Hljóðrit tengd efnisorðinu Ár
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/1 EF | Sögn um Orustubrýr og Kálfshól, eða viðureign Eiríks Orra og Steins bónda á Brún. Þeim kom ekki vel | Aðalsteinn Jónsson | 20 |
01.09.1964 | SÁM 84/26 EF | Segir frá ferðum yfir Jökulsá í Lóni og Jökulsá í Fljótsdal og fleiri jökulvötn; að velja vöð og ríð | Sigurður Jónsson | 402 |
08.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Ár skipta um nöfn | Kjartan Leifur Markússon | 927 |
08.06.1964 | SÁM 84/55 EF | Drýli í ám | Jón Þorsteinsson | 940 |
09.06.1964 | SÁM 84/56 EF | Drýlur á ám | Páll Tómasson | 949 |
09.06.1964 | SÁM 84/56 EF | Að velja vötn | Páll Tómasson | 950 |
10.06.1964 | SÁM 84/56 EF | Að velja vötn, gangandi | Vigfús Sæmundsson | 958 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Margir hafa drukknað í Geirlandsá. Heimildarmaður hefur heyrt um 20 manns. | Bjarni Bjarnason | 1019 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Hvörf í sandi og drýli á ám | Bjarni Bjarnason | 1022 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Val vaða á jökulvötnum | Kristófer Kristófersson | 1026 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Drýli á vötnum, dýpt og straumlag | Kristófer Kristófersson | 1028 |
18.08.1965 | SÁM 84/86 EF | Ekki má veiða í Fossá, en maður fórst í ánni. Konan hans sagði að aldrei myndi silungur þar veiðast. | Þorgils Þorgilsson | 1325 |
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Um skjótan vöxt Jökulsár | Steinþór Þórðarson | 1962 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með | Torfi Steinþórsson | 1988 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum ætlaði út yfir Hvítá, en hún var ísi lögð þegar þetta var. Það var fyl | Torfi Steinþórsson | 1989 |
20.08.1966 | SÁM 85/246 EF | Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var á Hoffelli við jökulmælingar, en á þeim tíma sá heimildarmaðu | Helgi Guðmundsson | 2023 |
01.09.1966 | SÁM 85/252 EF | Vöð; silungsveiði | Gunnar Sæmundsson | 2105 |
11.07.1965 | SÁM 85/281 EF | Vígsla Lagarfljótsbrúarinnar. Klemenz Jónsson kom og vígði brúna. Hann hafði sveigt að héraðsmönnum | Þórhallur Jónasson | 2344 |
29.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Riðið yfir straumvötn | Jón Sverrisson | 3526 |
14.02.1967 | SÁM 88/1508 EF | Jökulsá á Breiðamerkursandi. | Steinþór Þórðarson | 3852 |
17.02.1967 | SÁM 88/1531 EF | Munnmæli voru um Jökulsá og Ingólfshöfða að það kölluðust á. Það drukknuðu menn í Jökulsá og hröpuðu | Sveinn Bjarnason | 4116 |
03.04.1967 | SÁM 88/1556 EF | Um aldamótin og fram til 1907 bjó á Blesastöðum maður að nafni Guðmundur Helgason. Hann var að fylgj | Hinrik Þórðarson | 4421 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Saga af skrímsli í Hvítá. Eitt sinn fór maður einn út því hann hélt það væri einhver væri á ferð, en | Árni Jónsson | 4443 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Heimildarmaður man ekki eftir sögum um silungamæður eða slík fyrirbæri og ekki heldur um tilbera. Af | Þorsteinn Guðmundsson | 4684 |
03.05.1967 | SÁM 88/1583 EF | Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og | Þorsteinn Guðmundsson | 4767 |
08.05.1967 | SÁM 88/1601 EF | Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin | Jón Helgason | 4817 |
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Jökulsá | Þorsteinn Guðmundsson | 4912 |
06.06.1967 | SÁM 88/1632 EF | Örnefni. Rætt um Þjófakletta. Lýsing á rennsli Jökulsár. Tvær örnefnasögur. Stúlka á Víkingavatni va | Björn Kristjánsson | 5011 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Um Snorra í Hælavík. Séra Jón kom í Hælavík en stansaði við á sem hann komst ekki yfir. Snorri sagði | Guðmundur Guðnason | 5033 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Samtal um mann sem drekkti sér í Norðurá. Hann var hræddur við réttvísina og drekkti sér. | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5891 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi | Björn Ólafsson | 5906 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Jökulvötn; þjóðsaga um Kúðafljót sem skýrir nafnið, kúði er skip. Kúðafljót er gríðarstórt vatn. Sag | Jón Sverrisson | 6015 |
