Hljóðrit tengd efnisorðinu Spil og töfl

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Púkk; Alkort; Lomber; Vist; Bridge Sigurjón Jónsson 362
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Spilað á spil Sæmundur Tómasson 1706
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Saltabrauð; spil ýmiskonar; rímnakveðskapur Marteinn Þorsteinsson 2845
21.10.1966 SÁM 86/813 EF Um rímur, spil og húslestra Vigdís Magnúsdóttir 2858
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Sagnalestur, spil, leikir og skemmtanir á sumardaginn fyrsta, höfrungaleikur, skollaleikur, glíma, á Þorvaldur Jónsson 3058
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Kveðskaparkapp; vist; alkort; púkk Þorbjörg Halldórsdóttir 3167
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Minnst á drykkjuskap og fjárhættuspil í Hrútafirði og Miðfirði, spilað á hátíðum Hallbera Þórðardóttir 3496
17.01.1967 SÁM 86/882 EF Sögn um spilafífl: tveir tígulkóngar í spilunum. Á einum bæ var mikil spilagleði og var oft spilað l Gestur Sturluson 3621
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Samtal um rímnakveðskap, lestrarefni og fleira sem haft var til skemmtunar: spil og dans Sveinn Bjarnason 3880
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Að spila á spil Guðmundína Ólafsdóttir 4147
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Spilað á spil heima fyrir; lesnar sögur til skemmtunar; rætt um söguhetjur Sveinn Bjarnason 4584
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Heimsóknir og spilamennska Sveinn Ólafsson 5204
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Miklir skákmenn voru í Grímsey. Faðir heimildarmanns var einn af þeim bestu. Willard Fiske var Engle Þórunn Ingvarsdóttir 6266
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Skákáhugi og kunnátta Grímseyinga. Grímseyingar eiga taflborð sem er úr marmara. Mennirnir sem að fy Þórunn Ingvarsdóttir 6267
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Björn Geirmundsson var skyggn maður og sá ýmislegt sem var á undan fólki. Gísli Brandsson sá einnig Valdimar Kristjánsson 6299
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Gísli Brandsson átti nokkuð af spilum. Hann bar tólg á þau til að geta spilað betur með þau. Á laufa Valdimar Kristjánsson 6301
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Leiðrétt saga eftir Gísla Brandssyni. Síðasta daginn sem Gísli lifði var hann að spila á Geitaskarði Valdimar Kristjánsson 6304
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur sagt mönnum nokkuð af atburðum sem hafa komið fyrir hann. Gísli Brandsson var e Valdimar Kristjánsson 6313
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Um Gísla Brandsson. Honum fannst hann vera mjög hress áður en hann dó. Laufagosinn var kallaður Gísl Valdimar Kristjánsson 6315
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Spilað á jóladag Guðrún Kristmundsdóttir 6523
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Þrettándinn; spil Stefán Ásmundsson 6656
28.06.1967 SÁM 89/1778 EF Nýárið; spil Kristín Snorradóttir 6671
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul Þórunn Ingvarsdóttir 6688
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spil og böll um hátíðir Baldvin Jónsson 6801
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spil og skemmtanir; dans; Baldvin lék á harmoníku; lýst dansi Baldvin Jónsson 6803
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Dægrastytting í rökkrinu; lestur og ljóð, dægradvöl og gestaþraut, tafl og spil á jólunum Ólöf Jónsdóttir 6837
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Engum datt í hug að spila á sunnudögum, alltaf nóg annað að gera. Spilað á jólunum og síðast á þrett Ólöf Jónsdóttir 6838
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Kotra, manntafl, mylla og refskák; fóstri smíðaði taflmennina; lýsing á gestaþraut Ólöf Jónsdóttir 6839
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Dægradvöl, lýst hvernig hún var búin til Ólöf Jónsdóttir 6841
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Gestaþraut Ólöf Jónsdóttir 6842
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá dægradvöl Ólöf Jónsdóttir 6926
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Bóklestur og spil: köttur, púkk, rambus, pikket, sólóvist og alkort; spilamennska Sigríður Guðjónsdóttir 6957
