39121
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís segir frá móðurætt sinni og flutningi þeirra austan úr sveitum til Reykjavíkur. Einnig af lífs Aldís Schram 40195
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Segir af draumi sem móður Aldísar dreymdi fyrir eldsvoða á heimi sínu á Lindargötunni. Aldís Schram 40196
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Sagt af hjalla í Hesteyrardal sem nefndur er Stúlkuhjalli, þar sem ung stúlka er sögð hafa orðið úti Soffía Vagnsdóttir 40227
05.07.1983 SÁM 93/3385 EF Segir söguna af tveim örnefnum í túninu á Fremstafelli: Mönguhylur og Hornhús. Jón Jónsson 40329
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Talað um mannskaða í tenglsum við veiðiskap, hefur ekki sagnir af því að menn hafi farist við veiðsk Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40345
08.07.1983 SÁM 93/3389 EF Segir frá Höskuldsvatni í Mývatnssveit. Heiðveig Sörensdóttir 40353
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Talað um hættur sem fylgdu dorgveiðum á Mývatni, slysförum og mannbjörg sem varð Ketill Þórisson 40363
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Um slysfarir er fólk var á leið yfir Mývatn Ketill Þórisson 40364
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Rætt um fólk sem varð úti á heiðum og svo sagt af mönnum sem þóttu sérlega ratvísir Ketill Þórisson 40366
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Rætt um Laxá, vöð á henni og hættur sem henni fylgja Jónas Sigurgeirsson 40378
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Rætt um veðuráhlaup og sagnir af mönnum sem urðu úti Jón Þorláksson 40387
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Um drukknanir og slys í Mývatni, minnist m.a. á frændur sína tvo sem drukknuðu við Hrútey og sagt va Jón Þorláksson 40389
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Rættum mannbjargir á Mývatni Jón Þorláksson 40392
12.7.1983 SÁM 93/3395 EF Um mikil harðindi á 18. og 19. öld, og gjafafé sem til þurfti að koma frá Danmörku til bjargar fólki Þorgrímur Starri Björgvinsson 40398
12.07.1983 SÁM 93/3396 EF Heimildarmaður segir af hrakningum og slysförum fólks í vondum veðrum Þorgrímur Starri Björgvinsson 40399
07.05.1983 SÁM 93/3426 EF Sagt frá mannskaða við Breiðabólstaðarlón, sagt af tveim óþekktum mönnum sem sáust fara yfir lónið, Torfi Steinþórsson 40473
09.05.1984 SÁM 93/3430 EF Talað um að "fela eldinn", og sögð saga af manni sem fór að sækja eld á næsta bæ, og varð úti Jóhann Þorsteinsson 40492
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli segir af forfeðrum sínum og mannskæðu sjóslysi við Dyrhólaey. Gísli Tómasson 40519
23.07.1984 SÁM 93/3435 EF Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi Þuríður Guðmundsdóttir 40539
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Menn verða úti. Rætt um Gróustein, Guðnýjarflóa og Guðnýjarholt. Drengur frá Spena varð úti. Björn J Guðjón Jónsson 40551
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Drukknun í Miðfjarðará nær aldamótum 1900. Guðjón Jónsson 40558
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Um slysfarir þarna í nágrenninu, bæði í vötnum, á fjöllum og sjó. Sigurður Guðlaugsson 40582
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Um æskuheimilið sem var ysta húsið í Hnífsdal, og fyrirboða um slysfarir Olga Sigurðardóttir 40599
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Sagt af slysförum, frændur og skyldmenni heimildarmanns sem drukknuðu. Sigurlína Valgeirsdóttir 40634
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Um sjósókn og mannraunir ýmsar í nágrenni Valþjófsdals: Hákarlaveiðar, brimlending, þegar Valþjófur Ásgeir Guðmundsson 40656
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Sagt af tveim sviplegum dauðsföllum í Biskupstungum og Ytrihrepp Sigríður Jakobsdóttir 40671
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Maður ferst í Lagarfljóti, dettur af brúnni. Helgi var síðan með hest mannsins í vegavinnunni. Helgi Gunnlaugsson 40691
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h Sigríður Jakobsdóttir 40697
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Álög á Norðurá ? Mannskaðar og Héraðsvötnin. Sagnir af póstinum sem fór yfir á með því að raða koffo Hallgrímur Jónasson 40735
