Hljóðrit tengd efnisorðinu Sjósókn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Fráfærur og hjáseta, búskapur og atvinnu- hættir til sjós og lands, sjósókn, uppskipun, fiskverkun o Eyjólfur Hannesson 164
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Útvegur í Mjóafirði í æsku þeirra; bátar, veiðarfæri, fiskverkun, hákarlaveiðar og verkun, verkun sk Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson 302
05.09.1964 SÁM 84/40 EF Sjóróðrar, menningarlíf í Ólafsvík, söngur og leiklist Sigurður Kristjánsson 600
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Sjósókn Mýrdælinga: farið yfir brimgarðinn á útleið, alltaf lesin sjóferðabæn, formennska, brimlendi Sigurður Gunnarsson 907
10.08.1965 SÁM 84/74 EF Samtal um kveðskap, m.a. voru lausavísur kveðnar á sjó Gísli Marteinsson 1188
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Sögur af Frímanni vinnumanni á Hellnum og orðheppni hans. Hann réri einu sinni með Helga Árnasyni í Finnbogi G. Lárusson 1369
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Jón Skorvíkingur bjó í Skoravík á Fellsströnd. 1793 fer hann sjóleið út í Stykkishólm og með honum e Jónas Jóhannsson 1527
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Um hætti sjómanna á Snæfellsnesi. Gamlir menn, formenn, höfðu fyrir sið á morgnanna að vaða langt út Magnús Jón Magnússon 1601
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Sjóslark heimildarmanns. Hann lenti aldrei í hrakningum svo hægt væri að telja. Magnús Jón Magnússon 1606
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Veiðar Englendinga voru um aldamót. Það var eyðilegging. Magnús Jón Magnússon 1617
15.07.1966 SÁM 84/211 EF Sjómennska Guðmundur Nikulásson 1622
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Nokkur æviatriði. Heimildarmaður fór snemma að vinna og fór ungur fyrst á sjó. Hann var fullgildur h Sæmundur Tómasson 1698
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Æviatriði. Lærði trésmíði í Reykjavík. Fór til Grindavíkur í vertíð. Var formaður í 13 ár. Hann hefu Sæmundur Tómasson 1699
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Búnaður á sjó; sjóferðabæn: Almáttugi Guð og miskunnsami faðir; veiðarfæri Sæmundur Tómasson 1701
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Veiðarfæri; sjóvíti: Hlés um veldi hikum oss; kveðist á á sjó Sæmundur Tómasson 1702
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Sagnir af Guðmundi Hjörleifssyni, hann flutti frá Borgafirði eystra í Starmýri, því þeir eignuðust j Guðmundur Eyjólfsson 1864
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Af Guðmundi Hjörleifssyni. Hann átti báta og gerði úr frá Styrmishöfn. Eitt vorið réru margir bátar Guðmundur Eyjólfsson 1865
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sigurður Björnsson á Þvottá og Stefán Guðmundsson á Starmýri voru formenn í Styrmishöfn. Sigurður va Guðmundur Eyjólfsson 1870
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Sjóróðrar m.a. í Vík og Dyrhólaey. Menn réru þarna vetrarvertíðina og gekk það misjafnlega. Gunnar Sæmundsson 2109
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Sjómennska heimildarmanns Guðbjartur Jónsson 2209
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á Torfi Björnsson 2210
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Sjómennska heimildarmanns Guðbjartur Jónsson 2211
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Æviatriði og sjómennska Einar Guðmundsson 2357
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Guðrún Einarsdóttir reri í Dritvík eitt vor. Þá vantaði húsbónda hennar háseta sökum veikinda eins Einar Guðmundsson 2361
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Marsvínavaða kom inn og farið var að setja grjót í báta til að reka hana inn. Guðrún var þá unglinst Einar Guðmundsson 2363
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Guðrún vinnur fyrir hlut á sjó. Þegar búið var að reka Marsvínavöðuna inn, skipti formaðurinn hlutnu Einar Guðmundsson 2364
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Haust eitt réri Jón Árnason frá Flatey eins og vant var. Hásetar hans voru flestir innan við tvítugt Einar Guðmundsson 2501
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Eitt sinn var Jón Árnason í Flatey að róa í land og báran náði í kinnung á bátnum að aftan. Honum þó Einar Guðmundsson 2502
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn af fiskimanni sem dró skötusel. Seinni part sumars og dimmt var maður að renna, hann stóð fram Einar Guðmundsson 2515
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Frásögn af skötusel. Einu sinn var heimildarmaður á togara og fengu þeir stóran skötusel í trollið. Einar Guðmundsson 2516
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Gömul kona sagði heimildarmanni frá þeim siðum sem faðir hennar hafði á sjó. En þau bjuggu í Bjarney Einar Guðmundsson 2518
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn um þrjá bræður sem sóttu sjóinn og fórust. Þeir voru á sama bát og náðu ekki lendingu. Þrjár bá Einar Guðmundsson 2519
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn af skipstapa þar sem einn komst af. Bátur fórst fyrir ofan Skáleyjar og bátinn rak í Norðurlönd Einar Guðmundsson 2522
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um kveðskap, söng, kveðist á, kveðið á siglingu Einar Guðmundsson 2525
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Heimildarmaður var eitt sinn að vinna hjá Unu í Unuhúsi. Þar var mikið af kostgöngurum. Þeir fóru su Nikólína Sveinsdóttir 2559
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Guðríður Jónsdóttir var eitt sinn heima ásamt móður sinni og systkinum. Á þessum árum var hræðsla vi Kristín Níelsdóttir 2603
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Sjómaður var við Hellna, Sigurður að nafni. Margir bátar réru frá Hellnum. Menn gerðu sér margt til Finnbogi G. Lárusson 2619
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Fjórir steinar eru á Djúpalónssandi og þar reyna menn oft krafta sína og það gerðu sjómennirnir oft Kristófer Jónsson 2666
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Kveðskapur, sagnalestur og söngur; kveðið við árina; bannað að blístra á sjó; Að sigla á fleyi Kristófer Jónsson 2667
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Sjómennska, hákarlaveiðar og fleira Júlíus Sólbjartsson 2672
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og var þá sett út á beitninguna Halldór Guðmundsson 2742
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj Halldór Guðmundsson 2743
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Helgi var sniðugur maður og mikill hagyrðingur. Orti hann meðal annars vísu um Bjarna bróður sinn, e Halldór Guðmundsson 2748
12.10.1966 SÁM 86/802 EF Endurminningar frá Suðurnesjum, einkum um útgerð og sjómennsku, vatnsveitur Guðmundur Nikulásson 2782
12.10.1966 SÁM 86/803 EF Vinnubrögð á togurum; vökulögin Guðmundur Nikulásson 2784
12.10.1966 SÁM 86/803 EF Á mótorbátnum Jökli; veiðarfæranotkun Guðmundur Nikulásson 2786
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Fer á skútu 1884; lendir í ofviðri á sjó; bjargar reiða; heppni á sjó Torfi Björnsson 2805
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Æviminningar; fer að starfa sem vélstjóri Torfi Björnsson 2810
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Minningar frá Kanada og ferð heim til Íslands og starfi sem vélstjóri á togara Torfi Björnsson 2811
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um Árna sannleik. Hann var maður stúlkunnar sem séra Árni á Staðarfelli tók af vergangi. Árni sannle Ingibjörg Sigurðardóttir 2822
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Mataræði í Lóni; útræði Ingibjörg Sigurðardóttir 2823
20.10.1966 SÁM 86/809 EF Fiskverkun; verslunarhættir; um Tuliniusana; sjósókn; útgerð á Berufirði; sauðamarkaðir; bóksala og Marteinn Þorsteinsson 2832
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Þegar heimildarmaður var 14 ára þurfti hann að fara fram hjá bæ einum þar sem lík stóð uppi. Hræddis Marteinn Þorsteinsson 2839
20.10.1966 SÁM 86/812 EF Um sagnaskemmtun, rímnakveðskap; mansöngvar; kveðið á sjó; rímnalög Marteinn Þorsteinsson 2850
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Nokkrar æviminningar; sjósókn; fiskihlaup í Djúpi Grímur Jónsson 2872
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Lífshættir í Þorlákshöfn; sjósókn; mataræði; verbúðalíf; þjónusta við vermenn; getið formanna Þuríður Magnúsdóttir 2873
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Heimildarmaður var eitt sinn í síldarferð með Jóni Jakobssyni og sökum veðurs fengu þeir að fara inn Grímur Jónsson 2877
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Æviminningar um atvinnuhætti, menntun, sjómennsku og fleira Grímur Jónsson 2878
26.10.1966 SÁM 86/816 EF Æviminningar m.a. um verslunarhætti við Djúp og útgerð hans sjálfs Grímur Jónsson 2879
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Þjóðhættir í Þorlákshöfn: aflabrögð; netaveiði; fiskverkun; þrautalending í Þorlákshöfn; þurrabúðir Þuríður Magnúsdóttir 2904
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Aðhlynning útróðrarmanna Þuríður Magnúsdóttir 2908
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Um rímnakveðskap; kveðskaparlag; húslestrar og kveðskapur; lýst róðrarlagi Símon Jóh. Ágústsson 2916
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Rabb um sjómennsku Jón Sigurðsson 2969
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð á bát og var þá í flutningum fyrir aðra menn. Lenti hann í vondu Jón Sigurðsson 2971
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Heimildarmaður réri eitt sinn í Sandgerði og gerði þá einn daginn mjög slæmt veður. Annar bátur var Jón Sigurðsson 2972
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Um sjósókn árabáta og vélbáta við Faxaflóa Jón Sigurðsson 2973
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Athugasemdir Alberts formanns um söguna af Marðareyrarmópeys. Heimildarmaður spurði hann út í söguna Þórleifur Bjarnason 2977
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var einkennilegur maður. Konan hans var mjög nýtin kona og vildi bæta hlutina frekar en að he Þorvaldur Jónsson 3038
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var mikil skytta og mun betri skytta heldur en sjómaður. Hann skaut mikið af álftum. Þorvaldur Jónsson 3039
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Bræður heimildarmanns voru mikið á sjó. Eitt sinn ætlaði bróðir hennar að fara í sjóstígvélið eftir Geirlaug Filippusdóttir 3097
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Hættulegt atvik á sjó: heimildarmaður bjargar Skúla Jónssyni úr sjó Jón Sverrisson 3107
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Heimildarmaður var sjómaður og lá við Nykhól sunnan undir Pétursey. Hann heyrði talað um að unglings Jón Sverrisson 3120
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Sagt frá dvöl og sjósókn í Reykjavík þegar hann var 16 ára og byggðinni þar lýst: einu timburhúsin v Jón Sverrisson 3121
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Rekur örnefni frá Bervík til Litla-Lóns. Hann byrjar yst á landamerkjum Bervíkur og Litla-Lóns. Merk Magnús Jón Magnússon 3126
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Á Austmannsstöðum bjó landnámsmaður, austmaður, og réri hann út frá Löngu-Vík. Magnús Jón Magnússon 3127
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í landi Hólahóla, s.s. Helguhóll, Miðhóll, Hólabjörg, Ölver og fleiri. Huldufólk bjó í Gýgja Magnús Jón Magnússon 3131
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r Jón Marteinsson 3223
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Árið 1887 fórust tvö hákarlaskip frá Önundarfirði. Bernharð Guðmundsson 3246
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hákarlaskipin voru dekkaðir bátar og tvímastraðir, um 30 tonn á stærð. En um aldamótin 1800 voru stu Bernharð Guðmundsson 3247
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Frásögn af vermönnum. Bændur sendu 2-3 vinnumenn til sjávar og stundum var hlutur þeirra meiri en la Jóhann Hjaltason 3311
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur og varð a Ingimann Ólafsson 3331
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Hrani var einn af landnámsmönnum og hann réri úr Hranavör. Hún er rétt hjá Svörtuloftum og er líkleg Magnús Jón Magnússon 3356
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
14.12.1966 SÁM 86/856 EF Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir Guðrún Jónsdóttir 3378
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður. Hann var mikið skáld. Hann var góður smiður bæði á tré og j Ingibjörg Sigurðardóttir 3394
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru menn í verstöð í Óshlíð. Er þá sagt vi Halldór Guðmundsson 3446
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj Halldór Guðmundsson 3447
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Sigurð fót. Hann var sjómaður af Álftanesinu og fékk viðurnefni sitt af því hann var haltur. Alli Guðný Guðmundsdóttir 3501
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru Jónína Eyjólfsdóttir 3549
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að það byggju huldufólk í Einarslónslandi. Purkhólar, Hólahó Kristján Jónsson 3594
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Kirkjuferð á Hornströndum að Stað í Aðalvík: kvæði um ferðalagið: Vissi ég af vöskum karli Friðrik Finnbogason 3598
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Heimildarmanni var oft sagðar sögur í æsku. Heyrði hún oft sögur um huldufólk. Frá Hellnum var róið Jóney Margrét Jónsdóttir 3603
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Vertíðin; kveðskapur Jón Sverrisson 3651
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Endurminningar af sjónum Bergur Pálsson 3692
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá Nielsen hinum danska og kokki sem var mesti óþokki; um sjómennsku og „forsetann“ þ.e. skipi Bergur Pálsson 3693
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Veitt á bankanum og í bugtinni Bergur Pálsson 3696
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Togað á 100 faðma dýpi Bergur Pálsson 3697
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Varpan og togbúnaður; nefnd ýmis skip Bergur Pálsson 3698
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Trollið Bergur Pálsson 3699
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Siglingar til útlanda Bergur Pálsson 3700
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Banaslys um borð Bergur Pálsson 3701
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Löndun í Reykjavík Bergur Pálsson 3702
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Löndun í Reykjavík; vatnið tekið í vatnsheldum strigapokum Bergur Pálsson 3703
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Lífshættir um borð; svefn Bergur Pálsson 3704
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Mataræði á sjónum; máltíðir Bergur Pálsson 3707
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Kaup Bergur Pálsson 3708
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Rætt um aðra sjómenn Bergur Pálsson 3709
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Minnst á netið og pokann Bergur Pálsson 3710
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Togtíminn Bergur Pálsson 3711
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Fleira um veiðar; frásögn Bergur Pálsson 3712
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal Bergur Pálsson 3713
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Skúla fógeta, ferðin þegar skipið sökk. Heimildarmaður var á skipinu þá ferð. Hann v Bergur Pálsson 3714
