Hljóðrit tengd efnisorðinu Heyrnir
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
29.08.1964 | SÁM 84/20 EF | Eitt sinn var heimildarmaður ein á ferð í dimmu og lét hestinn ráða þar sem hún gat ekki greint götu | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 319 |
07.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Heyrir strokkhljóð þegar hún fer út úr bænum, en Kerlingadalur er þríbýli svo hún hélt að nágrannako | Guðlaug Andrésdóttir | 912 |
25.08.1965 | SÁM 84/97 EF | Þegar heimildarmaður var 4 eða 5 ára var hann ásamt fleirum að tína ber í klettum við bæinn. Þá heyr | Pétur Jónsson | 1469 |
26.08.1965 | SÁM 84/99 EF | Útburður í Seljavörðum í Brokey. Stúlka sem var í seli bara út barn. Til skamms tíma var trúað að þa | Jónas Jóhannsson | 1481 |
26.08.1965 | SÁM 84/99 EF | Útburður í Stóru-Tungulandi, sem heyrðist í fyrir norðanveðrum. Heimildarmaður segir föðursystkini s | Einar Gunnar Pétursson | 1482 |
15.08.1966 | SÁM 85/234 EF | Dularfull hljóð á Hofi. Í kringum 1930 kom frænka heimildarmanns frá Lóni til að vera í heimsókn og | Guðný Jónsdóttir | 1905 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Auðbjörg á Hala hafði það hlutverk að mjólka ærnar og reka þær af kvíunum í hagann á kvöldin. Kvöld | Steinþór Þórðarson | 1993 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Þrír útburðir voru í landi Breiðabólstaðar. Einn var í Ullarhraunsgjögri. Hann átti að vera brotinn | Steinþór Þórðarson | 2002 |
27.06.1965 | SÁM 85/271 EF | Kirkjuklukka í Reykjavík heyrist á Húsafelli. Fólk var á gangi ekki langt frá Hurðabaki og þau heyrð | Þorsteinn Jónsson | 2224 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Í kaupmannshúsinu í Ólafsvík var vart við einhvern sveim. Var heimildarmaður varaður við því að vera | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2379 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Sigfús Bergmann fór eitt sinn í eftirleitir en hann átti heima í Rófu í Miðfirði. Hann hélt til í Hú | Steinn Ásmundsson | 2490 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Eitt sinn er heimildarmaður bjó í Sellátrum var hún við slátt ásamt manni sínum við Heiðnatangi. Þar | Kristín Níelsdóttir | 2591 |
23.07.1965 | SÁM 85/295 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á gangi heima hjá sér og var að sækja vatn. Sá hún þá mann vera að reka | Jakobína Þorvarðardóttir | 2628 |
26.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Nokkuð var rætt um huldufólk. Djúpalónsklettar og það umhverfi var talinn vera sérstakur staður fyri | Kristófer Jónsson | 2660 |
13.10.1966 | SÁM 86/803 EF | Árið 1897 komu menn að Egilsstöðum og voru þeir með kistu meðferðis. Báðust þeir næturgistingar á bæ | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2787 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Niðurlag sögunnar: Gísli og Kristján koma heim að Egilsstöðum og frétta að þangað hafi komið menn me | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2788 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Lítið var um huldufólk í Strandarhjáleigu. Einn hóll kallaðist Strokkhóll og þar átti að hafa heyrst | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3166 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. | Ingimann Ólafsson | 3325 |
15.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Nokkuð var um huldufólkstrú við Ísafjarðardjúp. Heimildarmaður segist hafa heyrt í huldufóki. | Karítas Skarphéðinsdóttir | 3402 |
15.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Heimildarmaður man ekki eftir álagablettum. En hún hræddist hinsvegar einn stein sem að hún þurfti a | Karítas Skarphéðinsdóttir | 3408 |
12.01.1967 | SÁM 86/878 EF | Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í | Kristján Jónsson | 3590 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Móðir húsbónda heimildarmanns kunni að spila á orgel. Heimildarmaður heyrði eitt sinn einhvern spil | Sigurður J. Árnes | 3675 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið | Þórður Stefánsson | 3677 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum | Þórður Stefánsson | 3678 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar | Valdimar Björn Valdimarsson | 3746 |
