Hljóðrit tengd efnisorðinu Slysfarir
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
28.02.2005 | SÁM 05/4122 EF | Edgar segir frá lífinu á Vesturgötunni og skákiðkun þar og í sumarbústaðnum. Segir frá afabróður sín | Edgar Guðmundsson | |
15.03.2005 | SÁM 05/4124 EF | Bjarni segir frá mannlífinu á Vesturgötunni, skákmönnum og brids, einnig frá döndkum kvartett sem hé | Bjarni Felixson | |
27.08.1964 | SÁM 84/16 EF | Sagnir af Hallgrími harða. Viðurnefnið fékk hann í sambandi við að hann lenti í vondu á heiðinni og | Sigurbjörn Snjólfsson | 266 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Margir hafa drukknað í Geirlandsá. Heimildarmaður hefur heyrt um 20 manns. | Bjarni Bjarnason | 1019 |
13.08.1965 | SÁM 84/81 EF | Saga af álagaþúfu á Fossá. Faðir heimildarmanns bjó á Fossá. Þar í túninu var álagaþúfa sem ekki mát | Valborg Pétursdóttir | 1256 |
24.08.1965 | SÁM 84/95 EF | Ekki mátti slá hólma sem tilheyrði Hvallátrum, en bóndinn gerði það þó samt. Hólmi er í Löndunum í H | Steinþór Einarsson | 1453 |
27.08.1965 | SÁM 84/204 EF | Kolbeinn og konan hans fluttu frá Emmubergi suður í Hafnarfjörð og sonur þeirra týndist í Hafnarfjar | Jónas Jóhannsson | 1524 |
27.08.1965 | SÁM 84/204 EF | Jón Skorvíkingur bjó í Skoravík á Fellsströnd. 1793 fer hann sjóleið út í Stykkishólm og með honum e | Jónas Jóhannsson | 1527 |
27.08.1965 | SÁM 84/206 EF | Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún var ljósmóðir. Hólmfríður var stjúpa Péturs og Einars í Bíldsey. | Jónas Jóhannsson | 1537 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Um trú á drauma; berdreymi, draumtákn, endurminningadraumar, menn gera vart við sig í draumi. Menn h | Halldór Guðmundsson | 1569 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Skipstapar í draumi; draumtákn. Heimildarmann hefur dreymt fyrir skipstöpum. Hann sá skip farast og | Halldór Guðmundsson | 1571 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn | Halldór Guðmundsson | 1576 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Þann dag sem Halaveðrið var fór heimildarmaður og fleiri á sjó og voru búnir að leggja 60 línur. En | Halldór Guðmundsson | 1578 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Um hætti sjómanna á Snæfellsnesi. Gamlir menn, formenn, höfðu fyrir sið á morgnanna að vaða langt út | Magnús Jón Magnússon | 1601 |
13.08.1966 | SÁM 85/229 EF | Dularfullt skip rekur á Starmýrarfjöru. Talið um að það hafi verið rænt. Hjörleifur fer suður að sko | Guðmundur Eyjólfsson | 1845 |
13.08.1966 | SÁM 85/229 EF | Skipstrand á Starmýri | Guðmundur Eyjólfsson | 1846 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Um skipströnd við Eystra-Horn. Tvö skip og ein frönsk skúta strönduðu. Verið var að selja úr skipi s | Guðmundur Eyjólfsson | 1847 |
17.08.1966 | SÁM 85/237 EF | Valgerður á Hoffelli fór í orlofsferð suður í sveit að heimsækja kunningja. Þegar hún kom að Leiti, | Þorsteinn Þorsteinsson | 1942 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Eyjólfur missti son sinn um tvítugsaldur sem Gísli hét. Hann hrapaði í Mjósundargljúfri. Þeir voru n | Steinþór Þórðarson | 1999 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Um séra Pétur á Kálfafellsstað og sjóslys. Þegar hann fluttist í sveitina kom með honum ráðsmaður, S | Helgi Guðmundsson | 2012 |
07.10.1966 | SÁM 85/259 EF | Endurminning um sjávarháska við Suðurnes | Guðbjartur Jónsson | 2208 |
07.10.1966 | SÁM 85/259 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á | Torfi Björnsson | 2210 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Draugur fylgdi bæjunum Staffelli og Hafrafelli, en skammt var á milli þeirra. Margrét förukona ferða | Sveinn Bjarnason | 2272 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Innan við Merki á Jökuldal er mikið gil sem erfitt er að komast yfir nema á einum stað ef áin er ekk | Sveinn Bjarnason | 2285 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung | Hrólfur Kristbjarnarson | 2309 |
10.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún hafði mikið milli handanna. Uxa átti hún sem hún hafði á svokölluðu Ux | Þórhallur Jónasson | 2331 |
10.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. | Þórhallur Jónasson | 2339 |
11.07.1965 | SÁM 85/281 EF | Margrét bjó á Eiðum í Eiðaþinghá og var kölluð Margrét ríka. Hún var rík af peningi, búfé og jörðum. | Þórhallur Jónasson | 2342 |
11.07.1965 | SÁM 85/282 EF | Á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá bjó bóndi í ein tuttugu ár. Sama dag og hann flutti þangað missti | Guðlaug Þórhallsdóttir | 2356 |
12.07.1965 | SÁM 85/282 EF | Guðrún Einarsdóttir reri í Dritvík eitt vor. Þá vantaði húsbónda hennar háseta sökum veikinda eins | Einar Guðmundsson | 2361 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Sögn úr Skáleyjum. Hjón voru á ferð í vetrarveðri. Dimmviðri var og þeim kom ekki saman um leiðina. | Einar Guðmundsson | 2362 |
22.06.1965 | SÁM 85/262 EF | Dulrænar sögur sem tengjast heimildarmanni sjálfum. Einu sinni var hún stödd á bæ og gisti þar, en v | Þórunn Bjarnadóttir | 2422 |
23.06.1965 | SÁM 85/266B EF | Maður einn sem sá um vitana í Vestmannaeyjum var einu sinni á ferð snemma morguns í vondu veðri. Þá | Guðlaugur Brynjólfsson | 2442 |
23.06.1965 | SÁM 85/266B EF | Einn maður sem var frá Norðurlandi hafði lofað móður sinni því að fá sér vinnu í landi. En hann druk | Guðlaugur Brynjólfsson | 2443 |
01.07.1965 | SÁM 85/266D EF | Þorvaldur var prestur á Stað. Hann var eitt sinn á ferð ásamt eldri manni og voru þeir báðir drukkni | Jón Marteinsson | 2454 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr | Steinn Ásmundsson | 2482 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Þegar heimildarmaður var á níunda ári handleggsbrotnaði hann, en enginn læknir var. Hann var látinn | Einar Guðmundsson | 2505 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Huldufólkssögur. Ingibjörg Gísladóttir sagði heimildarmanni sagnir af Jóni, en heimildarmaður þekkti | Einar Guðmundsson | 2507 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Sögn um þrjá bræður sem sóttu sjóinn og fórust. Þeir voru á sama bát og náðu ekki lendingu. Þrjár bá | Einar Guðmundsson | 2519 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét G | Einar Guðmundsson | 2520 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Sögn af skipstapa þar sem einn komst af. Bátur fórst fyrir ofan Skáleyjar og bátinn rak í Norðurlönd | Einar Guðmundsson | 2522 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Bátur fórst við Skáleyjar og rak í beitulöndin í Skáleyjum. Einn komst lífs af, lík af öðrum fannst | Einar Guðmundsson | 2523 |
13.07.1965 | SÁM 85/287 EF | Rætt er um sjóslys. Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa orðið vör við neina fyrirboða fyrir Ing | Nikólína Sveinsdóttir | 2558 |
13.07.1965 | SÁM 85/287 EF | Heimildarmaður mætti einu sinni manni sem að hún hafði verið búin að leggja á líkbörur. Hann var sjó | Nikólína Sveinsdóttir | 2561 |
20.07.1965 | SÁM 85/292 EF | Frásagnir úr Höskuldsey | Kristín Níelsdóttir | 2604 |
22.07.1965 | SÁM 85/293 EF | Maður á hesti hrapar í Merargeil. | Björn Jónsson | 2614 |
26.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla | Kristófer Jónsson | 2664 |
08.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Einu sinni fór fólkið frá Enni á sjó að kvöldi og ætlaði að sækja spýtu út með sjónum. En báturinn s | Hallbera Þórðardóttir | 2692 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a | Lilja Björnsdóttir | 2775 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Amma heimildarmanns gat spáð fyrir um óorðna hluti. Yngsta dóttir hennar Helga að nafni fékk einu si | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2789 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Sigurður Guttormsson og kona hans eignuðust marga merka afkomendur. Sigurður sagði einn morgun við k | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2797 |
17.10.1966 | SÁM 86/806 EF | Óhapp í ferð frá Englandi á sjó | Torfi Björnsson | 2806 |
26.10.1966 | SÁM 86/814 EF | Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú | Grímur Jónsson | 2874 |
27.10.1966 | SÁM 86/816 EF | Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður | Guðmundur Guðnason | 2881 |
27.10.1966 | SÁM 86/816 EF | 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va | Guðmundur Guðnason | 2882 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Helgi Torfason var eitt sinn í vist í Hraundal. Eitt sinn kom þangað gestur og fylgdi húsbóndinn ges | Þórarinn Ólafsson | 2948 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e | Þórarinn Ólafsson | 2949 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Á Óbótamannsholti átti maður að hafa verið drepinn. Þrír hólar með löngu millibili kölluðust Flosi á | Þórarinn Ólafsson | 2956 |
03.11.1966 | SÁM 86/824 EF | Heimildarmaður réri eitt sinn í Sandgerði og gerði þá einn daginn mjög slæmt veður. Annar bátur var | Jón Sigurðsson | 2972 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Heimildarmanni voru sagðar sögur af Axlar-Birni. Sagt var að hann hefði drepið fólk. Eitt sinn elti | Geirlaug Filippusdóttir | 3092 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Það strönduðu oft skip við Meðallandssand. Skútan Sankti Páll var glæsilegt skip og strandaði í heil | Jón Sverrisson | 3108 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu | Jón Sverrisson | 3114 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Heimildarmaður var sjómaður og lá við Nykhól sunnan undir Pétursey. Hann heyrði talað um að unglings | Jón Sverrisson | 3120 |
14.11.1966 | SÁM 86/835 EF | Dauðsmannsgjóta, þar fannst lík í Móðuharðindum. | Magnús Jón Magnússon | 3137 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö | Ragnar Þorkell Jónsson | 3141 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Hallur gekk undir nafninu Hallur harði. Þótti hann dularfull persóna og var harðari af sér en aðrir | Ármann Halldórsson | 3180 |
22.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3211 |
22.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3212 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr | Jón Marteinsson | 3216 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r | Jón Marteinsson | 3223 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Ari bróðir Sigríðar Jónsdóttur á Reykjum fannst eitt sinn helfrosinn á Engishól. Hann var vinnumaður | Jón Marteinsson | 3225 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Ari varð úti við Engishól og gekk hann aftur. Gunnlaugur var eitt sinn á ferð ásamt öðrum og villtis | Jón Marteinsson | 3226 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og fannst honum eins og eitthvað væri á eftir sér. Þorir hann ek | Jón Marteinsson | 3227 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Gunnlaugur villtist eitt sinn við Engishól. Þar varð maður úti og talið er að hann hafi gengið þar a | Jón Marteinsson | 3228 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö | Bernharð Guðmundsson | 3241 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Árið 1887 fórust tvö hákarlaskip frá Önundarfirði. | Bernharð Guðmundsson | 3246 |
25.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Faðir Guðmundar frá Mosdal bjó á Ingjaldssandi. Þar var álagablettur á jörðinni og sló hann blettinn | Bernharð Guðmundsson | 3259 |
05.12.1966 | SÁM 86/850 EF | Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur | Jóhann Hjaltason | 3316 |
14.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir | Guðrún Jónsdóttir | 3378 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han | Halldór Guðmundsson | 3409 |
16.12.1966 | SÁM 86/860 EF | Þegar farið var að skipta eignum Bjarna ríka fékk Guðmundur tengdasonur hans mikið af þeim. Hann fék | Sigurður J. Árnes | 3417 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Eitt sinn varð Bjarni á Hrafnabjörgum fyrir slysi. Skaddaðist hann á síðunni. Var ort um þetta kvæði | Halldór Guðmundsson | 3435 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Stór steinn er beint á móti Súðavík hinum megin við fjörðinn. Hann heitir Tólfkarlabani. Hann er hæt | Halldór Guðmundsson | 3452 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Heimildarmaður segir að vani hafi verið að halda áramótabrennur um aldamótin. Var skotið púðri. Heim | Halldór Guðmundsson | 3456 |
22.12.1966 | SÁM 86/866 EF | Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann | Sigurður J. Árnes | 3478 |
27.12.1966 | SÁM 86/868 EF | Rabb um Ara sem varð úti fyrir sunnan Óspaksstaðasel. | Hallbera Þórðardóttir | 3490 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi | Sveinbjörn Angantýsson | 3513 |
29.12.1966 | SÁM 86/871 EF | Heimildarmaður segir að þegar hann fór að ferðast í bíl á seinni tímum hafi hann tekið eftir því að | Jón Sverrisson | 3527 |
29.12.1966 | SÁM 86/871 EF | Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h | Sveinbjörn Angantýsson | 3530 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Heimildarmaður var eitt sinn úti við og sá þá skyndilega svartan strók fyrir framan sig. Þetta var þ | Jónína Eyjólfsdóttir | 3541 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Sonur Snæbjarnar í Hergilsey, Kristján, kom við í Flatey og rétt áður en hann fór af stað hitti hann | Jónína Eyjólfsdóttir | 3544 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru | Jónína Eyjólfsdóttir | 3549 |
12.01.1967 | SÁM 86/875 EF | Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og s | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3556 |
12.01.1967 | SÁM 86/875 EF | Ýmislegt hefur borið fyrir augu heimildarmanns og móðir hennar var skyggn líka. Heimildarmaður sá fy | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3560 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Heimildarmaður sá skip og það var fyrirboði fyrir feigð. Skipið hét Gissur og Jóhannes skipstjórinn | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3569 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e | Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason | 3573 |
14.01.1967 | SÁM 86/881 EF | Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn | Hans Bjarnason | 3617 |
14.01.1967 | SÁM 86/882 EF | Einar, norskur maður fórst á voveiflegan hátt og faðir heimildarmanns var við krufninguna; Einar gek | Hans Bjarnason | 3618 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Slarkferð yfir Jökulsá. Heimildarmaður var á ferð ásamt öðrum. Hann skyldi við Pál á leiðinni og hef | Jón Sverrisson | 3640 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Æviminningar m.a. úr Vestmannaeyjum; drukknun sona heimildarmanns | Jón Sverrisson | 3642 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum | Þórður Stefánsson | 3678 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o | Þórður Stefánsson | 3680 |
23.01.1967 | SÁM 86/890 EF | Lýsing á ferðinni þegar stýrið fór af Jóni forseta. Heimildarmaðurinn var á bátnum árið 1908. Það va | Bergur Pálsson | 3694 |
23.01.1967 | SÁM 86/890 EF | Banaslys um borð | Bergur Pálsson | 3701 |
23.01.1967 | SÁM 86/891 EF | Óhapp sem heimildarmaður varð fyrir, meiðsli á handlegg, læknuð með „ameríska krossinum“ | Bergur Pálsson | 3705 |
23.01.1967 | SÁM 86/892 EF | Sjóferðasaga af Skúla fógeta, ferðin þegar skipið sökk. Heimildarmaður var á skipinu þá ferð. Hann v | Bergur Pálsson | 3714 |
23.01.1967 | SÁM 86/894 EF | Sylvia var skip. Þorsteinn var maður sem að komst lífs af þegar Sylvia fórst en fjórir menn fórust. | Bergur Pálsson | 3732 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Saga af óveðursnótt á Ísafjarðarpolli og bát sem heimildarmaður var á, bátinn rak að landi og festis | Valdimar Björn Valdimarsson | 3744 |
27.01.1967 | SÁM 86/896 EF | Heimildarmaður segir að reimleikar hafi verið á Bæjum. Sagt var að Rósinkar hafi verið í veri ásamt | María Ólafsdóttir | 3752 |
27.01.1967 | SÁM 86/897 EF | Sagt frá skipstrandi 1934. Heimildarmaður var ekki á bátnum Hannesi þegar hann strandaði. Hann var a | Þórður Sigurðsson | 3757 |
27.01.1967 | SÁM 86/897 EF | Sjávarháski við Halstad 1930. Heimildarmaður var ásamt fleirum að fiska og þegar báturinn var orðinn | Þórður Sigurðsson | 3761 |
02.02.1967 | SÁM 86/899 EF | Meiddist á fæti og lá fyrst á Ísafirði, síðan á Bolungarvík; Andrés Fjeldsted læknir á Dýrafirði ann | Valdimar Björn Valdimarsson | 3772 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Guðmundur Pálsson var eitt sinn á sjó ásamt tveimur hásetum. Gerði þá vont veður og þegar þeir eru a | Valdimar Björn Valdimarsson | 3780 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Sjóslys var á sumardaginn fyrsta árið 1910. Annar bátur kom að slysinu og reynt var að bjarga þeim s | Valdimar Björn Valdimarsson | 3781 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ | Sæmundur Tómasson | 3793 |
06.02.1967 | SÁM 88/1503 EF | Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og mar | Sæmundur Tómasson | 3803 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M | Hávarður Friðriksson | 3828 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth | Þórður Stefánsson | 3868 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo | Þorleifur Árnason | 3948 |
24.02.1967 | SÁM 88/1519 EF | Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver | Valdimar Björn Valdimarsson | 3969 |
24.02.1967 | SÁM 88/1520 EF | Nokkrum sinnum kom það fyrir að það yrðu slys í Óshlíðinni. Heimildarmaður veit ekki hvort það var þ | Valdimar Björn Valdimarsson | 3977 |
27.02.1967 | SÁM 88/1521 EF | Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur | Sveinn Bjarnason | 3984 |
27.02.1967 | SÁM 88/1521 EF | Eitt vorið hröpuðu tveir menn í Ingólfshöfða. Fyrst hrapaði ungur maður um vorið. Í lok júlí hrapaði | Sveinn Bjarnason | 3985 |
27.02.1967 | SÁM 88/1521 EF | Eftir aldamótin hröpuðu tveir drengir í Ingólfshöfða. Það var árið 1902 sem bróðir heimildarmanns hr | Sveinn Bjarnason | 3990 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur um huldufólk né landvætti. En segir hins veg | Sveinn Bjarnason | 3998 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar | Sveinn Bjarnason | 4005 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs | Sveinn Bjarnason | 4008 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm | Sveinn Bjarnason | 4023 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Launagreiðslur og fæði við björgunarstörf | Sveinn Bjarnason | 4024 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Örnefni á Vatnajökli („jöklinum“) og frásagnir af slysum þar. Maður drukknaði í Héraðsvötnum. Örnefn | Sveinn Bjarnason | 4026 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D | Hinrik Þórðarson | 4072 |
01.03.1967 | SÁM 88/1531 EF | Saga af slysförum í Almannaskarði. Þegar snjór kom í skarðið gat það verið hættulegt. Kaupstaður var | Guðjón Benediktsson | 4110 |
17.02.1967 | SÁM 88/1531 EF | Munnmæli voru um Jökulsá og Ingólfshöfða að það kölluðust á. Það drukknuðu menn í Jökulsá og hröpuðu | Sveinn Bjarnason | 4116 |
