Hljóðrit tengd efnisorðinu Tóvinna

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Segir frá æsku sinni, störfum á kvöldvöku bæði fullorðinna og barna og rökkursvefni Sigríður G. Árnadóttir 271
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Þóf; Bárður minn á Jökli Sigríður G. Árnadóttir 278
31.08.1964 SÁM 84/22 EF Samtal um fæðingardag, sagðar sögur, söngur, kveðskapur, Bárður minn á jökli þulið við þófið; nefnd Þorbjörg R. Pálsdóttir 348
05.09.1964 SÁM 84/40 EF Rímnakveðskapur á æskuheimilinu að Hjarðarfelli, kvöldvökur, kveðskapur, sagnalestur, tóvinna Sigurður Kristjánsson 598
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Kveðskapur, söngur, kvöldvökur, störf fólksins, rímnakveðskapur, tekið undir, vinsælar rímur og skál Hansborg Jónsdóttir 1624
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Kveðið og sungið við rokkinn Jón Marteinsson 2455
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: rímnakveðskapur, ullarvinna, húslestrar, passíusálmar, tyllidag Lilja Björnsdóttir 2753
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Sagt frá fjárhirðingu í Landeyjum. Einu sinni átti heimildarmaður að vera að læra. Þá var grútarlam Torfi Björnsson 2812
30.11.1966 SÁM 86/846 EF Húslestrar; söngur passíusálma; bókaeign og lestur; kvöldvinna Stefanía Einarsdóttir 3261
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Tóskapur Guðrún Jónsdóttir 3386
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Lög við lausavísur, dreginn seimur; raulað við rokkinn og fleiri verk; vísa: Heitir skipið Hreggviðu Þorbjörg Guðmundsdóttir 3937
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Kvöldvökur í æsku heimildarmanns; móðir heimildarmanns var góður vefari; viss greiðsla var á hverja Þorbjörg Sigmundsdóttir 4459
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Að kveða lausavísur; kveðið við störf: spuna, þóf, smíðar og fleira Ástríður Thorarensen 4508
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Samtal um dularfullt atvik og jafnframt sitthvað um heimildarmann sjálfan. Foreldrar Jóhönnu voru ek Jóhanna Guðmundsdóttir 4903
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Söngur við störf t.d. við rokkinn Kristín Snorradóttir 5734
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Vökustaurar tíðkuðust ekki Stefán Ásmundsson 6659
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Spurt um menn sem fóru um. Heimildarmaður man ekki eftir mörgum sem flökkuðu. Kristján ferðaðist um, Ólöf Jónsdóttir 6773
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Kristján var flakkari og heimildarmaður veit ekki hvaðan hann var. Hann var kallaður Kristján prófas Ólöf Jónsdóttir 6776
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Afi heimildarmanns varð blindur í 12 ár. Eftir að hann varð blindur prjónaði hann og kvað rímur, end Guðmundur Jónsson 7422
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Kvöldvökur voru ekki í miklum kvöldvökustíl. Allir voru að vinna og las heimildarmaður oft þar sem h Guðmundur Jónsson 7423
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Nám og hannyrðir Þuríður Björnsdóttir 7989
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Ullarvinnan; háttatími kl. 22-23; litun Ólöf Jónsdóttir 8099
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Lesið upphátt á kvöldin á meðan fólkið vann, en ekki kveðnar rímur Gróa Jóhannsdóttir 8949
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Guðrún nokkur missti unnusta sinn í sjóinn og sendi henni vísu með; Ástgjöf besta er það hinsta vina Sigríður Guðmundsdóttir 9065
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, Guðrún Vigfúsdóttir 9860
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg Magnús Jónasson 9898
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Sokkabandavefnaður Einar Pétursson 10325
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um sagðar sögur, en sögur voru lesnar á kvöldin; sjálf óf hún og spann Lilja Árnadóttir 10951
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Gömul kona sem hét María og var systir séra Jens í Setbergi vildi ekki vera á sveitinni. Hún var voð Oddný Hjartardóttir 12001
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Samtal m.a. um skólagöngu og prjónaskap ungra stúlkna Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12166