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Eitraðir álar í Apavatni; hrökkáll. Það var slys í Apavatni um 1880 og þrír létust. Óskýrt enn. Fólk Gróa Jóhannsdóttir 40769
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Reynt að muna sögn. Norðurá drukknanir; bændur úr Andakílunum, Ausa og Grímastöðum. Einnig mannskaða Gróa Jóhannsdóttir 40776
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Gilið fyrir neðan Gislbakka hættulegt. Þar fórst Bergþór vetrarmaður á Gilsbakka. Einnig drukknaði þ Gróa Jóhannsdóttir 40777
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF H.Ö.E. spyr um villugjarnt landslag, hvort fólk hafi orðið úti. Ingimundur og Gróa koma með nokkur s Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40801
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Spurt um drukknanir í Hópinu og Skarðslæknum. Gróa og Ingimundur segja frá konu sem var nærri drukkn Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40802
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Drukknun á Hvítárbakkavaði. Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40804
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Hvítá: Jón Blöndal drukknar á Langholtsvaði. Fór niður um ís. Nánar um ísinn á ánni. Hvernig hann fe Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40805
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Fólk drukknar (frá Hvanneyri) í Hvítá; laxalagnir. Soffía Emilsdóttir. Árni póstur drukknar í Lundah Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40806
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Selá í Hrútafirði og mannhætta. Árnasíki; kennt við Árna á Grænumýri sem drukknaði þar. Vilhelm Steinsson 40813
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Hrútafjarðarháls. Spurt hvort menn hafi orðið úti þar. Einnig spurt þess sama um Holtavörðuheiði. Ól Vilhelm Steinsson 40818
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spurt um byggð í Tunguseli. Lítið um svör. Einnig rætt um Vesturá í Vesturárdal í Miðfirði. Mannhætt Jónas Stefánsson 40831
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Draugar í Miðfirði. Maður (Guðmundur) verður úti milli Króksstaða og Brekkulækjar. Bjarni komst heim Guðjón Jónsson 40847
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Talað um Vermundardý. Vermundur fyrirfór sér í dýinu eða fórst. Þórður nefnir líka hversu lítið hann Þórður Runólfsson 40854
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Mannskaðar í Skorravatni. (Talar um H.K.L., innskot um Laxnes). Jón á Gunnarseyri ferst. Fleiri sögu Þórður Runólfsson 40856
23.08.1985 SÁM 93/3478 EF Tryggvi (eiginmaður Elínar Ólafsdóttur) segir frá slysi á Ufsum á Ufsaströnd. Þar var brúður skotin. Tryggvi Jónsson 40867
23.08.1985 SÁM 93/3479 EF Slys á Ufsum á Ufsaströnd, brúður skotin (Ufsa-Gunna, fyrirburður), sagan frá upphafi og endurminnin Tryggvi Jónsson 40868
05.09.1985 SÁM 93/3480 EF Hættur í Héraðsvötnum. Mannhætta í þeim. Jón Ósmann; ábúendur á Hellulandi. Hellulandsbræður, Ólafur Vilhelmína Helgadóttir 40878
05.09.1985 SÁM 93/3480 EF Andlát Jóns Ósmanns. Draumur Ólínu Jónasdóttur í Brekkukoti. Vísa Ólínu (um andlát manns síns Halls Vilhelmína Helgadóttir 40879
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Spurt um slysfarir og afturgöngur í Héraðsvötnum. Vilhelmína fer þá með vísubrot tengda drukknun sér Vilhelmína Helgadóttir 40883
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Slysin við Héraðsvatnaósinn og Skafti sem ferst. Veður og Héraðsvötn. Stöðugar breytingar; silungsve Vilhelmína Helgadóttir 40886
07.09.1985 SÁM 93/3482 EF Hallgrímur frá Dúki fannst látinn í mógröf skammt frá Sauðárkróki; vangaveltur um hvort hann hafi la Pálína Konráðsdóttir 40896
07.09.1985 SÁM 93/3482 EF Pálína sá eitt sinn svip þegar hún var í útihúsum að gefa; það var spariklæddur maður. Stuttu seinna Pálína Konráðsdóttir 40897
07.09.1985 SÁM 93/3483 EF Svipir. Menn verða úti. Frásögn af Bjarna í Kálfárdal og svaðilför frá Sauðárkróki um Miðgarð og ves Pálína Konráðsdóttir 40900
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Spurt um Héraðsvötnin og mannskaða í ósnum. Dráttarvél við ferjuna (dráttferja) yfir ósinn. Drukknan Sigurður Stefánsson 40907
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Mannskaðar í Skagafirði. Maður verður úti. Einnig: 8 menn (af Sauðarkróki) verða úti í aftakaveðri í Sigurður Stefánsson 40910