17.02.1967 | SÁM 88/1531 EF | Slys í Ingólfshöfða. Vorið 1888 hrapaði maður í Ingólfshöfða. Tveir bræður fóru, Þorsteinn og Oddur, | Sveinn Bjarnason | 4117 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari | Guðmundína Ólafsdóttir | 4148 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Guðmundur biskup góði vígði Látrabjarg, þegar hann kom að Heiðnakinn var hann beðinn um að hætta víg | Guðmundína Ólafsdóttir | 4157 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom | Guðmundína Ólafsdóttir | 4159 |
15.03.1967 | SÁM 88/1536 EF | Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir | Valdimar Björn Valdimarsson | 4176 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og | Jóhann Hjaltason | 4297 |
28.03.1967 | SÁM 88/1548 EF | Álagablettir voru víða. Í Reykjarfirði voru smábýli, t.d. Laufaból, og þar bjó Hermann, bróðir Jósef | María Maack | 4319 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Sögn um Vébjarnarnúp. Í Grunnavík er fjall sem heitir Vébjarnarnúpur. Álög eru að þar hafi farist 19 | María Maack | 4325 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Maríuhorn er í Grunnavík. Þar var borið út barn fyrr á öldum. Undan vondum veðrum heyrðust alltaf kö | María Maack | 4326 |
31.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4391 |
02.03.1967 | SÁM 88/1554 EF | Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa | Valdimar Björn Valdimarsson | 4399 |
04.04.1967 | SÁM 88/1557 EF | Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki | Ástríður Thorarensen | 4435 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý | Árni Jónsson | 4449 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Einn frændi heimildarmanns fórst á skipi. Sjö menn voru í áhöfn á því skipi. Það er blóðtaka í litlu | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4479 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Þegar skip fórust urðu ekkjurnar oft einar eftir og urðu að sjá um börn og bú. Þá voru hinir sem að | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4480 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur | Guðrún Jónsdóttir | 4485 |
07.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu | Ingibjörg Finnsdóttir | 4498 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að | Jónína Eyjólfsdóttir | 4527 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettur var í Skáladal. Sagt var að búandinn mætti ekki búa þar nema í tíu ár í einu. En Árni b | Jóhanna Sigurðardóttir | 4532 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal | Jóhanna Sigurðardóttir | 4534 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4562 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4563 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Reimt var undir Ólafsvíkurenni. Áttu þar að vera svipir sjódauðra manna. Mörg lík ráku undir enninu. | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4564 |
13.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4571 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Saga af handleggsbroti. Eitt sinn lét faðir heimildarmanns hnakkinn sinn á kálgarðinn. Heimildarmaðu | Sveinn Bjarnason | 4578 |
15.04.1967 | SÁM 88/1567 EF | Frásögn af dauða Guðmundar Bárðarsonar árið 1900. Guðmundur bjó á Eyri í Seyðisfirði. Hann leigði hl | Valdimar Björn Valdimarsson | 4588 |
19.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Ungur maður varð úti. Það kom á hann bylur en hann var á leið frá Hörðudal. | Jóhanna Ólafsdóttir | 4626 |
30.04.1967 | SÁM 88/1578 EF | Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl | Skarphéðinn Gíslason | 4695 |
01.05.1967 | SÁM 88/1578 EF | Sögn um Jón í Þinganesi, afa heimildarmanns. Hann bjargaði eitt sinn manni. Það var kaupstaður á Pap | Ásgeir Guðmundsson | 4704 |
03.05.1967 | SÁM 88/1582 EF | Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl | Þorsteinn Guðmundsson | 4762 |
03.05.1967 | SÁM 88/1582 EF | Samtal um frásögnina um Halldór Jakobsson á Hofi og Einar Jónsson (og Oddnýjar) í Gerði. | Þorsteinn Guðmundsson | 4763 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö | Valdimar Björn Valdimarsson | 4838 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f | Valdimar Björn Valdimarsson | 4839 |
11.05.1967 | SÁM 88/1607 EF | Sæmilegt veður var um hávetur, Jón bóndi í Sporði renndi fénu út. Sonur hans var með honum. Þegar ha | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 4855 |
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og | Þorsteinn Guðmundsson | 4911 |
06.06.1967 | SÁM 88/1632 EF | Samtal um Varnarbrekkur, saga um Reykjaheiði. Menn hafa orðið úti á Reykjaheiði. Líkin voru borin he | Björn Kristjánsson | 5009 |
06.06.1967 | SÁM 88/1632 EF | Guðrúnarvarða. Þar varð úti stúlka sem Guðrún hét. | Björn Kristjánsson | 5012 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k | Jón Sverrisson | 5038 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei | Halldóra B. Björnsson | 5090 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra | Halldóra B. Björnsson | 5091 |
21.06.1967 | SÁM 88/1645 EF | Heimildarmaður var mikið í skipsbjörgunum fyrir Hamar. | Bjarni Jónsson | 5111 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var sle | Sveinn Ólafsson | 5207 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Frásögn af björgun manns úr sjó. Sonur heimildarmanns mjög ungur að aldri sá mann sökkva í sjó og fó | Þórður Þorsteinsson | 5253 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Prestabani er skammt frá Snotrunesi. Halldór sonur séra Gísla gamla þjónaði í Njarðvík og var með fy | Sveinn Ólafsson | 5366 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Saga af láti séra Halldórs Gíslasonar; samtal um söguna. Halldór var uppáhaldssonur Gísla. Séra Gísl | Sveinn Ólafsson | 5369 |
08.07.1967 | SÁM 88/1693 EF | Af Jóni í Digranesi. Hann varð úti og fannst eftir tvo sólarhringa norðan í Digraneshálsi. Hann lá á | Guðmundur Ísaksson | 5483 |
08.07.1967 | SÁM 88/1693 EF | Saga af Jóni í Digranesi. Reykjavíkurmenn stunduðu heyskap á Kjalarnesi. Jón var eitt sinn á ferð me | Guðmundur Ísaksson | 5486 |
06.09.1967 | SÁM 88/1696 EF | Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn | Guðrún Jóhannsdóttir | 5498 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Samtal um sögu af skipstapa. Rakin sjóslys sem heimildarmaður man eftir. Það fyrsta var þegar faðir | Guðrún Jóhannsdóttir | 5580 |
08.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Sjóslysaupptalningar og lýsingar. Skipstapi var 1915. Fjórir bræður voru á sama skipinu og unnusti s | Guðrún Jóhannsdóttir | 5582 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ | Guðmundur Ólafsson | 5584 |
11.09.1967 | SÁM 88/1708 EF | Álög á firðinum. Ekki ætti slysunum á firðinum linna fer en þeir væru orðnir 20. Heimildarmaður held | Guðjón Ásgeirsson | 5647 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann | Anna Jónsdóttir | 5770 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o | Jón Sverrisson | 5802 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Huldufólkssaga úr Fljótum. Krakkarnir frá Stóru-Brekku komu oft að leika sér við krakkana á Hamri. H | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5814 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Þó nokkuð hefur verið skrifað um börnin í Hvammkoti, en árið 1846 drukknuðu í læknum 18 ára stúlka o | Guðmundur Ísaksson | 5844 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Saga af skyggni. Kunningi heimildarmanns var bílstjóri og hélt til hjá honum um tíma. Svo liðu tvö á | Björn Ólafsson | 5903 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á | Einar Sigurfinnsson | 5918 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi | Einar Sigurfinnsson | 5927 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Atvik á Fljótshólum. Maður varð úti á Fljótshólum. Þótti síðan eitthvað skrýtið vera þar á seiði eft | Jónína Benediktsdóttir | 5980 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Völvuleiði á Felli. Kona hafði búið á Felli og var álitið að hún hefði verið völva. Hún kom þeim sky | Jón Sverrisson | 6003 |
06.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Mikið var sagt af sögum. Eitthvað var um örnefni. Þorkell sem var seinni maður Guðrúnar Ósvífursdótt | Oddný Hjartardóttir | 6031 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Bátur að nafni Hringur kom til Grímseyjar. Grímseyingar fóru einhverjir um borð í hann til að fá fré | Þórunn Ingvarsdóttir | 6265 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Kristín Sigmundsdóttir heyrði strokkhljóð í Húsakletti. Hún bjó áður í Neðri-Tungu í Fróðárhrepp. Hú | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6321 |
24.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Heimildarmaður segir að mikið sé til af álagablettum. Hann segist þó ekki hafa heyrt um álög á Þórsá | Sigurður Norland | 6410 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E | Sigurður Norland | 6414 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Hvítabjarnargjá, þar fórust um 20 manns. Einn maður um borð í skipi sagði mönnunum að vara sig á Hví | Sigurður Norland | 6416 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Krosstangi. Föðuramma heimildarmanns sagði honum að á 18. öld fannst maður úti á tanganum. Hann var | Karl Árnason | 6466 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Venja var að reisa kross þar sem menn fundust látnir. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið um a | Anna Tómasdóttir | 6467 |
26.06.1968 | SÁM 89/1769 EF | Eiríkur Skagadraugur gerði oft usla á Fjalli á undan fólki sem kom yfir Skagaheiði. Heimildarmaður h | Anna Tómasdóttir | 6500 |
26.06.1968 | SÁM 89/1771 EF | Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr | Andrés Guðjónsson | 6531 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Menn villtust og urðu úti. Einu sinni kom maður heim til heimildarmanns og var þá búið að vera stórh | Guðrún Guðmundsdóttir | 6624 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Menn urðu oft úti á Laxárdalsheiði. Einnig á Hrútafjarðarhálsi. Tveir menn ætluðu að ganga yfir Hrút | Stefán Ásmundsson | 6648 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Tjaldhóll. Heimildarmaður hafði ekki heyrt um það að maður hafi átt að verða þar úti. | Stefán Ásmundsson | 6651 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Faðir heimildarmanns missti báða bræður sínar þegar þeir voru að síga í bjargið. Mörgum árum seinna | Þórunn Ingvarsdóttir | 6693 |
03.01.1968 | SÁM 89/1781 EF | Sigurður vesalingur var mjög beiskur maður. Heimildarmaður segist hafa lengi verið áberandi hláturmi | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6718 |
15.01.1968 | SÁM 89/1793 EF | Heimildarmaður heyrði talað um það að menn hefðu dreymt fyrir atburðum. Heimildarmaður heyrði ekki m | María Finnbjörnsdóttir | 6902 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór | Oddný Guðmundsdóttir | 6966 |
23.01.1968 | SÁM 89/1799 EF | Sjávarháski; Járngerður og Þorkatla. Einu sinni á sunnudegi 14 mars 1926 var heimildarmaður á sjó. Þ | Baldvin Jónsson | 6988 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu | Baldvin Jónsson | 6990 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h | Baldvin Jónsson | 6992 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumur fyrir slysi á sjó. Heimildarmaður sagði mágkonu sinni þennan draum. | Baldvin Jónsson | 6993 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis | Lilja Björnsdóttir | 6998 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Mágkona heimildarmanns sá Theódór Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sagði honum hvaða vörur hún ætlaði að f | Kristín Guðmundsdóttir | 7003 |
24.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið | Kristín Guðmundsdóttir | 7015 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Sumarið 1907 var eitt besta sólskins- og þurrkasumar sem að heimildarmaður man eftir. Hann var oft s | Guðmundur Kolbeinsson | 7020 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Ókyrrð var í fjárhúsinu, sem Guðmundur hafði rekið féð frá áður en hann drukknaði. Kindurnar vildu e | Guðmundur Kolbeinsson | 7023 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna | Katrín Kolbeinsdóttir | 7040 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Skrímsli í Sogsmynni stöðvaði stundum framrás vatnsins og þá þornaði Sogið upp. Fólkið tíndi silungi | Katrín Kolbeinsdóttir | 7041 |
06.02.1968 | SÁM 89/1807 EF | Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han | Ingibjörg Sigurðardóttir | 7072 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú | Ingunn Thorarensen | 7073 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Álagablettir í Kóngsbakkalandi og þar í kring. Ekki eru slegnir þessir blettir en það hefur þó komið | Björn Jónsson | 7093 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag | Jenný Jónasdóttir | 7129 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br | Jenný Jónasdóttir | 7131 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Sigluvíkur Sveinn. Hann bjó í Eyjafirðinum, var mikill gáfu-og gleðimaður og heillaði kvenfólkið. Ha | Jenný Jónasdóttir | 7136 |
19.02.1968 | SÁM 89/1817 EF | Gvendarskjól. Einhver maður var þar á ferð í vondu veðri og lagðist hann þar fyrir og dó. | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7213 |
20.02.1968 | SÁM 89/1818 EF | Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði | Valdimar Björn Valdimarsson | 7222 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór | Unnar Benediktsson | 7243 |
23.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama | Málfríður Ólafsdóttir | 7294 |
23.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a | Málfríður Ólafsdóttir | 7297 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Samtal í framhaldi af sögu af pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Heimildarm | Málfríður Ólafsdóttir | 7298 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Bárðargil í Patreksfirði. | Málfríður Ólafsdóttir | 7299 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Saga af manni sem kom villtur heim til afa heimildarmanns og ömmu á Öxnalæk. Einn morgun var mikill | Þórður Jóhannsson | 7334 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Saga um Presthól. Vestan við Varmá er lítill hraunhóll sem kallaður er Presthóll. Þar var eitt sinn | Þórður Jóhannsson | 7336 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým | Þórður Jóhannsson | 7344 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K | Þórður Jóhannsson | 7346 |
28.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Ólafur var landpóstur á Akureyri o | Sigurjón Valdimarsson | 7384 |
28.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Afi heimildarmanns hrapaði í Faxaf | Sigurjón Valdimarsson | 7385 |
29.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Sagnir af slysum. Sigurður Gamalíelsson lenti í slysförum. Nokkrir menn drukknuðu en sumum var bjarg | Sigurður Guðmundsson | 7392 |
29.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Jón strandaði og nokkrir menn drukknuðu. Báturinn fékk á sig sjó og menn horfðu á út frá landi. Ástæ | Sigurður Guðmundsson | 7394 |
29.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Ekki gott að lenda á Stokkseyri og Eyrarbakka. Heimildarmaður telur að sjóslysin hafi komið fólki yf | Sigurður Guðmundsson | 7396 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Heimildarmaður segir að það hafi snemma verið byrjað að dansa. Hótel var rétt heima hjá heimildarman | Sigurður Guðmundsson | 7404 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D | Valdimar Jónsson | 7419 |
01.03.1968 | SÁM 89/1834 EF | Brekkan Gvendarskjól. Þar átti einhver gamall maður að hafa orðið úti. | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7461 |
01.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Frásögn tengd Knútsbyl. Hann var 1886 og þá urðu einhverjir úti. Meðal annars einn maður sem var að | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7462 |
05.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Völvuleiðið á Felli. Þar fórust tveir menn um jólin. Um sumarið lét presturinn slá leiðið og stuttu | Guðrún Magnúsdóttir | 7493 |
05.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Samtal um og frásögn af villu. Heimildarmaður var á næsta bæ við þann sem villtist. Oft var villugja | Valdimar Kristjánsson | 7514 |
05.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Saga af Jóni kurfi sem varð úti. Hann varð úti á melunum fyrir ofan Sölvabakka einhverntímann stutt | Valdimar Kristjánsson | 7515 |
05.03.1968 | SÁM 89/1839 EF | Samtal um ferðir. Heimildarmaður vill ekki meina að fólk hafi oft lent í villum á heiðum. Ef einhver | Valdimar Kristjánsson | 7518 |
06.03.1968 | SÁM 89/1841 EF | Fundur látinna manna sem legið höfðu í 10 ár á Fjallabaksvegi. Vond lykt var úr verskrínunum þegar þ | Guðmundur Kolbeinsson | 7543 |
08.03.1968 | SÁM 89/1844 EF | Heimildarmaður segir frá því er hann datt í sjóinn og týndi nýju húfunni sinni | Jón Helgason | 7585 |
05.03.1968 | SÁM 89/1845 EF | Samtal um atvik, sem tengist völvuleiðinu á Felli og fleira um slys. Þetta var hörmulegt slys og var | Guðrún Magnúsdóttir | 7595 |
05.03.1968 | SÁM 89/1845 EF | Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu | Guðrún Magnúsdóttir | 7596 |
12.03.1968 | SÁM 89/1850 EF | Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7653 |
12.03.1968 | SÁM 89/1852 EF | Hákarlaveiði var mikil fyrir vestan. Þá var aldrei borðað hrossakjöt á þessum tíma. En þau voru höfð | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7688 |
12.03.1968 | SÁM 89/1852 EF | Ameríkufarar; viðhorf til Ameríku. Búi og Bjarney áttu dóttur sem að hét Ólafía og þau fóru öll til | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7693 |
13.03.1968 | SÁM 89/1853 EF | Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl | Guðmundur Guðnason | 7705 |
13.03.1968 | SÁM 89/1854 EF | Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur | Guðmundur Guðnason | 7712 |
17.03.1968 | SÁM 89/1854 EF | Eldri menn sögðu að reimt væri í Bláskeggsárgili og mikill trúnaður var á það. Mörg skip lágu við ak | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7721 |
18.03.1968 | SÁM 89/1859 EF | Úti á strönd réri bátur og á honum var Kolbeinn formaður. Hjá honum voru hásetar og þar á meðal Rósi | María Pálsdóttir | 7778 |
20.03.1968 | SÁM 89/1860 EF | Fjármaður á Úlfljótsvatni drukknaði í vatninu gegnum ís. Það átti að fara að baða tóbaksbað og ákvað | Katrín Kolbeinsdóttir | 7785 |
20.03.1968 | SÁM 89/1861 EF | Slys við veiðar: maður fórst í Soginu | Katrín Kolbeinsdóttir | 7791 |
25.03.1968 | SÁM 89/1865 EF | Hrakningasaga af sjó. Heimildarmaður var úti á sjó og þá kom slæmt veður. Voru að fara til Reykjavík | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7839 |