12.11.1970 SÁM 91/2377 EF Spurt um vökustaura og fleira Guðjón Kristinn Guðbrandsson 13380
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Endurminning um Harald Sigvaldason spunamann Valdimar Björn Valdimarsson 14573
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Helst farið með þulur í rökkrinu, þá hópuðust krakkarnir að gamla fólkinu og lærðu af því; farið með Jakobína Þorvarðardóttir 15262
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Um þulur, lausavísur; sagt frá störfum og í rökkrunum var farið með vísur Bjarni Jónsson 17074
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Sögð deili á lagi sem sungið var við rokk; Ó blessuð blakka dúfa; samtal um lagið Sigurður Brynjólfsson 17112
11.12.1978 SÁM 92/3031 EF Um prjónaskap í gamla daga; síprjónandi kerlingar Vilborg Torfadóttir 17928
13.08.1980 SÁM 93/3326 EF Um Tryggva Björnsson, hann var þófari, fór á milli bæja og þæfði vaðmál; góður sagnamaður, sagði gja Ketill Þórisson 18803
13.08.1980 SÁM 93/3327 EF Framhald frásagnar um Tryggva Björnsson, hann var þófari, fór á milli bæja og þæfði vaðmál; góður sa Ketill Þórisson 18804
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Sungið við störf, við prjóna og rokk; nefnd lög sem sungin voru við vinnu Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19177
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Bárður minn á Jökli; lýsing á notkun þulunnar Guðrún Stefánsdóttir 19431
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Spjall um þuluna Bárður minn á jökli og þær góðgerðir sem þeim voru gefnar, sem þæfðu vaðmálið; það Þuríður Árnadóttir 20865
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Lagið við Þrekvaxnar eltir um Íslandshaf sungið án orða eins og gert var við þóf Hildigunnur Valdimarsdóttir 20953
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um Bárður minn á jökli Ragnar Stefánsson 21578
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Kveðskapur við störf, smíðar og við rokkinn Ragnar Stefánsson 21579
13.01.1970 SÁM 85/414 EF Sagt frá Ólöfu Árnadóttur á Svínafelli og kljásteinavefstól úr Öræfum, sem nú er á Þjóðminjasafni; Ó Bjarni Sigurðsson 22040
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Um þófnað, tunnuþófnað Þórður Guðbjartsson 23471
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Að kveða tvístemmu; að kveða undir; spunakonur, þóf; fleira um kveðskap Vagn Þorleifsson 23630
01.09.1970 SÁM 85/566 EF Bárður minn á jökli; samtal um þóf undir fótum, þulan var notuð við þóf. Farið með þuluna tvisvar, s Bjargey Pétursdóttir 24087
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Bárður minn á jökli; sungið við þóf Ragnheiður Jónsdóttir 24567
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Eitthvað var haft yfir þegar verið var að ná hnút af þræði Ragnheiður Jónsdóttir 24572
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Unnið úr ullinni; unnið úr tvisti Inga Jóhannesdóttir 26335
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Unnið úr ullinni Inga Jóhannesdóttir 26583
28.08.1973 SÁM 86/721 EF Sagt frá því að kveða við rokk; Úr þeli þráð að spinna Gunnar Helgmundur Alexandersson 26726
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Unnið úr ull Sigríður Bogadóttir 26833
31.01.1977 SÁM 86/743 EF Bárður minn á Jökli; lýsing á því hvernig Þófaraþulan var notuð þegar verið var að þæfa Hildigunnur Valdimarsdóttir 27058
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Spurt um vökustaur Ragnar Stefánsson 27180
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Innistörf, kveikt ljós, kvöldvinna, vetrarvinna, haustverkin, kvöldvinna á heimilinu Ragnar Stefánsson 27190
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Fatnaður, vefnaður, ullarvinna, vefstólar, vefarar Hjörtur Ögmundsson 27317
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Kvöldvinna á vetrum; lestur Hjörtur Ögmundsson 27330
1963 SÁM 86/774 EF Samtal um heimildarmann og bókhneigð og sagt frá tóvinnu og fatagerð Ólöf Jónsdóttir 27602
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um vefnað og hannyrðir Ólöf Jónsdóttir 27613
1963 SÁM 86/778 EF Kvöldvinnan og kvöldvökur: tóvinna, sögur, húslestur Ólöf Jónsdóttir 27683
