Hljóðrit tengd efnisorðinu Útilegumannatrú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1964 SÁM 84/13 EF Saga af Fríska-Jóni og Eiríki á Aðalbóli. Eitthvert haust þótti þeim vanta heimtur og fóru að leita. Gísli Helgason 224
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Samtal um sögur: Útilegumannasagan er sönn. Það þótti einkennilegt að leggja í þetta einn. Draugasög Steinn Ásmundsson 1737
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Þó nokkuð var um huldufólkssögur, draugasögur og útilegumannasögur. Þeir áttu að búa í afdölum sem e Steinn Ásmundsson 1742
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Sagt að útilegumenn hefðu verið til. Franz í Franzhelli við Reykjavatn var til, ættaður af Snæfellsn Sigursteinn Þorsteinsson 1757
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Spurt um trú á útilegumenn (neikvætt svar). Það virtist heyra til fjarlægra tíma þegar fólk komst ek Þórhallur Jónasson 2346
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Spurt um útilegumenn. Heimildarmaður heyrði minnst á Fjalla-Eyvind og að þeir voru til. Engin trú va Jóhanna Eyjólfsdóttir 3013
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Guðrún bjó í Hvammi í Lóni. Önnur stúlka var þar á bænum sem líka hét Guðrún. Áttu þær að tína ber h Ingibjörg Sigurðardóttir 3214
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Útilegumenn áttu mest að vera í Ódáðarhrauni. Eitt sinn kom stór sauður í rétt sem var miklu stærri Sveinbjörn Angantýsson 3519
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Sagt frá afa heimildarmanns og nafna. Hann var elsti maðurinn á heimilinu. Hann var einu sinni í úti Sæmundur Tómasson 3796
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Engin trú á útilegumenn. Menn þóttust ekki verða varir við þá í fjallleitum. Halldóra Magnúsdóttir 4049
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona Guðjón Benediktsson 4102
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms Þorbjörg Guðmundsdóttir 4560
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Útilegumannatrú í Suðursveit. Tveir menn í fjallgöngu komust í kast við útilegumenn, en það reyndust Þorsteinn Guðmundsson 4906
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Útilegumannatrú var að deyja út, en heimildarmaður man eftir gömlu útilegumannasögunum. Fóstra hans Valdimar Kristjánsson 5067
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö Guðmundur Ólafsson 5602
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Brot úr sögu af presti sem kom systkinum í burt sem urðu ástfangin. Hann var þeim hjálplegur á marga Jón Sverrisson 5799
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Sagt var að útilegumenn hefðu verið til. Oft voru konurnar einar heima þegar karlarnir voru til sjós Ólafía Þórðardóttir 5954
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Jón söðli trúði á útilegumenn. Sagt var að hann hefði séð stór spor. Oddný Guðmundsdóttir 6982
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Spurt um tröllasögur. Heimildarmaður minnist ekki að hafa heyrt sögur um tröll. Sagt var frá fyrirbu Sigríður Guðmundsdóttir 7158
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Útilegumenn voru í Henglinum, en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Þarna var hellir og þar va Katrín Kolbeinsdóttir 7784
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Útilegumannatrú; Fjalla-Eyvindur. Heimildarmaður telur að trúin hafi verið horfin að mestu. Sagðar v Bjarni Guðmundsson 7819
23.09.1968 SÁM 89/1951 EF Vatnaskrattar voru engir. Lítil veiði var þarna og lítið gert af því að veiða. Lítið var um sögur af Guðríður Þórarinsdóttir 8737
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Útilegumannatrú var lítil í Skagafirðinum. Tekinn var útilegumaður í Franshelli. Tröllatrú var lítil Anna Björnsdóttir 8920
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Lítið var um trú á útilegumenn. Líka lítið um huldufólkstrú. Jón Jónsson 9056
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Útilegumannatrú var einhver. Flestir voru þeir austur á fjöllum. Gott að vera þar sem hverarnir voru Hafliði Þorsteinsson 9166
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Trú á útilegumenn var einhver. Menn trúðu því að menn legðust út í einhvern tíma en ekki að þeir hef Katrín Kolbeinsdóttir 9842
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um útilegumannatrú og -sögur. Einhver útilegumannatrú var en engir útilegumenn voru til þarna. Nóg v Sigríður Guðmundsdóttir 10075
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um útilegumannatrú. Lítið var um slíkt. Það voru til sauðaþjófar og nóg af þeim. Það voru þjóf Björn Benediktsson 10963
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Útilegumannasaga. Á Arnardalsheiði er hellir sem að kallast Vamm. Þar áttu útilegumann að hafa verið Einar J. Eyjólfsson 11104
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Útilegumannatrú var lítil. Það gengur sögur hjá eldri mönnum um menn sem lögðust út. Fjalla-Eyvindur Guðjón Eiríksson 11575
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um útilegumannatrú en heimildarmaður segir að hún sé alveg útdauð. Þó gengu sögur af Fjalla-Ey Þorbjörn Bjarnason 12431