26.03.1968 | SÁM 89/1868 EF | Áður voru jarðbrýr á Köldukvísl og steinbrú yfir Hvítá. Menn fórust í Köldukvísl. Brúin yfir Hvítá v | Þórarinn Þórðarson | 7870 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Sagt frá Sigurði sem drukknaði í Flekkudalsá. Hann drukknaði í gegnum ís þar sem hann var á ferð. | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7889 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7890 |
02.04.1968 | SÁM 89/1874 EF | Sorgarhylur og Sorgarholt heita svo vegna þess að barn drukknaði í hylnum. Kona var eitt sinn að stí | María Pálsdóttir | 7937 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Álagablettur á Barkarstöðum. Þar hafði verið slegin brekka sem að mátti ekki slá. Það hafði vinnumað | Ingunn Thorarensen | 7955 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Systkinin Bjarni og Þórdís lentu í byl á Fjarðarheiði og hann gróf hana í fönn. Hún var í léreftsföt | Þuríður Björnsdóttir | 7981 |
09.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Sólheimadraugnum var kennt um þegar bátur fórst í blíðskaparveðri. Fólk sem var í landi sá Sólheimad | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8009 |
09.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Byrjar að segja frá skipstapa frá Skarði. Bæirnir í kringum Skarð voru hjáleigur frá Skarði og eitt | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8012 |
09.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Skipstapi varð vegna þess að verið var að flytja alla frá Ólafseyjum, en þar mátti ekki verða mannla | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8014 |
09.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Sjóslysið sem varð þegar verið var að flytja úr Ólafseyjum. Heimildarmaður veit ekki hver lagði þess | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8021 |
10.04.1968 | SÁM 89/1881 EF | Frásögn af Þorleifi í Bjarnarhöfn og fjarskyggni hans. Hann var mjög skyggn og gat séð í gegnum holt | Ólöf Jónsdóttir | 8026 |
19.04.1968 | SÁM 89/1884 EF | Draumaráðningar og draumar. Ef menn dreymdi hvítar kindur var það fyrir snjó. Ef þær voru stórar þá | Vilhjálmur Jónsson | 8066 |
23.04.1968 | SÁM 89/1885 EF | Sagt frá Þórunni grasakonu og Ólöfu grasa. Þórunn kom til heimildarmanns og lét hana drekka grasavat | Þuríður Björnsdóttir | 8079 |
23.04.1968 | SÁM 89/1886 EF | Oft fengu menn sér brugg. Brunasmyrsl voru gerð úr hófrót og þarf að sjóða hana í 3 tíma. Út í þetta | Þuríður Björnsdóttir | 8091 |
24.04.1968 | SÁM 89/1887 EF | Maður varð úti hjá gráum steini hjá Sandlæknum. Hann var að koma að norðan. Hann hét Sigurður. Annar | Jón Marteinsson | 8102 |
24.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Sporðsfeðgabylurinn árið 1872. Þá varð maður úti ásamt 15 ára gömlum syni sínum ásamt kindum. Ágætis | Jón Marteinsson | 8104 |
26.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Sigfús Sigfússon var forvitri. Hann vissi ýmislegt fyrir hlutum. Hann var í skólanum á Möðruvöllum. | Þuríður Björnsdóttir | 8109 |
26.04.1968 | SÁM 89/1889 EF | Þórólfur á Birnufelli og Gísli í Meðalnesi voru að koma heim með fé úr réttunum. Þeir voru með falle | Þuríður Björnsdóttir | 8124 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess | Valdimar Björn Valdimarsson | 8132 |
29.04.1968 | SÁM 89/1893 EF | Heimildarmaður var samskipa Jónmundi frostaveturinn mikla árið 1918. Jónas var hjá Jónmundi í 2 eða | Valdimar Björn Valdimarsson | 8164 |
16.05.1968 | SÁM 89/1896 EF | Um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður telur að Stefán hafi búið til sögur handa Sigfúsi til að ljúga í | Björgvin Guðnason | 8202 |
17.05.1968 | SÁM 89/1898 EF | Jóhann sterki úr Skagafirði varð fyrir árás skrímslis. Hann lýsti því hvernig hann hafði verið klóra | Valdimar Björn Valdimarsson | 8218 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau | Sigríður Guðmundsdóttir | 8223 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s | Sigríður Guðmundsdóttir | 8225 |
10.06.1968 | SÁM 89/1909 EF | Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve | Sigríður Guðmundsdóttir | 8299 |
14.06.1968 | SÁM 89/1914 EF | Saga Önnu Guðmundsdóttur af slysi. Menn ætlaðu að leiða kú á milli bæja en þá voru leysingar. Kýrin | Kristján Helgason | 8359 |
14.06.1968 | SÁM 89/1914 EF | Sjóslysasaga. Þegar Magnús Ketilsson var sýslumaður í Búðardal fórust 9 eða 10 bátar með mönnum úr H | Kristján Helgason | 8361 |
19.06.1968 | SÁM 89/1915 EF | Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsst | Björn Guðmundsson | 8364 |
23.06.1968 | SÁM 89/1919 EF | Afi Sigurðar í Hindisvík fór frá Hindisvík að Blönduósi að sækja skip ásamt fleirum. Einn var varaðu | Guðbjörg Jónasdóttir | 8409 |
26.07.1968 | SÁM 89/1926 EF | Skyggn stúlka var á bæ heimildarmanns. Hún drukknaði í á þarna rétt hjá. Hún gat alltaf sagt frá hva | Þórarinn Helgason | 8496 |
12.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Oft var lent í Ósvör ef að menn voru að koma að landi á sjónum einkum ef vont var veður. Árið 1905 f | Valdimar Björn Valdimarsson | 8512 |
20.08.1968 | SÁM 89/1931 EF | Kona (Sigríður Ólafsdóttir) bjargar syni sínum í bruna. Hann var óviti og kveikti í gluggatjöldum á | Jón Marteinsson | 8549 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Álagablettir voru nokkrir. Í Fossársæludal mátti ekki slá brekku fyrir neðan túnið en þegar Jóhannes | Valdimar K. Benónýsson | 8576 |
02.09.1968 | SÁM 89/1935 EF | Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann | Guðmundur Guðnason | 8583 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Álagablettur var í Einarslóni. Heimildarmaður veit þó engar sögur af því. Margir bæir voru í Einarsl | Magnús Jón Magnússon | 8592 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Í Nesbjörgum í Þverárhrepp er pollur sem ekki má veiða í. Sjór hefur gengið þar inn fyrr á öldum. Þa | Valdimar K. Benónýsson | 8613 |
04.09.1968 | SÁM 89/1939 EF | Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum | Ólafur Þorsteinsson | 8617 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á | Oddný Guðmundsdóttir | 8625 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Að dreyma kvenfólk var ekki fyrir góðu. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri að fara til sjó | Baldvin Jónsson | 8640 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S | Jónína Jónsdóttir | 8660 |
13.09.1968 | SÁM 89/1946 EF | Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 | Valdimar Björn Valdimarsson | 8689 |
13.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 8690 |
23.09.1968 | SÁM 89/1949 EF | Draumar og sögur. Margir menn trúðu á drauma. Menn fórust á skipi frá Hafnarfirði í vondu veðri. Ein | Magnús Pétursson | 8713 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann | Ögmundur Ólafsson | 8739 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Einkennilegt tilvik sem kom fyrir heimildarmann. Honum fannst sem það væri hvíslað að honum og um le | Ögmundur Ólafsson | 8746 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Fyrirburðir í ætt Ögmundar. Margir menn voru dulir og sáu ýmislegt. Jóhann póstur fórst á milli Fla | Ögmundur Ólafsson | 8747 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit | Kolbeinn Kristinsson | 8798 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Menn urðu stundum úti eða kólu til skaða. Björn hrapaði til dauðs í Drangey. Frásögn af Benedikt á Ö | Kolbeinn Kristinsson | 8800 |
01.10.1968 | SÁM 89/1956 EF | Heimildarmaður átti bátinn Láru, sem var mikið happafley. Heimildarmaður segir tvær sögur af sjálfum | Valdimar Björn Valdimarsson | 8805 |
01.10.1968 | SÁM 89/1957 EF | Lýsing á sjóferð þar sem heimildarmaður var með föður sínum og fleirum; þeir náðu landi í Ósvör en b | Valdimar Björn Valdimarsson | 8809 |
01.10.1968 | SÁM 89/1957 EF | Skip sem heimildarmaður var á sleit sig upp á Pollinum á Ísafirði og rak upp í fjöru; við moksturinn | Valdimar Björn Valdimarsson | 8810 |
01.10.1968 | SÁM 89/1958 EF | Frásögn af Bjarna Helgasyni. Pallurinn er á milli Hnífsdals og Bolungarvíkur. Þar hafði komið fyrir | Valdimar Björn Valdimarsson | 8816 |
01.10.1968 | SÁM 89/1959 EF | Frásögn af því þegar heimildarmaður dró lík. Árið 1913-14 var bátur frá Önundarfirði að sækja slor ú | Valdimar Björn Valdimarsson | 8817 |
10.10.1968 | SÁM 89/1968 EF | Bóndi sló álagablett við Kastalann tvisvar. Í Kastalanum býr bláklædd huldukona en bannað er alfarið | Magnús Einarsson | 8956 |
10.10.1968 | SÁM 89/1970 EF | Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári | Magnús Einarsson | 8985 |
10.10.1968 | SÁM 89/1970 EF | Skáld og hagyrðingar. Annar hvor maður var að yrkja um aldamótin og sumir voru ágætis skáld. Guðmund | Magnús Einarsson | 8992 |
10.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Hvítá varð mörgum að bana. En eftir að hún varð brúuð þá hætti þetta. Eitt sinn var heimildarmaður a | Magnús Einarsson | 8998 |
11.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér | Magnús Einarsson | 9000 |
11.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Maður varð úti í Elísabetarbyl og gekk aftur. Hann kom í baðstofuna heima hjá sér og sonur hans skau | Magnús Einarsson | 9001 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Jóhann Björnsson var hreppstjóri á Akranesi. Eitt sinn hitti heimildarmaður Jóhann og sagðist hann e | Magnús Einarsson | 9004 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir | Magnús Einarsson | 9011 |
16.10.1968 | SÁM 89/1973 EF | Ásuslysið. Eitthvað var rifið sem að huldufólk bjó í. | Sigríður Guðmundsdóttir | 9031 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | 22 fórust í Hvítá og einhverjir hafa gert vart við sig. Það sama á við um Norðurá. Tveir menn drukkn | Jón Jónsson | 9051 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Silungamóðir átti að vera í Fljótskrókum hjá Botnum í Meðallandi. Hún átti að hvolfa bátnum ef of mi | Auðunn Oddsson | 9059 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara | Sigríður Guðmundsdóttir | 9064 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Guðrún nokkur missti unnusta sinn í sjóinn og sendi henni vísu með; Ástgjöf besta er það hinsta vina | Sigríður Guðmundsdóttir | 9065 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað | Sigríður Guðmundsdóttir | 9066 |
18.10.1968 | SÁM 89/1978 EF | Blanda. Ekki voru mörg slys í Blöndu í tíð heimildarmanns en einhver hafa eflaust verið áður fyrr. | Valdimar Kristjánsson | 9091 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Af Þorsteini í Kjörvogi. Hann var stórmerkilegur maður og hann kunni tungumál og ýmislegt fleira. Va | Herdís Andrésdóttir | 9216 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Páll skáldi í Vestmannaeyjum var kraftaskáld. Hann svaraði eitt sinn vertíðamanni sem orti vísu um a | Jón Norðmann Jónasson | 9255 |
12.11.1968 | SÁM 89/1993 EF | Draugurinn Hnífill var flökkumaður sem hafði verið úthýst og varð úti. Hann var oft hungraður og kal | Vilhjálmur Guðmundsson | 9266 |
16.12.1968 | SÁM 89/2005 EF | Hagyrðingar voru nokkrir á fellströndinni. Guðfinnur Björnsson var ágætlega hagmæltur. Heimildarmaðu | Hans Matthíasson | 9319 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún h | Guðrún Jóhannsdóttir | 9367 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglá | Guðrún Jóhannsdóttir | 9368 |
26.03.1968 | SÁM 89/1868 EF | Fólk á leið til kirkju drukknaði í ánni Fuld við Heklu. | Þórarinn Þórðarson | 9420 |
01.07.1965 | SÁM 85/266C EF | Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han | Jón Marteinsson | 9427 |
17.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Hrakningar á sjó. Heimildarmaður réri sunnan Geirfuglasker en þegar hann var búinn að draga bilaði v | Jóhann Einarsson | 9481 |
17.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Sitthvað um sjómennsku; frásögn af óhappi. Heimildarmaður var mótoristi á bát frá Seyðisfirði. Hann | Jóhann Einarsson | 9482 |
22.01.1969 | SÁM 89/2021 EF | Heimildarmaður ólst upp með skyggnu fólki. Kona ein sá sjódrukknaða menn og nána ættingja. Föðurbróð | Ólafur Þorsteinsson | 9506 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s | Davíð Óskar Grímsson | 9540 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal | Gísli Sigurðsson | 9826 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Álög voru á Nesvogi, þar áttu að farast nítján eða tuttugu manns. Eftir aldamótin hefur enginn faris | Gísli Sigurðsson | 9828 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Vötn á Snæfellsnesi: Selvallavatn í Helgafellssveit; Hraunsfjarðarvatn er uppi á fjalli; Baulárvalla | Gísli Sigurðsson | 9836 |
28.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann | Katrín Kolbeinsdóttir | 9837 |
06.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Lífsháski í Þjórsá. Oft voru menn í vandræðum við að komast yfir hana. Eitt sinn reið afi heildarman | Magnús Jónasson | 9896 |
06.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg | Magnús Jónasson | 9898 |
08.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k | María Jónasdóttir | 9922 |
08.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Um tilbera og hrökkál. Heimildarmaður heyrði ekki getið um tilbera. Tómas og þrír aðrir fórust í Apa | María Jónasdóttir | 9935 |
13.05.1969 | SÁM 89/2064 EF | Heimildarmaður var eitt sinn vinnumaður á Sandeyri og eitt kvöld fór hann að sækja hestana. Þá kom þ | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9986 |
13.05.1969 | SÁM 89/2065 EF | Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9989 |
13.05.1969 | SÁM 89/2065 EF | Súlan fórst og var hún búin að sigla lengi. Henni hvolfdi út af Reykjanesi. Varðskipi hvolfdi líka. | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9996 |
13.05.1969 | SÁM 89/2068 EF | Björn Jónsson drukknaði í Fnjóská. Tveir menn voru staddir suður á Hól og litu þeir niður í djúpt gi | Sigrún Guðmundsdóttir | 10030 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Otúel Vagnsson í kaupstaðarferð. Eitt sinn var hann að fara vestur á Ísafjörð og með honum var Ari. | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10042 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Spurt um slysfarir og hættuleg vötn. Menn fórust í vötnum og ám en ekki í tíð heimildarmanns. Markár | Sigríður Guðmundsdóttir | 10076 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Spurt um hrakninga og sagt frá þeim Álfsstaðabændum sem urðu úti í Furufirði. Þeir voru að fara til | Bjarney Guðmundsdóttir | 10095 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10117 |
21.05.1969 | SÁM 89/2076 EF | Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10118 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10119 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Ferðir til Seyðisfjarðar. Mesta umferðin var til Seyðisfjarðar um Fjarðarheiði. Þar var aðalversluna | Sigurbjörn Snjólfsson | 10180 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi h | Sigurbjörn Snjólfsson | 10182 |
29.05.1969 | SÁM 90/2085 EF | Maðurinn sem keypti Hnefilsdal fékk lánað fyrir jörðinni hjá systur sinni. En sumarið á eftir fórst | Jón Björnsson | 10216 |
02.06.1969 | SÁM 90/2094 EF | Endurminningar frá heimsstyrjaldarárunum síðari: Heimildarmaður var skotinn í öxlina | Skafti Kristjánsson | 10300 |
02.06.1969 | SÁM 90/2094 EF | Frásögn af slysi og spítalavist heimildarmanns hjá hermönnum | Skafti Kristjánsson | 10303 |
03.06.1969 | SÁM 90/2095 EF | Fyrirbrigði eftir dauða föður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns drukknaði árið 1930. Hann var á b | Jón Sigfinnsson | 10307 |
04.06.1969 | SÁM 90/2098 EF | Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l | Sigurbjörn Snjólfsson | 10334 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði. Sigurður Runólfsson var úr Hjaltastaðaþinghá. Árið 1917 var s | Sigurbjörn Snjólfsson | 10335 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Sagnir um slys í Grímsá. Það var talið að 20 manns ættu að drukkna í ánni. Um aldamótin drukknuðu tv | Sigurbjörn Snjólfsson | 10337 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Örnefni í Seldal voru nokkur. Þórarinssteinn, Þar hafði orðið úti maður sem að hét Þórarinn og fanns | Gísli Friðriksson | 10388 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Höllusteinn er í Vatnsdalnum og þar dó vanfær stúlka sem að hafði verið úthýst. Enginn vildi láta fæ | Gísli Friðriksson | 10389 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Menn urðu úti á Oddsskarði. Nokkrir menn urðu þar úti. Eru eflaust fleiri en sögurnar segja frá. | Gísli Friðriksson | 10393 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Frásagnir af draumum. Ef heimildarmann dreymdi einn ákveðinn mann sem var látinn var það fyrir suðve | Helgi Sigurðsson | 10430 |
06.06.1969 | SÁM 90/2106 EF | Spurt um örnefnasagnir. Völvuleiði er á Hólmahálsi. Leiðið má sjá enn. Reyðarfjörður átti að losna v | Helgi Sigurðsson | 10438 |
07.06.1969 | SÁM 90/2108 EF | Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og sk | Símon Jónasson | 10477 |
08.06.1969 | SÁM 90/2111 EF | Fornmenn áttu ekki að vera grafnir þarna neinsstaðar. Völvuleiði er þarna. Valvan átti að hafa búið | Halldóra Helgadóttir | 10502 |
08.06.1969 | SÁM 90/2111 EF | Sandvíkurglæsir og Skála-Brandur. Heimildarmaður sá aldrei draug. Sandvíkurglæsir átti að hafa verið | Halldóra Helgadóttir | 10504 |
08.06.1969 | SÁM 90/2111 EF | Um völvuleiði. Hún bað um að hún yrði grafin þar sem að sæist yfir allan Reyðarfjörð. Á stríðsárunu | Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir | 10514 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Draugakindur sem voru fyrirboði. Það þurfti alltaf að reka upp úr fjörunum vega hættu á aðfalli. Ein | Einar Guðmundsson | 10543 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí | Sigurbjörn Snjólfsson | 10581 |
25.06.1969 | SÁM 90/2121 EF | Um sjósókn þegar heimildarmaður var ungur, þá var oft siglt djarft | Kristján Rögnvaldsson | 10620 |
25.06.1969 | SÁM 90/2121 EF | Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur | Kristján Rögnvaldsson | 10627 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Maður fórst í Álftavatni. Hann var frá Bíldsfelli. | Guðmundur Jóhannsson | 10667 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Frásögn af óeðlilegum dauða nokkurra manna í Álftavatni. Menn fóru að baða sig nokkrir í miklum hit | Guðmundur Jóhannsson | 10669 |
30.06.1969 | SÁM 90/2125 EF | Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða | Auðunn Oddsson | 10705 |
23.07.1969 | SÁM 90/2131 EF | Dys fyrir ofan Skoruvík, á henni var kross sem á stóð: Hér hvíla ellefu enskir menn. Talið var að þa | Unnur Sigurðardóttir | 10775 |
19.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Saga af bátstapa. Menn fóru á sjó í besta veðri en þeir komu ekki aftur. Eitt kvöld sá heimildarmaðu | Oddný Halldórsdóttir | 10865 |
19.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Hnífill úr Ragnheiðarstaðafjósunum og draugurinn í Kelakoti. Heimildarmaður sá þó aldrei draug. Hníf | Vilhjálmur Guðmundsson | 10872 |