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á Bergur Pálsson 3715
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Segir frá því er hann fór í land og starfaði þar; gengið frá vírum Bergur Pálsson 3716
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Um vírana Bergur Pálsson 3718
23.01.1967 SÁM 86/892 EF „Þegar maður kom af síldinni þá sigldum við út“ Bergur Pálsson 3719
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3720
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3721
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Alltaf var vín drukkið óblandað. Heimildarmaður gerði lítið af því að drekka sig ölvaðan. Einn maður Bergur Pálsson 3722
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður er spurður af því hvort að þeir í áhöfninni hafi ekki kíkt á konurnar í Grimsby. Ekki Bergur Pálsson 3723
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Áhöfnin verslaði þar ýmsar nauðsynjar. Einkum var verslað föt Bergur Pálsson 3724
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður sigldi mikið í fyrra stríðinu. Með honum var maður að nafni Gestur Pálsson. Hann var Bergur Pálsson 3725
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Fór í land 1929; siglingasaga Bergur Pálsson 3726
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Fór í land 1929; siglingasaga Bergur Pálsson 3727
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Sjókort Bergur Pálsson 3728
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Siglingar við Ísland Bergur Pálsson 3729
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Saga af Gvendi gamla í Nesi, Þegar kastað var úr bugtinni var ekkert sem hægt var að nota til að lóð Bergur Pálsson 3730
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Sylvia var skip. Þorsteinn var maður sem að komst lífs af þegar Sylvia fórst en fjórir menn fórust. Bergur Pálsson 3732
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Samtal um veiðar austur við Hvalbak Bergur Pálsson 3733
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Ketilhreinsun á Bíldudal og afleiðingar hennar. Þegar heimildarmaður var á Jóni forseta þurftu þeir Bergur Pálsson 3735
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Eitt árið var heimildarmaður greindur með mislinga. Hann varð mjög veikur af þeim og varð að vera Bergur Pálsson 3736
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Dægrastytting á togurum Bergur Pálsson 3737
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sjómennskan og veiðar; Maríufiskur Valdimar Björn Valdimarsson 3739
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Segir frá sjómennsku sinni Þórður Sigurðsson 3756
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Af sjómennsku heimildarmanns Þórður Sigurðsson 3758
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í Þórður Sigurðsson 3759
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sjávarháski við Halstad 1930. Heimildarmaður var ásamt fleirum að fiska og þegar báturinn var orðinn Þórður Sigurðsson 3761
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy Valdimar Björn Valdimarsson 3779
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Guðmundur Pálsson var eitt sinn á sjó ásamt tveimur hásetum. Gerði þá vont veður og þegar þeir eru a Valdimar Björn Valdimarsson 3780
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Sjóslys var á sumardaginn fyrsta árið 1910. Annar bátur kom að slysinu og reynt var að bjarga þeim s Valdimar Björn Valdimarsson 3781
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum sérstökum sögum tengdum sjósókn. Einn maður var þarna þó sem va Sæmundur Tómasson 3797
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Sjólag Sæmundur Tómasson 3799
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Fisktegundir sem sóst var eftir; veiðin; skipting aflans (þrjár aðferðir); heimildarmaður var formað Sæmundur Tómasson 3800
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Lýsi í skel; eigendur aflans Sæmundur Tómasson 3801
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Útskipun fiskjar; lokadagur; fiskisaga Sæmundur Tómasson 3802
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og mar Sæmundur Tómasson 3803
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Vermenn komu að norðan á leið vestur í Hnífsdal, Bolungarvík og á fleiri verstöðvar. Þeir komu yfir Hávarður Friðriksson 3834
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Sú hjátrú var á að ekki mætti kveða á sjó og alls ekki syngja Ólafur reið með björgum fram Þorbjörg Guðmundsdóttir 3938
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Faðir heimildarmanns var glöggur að sjá út veður eftir draumum. Hann stundaði mikið sjó og vildi ekk Þorleifur Árnason 3956
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki Þorleifur Árnason 3957
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver Valdimar Björn Valdimarsson 3969
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Veiðistöðin í Seljadal var kölluð Í Róm samkvæmt frásögn Jóns Indíafari árið 1618. Klettur er í fjö Valdimar Björn Valdimarsson 3978
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom Guðmundína Ólafsdóttir 4159
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Margar vísur voru gerðar um Halldór: H Valdimar Björn Valdimarsson 4181
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Faðir heimildarmanns sagði honum margar sögur. Hann stundaði sjóinn með öðru. Steina-Jón var stundum Jóhann Hjaltason 4298
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Pantaleon presti á Stað í Grunnavík á 16. öld, enn eru örnefni við hann kennd, t.d. Ponta María Maack 4311
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Hann var athafnamaður mikill bæði til Þorbjörg Guðmundsdóttir 4380
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Þarna komu margir förumenn að. Hann bj Þorbjörg Guðmundsdóttir 4381
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Verbúðir voru undir Jökli. Þar var oft kátt. Þorvarður var hjá afa heimildarmanns. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4389
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli var kallaður gatíkamb. Hann var formaður og beitti líkt og aðrir með grásleppu. Eitt sinn gerð Valdimar Björn Valdimarsson 4402
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Harði veturinn, þá misstu margir sitt. Þá var heimildarmaður 4 ára. Eina björgin var að fara á sjói Þorbjörg Sigmundsdóttir 4454
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Sjósókn Þorbjörg Sigmundsdóttir 4456
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Um sjósókn og sjóbúðir Þorbjörg Sigmundsdóttir 4458
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Sjómennska. Ekki var mikið um að sjómenn lentu í hrakningum í Leirunni, en Innnesingar lentu stundum Þorbjörg Sigmundsdóttir 4467
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Einn frændi heimildarmanns fórst á skipi. Sjö menn voru í áhöfn á því skipi. Það er blóðtaka í litlu Þorbjörg Sigmundsdóttir 4479
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur Guðrún Jónsdóttir 4485
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að Jónína Eyjólfsdóttir 4527
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettur var í Skáladal. Sagt var að búandinn mætti ekki búa þar nema í tíu ár í einu. En Árni b Jóhanna Sigurðardóttir 4532
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Trú var á illhveli. Heimildarmaður heyrði um þessi illhveli en ekki að þeir sæust. Illhveli nefnd á Sæmundur Tómasson 4598
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Steypireyður varði bátana. Hún fór hringinn í kringum bátinn, þegar hún sporðstakk sér þá þýddi það Sæmundur Tómasson 4600
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Óheillamerki þótti að fara á sjó á messum svo sem Mikjálsmessu Guðmundur Guðnason 4644
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Þetta gerðist snemma á kreppuárunum. Sigurður Ólafsson stundaði sjómennsku. Þegar hann kom í land ei Gunnar Össurarson 4659
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s Ásgeir Guðmundsson 4708
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Deilur út af atvinnumálum á Vestfjörðum. Hörð ár upp úr 1930 hjá fólki í Hnífsdal. Valdimar Björn Valdimarsson 4836
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö Valdimar Björn Valdimarsson 4838
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Um bræðurna frá Hnífsdal: Halldór, Jóakim og Pál Pálssyni. Halldór var kallaður aflamaðurinn mikli f Valdimar Björn Valdimarsson 4841
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Hann hafði stórt bú en lítið engi svo hann fékk alltaf lánað engi. Þa Hjalti Jónsson 4978
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
21.06.1967 SÁM 88/1645 EF Málaraiðn; sjómennska; verkstjórn Bjarni Jónsson 5113
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Útgerð Jóns í Digranesi; verðfall á fiskafurðum. Jón var vertíðarmaður á Vatnsleysuströnd og hafði v Guðmundur Ísaksson 5484
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Sagt frá Einari Jónssyni í Garðhúsum. Hann gat gert mikið úr litlu og var öfundaður. Sagt var að han Guðrún Jóhannsdóttir 5562
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Svipir voru oft fyrirboði skipstapa. Valgerður giftist fermingarbróður heimildarmanns. Þau áttu eitt Guðrún Jóhannsdóttir 5579
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Samtal um sögu af skipstapa. Rakin sjóslys sem heimildarmaður man eftir. Það fyrsta var þegar faðir Guðrún Jóhannsdóttir 5580
12.09.1967 SÁM 88/1711 EF Um kveðskap m.a. á sjó Pétur Ólafsson og Guðmundur Ólafsson 5675
14.09.1967 SÁM 89/1713 EF Kveðið til sjós Pétur Ólafsson 5686
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Útgerð og fisksala og fleira. Stórbændurnir gerðu út fjölda skipa. Guðmundur Ísaksson 5851
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sjómennska; fiskveiðar. Guðmundur Ísaksson 5852
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Sumir menn kváðu við alla vinnu. Bæði við smiðju sem og á sjó: Óska ég þess enn sem fyrr. Mörgu fólk Brynjúlfur Haraldsson 6133
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Var á sjó hjá Eggert Gíslasyni í Fremri-Langey Brynjúlfur Haraldsson 6137
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Selveiði föður heimildarmanns og sjósókn móður hennar Þórunn Ingvarsdóttir 6161
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Heimildarmaður telur upp nokkra þekkta skipstjóra sem að hann hafði siglt með. Bjarni Ólafsson; Barð Hallfreður Guðmundsson 6261
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Bjarni Ólafsson skipstjóri var einkennilegastur allra manna. Hann var mikill trúmaður. Heimildarmaðu Hallfreður Guðmundsson 6262
14.12.1967 SÁM 89/1757 EF Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jö Hallfreður Guðmundsson 6263
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn Valdimar Kristjánsson 6297
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að oft hafi verið mikill gleðskapur á Arnarstapa þegar afi hennar og amma bjugg Þorbjörg Guðmundsdóttir 6348
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og Andrés Guðjónsson 6528
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Sjóferðasaga af Erlendi á Holtastöðum. Hann réri út á Skaga með mörgum mönnum. Einu sinni fór hann á Elínborg Jónsdóttir 6554
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Frásögn af ryskingum í Ólafsvík. Geir bjó í Ólafsvík. Hann bjó þar einn og vann líka einsamall. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 6732
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Heimildarmaður heyrði talað um illhveli af eldri mönnum. Beinhákarlar, höfrungar, háhyrningar og sve Baldvin Jónsson 6986
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Baldvin var formaður á áraskipi 1917; 1926 og 1927 komu vélarnar til Baldvin Jónsson 6987
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honu Baldvin Jónsson 6994
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með Guðmundur Kolbeinsson 7170
20.02.1968 SÁM 89/1818 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði Valdimar Björn Valdimarsson 7222
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagnir af slysum. Sigurður Gamalíelsson lenti í slysförum. Nokkrir menn drukknuðu en sumum var bjarg Sigurður Guðmundsson 7392
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Heimildarmaður bendir á nauðsyn þess að nota rétt siglingarlag. Útskýrir hvernig gott var að sigla o Sigurður Guðmundsson 7395
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Segir sögu sína, hann bjó á Ingjaldssandi; saga af sjóferð Vilhjálmur Jónsson 7474
04.03.1968 SÁM 89/1836 EF Segir sögu sína, hann bjó á Ingjaldssandi; saga af sjóferð Vilhjálmur Jónsson 7475
04.03.1968 SÁM 89/1836 EF Samtal um sjómennsku og ævi Vilhjálmur Jónsson 7477
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá draumi. Heimildarmann dreymdi að hún væri út við sjó undir Eyjafjöllum og þar lágu skip við Oddný Guðmundsdóttir 7509
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætla Oddný Guðmundsdóttir 7510
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sjómannasögur og galdur. Sjómenn dreymdi fyrir afla sem og erfiðleikum á sjó. Eitt skip hætti allt í Oddný Guðmundsdóttir 7511
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður réri tvær vertíðir frá Hrauni í Grindavík. Þeir voru eitt sinn að hlúa að verbúðinni Guðmundur Kolbeinsson 7539
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu stúf og fengu þann fisk sem veiddist á hann. Stúfur var hálf lóð með 50 önglum og þær fen Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7685
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Síld í Dýrafirði. Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7686
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu lóðarstúf, sú venja tíðkaðist eftir aldamót á ákveðnu svæði á Vestfjörðum. Venjulega beit Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7687
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Jón frá Reykjarvík á Ströndum og sitthvað frá Hnífsdal, t.d. um Gromsara. Jón þótti vera dálítið ein Valdimar Björn Valdimarsson 7765
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Sagt frá Guðmundi Þorláki. Þegar hann var ungur þá fékk hann að fara ofan af sjó ásamt Guðrúnu . Mar Valdimar Björn Valdimarsson 7767
25.03.1968 SÁM 89/1865 EF Hrakningasaga af sjó. Heimildarmaður var úti á sjó og þá kom slæmt veður. Voru að fara til Reykjavík Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7839
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Oddur á Skaganum. Hann var á móti kónginum en Óli var alltaf að tala um blessaðan kónginn og voru þe Sigríður Guðjónsdóttir 7925
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Ólöf grasa kenndi Þórunni. Eitt sinn kom Þórunn til heimildarmanns en hún var með magasár. Hún lét h Þuríður Björnsdóttir 8083
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8145
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Sitthvað um sjómenn á Ísafirði og Guðmund Sölvason. Guðmundur var látinn vera hálfgerður njósnari fy Valdimar Björn Valdimarsson 8155
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói Sigríður Guðmundsdóttir 8220
21.05.1968 SÁM 89/1900 EF Samtal um sjómenn Sigríður Guðmundsdóttir 8226
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Sjóferðir vestra fyrir daga mótorbáta; lýsingar á árabátum Valdimar Björn Valdimarsson 8256
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Sjóferðasögur að vestan, inn í þær blandast lýsingar á bátasmíði Valdimar Björn Valdimarsson 8257