24.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Heimildarmaður segir að mikið sé til af álagablettum. Hann segist þó ekki hafa heyrt um álög á Þórsá | Sigurður Norland | 6410 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Hugvitsmenn; maðurinn sem flaug yfir Hvítá. Hinrik smíðaði sér flugham og sveif yfir Hvítá. | Guðmundur Kolbeinsson | 7024 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h | Katrín Kolbeinsdóttir | 7044 |
19.02.1968 | SÁM 89/1817 EF | Steinbogi er yfir Gilsá. Þar var einu sinni steinbogi yfir ána sem að hægt var að ganga á. En þegar | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7214 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Daniel Bruun ætlaði að rannsaka völvuleiði en komst ekki yfir Hornafjarðarfljót. Poulsen kom að Einh | Unnar Benediktsson | 7239 |
08.03.1968 | SÁM 89/1845 EF | Flogið yfir Hvítá. Maður bjó til vængi og flaug yfir ána Iðu. Iða er ekki breið. En talað er um að h | Jón Helgason | 7590 |
26.03.1968 | SÁM 89/1868 EF | Áður voru jarðbrýr á Köldukvísl og steinbrú yfir Hvítá. Menn fórust í Köldukvísl. Brúin yfir Hvítá v | Þórarinn Þórðarson | 7870 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Engjarnar á Breiðabólstað eru allar þurrar. En ein gömul kona man eftir því að þær voru allar á flot | Ingunn Thorarensen | 7962 |
23.06.1968 | SÁM 89/1919 EF | Álög á Þórsá. Það gekk aldrei fiskur í hana. Tvær kerlingar voru að rífast um veiðina í ánni og var | Guðmundur Eiríksson | 8425 |
10.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Hvítá varð mörgum að bana. En eftir að hún varð brúuð þá hætti þetta. Eitt sinn var heimildarmaður a | Magnús Einarsson | 8998 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | 22 fórust í Hvítá og einhverjir hafa gert vart við sig. Það sama á við um Norðurá. Tveir menn drukkn | Jón Jónsson | 9051 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Séra Arnór Jónsson var talinn frámunalega fimur og sagt að hann hafi eitt sinn stokkið á klossum yfi | Valdimar Björn Valdimarsson | 9075 |
18.10.1968 | SÁM 89/1978 EF | Blanda. Ekki voru mörg slys í Blöndu í tíð heimildarmanns en einhver hafa eflaust verið áður fyrr. | Valdimar Kristjánsson | 9091 |
14.01.1969 | SÁM 89/2015 EF | Menn sáu ekki fylgjur á undan fólki á heimili heimildarmanns. En þó heyrði hún sögur um það. Bróðir | Kristín Friðriksdóttir | 9439 |
22.04.1969 | SÁM 89/2048 EF | Heimildarmaður minnist á skötu í Þverá. Það var þó aldrei rannsakað. | Sigríður Guðmundsdóttir | 9803 |
06.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Lífsháski í Þjórsá. Oft voru menn í vandræðum við að komast yfir hana. Eitt sinn reið afi heildarman | Magnús Jónasson | 9896 |
06.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Þverá | Magnús Jónasson | 9897 |
13.05.1969 | SÁM 89/2067 EF | Jón mjói Jónsson bjargast úr fossi. Tveir menn voru á ferð og fóru þeir yfir Svartá á ís á fossbrúni | Kári Tryggvason | 10011 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Um Helga Torfason á Selhúsum og ferð hans yfir Selá. Hann var fátækur en mikill athafnamaður. Hann b | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10037 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Ögmundur í Auraseli stillti vatnagang Þverár þegar hún var að eyða bænum í Auraseli. Þverá kom og fó | Sigríður Guðmundsdóttir | 10074 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Spurt um slysfarir og hættuleg vötn. Menn fórust í vötnum og ám en ekki í tíð heimildarmanns. Markár | Sigríður Guðmundsdóttir | 10076 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Skata átti að vera í Þverá. Mikið vatnsfall var áður í Þverá og stundum var sundriðið yfir ána. Fari | Sigríður Guðmundsdóttir | 10080 |