22.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Frásögn af Jóni í Skipholti. Hann var gamansamur og þótti honum gaman að segja sögur þótt að þær vær | Jón Gíslason | 10889 |
25.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gl | Kristín Hjartardóttir | 10898 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Þórdís var gömul kona sem var á heimili heimildarmanns. Hún var sú sem bjargaði eina manninum sem li | Lilja Árnadóttir | 10946 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e | Björn Benediktsson | 10958 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, | Sæmundur Tómasson | 11010 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Maður var á ferð og mætti hann skinnklæddum mönnum um kvöld. Þessir menn drukknuðu um sama leyti. | Sæmundur Tómasson | 11011 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Áfengi og mannslát. Oft urðu menn úti og var þá talið að þeir menn hefðu oft verið drukknir. | Sæmundur Tómasson | 11013 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Sjóslys voru sjaldan í Grindavík. Árið 1915 fórst skip með allri áhöfninni. Þeir voru allir bræður. | Sæmundur Tómasson | 11020 |
23.10.1969 | SÁM 90/2146 EF | Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v | Pálína Jóhannesdóttir | 11037 |
23.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur | Pálína Jóhannesdóttir | 11038 |
28.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og | Stefanía Jónsdóttir | 11044 |
28.10.1969 | SÁM 90/2148 EF | Nóg var til af draugum. Tandrastaðastrákurinn var afturgenginn smali sem hafði orðið til í skóginum | Stefanía Jónsdóttir | 11053 |
28.10.1969 | SÁM 90/2148 EF | Skála-Brandur kom af Berufjarðarströnd með fólki. Hann fórst á skipi en var vakinn upp á Neseyri í N | Stefanía Jónsdóttir | 11055 |
29.10.1969 | SÁM 90/2149 EF | Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. | Þorvaldur Magnússon | 11072 |
12.11.1969 | SÁM 90/2154 EF | Draugar eru á Stórholtsleiti en þar fælast hestar oft. Þetta eru bræður sem drukknuðu í Eyjafjarðará | Júlíus Jóhannesson | 11129 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Presturinn á Kerhóli drukknaði í Presttjörn. Hann hét Scrodie og hélt saman við vinnukonu. Heimildar | Júlíus Jóhannesson | 11136 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Sigluvíkur-Sveinn og Brynjólfur sonur hans. Brynjólfur drukknaði ungur í Eyjafjarðará. Hann átti tvö | Júlíus Jóhannesson | 11143 |
13.11.1969 | SÁM 90/2156 EF | Sagt frá því er skip frá Akureyri fórust. Skip fórst frá Akureyri og það komust af einir tveir eða þ | Júlíus Jóhannesson | 11151 |
13.11.1969 | SÁM 90/2156 EF | Frásögn af ferð til Akureyrar þegar heimildarmaður var barn og minningar þaðan. Heimildarmaður var á | Júlíus Jóhannesson | 11152 |
14.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Þrír menn hafa drukknað í Eyjafjarðará undan Stórholtsleitinu og maður fórst á leitinu sjálfu. Þessi | Hólmgeir Þorsteinsson | 11178 |
19.11.1969 | SÁM 90/2162 EF | Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f | Hróbjartur Jónasson | 11198 |
20.11.1969 | SÁM 90/2163 EF | Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal | Hróbjartur Jónasson | 11214 |
20.11.1969 | SÁM 90/2164 EF | Menn urðu úti á hverju ári. Það leið enginn vetur án þess að það yrði. Heimildarmaður sagðist eitt s | Hróbjartur Jónasson | 11219 |
21.11.1969 | SÁM 90/2165 EF | Fjöldi drukknaðra í Héraðsvötnum. Heimildarmaður heyrði ekkert um hvað margir áttu að farast í þeim. | Stefán Jónsson | 11234 |
04.12.1969 | SÁM 90/2170 EF | Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé | Sigríður Einars | 11295 |
10.12.1969 | SÁM 90/2173 EF | Örnefni og sagnir í Hrútafirði: Kerlingarholt er fyrir utan Jaðarinn og hann er fyrir ofan melina. L | Jón Guðnason | 11337 |
11.12.1969 | SÁM 90/2175 EF | Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð | Sigríður Einars | 11351 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Draugagangur var við Steinsvað sem er við Grímsá. Þarna drukknuðu þrír menn. Ólafur á Hvítárvöllum s | Málfríður Einarsdóttir | 11390 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Atburður við eða í Grímsá. Árið 1912 drukknaði Ingimundur í ármótunum. Hvítá var auð en Grímsá á hel | Málfríður Einarsdóttir | 11395 |
16.12.1969 | SÁM 90/2178 EF | Um slysið við Grímsá og dularfulla atburði. Þrír menn drukknuðu við Grímsá. Einn þeirra var að flytj | Málfríður Einarsdóttir | 11397 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe | Þórhildur Sveinsdóttir | 11409 |
20.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Draumvísa. Heimildarmaður heyrði þessa vísu: Í djúpinu forðum draup í skut. Vísan er vestfirsk. Form | Guðjón Jónsson | 11424 |
20.12.1969 | SÁM 90/2181 EF | Draumar heimildarmanns um sjóslys. | Guðjón Jónsson | 11428 |
20.12.1969 | SÁM 90/2181 EF | Draumur heimildarmanns eftir sjóslysið | Guðjón Jónsson | 11430 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Selsmóri eða Skerflóðsmóri. Hann var mikill draugur. Dreng var úthýst í móðuharðindinum á Borg. Hann | Loftur Andrésson | 11494 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu | Páll Guðmundsson | 11501 |
04.07.1969 | SÁM 90/2186 EF | Heimildarmaður kann engar sögur af Selsmóra eða Skerflóðsmóra nema þær sem búið er að skrá. Eitt sin | Páll Guðmundsson | 11504 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn | Vilhjálmur Magnússon | 11523 |
09.01.1970 | SÁM 90/2210 EF | Sjávarháski. Menn fórust oft en gerðu þó ekki vart við sig þegar þeir voru dauðir. Heimildarmaður va | Vilhjálmur Magnússon | 11550 |
09.01.1970 | SÁM 90/2210 EF | Ekki var nein trú á illhveli. Þó nokkuð var um sjóslys við suðurströndina. Um 1880 drukknaði meiripa | Vilhjálmur Magnússon | 11551 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndu | Gunnar Pálsson | 11598 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Skip strönduðu oft þarna. Heimildarmann dreymdi draum; Sex útlendingar komu og settust við austurgaf | Gunnar Pálsson | 11602 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda | Gunnar Pálsson | 11610 |
26.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Bárðargil við Patreksfjörð var óheillastaður. Heimildarmanni er illa við að fara þarna á bíl hvað þá | Jón Kristófersson | 11629 |
26.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Eyjamenn voru góðir sjómenn. Þarna var erfitt að sigla um og menn sluppu vel. Menn verða að bregðast | Jón Kristófersson | 11631 |
29.01.1970 | SÁM 90/2218 EF | Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan | Ólafur Kristinn Teitsson | 11653 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Sjóslys og draumar. Allt var farið sem hægt var að nota til björgunar. Illa gekk að fá eld upp hjá k | Ólafur Kristinn Teitsson | 11654 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn a | Ólafur Kristinn Teitsson | 11662 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Maður varð úti frá Kálfatjörn eða Goðhól. Þetta var um haust og það gerði vont veður. Maðurinn skila | Ólafur Kristinn Teitsson | 11663 |
03.02.1970 | SÁM 90/2221 EF | Sagt frá því þegar Reykjaborgin fórst og jafnframt frá spádómi í bolla | Vilborg Magnúsdóttir | 11682 |
12.02.1970 | SÁM 90/2225 EF | Nágrannar, slysasaga, björgun og mannslát; draumur | Elísabet Stefánsdóttir Kemp | 11712 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Mikið um útgerð og menn fóru í sjóinn. Til sú sögn að þegar mönnum þótti einhverjum ganga betur en h | Gísli Kristjánsson | 11823 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Þegar Jón gamli gróf Hinrik upp úr þúfunni þá sendi hann Hinrik fyrst til stúlku sem var móðursystir | Jón G. Jónsson | 11867 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Fullt af galdramönnum í Arnarfirði, Galdra-Ásgrímur bjó á Hjallkárseyri. Benedikt Gabríel lærði hjá | Jón G. Jónsson | 11870 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Spurt um sagnir af Þorleifi lækni í Bjarnarhöfn en heimildarmaður man þær ekki; segir frá Ólöfu sem | Guðrún Guðmundsdóttir | 11971 |
06.01.1967 | SÁM 90/2248 EF | Spurt hvort menn hafi oft hrapað í Njarðvíkurskriðum. Síðast gerðist það 1910. Menn voru að sækja ol | Björgvin Guðnason | 11991 |
20.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Maður hrapaði í Almannaskarði. Systur hans dreymdi atburðinn um nóttina og sendi menn að leita. Þá v | Skarphéðinn Gíslason | 12149 |
20.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Mannskaði 1920. Þá fórust tveir menn í lendingu en slíkt hafði ekki gerst langa lengi. Annar maðurin | Skarphéðinn Gíslason | 12151 |
20.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Í minnum haft að það komu 12 strandmenn að Orystustöðum á Brunasandi einu sinni og allir komust fyri | Skarphéðinn Gíslason | 12159 |
19.01.1967 | SÁM 90/2255 EF | Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst | Sigurður J. Árnes | 12173 |
19.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst | Sigurður J. Árnes | 12174 |
24.04.1970 | SÁM 90/2284 EF | Ættfræði og frásögn af Hannesi Arnórssyni presti í Grunnavík og Vatnsfirði; vísubrot eftir hann: Það | Valdimar Björn Valdimarsson | 12189 |
15.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Samtal um stúlku sem hafði séð fyrir sjóslys þar sem allir fórust. Hún lýsti nákvæmlega hvernig slys | Ólafur Hákonarson | 12304 |
28.05.1970 | SÁM 90/2299 EF | Í Holti á Síðu, eftir 1900, drukknaði kona. Móðir heimildarmanns heyrði sálm sem hún kunni sunginn m | Þorbjörn Bjarnason | 12328 |
12.06.1970 | SÁM 90/2306 EF | Slys undir Bjarnanúp. Pósturinn Sumarliði Brandsson fórst á Snæfjallaheiðinni þegar hann féll niður | Guðmundur Pétursson | 12443 |
15.06.1970 | SÁM 90/2307 EF | Í Hvammslandi í Skaftártungu urðu þrír úti, tvær konur og ungur maður. Önnur konan var í seli, fór a | Vigfús Gestsson | 12465 |
16.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Í Skaftafellssýslu drukknuðu margir. Í Skaftárósum drukknaði Kjartan Pálsson frá Hrísnesi, Jón Vigfú | Þorbjörn Bjarnason | 12490 |
16.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Sagt er frá Guðmundi vinnumanni í Holti sem var mjög bókelskur maður og leiðrétti Íslandskort Jóns T | Þorbjörn Bjarnason | 12492 |
25.06.1970 | SÁM 90/2311 EF | Af heimildarmanni sjálfum, þegar hann skaut sig | Jón Oddsson | 12517 |
04.07.1970 | SÁM 90/2321 EF | Spurt um menn sem villtust á sandinum í kringum Hjörleifshöfða og urðu úti. Heimildarmaður man eftir | Brynjólfur Einarsson | 12611 |
30.07.1970 | SÁM 90/2325 EF | Faðir heimildarmanns heyrði menn segja frá því að þeir hefðu sett silfurhnapp fyrir framan í byssuhl | Guðmundur Guðnason | 12667 |
09.10.1970 | SÁM 90/2336 EF | Vatnaferðir og menn sem drukknuðu í ánum | Þorbjörn Bjarnason | 12821 |
25.11.1970 | SÁM 90/2352 EF | Sagt frá vikivaka á Bolungarvík, hópur fólks fórst á leið að Gilsbrekku í Súgandafirði. Fólkið var j | Þuríður Kristjánsdóttir | 12991 |
25.11.1970 | SÁM 90/2352 EF | Samtal; Sigríður Friðbertsdóttir sagði söguna af fólkinu sem var jarðað á Stað | Þuríður Kristjánsdóttir | 12993 |
25.11.1970 | SÁM 90/2352 EF | Draugar, slys | Þuríður Kristjánsdóttir | 12997 |
25.11.1970 | SÁM 90/2353 EF | Viðbót við söguna af fólkinu sem fórst á leið að Gilsbrekku | Jón Ágúst Eiríksson | 13005 |
25.11.1970 | SÁM 90/2353 EF | Fólk varð úti á Breiðadalsheiði | Þuríður Kristjánsdóttir og Jón Ágúst Eiríksson | 13008 |
09.07.1970 | SÁM 91/2360 EF | Menn tekur út af bátum | Sigurður Guðjónsson | 13117 |
09.07.1970 | SÁM 91/2361 EF | Saga af manni sem varð úti | Emilía Þórðardóttir | 13126 |
09.07.1970 | SÁM 91/2361 EF | Sögn af bát fóstra Emilíu, fyrirboði um voðaskot, ferðasaga og björgunarstarf fóstru hennar | Emilía Þórðardóttir | 13127 |
10.07.1970 | SÁM 91/2362 EF | Tómas víðförli var góður og sagði krökkum oft sögur. Hann varð úti á milli Birgisvíkur og Kolbeinsví | Guðmundur Árnason | 13149 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Drengur varð úti á Trékyllisheiði. Samson Jónsson hafði sótt son sinn rétt fyrir jól en þeir feðgar | Guðjón Guðmundsson | 13183 |
12.07.1970 | SÁM 91/2367 EF | Gamlar sagnir hafa sagt af því að það var fjölfarið um Trékyllisheiði í Svartagil og farist hafi 19 | Ingimundur Ingimundarson | 13223 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Á leið yfir Heiðarbæjarheiði eiga skólapiltar að hafa villst og farist. Fólk talaði ekki um þetta ti | Guðrún Finnbogadóttir | 13277 |
23.07.1971 | SÁM 91/2402 EF | Jökulsá, sögn um að nítján eða tuttugu ættu að farast, talan fylltist með Jóni Pálssyni um 1927 | Steinþór Þórðarson | 13750 |
24.07.1971 | SÁM 91/2406 EF | Sæbjargarslysið | Steinþór Þórðarson | 13782 |
07.11.1971 | SÁM 91/2417 EF | Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá | Þorsteinn Guðmundsson | 13869 |
07.11.1971 | SÁM 91/2418 EF | Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá | Þorsteinn Guðmundsson | 13870 |
19.11.1971 | SÁM 91/2427 EF | Af skipstrandi og koníakstunnum | Þorsteinn Guðmundsson | 13970 |
19.11.1971 | SÁM 91/2428 EF | Af skipstrandi og koníakstunnum | Þorsteinn Guðmundsson | 13971 |
11.01.1972 | SÁM 91/2433 EF | Endurminningar úr Suðursveit og sitthvað um fólk þar; slysasögur | Rósa Þorsteinsdóttir | 14015 |
03.02.1972 | SÁM 91/2440 EF | Geðveik stúlka sem var í Þórormstungu slapp út og slóðin hennar var rakin fram að Friðmundarvatni, e | Konráð Jónsson | 14077 |
29.02.1972 | SÁM 91/2448 EF | Sagt frá bónda sem varð úti er hann var að ná fé undan sjó; 1918 sást svipur hans í fjárhúsi þar sem | Jón G. Jónsson | 14186 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Spurð um mannskætt slys, hún telur þá sem fórust hafa verið Hólasveina og voru 18 talsins | Þuríður Guðmundsdóttir | 14258 |
16.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Drukknun Halldórs Gunnlaugssonar læknis í Vestmannaeyjum; endurminning heimildarmanns | Oddur Jónsson | 14259 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Draumur heimildarmanns fyrir slysinu við Mýrar, þegar Pourquoi pas? fórst | Olga Sigurðardóttir | 14363 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Í Hnífsdal var alltaf saltaður fiskur, hertur og þurrkaður. Fluttur á stórum bátum sem fluttu fiskin | Olga Sigurðardóttir | 14372 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Þegar móðir heimildarmanns lá banaleguna á spítalanum á Ísafirði voru bræður hennar á togara í Reykj | Olga Sigurðardóttir | 14374 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Heimildarmaður segir það skrítnasta hafa verið að einn daginn þegar hún kom til móður sinnar sagðist | Olga Sigurðardóttir | 14375 |
19.04.1972 | SÁM 91/2465 EF | Um álagakotið Ós og slys ábúenda þar. Þórarinn bjó þar og hver maður mátti búa þar í 10 ár án þess a | Jón G. Jónsson | 14441 |
02.05.1972 | SÁM 91/2469 EF | Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti | Kristján Jónsson | 14478 |
03.05.1972 | SÁM 91/2470 EF | Álög á Árkvarnarlæk. Sagt að 19 menn hefðu drukknað þar en sá 20. væri eftir en engin höpp áttu að f | Kristján Jónsson | 14503 |
01.06.1972 | SÁM 91/2482 EF | Menn urðu úti á Skagaheiði | Jón Ólafur Benónýsson | 14689 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumur: sá skip farast, það gekk eftir | Helgi Benónýsson | 14771 |
13.12.1973 | SÁM 91/2573 EF | Bátur ferst. Settur við Tóftardrang, hverfur | Þorvaldur Jónsson | 14872 |
13.12.1973 | SÁM 91/2574 EF | Saga um slys við Veiðileysukleif | Þorvaldur Jónsson | 14883 |
22.08.1973 | SÁM 91/2574 EF | Um slys í Hvítá | Guðmundur Bjarnason | 14887 |
24.08.1973 | SÁM 92/2577 EF | Dys upp af Giljum í Hálsasveit, hjá Kleppjárnsreykjum; frásögn af slysi við það og afleiðingum þess, | Þorsteinn Einarsson | 14939 |
24.08.1973 | SÁM 92/2577 EF | Um slys í Hvítá | Þorsteinn Einarsson | 14940 |
26.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Tveir synir ekkjunnar á Laxfossi drukkna við veiðiskap í Hrauná, hún leggur það á, að engin veiði sk | Kristín Snorradóttir | 14948 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Drukknun þriggja manna í Apavatni | Jóhann Kristján Ólafsson | 14951 |
05.11.1973 | SÁM 92/2579 EF | Goldenhope ferst 1908; Presthúsabræður sjást dauðir í öllum sjóklæðum | Þórður Guðmundsson | 14967 |
07.11.1973 | SÁM 92/2579 EF | Staddur í kirkjugarði, þrjár grafir, fyrir skipstapa og mannskaða: Fróði, Pétursey og Reykjaborg | Sumarliði Eyjólfsson | 14970 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Draumar fyrir drukknun, vitjað nafns | Guðrún Jóhannsdóttir | 14992 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Bátur frá Kirkjubóli ferst; finnur feigð; Skúr úr skríður skýjunum | Þorvaldur Jónsson | 15077 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Árin eftir fyrri heimstyrjöldina; síldveiði með landnót; faðir heimildarmanns í sjávarháska; bátur f | Þuríður Guðmundsdóttir | 15114 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Sturluholt, frásögn um Sturlu sem drukknaði í Brúará | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15124 |
05.05.1974 | SÁM 92/2599 EF | Frásaga um skipstrand, saltflutningaskip | Bjarni Einarsson | 15223 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Slysfarir í Blöndu: berklaveikur maður drekkir sér; bóndi drukknar; hermaður drukknar | Bjarni Einarsson | 15231 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Frásögn af sjóslysi við Blönduós | Bjarni Einarsson | 15238 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Slys í Blöndu | Bjarni Einarsson | 15239 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Slys á bryggjunni á Blönduósi, tvo drengi tekur út | Bjarni Einarsson | 15240 |
22.05.1974 | SÁM 92/2600A EF | Endurminning frá Seljadal við Hnífsdal ásamt sögn um slys þar; minnst á Jón Indíafara og fleira um k | Valdimar Björn Valdimarsson | 15244 |
31.08.1974 | SÁM 92/2604 EF | Um lendingarskilyrði á Hellnum; sagt frá drukknun þar í lendingunni | Jakobína Þorvarðardóttir | 15283 |
31.08.1974 | SÁM 92/2605 EF | Skipstapi á Hjallasandi, fórst skip með níu mönnum; þar missti kona þrjá syni, hún grét ekki en öll | Jakobína Þorvarðardóttir | 15290 |
07.09.1974 | SÁM 92/2608 EF | Menn drukknuðu ekki í Vatnsdalsá á dögum heimildarmanns | Indriði Guðmundsson | 15336 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Drengur frá Bakka drukknaði í Vatnsdalsá á ís um aldamótin 1900 og fleiri munu hafa drukknað á árum | Indriði Guðmundsson | 15337 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Vilborg var geðveik kona á Þórormstungu, hún hvarf um haust og fannst aldrei aftur en slóð hennar lá | Indriði Guðmundsson | 15338 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Drengur, sem var vikapiltur á Kornsá, drukknaði í Álftarskálará. Lík hans stóð uppi í þilkofa í Grím | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15354 |
05.12.1974 | SÁM 92/2615 EF | Sagt frá drukknun þriggja manna í Hrærekslæk: Sá fyrsti hét Jónas Guðmundsson, annar var Oddur, ungl | Svava Jónsdóttir | 15435 |