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sagnaskemmtun og -lestur og spil Sigríður Guðmundsdóttir 7141
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Spilað á spil; sungið; glímt Unnar Benediktsson 7244
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Kálfshvarf í Svalvogum. Um aldamótin bjuggu hjón í Svalvogum, Kristján og Guðrún. Heimildarmaður lýs Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7642
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um leiki; gáta: Ég er ei nema skaft og skott; blindingsleikur; hlaupa í skarðið; skessuleikur; Katrín Kolbeinsdóttir 7794
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Spilamennska séra Þórarins á Valþjófsstað og afleiðing hennar. Þórarinn var vínhneigður og spilað va Þuríður Björnsdóttir 8112
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Kristján taldi upp að þrettán í spilum með því að telja upp að tíu en síðan taldi hann gosi, drottni Jóhannes Gíslason 8565
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Dansar á æskuárum heimildarmanns; leikir og spil; lýst blindingsleik og dönsum m.a. vefaradans Guðríður Þórarinsdóttir 8733
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Jólin; spilið Þjófur; leikþula Guðrún Jóhannsdóttir 8777
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Spiluð spil: Púkk, Marías og mörg fleiri Gróa Jóhannsdóttir 8950
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Lagður kapall: Kóngakapall; Ásakapall; Sjöstokkakapall Gróa Jóhannsdóttir 8951
31.01.1969 SÁM 89/2029 EF Kóngur var mikill taflmaður og átti hann fríða dóttur. Hann ákvað að gefa engum dóttur sína nema að Katrín Daðadóttir 9616
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9876
13.05.1969 SÁM 89/2063 EF Vísan: Fallega spillir frillan. Sagt er að biskup hafi átt dóttur. Biskup var kolvitlaus í það að te Bjarni Jónas Guðmundsson 9985
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni manna við Djúp og tildrög þeirra. Einkenni vestfirðinga er að gefa mönnum aukanöfn. Dóri kú Bjarni Jónas Guðmundsson 9990
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Sigurður Pálsson og synir hans, Greipur og Guðmann. Sigurður var hreppstjóri. Þeir höfðu annan framb Guðjón Eiríksson 11574
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Sögn af Jóni Vídalín. Hann predikaði blaðalaust. Einu sinni var hann að spila við vinnumanninn en fó Gunnar Pálsson 11614
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Refskák, Marías, Svarti-Pétur, að safna sortum, vist, skollaleikur; smíðar Steinunn Guðmundsdóttir 11751
17.09.1970 SÁM 85/593 EF Einu sinni var konungur nokkur að tefla við ungan mann. Dóttir konungsins var viðstödd og horfði á t Árni Gestsson 24674
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Samtal um gjöfina frá Willard Fiske, bækur, töfl og fjárupphæð; sagt frá því að Grímseyingar halda a Siggerður Bjarnadóttir 26307
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Skákkunnátta Kristín Valdimarsdóttir 26534
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Spilað um jólin Sigríður Bogadóttir 26795
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Um spil og leiki Sigríður Bogadóttir 26799
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: spil og leikir Ragnar Stefánsson 27173
1963 SÁM 86/783 EF Jólaleikir; spilað á spil, heimagerð barnaspil Ólöf Jónsdóttir 27748
1965 SÁM 92/3193 EF Lýst leiknum eða spilinu púkk Bjarni Jónasson 28839
1965 SÁM 92/3194 EF Lýst leiknum eða spilinu púkk Bjarni Jónasson 28840
1965 SÁM 92/3239 EF Jólaundirbúningur og spil Friðrika Jónsdóttir 29615
1965 SÁM 92/3240 EF Jólin, jólasálmar, spil, messur á jólum Aðalbjörg Pálsdóttir 29628
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Mikið spilað, nema á jólakvöld. Peningaspil og með glerbrot. Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38204
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Spurt um jólaleiki, spjall um jólahald. Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38231
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Spilað á spil, Gosi og Langavitleysa, glerbrot lögð undir. Mikið á vetrum í slæmum veðrum. Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38343
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Spilað á spil uppá glerbrot Sólveig Guðjónsdóttir 38356
21.04.1980 SÁM 00/3969 EF Nokkur spil nefnd, Lomber, Lander, Púkk og Póker Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir 38408