25.01.1967 | SÁM 86/896 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of | Valdimar Björn Valdimarsson | 3748 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við | Sæmundur Tómasson | 3794 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti | Sæmundur Tómasson | 3795 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út | Sæmundur Tómasson | 3798 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve | Þorleifur Árnason | 3955 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Jóhanna Jónsdóttir í Stórabóli í Hornafirði vakti yfir fénu á túninu. Einn dag í góðu veðri sá hún a | Guðjón Benediktsson | 4092 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4569 |
22.06.1967 | SÁM 88/1646 EF | Um húsbyggingu og búferlaflutninga í Kópavog. Heimildarmenn byrjuðu að byggja í Kópavogi, þau keyptu | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5122 |
06.07.1967 | SÁM 88/1684 EF | Draugagangur í húsinu sem heimildarmaður byggði í Kópavogi, fólk heyrði hamarshögg á nóttunni. Heimi | Halldór Pétursson | 5380 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Þegar heimildarmaður var krakki var talað um útburð í urð á bak við Múlann, fólk heyrði þar útburðar | Guðmundur Ólafsson | 5604 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Á undan sumum heyrðust högg, sumum fylgdi ljós og sumum dýr, t.d. hundar, kettir og naut. | Guðjón Ásgeirsson | 5641 |
20.12.1967 | SÁM 89/1759 EF | Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn | Valdimar Kristjánsson | 6297 |
20.12.1967 | SÁM 89/1759 EF | Eina nóttina vaknaði heimildarmaður við það að maðurinn, Björn, sem svaf fyrir framan hann var farin | Valdimar Kristjánsson | 6298 |
20.12.1967 | SÁM 89/1760 EF | Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra. Hann var þá bóndi í Mýrarkoti og var með eina kú og kvígu. | Valdimar Kristjánsson | 6307 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Huldufólk í Húsakletti. Mikið var af örnefnum. Ein gömul kona heyrði strokkhljóð í Húsakletti og þar | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6320 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Kristín Sigmundsdóttir heyrði strokkhljóð í Húsakletti. Hún bjó áður í Neðri-Tungu í Fróðárhrepp. Hú | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6321 |
22.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Móðir heimildarmanns heyrði í og sá Þorgeirsbola oft. Heimildarmaður sá hann einu sinni dragandi húð | Ásdís Jónsdóttir | 6357 |
24.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Heimildarmaður heyrði einu sinni húð dregna eftir húsþakinu. Hún heldur að þetta hafi verið mús að n | Ingibjörg Blöndal | 6404 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Þorgeirsboli var uppvakningur, sem fylgdi Pétri í Nesjum. Fólk heyrði Þorgeirsbola öskra og hann gat | Jón Gíslason | 6417 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Huldufólk í Nónvík í Básum. Margir heyrðu þar söng og strokkhljóð. Sumir sáu þar huldufólk. | Þórunn Ingvarsdóttir | 6692 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Í Súðavík var móri sem var talinn fylgja þeim stað. Þegar dóttir þeirra hjóna á bænum kom til heimil | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6711 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6712 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Maður heimildarmanns vissi stundum það sem gerðist eða var að gerast annars staðar. Maður einn lá up | Oddný Guðmundsdóttir | 6970 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu | Oddný Guðmundsdóttir | 6971 |