05.12.1974 | SÁM 92/2616 EF | Sagt frá drukknun tveggja manna í Ormsstaðaá um 1894 | Kristinn Eiríksson | 15448 |
15.03.1975 | SÁM 92/2624 EF | Vagn Guðmundsson skaut Ólaf Samúelsson, tók hann fyrir tófu er þeir lágu á greni | Sumarliði Eyjólfsson | 15513 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Menn drukkna | Pétur Jónsson | 15637 |
12.07.1975 | SÁM 92/2637 EF | Varð fyrir ásókn og fannst eins reynt væri að draga hann í sjóinn; börn hans sáu stóran mann og heim | Ágúst Lárusson | 15668 |
12.07.1975 | SÁM 92/2637 EF | Sagt frá því þegar Kristfinnur og tveir menn aðrir fórust | Ágúst Lárusson | 15670 |
12.07.1975 | SÁM 92/2639 EF | Sjóslys | Ágúst Lárusson | 15685 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Samtal um fólk sem varð úti í Berserkjahrauni | Björn Jónsson | 15730 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Samtal um fólk sem varð úti í Berserkjahrauni | Björn Jónsson | 15731 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Samtal um móðuharðindin og fleiri sagnir frá Kóngsbakka, þar fórst maður | Björn Jónsson | 15732 |
06.08.1975 | SÁM 92/2644 EF | Sjóslys | Vilborg Kristjánsdóttir | 15760 |
06.08.1975 | SÁM 92/2644 EF | Slys á Kerlingarskarði | Vilborg Kristjánsdóttir | 15761 |
29.05.1976 | SÁM 92/2654 EF | Um Hrærekslæk og banaslys tengd honum | Svava Jónsdóttir | 15850 |
09.08.1976 | SÁM 92/2663 EF | Um tófu- og hreindýraskyttur; um slys í þessu sambandi á mönnum og dýrum | Sigurbjörn Snjólfsson | 15885 |
19.08.1976 | SÁM 92/2675 EF | Um menn sem hafa drukknað í Norðurá | Þorsteinn Böðvarsson | 15942 |
19.08.1976 | SÁM 92/2676 EF | Um menn sem hafa drukknað í Skorradalsvatni og í síki við Geitabergsvatn | Þorsteinn Böðvarsson | 15943 |
16.10.1976 | SÁM 92/2681 EF | Maður verður úti á Vestdalsheiði | Sigurbjörn Snjólfsson | 15967 |
16.10.1976 | SÁM 92/2682 EF | Maður verður úti á Vestdalsheiði | Sigurbjörn Snjólfsson | 15968 |
16.10.1976 | SÁM 92/2682 EF | Um menn sem urðu úti | Sigurbjörn Snjólfsson | 15969 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Um banaslys í Grímsá; stúlka drukknaði | Sigurbjörn Snjólfsson | 15972 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Ögmundur frá Skjögrastöðum fórst í Grímsá | Sigurbjörn Snjólfsson | 15973 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Séra Páll í Múla fórst í Grímsá | Sigurbjörn Snjólfsson | 15974 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Stúlka frá Vallanesi fórst í Grímsá | Sigurbjörn Snjólfsson | 15975 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Sigurður Hallgrímsson fórst í Grímsá | Sigurbjörn Snjólfsson | 15976 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Tvær konur frá Vallanesi fórust í Grímsá | Sigurbjörn Snjólfsson | 15977 |
16.10.1976 | SÁM 92/2683 EF | Anna fórst í Grímsá | Sigurbjörn Snjólfsson | 15978 |
11.01.1977 | SÁM 92/2684 EF | Fjármaður drukknar í Úlfljótsvatni; hans verður vart í fjárhúsunum | Katrín Kolbeinsdóttir | 15982 |
25.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Villugjarnir staðir; maður verður úti á heiðinni | Gunnar Þórðarson | 16005 |
25.01.1977 | SÁM 92/2686 EF | Drukknun Árna bónda í Grænumýrartungu, hans verður vart eftir það; innskot um hvernig Melar urðu byg | Gunnar Þórðarson | 16013 |
25.01.1977 | SÁM 92/2686 EF | Spurt um óhöpp á heiðinni | Gunnar Þórðarson | 16015 |
26.01.1977 | SÁM 92/2687 EF | Tíu manns drukkna í Sandskarði | Kristín Vigfúsdóttir | 16020 |
26.01.1977 | SÁM 92/2688 EF | Maður verður úti á Álftanesi | Kristín Vigfúsdóttir | 16026 |
26.01.1977 | SÁM 92/2688 EF | Draumar heimildarmanns: son hennar dreymir svipað sömu nótt; um látna systur; fyrir dauða manns henn | Kristín Vigfúsdóttir | 16031 |
22.02.1977 | SÁM 92/2691 EF | Slysfarir á Skaga og í Ölvisvatni á Skaga | Guðrún Einarsdóttir | 16064 |
25.02.1977 | SÁM 92/2693 EF | Frásögn af afabróður heimildarmanns í sambandi við trúna um að ófeigum verði ekki í hel komið | Soffía Vagnsdóttir | 16084 |
25.02.1977 | SÁM 92/2693 EF | Menn verða úti á Skorarheiði; stúlka varð úti á Stúlkuhjalla á Hesteyri; stúlka brjálast við að sofa | Soffía Vagnsdóttir | 16085 |
09.03.1977 | SÁM 92/2693 EF | Sögn um að tveir bræður hafi drukknað í Gunnarssonavatni; öfuguggi þar | Benedikt Jónsson | 16090 |
09.03.1977 | SÁM 92/2693 EF | Um slysfarir á Víðidalsfjalli, í Bergsá | Benedikt Jónsson | 16091 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Sögn um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi: systkin drukkna, lagt á vatnið af móður þeirra: þar skyldu menn e | Kristín Björnsdóttir | 16164 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Um slysfarir í Vatnsmýrinni | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16175 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Slysfarir í Vatnsmýrinni | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16177 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Spurt um slysfarir í Vatnsmýrinni | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16183 |
25.03.1977 | SÁM 92/2701 EF | Slysfarir í Grímsá; vísa í því sambandi: Aldeilis gengur yfir mig | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 16187 |
29.03.1977 | SÁM 92/2702 EF | Drukknun Péturs Hafliðasonar frá Svefneyjum; hann gerir vart við sig fyrir jarðarförina | Ingibjörg Björnsson | 16205 |
30.03.1977 | SÁM 92/2704 EF | Um sjóslys á Breiðafirði | Guðmundur Guðmundsson | 16222 |
15.04.1977 | SÁM 92/2709 EF | Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 16265 |
15.04.1977 | SÁM 92/2710 EF | Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 16266 |
15.04.1977 | SÁM 92/2710 EF | Slysfarir í Grímsá: vinnukonur frá Vallanesi drukkna; séra Páll í Þingmúla drukknar | Sigurbjörn Snjólfsson | 16267 |
15.04.1977 | SÁM 92/2710 EF | Um slysfarir í Grímsá; vísa þar um: Alveg gengur yfir mig | Sigurbjörn Snjólfsson | 16271 |
15.04.1977 | SÁM 92/2711 EF | Sagt frá því þegar Sigfinnur Mikaelsson drukknaði á Seyðisfirði ásamt tveimur dætrum sínum og tveimu | Sigurbjörn Snjólfsson | 16274 |
15.04.1977 | SÁM 92/2713 EF | Sagt frá því er mæðgur villtust á leiðinni frá Svínafelli að Hrjóti | Sigurbjörn Snjólfsson | 16282 |
02.05.1977 | SÁM 92/2720 EF | Slys í Djúpinu; ótrúleg björgun; eyðing sveitanna | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16342 |
16.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Eyjólfur og Anna María Kúld bjuggu á Eyri í Skutulsfirði; Friðrik drukknaði í Ísafjarðardjúpi en lí | Ingibjörg Björnsson | 16350 |
xx.05.1977 | SÁM 92/2723 EF | Menn drukknuðu í Lagarfljóti | Anna Steindórsdóttir | 16371 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Hagyrðingar og maður sem drukknaði | Árni Einarsson | 16401 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Fólk fórst í ám; björgunarsaga | Guðmundur Bjarnason | 16415 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Fylgjur og draugar; maður drukknar | Guðrún Halldórsdóttir | 16448 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Sögn um stúlku sem drukknaði frá Síðumúla | Oddur Kristjánsson | 16452 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Þorgeirsboli, slysfarir; Vagga lífsins verði þér | Jón Eiríksson | 16501 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Menn drukknuðu í Hvítá | Þorleifur Þorsteinsson | 16515 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Menn urðu úti á fjöllum | Þorleifur Þorsteinsson | 16516 |
28.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Menn drukknuðu í Hofsá; sögn um slys | Stefán Ásbjarnarson | 16554 |
28.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Maður varð úti á Smjörvatnsheiði; annað slys á Smjörvatnsheiði | Stefán Ásbjarnarson | 16555 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Æviatriði og saga af slysi; skólanám | Elín Grímsdóttir | 16566 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Maður varð úti á milli bæja | Jón Eiríksson | 16607 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Sjódauðir menn | Jón Eiríksson | 16609 |
30.06.1977 | SÁM 92/2738 EF | Menn urðu úti á heiðunum | Jóhannes Guðmundsson | 16620 |
30.06.1977 | SÁM 92/2738 EF | Árnar voru mönnum hættulegar; stúlka og karlmaður drukknuðu í Sandá | Jóhannes Guðmundsson | 16621 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Heimildarmaður hvolfdi báti við land | Hólmsteinn Helgason | 16639 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Maður varð úti á Skörðunum og fylgdi alltaf póstinum, hann hafði afþakkað hest af því að hann ætlaði | Jóhanna Björnsdóttir | 16641 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Maður varð úti | Hólmsteinn Helgason | 16694 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Tveir ungir menn urðu úti um aldamótin | Hólmsteinn Helgason | 16695 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Villi varð úti í Skörðunum | Hólmsteinn Helgason | 16696 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Sagt frá Lúðvík Lund | Jóhanna Björnsdóttir | 16697 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Unglingspiltur frá Gunnólfsvík varð úti; heimildarmaður varð hans var á eftir | Hólmsteinn Helgason | 16698 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Menn hafa orðið úti þar í Skörðunum | Hrólfur Björnsson | 16700 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Menn hafa orðið úti þar í Skörðunum | Járnbrá Einarsdóttir | 16701 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Menn farast í björgum en einkum þó fé | Hrólfur Björnsson | 16702 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Slæm lending | Hrólfur Björnsson | 16704 |
02.07.1977 | SÁM 92/2744 EF | Sagt frá sjóslysum, fyrst frá slysi 1906 á Bakkafirði | Hólmsteinn Helgason | 16712 |
02.07.1977 | SÁM 92/2744 EF | Sjóslys á Skálum líklega um 1916, á eftir er spurt um fyrirboða fyrir slysum eða draumum á eftir, en | Hólmsteinn Helgason | 16713 |
02.07.1977 | SÁM 92/2744 EF | Sjóslys við Fagranes milli 1920 og 1930: Færeyingar versluðu við bændur, fengu kindur til slátrunar | Hólmsteinn Helgason | 16714 |
02.07.1977 | SÁM 92/2745 EF | Minnst á sjóslys | Hólmsteinn Helgason | 16718 |
05.07.1977 | SÁM 92/2746 EF | Álög; forfaðir heimildarmanns fórst í Hraunhöfn; meira um álög og örlög | Andrea Jónsdóttir | 16732 |
05.07.1977 | SÁM 92/2746 EF | Tvisvar drukknuðu menn á leið frá Raufarhöfn til Ásmundarstaða | Andrea Jónsdóttir | 16734 |
05.07.1977 | SÁM 92/2747 EF | Stúlka fyrirfór sér stutt frá Brunnárós; bóndi í Ærlækjarseli sökk í sandbleytu í Brunnárós er hann | Helgi Kristjánsson | 16741 |
05.07.1977 | SÁM 92/2747 EF | Maður á leið frá Kópaskeri út í Grjótnes afþakkaði hest og varð úti í Skörðunum; tuttugu árum seinna | Helgi Kristjánsson | 16747 |
06.07.1977 | SÁM 92/2748 EF | Maður varð úti í Skörðunum og sást þar síðar | Unnur Árnadóttir | 16755 |
07.07.1977 | SÁM 92/2751 EF | Maður varð úti | Sigtryggur Hallgrímsson | 16785 |
07.07.1977 | SÁM 92/2751 EF | Bróðir heimildarmanns drukknaði og menn urðu varir við hann | Sigtryggur Hallgrímsson | 16786 |
07.07.1977 | SÁM 92/2751 EF | Menn urðu úti á heiðunum og gerðu oft vart við sig | Sigtryggur Hallgrímsson | 16787 |
07.07.1977 | SÁM 92/2752 EF | Maður drukknaði í Eyvindarlæk | Sigtryggur Hallgrímsson | 16792 |
08.07.1977 | SÁM 92/2753 EF | Kona varð úti og fleiri slík slys | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16809 |
08.07.1977 | SÁM 92/2753 EF | Menn drukknuðu í Mývatni | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16810 |
08.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Sagt frá Jóhönnu Jónsdóttur sem kenndi vísur, þulur og kvæði. Hún missti auga sem barn og varð svo b | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16817 |
08.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Laxá, slys þar | Sólveig Jónsdóttir | 16828 |
08.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Menn urðu úti á heiðunum | Sólveig Jónsdóttir | 16829 |
11.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Heiðarnar og draugagangur; menn urðu úti | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16840 |
11.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Sjóslys; rekasæld í Skörvík | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16843 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Frásögn af því er Pétur bóndi í Svefneyjum fórst og frá kistusmíði Snæbjarnar í Hergilsey. Á undan e | Ingibjörg Björnsson | 16849 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Sjóslys við Vatnsleysuströnd; fiskveiðar við Vatnsleysuströnd | Guðjón Benediktsson | 16860 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Sjóslys á Suðurnesjum, Akranesi og Álftanesi | Guðjón Benediktsson | 16861 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Aflamenn og arðrán; aflamenn og sjósókn; skipstapi; björgun | Guðjón Benediktsson | 16863 |
01.09.1977 | SÁM 92/2761 EF | Axarfjarðarheiði, slys; fleiri heiðar | Þuríður Árnadóttir | 16919 |
01.09.1977 | SÁM 92/2762 EF | Sagnir af heiðum | Þuríður Árnadóttir | 16920 |
01.09.1977 | SÁM 92/2762 EF | Vöð á ánni; slys í ánni og óhöpp | Þuríður Árnadóttir | 16923 |
05.09.1977 | SÁM 92/2765 EF | Reimleikar í sæluhúsinu við Jökulsá og víðar; menn urðu úti; draumspakir menn | Stefán Sigurðsson | 16965 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Menn urðu úti | Sören Sveinbjarnarson | 16972 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Slys í ám | Sören Sveinbjarnarson | 16973 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Séra Stefán varð úti; kona sem var að leita að syni sínum varð úti | Ingibjörg Tryggvadóttir og Jónas J. Hagan | 16981 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Ásgeir Hjálmarsson á Ljótsstöðum drukknaði í Laxá og fleiri menn drukknuðu í henni | Jónas J. Hagan | 16982 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Axarfjarðarheiði er heldur óhugguleg og veðrarass; spurt um drukknanir í Mývatni, þar er Einarsglugg | Jónas J. Hagan | 16987 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Stefán Stefánsson í Ytri-Neslöndum bjargaði þremur mönnum frá drukknun í Mývatni; vísað í prentaða f | Jónas J. Hagan | 16988 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Sjóslys; Ei var fyrir ógætni | Þuríður Guðmundsdóttir | 16997 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Menn urðu úti á Holtavörðuheiði | Þuríður Guðmundsdóttir | 17000 |
24.11.1977 | SÁM 92/2772 EF | Sjóslys sem heimildarmaður lenti í | Óskar Gíslason | 17053 |
24.11.1977 | SÁM 92/2773 EF | Óhapp á sjó | Óskar Gíslason | 17060 |
06.12.1977 | SÁM 92/2777 EF | Draumar fyrir afla og veðri og slysum | Þorleifur Finnbogason | 17106 |
06.12.1977 | SÁM 92/2777 EF | Óveður og skipstapar | Þorleifur Finnbogason | 17107 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Af skötu og banavatni við Þverá; sísðati maðurinn sem drukknaði í ánni var ungur maður frá Teigi í F | Sigurður Brynjólfsson | 17120 |
04.04.1978 | SÁM 92/2962 EF | Um róðra frá Sandgerði; lendingar í Sandgerði; slysfarir á sjó | Kristófer Oliversson | 17162 |
19.04.1978 | SÁM 92/2965 EF | Ferðir yfir Fróðárheiði og um Búlandshöfða; slysfarir á Fróðárheiði | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17198 |
07.06.1978 | SÁM 92/2967 EF | Frásögn af því er Bessi vinnumaður Einars Jóhannssonar í Nýjabæ varð úti á Sandvíkurheiði og eftirmá | Þórarinn Magnússon | 17218 |
07.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Kona frá Sigurðarstöðum og Pétur nokkur urðu úti | Þórarinn Magnússon | 17221 |
07.07.1978 | SÁM 92/2975 EF | Um sjóslys í Hvalfirði | Sigríður Guðjónsdóttir | 17301 |
10.07.1978 | SÁM 92/2976 EF | Sjóslys við Vík í Mýrdal | Sigríður Jónsdóttir | 17315 |
13.07.1978 | SÁM 92/2977 EF | Huldufólk að Núpi í Öxarfirði; tjörn sem ekki mátti veiða í; mörg slys og óhöpp fyrir fáum árum sett | Theódór Gunnlaugsson | 17335 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Vinnumaður hjá foreldrum heimildarmanns verður úti hjá Hafursstöðum | Theódór Gunnlaugsson | 17353 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Sagt frá því er Hrólfur nokkur varð úti á Haugsfjalli, hann hafði fótbrotnað; sagan höfð eftir manni | Theódór Gunnlaugsson | 17354 |
16.07.1978 | SÁM 92/2982 EF | Svaðilfarir og slys á Skjálfandafljóti | Ketill Tryggvason | 17378 |
17.07.1978 | SÁM 92/2987 EF | Slysfarir í Skjálfandafljóti | Kristlaug Tryggvadóttir | 17441 |
17.07.1978 | SÁM 92/2987 EF | Kona verður úti í Bárðardal um 1912 | Kristlaug Tryggvadóttir | 17442 |
17.07.1978 | SÁM 92/2987 EF | Sagt frá leit að Sigurbjörgu Sigurðardóttur árið 1953 | Þórólfur Jónsson | 17444 |
17.07.1978 | SÁM 92/2988 EF | Vinnumaður frá Mjóadal ferst í aðdráttarferð | Þórólfur Jónsson | 17447 |
17.07.1978 | SÁM 92/2988 EF | Slys í Skjálfandafljóti | Þórólfur Jónsson | 17448 |
18.07.1978 | SÁM 92/2989 EF | Maður verður úti á fjallinu | Baldur Jónsson | 17460 |
19.07.1978 | SÁM 92/2991 EF | Slysfarir í Skjálfandafljóti | Sigurður Eiríksson | 17485 |
19.07.1978 | SÁM 92/2992 EF | Slysfarir í Skjálfandafljóti | Sigurður Eiríksson | 17486 |
19.07.1978 | SÁM 92/2992 EF | Jón Gíslason bóndi á Sandhaugum ferst í Skjálfandafljóti | Sigurður Eiríksson | 17488 |
19.07.1978 | SÁM 92/2992 EF | Ferðir um heiðavegi: ratvísi; kona verður úti á Fljótsheiði; maður ferst í Vallnafjalli; heimildir u | Sigurður Eiríksson | 17490 |
19.07.1978 | SÁM 92/2992 EF | Slysfarir í vötnum á Fljótsheiði | Sigurður Eiríksson | 17491 |
19.07.1978 | SÁM 92/2993 EF | Frásögn af því er Þorsteinn Pálsson bóndi á Sandhaugum misst allt fé sitt í Skjálfandafljót; heimild | Sigurður Eiríksson | 17494 |
21.07.1978 | SÁM 92/2996 EF | Frásögn um tvo menn sem lentu í hrakningum, annar ferst | Glúmur Hólmgeirsson | 17517 |
21.07.1978 | SÁM 92/2997 EF | Tvær vinnukonur frá Þverá verða úti | Glúmur Hólmgeirsson | 17518 |
22.07.1978 | SÁM 92/2998 EF | Stefán prestur, líklega á Þóroddsstað í Þingeyrarprófastsdæmi, verður úti | Snorri Gunnlaugsson | 17530 |
22.07.1978 | SÁM 92/2998 EF | Kona verður úti á Mývatnsheiði | Snorri Gunnlaugsson | 17532 |
22.07.1978 | SÁM 92/2998 EF | Tvær vinnukonur frá Þverá í Laxárdal verða úti | Snorri Gunnlaugsson | 17533 |
22.07.1978 | SÁM 92/2999 EF | Séra Stefán verður úti | Snorri Gunnlaugsson | 17542 |
25.07.1978 | SÁM 92/3003 EF | Tveir menn drukkna um 1900; sjóður til brúarsmíði | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 17573 |
31.07.1978 | SÁM 92/3004 EF | Slysfarir í Selfljóti | Elísabet Sigurðardóttir | 17584 |
31.07.1978 | SÁM 92/3004 EF | Menn verða úti á leið til Seyðisfjarðar | Elísabet Sigurðardóttir | 17585 |
02.08.1978 | SÁM 92/3005 EF | Slysfarir í vatnsföllum á Héraði | Jón G. Kjerúlf | 17593 |
02.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Menn verða úti, einn á Fjarðarheiði annar á leið til Seyðisfjarðar | Jón G. Kjerúlf | 17607 |
02.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Piltur drukknar í einu vatnanna í Út-Fellunum | Jón G. Kjerúlf | 17608 |
03.08.1978 | SÁM 92/3007 EF | Slysfarir í Hrærekslæk (Hallfreðarstaðalæk) | Eiríkur Stefánsson | 17617 |