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Sjóróðrar og sjóbúðir og fleira Guðmundur Eiríksson 8438
24.07.1968 SÁM 89/1922 EF Gamansaga. Þórarinn Kolbeinsson þótti frekar latur við að stunda sjóinn. Eitt sinn var hann orðinn þ Ragna Aðalsteinsdóttir 8457
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Oft var lent í Ósvör ef að menn voru að koma að landi á sjónum einkum ef vont var veður. Árið 1905 f Valdimar Björn Valdimarsson 8512
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Dósóteus sagði sögu af því þegar hann fór til Ísafjarðar að versla. Matarskortur var orðinn og því n Valdimar Björn Valdimarsson 8530
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Ýkjusögur Dósóteusar í Aðalvík. Eitt sinn var hann á sjó að sumarlagi og þá kom vonskuveður. Hann le Valdimar Björn Valdimarsson 8550
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Guðmundur Guðmundsson sagði sögur af Þórði, þeir voru saman á dönsku skipi. Guðmundur veiktist og va Valdimar Björn Valdimarsson 8553
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Þorlákur Daðason og sjómennska hans. Þorlákur skrifaði svo smátt að það var varla hægt að lesa það. Valdimar Björn Valdimarsson 8558
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Álagablettur var í Einarslóni. Heimildarmaður veit þó engar sögur af því. Margir bæir voru í Einarsl Magnús Jón Magnússon 8592
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Æviatriði og vinir á Íslandi og í Þýskalandi, reynsla sjómanna af stríðinu; veikindi Ólafur Þorsteinsson 8616
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Netum bjargað undan sjó Baldvin Jónsson 8637
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Víti á sjó. Þegar fiskurinn var tekinn inn var hann blóðgaður. Ekki mátti ausa blóði þar sem veiðarf Baldvin Jónsson 8643
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Veður og siglingar Baldvin Jónsson 8644
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Nesti á sjó Baldvin Jónsson 8645
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Sjóstígvél; seilað; borið upp og skipt Baldvin Jónsson 8646
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Menn höfðu ekki með sér nesti á sjó, aðeins drykk Baldvin Jónsson 8648
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Endurminningar um veru á Akureyri; nefndur er Hrólfur Jakobsson skipstjóri og sögð saga hans Valdimar Björn Valdimarsson 8688
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Varúðir á sjó Ögmundur Ólafsson 8744
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Heimildarmaður átti bátinn Láru, sem var mikið happafley. Heimildarmaður segir tvær sögur af sjálfum Valdimar Björn Valdimarsson 8805
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Fyrstu sjóferðirnar fór heimildarmaður með föður sínum og með Elíasi Halldórssyni úr Fremri-Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 8806
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Halldór Pálsson var frægur aflamaður um alla Vestfirði; lýst ferð til Dýrafjarðar með Halldóri, þeir Valdimar Björn Valdimarsson 8807
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Bræðurnir Halldór, Jóakim og Páll Pálssynir í Hnífsdal voru miklir aflamenn. Saga af því þegar Jóaki Valdimar Björn Valdimarsson 8808
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Lýsing á sjóferð þar sem heimildarmaður var með föður sínum og fleirum; þeir náðu landi í Ósvör en b Valdimar Björn Valdimarsson 8809
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Þriðji brotsjórinn var hættulegur Valdimar Björn Valdimarsson 8813
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Að draga lík eða veiða Valdimar Björn Valdimarsson 8815
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Þriðja báran var hættulegust Sigríður Guðjónsdóttir 8823
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Hjátrú eða viska: varúðir á sjó Auðunn Oddsson 9020
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spurt um sitthvað; stórfiskar; ekki mátti blístra eða syngja á sjó Auðunn Oddsson 9022
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Brimlending; þriðja aldan, þriðja ólagið Auðunn Oddsson 9026
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Kveðið á skútunum og fleira Valdimar Björn Valdimarsson 9070
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Kappið við veiðarnar var svo mikið að skipin voru yfirfyllt; minnst á Ingimar Bjarnason í því samban Valdimar Björn Valdimarsson 9139
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Kvöldvökur; húslestrar jafnvel til sjós Ögmundur Ólafsson 9177
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Þórður Guðmundsson frá Hafrafelli, sem nefndur var Þórður brúða. Heimildarmaður ræðir um ættir hans Valdimar Björn Valdimarsson 9430
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Um Guðmund Árnason Kjön. Hann var lengi á sjó með dönum. Heimildarmaður ræðir um ættir hans og uppru Valdimar Björn Valdimarsson 9431
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Hrakningar á sjó. Heimildarmaður réri sunnan Geirfuglasker en þegar hann var búinn að draga bilaði v Jóhann Einarsson 9481
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Sitthvað um sjómennsku; frásögn af óhappi. Heimildarmaður var mótoristi á bát frá Seyðisfirði. Hann Jóhann Einarsson 9482
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Eyjólfur í Svefneyjum hlóð bát sinn svo að hann sökk. Hann aflaði svo vel. Annar bátur kom þar að og Davíð Óskar Grímsson 9496
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sjómannatrú Ólafur Þorsteinsson 9517
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjóferðasaga heimildarmanns sjálfs Davíð Óskar Grímsson 9536
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjóferðasaga heimildarmanns sjálfs Davíð Óskar Grímsson 9537
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá Davíð Óskar Grímsson 9538
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjóferðasaga. Eitt sinn var heimildarmaður með fóstra sínum á sjó með mjög vondu veðri og sigldi þá Davíð Óskar Grímsson 9539
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Fengsæl mið Davíð Óskar Grímsson 9542
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Venja sjómanna að leggjast í fjöruna og hlusta áður en farið var í róður Snjólaug Jóhannesdóttir 9855
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sögn undan Jökli um samtök og verkfallshótun. Róið var til fiskjar undir jökli. Byggðar voru verbúði Bjarni Jónas Guðmundsson 9975
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur Bjarni Jónas Guðmundsson 9989
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Metingur var á milli Odds Oddsonar formanns í Bolungarvík og Guðmundar Andréssonar í Bolungarvík um Bjarni Jónas Guðmundsson 9991
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Eitt sinn fóru konurnar á Lónseyri að veiða um sláttinn. Þær fóru á milli mjalta. Þær náðu stórri lú Bjarni Jónas Guðmundsson 9994
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um metnað manna á milli um afla. Kolbeinn í Unaðsdal var formaður og átti verbúð. Hann fékk sér móto Bjarni Jónas Guðmundsson 9995
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Kolbein í Unaðsdal og Guðmund Pálmason og sjóferðir þeirra. Heimildarmaður ræðir um ævi og ættir Bjarni Jónas Guðmundsson 9997
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróði Bjarni Jónas Guðmundsson 9998
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Jóhann Pálsson hjá Þórði á Laugabóli og sjómennska þeirra. Þórður var mikill aflamaður og mikill ath Bjarni Jónas Guðmundsson 9999
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Guðmundur Ágúst Ingibjartur var skipstjóri á hvalabát. Hann færði nöfnin til eins og honum hentaði. Bjarni Jónas Guðmundsson 10039
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Útgerð Otúels Vagnssonar á Hugljúfi. Hann fékk formann á bátinn sem hét Ólafur. Hann kallaði hann Lá Bjarni Jónas Guðmundsson 10048
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Vertíðir við Djúp Bjarni Jónas Guðmundsson 10049
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Kálfsflutningar á báti og hættuför. Einn morgun var farið að flytja kálf sem að faðir heimildarmanns Bjarni Jónas Guðmundsson 10050
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Sögn um sjóferð með Guðmundi. Hann var kallaður Guðmundur kvíga. Fékk nafn sitt af sjósetningu báts. Bjarni Jónas Guðmundsson 10051
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kúfiskróður. Farið var með fyrirsátursplóg. Hann var settur út af Bjarni Jónas Guðmundsson 10052
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Vélar koma í báta við Djúp; saga af vélarbilun; sjómennska heimildarmanns Bjarni Jónas Guðmundsson 10056
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað Bjarni Jónas Guðmundsson 10058
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Staðið var við vélina í bátunum og voru þetta langar stöður. Ef skip lentu í hrakningum þurfti oft a Bjarni Jónas Guðmundsson 10059
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Hrakningasaga, undir Búðarhrauni. Eitt sinn var heimildarmaður í Sandgerði á vetrarvertíð og fór ves Bjarni Jónas Guðmundsson 10060
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Rabbað um sagnagildi atburða. Heimildarmaður segir að mörgum þyki sögur ekki góðar nema þær segi frá Bjarni Jónas Guðmundsson 10061
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Minning um akstur. Heimildarmaður var leigubílstjóri og þá fór hann niður að bátahöfn. Fimm menn kom Bjarni Jónas Guðmundsson 10062
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Talað um skemmtanir á útilegubátum. Margt var sér til gamans gert. Þá var meðal annars sungið, kveði Bjarni Jónas Guðmundsson 10063
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10117
21.05.1969 SÁM 89/2076 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10118
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10119
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um Margréti systur sína og ráðning draumsins. Heimildarmaður var á sjó og gek Bjarni Jónas Guðmundsson 10125
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Maður vakinn á vaktina á sjó. Menn voru á skaki og voru vaktaskipti. Heimildarmaður segir frá hvenær Bjarni Jónas Guðmundsson 10153
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst vöktum á skútum og siðum við þær; vaktir á síld Bjarni Jónas Guðmundsson 10170
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst landnótaveiði, lás, úrkastnót; kapp við síldveiðar Bjarni Jónas Guðmundsson 10171
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst veiðiferðum Bjarni Jónas Guðmundsson 10172
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Kapp við fiskveiðar Bjarni Jónas Guðmundsson 10173
02.06.1969 SÁM 90/2093 EF Minningar um sjósókn undir Skálanesbjargi; brotsjór Skafti Kristjánsson 10297
02.06.1969 SÁM 90/2093 EF Samtal, endurminningar, mótorbátar Skafti Kristjánsson 10298
02.06.1969 SÁM 90/2095 EF Togaravistin: „tröllalegt til að byrja með“ Skafti Kristjánsson 10306
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Sjóróðrar, m.a. sagt frá óveðri og óhappi Helgi Sigurðsson 10444
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Góðir formenn voru á mótorbátunum. Kristján Jónsson átti Friðþjóf en hann var einn af fyrstu mótorbá Helgi Sigurðsson 10445
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Fiskimið, beita Helgi Sigurðsson 10446
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sjósókn á árabát Símon Jónasson 10474
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E Símon Jónasson 10494
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Sjómennska Guðni Jónsson 10522
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Sjómennska Einar Guðmundsson 10539
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um fiskiróður Kristján Rögnvaldsson 10617
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Nafnkunnir aflamenn við Djúp. Heimildarmaður þekkti ekki marga. Þórður á Laugarbóli og Kristján voru Kristján Rögnvaldsson 10619
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Ekki mátti syngja í sjóróðri Guðmundur Guðnason 10639
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Fiskisæld var mikil við Sporðagrunn. Þar fylltu menn mikið af fiski. Heimildarmaður fer aftur með ví Björn Benediktsson 10922
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Mið út af Skaga Björn Benediktsson 10923
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Verndi ykkur voldugur drottins andi; skýring á sálminum; að syngja á stað Þórunn Ingvarsdóttir 10925
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Farið var með sjóferðabæn Þórunn Ingvarsdóttir 10926
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um illhveli og varúðir við hvali á sjó; stökkull; hjátrú Björn Benediktsson 10955
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e Björn Benediktsson 10958
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjómenn og skinnklæði; varúðir sjómanna Sæmundur Tómasson 11018
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Æviatriði; sjómennska Þorvaldur Magnússon 11070
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Sagt frá Hjalta Sigurðssyni. Hann bjó í Skagafirði. Hann var stór og sterkur og mikill kraftamaður. Hróbjartur Jónasson 11200
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Sagan af Hjalta. Hann var ágætiskarl. Hann var sjálfum sér verstur því að það vantaði í hann ráð og Hróbjartur Jónasson 11212
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Sjóferðabæn Loftur Andrésson 11486
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Varúðir við sjósókn og víti á sjó Páll Guðmundsson 11506
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Sjóferðabænir Páll Guðmundsson 11507
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Sjóróðrar Vilhjálmur Magnússon 11547
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Sjávarháski. Menn fórust oft en gerðu þó ekki vart við sig þegar þeir voru dauðir. Heimildarmaður va Vilhjálmur Magnússon 11550
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Fisknir menn og happasæl skip. Menn voru misjafnlega fisknir og skip voru misjafnlega happasæl. Heim Vilhjálmur Magnússon 11552
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Miðin og grunnin Vilhjálmur Magnússon 11553
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Sjómennska Vilhjálmur Magnússon 11566
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Siglingar, selveiðar, svartbakur Jón Kristófersson 11621
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Draumur heimildarmanns. Hann dreymdi að hann væri kominn á bát og ætlaði að vera á skaki á honum. Ha Jón Kristófersson 11626
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Siglingaleiðin til Flateyjar Jón Kristófersson 11630
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Eyjamenn voru góðir sjómenn. Þarna var erfitt að sigla um og menn sluppu vel. Menn verða að bregðast Jón Kristófersson 11631
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan Ólafur Kristinn Teitsson 11653
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst va Ólafur Kristinn Teitsson 11655
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Sjósókn á árabát Ólafur Kristinn Teitsson 11656
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Sjómennska heimildarmanns Vilborg Magnúsdóttir 11671
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Mikið um útgerð og menn fóru í sjóinn. Til sú sögn að þegar mönnum þótti einhverjum ganga betur en h Gísli Kristjánsson 11823
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Sagt að margir menn hafi verið draumspakir. Magnús Kristjánsson og synir hans allir miklir aflamenn, Gísli Kristjánsson 11825
