Hljóðrit tengd efnisorðinu Skáldskapur
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
22.08.1964 | SÁM 84/4 EF | Samtal um kvæðið: Þorkell átti sér dætur þrjár; heimild er Stefanía Sigurðardóttir á Brekku, einnig | Kristín Þorkelsdóttir | 84 |
24.08.1964 | SÁM 84/7 EF | Um kvæðin og vísurnar sem heimildarmaður kveður hér á undan | Erlingur Sveinsson | 140 |
25.08.1964 | SÁM 84/11 EF | Samtal, spurt um kvæði | Einar Bjarnason | 200 |
09.09.1964 | SÁM 84/40 EF | Heimild að Grýlukvæði, minnst á Tólfsonakvæði og rakið efni þess | Þórður Kristjánsson | 617 |
10.09.1964 | SÁM 84/41 EF | Samtal um Þorkelsdætrakvæði | Kristín Pétursdóttir | 642 |
10.09.1964 | SÁM 84/41 EF | Spurt um meðferð viðkvæðis við Þorkelsdætrakvæði | Kristín Pétursdóttir | 646 |
10.09.1964 | SÁM 84/42 EF | Samtal um hvar og hvenær Kristín lærði þulur | Kristín Pétursdóttir | 650 |
06.08.1965 | SÁM 84/69 EF | Samtal um kvæði og þulur | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 1125 |
13.08.1965 | SÁM 84/79 EF | Frásögn um vísuna sem er kveðin á undan | Hákon Kristófersson | 1230 |
13.08.1965 | SÁM 84/81 EF | Kvæði og lög | Valborg Pétursdóttir | 1259 |
15.08.1965 | SÁM 84/82 EF | Heimildir að kvæðum og um söng | Guðfinna Þorsteinsdóttir | 1265 |
15.08.1965 | SÁM 84/82 EF | Spurt um lög og kvæði | Guðfinna Þorsteinsdóttir | 1268 |
17.08.1965 | SÁM 84/84 EF | Samtal um söng og kvæði | Guðmundur Sigmarsson | 1291 |
21.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Samtal um Ekkjukvæði og móður hennar og fleiri kvæði | Kristrún Þorvarðardóttir | 1374 |
24.08.1965 | SÁM 84/95 EF | Spurt um söng og kvæði sem sungin voru í uppvexti heimildarmanns í Bjarneyjum | Steinþór Einarsson | 1456 |
27.08.1965 | SÁM 84/205 EF | Rætt um og talin upp kvæði sem sungin voru í æsku Jónasar: Lóan í flokkum flýgur; Hrafninn flýgur um | Jónas Jóhannsson | 1532 |
27.08.1965 | SÁM 84/205 EF | Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi | Jónas Jóhannsson | 1533 |
07.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Samtal um þulur sem Amalía lærði af Guðrúnu sem var niðursetningur á Vaði og dó árið 1910 næstum 100 | Amalía Björnsdóttir | 2322 |
11.07.1965 | SÁM 85/281 EF | Lærði Ókindarkvæði af fóstru sinni sem var úr Meðallandinu en kom 10 ára gömul á Austurland | Guðlaug Þórhallsdóttir | 2352 |
01.03.1967 | SÁM 88/1526 EF | Spurt um kvæði | Halldóra Magnúsdóttir | 4055 |
16.03.1967 | SÁM 88/1539 EF | Um heimildir að kvæðinu á undan | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4208 |
16.03.1967 | SÁM 88/1539 EF | Samtal um kvæði, líklega Agnesarkvæði, sagt frá efninu og reynt að rifja upp lagið | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4209 |
17.03.1967 | SÁM 88/1540 EF | Samtal um kvæði | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4253 |
17.03.1967 | SÁM 88/1541 EF | Samtal um kvæðið Vormorgun (Sumarmorgun) í Ásbyrgi eftir Einar Benediktsson | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4259 |
17.03.1967 | SÁM 88/1541 EF | Rekur efni kvæðisins Úlfar eftir Jón Thoroddsen eldri | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4263 |
29.03.1967 | SÁM 88/1550 EF | Samtal um kvæðið sem Ingibjörg syngur á undan | Ingibjörg Daðadóttir | 4357 |
02.05.1967 | SÁM 88/1580 EF | Minnst á Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla og talað um þulur, spurt um fleiri kvæði | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4729 |
29.05.1967 | SÁM 88/1625 EF | Sungin ein vísa sem gleymdist úr kvæðinu á undan: Geirlaug raular rímnalag; síðan spjallað um hvaðan | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4955 |
29.05.1967 | SÁM 88/1625 EF | Samtal um kvæðið Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla og hvar móðir Sigurlaugar lærði það | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4957 |
03.11.1967 | SÁM 89/1741 EF | Samtal um vísurnar sem Andrea Bjarnadóttir frá Bjarghúsum kenndi heimildarmanni, þær sungu þær við l | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 5998 |