03.08.1978 | SÁM 92/3007 EF | Slysfarir í Jökulsá | Eiríkur Stefánsson | 17618 |
03.08.1978 | SÁM 92/3007 EF | Slysfarir í Lagarfljóti og vísa þar um: Aldan sjaldan ein er stök | Eiríkur Stefánsson | 17619 |
23.08.1978 | SÁM 92/3009 EF | Menn drukkna á Kollafirði | Guðný Gísladóttir | 17644 |
24.08.1978 | SÁM 92/3010 EF | Guðmundur Tómasson verður úti í Torfustaðahrepp | Jóhann Sigvaldason | 17657 |
24.08.1978 | SÁM 92/3010 EF | Sporðsfeðgabylur; feðgar frá Sporði verða úti | Jóhann Sigvaldason | 17658 |
24.08.1978 | SÁM 92/3011 EF | Slys og óhöpp í ám í Torfustaðahrepp | Jóhann Sigvaldason | 17661 |
07.09.1978 | SÁM 92/3012 EF | Sér tvær látnar stúlkur á undan manni frá Vallanesi; slys í Grímsá: tvær stúlkur frá Vallanesi drukk | Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon | 17675 |
07.09.1978 | SÁM 92/3013 EF | Frásögn um slys á ís á Lagarfljóti | Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon | 17681 |
08.09.1978 | SÁM 92/3014 EF | Samtal um fjallvegi; stúlka frá Grunnavík verður úti um 1920 | Guðveig Hinriksdóttir | 17698 |
08.09.1978 | SÁM 92/3014 EF | Hvarf Benedikts Guðmundssonar í Furufirði; móðir hans segir til um hvar hann sé að finna og lík hans | Guðveig Hinriksdóttir | 17699 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Slys í Ólafsvík | Sigurást Kristjánsdóttir | 17714 |
01.11.1978 | SÁM 92/3016 EF | Tómas Jónsson lífgar Andrés Björnsson úr dauðadái í Dritvík á Snæfellsnesi; um afkomendur Andrésar | Guðmundur Guðmundsson | 17737 |
01.11.1978 | SÁM 92/3017 EF | Snarfari ferst árið 1860 og tólf menn farast; afdrif ekknanna; um ekkjuna Guðrúnu Andrésdóttur og af | Guðmundur Guðmundsson | 17743 |
01.11.1978 | SÁM 92/3017 EF | Skjaldbreið strandar á Lágaboða á Breiðafirði | Guðmundur Guðmundsson | 17750 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Slysfarir í Selfljóti | Anna Ólafsdóttir | 17772 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Slysfarir í Lagarfljóti; maður fyrirfer sér og gerir vart við sig í draumi, vitjar nafns | Anna Ólafsdóttir | 17773 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Ljós sést á eyrum Jökulsár á Brú, það er sett í samband við slysfarir í ánni | Anna Ólafsdóttir | 17779 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Maður drukknar í Jökulsá á Brú, stúlku dreymir hann látinn | Anna Ólafsdóttir | 17780 |
13.11.1978 | SÁM 92/3021 EF | Slys í Jökulsá á Brú | Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson | 17789 |
13.11.1978 | SÁM 92/3021 EF | Slysfarir og hrakningar á heiðum | Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson | 17790 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Slysfarir í Eyvindará | Guðný Sveinsdóttir | 17799 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Maður sem drukknaði í Eyvindará gengur aftur | Guðný Sveinsdóttir | 17800 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Slysfarir í Grímsá | Guðný Sveinsdóttir | 17801 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Slysfarir á Fjarðarheiði | Guðný Sveinsdóttir | 17805 |
16.11.1978 | SÁM 92/3023 EF | Frásögn um það að Eggert Ólafsson hafi komist lífs af | Óskar Níelsson | 17817 |
16.11.1978 | SÁM 92/3023 EF | Skipstapar í Hvallátrum | Óskar Níelsson | 17818 |
22.11.1978 | SÁM 92/3025 EF | Sjóslys á Breiðafirði, m.a. við Steinhólmatanga | Davíð Óskar Grímsson | 17850 |
03.12.1978 | SÁM 92/3027 EF | Lítilsháttar um drukknun Eggerts Ólafssonar | Vilborg Torfadóttir | 17874 |
04.12.1978 | SÁM 92/3028 EF | Fuglaveiði í Látrabjargi; slysfarir í sambandi við þetta; björgun bresks togara í Hænuvík | Sigurvin Einarsson | 17896 |
06.12.1978 | SÁM 92/3029 EF | Frá sjóhrakningum á Vestfjörðum; drukknun skipshafnar við Látra | Torfi Össurarson | 17898 |
08.12.1978 | SÁM 92/3031 EF | Frönsk skúta ferst við Sléttanes; áhöfnin gengur aftur | Gunnar Þórarinsson | 17922 |
18.12.1978 | SÁM 92/3035 EF | Dreymt fyrir miklum slysförum og sagt frá þeim slysum | Guðný Þorkelsdóttir | 17988 |
18.12.1978 | SÁM 92/3036 EF | Slysfarir í Jökulsá á Brú | Guðný Þorkelsdóttir | 17990 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Spurt um slys | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18083 |
27.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Sjóslys | Þórður Jónsson | 18114 |
28.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Sjóslysasaga frá vorinu 1919 | Snæbjörn Thoroddsen | 18130 |
28.06.1979 | SÁM 92/3049 EF | Getið um nokkur sjóslys þar vestra | Snæbjörn Thoroddsen | 18131 |
28.06.1979 | SÁM 92/3049 EF | Spurt um drauma fyrir sjóslysum | Snæbjörn Thoroddsen | 18132 |
05.07.1979 | SÁM 92/3050 EF | Skipströnd í Suðursveit | Þorsteinn Guðmundsson | 18153 |
06.07.1979 | SÁM 92/3051 EF | Bátur ferst frá Mjóafirði um 1910; innskot um annað sjóslys, er Ingvar fórst | Ingibjörg Eyjólfsdóttir | 18169 |
06.07.1979 | SÁM 92/3052 EF | Mótorbátur frá Holti ferst um 1908 | Ingibjörg Eyjólfsdóttir | 18170 |
08.07.1979 | SÁM 92/3056 EF | Frásaga um strand | Steinþór Þórðarson | 18209 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Maður drukknar í Hornafjarðarfljóti | Steinþór Þórðarson | 18235 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Dauðaslys í Breiðabólstaðarlóni | Steinþór Þórðarson | 18236 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Dauðaslys í Jökulsá; sögn að þar skuli nítján farast | Steinþór Þórðarson | 18238 |
15.07.1979 | SÁM 92/3070 EF | Greint frá dauðaslysum í Breiðabólstaðarlóni | Steinþór Þórðarson | 18295 |
16.07.1979 | SÁM 92/3073 EF | Eymundur í Dilksnesi: lærði í Kaupmannahöfn; læknaði föður heimildarmanns; hjálpaði sængurkonum; erf | Steinþór Þórðarson | 18313 |
16.07.1979 | SÁM 92/3074 EF | Ókennilegt dýr á Þrándarholti, sem er suður af Kálfafellsstað; slys við hvalskurð í Hálsósi; dýrið s | Steinþór Þórðarson | 18316 |
18.07.1979 | SÁM 92/3080 EF | Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur | Steinþór Þórðarson | 18353 |
18.07.1979 | SÁM 92/3081 EF | Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur | Steinþór Þórðarson | 18354 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Kona varð úti, hún hafði villst | Björn Guðmundsson | 18360 |
10.09.1979 | SÁM 92/3084 EF | Menn fórust í Blöndu | Ingibjörg Jónsdóttir | 18377 |
10.09.1979 | SÁM 92/3084 EF | Sagt frá Guðrúnu Helgadóttur á Jörfa, sem varð úti árið 1911; innskot um föður hennar, Helga Bjarnas | Ingibjörg Jónsdóttir | 18379 |
12.09.1979 | SÁM 92/3087 EF | Dauðaslys í Víðidalsá haustið 1917 | Ingibjörg Jónsdóttir | 18412 |
13.09.1979 | SÁM 92/3088 EF | Brandur drukknaði í Brandslóni; öfuguggar þar | Ágúst Bjarnason | 18425 |
13.09.1979 | SÁM 92/3088 EF | Drukknun í Vesturhópsvatni | Ágúst Bjarnason | 18426 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti hjá Klofasteini milli Brekkulækjar og Króksstaða; afturg | Björn Guðmundsson | 18444 |
15.09.1979 | SÁM 93/3290 EF | Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti við Klofastein milli Króksstaða og Brekkulækjar | Guðjón Jónsson | 18479 |
15.09.1979 | SÁM 93/3290 EF | Maður varð úti vorið 1927 rétt fyrir ofan Fornahvamm, þeir voru á leið frá Hvammstanga; í sama veðri | Guðjón Jónsson | 18480 |
15.09.1979 | SÁM 93/3290 EF | Spurt um ýmislegt og sagt frá fólki frá Reykjum sem drukknaði í á, engir nykrar, en minnist á stórfi | Guðjón Jónsson | 18485 |
17.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Guðmundur Tómasson verður úti á Hrútafjarðarhálsi | Páll Karlsson | 18520 |
13.12.1979 | SÁM 93/3295 EF | Dauðaslys í Ingólfshöfða; trú að tuttugu ættu að farast í Ingólfshöfða og í Jökulsá á Breiðamerkursa | Sveinn Bjarnason | 18552 |
13.12.1979 | SÁM 93/3296 EF | Dauðaslys í Ingólfshöfða; trú að tuttugu ættu að farast í Ingólfshöfða og í Jökulsá á Breiðamerkursa | Sveinn Bjarnason | 18553 |
24.07.1980 | SÁM 93/3303 EF | Sagt frá adráttum eftir Skjálfandafljóti á ís; byggð frammi í Bárðardal; maður ferst í aðdráttarferð | Jón Jónsson | 18614 |
26.07.1980 | SÁM 93/3311 EF | Greint frá drukknunum í Mývatni, afi Sigurbjargar drukknaði í vatninu og fleiri; maður og drengur se | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18642 |
26.07.1980 | SÁM 93/3311 EF | Greint frá drukknun í Laxá, tveir menn drukknuðu þar á sumardaginn fyrsta, einnig um slys sem ekki e | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18645 |
26.07.1980 | SÁM 93/3311 EF | Spurt um heiðarnar sem liggja að Mývatni, en engar sögur um að menn hafi orðið úti. Menn gátu tekið | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18646 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Maður drukknar í Ljósavatni | Sigurður Geirfinnsson | 18676 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Sagt frá drukknum manns frá Halldórsstöðum um 1900 | Sigurður Geirfinnsson | 18677 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Um ferðir á heiða- og fjallvegum, m.a. um tvo menn, sem urðu úti | Ketill Þórisson | 18706 |
11.08.1980 | SÁM 93/3319 EF | Um slysfarir í Mývatni; vök sem síðan er kölluð Einarsgluggi; endurminning frá drukknun Þjóðverja en | Jón Sigtryggsson | 18740 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um slysfarir í Mývatnssveit. Vitnað í prentaðar heimildir | Jón Þorláksson | 18765 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Sagt frá drukknun manns í Mývatni | Jón Þorláksson | 18766 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um drukknanir í Laxá, Kráká, Grænalæk og Grænavatni | Jón Þorláksson | 18767 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um fólk sem varð úti á heiðinni | Jón Þorláksson | 18770 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um menn sem fórust á Skarðahálsi | Jón Þorláksson | 18773 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um Grafarlanda-Björn: varð úti, fannst löngu síðar; heimildir fyrir frásögn; hverjir fundu hann og u | Jón Þorláksson | 18776 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Um Kristínarbyl: Kristín húsfreyja í Stóraási dó af völdum byls þessa | Ketill Þórisson | 18796 |
14.08.1980 | SÁM 93/3328 EF | Drukknanir í Mývatni; dauður maður fylgdi pilti, sem fann hann rekinn | Jónas Sigurgeirsson | 18822 |
14.08.1980 | SÁM 93/3329 EF | Drukknanir og slysfarir í ám og vötnum | Jónas Sigurgeirsson | 18823 |
14.08.1980 | SÁM 93/3329 EF | Ferðalög á heiðavegum; maður verður úti við Másvatn | Jónas Sigurgeirsson | 18825 |
18.11.1981 | SÁM 93/3337 EF | Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga og byggð þar; munnmæli um að ekkert skip færist, sem leggði úr N | Jón Ólafur Benónýsson | 18945 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Sagt frá gamalli leið að Hafnarbúðum á Skaga, Brangatnavað á þessari slóð; sagt frá slysi við Helluv | Jón Ólafur Benónýsson | 18965 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Sigurður Pálsson læknir á Sauðárkróki drukknar í Laxá í Refasveit | Jón Ólafur Benónýsson | 18966 |
28.08.1967 | SÁM 93/3710 EF | Um sagnir; heimildarmaður verður fyrir slysi og einnig faðir hans | Jóhannes Gíslason | 19050 |
28.08.1967 | SÁM 93/3710 EF | Jóhannes segir frá tveimur slysum sem hann hefur orðið fyrir við vinnu | Jóhannes Gíslason | 19051 |
12.07.1969 | SÁM 85/157 EF | Afturgöngur og slysfarir við Mývatn | Jón Þorláksson | 19939 |
27.06.1970 | SÁM 85/422 EF | Sögn um dreng sem hvarf í Pétursey, hans var leitað og menn heyrðu væl í fjallinu; löngu seinna fund | Elín Árnadóttir | 22128 |
25.06.1970 | SÁM 85/425 EF | Sagt frá skipstrandi í Meðallandi og manni er sást þar síðar | Eyjólfur Eyjólfsson | 22177 |
09.07.1970 | SÁM 85/451 EF | Skyggnissaga í sambandi við sjóslys | Finnbogi Einarsson | 22555 |
27.07.1970 | SÁM 85/479 EF | Sögn um átján menn sem urðu úti á Heiðabæjarheiði og örnefni sem eru tengd þessari sögn | Karl Guðmundsson | 22800 |
29.07.1970 | SÁM 85/484 EF | Sjóferðasaga: bátur ferst í lendingu; sagt frá sjóotri | Jón Daðason | 22852 |
30.07.1970 | SÁM 85/486 EF | Munnmælasögn um bát sem fórst á Berufirði og þau örnefni sem urðu til eftir slysið | Jens Guðmundsson | 22873 |
04.08.1970 | SÁM 85/502 EF | Sögn um Jón Eggertsson í Hergilsey og skipstapa á Skeleyjarsundinu | Haraldur Sigurmundsson | 23144 |
06.08.1970 | SÁM 85/509 EF | Spurt um galdra og galdramenn; minnst dálítið á Benedikt Gabríel og sagt frá ættingja séra Sigurðar | Guðrún Finnbogadóttir | 23221 |
09.08.1970 | SÁM 85/515 EF | Sögn um prest sem hrapaði fyrir björg á leið frá Keflavík | Jóna Ívarsdóttir | 23324 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Trú á Guðmund góða; sögn um reifastranga sem féll í Selá en náðist aftur, enda vígði Guðmundur ána; | Helga Sigurðardóttir | 24547 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Átján manns drukknuðu í Staðará; tuttugu hafa drukknað þar | Helga Sigurðardóttir | 24548 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Minnst á atburðina við Selá og Staðará | Helga Sigurðardóttir | 24550 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Segir af sjálfri sér er hún lenti úti í Selá | Helga Sigurðardóttir | 24551 |
28.06.1971 | SÁM 86/613 EF | Sögn um að Jökulsá og Dufþekja í Vestmannaeyjum kallist á, þannig að þegar maður hrapar í Dufþekju d | Gissur Gissurarson | 24966 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Sögn um skipstapa á 17. öld; Víst er gott að vona á þig | Kristín Valdimarsdóttir | 26521 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Snarfaraslysið 1861 | Sveinn Gunnlaugsson | 26916 |
20.06.1976 | SÁM 86/739 EF | Hrakningar og sjóslys | Hafsteinn Guðmundsson | 26988 |
20.06.1976 | SÁM 86/739 EF | Hrakningasaga úr eyjunum | Hafsteinn Guðmundsson | 26989 |
20.08.1981 | SÁM 86/753 EF | Bergstóttarbalar, þar átti að hafa búið einbúi; samtal um nokkur örnefni: Kristínartindur, Magnúsarf | Ragnar Stefánsson | 27222 |
20.08.1981 | SÁM 86/753 EF | Sagnir um strandið 1667, þegar Indíafarið strandaði við ósa Skeiðarár; Skollamelur hét leiði blámann | Ragnar Stefánsson | 27227 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Samtal um skipsströnd | Ragnar Stefánsson | 27228 |
24.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Sagt frá skipsströndum á þessari öld | Ragnar Stefánsson | 27287 |
29.08.1981 | SÁM 86/760 EF | Sagt frá Jóni Þorsteinssyni og syni hans sem báðir drukknuðu í Skraumu 1806 | Hjörtur Ögmundsson | 27387 |
12.07.1965 | SÁM 92/3199 EF | Af Skagaheiði: krosstré voru reist þar sem menn dóu eða hætta var mikil | Ólafur Guðmundsson | 28914 |
12.07.1965 | SÁM 92/3201 EF | Frásögn af því er heimildarmaður bjargaði manni frá drukknun | Gísli Einarsson | 28962 |
19.07.1965 | SÁM 92/3208 EF | Reynistaðarbræður; Enginn finna okkur má; Í klettaskoru krepptir liggja bræður | Sigurlaug Sigurðardóttir | 29073 |
29.07.1978 | SÁM 88/1657 EF | Skipsflök | Halldór Þorleifsson | 30250 |
14.01.1980 | SÁM 87/1257 EF | Sjómennska, nefndir nokkrir garpar; frásögn af sjóslysi | Valdimar Jónsson | 30511 |
25.10.1968 | SÁM 87/1260 EF | Sagan þar vísan Hér í vörum heyrast báru snarar kemur fyrir. Um skip sem mikið mál var að manna en s | Herborg Guðmundsdóttir | 30538 |
23.10.1967 | SÁM 87/1269 EF | Slysaárið mikla 1893 | Sigurður Jónsson | 30622 |
SÁM 88/1396 EF | Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík | Ragnar Stefánsson | 32701 | |
SÁM 88/1397 EF | Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík | Ragnar Stefánsson | 32702 | |
SÁM 88/1397 EF | Reki, skipsstrand | Ragnar Stefánsson | 32703 | |
19.10.1971 | SÁM 88/1398 EF | Sjóróður, veiðiskapur, hákarlar, slys, formenn | Skarphéðinn Gíslason | 32719 |
19.10.1971 | SÁM 88/1399 EF | Störf heimildarmanns við rafvirkjun, inn í þá frásögn kemur stutt ágrip af slysasögu pósts á Vatnajö | Skarphéðinn Gíslason | 32722 |
23.01.1975 | SÁM 91/2513 EF | Frásögn um slys við Haga á Barðaströnd og kvæði: Um landið allt | Kristín Pétursdóttir | 33362 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Óhapp í fárviðri | Kristjón Jónsson | 33764 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Sjóslys | Kristjón Jónsson | 33765 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Snæbjörn í Hergilsey og slysið á Sandi | Kristjón Jónsson | 33769 |
05.10.1975 | SÁM 91/2553 EF | Samtal meðal annars sagt frá sjóslysi | Einar Kristjánsson | 33961 |
03.10.1965 | SÁM 86/929 EF | Sagt frá útræði undan Austur-Eyjafjöllum; taldir upp formenn; slys við sandinn | Ingimundur Brandsson | 34803 |
03.10.1965 | SÁM 86/929 EF | Saga af strandi, leiði í Miðbæliskirkjugarði | Ingimundur Brandsson | 34804 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Segir frá sjálfri sér og andláti föður síns, hann drukknaði | Guðleif J. Guðmundsdóttir | 34906 |
08.10.1965 | SÁM 86/944 EF | Sjóróðrar, Maríufiskur; lýst fyrstu vertíð heimildarmanns 1893 slysaveturinn mikla, lýst sjóróðri he | Gísli Gestsson | 34988 |
08.10.1965 | SÁM 86/944 EF | Um sjósókn heimildarmanns og slysfarir | Gísli Gestsson | 34990 |
08.10.1965 | SÁM 86/945 EF | Sjóslys | Markús Sveinsson | 34998 |
18.10.1965 | SÁM 86/958 EF | Árni Þórðarson ólst upp í Hvammi hjá föðursystkinum sínum en varð seinna vinnumaður hjá föðurbróður | Sigríður Gestsdóttir | 35154 |
05.05.1967 | SÁM 87/1094 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, dæmi úr safni Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: Guðjó | Hallfreður Örn Eiríksson | 36484 |
10.12.1982 | SÁM 93/3357 EF | Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h | Ólafur Þorkelsson | 37160 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Kona heimildarmanns sá oft tvo menn á Reykjadisk; stúlku á Reykjum dreymdi bláklæddar stúlkur þar; t | Gunnar Guðmundsson | 37378 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Um veðurspár og að vera veðurglöggur; slysfarir vegna rangrar veðurspár | Óli Bjarnason | 37473 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Móðir heimildarmanns var ljósmóðir, hún drukknaði í Svartá | Jóhann Pétur Magnússon | 37514 |
12.06.1992 | SÁM 93/3627 EF | Um sjómannadaginn og breytingar á honum; slysavarnir og sögu þeirra | Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson | 37617 |
12.06.1992 | SÁM 93/3627 EF | Um sjóslys; fyrirboðar og draumar fyrir veðri og afla | Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson | 37619 |
12.06.1992 | SÁM 93/3627 EF | Keppni milli skipstjóra; sagt frá slysi um borð | Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð | 37622 |
12.06.1992 | SÁM 93/3629 EF | Um strand bresks togara á Hraunssandi 1943 | Guðveig Sigurðardóttir | 37628 |
13.06.1992 | SÁM 93/3633 EF | Sjómannadagurinn í Grindavík; draumar fyrir afla og veðri; aflakóngar og kvóti og kapp skipstjóra; s | Halldór Þorláksson og Dagbjartur Einarsson | 37654 |
19.07.1977 | SÁM 93/3643 EF | Heitir eftir frænda sínum sem fórst í Ingvarsslysinu; man ekki eftir neinum sem varð úti, en menn le | Kláus Jónsson Eggertsson | 37698 |
19.07.1977 | SÁM 93/3644 EF | Spurt um slys eða einkennileg dauðsföll, ekkert svoleiðis og engir óhreinir staðir, þó var geigur í | Kláus Jónsson Eggertsson | 37714 |