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF Kristján á Ytri-Tungu á Tjörnesi hraktist á sjó og lenti í Grímsey, Grímseyingar héldu að hann væri Þórður Stefánsson 12176
11.06.1970 SÁM 90/2304 EF Sagt frá þilskipaútgerð á Þingeyri. Einnig sagt frá Sighvati Grímssyni sem kvað vísu í tilefni af se Guðjón Gíslason 12415
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Ei skal hræðast hugarstór; ýmsar vísur líklega formannavísur; loks um hákarlaskipin á Siglufirði og Jón Oddsson 12512
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Frásögn af róðri Jón Oddsson 12513
25.06.1970 SÁM 90/2310 EF Faðir heimildarmanns var stýrimaður hjá frænda sínum Sveini í Felli á hárkarlaskipinu Víkingi frá Ey Jón Oddsson 12515
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Heimildarmaður segir frá Jóhanni afa sínum sem var hraustmenni mikið og drykkfelldur. Hann stundaði Jón Oddsson 12516
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Sjóbúðir voru hingað og þangað um nesið og sjást rústirnar enn. Menn komu víðsvegar að til sjóróðra Jón Oddsson 12535
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Samtal um kveðskap, m.a. á hákarlaskipunum. Stundum voru líka lesnar sögur Jón Oddsson 12542
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Oddur Jóhannsson, faðir heimildarmanns, fór á hákarlaveiðar með hópi manna, þar á meðal tveimur óhö Jón Oddsson 12552
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Sagt frá sjóferðum sem heimildarmaður fór með Guðmundi Péturssyni. Heimildarmaður var berdreyminn og Jóhannes Magnússon 12660
30.10.1970 SÁM 90/2343 EF Sótti sjó með föður sínum Guðrún Jónsdóttir 12879
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Kveðskapur m.a. á skútum og yfir fé; sagðar sögur Þórarinn Vagnsson 12956
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Sjóróðrar frá Bolungarvík og svipir Sigurður Guðjónsson 13118
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Ferðasaga; störf í Bolungarvík á Ströndum, sigling og margt fleira Magnús Elíasson 13124
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Ferðasaga; störf í Bolungarvík á Ströndum, sigling og margt fleira Magnús Elíasson 13125
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Ýkjusögur Jóns: Hann bjargaði manni frá drukknun, fiskaði mikið og sökkti skeri Þorsteinn Guðmundsson 13167
10.07.1971 SÁM 91/2380 EF Innskot um siglingar og sjólag Þórður Guðbjartsson 13510
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Skipi lent í Hálsósi Skarphéðinn Gíslason 13794
08.10.1971 SÁM 91/2411 EF Sögn um hákarlaróður 1884 og Ólaf í Bygggarði, sem dæmi um það hve óvenju veðurglöggur hann var; sam Þórður Guðmundsson 13820
04.11.1971 SÁM 91/2414 EF Bragur um Stefán Sigurðsson háseta á hákarlaskipinu Elliða, með tildrögum og skýringum: Stefán keppi Þorsteinn Guðmundsson 13847
13.01.1972 SÁM 91/2436 EF Mataræði á „pungum“; Eilífur grjónagrautur Þórður Guðmundsson 14033
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Skip úti fyrir Siglufirði lenti í óveðri og Bjargmundur, sem var frábær sjómaður, bjargaði skipinu i Erlendur Magnússon 14128
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Sjóróðrar Jón G. Jónsson 14195
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Sjómannaverkfall 1916 um lifrarpeninga Oddur Jónsson 14236
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Ýmsar endurminningar; vinnuharka áður fyrr Oddur Jónsson 14237
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Um kokka og mataræði á sjó. Allir lögðu í soð, hver fyrir sig og sinn kojufélaga Oddur Jónsson 14277
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Spurt um formannavísur, en Oddur var aldrei á árabátum, aðeins á skútum en mest á trollurum Oddur Jónsson 14282
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Sturlaugur ríki í Rauðseyjum, verslun hans og sjósókn. Hann var mjög ríkur og duglegur. Hann átti ba Davíð Óskar Grímsson 14454
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Eyjólfur eyjajarl ógnar háseta sínum á sjó. Hann vildi ekki neina letingja með sér heldur bara dugmi Davíð Óskar Grímsson 14456
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um Kjartan Kjartansson prest í Grunnavík (Jón prímus), hann fór á togara Valdimar Björn Valdimarsson 14569
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Endurminning frá sjósóknarárum heimildarmanns Valdimar Björn Valdimarsson 14587
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Spurt um ýmislegt, m.a. sækýr, útræði og drauga Ingibjörg Jósepsdóttir 14752
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Var 30 úthöld á skútum; frásögn frá skútuárunum Þórður Guðbjartsson 14802
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Skútulífið Þórður Guðbjartsson 14816
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Lífið á seglskútunum: dægrastyttingar, „að poka sig“ Jóhann Kristján Ólafsson 14956
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Línuveiðar árið 1913: viðureign við breskan togara Valdimar Björn Valdimarsson 15023
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Línuveiðar árið 1913: viðureign við breskan togara Valdimar Björn Valdimarsson 15024
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Um Þórð Grunnvíking Þórðarson, m.a. þjóðháttalýsingar varðandi sjómennsku á árabátum Valdimar Björn Valdimarsson 15026
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Endurminningar frá fullorðinsárum: ferill, störf maka, sjóróðrar og fiskverkun að Hamri Þuríður Guðmundsdóttir 15113
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Árin eftir fyrri heimstyrjöldina; síldveiði með landnót; faðir heimildarmanns í sjávarháska; bátur f Þuríður Guðmundsdóttir 15114
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Siður var að lesa sjóferðabæn þegar komið var á frían sjó, þ.e. út fyrir öll sker og boða, þá var te Þórður Halldórsson 15274
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Draumar fyrir daglátum, einkum hvað sjósókn snertir, vissara var að fara varlega ef hann dreymdi föð Þórður Halldórsson 15275
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Um lendingarskilyrði á Hellnum; sagt frá drukknun þar í lendingunni Jakobína Þorvarðardóttir 15283
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Eftir að fiskurinn hvarf af Staðareyrum fór byggð að dragast saman; þar var verstöð með níu til tíu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15506
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sumir formenn á Vestfjörðum höfðu fyrir sið að bjóða hásetum sínum til veislu á sumardaginn fyrsta; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15507
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Margir reru ekki á sumardaginn fyrsta; í Jökulfjörðum reri enginn á allraheilagramessu, þá voru étin Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15508
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Róðrarband og róðrarvesti eru eitt og hið sama, það var haft til að hjálpa handleggjunum, þannig að Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15525
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Útgerð í Grundarfirði, vertíðin 1935 Ágúst Lárusson 15679
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Sagt frá orðum kerlingar sem þótti sjómennirnir hafa verið hraustari áður fyrr Vilborg Kristjánsdóttir 15800
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Draumtákn í sambandi við sjómennsku Jens Hallgrímsson 16034
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Draumar heimildarmanns í sambandi við sjómennsku, draumtákn og berdreymi; merking mannanafna í draum Jens Hallgrímsson 16039
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Um drauma sjómanna almennt; Friðrik Ólafsson skipstjóri á kútter Ásu RE talinn dreyma fyrir afla; fö Jens Hallgrímsson 16040
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Þorsteinn Eyfirðingur, bróðir Jóhanns, hafði sagnaranda, tengt sjósókn Guðjón Pétursson 16149
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Um vertíð og kúttera Guðjón Pétursson 16152
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Skerjafjörður, róðrar og fleira Jósefína Eyjólfsdóttir 16178
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um aflabrögð á Breiðafirði á fyrri hluta 20. aldar; veiðiferð á skútu frá Flatey; lúðuveiðar og fisk Guðmundur Guðmundsson 16215
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Sagt frá sjómennsku Breiðfirðinga; hrakningasögur; taldir upp góðir sjómenn; um hagkvæmnishjónabönd Guðmundur Guðmundsson 16218
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Draumar tengdir sjómennsku Guðmundur Guðmundsson 16221
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Hjátrú tengd sjómennsku: feigðardrættir, illhveli og nafnavíti á sjó, ekki mátti nefna búr Guðmundur Guðmundsson 16224
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um formannavísur, sjóferðarímur, tækifærisvísur og hagyrðinga í Breiðafirði; utanáskrift á bréfi: Be Guðmundur Guðmundsson 16227
01.04.1977 SÁM 92/2705 EF Sagt frá fyrsta róðrinum á árabáti Gunnar Helgmundur Alexandersson 16233
06.04.1977 SÁM 92/2708 EF Um aðbúnað á skútum Ásgeirsverslunar á Ísafirði; vísa um mataræðið: Eilífur grjónagrautur Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16261
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Spurt um trú á drauma; samtal um sjóferðabæn; vísur af sjó: Ýtum nú Jói því ágætt er lag; hún reri e Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16359
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Sjómennska Sigurður Eyjólfsson 16384
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Óveður á sjó Sigurður Eyjólfsson 16392
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Útræði Jón Eiríksson 16608
30.06.1977 SÁM 92/2738 EF Útræði úr víkunum Jóhannes Guðmundsson 16623
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Reynsla heimildarmanns af sjónum Hólmsteinn Helgason 16721
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Konur unnu að heyskapnum, karlmenn sóttu sjó í eyjunum Ingibjörg Björnsson 16853
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Aflamenn og arðrán; aflamenn og sjósókn; skipstapi; björgun Guðjón Benediktsson 16863
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Aflamenn og arðrán Guðjón Benediktsson 16864
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Saga af róðri og góðum formönnum Guðjón Benediktsson 16866
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Atvinna og fólksfjöldi á Vatnsleysuströnd; vertíðir og atvinna; samhjálp Guðjón Benediktsson 16867
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sjósókn, selveiði, lögferja á ánni; það kostaði 25 aura að ferja mann, en sama fyrir hest og hnakk Þuríður Árnadóttir 16921
24.11.1977 SÁM 92/2772 EF Sjómennska Óskar Gíslason 17054
24.11.1977 SÁM 92/2773 EF Óhapp á sjó Óskar Gíslason 17060
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Faðir heimildarmanns var bæði bóndi og sjómaður; strákaíþróttir í bát Halldóra Bjarnadóttir 17097
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Aflamenn Þorleifur Finnbogason 17109
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Sjómennska heimildarmanns og kjör; æviatriði og draugatrú Þorleifur Finnbogason 17111
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um róðra frá Sandgerði; lendingar í Sandgerði; slysfarir á sjó Kristófer Oliversson 17162
04.04.1978 SÁM 92/2963 EF Kristófer segir frá hvernig hann komst á skútu og veru sinni á fiskiskútunni Kútter Hafsteini RE Kristófer Oliversson 17163
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Um sjóróðra í Mýrdal Sigríður Jónsdóttir 17314
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Dvöl á Sandi; aflamenn Sigurást Kristjánsdóttir 17715
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Aflakóngar Sigurást Kristjánsdóttir 17720
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Hættulegar sjóferðir á Breiðafirði; hákarlalegur; Magnús vert á sjó í tvísýnu veðri Guðmundur Guðmundsson 17745
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Fiskimið og aflamenn Óskar Níelsson 17822
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Sjóferðir á Breiðafirði, vandratað vegna skerja Davíð Óskar Grímsson 17849
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Frá sjóhrakningum á Vestfjörðum; drukknun skipshafnar við Látra Torfi Össurarson 17898
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Um togveiðar Englendinga á Arnarfirði; eyðileggja legulóðir útvegsbænda; í þessu sambandi er drepið Gunnar Þórarinsson 17914
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Sjóróðrar í Suðursveit; taldir upp formenn Þorsteinn Guðmundsson 18164
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Sagt frá sjóhrakningum sem faðir heimildarmanns lenti í Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18168
06.07.1979 SÁM 92/3053 EF Sagt frá fiskiróðri, hrakningum og tvísýnni lendingu; draumur heimildarmanns þessu tengdur Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18179
10.07.1979 SÁM 92/3064 EF Um Stein afa, búskap hans og sjómennsku; viðskipti Steins og Steingríms í Gerði og vísa um það: Þó e Steinþór Þórðarson 18265
12.07.1980 SÁM 93/3297 EF Frásögn um sjóbarning 1927: Halamenn og fleiri á leið til Hrollaugseyja í selaslátt, snúa við vegna Steinþór Þórðarson 18560
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um Kálfshamarsvík, bestu lendingu á Skaga; einnig frásögn af ferð frá Skagaströnd í Kálfshamarsvík Jón Ólafur Benónýsson 18940
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga: Sjóhrakningar; glímur sjómanna þar; Lárus Guðjónsson leggur Egg Jón Ólafur Benónýsson 18943
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga og byggð þar; munnmæli um að ekkert skip færist, sem leggði úr N Jón Ólafur Benónýsson 18945
18.11.1981 SÁM 93/3338 EF Sagt frá Jón Guðmundssyni sem bjó fyrstur á Klöpp og var mikill sjómaður; um sjósókn og að hleypa í Jón Ólafur Benónýsson 18946
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Menntun heimildarmanns og sjósókn Jóhannes Gíslason 19049
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður Jóhannes Gíslason 19054
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Sjósókn úr Víkunum, sagnaþáttur Gísli Jónasson 19055
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Gísli hjá Milljónafélaginu; um útveg á Patreksfirði, skipstjóra þar og aflamenn Gísli Jónasson 19058
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Hvenær lenti heimildarmaður í hrakningum; rær í Hafnarfirði og norður í Dölum hjá Jens í Selárdal; l Gísli Jónasson 19059
29.08.1967 SÁM 93/3712 EF Um kveðskap á siglingu; kveðið úr Alþingisrímum Gísli Jónasson 19066
31.08.1967 SÁM 93/3718 EF Æviatriði, útgerð og fleira Magnús Jónsson 19125
05.09.1967 SÁM 93/3721 EF Um rímnakveðskapinn; lýsir vist sinni á sjó í fyrsta skipsrúminu á skútu; sagnir um Fransara sem ági Pétur Ólafsson og Guðrún Jóhannsdóttir 19155
31.08.1969 SÁM 85/334 EF Sagt frá langspili og róðrarkarli sem Magnús Benónýsson á Glettinganesi smíðaði; sagt frá því að róð Anna Helgadóttir 21122
21.09.1969 SÁM 85/380 EF Sögn um að Norðlendingar hafi komið suður yfir fjalllendið og stundað útgerð við Hálsós fyrir löngu; Ragnhildur Guðmundsdóttir 21727
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Æviatriði heimildarmanns, uppvaxtarár hans og útræði; síðan segir hann frá því er hann hóf búskap ár Kristján Pálsson 22295
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Ýmsar varúðir í sambandi við sjómennsku Salómon Sæmundsson 22469
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sjóferðabæn var lesin þegar róið var fyrir sandinum en ekki í Vestmannaeyjum Salómon Sæmundsson 22470