29.05.1969 | SÁM 90/2085 EF | Sagnir Jóns Magnússonar um landadeilur á milli Skeggjastaða og Hnefilsdals. Líklegast hafa deilurnar | Jón Björnsson | 10219 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Sagnir um slys í Grímsá. Það var talið að 20 manns ættu að drukkna í ánni. Um aldamótin drukknuðu tv | Sigurbjörn Snjólfsson | 10337 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Markarfljót | Halla Loftsdóttir | 10605 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Um séra Pál. Hann var á ferð og kom við í Ölfusi. Hann átti eftir að fara yfir ána og hann kom á bæ | Halla Loftsdóttir | 10613 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Vatnið í Þvottá | Guðmundur Eyjólfsson | 10725 |
22.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Tveir Jónar Brynjólfssynir. Sá yngri var lengi heilsuveill. Hann þoldi aldrei að lúta yfir skrifblok | Jón Gíslason | 10890 |
12.11.1969 | SÁM 90/2153 EF | Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót | Júlíus Jóhannesson | 11124 |
12.11.1969 | SÁM 90/2154 EF | Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja | Júlíus Jóhannesson | 11127 |
21.11.1969 | SÁM 90/2165 EF | Fjöldi drukknaðra í Héraðsvötnum. Heimildarmaður heyrði ekkert um hvað margir áttu að farast í þeim. | Stefán Jónsson | 11234 |
22.11.1969 | SÁM 90/2167 EF | Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá | Njáll Sigurðsson | 11260 |
11.12.1969 | SÁM 90/2174 EF | Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t | Sigríður Einars | 11343 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Draugagangur var við Steinsvað sem er við Grímsá. Þarna drukknuðu þrír menn. Ólafur á Hvítárvöllum s | Málfríður Einarsdóttir | 11390 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Atburður við eða í Grímsá. Árið 1912 drukknaði Ingimundur í ármótunum. Hvítá var auð en Grímsá á hel | Málfríður Einarsdóttir | 11395 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu | Páll Guðmundsson | 11501 |
12.06.1970 | SÁM 90/2305 EF | Spurt um álagavötn. Í Jökulsá á Sólheimasandi áttu að farast 25 manns. Heimildarmaður heyrði þetta f | Þorbjörn Bjarnason | 12437 |
16.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Í Skaftafellssýslu drukknuðu margir. Í Skaftárósum drukknaði Kjartan Pálsson frá Hrísnesi, Jón Vigfú | Þorbjörn Bjarnason | 12490 |
09.10.1970 | SÁM 90/2336 EF | Vatnaferðir og menn sem drukknuðu í ánum | Þorbjörn Bjarnason | 12821 |
07.07.1970 | SÁM 90/2355 EF | Álög á ánni | Magdalena Guðlaugsdóttir | 13045 |
11.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Hvalá og fleira | Guðjón Guðmundsson | 13185 |
23.07.1971 | SÁM 91/2402 EF | Um vötn og hrakninga, Hornafjarðarfljót | Steinþór Þórðarson | 13749 |
23.07.1971 | SÁM 91/2402 EF | Jökulsá, sögn um að nítján eða tuttugu ættu að farast, talan fylltist með Jóni Pálssyni um 1927 | Steinþór Þórðarson | 13750 |
03.05.1972 | SÁM 91/2470 EF | Álög á Kaldá sem rennur framhjá Snorrastöðum. Sagt að 19 manns hafi drukknað í ánni en sá 20. sé eft | Kristján Jónsson | 14502 |
03.05.1972 | SÁM 91/2470 EF | Álög á Árkvarnarlæk. Sagt að 19 menn hefðu drukknað þar en sá 20. væri eftir en engin höpp áttu að f | Kristján Jónsson | 14503 |
31.05.1972 | SÁM 91/2482 EF | Bannað var að veiða silung í Stóralæk í Keldulandi | Jón Ólafur Benónýsson | 14674 |
31.05.1972 | SÁM 91/2482 EF | Sögn um Þjófa-Lása, um íþróttir hans og veiðimennsku í Stóralæk í Keldulandi | Jón Ólafur Benónýsson | 14675 |
22.08.1973 | SÁM 91/2574 EF | Um slys í Hvítá | Guðmundur Bjarnason | 14887 |
24.08.1973 | SÁM 92/2577 EF | Um slys í Hvítá | Þorsteinn Einarsson | 14940 |
26.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Tveir synir ekkjunnar á Laxfossi drukkna við veiðiskap í Hrauná, hún leggur það á, að engin veiði sk | Kristín Snorradóttir | 14948 |