24.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Á undan einhverjum heyrðist skrjáfa í skinni. Ljós var borið yfir fylgju við fæðingu svo að ljós myn | Kristín Guðmundsdóttir | 7014 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Skyggn kona sá fylgjur og svipi. Hún sá heimilissvipi fyrir tíðindum, ýmist veðrabriðgum, ótíðindum | Björn Jónsson | 7084 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Högg og hljóð heyrðust á undan fólki og sumum fylgdi ljós. Þegar fólk sem kom oft voru barin tvö eða | Björn Jónsson | 7085 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein | Jenný Jónasdóttir | 7140 |
12.02.1968 | SÁM 89/1813 EF | Huldufólkssaga úr Svalvogum. Móðir heimildarmanns sá eitt sinn huldukonu. Á Svalvogum var búið í tví | Sigríður Guðmundsdóttir | 7152 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Frásögn af föður heimildarmanns, sem fann bandhnykil huldufólks uppi á heiði. Eitt sinn á vetri var | Þórður Jóhannsson | 7347 |
04.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Reimleikar í Dalsseli lýstu sér með undarlegum hljóðum, höggum og hávaða, en aldrei sást neitt. Heim | Oddný Guðmundsdóttir | 7470 |
06.03.1968 | SÁM 89/1841 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á ferðalagi ásamt konu sinni og tjölduðu þau víða á ýmsum stöðum. Eitt | Guðmundur Kolbeinsson | 7540 |
12.03.1968 | SÁM 89/1849 EF | Saga um dularfullan söng og orgelleik. Eitt sinn fór heimildarmaður til berja ásamt fleirum. Þar var | Ólafía Jónsdóttir | 7647 |
21.03.1968 | SÁM 89/1862 EF | Faðir heimildarmanns var skyggn en vildi lítið um það tala. Hann sá eitt sinn mann koma upp stiga o | Guðmundur Kolbeinsson | 7801 |
22.03.1968 | SÁM 89/1864 EF | Strokkhljóðsás. Mikið var um örnefni í landinu. Einu sinni heyrðist strokkhljóð í ásnum og var fully | Bjarni Guðmundsson | 7816 |
26.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Fyrirboði um drukknun Jóseps í Lagarfljóti. Kona ein var að vaka yfir kæfugerð og þá heyrði hún miki | Þuríður Björnsdóttir | 8110 |
26.04.1968 | SÁM 89/1889 EF | Heimildarmaður heyrði voðalegt gaul úr Torfholtsgili, en Sigfús Sigfússon sagði að þar væri útburður | Þuríður Björnsdóttir | 8118 |
19.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Ingþór Björnsson var eitt sinn á leið heim frá Óspaksstaðaseli. Hann var gangandi með staf en við L | Björn Guðmundsson | 8370 |
26.07.1968 | SÁM 89/1925 EF | Heimildarmaður heyrði barið í sperrurnar í hlöðunni og fór út. Þá sá hann hvar var maður á leið heim | Þórarinn Helgason | 8494 |
02.09.1968 | SÁM 89/1935 EF | Óveður fyrir norðan. Einu sinni lá heimildarmaður fyrir tófu og var heiður himinn og stjörnubjart. B | Guðmundur Guðnason | 8582 |
13.09.1968 | SÁM 89/1945 EF | Saga af því þegar heimildarmanni var bjargað frá því að keyra yfir tvö börn. Eitt sinn þegar heimild | Valdimar Björn Valdimarsson | 8685 |
13.09.1968 | SÁM 89/1946 EF | Saga af því þegar heimildarmanni var bjargað frá því að keyra yfir tvö börn. Eitt sinn þegar heimild | Valdimar Björn Valdimarsson | 8686 |
26.09.1968 | SÁM 89/1952 EF | Niðursetningar sem dóu úr hor og þeir sem var úthýst urðu magnaðastir drauga. Útburðarvæl heyrðist á | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8758 |
26.09.1968 | SÁM 89/1952 EF | Náhljóð var sett í samband við slys og neyðaróp á banastund. Heimildarmaður heyrði slíkt hljóð og Gu | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8760 |
07.10.1968 | SÁM 89/1964 EF | Huldufólkstrú var nokkur. Heimildarmaður sá aldrei huldufólk né varð vör við það. Talið var að huldu | Soffía Hallgrímsdóttir | 8883 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Föðursystir heimildarmanns sá fólk dansa niðri við sjó og heyrði í því. Eitt sinn var hún á ferð ása | Ólafía Jónsdóttir | 9099 |
29.10.1968 | SÁM 89/1984 EF | Þegar heimildarmaður sá álfastúlku í fyrsta sinn var hann á 8 ári. Þá var siður að passa heyið hjá k | Hafliði Þorsteinsson | 9161 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Huldufólkstrú var mikil. Huldufólk átti að búa í öllum klettum og steinum. Fólk taldi sig heyra stro | Hans Matthíasson | 9327 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún h | Guðrún Jóhannsdóttir | 9367 |