1963 SÁM 86/780 EF Ullarvinna Ólöf Jónsdóttir 27704
1963 SÁM 86/783 EF Ullin unnin Ólöf Jónsdóttir 27753
1963 SÁM 86/783 EF Tóvinna, prjón, prjónaföt unnin í skammdegi og unninn þráður í vef, vefnaði lýst, þegar daginn tók a Ólöf Jónsdóttir 27754
1963 SÁM 86/783 EF Tvistur hafður í svuntur og skyrtur Ólöf Jónsdóttir 27755
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þvældar, undnar Ólöf Jónsdóttir 27756
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þæfðar undir fótunum og í tunnu, undnar og settar undir farg; Kristján prófastur fór um og Ólöf Jónsdóttir 27757
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þvegnar, undnar upp, litaðar; sortulitur, sorta í mýrum Ólöf Jónsdóttir 27759
1963 SÁM 86/784 EF Um sortulit: bara einstaka manneskjur sem kunnu að lita úr sortulit og að finna sortuna í mýrunum. V Ólöf Jónsdóttir 27760
1963 SÁM 86/784 EF Vaðmálið þvegið og undið upp og lagt undir í rúmin og pressað, síðan var það sniðið og saumað úr því Ólöf Jónsdóttir 27761
1963 SÁM 86/784 EF Ullin var stundum lituð, en ekki er þó hægt að mosalita ull Ólöf Jónsdóttir 27766
1963 SÁM 86/784 EF Knipplað: einhver átti kniplstokk og allt sem til þurfti, að stíma er að búa til snúru sem höfð er á Ólöf Jónsdóttir 27768
1963 SÁM 86/784 EF Um spjaldvefnað; sokkabönd ofin á fótunum (með höndunum þó) Ólöf Jónsdóttir 27769
1963 SÁM 86/784 EF Flosvefnaður, sá sessu sem var flosuð með rósum; hver þráður dreginn í gegn og hnýtt að Ólöf Jónsdóttir 27770
1963 SÁM 86/784 EF Að kríla er einhvers konar fléttun; stímaðir beislistaumar úr hrosshári eða ull, verða eins og hlekk Ólöf Jónsdóttir 27771
1963 SÁM 86/784 EF Sokkabönd ofin á fótunum: böndin voru löng og mjó og voru rakin á fótunum; mislit sokkabönd, mikilsv Ólöf Jónsdóttir 27772
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Vökustaur, tvær merkingar Ingibjörg Sigurðardóttir 28002
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Um hannyrðir, saumað var yfir niðurklippt og brotin spil Ingibjörg Sigurðardóttir 28006
1964 SÁM 92/3173 EF Þóf Anna Björg Benediktsdóttir 28577
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Lífið í Brokey: ullarvinna, fermingarundirbúningur, Gísli hét sá sem las á kvöldvökunum Málfríður Hansdóttir 28671
08.07.1965 SÁM 92/3191 EF Raulað við rokkinn Guðrún Þorfinnsdóttir 28814
08.07.1965 SÁM 92/3195 EF Ullarvinna Jónas Bjarnason 28876
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Ullarvinna Jónas Bjarnason 28877
12.07.1965 SÁM 92/3202 EF Raulað við rokkinn Laufey Jónsdóttir 28972
1965 SÁM 92/3239 EF Snúningar barna á heimilinu; prjónað og kembt Friðrika Jónsdóttir 29613
1965 SÁM 92/3239 EF Kvöldvakan og tóvinnan Friðrika Jónsdóttir 29614
1968 SÁM 92/3277 EF Handfæraveiðar, hákarlaveiðar, selaveiði, æðarvarp, mannlíf í Lóni, fjárbúskapur, tóvinna, mjólkurvi Kristján Árnason 30118
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Heimilishættir í Suðurvík, störf fólksins, vefnaður Matthildur Gottsveinsdóttir 30338
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Vefnaður, glitvefnaður og brekán, salún Halla Loftsdóttir 30433
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Sigríður Einarsdóttir, móðursystir heimildarmanns; inn í frásögnina koma lýsingar á prjónaskap, kirk Herborg Guðmundsdóttir 30534
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Sagt frá heimilinu á Skúmsstöðum og myndarskap þar; sagt frá vefnaði þar, fatagerð, salúnsábreiðum o Herborg Guðmundsdóttir 30573
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Móðir heimildarmanns prjónaði mikið Herborg Guðmundsdóttir 30586
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Ullarvinna, rúmfatnaður, tótvefnaður, skinnfeldir Ingibjörg Jónsdóttir 30630
23.10.1967 SÁM 87/1270 EF Vefnaður Sólrún Ingvarsdóttir 30634
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Tóvinna Ingibjörg Ólafsdóttir 30642
SÁM 87/1273 EF Vefnaður Elísabet Jónsdóttir 30677
SÁM 87/1276 EF Kvöldvinna, rímnakveðskapur, Kristján Kúld og fleira; Mansöngs detti dansinn létt Elísabet Jónsdóttir 30715
SÁM 87/1276 EF Ullarvinna, reikningur og annar lærdómur Elísabet Jónsdóttir 30718
SÁM 87/1276 EF Vefnaður Elísabet Jónsdóttir 30719
SÁM 87/1278 EF Vefnaður Þorbjörg Bjarnadóttir 30754
SÁM 87/1290 EF Að koma ull í fat Þórður Tómasson 30938