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Mannskaðar í Héraðsvötnum. Hallur Hallsson drukknaði í ósnum. Ósmann fór svo 1912. Svo varð slys við Sveinn Sölvason 40932
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Sig í Drangey. Slys í svokölluðum Árnahaug. Friðrik hrapar 1924 í höfðanum. Rætt um heimildir og sjó Sveinn Sölvason 40934
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Sagt frá slysi við sléttun kirkjugarðsins (1910). Sveinn Sveinsson (kallaður lagsmaður) ræðst í að s Tryggvi Guðlaugsson 40947
10.09.1985 SÁM 93/3489 EF (Seinni hluti): Ferðasaga Tryggva (*með innskotum um annað). H.Ö.E. spyr einnig um slys, nykra og sk Tryggvi Guðlaugsson 40951
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Spurt um sjóskrímsli. Jóhann, eigandi að Keldum, brjálaðist vegna heitinga gamals manns vegna brigða Tryggvi Guðlaugsson 40955
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Um veðurspár. Frásögn af miklum skyndilegu óveðri sem olli miklum skipsköðum. Tryggvi Guðlaugsson 40984
08.11.1985 SÁM 93/3497 EF Hættulegar ár á Mýrum í Hornafirði. Hornafjarðarfljót. Landslag og ratvísi á Mýrum í Hornafirði. Ragnhildur Bjarnadóttir 41013
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Hættulegar siglingaleiðir milli eyja á Breiðafirði. Hrúteyjarröst. Um mannskaða. Guðmundur Steingrím Lárus Alexandersson 41030
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Svartnasi varð til eftir að maður varð úti á Steinadalsheiði og einhverjir strákar göntuðust með lík Borghildur Guðjónsdóttir 41044
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Mannhættulegar ár; drengur drukknaði í Kjarlaksstaðaá Karvel Hjartarson 41069
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Mannskaðar á Hvammsfirði og Gilsfirði Karvel Hjartarson 41074
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Dysjar í landi Sólheima á Laxárdalsheiði, þar var ekki villugjarnt og engir reimleikar; frásagnir af Eyjólfur Jónasson 41091
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Slys í Laxá í Dölum. Vetrarmaður á Svalhöfða drukknar í Laxá Eyjólfur Jónasson 41096
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Spurt um hættulegar ár í nágrenni Stóra-Kropps, vísar í skrif föður síns Katrín Kristleifsdóttir 41123
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Utan við Snorrastaði er Kaldá, mesta forað. Þar hafa 19 drukknað en sagt er að ef þeir verði 20 muni Kristján Jónsson 41128
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um mannskaða á fjallvegum. Sagt frá fornum leiðum Kristján Jónsson 41130
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um skrímsli í Hlíðarvatni og Hítarvatni; álög á Hlíðarvatni vegna sonarmissis Kristján Jónsson 41131
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður talar um upplifun sína af því að flytja úr miðbæ Reykjavíkur vestur á firði. Segir fr Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41182
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Hvernig var með heislufarið á ykkur, urðuð þið ekkert veikir? sv. Nei, ekkert, ekkert svo mikið. Já Björn Árnason 41360
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Mannhættulegar ár, Grímsá á Völlum í Fljótsdalshéraði. Séra Páll í Múla drukknaði í Grímsá. Vísubrot Björn Benediktsson 41393
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF Trú á gamlar sögur. Minningar og lýsing á bænahúsinu á Skálá í Skagafirði og kirkjugarðinum. Sölvi s Tryggvi Guðlaugsson 41432
23.07.1986 SÁM 93/3515 EF Draugar í Skagafirði aðrir en Þorgeirsboli. Einnig um Jóhann á Keldum sem þóttist sjá hval stökkva á Tryggvi Guðlaugsson 41443
24.7.1986 SÁM 93/3516 EF Drukknanir í Héraðsvötnum: Skarphéðinn Símonarson í Litla-Dal drukknar 1914 (farið yfir Grundarstokk Haraldur Jóhannesson 41454
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Slysfarir og afturgöngur. Heiðar og mannhætta. Heljardalsheiði, þjóðvegur; rekur eyðibæi og talar um Haraldur Jóhannesson 41455
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Mannskaðar í Héraðsvötnum. Tveir drukkna við brúarbygginguna; Jón Konráðsson og ... Spurt um afturgö Tryggvi Guðlaugsson 41469
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans Tryggvi Guðlaugsson 41472
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Drukknaðir menn ganga aftur. Menn drukkna í Mývatni. Jón Þorláksson 41494