20.01.1969 | SÁM 89/2019 EF | Skyggnir menn og konur voru nokkrir. Föðursystir heimildarmanns var skyggn en það fór af henni með a | Ólafía Jónsdóttir | 9489 |
22.01.1969 | SÁM 89/2021 EF | Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei | Ólafur Þorsteinsson | 9510 |
28.01.1969 | SÁM 89/2026 EF | Maður heimildarmanns keypti hús í Reykjavík af fullorðnum manni. Hann hafði byggt húsið sjálfur og v | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9577 |
14.02.1969 | SÁM 89/2038 EF | Huldufólk í Álftaneshrepp. Heimildarmaður heyrði strokkhljóð þegar hann var ungur. Systir heimildarm | Hafliði Þorsteinsson | 9692 |
15.04.1969 | SÁM 89/2044 EF | Samtal og frásögn af draugnum Seljanesmóra. Óli vildi komast á aðra jörð en ábúandinn Grímur vildi e | Indriði Þórðarson | 9755 |
15.04.1969 | SÁM 89/2044 EF | Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr | Indriði Þórðarson | 9756 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ása | Sigríður Guðmundsdóttir | 9775 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Almenn trú var á huldufólk. Það bjó í klettum og stórum steinum t.d. í hömrum nálægt Göngustöðum. Fó | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9780 |
22.04.1969 | SÁM 89/2047 EF | Þegar heimildarmaður sat yfir ánum eitt sinn fékk hún hjálp frá huldufólki við að halda þeim saman o | Sigríður Guðmundsdóttir | 9797 |
12.05.1969 | SÁM 89/2062 EF | Minnst á Friðrik gamla á Hjalla. Barið var á dyrum að Hlöðum og þegar farið var til dyra var þar eng | Sigurbjörg Guðmundsdóttir | 9966 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Heimildarmaður sá skrímsli hjá Svartalækjarvík nærri Berjadalsá. Hann var að setja inn kindurnar og | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9973 |
13.05.1969 | SÁM 89/2068 EF | Duða var ættuð framan úr Fnjóskadal. Hún var kona sem hafði fargað sér og fylgdi Gunnlaugi á Borgarg | Sigrún Guðmundsdóttir | 10032 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Draugagangur við Fressholt. Maður heimildarmanns var eitt sinn á ferð þarna ásamt fleirum. Þá heyra | Sigríður Guðmundsdóttir | 10077 |
20.05.1969 | SÁM 89/2074 EF | Um huldufólk í Hrafnfirði sem gerði vart við sig. Á Hrafnbjarnaeyri var huldufólk. Stundum heyrðist | Bjarney Guðmundsdóttir | 10101 |
20.05.1969 | SÁM 89/2074 EF | Fylgjutrú var nokkur. Heimildarmaður sá svip. Eitt sinn var hún stödd heima og heyrði hún skóhljóð o | Bjarney Guðmundsdóttir | 10103 |
20.05.1969 | SÁM 89/2074 EF | Dularfullur hávaði heyrðist um nótt. Eina nóttina fóru stafir og skíði á stað og einnig voru barin m | Bjarney Guðmundsdóttir | 10104 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Sagt frá Þórdísi Björnsdóttur, sem var skyggn. Hún sagðist sjá huldufólk. Hún sá það á ferð ríðandi | Helgi Sigurðsson | 10431 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Draugakindur sem voru fyrirboði. Það þurfti alltaf að reka upp úr fjörunum vega hættu á aðfalli. Ein | Einar Guðmundsson | 10543 |
30.06.1969 | SÁM 90/2125 EF | Fyrirburður á Akureyri 20. febrúar 1913. Um nóttina fór heimildarmaður upp í herbergi sitt og lagðis | Malín Hjartardóttir | 10699 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Samtal og frásagnir af draugum: Sólheimamóra, Ennismóra. Margir héldu að draugar væru í öllum ættum. | Hallbera Þórðardóttir | 10713 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Saga úr Kambsseli, draugurinn Stuttfótur. Um áramótin 1909-1910 var verið að smala fénu. Á Gamlárskv | Guðmundur Eyjólfsson | 10720 |
28.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Kverkártungubrestur. Það heyrðist fyrst til hans í Kverkártungu. Hann gerði lítið af sér annað en að | Stefanía Jónsdóttir | 11043 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Hörgslandsmóri var umtalaður draugur. Hann var sending til vissrar ættar og var í hundslíki. Hann ge | Einar J. Eyjólfsson | 11095 |