SÁM 87/1291 EF Að koma ull í fat Þórður Tómasson 30939
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Sagnalestur, baðstofulíf og vinna Eymundur Björnsson 32761
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Spurt um aðferðir við að spinna hamp í net en fátt um svör; sagt frá vefnaði: ofnar 3-4 20-30 álna v Þorgeir Magnússon 33611
05.10.1965 SÁM 86/929 EF Rætt um tóvinnu, vefnað, notkun vaðmáls, einskeftu og notkun hennar, ormeldúk; spjaldvefnaði lýst, g Guðfinna Árnadóttir 34818
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Lýst hvernig rakið var í vef á veggjahælum og fleira um vefnað: veipa og vaðmál, ormeldúkur, brekán, Þorbjörg Bjarnadóttir 34836
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Æviatriði heimildarmanns, æskuár, störf sveitastelpu, tóvinna og ferðalög á milli sýslna, inn í frás Geirlaug Filippusdóttir 34839
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Sagt frá tóvinnu, lausavefnaði og hringvefnaði; ofin brekán; lýst mynstrum sem ofin voru; salúnsvefn Geirlaug Filippusdóttir 34850
23.10.1965 SÁM 86/938 EF Tóvinna, vaðmál, einskeft, ormeldúkur, þráðardúkur, salúnsvefnaður, sokkabandavefnaður, rakningsgrin Guðleif J. Guðmundsdóttir 34911
SÁM 86/940 EF Togvinna, salúnsvefnaður, brekán, glitvefnaður, einskefta og ormeldúkur Helga Pálsdóttir 34929
SÁM 86/940 EF Ofnar skyrsíur, gerð þeirra lýst; ostapokar prjónaðir með garðaprjóni Helga Pálsdóttir 34930
SÁM 86/940 EF Fótvefnaður, rakið á hælum, rakið á tvinningarsnældu; Halldóra Bjarnadóttir kom með spjaldofin bönd Helga Pálsdóttir 34931
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Tóvinna, skyrsíur, togið unnið í tvöfaldan snarþráð, brekán, salúnsvefnaður Ingilaug Teitsdóttir 34950
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Jurtalitun, heimula, mosi, sorta með sortulyngi Ingilaug Teitsdóttir 34951
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Einskefta, ormelvefnaður, bekkjapils, bandormeldúkur, rakið á rakningsgrind, rakið á hælum Ingilaug Teitsdóttir 34952
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Árenna, áriðill, unninn þráður, undið á legg, að kingsa, snældusnúður með sigurlykkju og fleira Ingilaug Teitsdóttir 34953
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Sagt frá því hvernig búið var til girni, það var notað í rokksnúrur Katrín Jónasdóttir 34967
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Ólafur Einarsson í Gerðum var góður smiður, skar út spóna, vann hrosshár og ull, oddabrugðnar gjarði Tómas Tómasson 34975
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Sagt frá hannyrðum, prjónaskapur, vefnaður, útsaumur, lýst hvernig söðulklæði voru gerð Halldóra Gunnarsdóttir 35050
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Sokkar gerðir úr togi, leggjabolir, leistar Halldóra Gunnarsdóttir 35051
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Saumþráður og skinnfataþráður unnir úr togi, undirkemban, að lyppa og lyppulár, tog og haustull höfð Halldóra Gunnarsdóttir 35052
16.10.1965 SÁM 86/949 EF Vaðmál, einskefta og veipa; lýst þeim fatnaði sem ofinn var, rekkjuvoðir, rakið á hælum í sokkabönd Helga Þorbergsdóttir 35057
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Ullin kembd, unnið úr togi, vaðmálið þæft og bælt, saumaskapur, oddavefnaður, salúnsvefnaður, jurtal Helga Þorbergsdóttir 35058
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Spunnið á snældu, tvinnað á snældu, spólurokkar, rokkur með hjóli sem ekki var með pílárum var til í Helga Þorbergsdóttir 35059
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Vefnaður, rakið í vef, rakningsspaði Kristín Magnúsdóttir 35068
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Tóvinna, vefnaður, garn, einskefta, fjórskefta og fleira um vefnað; kvensöðlar og söðuláklæði úr Ska Guðríður Jónsdóttir 35077
18.10.1965 SÁM 86/953 EF Tóvinnan, vefnaður, klæðavend, glitvefnaður, flosvefnaður, blómstursaumur, spjaldvefnaður, brekán, f Vigdís Magnúsdóttir 35101
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Sagt frá vefnaði; lýst undirfötum og fleira um fatnað, hversdagsföt, stakkpeysur; tvær konur prjónuð Vigdís Magnúsdóttir 35103
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Jurtalitun Vigdís Magnúsdóttir 35104