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Ekki mátti róa á helgidögum; frásagnir Salómon Sæmundsson 22472
09.07.1970 SÁM 85/456 EF Sagt frá því hvernig skipi var lagt og lýst sjóróðri Einar H. Einarsson 22619
09.07.1970 SÁM 85/456 EF Sagt frá ýmsu sem að sjómennsku lýtur: fiskiskvettur; krossar voru á vaðbeygjum á bátunum; miðin Einar H. Einarsson 22620
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Signingar og sjóferðabæn Elín Gunnlaugsdóttir 22756
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Spjallað um sjóferðabæn Jón Einar Jónsson 23078
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Spurt um sjóferðabæn og varúðir í sambandi við sjóferðir Gísli Gíslason 23171
12.08.1970 SÁM 85/524 EF Spjallað um kveðskap, lestur Íslendingasagna, skáldskap og hetjuverk, um sjómennsku og kveðskap til Þórður Guðbjartsson 23459
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Ekki mátti syngja kvæðið um Ólaf liljurós, Roðhattarbrag eða Grímseyjarbrag (hrakningsbrag) þá kom i Vagn Þorleifsson 23653
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Samtal um kveðskap: skipt um kvæðalög; kveðið undir; kveðið sér til hita á sjó; kvæðamenn við Breiða Sveinn Gunnlaugsson 23864
27.08.1970 SÁM 85/553 EF Ekki mátti syngja kvæðið um Ólaf liljurós á sjó Finnbogi Bernódusson 23938
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Ótrú var á að syngja Ólafur reið með björgum fram fyrir sjóferð; fleiri reglur í sambandi við sjófer Ragnar Helgason 24134
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Orð sem bar að varast á sjó Ragnar Helgason 24137
15.09.1970 SÁM 85/589 EF Spjallað um kveðskap m.a. við sjóróðra Guðjón Magnússon 24604
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Um sjósókn og sjóferðabæn Gissur Gissurarson 24951
28.06.1971 SÁM 86/614 EF Hjátrú í sambandi við sjósókn Gissur Gissurarson 24971
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Samtal um huldufólkstrú, huldufólksbyggðir, sjósókn, álfarár, álagabletti og varúðir Björn Jónsson 25711
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Varúðir við sjóróðra, frásagnir úr Þormóðsey Kristín Níelsdóttir 25813
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Lýsir sjóferð og undursamlegri björgun úr sjávarháska; hann sá veru í engilslíki, sem lyfti bátnum; Júlíus Sólbjartsson 25882
02.03.1972 SÁM 86/678 EF Sagt frá Drangeyjarferðum, störfum þar og afþreyingu; Drangey heilsað og kvödd; sagt frá Bjarna Benó Sveinn Sölvason 26105
25.12.1959 SÁM 86/688 EF Minningar úr Sellátri, huldufólkssögur, álagablettir, siglingar, jólamatur, eldamennska í eyjunum og Dagbjört Níelsdóttir 26175
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá útræði í Fjörðum Inga Jóhannesdóttir 26330
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá útræði í Grímsey Inga Jóhannesdóttir 26331
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá hákarlaveiði; sóknir Inga Jóhannesdóttir 26332
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Lending, bátar, lúðuveiðar Inga Jóhannesdóttir 26333
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Heimsóknir sjómanna Inga Jóhannesdóttir 26339
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Samtal um atvinnulíf í Grímsey, útgerð, fiskvinnslu, saltfiskvinnslu og veiðar Alfreð Jónsson 26477
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Margir árabátar voru í eyjunni, spurt um sjóferðabæn. Lýst hvernig bátur var sunginn úr vör í Grímse Kristín Valdimarsdóttir 26512
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Höfnin og lending áður fyrr; róið til fiskjar Inga Jóhannesdóttir 26570
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Haustróðrar á Látraströnd, sjómennirnir komu alltaf heim á bæinn og fengu þá kaffi Inga Jóhannesdóttir 26580
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Svo virðist sem menn hafi ekki haft nesti þegar farið var á sjó Inga Jóhannesdóttir 26584
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Á Steindyrum voru tveir hlutarmenn á haustvertíð Inga Jóhannesdóttir 26592
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá foreldrum heimildarmanns og uppvaxtarárum í Flatey: fólksfjöldi í eynni, útræði, skipting l Sigríður Bogadóttir 26783
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Uppruni og uppvaxtarár í Flatey; íbúatölur í Flatey frá ýmsum tímum; byggðar eyjar í Eyjahrepp; sjáv Sveinn Gunnlaugsson 26847
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Sagt frá árunum í Hergilsey, Snæbirni og fleira fólki þar, bátaeign, fiskveiðum og útgerð Þórður Benjamínsson 26877
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Samtal um það hvers konar fólk komi úr hinum ýmsu eyjum og nefndir margir athafnamenn; heilræði Snæb Sveinn Gunnlaugsson 26908
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Varúðir í sambandi við það hvar lagt var frá landi í Hergilsey Hafsteinn Guðmundsson 26965
1964 SÁM 86/772 EF Kann enga sjóferðabæn en bendir á heimild Sigríður Benediktsdóttir 27569
1963 SÁM 86/788 EF Lýst upphafi vetrarvertíðar, sjóróðri Þorvaldur Klemenzson 27831
1963 SÁM 86/789 EF Lýst upphafi vetrarvertíðar, sjóróðri Þorvaldur Klemenzson 27832
1964 SÁM 92/3171 EF Um sjóróðra frá Ólafsvík Ólafur Guðmundsson 28532
1964 SÁM 92/3171 EF Vertíðaskipti fyrir vestan og ýmsir átrúnaðardagar ársins, öskudagur, Pálsmessa og fleiri Ólafur Guðmundsson 28536
01.08.1964 SÁM 92/3178 EF Sjósókn Málfríður Hansdóttir 28652
12.07.1965 SÁM 92/3197 EF Minningar frá Skagaströnd 1907, þá komu þangað fyrstu vélbátarnir, Adam og Eva; Páll Guðmundsson var Ólafur Guðmundsson 28904
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Minningar frá Skagaströnd 1907, þá komu þangað fyrstu vélbátarnir, Adam og Eva; Páll Guðmundsson var Ólafur Guðmundsson 28905
xx.08.1965 SÁM 92/3223 EF Sjóferðabæn af Suðurlandi; Mér þá mörgu og smáu Guðfinna Þorsteinsdóttir 29366
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Samtal um æskuár heimildarmanns, fyrra stríðið og Tangerverksmiðjuna, svarta listann og njósnara, si Halldór Þorleifsson 30243
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Sjósókn Halldór Þorleifsson 30247
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Landgönguprammar, söltun í barka Halldór Þorleifsson 30255
19.08.1978 SÁM 88/1663 EF Lýsing staðhátta, lautartúrar og félagslíf, lýst ýmsu í bænum, fólki og atvikum; sjómennska; vísur ú Halldór Þorleifsson 30289
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Fyrst er ógreinileg frásögn eða endir á frásögn af sænskum manni sem fór til lögreglunnar og bað um Halldór Þorleifsson 30300
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sjóróðrar, skipasmíði Sigurjón Magnússon 30322
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Siglt milli lands og eyja á opnum bát Sigurjón Magnússon 30323
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Frásögn af siglingu með Jóni Eyjólfssyni Sigurjón Magnússon 30324
17.10.1966 SÁM 87/1246 EF Róið til fiskjar Sigurður Sverrisson 30370
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Var formaður og lýsir róðrum og segir frá gerð segla Sigurjón Árnason 30457
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla Sigurjón Árnason 30459
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla Sigurjón Árnason 30460
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Skútur, siglingarlag, færafiskirí Sigurjón Árnason 30463
SÁM 87/1253 EF Sagt frá skipakomum, verslun og gjafmildi; menn sem komu úr róðri gáfu jafnvel allan aflann; bónbjar Valdimar Jónsson 30464
SÁM 87/1253 EF Sjómennska: draumar sjómanna, skipið sett á sjó, sjóferðabæn, seglabúnaður, róður, önglar, vaðsteina Valdimar Jónsson 30465
SÁM 87/1254 EF Sagt frá sjósókn frá Fjallasandi og fleira um sjómennsku, búnaði manna og fleiru Einar 30476
SÁM 87/1254 EF Lýst róðri, fiski, afla Einar 30477
SÁM 87/1254 EF Vertíð í Vestmannaeyjum Einar 30478
SÁM 87/1254 EF Róið á heimaslóðum í seinni tíð Einar 30479
SÁM 87/1254 EF Viðskipti við Vestmannaeyinga og fleira Einar 30480
SÁM 87/1254 EF Sjóbúðir, Oddhólskofinn og fleira Valdimar Jónsson 30484
SÁM 87/1255 EF Sjóbúðir, Oddhólskofinn og fleira Valdimar Jónsson 30485
SÁM 87/1255 EF Farið í róður Valdimar Jónsson 30486
SÁM 87/1255 EF Gengið frá fiski á seilum, gefið út, skipið stillt af með hlaupunum Hafliði Guðmundsson 30489
SÁM 87/1255 EF Aflanum skipt Hafliði Guðmundsson 30490
SÁM 87/1255 EF Aflinn fluttur heim Hafliði Guðmundsson 30491
SÁM 87/1255 EF Skipasmíði, lýst hvernig skipum var lent, bitaband, bitafjöl Hafliði Guðmundsson 30495
SÁM 87/1255 EF Síðasti róðurinn 1955; skipasmiðir og meira um róðra Hafliði Guðmundsson 30496
21.10.1979 SÁM 87/1255 EF Sagt frá sjósókn við sandinn og lýsing á skipi föður hans Valdimar Jónsson 30498
21.10.1979 SÁM 87/1255 EF Sjóferðasaga Valdimar Jónsson 30499
21.10.1979 SÁM 87/1255 EF Björg úr sjó Valdimar Jónsson 30500
21.10.1979 SÁM 87/1256 EF Lagt frá Valdimar Jónsson 30501
21.10.1979 SÁM 87/1256 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður gerðist sjómaður Valdimar Jónsson 30502
21.10.1979 SÁM 87/1256 EF Sjóferðasaga Valdimar Jónsson 30503
14.01.1980 SÁM 87/1256 EF Uppskipun við Landeyjasand Valdimar Jónsson 30506
14.01.1980 SÁM 87/1257 EF Guðbrandur Magnússon og frásögn af sjóferð Valdimar Jónsson 30510
14.01.1980 SÁM 87/1257 EF Sjómennska, nefndir nokkrir garpar; frásögn af sjóslysi Valdimar Jónsson 30511
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Farið í sandinn Herborg Guðmundsdóttir 30577
06.03.1968 SÁM 87/1267 EF Sjórinn og útræði Guðmundur Guðmundsson 30603
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Sjósókn úr Austur-Landeyjum; lýst bátum og skipum, einnig minnst á jul; bitafjalir, biti, bitamenn Sigurður Jónsson 30618
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Siglingin á Landeyjabátunum Sigurður Jónsson 30619
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Sjósókn heimildarmanns Sigurður Jónsson 30620
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Skipið sett; verklýsing; Maríufiskur; á Maríumessu var landlega Sigurður Jónsson 30623
SÁM 87/1274 EF Sjómennska, skinnklæði Guðbrandur Magnússon 30693
SÁM 87/1274 EF Mannlífið og útræði Guðbrandur Magnússon 30695
SÁM 87/1275 EF Uppskipun Guðbrandur Magnússon 30696
SÁM 87/1284 EF Minningar: sjórinn og björgin Guðmundur Guðnason 30863
1966 SÁM 87/1286 EF Róðrar; skútur Guðmundur Sigurðsson 30880
SÁM 87/1287 EF Sjósókn undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum; Guðjón Jónsson var formaður; sagt frá ferð frá Vestma Sveinbjörn Jónsson 30894
22.03.1971 SÁM 87/1291 EF Sótt djúpt í róðrum á árum áður; sagt frá miðum og fisktegundum sem veiddust Haraldur Einarsson 30942
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Skipi ýtt úr fjöru; skipið sett upp; lendingin; seilað út; fiskinum skipt; bitafjalir; bithúsið; það Haraldur Einarsson 30943
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Sjómennska og róðrar Þorsteinn Guðmundsson 30948
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Formennska heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 30950
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Skipi ýtt á flot Þorsteinn Guðmundsson 30951
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Lending: að seila, að varða út, seilarólar, fiskur dreginn á seilarólina, stjórinn, bitamaður, kollu Þorsteinn Guðmundsson 30952
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Lending: að seila, að varða út, seilarólar, fiskur dreginn á seilarólina, stjórinn, bitamaður, kollu Þorsteinn Guðmundsson 30953
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Róðrar; Hornafjörður hefur þann prís Vilmundur Jónsson 30978
03.01.1973 SÁM 87/1298 EF Landferðir á vélbátum frá Vestmannaeyjum, lýst slíkri ferð Hannes Sigurðsson 30993
SÁM 87/1306 EF Frásögn af ævi heimildarmanns, hörðum vetrum, búskap, dvöl í Drangey, sjómennsku, fjörunni í Drangey Stefán Sigurjónsson 31064
SÁM 87/1307 EF Segir frá sjálfum sér; tóbak og vín; búskapur í Drangey; sjómennska, vökur Stefán Sigurjónsson 31077
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Sagt frá Jóni Bárðarsyni í Drangshlíðardal: ferðalag frá Reykjavík austur undir Eyjafjöll; atgervi J Þorlákur Björnsson 32679
06.02.1976 SÁM 88/1394 EF Sagt frá sjóróðrum: fyrsti róðurinn var með Vigfúsi í Eystri-Skógum; Maríufiskur og fleira; undirbún Þorlákur Björnsson 32684
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Útræði frá Bjarnarhöfn: nokkur örnefni, staðhættir, bátafjöldi Skarphéðinn Gíslason 32718
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Sjóróður, veiðiskapur, hákarlar, slys, formenn Skarphéðinn Gíslason 32719
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Sjósókn, búnaður, ferðin í verið, farið var til Vestmannaeyja Einar Pálsson 32752
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Sjósókn frá Vík í Mýrdal Einar Pálsson 32754
11.12.1981 SÁM 88/1403 EF Sigling seglskipsins Skaftfellings til Íslands, tundurduflasvæði, heimkoman, farmurinn, strandsiglin Jón Högnason 32783
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Sigling seglskipsins Skaftfellings til Íslands, tundurduflasvæði, heimkoman, farmurinn, strandsiglin Jón Högnason 32784
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Fyrstu kynni heimildarmanns af sjónum og sjómennsku; skipið Pétursey, spurt um Maríufisk; sjómennska Jón Högnason 32787
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Sjómennska Gísli Þórðarson 32990
13.03.1975 SÁM 91/2519 EF Samtal um kvæðalög og síðan segir Björgvin frá systkinum sínum; áfram um æviatriði og sjómennsku á á Björgvin Helgi Alexandersson 33485
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Æviatriði, sjómennska Högni Högnason 33682
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Guð minn góður róðu með mér í dag; frásögn meðal annars um sjóferðabænir og siglingu; Maríufiskur Högni Högnason 33697
03.08.1975 SÁM 91/2538 EF Kveðið á sjó, undir stýri; Hundur gjammar úti einn Björgvin Helgi Alexandersson 33747
03.08.1975 SÁM 91/2538 EF Frásögn af Sjómannagarðinum, minnismerki, bátnum Ólafi, góð lýsing á bátnum og einstökum hlutum hans Kristjón Jónsson 33749
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Sjóferðabæn Kristjón Jónsson 33751
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Línufiskirí, handfæraveiðar, vaðbeygja, biti, fiskurinn, lending og fiskinum seilað, landróður, vind Kristjón Jónsson 33752
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Naust; hvað var róið víða á Sandi; lendingar og örnefni; vélbátar Kristjón Jónsson 33754
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Skinnbrækur og sjóklæðagerð, skinnklæði Kristjón Jónsson 33755
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Farviður; nöfn á reipum sem bátum fylgdu Kristjón Jónsson 33756
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Um seilarólar; að skipta í hlut og margt fleira um róður Kristjón Jónsson 33757
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjóbúðir og fleira um sjósókn og veðráttu Kristjón Jónsson 33758
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Skipaferðir; útræði frá Oddbjarnarskeri; útræði undan jökli Kristjón Jónsson 33760
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Þjóðtrú tengd sjómennsku og veðurspár; að finna fiskimið Kristjón Jónsson 33761
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Farviður eða vísa um hvað eigi að hafa með sér á sjó: Fyrst á neglu hverja gá Kristjón Jónsson 33762
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Nesti Kristjón Jónsson 33763
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Ásbjörn stýrimaður kvað oft rímur fyrir skipverja; um vaktaskipti á skipum Jóhann Lúther Guðmundsson 33809
