Hljóðrit tengd efnisorðinu Jarðrækt

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: kennsla, skólahald, vinnsla á túnum, mótekja og fleira Lilja Björnsdóttir 2755
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Vinnubrögð á Ströndum í uppvexti heimildarmanns: ávinnsla á túnum, taðkvörn kemur, slóðadráttur, lýs Jóhann Hjaltason 3312
20.06.1967 SÁM 88/1644 EF Kvaðir á lóðunum; ræktun; bústofn Karl Guðmundsson 5101
21.06.1967 SÁM 88/1646 EF Talað um grjótið Kópavogshálsinum, garðræktun og aðra ræktun; spurt um félög Bjarni Jónsson 5119
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Ræktun; rauðmagaveiði; bátasmíði Karl Guðmundsson 5137
04.07.1967 SÁM 88/1672 EF Um ræktun; sagt frá úthlutun lands Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5237
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Um ræktun; sagt frá úthlutun lands Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5238
05.07.1967 SÁM 88/1679 EF Ræktun og eggjaframleiðsla Guðrún Emilsdóttir 5321
06.07.1967 SÁM 88/1685 EF Ræktun Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir 5393
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Ræktun og ágangur sauðfjár Jakobína Schröder 5403
07.07.1967 SÁM 88/1689 EF Umsókn um land; ræktun; skattamál Jóhann Schröder 5448
07.07.1967 SÁM 88/1689 EF Ræktun og garðyrkja Jóhann Schröder 5449
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Annar kennarinn á Hnífsdal var Pétur Hjálmsson búfræðingur. Hann var dugnaðarmaður. Hann gerði landa Valdimar Björn Valdimarsson 8137
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Flatey. Tvær þúfur í Flatey sem að ekki mátti slá ef það væri gert átti bóndinn að mi Ögmundur Ólafsson 8738
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Álagablettir voru einhverjir. Ekki mátti slá þá en yfirleitt var það gert. Einn bóndinn sagðist ekki Jón Helgason 10684
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Ekki má gera neitt við hól þarna á bænum. Hann var sléttaður með spaða, ljá og skóflu. Sagt er að ba Loftur Andrésson 11482
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Æviatriði, plægingar Óskar Bjartmars 11640
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Æviatriði, plægingar Óskar Bjartmars 11641
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13768
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13769
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Um Jónas og jarðabætur hans Sigurbjörn Snjólfsson 15925
20.07.1978 SÁM 92/2995 EF Af skógi og skógarnytjum í landareign Sandhauga Sigurður Eiríksson 17503
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Byrjað að segja frá ferðalagi til Reykjavíkur; um frumkvæði búnaðarfélagsins í Suðursveit við stofnu Steinþór Þórðarson 18254
10.07.1979 SÁM 92/3062 EF Byrjað að segja frá ferðalagi til Reykjavíkur; um frumkvæði búnaðarfélagsins í Suðursveit við stofnu Steinþór Þórðarson 18255
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Sagt frá Steinbirni Jónssyni á Syðri-Völlum, plægingamanni og hagyrðingi Ingibjörg Jónsdóttir 18369
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Um búskap heimildarmanns, einkum túnasléttur Ágúst Bjarnason 18398
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Frásagnir af landgræðslu Sigurður Tómasson 25064
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Kýr og túnrækt Siggerður Bjarnadóttir 26298
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Áburður og meðferð hans Sigríður Bogadóttir 26830
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Þang notað til eldiviðar og áburðar Sigríður Bogadóttir 26838
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Kartöflurækt; garðarækt; nöfn á kálgörðum og fleira Sveinn Gunnlaugsson 26935
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Kartöflurækt Ragnar Stefánsson 27234
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Ræktun sandanna Ragnar Stefánsson 27251
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um framtíðarhorfur í Skaftafelli og óskir heimildarmanns; ræktunarskilyrði á Skeiðarársandi Ragnar Stefánsson 27252
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um kornrækt og skógrækt Ragnar Stefánsson 27254
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Túnrækt, lýsing á vinnubrögðum; Ólafsdalskerrur; flutt í kláfum Hjörtur Ögmundsson 27328
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Haustáburður, honum var pentað á þúfurnar; hjólbörur; mulið úr hlössum Þorsteinn Guðmundsson 30956
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Haustáburður, honum var pentað á þúfurnar; hjólbörur; mulið úr hlössum Þorsteinn Guðmundsson 30957
SÁM 87/1300 EF Sagt frá þegar skán er borin út úr fjárhúsi Þórður Tómasson 31001