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Vefnaður og önnur tóvinna, hringofin teppi, salúnsvefnaður Þórunn Gestsdóttir 35119
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Tóvinna: allt unnið sem þurfti til fata, yst sem innst; segir frá vefnaði, millifötum kvenna, togvin Þorgerður Guðmundsdóttir 35137
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Lýst litun með kúahlandi; oft bætt út í brúnspóni og sortulyngi og ef til vill fleiri jurtum Sigríður Gestsdóttir 35157
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Talað um djúpa söðla sem voru kallaðir herðablaðasöðlar; lýsir því er hún reið í slíkum söðli með ís Sigríður Gestsdóttir 35158
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Rætt um vefstað heimildarmanns og vefnað hans og þann fatnað sem saumaður var úr efnunum Guðmundur Guðmundsson 35166
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Gunnar Hinriksson kenndi mönnum að gera reiðinga og að vefa sérstök mynstur; sitthvað fleira um vefn Guðmundur Guðmundsson 35170
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Vefnaður, tvinnabandsrokkur; að vinna ull í þráð; að kemba saman liti; stólkambur, kambasmiðir og ro Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35182
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Tóvinna, vefnaður, fatnaður, ofið á fæti, styttubönd, togvinna, leggjabolir, sjóvettlingar Elín Runólfsdóttir 35200
28.05.1952 SÁM 87/1005 EF Íslensk ull; tóvinnuskólinn á Svalbarða Halldóra Bjarnadóttir 35626
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Búskapur í Jónsnesi, kindur hafðar í eyjum frá hausti og fram undir jól; hestar og kýr; systurnar pr María Magdalena Guðmundsdóttir 37357
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Ýmsar sögur sagðar og lesnar sögur á vökunni; sagt frá vökunni og tóvinnu; stundum kveðnar rímur; kr Þórmundur Erlingsson 37956
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Á kvöldin þegar útiverkum var lokið var bænum lokað og allir settust við einhverja vinnu; lesið á kv Einar Sigurfinnsson 38034
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; Gunnar Valdimarsson 41216
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Sagt frá kvöldvökunni: á Hofsstöðum var fjöldi fólks og allir sátu við vinnu á kvöldin, þar var ofið Pétur Jónasson 41233
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Snýr sér aftur að því að segja frá tóvinnunni, sat sjálfur við að vefa; spurt nánar út í kveðskapinn Pétur Jónasson 41237
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um matreiðslunámskeið og sundnámskeið sem Gunnar sótti sem unglingur; hann lærði líka að sauma; barn Gunnar Valdimarsson 41279
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Rætt um hannyrðir kvenfélagskvenna og þörf fyrir þær, einnig í nútímasamfélagi. Ullin er aftur að ko Sigrún Sturludóttir 41550
10.07.1971 SÁM 91/2380 EF Segir frá teprum (vökustaurum). Þórður Guðbjartsson 43784
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Um Elínu á Kálfaströnd sem hýddi alla krakkana einu sinni í viku, á sunnudögum. Sögn Jón Hinrikssona Áslaug Sigurðardóttir 43863
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá þrengslum í baðstofu torfbæjarins að Hvammkoti á Skaga. Sagt frá spunavél og samnýtingu á h Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43890
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Viðmælandi segir frá tóvinnu sem hann var látinn stunda á yngri árum; hann var látinn kemba og þæfa Gils Guðmundsson 44000
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvaða störfum amma hans sinnti; það var aðallega tóvinna; hún hafði tekjur af því Gils Guðmundsson 44007
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá fatnaði sínum í æsku sem aðallega var ullarfatnaður prjónaður af konunum á bænum; hún Þóra Halldóra Jónsdóttir 44022
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því hvenær hún fór að vinna við tóvinnuna og hvað það var sem hún gerði; hún lýsir þ Björg Þorkelsdóttir 44045
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá þróun ullarvinnslu og þróun íslensku lopapeysunnar, en hún telur að hún hafi prjónað Auður Sveinsdóttir Laxness 44987
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 29.06.2020