27.07.1986 SÁM 93/3523 EF Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í Jón Þorláksson 41495
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald segir frá slysi á fæti. Eðvald Halldórsson 41587
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá atburði í Víðidalsá, talar um örnefni í Víðidalsfjalli og segir frá þegar þegar Ingibjörg Jónsdóttir 41738
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá því þegar hann slasaðist á fæti. Eðvald Halldórsson 41903
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn talar áfram um byggingavinnu. Hann segir frá því þegar hann fór með hendina í sögina og at Þorsteinn Díómedesson 42069
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Mannskaðar á Mývatni. Þorgrímur Starri segir af frænda sínum sem drukknaði í vatninu. Kannast ekki v Þorgrímur Starri Björgvinsson 42143
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Mannskaðar í Laxá í Þingeyjarsýslu. Sonur Hjálmars á Ljótsstöðum drukknaði í ánni, og annar maður fr Þorgrímur Starri Björgvinsson 42146
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Tveir menn frá Arnarvatni drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt um vornótt á Breiðunni neð Þorgrímur Starri Björgvinsson 42147
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Maður frá Sandhaugum í Bárðardal drukknaði í Skjálfandafljóti. Hermann Benediktsson 42155
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Stóri-Hallgrímur og Andrés bóndi í Máskoti urðu úti á heiðinni milli Máskots og Helluvaðs. Kona frá Jón Þorláksson 42160
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Mannskaðar á Mývatni og í Laxá. Jón vísar í Slysfarabálk Mývetninga, í bókinni "Milli hafs og heiða" Jón Þorláksson 42161
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Mannskaðar í Laxá og á Mývatni, spurt um afturgöngur. Arnljótur Sigurðsson 42171
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sr. Hallgrímur Guðmundsson á Arnarvatni varð úti skammt ofan við bæinn. Menn þóttust oft sjá mann ga Arnljótur Sigurðsson 42172
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sögn af höfuðlausa drengnum: Drukknaði í Laxá, fylgdi vissu fólki í sveitinni, ákveðinni ætt. Sást s Arnljótur Sigurðsson 42173
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Mágar drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt norðan við Rif (Stefán Helgason og Guðni). Eng Arnljótur Sigurðsson 42174
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Hallgrímur stóri og Andrés í Máskoti urðu úti á leiðinni milli Máskots og Brettingsstaða. Heitir Hal Arnljótur Sigurðsson 42175
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Slysfarir í Laxá. Einn maður drukknaði um 1850 í landareign Helluvaðs, var á leið gangandi út í hólm Jónas Sigurgeirsson 42187
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Langafabróðir Jónasar drukknaði í Mývatni, þegar hann var á leið yfir vatnið á ís. Tveir menn frá Ká Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir 42191
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Piltur drukknaði í Bjarnastaðalæk 1910. Fór yfir á snjóbrú sem hrundi undan honum. Jónas Sigurgeirsson 42193
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Mannskaðar á heiðum, einkum á 19. öld en einnig þeirri tuttugustu. Kona frá Stórási varð úti skömmu Jónas Sigurgeirsson 42198
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Tveir menn urðu úti á heiðinni milli Reykjadals og Mývatnssveitar, voru á ferð frá Máskoti: Bóndinn Jónas Sigurgeirsson 42199
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Stórhólsleiti var heilmikið draugabæli, þar voru menn á ferð sem höfðu drukknað í Eyjafjarðará: Tvei Guðmundur Jónatansson 42225
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Stefán Thorarensen drukknaði við annan mann rétt hjá Stórhóli. Guðmundur Jónatansson 42230
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Álagablettur á Höfða, hólmi rétt fram undan oddanum sem ekki má slá. Eitt sinn var hann sleginn, en Sigrún Jóhannesdóttir 42254
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Mannskaðar á Fnjóská, maður féll niður um ís. Snjóflóð á Belgsá og örðum ónefndum bæ. Mannskaðar á E Sigrún Jóhannesdóttir 42264
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Spurt um afturgöngur manna sem drukknuðu í Fnjóská. Sagt frá þrem mönnum sem drukknuðu í ánni, en en Sverrir Guðmundsson 42292