03.11.1967 | SÁM 89/1741 EF | Samtal um gömlu kvæðin sem hún fór með | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 5999 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Rætt um orð sem eru í þulunni Heyrði ég i hamrinum og farið er með á undan | Þórunn Ingvarsdóttir | 6156 |
09.01.1968 | SÁM 89/1786 EF | Samtal um þulur og Grýlukvæði | Ólöf Jónsdóttir | 6781 |
09.01.1968 | SÁM 89/1786 EF | Viðhorf til skáldskapar | Ólöf Jónsdóttir | 6782 |
09.01.1968 | SÁM 89/1786 EF | Segist hafa lært slitur úr Grýluþulum | Ólöf Jónsdóttir | 6783 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Spurt um ljóð; Hér er kominn gestur; um kvæðið | Kristín Guðmundsdóttir | 7006 |
07.03.1968 | SÁM 89/1844 EF | Viðhorf til kvæðis sem hún hefur lært af móður sinni, það er eftir Kristján Fjallaskáld en hún veit | Ásdís Jónsdóttir | 7577 |
07.03.1968 | SÁM 89/1844 EF | Um þulur, kvæði og lausavísur, en hún hefur alltaf haft gaman af vísum | Ásdís Jónsdóttir | 7578 |
08.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Sagt frá bæjarímum þar sem ort var um alla bændur í sveitinni | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7614 |
08.03.1968 | SÁM 89/1847 EF | Framhald samtals um bæjarímur og vísað á Sveinbjörn Beinteinsson sem hefur ort bæjarímu | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7615 |
12.03.1968 | SÁM 89/1851 EF | Samtal um kvæði Matthíasar sem móðir Sigríðar átti uppskrifuð og fleiri | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7670 |
10.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Um vísuna Nú er hlátur nývakinn | Magnús Einarsson | 8993 |
17.10.1968 | SÁM 89/1978 EF | Spurt um Sölvabrag, en hann kann ekkert úr honum | Valdimar Björn Valdimarsson | 9080 |
30.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Samtal um kvæði og sögur | Herdís Andrésdóttir | 9197 |
09.12.1968 | SÁM 89/2013 EF | Samtal um Purkeyjarbrag og hvernig Guðrún lærði hann | Guðrún Jóhannsdóttir | 9416 |
14.02.1969 | SÁM 89/2038 EF | Spurt um Grýluþulur, en Guðrún man ekkert af því. Hefur frekar lært ljóð eftir gömlu skáldin. Spurt | Guðrún Jónasdóttir | 9696 |
20.02.1969 | SÁM 89/2040 EF | Samtal um kvæðið sem farið er með á undan og síðan sagt að næsta kvæði sé eftir Jón Norðmann sem var | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9711 |
08.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Spurt um þulur og vísur | María Jónasdóttir | 9927 |
05.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Talað um þuluna Rína pína bálspík | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10354 |
07.08.1969 | SÁM 90/2133 EF | Talað um Lögbókarkvæði eftir Hallgrím Pétursson, en ekki farið með neitt úr því | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10805 |
13.02.1970 | SÁM 90/2226 EF | Talað um tvö kvæði sem eru undir sama bragarhætti; Segðu mér söguna aftur er eftir Jóhann Magnús Bja | Margrét Ketilsdóttir | 11725 |
24.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Samtal um vísuna á undan, sem Jón lærði af föður sínum, og fleiri vísur | Jón Oddsson | 12500 |
24.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Samtal um vísurnar á undan | Jón Oddsson | 12502 |
26.06.1970 | SÁM 90/2315 EF | Samtal um dýra bragarhætti | Jón Oddsson | 12565 |
05.05.1971 | SÁM 91/2393 EF | Samtal um vísur sem Þórður hefur skrifað upp, um 400 vísur | Þórður Guðmundsson | 13642 |
18.02.1972 | SÁM 91/2446 EF | Viðhorf til skáldskapar | Margrét Kristjánsdóttir | 14171 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Um lausavísur og húsganga: innihald og hlutverk | Bjarni Einarsson | 15236 |
22.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Spurt um þulur og ævintýri, neikvæð svör. Síðan aðeins um skáldskap og hagyrðinga án þess að nokkur | Guðrún Ólafsdóttir | 16487 |
17.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Hvenær og af hverjum heimildarmaður lærði þulurnar | Guðný Friðriksdóttir | 18515 |