07.09.1974 | SÁM 92/2608 EF | Menn drukknuðu ekki í Vatnsdalsá á dögum heimildarmanns | Indriði Guðmundsson | 15336 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Drengur frá Bakka drukknaði í Vatnsdalsá á ís um aldamótin 1900 og fleiri munu hafa drukknað á árum | Indriði Guðmundsson | 15337 |
05.12.1974 | SÁM 92/2616 EF | Svifferja var lengi á Lagarfljóti, undan Litlasteinsvaði, í henni mátti flytja átta hesta með burði; | Svava Jónsdóttir | 15441 |
05.12.1974 | SÁM 92/2616 EF | Sagt frá drukknun tveggja manna í Ormsstaðaá um 1894 | Kristinn Eiríksson | 15448 |
20.04.1977 | SÁM 92/2719 EF | Spurt um stór vötn; Hvítá og Tungnafljót | Guðjón Bjarnason | 16326 |
28.06.1977 | SÁM 92/2733 EF | Ár í héraðinu og örnefni | Jón Eiríksson | 16542 |
30.06.1977 | SÁM 92/2738 EF | Árnar voru mönnum hættulegar; stúlka og karlmaður drukknuðu í Sandá | Jóhannes Guðmundsson | 16621 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Ásgeir Hjálmarsson á Ljótsstöðum drukknaði í Laxá og fleiri menn drukknuðu í henni | Jónas J. Hagan | 16982 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Af skötu og banavatni við Þverá; sísðati maðurinn sem drukknaði í ánni var ungur maður frá Teigi í F | Sigurður Brynjólfsson | 17120 |
13.06.1978 | SÁM 92/2970 EF | Aðspurður segist heimildarmaður hafa heyrt að skrímsli ætti að vera í fossi í Síká. Segist hafa veri | Jón Sigurgeirsson | 17250 |
16.07.1978 | SÁM 92/2982 EF | Svaðilfarir og slys á Skjálfandafljóti | Ketill Tryggvason | 17378 |
17.07.1978 | SÁM 92/2988 EF | Heimildarmaður og bróðir hans komast á yfirnáttúrlegan hátt yfir Mjóadalsá; um sögurnar á undan | Þórólfur Jónsson | 17446 |
19.07.1978 | SÁM 92/2992 EF | Um Skjálfandafljót | Sigurður Eiríksson | 17489 |
19.07.1978 | SÁM 92/2993 EF | Frásögn af því er Þorsteinn Pálsson bóndi á Sandhaugum misst allt fé sitt í Skjálfandafljót; heimild | Sigurður Eiríksson | 17494 |
31.07.1978 | SÁM 92/3005 EF | Um samgöngur á Lagarfljóti | Elísabet Sigurðardóttir | 17589 |
02.08.1978 | SÁM 92/3005 EF | Slysfarir í vatnsföllum á Héraði | Jón G. Kjerúlf | 17593 |
24.08.1978 | SÁM 92/3011 EF | Slys og óhöpp í ám í Torfustaðahrepp | Jóhann Sigvaldason | 17661 |
07.09.1978 | SÁM 92/3012 EF | Sér tvær látnar stúlkur á undan manni frá Vallanesi; slys í Grímsá: tvær stúlkur frá Vallanesi drukk | Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon | 17675 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Um vötnin og ferðir yfir þau | Steinþór Þórðarson | 18234 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Maður drukknar í Hornafjarðarfljóti | Steinþór Þórðarson | 18235 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Um tvísýna ferð Öræfinga yfir Jökulsá, á leið úr kaupstað | Steinþór Þórðarson | 18237 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Dauðaslys í Jökulsá; sögn að þar skuli nítján farast | Steinþór Þórðarson | 18238 |
09.07.1979 | SÁM 92/3058 EF | Sagt frá manni sem var nærri drukknaður í Jökulsá; af forlagatrú | Steinþór Þórðarson | 18239 |
16.07.1979 | SÁM 92/3074 EF | Sagt frá Eymundi í Dilksnesi: ferð yfir Jökulsá sem vex skyndilega; um fjölskyldu Eymundar | Steinþór Þórðarson | 18314 |
10.09.1979 | SÁM 92/3083 EF | Vísur um Blöndu: Þó hún Blanda þyki breið; Ljúfur andi leggðu mig | Ingibjörg Jónsdóttir | 18368 |
14.09.1969 | SÁM 85/369 EF | Um jökulár og um „ána“ (þ.e. Skeiðará) | Ragnar Stefánsson | 21582 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Átján manns drukknuðu í Staðará; tuttugu hafa drukknað þar | Helga Sigurðardóttir | 24548 |
04.07.1971 | SÁM 86/618 EF | Gerð varnargarða við Þverá; Djúpárfyrirhleðslan; brúin á Þverá hjá Hemlu; brýr á Affall og Ála; bygg | Sigurður Tómasson | 25063 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Samtal um þær breytingar sem urðu þegar Jökulsá á Breiðamerkursandi og síðan Skeiðará voru brúaðar | Ragnar Stefánsson | 27232 |