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Kerti og spil klassískar jólagjafir í æsku heimildarmanns. Byrjar að segja frá leikjum á Borgarfirði Sigurður Óskar Pálsson 38438
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um skemmtanir á svæðinu, spilakvöld í félagsheimilinu þar sem þátttakendur þurf Vilborg Kristín Jónsdóttir 41222
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Þú nefndir áðan að faðir þinn hefði lesið fyrir ykkur. sv. Já, þegara við vorum norður á vatni eða Ted Kristjánsson 41342
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Það hafa verið allar verslanir sem þið þurftuð hér á Gimli. Þið hafið ekki farið til Winnipeg að kau Björn Árnason 41364
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Er það eitthvað svipað bridds? sv. Dálítið, af því að maður þarf að, við þurfum að, að you bet on y Björn Árnason 41365
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Það er á kvöldin þarna sem þið hafið farið að lesa sögur og svona? sv. Jájá. sp. Gerðuð þið eitthv Sigurður Peterson 41375
01.05.1980 HérVHún Fræðafélag 030 Jóhannes talar um æsku sína, nágranna sína og spilamennsku. Jóhannes Guðmundsson 41744
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Hinrik segir frá Halldóri, sem vistaðist einn vetur að Útverkum. Hann sagði sögur og spilaði við Hin Hinrik Þórðarson 43053
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Um hagyrðinga í Húnavatnssýslum. Vísa með langa forsögu, um mann sem gaf eista til líffæraflutninga Jón B. Rögnvaldsson 43588
04.08.1989 SÁM 16/4260 Talar um spilamennsku og afhverju var ekki spilað á hennar heimili. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43706
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Niels telur að sú skoðun hafi verið ríkjandi þegar hann fermdist að börn kæmust í fullorðinna manna Niels Davidsen 43979
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg lýsir leikföngum úr barnæsku sinni, dúkku, leggjum og skeljum; hún lýsir leikjum, t.d. boltale Björg Þorkelsdóttir 44036
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Pétur fer með vísu sem hann lærði um spilin en hann man ekki eftir hvern hún er: Fylkir, póstur, fja Pétur Jónasson 44280
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Sagt frá leikjum barna, að klippa út dýr úr pappa og spilum; nokkuð teflt og spilað á spil, marías, Guðmundur Árnason 44410
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var svo, höfðuð þið tíma til að setjast niður á kvöldin og spila eitthvað? sv. Jú, það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44508
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Hvað gerðuð þið ykkur til skemmtunar svona heima við? sv. Spila púkk, spela, við spiluðum og gosa o Rúna Árnason 44536
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Geturðu farið í gegnum störfin á bænum með mér, hvað þú hefur gert til dæmis á veturna þegar þú vars Lárus Pálsson 44545
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Hvað gerðuð þið fleira, ykkur til skemmtunar en að glíma? sv. Hérna er blað sem ég get sýnt þér. .. Sigursteinn Eyjólfsson 44607
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Eigum við ekki að halda hérna áfram aðeins, þú ert nú... hvað segir þú um það, ég er nú með hérna tö Sigursteinn Eyjólfsson 44608
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvernig var þetta svo með skógarhöggið, varstu í því líka? sv. Eftir að ég hætti í fiskeríi, söguna Brandur Finnsson 44647
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Nöfn á spilaleikjum - Hundur, langavitleysa, svarti-Pétur, kasina(kasjón), vist. Gefa á skip, Frúin Kristmundur Jóhannesson 45223
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Leikir skólabarna voru meðal annars: Stórfiskaleikur, hlaupa í skarðið og feluleikur. Spil sem Guðrú Guðrún Magnúsdóttir 45241
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Upptalning á innileikjum. Spil eins og Marias, langavitleysa og vist. Mylla og tafl. Orðaleikir- kve Sturlaugur Eyjólfsson 45260
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður segir frá jólahaldi, matarhefðum, sálmasöng, dans og spilamennsku sem þar var leyfilegt á Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50068

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 24.03.2020