20.07.1977 | SÁM 93/3645 EF | Piltur drukknaði á Hvalfirði og kona drukknaði þar líka | Ragnheiður Jónasdóttir | 37728 |
20.07.1977 | SÁM 93/3645 EF | Beitufjöruskip fórst í Hvalfirði, Suðurnesjamenn sóttu oft beitu í Hvalfjörð | Ragnheiður Jónasdóttir | 37730 |
21.07.1977 | SÁM 93/3647 EF | Halldór Magnússon prestur í Saurbæ varð úti á síðustu öld; fleiri hafa orðið úti | Jón Einarsson | 37756 |
22.07.1977 | SÁM 93/3650 EF | Minnst á það er kræklingafjöruskip af Álftanesi lenti upp á skeri og fórst; mennirnir sem fórust ger | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37791 |
22.07.1977 | SÁM 93/3651 EF | Hermaður hrapaði í fjallgöngu; annar var sleginn af hrossi og dó | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37793 |
28.07.1977 | SÁM 93/3659 EF | Maður varð úti á engjunum á Draghálsi á síðustu öld; hrafn lét vita af manninum með því að krunka vi | Sveinbjörn Beinteinsson | 37876 |
05.08.1977 | SÁM 93/3665 EF | Fólk dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi fyrir Þormóðsslysinu, segir þann draum | Sólveig Jónsdóttir | 37930 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Guðrún hara varð úti af því að hún vildi ekki láta karlmann reiða sig yfir á | Þórmundur Erlingsson | 37958 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Meira um hernámið og vandræði fyrir þá sem sóttu sjóinn; El Grillo sökkt, atburðinum lýst | Friðþjófur Þórarinsson | 38257 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Sögur af Steina gönn sem alltaf var að lenda í slysum sem krakki: datt í steypuhrærivél, hékk aftan | Ingi Hans Jónsson | 39121 |
19.11.1982 | SÁM 93/3370 EF | Aldís segir frá móðurætt sinni og flutningi þeirra austan úr sveitum til Reykjavíkur. Einnig af lífs | Aldís Schram | 40195 |
19.11.1982 | SÁM 93/3370 EF | Segir af draumi sem móður Aldísar dreymdi fyrir eldsvoða á heimi sínu á Lindargötunni. | Aldís Schram | 40196 |
9.12.1982 | SÁM 93/3373 EF | Sagt af hjalla í Hesteyrardal sem nefndur er Stúlkuhjalli, þar sem ung stúlka er sögð hafa orðið úti | Soffía Vagnsdóttir | 40227 |
05.07.1983 | SÁM 93/3385 EF | Segir söguna af tveim örnefnum í túninu á Fremstafelli: Mönguhylur og Hornhús. | Jón Jónsson | 40329 |
07.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Talað um mannskaða í tenglsum við veiðiskap, hefur ekki sagnir af því að menn hafi farist við veiðsk | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40345 |
08.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Segir frá Höskuldsvatni í Mývatnssveit. | Heiðveig Sörensdóttir | 40353 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Talað um hættur sem fylgdu dorgveiðum á Mývatni, slysförum og mannbjörg sem varð | Ketill Þórisson | 40363 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Um slysfarir er fólk var á leið yfir Mývatn | Ketill Þórisson | 40364 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Rætt um fólk sem varð úti á heiðum og svo sagt af mönnum sem þóttu sérlega ratvísir | Ketill Þórisson | 40366 |
11.07.1983 | SÁM 93/3393 EF | Rætt um Laxá, vöð á henni og hættur sem henni fylgja | Jónas Sigurgeirsson | 40378 |
12.07.1983 | SÁM 93/3394 EF | Rætt um veðuráhlaup og sagnir af mönnum sem urðu úti | Jón Þorláksson | 40387 |
12.7.1983 | SÁM 93/3394 EF | Um drukknanir og slys í Mývatni, minnist m.a. á frændur sína tvo sem drukknuðu við Hrútey og sagt va | Jón Þorláksson | 40389 |
12.07.1983 | SÁM 93/3395 EF | Rættum mannbjargir á Mývatni | Jón Þorláksson | 40392 |
12.7.1983 | SÁM 93/3395 EF | Um mikil harðindi á 18. og 19. öld, og gjafafé sem til þurfti að koma frá Danmörku til bjargar fólki | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40398 |
12.07.1983 | SÁM 93/3396 EF | Heimildarmaður segir af hrakningum og slysförum fólks í vondum veðrum | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40399 |
07.05.1983 | SÁM 93/3426 EF | Sagt frá mannskaða við Breiðabólstaðarlón, sagt af tveim óþekktum mönnum sem sáust fara yfir lónið, | Torfi Steinþórsson | 40473 |
09.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Talað um að "fela eldinn", og sögð saga af manni sem fór að sækja eld á næsta bæ, og varð úti | Jóhann Þorsteinsson | 40492 |
10.05.1984 | SÁM 93/3433 EF | Gísli segir af forfeðrum sínum og mannskæðu sjóslysi við Dyrhólaey. | Gísli Tómasson | 40519 |
23.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi | Þuríður Guðmundsdóttir | 40539 |
09.08.1984 | SÁM 93/3437 EF | Menn verða úti. Rætt um Gróustein, Guðnýjarflóa og Guðnýjarholt. Drengur frá Spena varð úti. Björn J | Guðjón Jónsson | 40551 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Drukknun í Miðfjarðará nær aldamótum 1900. | Guðjón Jónsson | 40558 |
10.08.1984 | SÁM 93/3440 EF | Um slysfarir þarna í nágrenninu, bæði í vötnum, á fjöllum og sjó. | Sigurður Guðlaugsson | 40582 |
01.11.1984 | SÁM 93/3442 EF | Um æskuheimilið sem var ysta húsið í Hnífsdal, og fyrirboða um slysfarir | Olga Sigurðardóttir | 40599 |
10.02.1985 | SÁM 93/3449 EF | Sagt af slysförum, frændur og skyldmenni heimildarmanns sem drukknuðu. | Sigurlína Valgeirsdóttir | 40634 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Um sjósókn og mannraunir ýmsar í nágrenni Valþjófsdals: Hákarlaveiðar, brimlending, þegar Valþjófur | Ásgeir Guðmundsson | 40656 |
14.05.1985 | SÁM 93/3455 EF | Sagt af tveim sviplegum dauðsföllum í Biskupstungum og Ytrihrepp | Sigríður Jakobsdóttir | 40671 |
06.06.1985 | SÁM 93/3458 EF | Maður ferst í Lagarfljóti, dettur af brúnni. Helgi var síðan með hest mannsins í vegavinnunni. | Helgi Gunnlaugsson | 40691 |
10.06.1985 | SÁM 93/3459 EF | Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h | Sigríður Jakobsdóttir | 40697 |
03.07.1985 | SÁM 93/3464 EF | Álög á Norðurá ? Mannskaðar og Héraðsvötnin. Sagnir af póstinum sem fór yfir á með því að raða koffo | Hallgrímur Jónasson | 40735 |
15.08.1985 | SÁM 93/3469 EF | Eitraðir álar í Apavatni; hrökkáll. Það var slys í Apavatni um 1880 og þrír létust. Óskýrt enn. Fólk | Gróa Jóhannsdóttir | 40769 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Reynt að muna sögn. Norðurá drukknanir; bændur úr Andakílunum, Ausa og Grímastöðum. Einnig mannskaða | Gróa Jóhannsdóttir | 40776 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Gilið fyrir neðan Gislbakka hættulegt. Þar fórst Bergþór vetrarmaður á Gilsbakka. Einnig drukknaði þ | Gróa Jóhannsdóttir | 40777 |
17.08.1985 | SÁM 93/3472 EF | H.Ö.E. spyr um villugjarnt landslag, hvort fólk hafi orðið úti. Ingimundur og Gróa koma með nokkur s | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40801 |
17.08.1985 | SÁM 93/3472 EF | Spurt um drukknanir í Hópinu og Skarðslæknum. Gróa og Ingimundur segja frá konu sem var nærri drukkn | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40802 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Drukknun á Hvítárbakkavaði. | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40804 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Hvítá: Jón Blöndal drukknar á Langholtsvaði. Fór niður um ís. Nánar um ísinn á ánni. Hvernig hann fe | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40805 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Fólk drukknar (frá Hvanneyri) í Hvítá; laxalagnir. Soffía Emilsdóttir. Árni póstur drukknar í Lundah | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40806 |
18.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Selá í Hrútafirði og mannhætta. Árnasíki; kennt við Árna á Grænumýri sem drukknaði þar. | Vilhelm Steinsson | 40813 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Hrútafjarðarháls. Spurt hvort menn hafi orðið úti þar. Einnig spurt þess sama um Holtavörðuheiði. Ól | Vilhelm Steinsson | 40818 |
19.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Spurt um byggð í Tunguseli. Lítið um svör. Einnig rætt um Vesturá í Vesturárdal í Miðfirði. Mannhætt | Jónas Stefánsson | 40831 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Draugar í Miðfirði. Maður (Guðmundur) verður úti milli Króksstaða og Brekkulækjar. Bjarni komst heim | Guðjón Jónsson | 40847 |
22.08.1985 | SÁM 93/3477 EF | Talað um Vermundardý. Vermundur fyrirfór sér í dýinu eða fórst. Þórður nefnir líka hversu lítið hann | Þórður Runólfsson | 40854 |
22.08.1985 | SÁM 93/3477 EF | Mannskaðar í Skorravatni. (Talar um H.K.L., innskot um Laxnes). Jón á Gunnarseyri ferst. Fleiri sögu | Þórður Runólfsson | 40856 |
23.08.1985 | SÁM 93/3478 EF | Tryggvi (eiginmaður Elínar Ólafsdóttur) segir frá slysi á Ufsum á Ufsaströnd. Þar var brúður skotin. | Tryggvi Jónsson | 40867 |
23.08.1985 | SÁM 93/3479 EF | Slys á Ufsum á Ufsaströnd, brúður skotin (Ufsa-Gunna, fyrirburður), sagan frá upphafi og endurminnin | Tryggvi Jónsson | 40868 |
05.09.1985 | SÁM 93/3480 EF | Hættur í Héraðsvötnum. Mannhætta í þeim. Jón Ósmann; ábúendur á Hellulandi. Hellulandsbræður, Ólafur | Vilhelmína Helgadóttir | 40878 |
05.09.1985 | SÁM 93/3480 EF | Andlát Jóns Ósmanns. Draumur Ólínu Jónasdóttur í Brekkukoti. Vísa Ólínu (um andlát manns síns Halls | Vilhelmína Helgadóttir | 40879 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Spurt um slysfarir og afturgöngur í Héraðsvötnum. Vilhelmína fer þá með vísubrot tengda drukknun sér | Vilhelmína Helgadóttir | 40883 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Slysin við Héraðsvatnaósinn og Skafti sem ferst. Veður og Héraðsvötn. Stöðugar breytingar; silungsve | Vilhelmína Helgadóttir | 40886 |
07.09.1985 | SÁM 93/3482 EF | Hallgrímur frá Dúki fannst látinn í mógröf skammt frá Sauðárkróki; vangaveltur um hvort hann hafi la | Pálína Konráðsdóttir | 40896 |
07.09.1985 | SÁM 93/3482 EF | Pálína sá eitt sinn svip þegar hún var í útihúsum að gefa; það var spariklæddur maður. Stuttu seinna | Pálína Konráðsdóttir | 40897 |
07.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Svipir. Menn verða úti. Frásögn af Bjarna í Kálfárdal og svaðilför frá Sauðárkróki um Miðgarð og ves | Pálína Konráðsdóttir | 40900 |
08.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Spurt um Héraðsvötnin og mannskaða í ósnum. Dráttarvél við ferjuna (dráttferja) yfir ósinn. Drukknan | Sigurður Stefánsson | 40907 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Mannskaðar í Skagafirði. Maður verður úti. Einnig: 8 menn (af Sauðarkróki) verða úti í aftakaveðri í | Sigurður Stefánsson | 40910 |
09.09.1985 | SÁM 93/3486 EF | Mannskaðar í Héraðsvötnum. Hallur Hallsson drukknaði í ósnum. Ósmann fór svo 1912. Svo varð slys við | Sveinn Sölvason | 40932 |
09.09.1985 | SÁM 93/3486 EF | Sig í Drangey. Slys í svokölluðum Árnahaug. Friðrik hrapar 1924 í höfðanum. Rætt um heimildir og sjó | Sveinn Sölvason | 40934 |
09.09.1985 | SÁM 93/3488 EF | Sagt frá slysi við sléttun kirkjugarðsins (1910). Sveinn Sveinsson (kallaður lagsmaður) ræðst í að s | Tryggvi Guðlaugsson | 40947 |
10.09.1985 | SÁM 93/3489 EF | (Seinni hluti): Ferðasaga Tryggva (*með innskotum um annað). H.Ö.E. spyr einnig um slys, nykra og sk | Tryggvi Guðlaugsson | 40951 |
10.09.1985 | SÁM 93/3490 EF | Spurt um sjóskrímsli. Jóhann, eigandi að Keldum, brjálaðist vegna heitinga gamals manns vegna brigða | Tryggvi Guðlaugsson | 40955 |
11.09.1985 | SÁM 93/3494 EF | Um veðurspár. Frásögn af miklum skyndilegu óveðri sem olli miklum skipsköðum. | Tryggvi Guðlaugsson | 40984 |
08.11.1985 | SÁM 93/3497 EF | Hættulegar ár á Mýrum í Hornafirði. Hornafjarðarfljót. Landslag og ratvísi á Mýrum í Hornafirði. | Ragnhildur Bjarnadóttir | 41013 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Hættulegar siglingaleiðir milli eyja á Breiðafirði. Hrúteyjarröst. Um mannskaða. Guðmundur Steingrím | Lárus Alexandersson | 41030 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Svartnasi varð til eftir að maður varð úti á Steinadalsheiði og einhverjir strákar göntuðust með lík | Borghildur Guðjónsdóttir | 41044 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Mannhættulegar ár; drengur drukknaði í Kjarlaksstaðaá | Karvel Hjartarson | 41069 |
14.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Mannskaðar á Hvammsfirði og Gilsfirði | Karvel Hjartarson | 41074 |
16.11.1985 | SÁM 93/3503 EF | Dysjar í landi Sólheima á Laxárdalsheiði, þar var ekki villugjarnt og engir reimleikar; frásagnir af | Eyjólfur Jónasson | 41091 |
16.11.1985 | SÁM 93/3503 EF | Slys í Laxá í Dölum. Vetrarmaður á Svalhöfða drukknar í Laxá | Eyjólfur Jónasson | 41096 |
18.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Spurt um hættulegar ár í nágrenni Stóra-Kropps, vísar í skrif föður síns | Katrín Kristleifsdóttir | 41123 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Utan við Snorrastaði er Kaldá, mesta forað. Þar hafa 19 drukknað en sagt er að ef þeir verði 20 muni | Kristján Jónsson | 41128 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um mannskaða á fjallvegum. Sagt frá fornum leiðum | Kristján Jónsson | 41130 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um skrímsli í Hlíðarvatni og Hítarvatni; álög á Hlíðarvatni vegna sonarmissis | Kristján Jónsson | 41131 |
2009 | SÁM 10/4222 STV | Heimildarmaður talar um upplifun sína af því að flytja úr miðbæ Reykjavíkur vestur á firði. Segir fr | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41182 |
03.06.1982 | SÁM 94/3847 EF | Hvernig var með heislufarið á ykkur, urðuð þið ekkert veikir? sv. Nei, ekkert, ekkert svo mikið. Já | Björn Árnason | 41360 |
17.02.1986 | SÁM 93/3508 EF | Mannhættulegar ár, Grímsá á Völlum í Fljótsdalshéraði. Séra Páll í Múla drukknaði í Grímsá. Vísubrot | Björn Benediktsson | 41393 |
23.07.1986 | SÁM 93/3513 EF | Trú á gamlar sögur. Minningar og lýsing á bænahúsinu á Skálá í Skagafirði og kirkjugarðinum. Sölvi s | Tryggvi Guðlaugsson | 41432 |
23.07.1986 | SÁM 93/3515 EF | Draugar í Skagafirði aðrir en Þorgeirsboli. Einnig um Jóhann á Keldum sem þóttist sjá hval stökkva á | Tryggvi Guðlaugsson | 41443 |
24.7.1986 | SÁM 93/3516 EF | Drukknanir í Héraðsvötnum: Skarphéðinn Símonarson í Litla-Dal drukknar 1914 (farið yfir Grundarstokk | Haraldur Jóhannesson | 41454 |
24.07.1986 | SÁM 93/3517 EF | Slysfarir og afturgöngur. Heiðar og mannhætta. Heljardalsheiði, þjóðvegur; rekur eyðibæi og talar um | Haraldur Jóhannesson | 41455 |
25.07.1986 | SÁM 93/3519 EF | Mannskaðar í Héraðsvötnum. Tveir drukkna við brúarbygginguna; Jón Konráðsson og ... Spurt um afturgö | Tryggvi Guðlaugsson | 41469 |
25.07.1986 | SÁM 93/3519 EF | Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans | Tryggvi Guðlaugsson | 41472 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Drukknaðir menn ganga aftur. Menn drukkna í Mývatni. | Jón Þorláksson | 41494 |
27.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í | Jón Þorláksson | 41495 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald segir frá slysi á fæti. | Eðvald Halldórsson | 41587 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg segir frá atburði í Víðidalsá, talar um örnefni í Víðidalsfjalli og segir frá þegar þegar | Ingibjörg Jónsdóttir | 41738 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá því þegar hann slasaðist á fæti. | Eðvald Halldórsson | 41903 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn talar áfram um byggingavinnu. Hann segir frá því þegar hann fór með hendina í sögina og at | Þorsteinn Díómedesson | 42069 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Mannskaðar á Mývatni. Þorgrímur Starri segir af frænda sínum sem drukknaði í vatninu. Kannast ekki v | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42143 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Mannskaðar í Laxá í Þingeyjarsýslu. Sonur Hjálmars á Ljótsstöðum drukknaði í ánni, og annar maður fr | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42146 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Tveir menn frá Arnarvatni drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt um vornótt á Breiðunni neð | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42147 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Maður frá Sandhaugum í Bárðardal drukknaði í Skjálfandafljóti. | Hermann Benediktsson | 42155 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Stóri-Hallgrímur og Andrés bóndi í Máskoti urðu úti á heiðinni milli Máskots og Helluvaðs. Kona frá | Jón Þorláksson | 42160 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Mannskaðar á Mývatni og í Laxá. Jón vísar í Slysfarabálk Mývetninga, í bókinni "Milli hafs og heiða" | Jón Þorláksson | 42161 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Mannskaðar í Laxá og á Mývatni, spurt um afturgöngur. | Arnljótur Sigurðsson | 42171 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Sr. Hallgrímur Guðmundsson á Arnarvatni varð úti skammt ofan við bæinn. Menn þóttust oft sjá mann ga | Arnljótur Sigurðsson | 42172 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Sögn af höfuðlausa drengnum: Drukknaði í Laxá, fylgdi vissu fólki í sveitinni, ákveðinni ætt. Sást s | Arnljótur Sigurðsson | 42173 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Mágar drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt norðan við Rif (Stefán Helgason og Guðni). Eng | Arnljótur Sigurðsson | 42174 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Hallgrímur stóri og Andrés í Máskoti urðu úti á leiðinni milli Máskots og Brettingsstaða. Heitir Hal | Arnljótur Sigurðsson | 42175 |
31.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Slysfarir í Laxá. Einn maður drukknaði um 1850 í landareign Helluvaðs, var á leið gangandi út í hólm | Jónas Sigurgeirsson | 42187 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Langafabróðir Jónasar drukknaði í Mývatni, þegar hann var á leið yfir vatnið á ís. Tveir menn frá Ká | Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir | 42191 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Piltur drukknaði í Bjarnastaðalæk 1910. Fór yfir á snjóbrú sem hrundi undan honum. | Jónas Sigurgeirsson | 42193 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Mannskaðar á heiðum, einkum á 19. öld en einnig þeirri tuttugustu. Kona frá Stórási varð úti skömmu | Jónas Sigurgeirsson | 42198 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Tveir menn urðu úti á heiðinni milli Reykjadals og Mývatnssveitar, voru á ferð frá Máskoti: Bóndinn | Jónas Sigurgeirsson | 42199 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Stórhólsleiti var heilmikið draugabæli, þar voru menn á ferð sem höfðu drukknað í Eyjafjarðará: Tvei | Guðmundur Jónatansson | 42225 |
08.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Stefán Thorarensen drukknaði við annan mann rétt hjá Stórhóli. | Guðmundur Jónatansson | 42230 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Álagablettur á Höfða, hólmi rétt fram undan oddanum sem ekki má slá. Eitt sinn var hann sleginn, en | Sigrún Jóhannesdóttir | 42254 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Mannskaðar á Fnjóská, maður féll niður um ís. Snjóflóð á Belgsá og örðum ónefndum bæ. Mannskaðar á E | Sigrún Jóhannesdóttir | 42264 |