29.08.1981 | SÁM 86/760 EF | Sögn um Skraumu | Hjörtur Ögmundsson | 27386 |
07.06.1964 | SÁM 84/53 EF | Hvörf í sandi og drýli í ám | Haraldur Einarsson | 30209 |
14.01.1980 | SÁM 87/1256 EF | Hrakningar við Markarfljót, yfir fljótið var flutt byggingarefni | Valdimar Jónsson | 30507 |
SÁM 87/1288 EF | Farið á hestum yfir Þjórsá | Vilhjálmur Ólafsson | 30905 | |
03.01.1973 | SÁM 87/1297 EF | Um ungmennafélagið og varnargarð við Markarfljót | Hannes Sigurðsson | 30990 |
03.01.1973 | SÁM 87/1298 EF | Um ungmennafélagið og varnargarð við Markarfljót | Hannes Sigurðsson | 30991 |
03.01.1973 | SÁM 87/1298 EF | Ferðasaga: yfir Jökulsá á Sólheimasandi | Hannes Sigurðsson | 30992 |
11.11.1981 | SÁM 87/1299 EF | Lýst ferð yfir Kúðafljót | Brynjólfur Pétur Oddsson | 30997 |
11.11.1981 | SÁM 87/1300 EF | Lýst ferð yfir Kúðafljót | Brynjólfur Pétur Oddsson | 30998 |
SÁM 88/1394 EF | Skeiðará og ferðir yfir hana; sögur af þeim ferðum | Ragnar Stefánsson | 32687 | |
SÁM 88/1395 EF | Ýmis fyrirbæri í Skeiðará, minnst á hlaup og gos undir jöklinum, rennsli árinnar | Ragnar Stefánsson | 32694 | |
09.10.1965 | SÁM 86/948 EF | Sagt frá ferðum yfir Rangá, flutt í hærusekkjum | Þorgils Jónsson | 35036 |
18.10.1965 | SÁM 86/955 EF | Ferja yfir Eldvatn; Sigurður á Fljótum, Helga á Hnausum og Þórunn; ferðir yfir Eldvatn | Þórunn Gestsdóttir | 35116 |
04.12.1965 | SÁM 86/964 EF | Jökulsá á Sólheimasandi, hlaup, ferðasaga | Ísleifur Erlingsson | 35217 |
01.06.2002 | SÁM 02/4013 EF | Flosi kynnir Þorkel sem segir ýmislegt um svæðið meðfram Hvítá í Borgarfirði: fonleifauppgröftur á á | Þorkell Kr. Fjeldsted | 39064 |
10.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Saga um hvernig Kráká myndaðist | Ketill Þórisson | 40372 |
11.07.1983 | SÁM 93/3393 EF | Rætt um Laxá, vöð á henni og hættur sem henni fylgja | Jónas Sigurgeirsson | 40378 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Laxamóðir í Miðfjarðará. Veiði í ám í Miðfirði. | Guðjón Jónsson | 40557 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Drukknun í Miðfjarðará nær aldamótum 1900. | Guðjón Jónsson | 40558 |
06.06.1985 | SÁM 93/3458 EF | Slysfarir og afturgöngur. Hættulegar ár og fjallvegir. Draugabíll á Fjarðarheiði. Geitdalsdraugurinn | Helgi Gunnlaugsson | 40693 |
03.07.1985 | SÁM 93/3464 EF | Hættulegar ár. Norðurárgil var ferlegt. Öxnadalsheiðin og Helgardalsheiði. Menn villtust á ferðum sí | Hallgrímur Jónasson | 40734 |
03.07.1985 | SÁM 93/3464 EF | Álög á Norðurá ? Mannskaðar og Héraðsvötnin. Sagnir af póstinum sem fór yfir á með því að raða koffo | Hallgrímur Jónasson | 40735 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Reynt að muna sögn. Norðurá drukknanir; bændur úr Andakílunum, Ausa og Grímastöðum. Einnig mannskaða | Gróa Jóhannsdóttir | 40776 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Hvítá: Jón Blöndal drukknar á Langholtsvaði. Fór niður um ís. Nánar um ísinn á ánni. Hvernig hann fe | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40805 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Fólk drukknar (frá Hvanneyri) í Hvítá; laxalagnir. Soffía Emilsdóttir. Árni póstur drukknar í Lundah | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40806 |
18.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Selá í Hrútafirði og mannhætta. Árnasíki; kennt við Árna á Grænumýri sem drukknaði þar. | Vilhelm Steinsson | 40813 |
19.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Spurt um byggð í Tunguseli. Lítið um svör. Einnig rætt um Vesturá í Vesturárdal í Miðfirði. Mannhætt | Jónas Stefánsson | 40831 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Talað um Vesturá í Miðfirði. Laxveiði, laxamæður; hrygning, ádráttur í Vesturá. Myrkhylur, Kista, Bl | Guðjón Jónsson | 40845 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Hættur í Vesturá. 120 laxar 1920. Lýst einstökum ádráttarstöðum. | Guðjón Jónsson | 40846 |