14.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Heimildarmaður var á ferð frá Grund til Akureyrar og hann renndi sér á skautum niður Eyjafjarðarána. | Hólmgeir Þorsteinsson | 11177 |
04.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Draugagangur var á Patreksfirði eins og annarsstaðar á þessum árum. Vinnukonan í sýslumannshúsinu va | Sigríður Einars | 11297 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Helga Árnadóttir var skyggn kona. Mágur hennar dó ungur. Eitt sinn kom systir Helgu í heimsókn og fy | Málfríður Einarsdóttir | 11392 |
16.12.1969 | SÁM 90/2178 EF | Um slysið við Grímsá og dularfulla atburði. Þrír menn drukknuðu við Grímsá. Einn þeirra var að flytj | Málfríður Einarsdóttir | 11397 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe | Þórhildur Sveinsdóttir | 11409 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Heimildarmaður heyrði einu sinni í draug. Stefán sýslumaður dó í Kaldaðarnesi og þar varð vart við h | Páll Guðmundsson | 11502 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Eitt sinn var heimildarmaður að koma utan af engjum og þá heyrðist honum sem það væri barið með sleg | Gunnar Pálsson | 11606 |
28.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Fauskhóll og Mannheimatindar voru huldubyggðir. Menn urðu varir við huldufólkið þar. Þetta var elsku | Óskar Bjartmars | 11638 |
23.02.1970 | SÁM 90/2230 EF | Undarlegt hljóð sem heimildarmaður heyrði og telur vera fyrir óveðri | Guðmundur Guðnason | 11777 |
23.02.1970 | SÁM 90/2230 EF | Dularfull hljóð sem voru fyrirboði sorglegra tíðinda | Guðmundur Guðnason | 11778 |
23.02.1970 | SÁM 90/2230 EF | Heimildarmaður og mágur hans heyrðu dauðahljóð á sama tíma og maður hrapaði til bana í Hornbjargi | Guðmundur Guðnason | 11779 |
09.06.1970 | SÁM 90/2302 EF | Talar um að afi sinn hafi haft stáltaugar. Honum brá aldrei þó að hann væri skyggn. Þrisvar á ævinni | Guðjón Gíslason | 12385 |
09.06.1970 | SÁM 90/2302 EF | Annað skipti sem Sighvatur afi heimildarmanns missti stjórn á sér af hræðslu var þegar hann var stad | Guðjón Gíslason | 12386 |
16.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Heimildarmaður var að innrétta stofu á Heiði þegar hann heyrði skerandi hátt hljóð neðan úr jörðinni | Þorbjörn Bjarnason | 12494 |
28.09.1970 | SÁM 90/2329 EF | Í túninu í Reykjarfirði er hóll sem heitir Búhóll og í honum átti að vera huldufólk. Afi heimildarma | Sveinsína Ágústsdóttir | 12737 |
20.11.1970 | SÁM 90/2349 EF | Draugur í mannsmynd sást í Hallsteinsnesi en varð að einni tusku þegar ljósið féll á hann, heyrðist | Þórarinn Vagnsson | 12962 |
08.07.1970 | SÁM 91/2357 EF | Í Bjarnarnesi var barið að dyrum nokkrum sinnum og heyrðist fótatak í göngunum án þess að nokkuð sæi | Sófus Magnússon | 13078 |
17.07.1970 | SÁM 91/2373 EF | Smali í Ljárskógaseli heyrði söng úr klettum; maður í Ljárskógaseli sá kindur í hólma, sem ekki var | Guðrún Jónasdóttir | 13328 |
22.07.1971 | SÁM 91/2401 EF | Draumur Oddnýjar í Gerði, tengdur Klukkugili; tveir menn heyrðu kallað á sig úr gilinu | Steinþór Þórðarson | 13736 |
25.07.1971 | SÁM 91/2407 EF | Oddný í Gerði heyrði strokkhljóð í kletti | Steinþór Þórðarson | 13798 |
15.02.1972 | SÁM 91/2446 EF | Móðir heimildarmanns heyrði riðið yfir kálgarðinn og sá far yfir garðinn, en enga skepnu, á undan ge | Guðrún Filippusdóttir | 14158 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Sögn um huldukonu sem bjó í forvaðanum í Drangsnesi eftir frásögn móður heimildarmanns. Fólkið kom a | Þuríður Guðmundsdóttir | 14249 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Amma heimildarmanns heyrir sálmasöng í Drangsneslandi; er spurð um sálma huldufólks en heimildarmaðu | Þuríður Guðmundsdóttir | 14250 |