10.08.1975 SÁM 91/2546 EF Ýmis orð úr sjómannamáli: að kjölfella segl; að vera á sjótrjánum; að flaska Magnús Gíslason 33870
20.09.1975 SÁM 91/2551 EF Róðrar og vermenn Guðmundur A. Finnbogason 33930
20.09.1975 SÁM 91/2551 EF Kveðið á sjó, signing, sjósetning; Sóknarhraður hlunnajór; sjóferðabæn beðin Guðmundur A. Finnbogason 33933
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um braginn á fiskiskútum: drykkjuskapur á vestfirskum skútum var mjög lítill, en á Reykjavíkurskútun Eiríkur Kristófersson 34162
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um samskipti og samkomulag á fiskiskútum, keppni manna við veiðar. Þorskarígur var í góðum fiskimönn Eiríkur Kristófersson 34163
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Á skútunni Arney frá Flatey: Einn skipverja hafði verið í Flensborgarskóla og stærði sig mikið af vi Eiríkur Kristófersson 34164
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum, draumtákn: kvenfólk fyrir góðum afla, fjárhópar og óhreinindi ein Eiríkur Kristófersson 34165
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Mörgum þótti óbrigðult ráð til að fá sunnanátt á Breiðafirði að kveða Hrakningsrímur. Menn kváðu þær Eiríkur Kristófersson 34170
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Það var ekki gott að leggja út á mánudegi, bestir voru laugardagar og sunnudagar Eiríkur Kristófersson 34177
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Haldið áfram að tala um hjátrú varðandi daga; að skera beituna rétt, að kasta færinu rétt, aflafælur Eiríkur Kristófersson 34178
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Einstaka skútuskipstjóri fór út á mánudegi; þekkir ekki þá venju að hrækja á eftir manni á leið til Eiríkur Kristófersson 34183
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Skútuskipstjórar voru ýmist kallaðir skipstjóri eða kallinn, aldrei sínu eigin nafni Eiríkur Kristófersson 34184
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Ráðning áhafnar á fiskiskútum Eiríkur Kristófersson 34185
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Vísur sem farið var með á skútunum: Þótt ég sé mjór og magur á kinn; Austan kaldinn á oss blés; Það Eiríkur Kristófersson 34186
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lítið sungið á skútunum; yfirleitt kom skipshöfninni vel saman Eiríkur Kristófersson 34188
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Stundum skruppu menn niður í lúkar og skildu færin eftir úti, vildi þá oft koma færaflækja, mönnum v Eiríkur Kristófersson 34189
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði 1914 eftir að metrakerfið var tekið upp Eiríkur Kristófersson 34191
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Skipstjórar sem elta heimildarmann lenda í vandræðum Eiríkur Kristófersson 34198
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Ekki var um samhjálp að ræða meðal skútuskipstjóra heldur metingur um hver mest veiddi; kerling sem Eiríkur Kristófersson 34199
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Frásögn úr Halaveðri, þá var heimildarmaður á togaranum Nirði, skipið fékk á sig ólag en hann heyrði Eiríkur Kristófersson 34200
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Yfirnáttúrleg rödd sem heimildarmaður heyrði varð til að koma í veg fyrir að Þór strandaði 1931 Eiríkur Kristófersson 34207
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Sagt frá því er heimildarmaður var skipstjóri á mótorskonnortunni Hauki, hann var í flutningum milli Eiríkur Kristófersson 34215
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Hefur verið með í að aðstoða og bjarga samtals 640 bátum og skipum; byrjar að segja frá þegar hann t Eiríkur Kristófersson 34217
21.10.1982 SÁM 93/3351 EF Niðurlag frásagnar af björgun togarans Goðaness frá Neskaupstað 1948 Eiríkur Kristófersson 34218
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Átti heima að Eystri-Sólheimum til níu ára aldurs, þá fluttu foreldrar hans að Sólheimakoti, flutti Jón Högnason 34242
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Um lífið á skútunum Jón Högnason 34243
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Menn styttu sér stundir með tækifærisvísum; lítið sungið, helst í stormi þegar varð að standa vakt á Jón Högnason 34256
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum; draumtákn Jón Högnason 34257
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Eftir að heimildarmaður var orðinn togaraskipstjóri dreymdi hann oft konu sem hét Guðbjörg fyrir mik Jón Högnason 34258
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Nokkuð algengt að menn dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi oft fyrir afla og veðri; draumt Jón Högnason 34259
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Veit ekki hvað var fyrir aflabresti í draumi og veit ekki um neinn sem dreymdi fyrir óhöppum; um man Jón Högnason 34260
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Kannast ekki við fyrirboða eða hugboð í sambandi við sjósókn, á leið í túr velti hann oft fyrir sér Jón Högnason 34261
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Sumir fengu útbrot af að vera alltaf með blauta vettlinga, þau voru kölluð sjókuntur; vísa í samband Jón Högnason 34262
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kannast ekki við trú í sambandi við færið, en sumir spýttu í beituna eða snýttu sér á hana áður en þ Jón Högnason 34269
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sumir stóðu svo lengi við færið að þeir sofnuðu; saga af karli af Suðurnesjum sem það gerði Jón Högnason 34270
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Málgefinn skútukarl var keyptur til að þegja með brennivínsflösku; menn gerðu sér ýmislegt svona til Jón Högnason 34271
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kokkurinn fékk stundum slæmar sendingar í orðum, eins og eiturbrasari, skítakokkur og fleira Jón Högnason 34272
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sumir menn voru kallaðir fiskifælur, þeim átti að fylgja eitthvað sem fældi fiskinn Jón Högnason 34273
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Ekki var bannað að blístra um borð; viðvaningur var ekki settur við stýrið til að fá vind; menn sett Jón Högnason 34277
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Margir höfðu ótrú á vissum dögum og ennþá er sjómönnum illa við að hefja vertíð á mánudegi Jón Högnason 34278
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Margir höfðu ótrú á tölunni þrettán, en sumir höfðu aftur á móti trú á henni; saga því til sönnunar Jón Högnason 34279
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú tengd því að færi var rennt í fyrsta skipti í túr; allt í lagi að tala um kvenfólk á sjó; Jón Högnason 34281
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Rætt um aflraunastein á Höfðasandi, útgerð frá Skinneyjarhöfða, Jón Bjarnason formann frá Odda á Mýr Sigurður Þórðarson 34756
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Sagt frá útræði undan Austur-Eyjafjöllum; taldir upp formenn; slys við sandinn Ingimundur Brandsson 34803
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Miðbælisbærinn fluttur undan sjó og fleira um ágang sjávar; minnst á Seltjörn, Kamb, miðin Hnífa og Ingimundur Brandsson 34805
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Sagt frá aðferðum við sjóinn: lagið inn í land, hnútuband, bátar, landsogið, lýsing á miðum, að seil Guðmundur Jónasson 34970
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Hrakningasaga Guðmundur Jónasson 34971
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Búskapur og sjómennska heimildarmanns og föður hans Tómas Tómasson 34977
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Sjóróðrar, Maríufiskur; lýst fyrstu vertíð heimildarmanns 1893 slysaveturinn mikla, lýst sjóróðri he Gísli Gestsson 34988
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Lýsing á skipi og seglabúnaði Gísli Gestsson 34989
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Um sjósókn heimildarmanns og slysfarir Gísli Gestsson 34990
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Sjósókn heimildarmanns; Maríufiskur Markús Sveinsson 34997
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f Guðjón Einarsson 35087
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f Guðjón Einarsson 35088
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Segir frá ævi sinni og sjómennsku Jón Tómasson 35093
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Seglum lýst og fleira um sjóróðra og útbúnað; skipi ýtt á flot, hlunnar, skinnklæði, sandístöð, sjól Jón Tómasson 35094
19.10.1965 SÁM 86/953 EF Seglum lýst og fleira um sjóróðra og útbúnað; skipi ýtt á flot, hlunnar, skinnklæði, sandístöð, sjól Jón Tómasson 35095
19.10.1965 SÁM 86/953 EF Skipt í köst, kvistnál, sundmagar, ferðadallur Jón Tómasson 35096
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sjósókn í Landeyjum, tók nokkurn þátt í störfum karlmanna, hún vaktaði sandhestana; sex ára gömul va Þorgerður Guðmundsdóttir 35132
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjómenn riðu oft í sjóklæðunum til sjávar, a.m.k. brókinni, sandvirkin voru mjög misjöfn, voru notuð Þorgerður Guðmundsdóttir 35147
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjóvettlingar voru merktir hverjum manni, prjónað eða saumað í; höfð góð ull í sjóvettlinga; tengsli Þorgerður Guðmundsdóttir 35148
04.12.1965 SÁM 86/963 EF Sjósókn; samskipti við breska togarasjómenn Ísleifur Erlingsson 35214
SÁM 86/966 EF Sjósókn, Maríufiskur, skipasmíði, sunnlenska lagið, siglingarlag, Maríuhlið, lending, skip í naustum Ásgeir Pálsson 35243
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá æviatriðum sínum, frá foreldrum sínum og húsi sem faðir hans byggði á Bíldudal; sagt frá h Ólafur Þorkelsson 37158
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37159
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37160
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni á skútum og í transporti: menn deildu koju, sinn á hvorri vaktinni; keppn Ólafur Þorkelsson 37161
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Þegar heimildarmaður var ungur á sjó og átti erfitt með að vakna gaf kokkurinn honum í nefið svo han Ólafur Þorkelsson 37163
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni á ýmsum skipum, til dæmis á togaranum Agli Skallagrímssyni og frá kynnum Ólafur Þorkelsson 37164
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Var háseti á skútunum, eitt sumar skipstjóri á mótorbát frá Flateyri, alltaf háseti á togurunum; sag Ólafur Þorkelsson 37167
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Spurt um stéttarfélög sjómanna, síðan talað um stéttarfélög bílstjóra Ólafur Þorkelsson 37169
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Strákar fyrir vestan fóru á skútu svona 10-12 ára, oftast með feðrum sínum; börn byrjuðu líka snemma Ólafur Þorkelsson 37170
10.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um ráðningu skipverja á skútur, kjör þeirra og aldur; hvernig ungir drengir lærðu vinnubrögðin og st Ólafur Þorkelsson 37171
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um sjómennsku ungra drengja á skútum, voru ekki látnir fylgja vöktum heldur voru bara uppi að deginu Ólafur Þorkelsson 37172
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um hvernig viðvaningar voru plataðir á togurunum til dæmis látnir safna hausum í körfu; sendir niður Ólafur Þorkelsson 37173
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um sjómennsku á skútum, verk skipstjóra um borð, samtal um hvort skipstjórar væru misjafnlega aflasæ Ólafur Þorkelsson 37176
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, verk skipstjóra um borð, samtal um hvort skipstjórar væru misjafnlega aflasæ Ólafur Þorkelsson 37177
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, störf og skyldur stýrimanns; um glettingar á milli manna jafnvel við stýrima Ólafur Þorkelsson 37178
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, störf og skyldur kokksins, inn í fléttast fróðleikur um skiptingu lúðu og ve Ólafur Þorkelsson 37179
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, skipstjórinn var kallaður karlinn, og gerði ekkert til þó að hann heyrði það Ólafur Þorkelsson 37180
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, meira um störf kokksins; sögur af kokk frá Ísafirði; skammaryrði um kokkinn Ólafur Þorkelsson 37181
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Skútan Ísafold hafði vél, og þar var sérstakur vélamaður eða smyrjari, sem sá um að halda vélinni ga Ólafur Þorkelsson 37182
14.12.1982 SÁM 93/3361 EF Var vélamaður á skútunni Ísafold, fyrst á skaki og svo á reknetum, um káetur og kojur á skútum; samt Ólafur Þorkelsson 37183
14.12.1982 SÁM 93/3361 EF Kokkurinn sá um að þrífa bæði lúkar og káetu á skútunum; meira um skipan í kojur; um loftræstingu í Ólafur Þorkelsson 37184
14.12.1982 SÁM 93/3362 EF Máltíðir dagsins um borð í skútunum: hvenær var borðað og hvað; rúgbrauðið var geymt í saltinu; matu Ólafur Þorkelsson 37185
15.12.1982 SÁM 93/3362 EF Matur sem menn tóku með sér að heiman og hvenær sá matur var borðaður; um saltkjötið sem borðað var Ólafur Þorkelsson 37186
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Matur sem menn tóku með sér að heiman og hvenær sá matur var borðaður; um saltkjötið sem borðað var Ólafur Þorkelsson 37187
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Vöruskiptaverslun sjómanna og Hornstrendinga: skipt á línum og fleiru og svartfuglseggjum Ólafur Þorkelsson 37188
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Um áfengisneyslu skútukarla og tóbaksnotkun Ólafur Þorkelsson 37189
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Fatnaður skútusjómanna: menn höfðu með sér nærföt til skiptanna, þvoðu oft sokka um borð; hlífðarfat Ólafur Þorkelsson 37190
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Aðbúnaður sjómanna: menn höfðu ekki með sér persónulega muni á skútu, en það var gert á togurum; rúm Ólafur Þorkelsson 37191
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Undirbúningur fyrir úthaldið: menn útbjuggu línur og vaðbaujur sjálfir; hásetar komu vistum og salti Ólafur Þorkelsson 37192
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Vaktaskipti á skútum Ólafur Þorkelsson 37193
15.12.1982 SÁM 93/3365 EF Vaktaskipti á skútum; pumpað á vaktaskiptum Ólafur Þorkelsson 37194
15.12.1982 SÁM 93/3365 EF Um færi eða línur, um hagræðingu segla og að standa við stýri,um vinnulýsingu, hreingerningu á skipi Ólafur Þorkelsson 37195
16.12.1982 SÁM 93/3365 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37196
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37197
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvernig plássinu var skipt á milli manna við skakið, bestu staðirnir voru fremst og aftast, góðir fi Ólafur Þorkelsson 37198
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Fiskur markaður og þess vel gætt að blanda ekki saman fiski af fleiri skipum þegar landað var; lýst Ólafur Þorkelsson 37199
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Ekkert veitt á sunnudagsmorgnum á skútunum, þá hvíldu menn sig, þó var það einstaka skipstjóri sem b Ólafur Þorkelsson 37200
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Um aðgerðina, sem hófst venjulega klukkan tólf á miðnætti, einn hausari, fjórir flatningsmenn, einn Ólafur Þorkelsson 37201
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Hvað var gert þegar menn áttu frí um borð: einstaka maður var með bók, enginn með handavinnu, engin Ólafur Þorkelsson 37202