12.07.1980 | SÁM 93/3299 EF | Tilurð vísu, ef til vill eftir Þuru í Garði (spólan klárast áður en farið er með vísuna) | Steinþór Þórðarson | 18573 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Hvar og hvenær hún lærði þulur og af hverjum og spurt um fleiri þulur | Jóhanna Björnsdóttir | 18834 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Sigurlaug Jósepsdóttir á Ytrafjalli kunni þulur og kenndi börnum | Jóhanna Björnsdóttir | 18838 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Spurt um þulur, hverjar heimildarmanni fannst skemmtilegastar, hvenær farið var með þulur, farið með | Jóhanna Björnsdóttir | 18844 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Sagt frá vísum Jóhönnu frá Laxamýri | Jóhanna Björnsdóttir | 18846 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Spurt eftir ýmsum kveðskap | Kristín Pétursdóttir | 18916 |
27.11.1981 | SÁM 93/3341 EF | Hvernig þulur voru fluttar, hvers vegna var farið með þær, hvenær menn lærðu þær og hvers vegna | Jón Ólafur Benónýsson | 18979 |
27.11.1981 | SÁM 93/3342 EF | Hvers vegna farið var með þulur og hvenær; hvenær ævinnar menn lærðu þulur; hvernig þulur þóttu skem | Jón Ólafur Benónýsson | 18980 |
27.11.1981 | SÁM 93/3342 EF | Hvað fólk kunni af kveðskap í gamla daga, einkum afi heimildarmanns; hvar og hvenær hann lærði rímur | Jón Ólafur Benónýsson | 18982 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Samtal um vísu um Breiðfirðinga, Þórður fer með vísuna | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19018 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Svend spyr um Prestkonukvæði | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19027 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Um þulur | Jóhannes Gíslason | 19030 |
29.05.1969 | SÁM 85/110 EF | Um fyrirmynd að Bjarti í Sumarhúsum: Stefán Alexandersson á Háreksstöðum | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 19252 |
20.09.1969 | SÁM 85/379 EF | Samtal; Sólrún í Mjóafirði kenndi kvæðin og þulurnar | Ragnhildur Guðmundsdóttir | 21718 |
27.07.1971 | SÁM 86/645 EF | Samtal um þulur | Sigríður Haraldsdóttir | 25491 |
1963 | SÁM 86/773 EF | Rætt um borðsálma sem voru til í ýmsum bókum og hafðir um hönd á heimilum | Ólöf Jónsdóttir | 27581 |
1963 | SÁM 86/774 EF | Um ljóð | Ólöf Jónsdóttir | 27605 |
1963 | SÁM 86/775 EF | Samtal um kvæðið Líti ég um loftin blá | Ólöf Jónsdóttir | 27612 |
1963 | SÁM 86/775 EF | Samtal um kvæði | Ólöf Jónsdóttir | 27616 |
1963 | SÁM 86/775 EF | Talað um ýmis kvæði | Ólöf Jónsdóttir | 27618 |
1963 | SÁM 86/776 EF | Spurt um ýmsar þulur og nefnd þula í tengslum við að kýrnar áttu að tala á þrettándanum. Upphafið á | Ólöf Jónsdóttir | 27643 |
1963 | SÁM 86/776 EF | Samtal um þulur og viðhorf til þeirra | Ólöf Jónsdóttir | 27644 |
1963 | SÁM 86/776 EF | Samhendur | Ólöf Jónsdóttir | 27649 |
04.08.1963 | SÁM 92/3125 EF | Spurt um kvæði, minnst á Agnesarkvæði og Tólfsonakvæði, en Friðfinnur vill ekki syngja | Friðfinnur Runólfsson | 28083 |
04.08.1963 | SÁM 92/3128 EF | Spurt um sagnadansa og upphaf kvæðisins Hrafninn flýgur um aftaninn | Friðfinnur Runólfsson | 28096 |
04.08.1963 | SÁM 92/3128 EF | Samtal um þulur | Friðfinnur Runólfsson | 28097 |
1963 | SÁM 92/3145 EF | Heyrði aldrei Gilsbakkaþulu í uppvextinum. Rætt um Grýlukvæði og þulur. | Árni Björnsson | 28212 |
1963 | SÁM 92/3145 EF | Spurt um ýmisleg kvæði sem heimildarmaður lærði ekki. Minnst á Séra Magnús settist upp á Skjóna | Árni Björnsson | 28213 |
1964 | SÁM 92/3161 EF | Sagt frá gamalli konu sem vann við að hreinsa dún, hún sagðist kunna að syngja á dönsku: Ararat so v | Stefanía Eggertsdóttir | 28367 |
1964 | SÁM 92/3171 EF | Spurt um Verónikukvæði, en Ólafur man ekkert úr því | Ólafur Guðmundsson | 28528 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Gimbilsbragur um lamb frá Siglunesi sem týndist og var á Tjörn í Svarfaðardal. Þegar lambinu var ski | Lilja Sigurðardóttir | 29130 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Samtal um þulur og orð í ákveðinni þulu | Lilja Sigurðardóttir | 29142 |
1974 | SÁM 91/2512 EF | Samtal um kvæðin á undan, næsta á undan lærði hún um 8 ára af gamalli konu, Jóhönnu Jónsdóttir, það | Sesselja Eldjárn | 33359 |
20.09.1975 | SÁM 91/2551 EF | Spurt um þulur og kvæði | Guðmundur A. Finnbogason | 33937 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Um Æviminningu Benedikts Þorkelssonar | Kristján Rögnvaldsson | 34313 |