17.04.1972 | SÁM 91/2463 EF | Systurnar Ólína og Herdís Andrésdætur voru í Sauðeyjum hjá frændfólki sínu. Þar er gjá sem heitir Fr | Ragnheiður Rögnvaldsdóttir | 14406 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Kona sér huldumann; líkfylgd sést og söngur heyrist í Kollafirði | Þorvaldur Jónsson | 15052 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Heyrir hamarshögg í smiðjunni á Loftsstöðum, lærleggur af járnsmiðnum | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15122 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Huldufólkstrú; sálmasöngur heyrist úr hömrum nálægt Bæ; ljós í klettum; huldukona biður um mjólk úr | Þuríður Guðmundsdóttir | 15177 |
03.05.1974 | SÁM 92/2597 EF | Frásögn um dularfullan atburð sem þau hjón urðu fyrir að Húsey í Skagafirði, einkennilegt hljóð heyr | Kristinn Magnússon og Ingileif Sæmundsdóttir | 15189 |
07.09.1974 | SÁM 92/2608 EF | Guðmundur á Hofi lenti í illdeilum vegna fiskkaupa fyrir vestan og maður einn sendi honum síðar Skin | Indriði Guðmundsson | 15333 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Var á leið frá Tungu og ætlaði yfir á á ís, þá heyrði hann „voðahljóð“ í brekkunum á móti og hrökk t | Indriði Guðmundsson | 15343 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Sigríður í Forsæludal sagðist hafa heyrt strokkhljóð í svo kölluðum Mannhól í túninu í Forsæludal; h | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15361 |
11.12.1974 | SÁM 92/2620 EF | Sá Þorgeirsbola er hún var í Njarðvík, hún var að hýsa kýr og sá stórt naut koma inn um fjósdyrnar; | Svava Jónsdóttir | 15491 |
12.07.1975 | SÁM 92/2636 EF | Sögn um náhljóð sem heyrðust fyrir skipstapa | Kristín Níelsdóttir | 15653 |
12.07.1975 | SÁM 92/2637 EF | Afi heimildarmanns heyrði sungið í kletti á gamlárskvöld, hann þekkti lagið en heyrði ekki orðaskil | Kristín Níelsdóttir | 15663 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Huldufólk í Kaldrananeshrepp: sálmasöngur heyrist; mjólk gefin álfkonu, sem býr í hamrinum Forvað; h | Þuríður Guðmundsdóttir | 15995 |
14.03.1977 | SÁM 92/2695 EF | Yfirnáttúrleg reynsla heimildarmanns, spádómsgáfa; heyrir rödd sem segir henni að spá fyrir fólki; l | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16122 |
14.03.1977 | SÁM 92/2696 EF | Yfirnáttúrleg reynsla heimildarmanns, spádómsgáfa; heyrir rödd sem segir henni að spá fyrir fólki; l | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16123 |
15.04.1977 | SÁM 92/2712 EF | Heyrði sagt frá Þorgeirsbola þegar hann var barn m.a. að hann hefði sligað kú hjá prestinum; heyrði | Sigurbjörn Snjólfsson | 16276 |
15.04.1977 | SÁM 92/2712 EF | Anna Erlendsdóttur förukona var ákaflega hrædd við naut og menn héldu að hún heyrði oftar í Þorgeirs | Sigurbjörn Snjólfsson | 16277 |
15.04.1977 | SÁM 92/2712 EF | Viðbót við frásögn af því er heimildarmaður heyrði í Þorgeirsbola í Svínafelli: á eftir kom maður se | Sigurbjörn Snjólfsson | 16279 |
15.04.1977 | SÁM 92/2713 EF | Af Þorgeirsbola: skaflajárnuðum hesti heyrist riðið á Staðará nálægt Svínafelli | Sigurbjörn Snjólfsson | 16283 |
12.07.1978 | SÁM 92/2976 EF | Feigðarboði: heimildarmaður heyrir einkennilegt hljóð | Guðlaug Sigmundsdóttir | 17322 |
12.07.1978 | SÁM 92/2977 EF | Feigðarboði: heimildarmaður heyrir einkennilegt hljóð | Guðlaug Sigmundsdóttir | 17323 |
14.07.1978 | SÁM 92/2978 EF | Áhrif draugasagna á börn; inn í þetta kemur frásögn um útburð á Bægisstöðum, fornu eyðibóli; náhljóð | Theódór Gunnlaugsson | 17343 |
15.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Yfirnáttúrlegur atburður: heimildarmaður og ferðafélagi hans heyra hófatök | Ketill Tryggvason | 17358 |
15.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Um yfirnáttúrlega reynslu Ketils | Ketill Tryggvason | 17359 |
15.07.1978 | SÁM 92/2980 EF | Yfirnáttúrlegur atburður: heimildarmaður heyrir umgang í bænum | Ketill Tryggvason | 17362 |
18.07.1978 | SÁM 92/2988 EF | Litluvallaskotta; ókennileg hljóð nálægt Sandhaugum í Bárðardal | Þórólfur Jónsson | 17450 |
06.12.1978 | SÁM 92/3029 EF | Yfirnáttúrleg reynsla heimildarmanns: heyrir rödd; sér framliðna stúlku | Torfi Össurarson | 17901 |
22.01.1979 | SÁM 92/3036 EF | Heyrir til Þorgeirsbola; heyrir skaflajárnuðum hesti riðið á ísilagðri ánni og setur í samband við Þ | Sigurbjörn Snjólfsson | 17994 |