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Heimildarmaður átti sér draumkonu þegar hann var strákur, alveg öruggt að ef hann dreymdi hana fékk Ólafur Þorkelsson 37203
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Ekki voru sögð ævintýri á sjónum, en ýmsar aðrar sögur til dæmis ferðasögur; kveðnar rímur en ekki m Ólafur Þorkelsson 37204
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Sumarliði á Fossi orti til þess að fá byr, en heimildarmaður man ekki alla vísuna Ólafur Þorkelsson 37205
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Dreymdi stundum fyrir daglátum á skútum; minnist á draumkonu sína sem var fyrir lúðu; síðan talað um Ólafur Þorkelsson 37206
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt um fyrirboða og hugboð, neikvæð svör; heimildarmanni var það ekki fyrir góðu að dreyma móður s Ólafur Þorkelsson 37207
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Á skútunni Ísafold þar sem heimildarmaður var smyrjari, var draugur, afturgenginn maður sem hafði fa Ólafur Þorkelsson 37208
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Margvísleg hjátrú fylgdi sjómennsku; menn hafa ótrú á að fara út á mánudegi; skipti engu að mæta kve Ólafur Þorkelsson 37212
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Ótrú á tölunum sjö og þrettán; engin ótrú á að nefna hlutina réttu nafni, engir siðir við að renna f Ólafur Þorkelsson 37214
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Á skútunni Gyðu var lesinn húslestur á sunnudagsmorgnum, ekki á öðrum skútum sem heimildarmaður var Ólafur Þorkelsson 37215
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt um skemmtanir áður en úthald hófst og þegar því lauk, neikvæð svör; almennt að menn lyftu sér Ólafur Þorkelsson 37216
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Stopp á milli túra var mjög stutt, stundum bara einn dagur Ólafur Þorkelsson 37217
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Keppni á milli skipa, þó engin keppni um að komast fyrstur á ákveðin mið og ekki heldur um að koma f Ólafur Þorkelsson 37219
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í Sigurjón Snjólfsson 37220
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Sjómennska á skútum: Segir frá hvers vegna hann byrjaði á skútu, skútum sem hann var á, þegar hann v Sigurjón Snjólfsson 37221
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Um ráðningu skipshafnar á skútu, menn leituðu sjálfir eftir plássi; um sjóferðabækur og fleira; góðu Sigurjón Snjólfsson 37222
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Var á skútum 1916 -1920; góðir fiskimenn höfðu oft betri kjör en það voru allt leynisamningar; meira Sigurjón Snjólfsson 37223
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Um kjör skútusjómanna til dæmis um tros og kinnar Sigurjón Snjólfsson 37224
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kjör skipstjóra á skútum, hann átti gellurnar; spurt um kjör stýrimanns og kokks, sagt frá kokki sem Sigurjón Snjólfsson 37225
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Matur sem menn útbjuggu sér sjálfir á næturvaktinni; kútmagar og svil til matar Sigurjón Snjólfsson 37226
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Óánægja skútusjómanna með kjör sín; fiskmark og hvernig hluturinn var borgaður; settur trúnaðarmaður Sigurjón Snjólfsson 37227
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Samtal um hverskonar menn voru á skútunum meðal annars hvaðan af landinu Sigurjón Snjólfsson 37228
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Spurt um hvað skipstjórinn var kallaður Sigurjón Snjólfsson 37229
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Spurt um skipstjóraskipti á skútum og um starf skipstjóra Sigurjón Snjólfsson 37230
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Um hvernig óvaningur lærði vinnubrögðin um borð í skútunum; kom fyrir að viðvaningar væru plataðir e Sigurjón Snjólfsson 37231
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kojufélagar eða lagsmenn skiptust á að leggja í soðið hvor handa öðrum; hægt að fá lánað í soðið; ei Sigurjón Snjólfsson 37232
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Hásetar urðu að fara með soðningu til kokksins; veit ekki hvernig var með mat skipstjórans; kokkurin Sigurjón Snjólfsson 37233
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Menn höfðu þjónustu í landi: settu óhreinu fötin í sjópoka og fengu þau þvegin í landi, venjulega þa Sigurjón Snjólfsson 37234
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kojufélagar hjálpuðust ekki að við dráttinn; spurt um ýmislegt um lífið um borð í skútunum, sumir kv Sigurjón Snjólfsson 37235
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um ýmislegt um lífið um borð í skútunum, frásagnir um söng og ýmsa hrekki við kokkinn, en líka Sigurjón Snjólfsson 37236
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Einstaka sinnum var spilað á spil um borð í skútunum; aldrei spilað á hljóðfæri; sungið í frístundum Sigurjón Snjólfsson 37237
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Menn dreymdi fyrir veðri og ýmsu öðru, en heimildarmaður trúði ekkert á þetta, aftur á móti vaknar h Sigurjón Snjólfsson 37240
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá verunni á skakskútunni Hafsteini Sæmundur Ólafsson 37242
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá hundavaktinni, þegar heimildarmaður átti að hita kaffið og vekja skipstjórann Sæmundur Ólafsson 37243
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá miklum fiskimanni og vísur um hann: Þorskinn dregur deyðandi; Eitt er sem ég aldrei skil Sæmundur Ólafsson 37244
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá ýmsum körlum af skútunni, sem heimildarmaður kynntist betur á togaranum Geir Sæmundur Ólafsson 37245
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Reri þrjár vertíðir í Þorlákshöfn, hjá formönnunum Jóni og Hjalla-Gísla; fór á sjómannaskólann og va Sæmundur Ólafsson 37246
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frekar frá sjómennskuárunum, var á enskum togurum, í siglingum og skútum Sæmundur Ólafsson 37247
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Sagt frá sjómennskuárunum, eftir sjómannaskólann var hann á mótorbát frá Ísafirði og Pétur Hoffmann Sæmundur Ólafsson 37248
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Segir frá því hvernig hann fékk pláss á skútu í fyrsta sinn; fleira um ráðningu skipshafnar og kjör Sæmundur Ólafsson 37250
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Fæðið á skútunum: vigtað út fyrir vikuna, brauð, sykur og smjörlíki, síðan lögðu menn til fisk sjálf Sæmundur Ólafsson 37251
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Skútusjómenn byrjuðu á að gera skipið klárt; vinnubrögð um borð; Þorskinn dregur deyðandi; Ingvars Þ Sæmundur Ólafsson 37252
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Lúsin um borð í skútunum; hvernig menn völdust saman í koju Sæmundur Ólafsson 37253
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Hvernig var að vera viðvaningur á skútu; sagt frá því þegar Björgvin tók niðri sunnan við Voga, um þ Sæmundur Ólafsson 37254
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Um kjör sjómanna á skútum; verkalýðsbaráttan var farin að hafa áhrif, menn þurftu ekki að landa sjál Sæmundur Ólafsson 37255
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Um skipstjóra og hvað þeir voru kallaðir; uppnefni á kokknum og fleira um kokka og störf þeirra; um Sæmundur Ólafsson 37256
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um tilhögun við soðninguna og hvar skipstjórinn fékk í soðið; aðbúnaður um borð; um skýringar Sæmundur Ólafsson 37257
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður var næturkokkur á togaranum Geir Sæmundur Ólafsson 37258
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Menn áttu bara frí á skútunum þegar verið var að sigla eða þegar var rok; hvað menn höfðu þá fyrir s Sæmundur Ólafsson 37259
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um frítíma á skútunum og hvað menn gerðu sér til skemmtunar, man ekki eftir neinu þvílíku af s Sæmundur Ólafsson 37261
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37263
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37264
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um hjátrú eða sérvisku á skútunum, menn skiptu um öngul ef þeir drógu tregt; annars fátt um sv Sæmundur Ólafsson 37269
02.09.1983 SÁM 93/3416 EF Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps, um kaupstaðarmálið og framkvæmdir í bænum; inn í þetta Axel Ólafsson 37303
08.07.1975 SÁM 93/3586 EF Sjósókn frá Reykjum Gunnar Guðmundsson 37379
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Maríufiskinn átti að borða sjálfur þá varð maður fiskinn Jón Norðmann Jónasson 37437
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Færeyjaferð heimildarmanns 1922 og sjómennska hans á færeyskri skútu Óli Bjarnason 37468
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Svaðilför á sjó og slys sem urðu í sama veðri; sagt frá Tryggva Jónassyni á Látrum Óli Bjarnason 37470
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Drangeyjarferðir, dvölin þar og fleira í sambandi við flekaveiðar Hjörtur Benediktsson 37501
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Draumar fyrir veðri og afla; keppni milli skipstjóra; draumar fyrir slysum; segja af reynslu sinni a Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37621
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Keppni milli skipstjóra; sagt frá slysi um borð Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð 37622
12.06.1992 SÁM 93/3628 EF Hjátrú sjómanna, nota sömu fötin á sjó; sumir sjómenn höfðu illan bifur á að mæta konu á leið til sk Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð 37623
12.06.1992 SÁM 93/3628 EF Um kapp skipstjóra og aflasæld; um eftirminnilega róðra og sögur sem sjómenn segja Kári Hartmannsson og Hinrik Bergsson 37625
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Kapp skipstjóra og aflasæld; hjátrú, grín og draumar í sambandi við það Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37631
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Draumar og fyrirboðar á sjó; saga af því er sjómaður mætti konu á leið til skips Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37632
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Um sögur sem sjómenn segja af róðrunum og um sjómennsku Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37633
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Sögur af sjósókn fjölskyldumeðlima heimildarmanns og af Guðjóni á Hliði sem var sérstaklega veðurglö Guðveig Sigurðardóttir 37634
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Um veðurspár sjómanna í nútímanum; talin brotin við innsiglingu Sveinn Eyfjörð 37635
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Síldveiðar í Norðursjó; um störf og ímynd sjómanna og drykkjuskap þeirra og gleði þegar þeir koma í Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37636
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Framhald samtals um störf og ímynd sjómanna, drykkjuskap þeirra og gleði þegar þeir koma í land; kjö Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37637
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Sjómannskonur áttu aflahlutinn á sumardaginn fyrsta, þær komu um borð með tertu og skiptu stundum á Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37638
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; um aflakónga, hjátrú sjómanna og hrekkir Sigurður Viðarsson , Agnar Agnarsson , Bjarki Sigmarsson og Kristinn Helgason 37642
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Sjómannadagurinn í Grindavík og um sjómennsku og kvóta Þórarinn Ólafsson 37644
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Dreymdi oft fyrir veðri og afla; um fisk og fiskleysi Þorgeir Þórarinsson 37645
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson 37646
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson 37647
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Viðtal við róðrarlið Hafurbjarnar um kappróðrarkeppnina og sjómannadaginn; viðhorf til sjómennsku og 37651
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; draumar fyrir afla og veðri; aflakóngar og kvóti og kapp skipstjóra; s Halldór Þorláksson og Dagbjartur Einarsson 37654
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; frásögn af björgun manna af sökkvandi skipi Guðjón Einarsson 37655
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sigling á sjómannadaginn í Grindavík: talað við stelpur um siglinguna, sjómennsku og sjómannadaginn 37657
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Hjátrú sjómanna Eiríkur Dagbjartsson 37659
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Frá athöfn á sjómannadaginn við minnisvarða um drukknaða sjómenn 37660
14.06.1992 SÁM 93/3636 EF Ræða flutt á sjómannadaginn í Grindavík Óskar Vigfússon 37667
14.06.1992 SÁM 93/3636 EF Ræða flutt á sjómannadaginn í Grindavík Örn Traustason 37668
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Ræða flutt á sjómannadaginn í Grindavík Örn Traustason 37669
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Aldraðir sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37671
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Viðurkenningar fyrir björgunarstörf á sjómannadaginn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37672
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Fyrsti dekkbáturinn í Grindavík og róðrar á opnum bátum; starf föður Siguróla; breytingar á sjósókn Tómas Þorvaldsson og Siguróli Geirsson 37677
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Síldveiðar í Norðursjó, endurminning um það þegar hún missti peningaveskið sitt í sjóinn og viðbrögð Guðveig Sigurðardóttir 37679
10.01.1967 SÁM 90/2251 EF Búskapur á Laugabóli í æsku heimildarmanns, sjóklæðagerð, heyskapur, vinnubrögð, sjósókn Halldór Jónsson 38100
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Franskir kolatogarar koma til Seyðisfjarðar um 1913 og 1914, vinna fyrir unglinga. Hundasala Frakka Friðþjófur Þórarinsson 38251
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Meira um hernámið og vandræði fyrir þá sem sóttu sjóinn; El Grillo sökkt, atburðinum lýst Friðþjófur Þórarinsson 38257
17.08.1958 SÁM 00/3977 EF Æviatriði og sjómennska: byrjaði að róa 1906 á opnum mótorbát Finnbogi Bernódusson 38545
1959 SÁM 00/3979 EF Æviatriði og sagt frá sjómennsku á skútum og hákarlaskipum; fyrstu vélbátarnir á Vestfjörðum; fiskur Þórður Þórðarson 38586
1959 SÁM 00/3980 EF Sjósókn frá Dýrafirði á árabátum og trillum; átök um veiðarfæri; sagt frá því er lá við sjóorustu á Gísli Vagnsson 38602
1959 SÁM 00/3984 EF Ferðalög og sjósókn á Arnarfirði og á Vestfjörðum Guðmundur Gíslason 38674
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Gísli kennir strák landstímið; á eftir talar Eyþór um Inga Hans og skorar á einhvern að segja sögu e Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson 39028
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís segir frá móðurætt sinni og flutningi þeirra austan úr sveitum til Reykjavíkur. Einnig af lífs Aldís Schram 40195
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Minningar frá róðrum Þórðar allt frá 12 ára aldri frá Bolungavík. Meðal annars var hann gerður að fo Þórður Þorsteinsson 40232
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Talað um fæðingarstað Þórðar í Vigur við Ísafjarðardjúp, rætt um sjómennskuna og æskuna fyrir vesta Þórður Þorsteinsson 40234
03.05.1983 SÁM 93/3378 EF Kristín kemur víða við: segir af foreldrum sínum, afa og ömmu, nágrönnum, ofveiði enskra togara, sjó Kristín Þórðardóttir 40278