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um útilegumenn við Litlu Heiði. Heimildarmaður telur líklegt að það hafi verið útilegumenn á V Brynjólfur Einarsson 12616
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Spurt um tröll í Núpsstaðaskógi, útilegumenn og afturgöngur drukknaðra manna. Engin trú var á tröll Guðrún Filippusdóttir 12672
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Útilegumannatrú var engin á svæðinu enda var stutt á milli byggða. Hins vegar var nokkuð af flökkuru Jón G. Jónsson 12751
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Trú á útilegumenn: Fólk vissi um Eyvind Guðrún Finnbogadóttir 13289
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Útilegumannatrú; Fjalla-Eyvindur Jón Þórðarson 13342
12.05.1971 SÁM 91/2394 EF Um útilegumannatrú og Jón söðla; Stóri Kolur stelvísi Páll Sigurðsson 13646
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Petrína kannast ekki við trú á útilegumenn og þekkir frásagnir um þá aðeins úr þjóðsögum Péturína Björg Jóhannsdóttir 15351
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Trú á útilegumenn Vilborg Kristjánsdóttir 15755
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Útilegumannatrú; útilegumenn í Hallmundarhrauni Þorsteinn Böðvarsson 15946
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Um trú á útilegumenn og tröll í æsku heimildarmanns Katrín Kolbeinsdóttir 15988
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Trú á útilegumenn í æsku heimildarmanns Benedikt Jónsson 16089
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Skoðanir heimildarmanns á útilegumannasögum Sigurbjörn Snjólfsson 18043
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Trú á útilegumenn í æsku heimildarmanns, svo var ekki Guðjón Jónsson 18495
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Um útilegumannatrú Jóns söðla; Stóri Kolur við Langasjó var foringi útilegumanna að sögn Jóns söðla Guðrún Stefánsdóttir 20034
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Búskapur í Þórsmörk og útilegumannatrú Guðfinna Árnadóttir 34821
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um tröll og útilegumenn, aðeins minnst á útilegumann í Akrafjalli; Skessuhorn, Skessubrunnur o Kláus Jónsson Eggertsson 37706
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir útilegumenn eftir að heimildarmaður fór að muna eftir sér Ragnheiður Jónasdóttir 37731
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Um útilegumannatrú, faðir Jóhanns fór oft í eftirleitir og var ekki hræddur við útilegumenn; þetta l Jóhann Þorsteinsson 40487
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Um útilegumenn á fjöllum, Fjalla Eyvind og álög á honum. Sigríður Jakobsdóttir 40676
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Tilvist huldufólks, sannindi þeirra. Tilvist útilegumanna. Grettir, Fjalla-Eyvindur. Helgi Gunnlaugsson 40688
20.06.1985 SÁM 93/3462 EF Talað um útilegumenn. Hann segir sögu af Magnúsi sálarháska sem lagðist út á Hveravöllum í 3 vikur, Þorsteinn Kristleifsson 40716
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Þorsteinn segir frá Hellismannasögu og útilegumönnum í Breiðdal Þorsteinn Kristleifsson 40717
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Um hvort Borgfirðingar hefðu lagst út eftir Móðuharðindin. Þorsteinn nefnir Jón Franz sem lagðist út Þorsteinn Kristleifsson 40718
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Útilegumenn; trú á tilvist þeirra. Útilegumannabyggðir fram af Skagafirði. Sögurnar voru helst úr Ód Sigurður Stefánsson 40904
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Fjalla-Eyvindur, minnst á frænda Eyvindar í Skipholti. Hestþjófnaður Eyvindar og eymd. Trú á tilvist Sigríður Jakobsdóttir 41390
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Útilegumannabyggðir. Heimtur þóttu slæmar á fjöllum og var það stundum kennt útilegumönnum. Gerðar l Jónas Sigurgeirsson 42200
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Stuttlega um útilegumannatrú, sögur og kvæði um útilegumenn. Árni Jónsson 42431
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Jón söðli í Fljótshlíð hafði mikinn trúnað á því að útilegumenn væri á fjöllum og vildi gera út leið Árni Jónsson 42433
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Sumir bjuggu sig út sem útilegumenn til að hrekkja félaga sína; Árni telur að slíkt hafi ýtt undir ú Árni Jónsson 42435
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Um útilegumannatrú. Kristján var sólginn í útilegumannasögur þegar hann var ungur, en telur ekki að Kristján Sveinsson 42441
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Hlíðar-Jón var sannfærður um að útilegumenn væru til; gerði út leiðangra að leita að þeim. Runólfur Guðmundsson 42455
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Spjall um ýmislegt, minnst á Sigurð Þórðarson, huldufólkstrú, skyggni, andatrú og útilegumannatrú Björn Runólfur Árnason 43933
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá beinum sem hún telur vera frá fraslömbum sem hafa orðið úti, en sumir segja Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45624

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 1.07.2020