Hljóðrit tengd efnisorðinu Ferðir huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Huldufólkstrú var þónokkur. Á gamlárskvöld sá heimildarmaður og fleiri huldufólk vera á ferð og hver Kristín Björg Jóhannesdóttir 322
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu Hákon Kristófersson 1240
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Guðrúnu dreymdi stundum álfkonu og þekktust þær vel. Álfkonan flutti sig á milli eyja, hún flutti si Einar Guðmundsson 2365
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álfaskip sigldu upp Kúðafljót að Leiðvelli. Sagnir eru um það að fljótið beri nafn sitt af skipi sem Einar Sigurfinnsson 5912
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Ekki var mikil huldufólkstrú. Sagðar voru huldufólkssögur og meðal annars saga um mann sem að hafði Oddný Hjartardóttir 6030
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað Ásdís Jónsdóttir 6372
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Álfar á nýársnótt. Heimildarmaður heyrði talað um að þá flyttu álfar búferlum. Heimildarmaður þekkti Guðrún Guðmundsdóttir 6623
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Huldufólkssaga af Sigurlín langömmu heimildarmanns. Hún átti heima úti í Ólafsvík, en þar var mikið Kristín Hjartardóttir 6723
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Heimildarmaður segir að huldufólk hafi búið í Kljáhvammi. Þar er foss og berg og mjög búsældarlegt. Björn Jónsson 7096
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Huldufólkssaga frá Sogni. Bærinn þar stendur í kvos og vestan við bæinn er Hellisfjall og þar í hlíð Þórður Jóhannsson 7328
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Huldufólkssaga: Fólkið í Klettbæ. Foreldrar Jóns fóru til kirkju en Jón var heima við. Sá hann þá hv Ólöf Jónsdóttir 8029
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Síða skeggið í fjöllunum fyrir ofan Rauðasand, yfir Skaufhól, þar býr huldufólk eða álfar. Fólkið á Guðrún Jóhannsdóttir 8790
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Álfabyggðir voru taldar vera í Vöðlavík. Fólk sagðist sjá ljós á gamlárskvöld og á þrettándanum og Halldóra Helgadóttir 10501
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Faðir heimildarmanns var vinnumaður í Eystra-Fíflholti í Landbroti í tólf ár. Einu sinni á gamlárskv Jónína Jóhannsdóttir 12781
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Amma heimildarmanns, Þorbjörg Jónsdóttir í Steinadal, varð vör við huldukonu. Hún sá fólk flytja á g Sigríður Gísladóttir 13233
23.03.1972 SÁM 91/2457 EF Þorsteinn bóndi á Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði mætti líkfylgd huldufólks. Það talar við hann og b Matthildur Björnsdóttir 14323
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Amma heimildarmanns sá mann með barn og konu sem teymdi hest með böggum á á gamlársdag, það fór neða Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14550
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Dóttir heimildarmanns verður vör við grunsamlegar mannaferðir fyrir utan húsið. Vorið eftir er farið Helga Bjarnadóttir 14593
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Viðbót við söguna um grunsamlegar mannaferðir sem dóttir heimildarmanns sagði. Sagði huldufólkið ekk Helga Bjarnadóttir 14595
09.09.1974 SÁM 92/2610 EF Í Víðidal var sterk huldufólkstrú; á gamlárskvöld töluðu krakkar oft um að gaman væri að vera úti og Steinunn Jósepsdóttir 15364
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Huldufólk sést flytja á gamlárskvöld Þuríður Guðmundsdóttir 16000
23.11.1977 SÁM 92/2772 EF Saga sem Pétur Zóphoníasson sagði af álfareið; fornmenn Jóna Þórðardóttir 17048
17.07.1978 SÁM 92/2985 EF Huldukona flutt yfir Skjálfandafljót Ketill Tryggvason 17409
12.09.1978 SÁM 92/3016 EF Álfabyggð í Stapa ofan við Gottorp í Víðidal; sést til álfa þar á gamlárskvöld Lilja M. Jóhannesdóttir 17736
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Spurt um fardaga álfa en lítið um svör; álfar boðnir velkomnir um áramót Þórður Jónsson 18095
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Huldufólkstrú var mikil; heimildarmaður sér huldustúlku á gamlárskvöld Björn Guðmundsson 18443
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Um huldufólk; gömul kona varð vör við flutninga þess á gamlárskvöld Sveinn Bjarnason 18548
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Frásagnir um skyggnleika Þórarins, frænda heimildarmanns: sér tvær konur á nýárskvöld; sér konu að G Steinþór Þórðarson 18601
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Um huldufólk; bústaðaflutningar Ívar Ívarsson 19104
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Huldufólkssaga: áramótasýn í Aðaldal Sigríður Pétursdóttir 19481
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Frásögn af huldufólki í flutningum á gamlársdag, þetta huldufólk mun hafa verið „hellrabúar“ Kristín Björg Jóhannesdóttir 21210
23.09.1969 SÁM 85/388 EF Huldufólk kemur úr kaupstaðarferð degi á undan mennskum Sigríður Þorsteinsdóttir 21767
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Huldufólk var velkomið á gamlárskvöld Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24640
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Siðir sem tengdust huldufólki. Það mátti ekki vera á krossgötum til að tefja ekki huldufólkið. Heimi Guðrún Erlendsdóttir 28057
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Huldufólk bjó í Hringborgum við Ketu á Skaga, það flutti á milli borganna um áramót Árni Kristmundsson 41162
15.08.1989 SÁM 16/4266 Helgi segir frá því þegar móðir hans gengur út til þess að gá að þvotti og sér þá fagurklædda konu g Helgi Gunnlaugsson 43826
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Saga um dularfullt fólk sem fór á fjall að gistingu lokinni á nýársnótt í Brekku um 1800. Maðurinn h Björn Runólfur Árnason 43935
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir huldufólk vera í hverjum kletti en að hún hafi ekki orðið vör við það sjálf. Milli S Þórhildur Sigurðardóttir 44080

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 23.05.2018