05.09.1985 | SÁM 93/3480 EF | Hættur í Héraðsvötnum. Mannhætta í þeim. Jón Ósmann; ábúendur á Hellulandi. Hellulandsbræður, Ólafur | Vilhelmína Helgadóttir | 40878 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Slysin við Héraðsvatnaósinn og Skafti sem ferst. Veður og Héraðsvötn. Stöðugar breytingar; silungsve | Vilhelmína Helgadóttir | 40886 |
08.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Spurt um Héraðsvötnin og mannskaða í ósnum. Dráttarvél við ferjuna (dráttferja) yfir ósinn. Drukknan | Sigurður Stefánsson | 40907 |
09.09.1985 | SÁM 93/3486 EF | Mannskaðar í Héraðsvötnum. Hallur Hallsson drukknaði í ósnum. Ósmann fór svo 1912. Svo varð slys við | Sveinn Sölvason | 40932 |
07.11.1985 | SÁM 93/3496 EF | Sagt frá manni sem fyrirfór sér í Stóru-Laxá. | Hallfreður Örn Eiríksson | 41003 |
08.11.1985 | SÁM 93/3497 EF | Hættulegar ár á Mýrum í Hornafirði. Hornafjarðarfljót. Landslag og ratvísi á Mýrum í Hornafirði. | Ragnhildur Bjarnadóttir | 41013 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Mannhættulegar ár; drengur drukknaði í Kjarlaksstaðaá | Karvel Hjartarson | 41069 |
18.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Spurt um hættulegar ár í nágrenni Stóra-Kropps, vísar í skrif föður síns | Katrín Kristleifsdóttir | 41123 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Utan við Snorrastaði er Kaldá, mesta forað. Þar hafa 19 drukknað en sagt er að ef þeir verði 20 muni | Kristján Jónsson | 41128 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Haldið áfram að tala um Héraðsvötn, hvernig þau breyta sér og hvers vegna | Gunnar Valdimarsson | 41220 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Ráðskonupyttur fyrir utan Víðivallatúnið heitir svo þar sem ráðskona á Víðivöllum lenti í pyttinum o | Gunnar Valdimarsson | 41222 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Um vöð á Héraðsvötnum | Gunnar Valdimarsson | 41223 |
17.02.1986 | SÁM 93/3508 EF | Mannhættulegar ár, Grímsá á Völlum í Fljótsdalshéraði. Séra Páll í Múla drukknaði í Grímsá. Vísubrot | Björn Benediktsson | 41393 |
24.7.1986 | SÁM 93/3516 EF | Drukknanir í Héraðsvötnum: Skarphéðinn Símonarson í Litla-Dal drukknar 1914 (farið yfir Grundarstokk | Haraldur Jóhannesson | 41454 |
25.07.1986 | SÁM 93/3519 EF | Mannskaðar í Héraðsvötnum. Tveir drukkna við brúarbygginguna; Jón Konráðsson og ... Spurt um afturgö | Tryggvi Guðlaugsson | 41469 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Mannskaðar í Laxá í Þingeyjarsýslu. Sonur Hjálmars á Ljótsstöðum drukknaði í ánni, og annar maður fr | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42146 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Tveir menn frá Arnarvatni drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt um vornótt á Breiðunni neð | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42147 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Maður frá Sandhaugum í Bárðardal drukknaði í Skjálfandafljóti. | Hermann Benediktsson | 42155 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Mágar drukknuðu í Laxá þegar þeir voru við fyrirdrátt norðan við Rif (Stefán Helgason og Guðni). Eng | Arnljótur Sigurðsson | 42174 |
31.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Slysfarir í Laxá. Einn maður drukknaði um 1850 í landareign Helluvaðs, var á leið gangandi út í hólm | Jónas Sigurgeirsson | 42187 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Stórhólsleiti var heilmikið draugabæli, þar voru menn á ferð sem höfðu drukknað í Eyjafjarðará: Tvei | Guðmundur Jónatansson | 42225 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Um Fnjóská. Ferja yfir ána við Skóga. Tilsvör ferjumannsins þegar frú frá Akureyri þorði ekki upp í | Sigrún Jóhannesdóttir | 42262 |