23.01.1979 | SÁM 92/3037 EF | Sagt frá því er heimildarmaður heyrði skaflajárnuðum hesti riðið | Sigurbjörn Snjólfsson | 17995 |
12.09.1979 | SÁM 92/3086 EF | Dulræn reynsla heimildarmanns: sér mórauðan strák; fyrirboði, heyrir brest í fjárhúsum; Hörghólsmóri | Ágúst Bjarnason | 18400 |
12.07.1980 | SÁM 93/3300 EF | Dularfullt atvik á Hala: heyrist í skaflajárnuðum hesti | Steinþór Þórðarson | 18585 |
25.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Fótatak heyrist á hlaðinu á Víðivöllum og inn í bæinn, en enginn sést; daginn eftir kemur þýsk stúlk | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18637 |
09.08.1969 | SÁM 85/181 EF | Um dularfull hljóð; brimhljóð við sjóslys | Hólmfríður Einarsdóttir | 20353 |
09.08.1969 | SÁM 85/181 EF | Útburðarvæl heyrðist frá Ísólfsstöðum á Tjörnesi á undan stórviðrum | Hólmfríður Einarsdóttir | 20354 |
11.08.1969 | SÁM 85/185 EF | Frásögn um dularfull hljóð, bílhljóð og dynki | Sigurbjörg Björnsdóttir | 20410 |
27.06.1970 | SÁM 85/422 EF | Sögn um dreng sem hvarf í Pétursey, hans var leitað og menn heyrðu væl í fjallinu; löngu seinna fund | Elín Árnadóttir | 22128 |
29.07.1970 | SÁM 85/482 EF | Huldufólkssögur, m.a. um Veituklett en þar heyrðist fagur söngur | Játvarður Jökull Júlíusson | 22840 |
11.08.1970 | SÁM 85/522 EF | Útfararvers heyrist sungið í huldufólksbyggð | Guðný Ólafsdóttir | 23425 |
22.08.1970 | SÁM 85/546 EF | Hefur sjálfur heyrt söng í hól; reynsla heimildarmanns af huldufólki | Guðmundur Bernharðsson | 23803 |
28.06.1971 | SÁM 85/612 EF | Hefur heyrt sögur um útburð á ákveðnum stað, hann heyrðist kveða: Gaular í holunni gauðin auma | Guðlaug Guðjónsdóttir | 24946 |
20.07.1971 | SÁM 86/634 EF | Huldufólkstrú var nokkur fyrir norðan, sögur um að huldufólk hafi sést og einnig að heyrst hafi í þv | Guðlaugur Eggertsson | 25327 |
10.08.1971 | SÁM 86/663 EF | Huldusteinn í Búlandshöfða: maður sem var að slá þar syfjaði og dreymdi konu sem bað hann að slá ekk | Ágúst Lárusson | 25856 |
10.08.1971 | SÁM 86/663 EF | Heimildarmaður heyrði undarleg skerandi hljóð við Fróðá og hefur seinna heyrt að fleiri hafi heyrt s | Ágúst Lárusson | 25857 |
10.08.1971 | SÁM 86/664 EF | Viðbót við söguna um undarleg hljóð | Ágúst Lárusson | 25877 |
11.08.1971 | SÁM 86/665 EF | Sá oft huldufólk, heyrði það syngja í Valabjörgum og sá hóp af huldufólki á leið til kirkju | Júlíus Sólbjartsson | 25880 |
1964 | SÁM 86/771 EF | Systurnar heyrðu huldutónlist; huldukona í draumi; samtal um söguna og fleira um huldukonu | Sigríður Benediktsdóttir | 27556 |
24.07.1965 | SÁM 92/3219 EF | Huldufólksbyggðir í klettum við Bakka og þar hafði sést mjólkurtrog; heyrði sjálf nafnið sitt kallað | Rakel Bessadóttir | 29312 |
24.07.1965 | SÁM 92/3219 EF | Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng | Rakel Bessadóttir | 29314 |
24.07.1965 | SÁM 92/3220 EF | Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng | Rakel Bessadóttir | 29315 |
21.10.1982 | SÁM 93/3348 EF | Yfirnáttúrleg rödd sem heimildarmaður heyrði varð til að koma í veg fyrir að Þór strandaði 1931 | Eiríkur Kristófersson | 34207 |
06.12.1982 | SÁM 93/3355 EF | Nissinn var maður sem hafði drukknað af viðkomandi skipi og gerði vart við sig; kannast ekki við að | Jón Högnason | 34266 |
19.10.1965 | SÁM 86/951 EF | Ljós sáust oft í Brattavanga og bróðir heimildarmanns heyrði í huldufólki | Guðríður Jónsdóttir | 35076 |
22.02.1983 | SÁM 93/3407 EF | Spurt um drauma skútusjómanna; skipsdraugurinn í skútunni Ester var enskur skipstjóri sem hafði veri | Sigurjón Snjólfsson | 37238 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Heyrði rödd á glugga þar sem enginn maður var, en kvöldið eftir kom maður og kallaði alveg eins við | Sveinn Jónsson | 37422 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Virtist sem eldur logaði í húsinu, en það var ekkert; hefur oft heyrt umgang í húsinu | Jón Norðmann Jónasson | 37431 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Sá svartan skugga sem elti hann og hvarf þegar hann signdi sig; í annað skipti sýndist honum vera lj | Björn Vigfússon | 37548 |