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Þorvarður prestur drukknaði í Fnjóská, þegar verið var að flytja hey. Annar maður, Björn búfræðingur Bjarni Benediktsson 42304
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Feðgar frá Látrum urðu úti í aftakaveðri. Bjarni Benediktsson 42305
13.07.1987 SÁM 93/3537 EF Mannskaðar í Fnjóská. Guðmundur Tryggvi Jónsson 42323
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Tveir drukknir menn lögðust til sunds í Fnjóská í vatnavöxtum og annar þeirra drukknaði. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42343
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Stúlka drukknaði í Fnjóská neðan við Nes um 1830-40. Húsfreyjan á Hálsi gerði tilraun til að bjarga Hulda Björg Kristjánsdóttir 42344
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Um slysfarir í Bárðardal: Jón Gíslason bóndi á Sandhaugum gekk í vök á Skjálfandafljóti 1872; sögn u Sigurður Eiríksson 42345
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Slysfarir í Bárðardal: Maður bjargaðist þegar hestur með klyfjum sökk undan honum í Skjálfandafljót. Sigurður Eiríksson 42346
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Slysfarir í Bárðardal: Hannes Sigurgeirsson lést í aftakaveðri í Hrafnabjörgum (Krummaklöpp) skammt Sigurður Eiríksson 42347
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Sigurður Baldursson frá Lundarbrekku drukknaði í Brunnvatni niður um ís 1955. Sigurður Eiríksson 42350
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Snorri Kjartansson í Víðikeri drukknaði í Svartá í desember 1983; honum skrikaði fótur á klakaskafli Sigurður Eiríksson 42351
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Börn prestsins á Eyjadalsá urðu úti á jóladag 1828; þau fóru út í óleyfi að vitja kærasta stúlkunnar Sigurður Eiríksson 42353
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Mannskaðar í Stóru-Laxá. Tveir menn drukknuðu í ánni fyrir löngu, fjallmenn af Flóamannaafrétti sem Steinar Pálsson 42385
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Mannskaðar í Hvítá og nálægum vatnsföllum. Bóndi frá Auðsholti drukknaði 1676, þegar hann var ölvaðu Jón Bjarnason 42390
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Í febrúar 1940 gerði mikinn byl. Þá varð úti beitarhúsamaður í Landsveit; annar maður frá Syðri-Reyk Jón Bjarnason 42391
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Tveir ungir menn hurfu inn við Veiðivötn; talið að þeir hefðu farist þannig að þeir hafi ætlað að el Árni Jónsson 42427
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Jón nafni hrapaði í gljúfur í Kerlingafjöllum þegar hann var að smala; ætlaði að stökkva fyrir kind Kristján Sveinsson 42450
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af Ófeigi í Fjalli, sem fór á nærbuxunum að biðja sér konu. Um barneignir hans og afkomendur. Ó Hinrik Þórðarson 42480
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísu eftir Látra-Björgu: "Fallega það fer og nett". Rætt um tildrög vísunnar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42555
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Tveir menn drukknuðu í Laxá í Laxárdal á páskum. Glúmur Hólmgeirsson 42704
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Tvær vinnukonur frá Þverá urðu úti á leiðinni til Halldórsstaða; fundust frosnar nokkrum dögum síðar Glúmur Hólmgeirsson 42705
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá tveim mönnum sem hurfu inn við Veiðivötn og fundust aldrei; getgátur um að þeir hafi elt ál Árni Jónsson 42794
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sigríður segir af langalangömmu sinni, Guðríði Magnúsdóttur; hún var forspá. Saga af því þegar maður Sigríður Árnadóttir 42829
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Bóndi í vesturbænum á Arnarbæli gekk í vök á Ölfusá og fórst; rætt um umferð yfir ána. Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42835
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Um Þorlákslæk eða Þorleifslæk; sagnir af mönnum sem hafa drukknað í honum. Eiríkur Einarsson 42862
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Eiríkur rekur æviatriði og segir frá vinnu sinni á Kröggólfsstöðum þegar hann var unglingur og ungur Eiríkur Einarsson 42865