11.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Spurt um afturgöngur manna sem drukknuðu í Fnjóská. Sagt frá þrem mönnum sem drukknuðu í ánni, en en | Sverrir Guðmundsson | 42292 |
12.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Þorvarður prestur drukknaði í Fnjóská, þegar verið var að flytja hey. Annar maður, Björn búfræðingur | Bjarni Benediktsson | 42304 |
13.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Mannskaðar í Fnjóská. | Guðmundur Tryggvi Jónsson | 42323 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Spurt um nykra, en Hulda kannast ekki við slíkar skepnur í Fnjóskadal. Um vatnavexti í Fnjóská og fe | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42342 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Tveir drukknir menn lögðust til sunds í Fnjóská í vatnavöxtum og annar þeirra drukknaði. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42343 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Stúlka drukknaði í Fnjóská neðan við Nes um 1830-40. Húsfreyjan á Hálsi gerði tilraun til að bjarga | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42344 |
16.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Hulda segir frá því að gestkvæmt var í Nesi, þar sem mikið var farið yfir Fnjóská á ís við bæinn, ja | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42344 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Slysfarir í Bárðardal: Maður bjargaðist þegar hestur með klyfjum sökk undan honum í Skjálfandafljót. | Sigurður Eiríksson | 42346 |
17.07.1987 | SÁM 93/3540 EF | Snorri Kjartansson í Víðikeri drukknaði í Svartá í desember 1983; honum skrikaði fótur á klakaskafli | Sigurður Eiríksson | 42351 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Mannskaðar í Stóru-Laxá. Tveir menn drukknuðu í ánni fyrir löngu, fjallmenn af Flóamannaafrétti sem | Steinar Pálsson | 42385 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Mannskaðar í Hvítá og nálægum vatnsföllum. Bóndi frá Auðsholti drukknaði 1676, þegar hann var ölvaðu | Jón Bjarnason | 42390 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Spurt um fornmannahauga. Sagt frá vatnavöxtum í Hvítá. | Jón Bjarnason | 42392 |
28.07.1987 | SÁM 93/3544 EF | Um Hvítá og vöð á henni, fáir hafa farist í ánni. Brúará hættulegra vatnsfall, svo tær að menn átta | Hinrik Þórðarson | 42407 |
28.07.1987 | SÁM 93/3544 EF | Skrímsli í Hvítá: Ormur undir Hestfjalli, sem drekkur allt vatnið úr ánni á nokkurra ára fresti. Sag | Hinrik Þórðarson | 42408 |
29.07.1987 | SÁM 93/3547 EF | Stóra-Laxá er hættulegt vatnsfall; vandasamt er að fara yfir ána, einkum á ís. Við Syðra-Langholt va | Kristján Sveinsson | 42444 |
1.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Um Steingrím á Gerði; hann var mikill göngugarpur og fór oft inn í Hvannadal. Um Klukkugil, sem er | Torfi Steinþórsson | 42525 |
17.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um sr. Pétur á Kálfafellsstað og Brynjólf, bróður hans. Saga af för sr. Péturs yfir Gljúfursá; hann | Torfi Steinþórsson | 42625 |
17.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Saga af för nokkurra manna til kirkju á jólum; á leiðinni þurfti að stökkva yfir Köldukvísl og einn | Torfi Steinþórsson | 42627 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Um samgöngur á heiðum við Mývatn áður en ár voru brúaðar. Sagt frá byggingu fyrstu trébrúr yfir Skjá | Glúmur Hólmgeirsson | 42701 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Um ferjustaði við Skjálfandafljót og vöð yfir fljótið áður en það var brúað. | Glúmur Hólmgeirsson | 42702 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Tveir menn drukknuðu í Laxá í Laxárdal á páskum. | Glúmur Hólmgeirsson | 42704 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Um vöð á Laxá í Laxárdal; góð vöð í Miðdalnum en verra ofar, í gljúfrum. | Glúmur Hólmgeirsson | 42706 |