11.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Spurt um afturgöngur manna sem drukknuðu í Fnjóská. Sagt frá þrem mönnum sem drukknuðu í ánni, en en | Sverrir Guðmundsson | 42292 |
12.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Þorvarður prestur drukknaði í Fnjóská, þegar verið var að flytja hey. Annar maður, Björn búfræðingur | Bjarni Benediktsson | 42304 |
12.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Feðgar frá Látrum urðu úti í aftakaveðri. | Bjarni Benediktsson | 42305 |
13.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Mannskaðar í Fnjóská. | Guðmundur Tryggvi Jónsson | 42323 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Tveir drukknir menn lögðust til sunds í Fnjóská í vatnavöxtum og annar þeirra drukknaði. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42343 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Stúlka drukknaði í Fnjóská neðan við Nes um 1830-40. Húsfreyjan á Hálsi gerði tilraun til að bjarga | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42344 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Um slysfarir í Bárðardal: Jón Gíslason bóndi á Sandhaugum gekk í vök á Skjálfandafljóti 1872; sögn u | Sigurður Eiríksson | 42345 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Slysfarir í Bárðardal: Maður bjargaðist þegar hestur með klyfjum sökk undan honum í Skjálfandafljót. | Sigurður Eiríksson | 42346 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Slysfarir í Bárðardal: Hannes Sigurgeirsson lést í aftakaveðri í Hrafnabjörgum (Krummaklöpp) skammt | Sigurður Eiríksson | 42347 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Sigurður Baldursson frá Lundarbrekku drukknaði í Brunnvatni niður um ís 1955. | Sigurður Eiríksson | 42350 |
17.07.1987 | SÁM 93/3540 EF | Snorri Kjartansson í Víðikeri drukknaði í Svartá í desember 1983; honum skrikaði fótur á klakaskafli | Sigurður Eiríksson | 42351 |
17.07.1987 | SÁM 93/3540 EF | Börn prestsins á Eyjadalsá urðu úti á jóladag 1828; þau fóru út í óleyfi að vitja kærasta stúlkunnar | Sigurður Eiríksson | 42353 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Mannskaðar í Stóru-Laxá. Tveir menn drukknuðu í ánni fyrir löngu, fjallmenn af Flóamannaafrétti sem | Steinar Pálsson | 42385 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Mannskaðar í Hvítá og nálægum vatnsföllum. Bóndi frá Auðsholti drukknaði 1676, þegar hann var ölvaðu | Jón Bjarnason | 42390 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Í febrúar 1940 gerði mikinn byl. Þá varð úti beitarhúsamaður í Landsveit; annar maður frá Syðri-Reyk | Jón Bjarnason | 42391 |
29.07.1987 | SÁM 93/3546 EF | Tveir ungir menn hurfu inn við Veiðivötn; talið að þeir hefðu farist þannig að þeir hafi ætlað að el | Árni Jónsson | 42427 |
29.07.1987 | SÁM 93/3547 EF | Jón nafni hrapaði í gljúfur í Kerlingafjöllum þegar hann var að smala; ætlaði að stökkva fyrir kind | Kristján Sveinsson | 42450 |
30.07.1987 | SÁM 93/3551 EF | Saga af Ófeigi í Fjalli, sem fór á nærbuxunum að biðja sér konu. Um barneignir hans og afkomendur. Ó | Hinrik Þórðarson | 42480 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Torfhildur fer með vísu eftir Látra-Björgu: "Fallega það fer og nett". Rætt um tildrög vísunnar. | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42555 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Tveir menn drukknuðu í Laxá í Laxárdal á páskum. | Glúmur Hólmgeirsson | 42704 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Tvær vinnukonur frá Þverá urðu úti á leiðinni til Halldórsstaða; fundust frosnar nokkrum dögum síðar | Glúmur Hólmgeirsson | 42705 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Sagt frá tveim mönnum sem hurfu inn við Veiðivötn og fundust aldrei; getgátur um að þeir hafi elt ál | Árni Jónsson | 42794 |
03.11.1988 | SÁM 93/3565 EF | Sigríður segir af langalangömmu sinni, Guðríði Magnúsdóttur; hún var forspá. Saga af því þegar maður | Sigríður Árnadóttir | 42829 |
03.11.1988 | SÁM 93/3566 EF | Bóndi í vesturbænum á Arnarbæli gekk í vök á Ölfusá og fórst; rætt um umferð yfir ána. | Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson | 42835 |
04.11.1988 | SÁM 93/3568 EF | Um Þorlákslæk eða Þorleifslæk; sagnir af mönnum sem hafa drukknað í honum. | Eiríkur Einarsson | 42862 |
04.11.1988 | SÁM 93/3568 EF | Eiríkur rekur æviatriði og segir frá vinnu sinni á Kröggólfsstöðum þegar hann var unglingur og ungur | Eiríkur Einarsson | 42865 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Vilhjálmur segir nokkra drauma móður sinnar: draumar fyrir andlátum og samræður við látna menn í dra | Vilhjálmur Jóhannesson | 42931 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Munnmælasaga um að hjón hafi farist í vökum á Laugarvatni á jóladag (Hjónavakir); rabb um heitar upp | Bergsteinn Kristjónsson | 42969 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Sögn um Apavatn: að í því eigi að farast 20 manns. Margir hafa farist í vatninu: Vigfús Guðmundsson | Bergsteinn Kristjónsson | 42971 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Athugasemdir við sögu, sem áður var sögð, um hjón frá Blönduhálsi sem fórust í vökum á Laugarvatni. | Bergsteinn Kristjónsson | 42972 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Slys á Laugarvatni í seinni tíð; piltur sem var á skautum á vatninu fór niður um vök, en skólapiltar | Bergsteinn Kristjónsson | 42973 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu fór á skautum yfir Laugarvatn og féll í vök, en faðir Bergsteins | Bergsteinn Kristjónsson | 42974 |
31.08.1989 | SÁM 93/3579 EF | Framhald sögu af því þegar Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu féll í vök á Laugarvatni, en bjargaðis | Bergsteinn Kristjónsson | 42975 |
22.10.1989 | SÁM 93/3582 EF | Sagt frá skipsskaða við Hóp, milli Þorkötlustaða og Járngerðarstaða. Einn þeirra sem þar bjargaðist, | Árni Guðmundsson | 43001 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Um sjóslys og hvort menn hafi dreymt fyrir þeim. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43026 |
18.9.1990 | SÁM 93/3803 EF | Sögur af Ólafi Stefánssyni í Fjalli, stjúpsyni Ófeigs ríka í Fjalli. Hann var afar drykkfelldur og á | Hinrik Þórðarson | 43045 |
19.9.1992 | SÁM 93/3811 EF | Geðveikur maður drukknaði undan ströndinni á Staðarstað. Þórður man ekki nafn mannsins og hættir frá | Þórður Gíslason | 43092 |
22.9.1992 | SÁM 93/3814 EF | Ágúst segir gamla sögu af manni sem hvarf á heiðinni milli Núpadals og Stóra-Langadals. Síðar þegar | Ágúst Lárusson | 43120 |
22.9.1992 | SÁM 93/3814 EF | Saga af vinnumanni sem varð úti við að leita að hrossum; hann gekk síðan aftur á loftinu þar sem eig | Ágúst Lárusson | 43121 |
23.9.1992 | SÁM 93/3815 EF | Eggert á Hallbjarnareyri, Gísli Gunnarsson og Magnús í Bjarneyjum spá fyrir um dauða hvers annars. | Ágúst Lárusson | 43140 |
24.9.1992 | SÁM 93/3817 EF | Um siglingar á árabátum, ratvísi og mið. Ágúst segir frá eina slysinu sem varð á hans vertíðum í Gri | Ágúst Lárusson | 43153 |
24.9.1992 | SÁM 93/3819 EF | Saga um uppruna örnefnisins Kristínarvík; þar hafi rekið lík prestdóttur frá Helgafelli sem féll til | Jón V. Hjaltalín | 43169 |
24.9.1992 | SÁM 93/3819 EF | Sagt af því að Þorkell Eyjólfsson fórst í straumnum Kolkistung þegar verið var að flytja við í kirkj | Jón V. Hjaltalín | 43170 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Ágúst les úr æviminningum: segir frá andláti afa síns og móður; segir frá sjóferð og slysi þar sem m | Ágúst Lárusson | 43177 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf | Ágúst Lárusson | 43179 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Ágúst hefur safnað frásögnum af sjóslysum og skrifað niður í bækur. | Ágúst Lárusson | 43183 |
25.9.1992 | SÁM 93/3821 EF | Rætt um flyðrumæður eða skötumæður; gamlar sagnir um slíkt. Það þekktist að stórhveli grönduðu skipu | Ágúst Lárusson | 43185 |
25.9.1992 | SÁM 93/3821 EF | Stefán segir frá því þegar báturinn Skúli fógeti fórst við Grindavík. Segir einnig frá því þegar han | Stefán Halldórsson | 43188 |
15.9.1993 | SÁM 93/3831 EF | Mannskaði í Héraðsvötnum: Tveir menn drukknuðu þegar eystri brúin var sett á vötnin. | Tryggvi Guðlaugsson | 43324 |
16.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Slys sem kennt var Ábæjarskottu; drengur féll gegnum nýlagðan ís og drukknaði. | Björn Egilsson | 43344 |
28.9.1993 | SÁM 93/3836 EF | Rætt um sagnir Torfa, um mennina á ísnum. Um slysfarir: Unglingspiltur frá Hala fórst í Breiðabólsta | Torfi Steinþórsson | 43377 |
29.9.1993 | SÁM 93/3838 EF | Sagnir af slysförum: 20 áttu að drukkna í Jökulsá á Breiðamerkursandi og jafnmargir að hrapa í Ingól | Torfi Steinþórsson | 43391 |
08.01.2000 | SÁM 00/3945 EF | Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43430 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Útgerð Norðlendinga í Kambtúni, sjósókn þeirra frá Hálsahöfn. Þessi útgerð á að hafa lagst niður í k | Torfi Steinþórsson | 43463 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Um sjósókn Suðurstrendinga. Sagt frá sjóslysi sem varð 1920. | Torfi Steinþórsson | 43464 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Rætt um Steinavötn og Jökulsá. Sagt var að í Jökulsá myndu farast 20 menn, sá tuttugasti varð Jón Pá | Torfi Steinþórsson | 43465 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Mannskaðar í Hornafjarðarfljótum. Þorleifur bóndi í Holtum á Mýrum fórst þar snemma á 20. öld. | Torfi Steinþórsson | 43467 |
07.08.1989 | SÁM 16/4261 | Ræðir um trúna og handanlífið. Segir frá atvikum þar sem hún og fjölskyldan hennar hafa lent í háska | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43714 |
29.08.1990 | SÁM 16/4263 | Segir frá þegar faðir hennar er að skipa út fiski og hvernig hann bjargaðist naumlega þegar trossan | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43722 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá þegar presturinn datt af hestbaki og sækja þurfti lækni í myrkri og rigningu. | Skúli Björgvin Sigfússon | 43733 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43905 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Sverrir segir frá misskilningi varðandi dauðsfall sem olli honum sjálfum miklum óþægindum. | Sverrir Einarsson | 43933 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Viðmælandi ræðir um reynslu sína varðandi lát vina og kunningja. | Sverrir Einarsson | 43934 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei | Sigfús Helgason | 43950 |
15.07.1978 | SÁM 93/3688 EF | Ásta Jóhanna segir frá atviki þegar hún var stödd í kirkjugarði og fannst að nýlátin vinkona hennar | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44050 |
06.02.2003 | SÁM 05/4087 EF | Páll Pétursson segir frá fleiri örnefnum, t.d. segir hann frá Tygjabakka þar sem hnakkur Jóns Austma | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44060 |
15.07.1978 | SÁM 93/3692 EF | Kristmundur segir frá manni sem varð úti. Segir einnig frá tveimur mönnum sem drukknuðu í á í sveiti | Kristmundur Þorsteinsson | 44062 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr | Valgerður Einarsdóttir | 44075 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Sagt frá því að Rakel Björk hafi átt það til að skríða ofan í alla skápa og skúffur sem hún komst í. | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44083 |
13.03.2003 | SÁM 05/4091 EF | Heimildamaður segir frá því að á sumrin var vinsælt hjá krökkunum að veiða niðri á bryggju. Hann seg | Ragnar Borg | 44089 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Spurt um álagabletti; Hjörtína segir að bænahús hafi verið rétt hjá bænum, það hefur verið slegið þa | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44095 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Spyrill spyr um reimleika en Hjörtína er ókunnug sögum úr sveitinni sem hún býr í núna; að vestan ma | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44102 |
21.07.1978 | SÁM 93/3700 EF | Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn | Jón Bjarnason | 44109 |
SÁM 93/3733 EF | Aðalsteinn segir frá þætti sínum í björgun við Látrabjarg. | Aðalsteinn Sveinsson | 44130 | |
SÁM 93/3734 EF | Framhald af viðtali við Aðalstein Sveinsson fyrrverandi bónda á Breiðuvík um björgun við Látrabjarg. | Aðalsteinn Sveinsson | 44131 | |
SÁM 93/3734 EF | Hafliði Halldórsson segir frá sinni þátttöku í björgun við Látrabjarg. | Hafliði Halldórsson | 44132 | |
SÁM 93/3735 EF | Ingvar Guðbjartsson segir frá björgun við Látrabjarg. | Ingvar Guðbjartsson | 44133 | |
SÁM 93/3735 EF | Kristinn Ólafsson segir frá björgun við Látrabjarg. | Kristinn Ólafsson | 44134 | |
SÁM 93/3736 EF | Framhald af frásögn Kristins Ólafssonar af björgun við Látrabjarg. | Kristinn Ólafsson | 44135 | |
SÁM 93/3736 EF | Daníel Eggertsson segir frá björgun við Látrabjarg. | Kristinn Ólafsson | 44136 | |
SÁM 93/3736 EF | Sigríður Erlendsdóttir segir frá þáttöku sinni í björgun við Látrabjarg. | Sigríður Erlendsdóttir | 44137 | |
SÁM 93/3736 EF | Hafliði Halldórsson segir frá ferðum undir bjarg, í björguninni við Látrabjarg. | Hafliði Halldórsson | 44138 | |
1970 | SÁM 93/3737 EF | Bragi Thoroddsen segir frá björgunarstarfi við Látrabjarg. | Bragi Thoroddsen | 44139 |
1970 | SÁM 93/3738 EF | Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f | Ásgeir Erlendsson | 44142 |
1970 | SÁM 93/3739 EF | Egill Ólafsson segir frá fyrirboða fyrir slysi á sjó. | Egill Ólafsson | 44154 |
1970 | SÁM 93/3740 EF | Frásögn af fyrirboða sem tengist líkfundi undir Látrabjargi (virðist vera endirinn á upptöku sem tek | 44165 | |
1971 | SÁM 93/3743 EF | Magnús Árnason í Tjaldanesi segir sögu af drukknun í Fagradal og líkfund. Hann segir einnig frá því | Magnús Árnason | 44171 |
1971 | SÁM 93/3743 EF | Bjarni Sigurbjörnsson í Hænuvík segir frá björguninni við Látrabjarg 1947 (byrjun frásagnarinnar van | Bjarni Sigurbjörnsson | 44175 |
1971 | SÁM 93/3744 EF | Framhald af frásögn Bjarna Sigurbjörnssonar af björguninni við Látrabjarg 1947. | Bjarni Sigurbjörnsson | 44176 |
1971 | SÁM 93/3747 EF | Hafliði Halldórsson segir frá bjargsigi og banaslysum við bjargferðir. | Hafliði Halldórsson | 44201 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Jón í Blönduhlíð segir frá því þegar maður slasast illa og var það tengt við Írafellsmóra; hann átti | Magnús Jónsson | 44214 |
1971 | SÁM 93/3752 EF | Hafliði Halldórsson segir frá Guðmundi Jónssyni; eitt sinn var hann vinnumaður á Látrum þegar heyja | Hafliði Halldórsson | 44247 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Jón segir frá slysi sem hann lenti í þegar hann vann við byggingu Hvítárbrúar í Borgarfirði | Jón Norðmann Jónasson | 44393 |
23.06.1982 | SÁM 94/3864 EF | Halldór: Hafa menn mikið farist á sjónum þarna? Fiskimenn? sp. Það er alltaf á hverju ári. sv. Það e | Halldór Austmann | 44565 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Einn þeirra lendir í slysi við upps | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44774 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá manni sem deyr þegar hann er að setja niður girðingu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44775 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44783 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður kirkjugarða, segir frá því hvenær hann flutti til Hveragerði | Aðalsteinn Steindórsson | 44848 |
12.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný segir frá foreldrum sínum og frá sundkennslu í Álafossi | Oddný Helgadóttir | 45041 |
12.04.1999 | SÁM 92/3031 EF | Málfríður segir frá slysi sem varð vegna jarðhitaborunar í Mosfellssveit; einnig segir hún frá drukk | Málfríður Bjarnadóttir | 45064 |
04.12.1999 | SÁM 99/3931 EF | Sagt frá slysi sem varð við borholu og stúlku sem drukknaði í Varmá | Málfríður Bjarnadóttir | 45064 |
04.12.1999 | SÁM 99/3934 EF | Slysfarir í Mosfellssveit, hermenn hvolfdu undir sér bílunum; flugslys; drukknanir í Varmá og Hafrav | Jón M. Guðmundsson | 45081 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Hernámið í Mosfellssveit, braggarnir, dælustöð, steyptir vatnsgeymar; engir herskálar í Leirvogstung | Guðmundur Magnússon | 45108 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um slysfarir: hermaður fórst í brekkunni neðan við Brúarland; einnig sagt frá árekstrum milli | Tómas Lárusson | 45138 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Rætt um Þverá og samgöngur yfir hana, slysfarir í ánni; ágangur Markarfljóts og sandágangur varð til | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45482 |
13.08.2003 | SÁM 05/4111 EF | Minningar frá smölun við Aurasel og réttum við Þverá, sagt frá smáatvikum og slysförum | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45483 |
16.09.1972 | SÁM 91/2782 EF | Magnús er spurður út í sögur sem honum voru sagðar í æsku. Hann segir vísu sem fannst í vasa á móður | Magnús Elíasson | 50026 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli segir frá hundi sem kölluð var Þrumutíkin. Boðaði lát Hallgríms nokkurs nágranna föður Skúla. | Skúli Sigfússon | 50133 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli segir sögn af Bjarna nokkrum sem lést í þrumuveðri. Saga sem kemur upp í umræðum um Írafells-M | Skúli Sigfússon | 50137 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Fyrri hluti. | Skúli Sigfússon | 50138 |
28.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Seinni hluti. | Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon | 50139 |
12.10.1972 | SÁM 91/2799 EF | Lárus segir frá þegar hann fékk vitneskju um slys á yfirnáttúrulegan hátt. Hann fer til hjálpar, en | Lárus Nordal | 50324 |
12.10.1972 | SÁM 91/2799 EF | Anna, dóttir Lárusar bætir við frásögn föður síns úr númer 50324. | Lárus Nordal og Anna Nordal | 50325 |
12.10.1972 | SÁM 91/2799 EF | Anna segir frá Pétri sem var stjúpi móður hennar, en hann fékk eitt sinn hugboð um slys. Anna sagðis | Anna Nordal | 50326 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá Óskari Sólmundssyni sem var flugmaður í Kanada. Móður hans hafði dreymt að hann myn | Guðrún Þórðarson | 50491 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún talar um andaglas sem hún og maðurinn hennar notuðu, og dæmi um góð skeyti sem þau fengu. Þar | Guðrún Þórðarson | 50493 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón segir sögu af slysförum á vatninu. Hann segir frá þegar skipið Princess fórst. Þar dóu 2 Íslendi | Jón B Johnson | 50591 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Talað um trúna á að ekki yrði feigum forðað né ófeigum í hel komið. Jón segir frá því þegar hann bja | Jón B Johnson | 50593 |
03.11.1972 | SÁM 91/2811 EF | Eymundur segir frá því þegar hann fóf störf á vatninu. Segir sögu af slysi á hesti sem gerðist á fro | Eymundur Daníelsson | 50607 |
30.09.2005 | SÁM 07/4196 EF | Viðmælandi segir frá því þegar henni var boðin skólastjórastaða við húsmæðraskólann á Staðarfelli, f | Kristín Guðmundsdóttir | 53586 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði Í gær kl. 14:23