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Vilhjálmur segir nokkra drauma móður sinnar: draumar fyrir andlátum og samræður við látna menn í dra Vilhjálmur Jóhannesson 42931
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Munnmælasaga um að hjón hafi farist í vökum á Laugarvatni á jóladag (Hjónavakir); rabb um heitar upp Bergsteinn Kristjónsson 42969
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Sögn um Apavatn: að í því eigi að farast 20 manns. Margir hafa farist í vatninu: Vigfús Guðmundsson Bergsteinn Kristjónsson 42971
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Athugasemdir við sögu, sem áður var sögð, um hjón frá Blönduhálsi sem fórust í vökum á Laugarvatni. Bergsteinn Kristjónsson 42972
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Slys á Laugarvatni í seinni tíð; piltur sem var á skautum á vatninu fór niður um vök, en skólapiltar Bergsteinn Kristjónsson 42973
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu fór á skautum yfir Laugarvatn og féll í vök, en faðir Bergsteins Bergsteinn Kristjónsson 42974
31.08.1989 SÁM 93/3579 EF Framhald sögu af því þegar Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu féll í vök á Laugarvatni, en bjargaðis Bergsteinn Kristjónsson 42975
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Sagt frá skipsskaða við Hóp, milli Þorkötlustaða og Járngerðarstaða. Einn þeirra sem þar bjargaðist, Árni Guðmundsson 43001
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Um sjóslys og hvort menn hafi dreymt fyrir þeim. Ragnheiður Ólafsdóttir 43026
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Sögur af Ólafi Stefánssyni í Fjalli, stjúpsyni Ófeigs ríka í Fjalli. Hann var afar drykkfelldur og á Hinrik Þórðarson 43045
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Geðveikur maður drukknaði undan ströndinni á Staðarstað. Þórður man ekki nafn mannsins og hættir frá Þórður Gíslason 43092
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst segir gamla sögu af manni sem hvarf á heiðinni milli Núpadals og Stóra-Langadals. Síðar þegar Ágúst Lárusson 43120
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Saga af vinnumanni sem varð úti við að leita að hrossum; hann gekk síðan aftur á loftinu þar sem eig Ágúst Lárusson 43121
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Eggert á Hallbjarnareyri, Gísli Gunnarsson og Magnús í Bjarneyjum spá fyrir um dauða hvers annars. Ágúst Lárusson 43140
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Um siglingar á árabátum, ratvísi og mið. Ágúst segir frá eina slysinu sem varð á hans vertíðum í Gri Ágúst Lárusson 43153
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Saga um uppruna örnefnisins Kristínarvík; þar hafi rekið lík prestdóttur frá Helgafelli sem féll til Jón V. Hjaltalín 43169
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Sagt af því að Þorkell Eyjólfsson fórst í straumnum Kolkistung þegar verið var að flytja við í kirkj Jón V. Hjaltalín 43170
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst les úr æviminningum: segir frá andláti afa síns og móður; segir frá sjóferð og slysi þar sem m Ágúst Lárusson 43177
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf Ágúst Lárusson 43179
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst hefur safnað frásögnum af sjóslysum og skrifað niður í bækur. Ágúst Lárusson 43183
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Rætt um flyðrumæður eða skötumæður; gamlar sagnir um slíkt. Það þekktist að stórhveli grönduðu skipu Ágúst Lárusson 43185
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Stefán segir frá því þegar báturinn Skúli fógeti fórst við Grindavík. Segir einnig frá því þegar han Stefán Halldórsson 43188
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Mannskaði í Héraðsvötnum: Tveir menn drukknuðu þegar eystri brúin var sett á vötnin. Tryggvi Guðlaugsson 43324
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Slys sem kennt var Ábæjarskottu; drengur féll gegnum nýlagðan ís og drukknaði. Björn Egilsson 43344
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Rætt um sagnir Torfa, um mennina á ísnum. Um slysfarir: Unglingspiltur frá Hala fórst í Breiðabólsta Torfi Steinþórsson 43377
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Sagnir af slysförum: 20 áttu að drukkna í Jökulsá á Breiðamerkursandi og jafnmargir að hrapa í Ingól Torfi Steinþórsson 43391