11.04.1988 | SÁM 93/3558 EF | Spurt um mannskaða í Ölfusá; minnst á mann sem drukknaði í Soginu nokkrum mánuðum áður. Nefndir ferj | Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir | 42751 |
03.11.1988 | SÁM 93/3566 EF | Bóndi í vesturbænum á Arnarbæli gekk í vök á Ölfusá og fórst; rætt um umferð yfir ána. | Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson | 42835 |
04.11.1988 | SÁM 93/3568 EF | Um Þorlákslæk eða Þorleifslæk; sagnir af mönnum sem hafa drukknað í honum. | Eiríkur Einarsson | 42862 |
07.11.1988 | SÁM 93/3570 EF | Vísa um Laxá: "Hún er ekki bárublá", ásamt skýringum. | Garðar Jakobsson | 42879 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Bergsteinn Jónsson trésmiður á Eyrarbakka orti töluvert; rætt um "mestu skáldaætt landsins": afkomen | Bergsteinn Kristjónsson | 42968 |
01.09.1989 | SÁM 93/3579 EF | Álagahólmi milli Grafar og Úteyjar. Lýsingar á kvíslum sem renna niður af Lyngdalsheiði. Í hólmanum | Bergsteinn Kristjónsson | 42980 |
14.9.1993 | SÁM 93/3828 EF | Stefán búfræðingur sagði Leó af hákarli sem synti upp Héraðsvötn til að éta trippi sem þar drapst; L | Leó Jónasson | 43296 |
14.9.1993 | SÁM 93/3829 EF | Ferðir yfir Héraðsvötn; vöð og ferjur. Á Ferjuhamri var lögferja, þar er gamall kirkjustaður. Rætt u | Haukur Hafstað og Leó Jónasson | 43302 |
15.9.1993 | SÁM 93/3831 EF | Mannskaði í Héraðsvötnum: Tveir menn drukknuðu þegar eystri brúin var sett á vötnin. | Tryggvi Guðlaugsson | 43324 |
16.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Um Héraðsvötn. | Björn Egilsson | 43342 |
29.9.1993 | SÁM 93/3838 EF | Sagnir af slysförum: 20 áttu að drukkna í Jökulsá á Breiðamerkursandi og jafnmargir að hrapa í Ingól | Torfi Steinþórsson | 43391 |
19.11.1999 | SÁM 12/4233 ST | Spurt um mannskaða eða slys í ám í Öræfum, Sólveig man ekki eftir slíku. | Sólveig Pálsdóttir | 43405 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Rætt um Steinavötn og Jökulsá. Sagt var að í Jökulsá myndu farast 20 menn, sá tuttugasti varð Jón Pá | Torfi Steinþórsson | 43465 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Rætt um ána Kolgrímu; hún var brúuð 1935 en varð síðar vatnsmeiri og þá reyndist brúin of lítil. | Torfi Steinþórsson | 43466 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Mannskaðar í Hornafjarðarfljótum. Þorleifur bóndi í Holtum á Mýrum fórst þar snemma á 20. öld. | Torfi Steinþórsson | 43467 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Minnst á eyðibýlið Brennhóla og ána Brennhólakvísl. | Torfi Steinþórsson | 43475 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Spurt er um fjósbaðstofur en Pétur vill ekki ræða um það þar sem hann sagði frá því kvöldið áður en | Pétur Jónasson | 44292 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. | Aðalsteinn Steindórsson | 44850 |
03.04.1999 | SÁM 99/3925 EF | Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn | Haukur Níelsson | 45021 |
03.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. | Haukur Níelsson | 45022 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá örnefnum í landi Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45031 |
07.08.2003 | SÁM 05/4109 EF | Sagt frá fólki sem bjó í Auraseli sem nú er í eyði: forfeður Sigurðar hröktust austan úr Fljótshverf | Sigurður Sigmundsson | 45472 |
21.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Margrét heldur áfram að segja frá Auraseli: síðustu ábúendur og þegar bærinn fór í eyði; síðan rifja | Margrét Ísleifsdóttir | 45475 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Rætt um Þverá og samgöngur yfir hana, slysfarir í ánni; ágangur Markarfljóts og sandágangur varð til | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45482 |
04.09.2003 | SÁM 05/4111 EF | Lífið við Þverána: Margt fólk þurfti að fara um sem ekki þekkti vöðin á vötnunum; þurfti að fylgja þ | Fanney Gísladóttir | 45485 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.10.2020