Hljóðrit tengd efnisorðinu Forsöngvarar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Söngur passíusálma; gömul lög og ný; forsöngvari í Tanganum, nýbýli frá Hruna Skarphéðinn Gíslason 446
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Um söng passíusálma í Búlandi, meðferð þeirra og notkun; faðir heimildarmanns var forsöngvari Gísli Sigurðsson 2146
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Húslestrar, húslestrarbækur, sálmasöngur; forsöngvari Árni á Snæbýli; reynt að setja hann út af lagi Jóhanna Eyjólfsdóttir 3014
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Var meðhjálpari og forsöngvari; danslögin lærði hann af erlendum strandmönnum; fékk harmoníkuna hjá Sveinn Bjarnason 3882
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Guðmundur Ingimundarson var kunnáttumaður og hyggjumaður. Hann var forsöngvari í Borgarkirkju í mörg Jóhanna Ólafsdóttir 4627
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Eyjólfur var forsöngvari í Kálfafellsstaðarkirkju, hann lék einnig á harmoníku og lék á hana kvæðalö Þorsteinn Guðmundsson 4669
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Langafi og afi heimildarmanns voru forsöngvarar Bjarni Bjarnason 4997
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Faðir heimildarmanns var söngmaður og forsöngvari í Hólakirkju Guðbjörg Jónasdóttir 8393
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Um Guðmund galdur Ingimundarson. Hann var forsöngvari í Borgarkirkju í mörg ár og tekinn upp á plötu Jón Jónsson 9047
29.08.1969 SÁM 85/331 EF Um Einar á Stakahjalla, hann var forsöngvari á Hjaltastað Sigbjörn Sigurðsson 21094
22.03.1969 SÁM 85/398 EF Samtal um forsöngvara á Staðarhrauni, kveðskap, hljóðfæri, tvísöng Guðmundur Benjamínsson 21862
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Gamankveðlingur eftir Jóhann þegar hann var settur af sem forsöngvari í Reyniskirkju þegar orgel kom Einar H. Einarsson 22624
13.03.1971 SÁM 85/609 EF Foreldrar heimildarmanns lærðu sálmalög af Jóni Jónssyni í Hringverskoti, sem var síðasti forsöngvar Sigursveinn D. Kristinsson 24905
13.03.1971 SÁM 85/610 EF Samtal um sálmalögin og um foreldra heimildarmanns, einnig um afa hans, Jón Jónsson síðasta forsöngv Sigursveinn D. Kristinsson 24914
10.07.1973 SÁM 86/693 EF Samtal um sálmasöng og afa heimildarmanns, Jón Reykjalín, einnig um föður hennar sem var forsöngvari Inga Jóhannesdóttir 26245
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Segir frá því er hún var forsöngvari í kirkjunni á Þönglabakka; sagt frá kirkjusöng og söng kvenna í Inga Jóhannesdóttir 26323
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um forsöngvara í kirkjunni á Hofi í Öræfum og hljóðfæri í kirkjunni Ragnar Stefánsson 27277
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Forsöngvari í Snóksdalskirkju; orgel og orgelleikur Hjörtur Ögmundsson 27350
1963 SÁM 86/772 EF Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin Ólöf Jónsdóttir 27579
1963 SÁM 86/773 EF Langspil, faðir hennar átti leiðarvísi; lýsing á langspili; smíði langspila; Daði á Dröngum átti lan Ólöf Jónsdóttir 27583
1963 SÁM 86/789 EF Faðir hennar var forsöngvari Guðrún Friðfinnsdóttir 27849
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Spurt um sálmalög; Halldór Konráðsson sýslumaður á Móbergi var forsöngvari, hann var líka tvísöngsma Þorvarður Árnason 28020
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Margt er gott í lömbunum, sungið tvisvar. Síðan sagt frá Einari Þorleifssyni og Gísla, þeir voru for Sigurður Þórðarson 30383
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um forsöngvara og takt í gömlum lögum Finnbogi G. Lárusson 33710
02.10.1976 SÁM 91/2559 EF Kristófer í Hvammi og Jón Jónsson kennari sungu gömlu lögin, þeir voru forsöngvarar Þuríður Guðmundsdóttir 34070
02.10.1976 SÁM 91/2559 EF Grallaralög og tvísöngslög og forsöngvararnir gömlu Þuríður Guðmundsdóttir 34071
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Bjarni gamli í Holtaseli á Mýrum var góður forsöngvari, faðir heimildarmanns var einnig forsöngvari; Geirlaug Filippusdóttir 34840
22.10.1965 SÁM 86/936 EF Ólafur á Bölunum var forsöngvari í kirkjunni á Dyrhólum Sigurjón Runólfsson 34895
SÁM 86/938 EF Rætt um söng og söngmenn í ætt heimildarmanns; minnst á heilnæmt vatn í uppsprettulind við Hlíðarend Helgi Erlendsson 34916
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Erlendur Árnason forsöngvari á Hlíðarenda og í Teigi, séra Eggert Pálsson og séra Skúli Gíslason nef Ingilaug Teitsdóttir 34945
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um trúarlíf almennt og kirkjusókn; söngur við messu og forsöngvarar Finnbogi Kristjánsson 37383
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Húslestrar, sálmasöngur. Sagt frá forsöngvara sem söng með miklum slaufum Grímur Sigurðsson 43901

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.08.2016