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43430
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Útgerð Norðlendinga í Kambtúni, sjósókn þeirra frá Hálsahöfn. Þessi útgerð á að hafa lagst niður í k Torfi Steinþórsson 43463
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um sjósókn Suðurstrendinga. Sagt frá sjóslysi sem varð 1920. Torfi Steinþórsson 43464
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Steinavötn og Jökulsá. Sagt var að í Jökulsá myndu farast 20 menn, sá tuttugasti varð Jón Pá Torfi Steinþórsson 43465
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Mannskaðar í Hornafjarðarfljótum. Þorleifur bóndi í Holtum á Mýrum fórst þar snemma á 20. öld. Torfi Steinþórsson 43467
07.08.1989 SÁM 16/4261 Ræðir um trúna og handanlífið. Segir frá atvikum þar sem hún og fjölskyldan hennar hafa lent í háska Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43714
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá þegar faðir hennar er að skipa út fiski og hvernig hann bjargaðist naumlega þegar trossan Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43722
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar presturinn datt af hestbaki og sækja þurfti lækni í myrkri og rigningu. Skúli Björgvin Sigfússon 43733
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43905
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Sverrir segir frá misskilningi varðandi dauðsfall sem olli honum sjálfum miklum óþægindum. Sverrir Einarsson 43933
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Viðmælandi ræðir um reynslu sína varðandi lát vina og kunningja. Sverrir Einarsson 43934
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei Sigfús Helgason 43950
15.07.1978 SÁM 93/3688 EF Ásta Jóhanna segir frá atviki þegar hún var stödd í kirkjugarði og fannst að nýlátin vinkona hennar Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44050
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Páll Pétursson segir frá fleiri örnefnum, t.d. segir hann frá Tygjabakka þar sem hnakkur Jóns Austma Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44060
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Kristmundur segir frá manni sem varð úti. Segir einnig frá tveimur mönnum sem drukknuðu í á í sveiti Kristmundur Þorsteinsson 44062
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr Valgerður Einarsdóttir 44075
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Sagt frá því að Rakel Björk hafi átt það til að skríða ofan í alla skápa og skúffur sem hún komst í. Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44083
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Heimildamaður segir frá því að á sumrin var vinsælt hjá krökkunum að veiða niðri á bryggju. Hann seg Ragnar Borg 44089
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um álagabletti; Hjörtína segir að bænahús hafi verið rétt hjá bænum, það hefur verið slegið þa Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44095
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spyrill spyr um reimleika en Hjörtína er ókunnug sögum úr sveitinni sem hún býr í núna; að vestan ma Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44102
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
SÁM 93/3733 EF Aðalsteinn segir frá þætti sínum í björgun við Látrabjarg. Aðalsteinn Sveinsson 44130
SÁM 93/3734 EF Framhald af viðtali við Aðalstein Sveinsson fyrrverandi bónda á Breiðuvík um björgun við Látrabjarg. Aðalsteinn Sveinsson 44131
SÁM 93/3734 EF Hafliði Halldórsson segir frá sinni þátttöku í björgun við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44132
SÁM 93/3735 EF Ingvar Guðbjartsson segir frá björgun við Látrabjarg. Ingvar Guðbjartsson 44133
SÁM 93/3735 EF Kristinn Ólafsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44134
SÁM 93/3736 EF Framhald af frásögn Kristins Ólafssonar af björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44135
SÁM 93/3736 EF Daníel Eggertsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44136
SÁM 93/3736 EF Sigríður Erlendsdóttir segir frá þáttöku sinni í björgun við Látrabjarg. Sigríður Erlendsdóttir 44137
SÁM 93/3736 EF Hafliði Halldórsson segir frá ferðum undir bjarg, í björguninni við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44138