20.07.1977 | SÁM 93/3644 EF | Heyrði söng og orgelleik í klettum á Hvalfjarðarströnd; ljós sáust oft í kletti í Brekkuhöfða; einni | Ragnheiður Jónasdóttir | 37719 |
25.07.1977 | SÁM 93/3654 EF | Dreymdi oft fyrir gestakomum; hann og bróðir hans heyrðu hljóð í kletti við Þórustaði þar sem hulduf | Sveinn Hjálmarsson | 37827 |
25.07.1977 | SÁM 93/3654 EF | Einkennileg hljóð á Litlu-Drageyri, brestir og vein | Sveinn Hjálmarsson | 37831 |
25.07.1977 | SÁM 93/3655 EF | Einkennileg hljóð á Litlu-Drageyri, brestir og vein | Sveinn Hjálmarsson | 37832 |
28.07.1977 | SÁM 93/3661 EF | Spurt um draugagang, aðeins minnst á Hallsbæli og Djúpagil; samtal um aðsóknir, fólk vaknaði til dæm | Sveinbjörn Beinteinsson | 37891 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Aldrei sagt af huldufólki í Stórabotni, en minnst á sögur frá Litlabotni; ekki mikil huldufólkstrú; | Þórmundur Erlingsson | 37949 |
HérVHún Fræðafélag 011 | Forn vinnubrögð við heyskap. Kaupstaðarferðir. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41630 | |
1.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Torfi fór í hesthús með afa sínum að kvöldlagi; þegar þeir sneru heim heyrðu þeir mikinn hávaða eins | Torfi Steinþórsson | 42532 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Torfi segir frá yfirskilvitlegum atburðum sem hent hafa hann: Hann og afi hans heyrðu mikinn hávaða, | Torfi Steinþórsson | 42592 |
17.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Lengi var trú á því að huldufólksbyggð væri í Helghólnum. Stúlka sem var að reka ær á Helghólinn hey | Torfi Steinþórsson | 42614 |
04.08.1989 | SÁM 93/3570 EF | Móðir Elínar var skyggn; sá svip nýlátins manns, heyrði bank á undan gestkomu; varð vör við ýmislegt | Elín Þóra Guðlaugsdóttir | 42881 |
15.11.1989 | SÁM 93/3808 EF | Bróðir Ólafar heyrði kallað til sín úr klettum. Ókunnur maður úr Reykjavík sá huldubörn að leik í kl | Ólöf Elimundardóttir | 43074 |
23.9.1992 | SÁM 93/3815 EF | Ágúst heyrði raddir úr Huldusteininum í Kötluholtslandi þegar hann var að leita kinda. Konan hans he | Ágúst Lárusson | 43130 |
23.9.1992 | SÁM 93/3817 EF | Jóhann lýsir reynslu vinar síns, sem heyrði huldufólk fara með blessunarorð að morgni dags. | Jóhann Rafnsson | 43149 |
17.9.1993 | SÁM 93/3835 EF | Fyrirburður fyrir mannsláti; Leó heyrði hinn látna bjóða sér í jarðarförina, áður en hann vissi andl | Leó Jónasson | 43366 |
26.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Um hundana á Hala. Saga af atviki, þegar Torfi og afi hans fóru í hesthús að kvöldlagi og heyrðu mik | Torfi Steinþórsson | 43479 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Þegar Hjörtína var í Bíldsey fórst bátur uppi á ströndinni frá Staðarfelli með fólki sem þau þekktu; | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44097 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Hjörtína var myrkfælin í gamla bænum á Skarði; segir frá því þegar rafmagnið kom; í húsinu sem hún b | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44099 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Magnús Jónsson á Ballará segir frá útburði; dag einn var hann á leið inn að Reynikeldu frá Ballará o | Magnús Jónsson | 44211 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Magnús Jónsson á Ballará segir frá draug í Búðardal; hann hafi verið að gista í Búðardal en Guðbjörg | Magnús Jónsson | 44213 |
1971 | SÁM 93/3751 EF | Þorvaldur Thoroddsen segir frá því þegar timburhús var byggt í hans sveit; þegar fólkið flytur inn í | Þorvaldur Thoroddsen | 44239 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Sagt frá reimleikum í Hörgsholti í Hrunamannahrepp sem afi eins viðmælenda varð vitni að. Þar heyrði | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44762 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44763 |
Úr Sagnagrunni
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 5.06.2019