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Um draumspeki föður Þuríðar í tengslum við sjómennsku og veðurfar Þuríður Guðmundsdóttir 40446
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Gísli segir frá því er hann var ungur til sjós og vann á sumrin hjá frænda sínum fyrir lítið kaup, k Gísli Tómasson 40496
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Talar um ýmsa báta og togara sem hann var á; var á þýskum togara að kenna Þjóðverjunum að verka í sa Gísli Tómasson 40497
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Spurt um feigðardrátt, en Gísli segir frá gríðarstórri lúðu sem beit á hjá honum, en það var kallaðu Gísli Tómasson 40498
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Guðmundur segir frá Ólafi skipstjóra sem hann var á bát hjá í æsku og fer með vísu eftir hann: Kylja Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40639
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Guðmundur segir frá draumi einum sem reyndist vera fyrir miklum aflabrögðum. Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40642
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Guðmundur kveður nokkrar vísur um sjómennsku: Skötusál úr öldu ál; Held ég mestu heimsins list; Mest Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40644
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Um sjósókn og mannraunir ýmsar í nágrenni Valþjófsdals: Hákarlaveiðar, brimlending, þegar Valþjófur Ásgeir Guðmundsson 40656
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Spurt um Hávarð hegra í Hegranesi. Hún segir frá Hæringsbúðum og reimleikum þar. (Hæringur?). Þar va Kristín Sölvadóttir 40928
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Heimildarmaður segir frá verbúð í Látradal og aðstæðum þar</p> Guðjón Bjarnason 41137
2009 SÁM 10/4223 STV Sögn að í Dýriseyjardal hafi verið huldumaður sem réði sig á vertíð tvö eða þrjú ár. Gunnar Knútur Valdimarsson 41202
2009 SÁM 10/4224 STV Tálknafjörður þegar heimildarmaður er að alast þar upp. Sveit, ekki þéttbýliskjarni eins og nú. Fyrs Vilborg Kristín Jónsdóttir 41207
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá sjósókn föður síns. Sigldi á milli landa á stríðsárunum, til Hull og Grimsb Vilborg Kristín Jónsdóttir 41209
2009 SÁM 10/4227 STV Skólaganga heimildarmanna: Kolbrún gekk í barnaskóla og síðan í héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði þa Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41271
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um fyrstu búskaparár sín saman. Hann var á sjó og hún vann hálfan daginn. Hún og Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41274
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Endurminningar frá Suðurnesjum; skyldur vinnukvenna á Stafnesi. Vond veður o.fl. Guðrún Guðjónsdóttir 41424
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Róðrar frá Þorlákshöfn (og víðar). Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. (Hannes sýnir hvernig sei Hannes Jónsson 41425
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af sjómennsku Guðna, föður Friðbjarnar. Friðbjörn Guðnason 42248
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Mikið var ort af formannavísum á Eyrarbakka og Stokkseyri, en Jón hefur ekki lagt þær á minnið; sjál Jón Bjarnason 42395
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Unglingarnir í Suðursveit voru mjög áhugasamir um frönsku skúturnar sem komu á fiskimiðin. Um veiði Torfi Steinþórsson 42514
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Gamansögur af Sigurði á Kálfafelli, Gamla-Sigurði. Þórhallur, heimilismaður á Kálfafelli, var mikill Torfi Steinþórsson 42530
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Vísa: "Áður þegar ég var ungur". Getgátur um að hún hafi verið kveðin í sjóróðri. Torfhildur Torfadóttir 42536
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt út í vísuna "Við skulum róa duggu úr duggu"; Torfi segir sögu af róðri Gamla-Jóhanns og Lárusa Torfi Steinþórsson 42549
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Sagnir eru um fiskveiðar í Suðursveit allt frá tímum Hrolllaugs landnámsmanns; hann var sagður hafa Torfi Steinþórsson 42637
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a Torfi Steinþórsson 42638
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sagt frá Guðmundi í Nesi, sem gerði út skútu í ensku togarana og hirti hjá þeim þorsk. Saga af því þ Árni Jónsson 42848
22.10.1989 SÁM 93/3581 EF Árni kannast ekki við að raulað eða kveðið hafi verið við færið. Um sjómennsku Árna og formennsku á Árni Guðmundsson 42995
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Aflamenn í Grindavík; sjómenn, landmenn og útgerðarmenn. Árni Guðmundsson 43002
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Um sjóferðabænina og aðrar bænir áður en farið var á sjó. Árni Guðmundsson 43009
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Draumar fyrir veðri og tíðarfari: draumar um mikið hey voru fyrir fannfergi, en draumar um drykkjusk Ragnheiður Ólafsdóttir 43023
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Sagt frá Dritvík, stærstu verstöð Íslendinga í þrjár aldir. Þórður Gíslason 43113
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Um siglingar á árabátum, ratvísi og mið. Ágúst segir frá eina slysinu sem varð á hans vertíðum í Gri Ágúst Lárusson 43153
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Stefán fluttist vestur í Breiðafjörð vegna atvinnuleysis hjá sjómönnum í Reykjavík. Segir af fyrsta Stefán Halldórsson 43189
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Spjall. Stefán segir tvær sögur frá sjómennskuárum sínum; saga af lélegum kompás og saga af vonskuve Stefán Halldórsson 43195
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af pilti sem dró sel. Það var talinn feigs manns dráttur og pilturinn fór ekki framar á sjó, en Tryggvi Guðlaugsson 43352
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um drauma og draumtákn; sjógangur var fyrir afla en að setja bát á sjó þýddi litla aflavon. Tor Torfi Steinþórsson 43387
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um árferði fyrrum: Frostaveturinn mikli 1918, harðindin 1881-82; góður vetur 1916 og var kallað Torfi Steinþórsson 43389
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Útgerð Norðlendinga í Kambtúni, sjósókn þeirra frá Hálsahöfn. Þessi útgerð á að hafa lagst niður í k Torfi Steinþórsson 43463
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um sjósókn Suðurstrendinga. Sagt frá sjóslysi sem varð 1920. Torfi Steinþórsson 43464
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því að Hrollaugur landnámsmaður á Breiðabólstað hafi haft útgerð frá Hrollaugseyjum. Sagt fr Torfi Steinþórsson 43474
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá pabba sínum og sjósjókn hans. Segir frá hvernig hann bjargaði líf áhafnarinnar í óveðri me Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43701
04.08.1989 SÁM 16/4260 Lýsir skinnfatnaði sem sjómenn voru í. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43702
04.08.1989 SÁM 16/4260 Lýsir því hvernig var landað úr bátunum og hvernig pabbi hennar bjargaðist þegar trossan slitnaði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43703
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá þegar bræður hennar voru um borð í Þormóði ramma og lentu í sjávarháska og var bjargað Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43713
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að alltaf þegar farþegaskip komu til hafnar hafi allir farið niður á höfn. Hann Ragnar Borg 44092
SÁM 93/3733 EF Aðalsteinn segir frá þætti sínum í björgun við Látrabjarg. Aðalsteinn Sveinsson 44130
SÁM 93/3734 EF Framhald af viðtali við Aðalstein Sveinsson fyrrverandi bónda á Breiðuvík um björgun við Látrabjarg. Aðalsteinn Sveinsson 44131
SÁM 93/3734 EF Hafliði Halldórsson segir frá sinni þátttöku í björgun við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44132
SÁM 93/3735 EF Ingvar Guðbjartsson segir frá björgun við Látrabjarg. Ingvar Guðbjartsson 44133
SÁM 93/3735 EF Kristinn Ólafsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44134
SÁM 93/3736 EF Framhald af frásögn Kristins Ólafssonar af björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44135
SÁM 93/3736 EF Daníel Eggertsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44136
SÁM 93/3736 EF Sigríður Erlendsdóttir segir frá þáttöku sinni í björgun við Látrabjarg. Sigríður Erlendsdóttir 44137
SÁM 93/3736 EF Hafliði Halldórsson segir frá ferðum undir bjarg, í björguninni við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44138
1970 SÁM 93/3737 EF Bragi Thoroddsen segir frá björgunarstarfi við Látrabjarg. Bragi Thoroddsen 44139
1970 SÁM 93/3738 EF Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f Ásgeir Erlendsson 44142
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir frá því þegar lítið fiskiskip strandaði við Tungurif í Örlygshöfn í sýslumannst Egill Ólafsson 44160
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir sögu af Einari Jónassyni sýslumanni og búskaparbrölti hans á Breiðuvík. Egill Ólafsson 44164
1971 SÁM 93/3744 EF Framhald af frásögn Bjarna Sigurbjörnssonar af björguninni við Látrabjarg 1947. Bjarni Sigurbjörnsson 44176
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá björgunarferð sem hann fór ásamt fleiri mönnum eftir bát sem skilaði s Hafliði Halldórsson 44202
1971 SÁM 93/3748 EF Framhald af frásögn Hafliða Halldórssonar af björgun sem hann fór eftir mönnum á bát sem skilaði sér Hafliði Halldórsson 44209
1971 SÁM 93/3751 EF Bragi Thoroddsen segir sögu af Guðmundi Jónssyni; þegar hann var í Vatnsdal hjá föður Braga rak á la Þorvaldur Thoroddsen 44237
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Pétur er spurður um sjósókn og hvort hann hafi unnið á sjó og Pétur neitar því í fyrstu vegna sjóvei Pétur Jónasson 44284
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sagt frá árabátum ásamt fjölda þeirra aldamótin 1900. Sveinbjörn talar einnig um hvenær fyrstu mótor Sveinbjörn Jóhannsson 44300
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sveinbjörn segir frá því þegar hann byrjaði formennsku sína þegar hann keypti einn þriðja úr bát ári Sveinbjörn Jóhannsson 44304
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Spurt er út í formannavísur en Sveinbjörn virðist ekki hafa heyrt rétt og talar um formenn. Spyrill Sveinbjörn Jóhannsson 44305
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Bátarnir sem voru við Siglufjörð komu tilbaka en allir lentu í ólukku eða hafaríi eins og Sveinbjörn Sveinbjörn Jóhannsson 44313
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sveinbjörn segir frá öðrum stöðum þar sem hann gat lesið í þokuna en hann trúir að sjómenn nútímans Sveinbjörn Jóhannsson 44314
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sagt frá slæmu vestanroki þegar tveir bátar sukku. Þá var Sveinbjörn með reknet og var að koma frama Sveinbjörn Jóhannsson 44316
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Spurt var hvort farið var með sjóferðabænir áður en lagt var af stað úr höfn en Sveinbjörn segir nán Sveinbjörn Jóhannsson 44317
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sagt frá tegundum af beitu við fiskveiðar, yfirleitt loðna og síld en loðnan var fengin frá Akureyri Sveinbjörn Jóhannsson 44318
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Spyrill spyr um huldufólkssögur en Sveinbjörn bendir á bókina Sögur að Vestan sem Árni Björnsson gaf Sveinbjörn Jóhannsson 44319
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sagt frá þegar bátur Sveinbjarnar rakst næstum á ísjaka en hann forðar öllum frá hættu með því að ki Sveinbjörn Jóhannsson 44320
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Spurt um hvenær fráfærur lögðust niður í Svarfaðardal en Sveinbjörn heldur að það hafi verið í kring Sveinbjörn Jóhannsson 44323
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Greint nánar frá muninum á stokkum og lóðum við fiskiveiðar og hversu margir önglar voru í hvoru tve Sveinbjörn Jóhannsson 44324
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Heldur áfram að segja frá atvikinu á Mínervu. Báturinn var of fullur og sjórinn sullaðist inn í báti Sveinbjörn Jóhannsson 44325
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er hvort gamalt fólk hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Sveinbjörn er með lélega heyrn Sveinbjörn Jóhannsson 44337
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Stefán á Skíðastöðum eða öllu heldur Sölva föður hans, hann var mikill kappsmaður, sagðar t Guðmundur Árnason 44424
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Guðmundur hefur aldrei róið í hákarl, en verið aðeins á sjó; síðan rætt um veið við Drangey og Drang Guðmundur Árnason 44438
1982 SÁM 95/3888 EF Kynning og síðan segir Ögmundur frá uppvexti sínum, skólagöngu og sjómennsku; stundaði fyrst sjómenn Ögmundur Jónsson 44715
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Sagt frá einum þeirra sem sagður er Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44777
1982 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá sjósókn. Sæmundur Guðmundsson 44809
1982 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir áfram frá sjósókn. Sæmundur Guðmundsson 44810
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín Sæmundur Jónsson 44811
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stund Kristján Gíslason 44838
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá sjósókn og vertíðum frá Þorlákshöfn. Kristján Gíslason 44841
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús Hannesson frá Bakka í Ölfusi segir frá því þegar hann fluttist til Hveragerðis 25 ára; hann v Magnús Hannesson 44897
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús Hannesson segir frá Sigurði Steindórssyni á Hjalla, formanni í höfninni; og fleiri mönnum sem Magnús Hannesson 44898
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús segir að sér hafi líkað betur að vera á togurum en línuveiðum; þær vertíðir sem hann var á lí Magnús Hannesson 44899
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir að huldufólks- og draugasögur hafi verið sagðar í Hafnarfirði enda bauð landslagið v Málfríður Bjarnadóttir 45058
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Segir frá foreldrum sínum, sjómennsku föður síns og tildrögum þess að foreldra hans keyptu Reyki í M Jón M. Guðmundsson 45067
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um veru hersins í Mosfellssveit, árekstra vegna umferðar, byggingar þeirra, samskipti og áhrif á sam Jón M. Guðmundsson 45080
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr Svein hvernig honum hafi líkað á sjónum, honum líkaði ágætlega en vildi ekki vinna árið Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45774
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk Magnús Elíasson 50020
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Wilhelm segir frá sögn Þorsteins Hördal, eins af landnemum Nýja-Íslands, af bróður hans. Dularfull s Wilhelm Kristjánsson 50094
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll segir vísur eftir Ísleif Gíslason: Benti skeið á Borgarsand; Eyjólfur á ótal börn; Deildu saman Páll Hallgrímsson Hallsson 50219
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína segir hrakningasögu sem maður hennar sagði henni. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50532
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína segir hrakningasögu sem maður hennar sagði henni. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50533

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.02.2021