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Skógræktarstarf heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 32734
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Gróðursetning trjáa Kristjón Jónsson 33753
07.10.1965 SÁM 86/944 EF Að vinna túnið; reiðingsrista, torfrista, grasmeri, melreiðingar, hærusekkir Tómas Tómasson 34987
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Erfitt með eldivið í Grímsey: rekaviður, torf, lifur, vængir og innyfli úr fuglum; Tjörneskol; tað o Óli Bjarnason 37480
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Sléttun túna og verkfæri sem notuð voru við það: ofanristuspaði, skófla, garðhrífa, valti, sléttuhna Hjörtur Benediktsson 37492
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Sléttun túna og verkfæri við það; gaddaherfi Guðrún Kristmundsdóttir 37581
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Um nýja tækni í búskap, sláttuvélar, plóga, heyýtu og fleira. Um heyskapinn með vélunum. Túnasléttun Stefán Magnússon 38156
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga Árni Kristmundsson 41174
09.09.1975 SÁM 93/3764 EF Lýsing á túnasléttun með undirristuspaða Gunnar Valdimarsson 41214
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Haldið áfram að lýsa túnasléttun, sléttuhnallur notaður árið eftir að rist var ofan af Gunnar Valdimarsson 41215
09.09.1975 SÁM 93/3768 EF Haldið áfram að tala um verkin við túnaræktun, taðkvörn lýst, einnig kláru og sagt frá notkun slóða Gunnar Valdimarsson 41228
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Um túnasléttun; aðferðir og áhöld Gunnar Valdimarsson 41257
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Eftir sláturtíð tekur við að hreinsa mykjuna út og flytja á tún; lýsing á kláf Gunnar Valdimarsson 41267
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. .. En svo á vorin? sv. Þá er gaman. Þá lék maður sér í pollum og datt oní dýín. Svo voru við all Elva Sæmundsson 41317
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Sagt frá Guðmundi í Stangarholti og farið með margar vísur eftir hann, flestar um bændur í Borgarhre Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43417
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María segir áfram frá grænmetisrækt móður sinnar. Hún hafi ræktað maís og gert maísgraut. María er s María Finnsdóttir 43839
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin segja frá nýtingu jarðarinnar Hvammkots eftir að fjölskyldan flutti að Steinnýjarstöðum. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43902
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Um landsgæði á Skaga, ræktun, túnasléttun og tæki til þess Guðmundur Árnason 44443
04.06.1982 SÁM 94/3954 EF Hvað voruð þið með af korni hér í ökrunum? sv. Ó, mikið til hveiti og bygg. sp. Og var það það sem þ Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44493
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Ég man eftir því að nítjánog fimmtíu og fimm, eitthvað svoleiðis, þá komu bulldósers tilsað ýta með Sigursteinn Eyjólfsson 44604
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Hvernig hafðir þú þetta á sumrin þá? sv. Á sumrin þá var... það var akuryrkja á vorin, sáð í akrana Guðni Sigvaldason 44615
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig er með landið hér í kring, hafði þurft að brjóta þetta upp dáltið? sv. Já, það var eiginleg Guðni Sigvaldason 44622
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Segir frá uxunum sem notaðir voru til vinnu á bænum og hvernig hún tamdi þá. .... sv. Svo kom ég til Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44630
1983 SÁM 95/3896 EF Ingimar ræðir skógrækt. Ingimar Sigurðsson 44821
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá bygg- og kornrækt á Blikastöðum og á Reykjum. Sigsteinn Pálsson 45033
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S Oddný Helgadóttir 45044
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá Jóhannesi Boeskov garðyrkjumanni og frá gróðurhúsarækt á Reykjahvoli Oddný Helgadóttir 45047
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Byrjað að tala um jarðrækt í Leirvogstungu Guðmundur Magnússon 45116
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sigurður segir frá vinnu sinni fyrir Búnaðarsambandið, hefur unnið á öllum bæjum í Mosfellssveit, á Sigurður Narfi Jakobsson 45128
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá greftrunarsiðum indíána. Segir auk þess frá hvað þeir settu í grafir fólks síns, au Gunnar Sæmundsson 50715
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Segir frá því að menn sömdu vísur þegar þeir voru að plægja akrana. Segir frá því að sumir vísnamenn Sigurður Vopnfjörð 50779

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 10.03.2021