1970 SÁM 93/3737 EF Bragi Thoroddsen segir frá björgunarstarfi við Látrabjarg. Bragi Thoroddsen 44139
1970 SÁM 93/3738 EF Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f Ásgeir Erlendsson 44142
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá fyrirboða fyrir slysi á sjó. Egill Ólafsson 44154
1970 SÁM 93/3740 EF Frásögn af fyrirboða sem tengist líkfundi undir Látrabjargi (virðist vera endirinn á upptöku sem tek 44165
1971 SÁM 93/3743 EF Magnús Árnason í Tjaldanesi segir sögu af drukknun í Fagradal og líkfund. Hann segir einnig frá því Magnús Árnason 44171
1971 SÁM 93/3743 EF Bjarni Sigurbjörnsson í Hænuvík segir frá björguninni við Látrabjarg 1947 (byrjun frásagnarinnar van Bjarni Sigurbjörnsson 44175
1971 SÁM 93/3744 EF Framhald af frásögn Bjarna Sigurbjörnssonar af björguninni við Látrabjarg 1947. Bjarni Sigurbjörnsson 44176
1971 SÁM 93/3747 EF Hafliði Halldórsson segir frá bjargsigi og banaslysum við bjargferðir. Hafliði Halldórsson 44201
1971 SÁM 93/3749 EF Jón í Blönduhlíð segir frá því þegar maður slasast illa og var það tengt við Írafellsmóra; hann átti Magnús Jónsson 44214
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir frá Guðmundi Jónssyni; eitt sinn var hann vinnumaður á Látrum þegar heyja Hafliði Halldórsson 44247
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Jón segir frá slysi sem hann lenti í þegar hann vann við byggingu Hvítárbrúar í Borgarfirði Jón Norðmann Jónasson 44393
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Halldór: Hafa menn mikið farist á sjónum þarna? Fiskimenn? sp. Það er alltaf á hverju ári. sv. Það e Halldór Austmann 44565
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Einn þeirra lendir í slysi við upps Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44774
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá manni sem deyr þegar hann er að setja niður girðingu. Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44775
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44783
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður kirkjugarða, segir frá því hvenær hann flutti til Hveragerði Aðalsteinn Steindórsson 44848
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá foreldrum sínum og frá sundkennslu í Álafossi Oddný Helgadóttir 45041
12.04.1999 SÁM 92/3031 EF Málfríður segir frá slysi sem varð vegna jarðhitaborunar í Mosfellssveit; einnig segir hún frá drukk Málfríður Bjarnadóttir 45064
04.12.1999 SÁM 99/3931 EF Sagt frá slysi sem varð við borholu og stúlku sem drukknaði í Varmá Málfríður Bjarnadóttir 45064
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Slysfarir í Mosfellssveit, hermenn hvolfdu undir sér bílunum; flugslys; drukknanir í Varmá og Hafrav Jón M. Guðmundsson 45081
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Hernámið í Mosfellssveit, braggarnir, dælustöð, steyptir vatnsgeymar; engir herskálar í Leirvogstung Guðmundur Magnússon 45108
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um slysfarir: hermaður fórst í brekkunni neðan við Brúarland; einnig sagt frá árekstrum milli Tómas Lárusson 45138
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús er spurður út í sögur sem honum voru sagðar í æsku. Hann segir vísu sem fannst í vasa á móður Magnús Elíasson 50026
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir frá hundi sem kölluð var Þrumutíkin. Boðaði lát Hallgríms nokkurs nágranna föður Skúla. Skúli Sigfússon 50133
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir sögn af Bjarna nokkrum sem lést í þrumuveðri. Saga sem kemur upp í umræðum um Írafells-M Skúli Sigfússon 50137
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Fyrri hluti. Skúli Sigfússon 50138
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Seinni hluti. Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50139
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Lárus segir frá þegar hann fékk vitneskju um slys á yfirnáttúrulegan hátt. Hann fer til hjálpar, en Lárus Nordal 50324
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Anna, dóttir Lárusar bætir við frásögn föður síns úr númer 50324. Lárus Nordal og Anna Nordal 50325
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Anna segir frá Pétri sem var stjúpi móður hennar, en hann fékk eitt sinn hugboð um slys. Anna sagðis Anna Nordal 50326

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 28.05.2020