17.02.1971 | SÁM 87/1144 EF | Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; vísnaþáttur | Sigurður Jónsson frá Haukagili | 36839 |
11.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Um skáldskap og ljóðskáld | Finnbogi Kristjánsson | 37396 |
11.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Um lausavísur heimildarmanns; Rauður blossi byssu frá; hvers vegna menn yrkja | Finnbogi Kristjánsson | 37397 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Um þulur sem hún kann, hvenær hún lærði þær og af hverjum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37556 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Samtal um þulur, hvenær heimildarmaður hefur farið með þær | Guðrún Kristmundsdóttir | 37560 |
31.12.1964 | SÁM 93/3623 EF | Kveðist var á í rökkrinu, svarað með vísu sem byrjaði á sama staf og sú á undan endaði á; í sópanda | Einar Sigurfinnsson | 38023 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Frosti spyr um aðra frásögn af Jóhanni sem hann segir uppspuna frá rótum; aftur á móti er rétt að ha | Jóhann Pétur Magnússon | 38137 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Rætt um sagnir, kvæði og ættjarðarlögin | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38313 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38314 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Sagt frá kvæði eftir Hallveigu Guðjónsdóttur þar sem nefndir eru allir hlutir sem notaðir eru til að | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38345 |
13.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Þorgrímur Starri talar um sóknarvísur sem hann orti um alla bændur í sveitinni: Nú verð ég að flýta | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40413 |
14.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Rætt um og farið með sóknarvísur úr Laxárdal | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40415 |
01.11.1984 | SÁM 93/3444 EF | Um kveðskap og vísur sem heimildarmaður lærði í æsku; afi fór oft með sálma; amma með þulur | Olga Sigurðardóttir | 40608 |
14.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Talað um kvæðið Draumur fjósamannsins eftir Guðlaug Jónsson en ekki farið með það | Karvel Hjartarson | 41078 |
16.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Hallfreður spyr Eyjólf hvort hann hafi ort vísuna Laxdælingar lifa flott, en hann neitar því og segi | Eyjólfur Jónasson | 41085 |
16.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Um hestavísur sem Eyjólfur hefur gaman af; um hestavísur Páls Ólafssonar | Eyjólfur Jónasson | 41087 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Um vísur og hagyrðinga í Dölunum. Bugðustaðafólkið, Ljárskógafólkið. Vísa eftir Árna frá Lambastöðum | Eyjólfur Jónasson | 41097 |
16.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Rætt um kraftaskáld og sagnir af þeim. Vísum þeirra fylgir kraftur, öllum vísum fylgir kraftur | Eyjólfur Jónasson | 41113 |
16.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Rætt um galdramenn og skáldskap og skoðun Eyjólfs á því hvernig ákvæðaskáldskapur virkar | Eyjólfur Jónasson | 41116 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um sagnaskemmtun á Stóra-Kroppi, þar var mikið lesið, en hún man ekki eftir ævintýrum. Hafði g | Katrín Kristleifsdóttir | 41124 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Spurt um þulur, móðir Péturs fór með þulur, en hann er búinn að gleyma þeim; foreldrar hans sögðu sö | Pétur Jónasson | 41238 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um yrkingar Péturs; hann fer með vísur til sólarinnar: Veikri fjólu veitir mátt; og vísur um Tindast | Pétur Jónasson | 41255 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Beinakerlingavísur: Gunnar segir frá þeim og fer með þrjár vísur sem ortar voru af Sigurjóni á Syðst | Gunnar Valdimarsson | 41285 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Segðu mér aðeins af því hvað þið gerðuð ykkur til skemmtunar þegar þið urðuð eldri? sv. Fórum á | Elva Sæmundsson | 41321 |
11.04.1988 | SÁM 93/3559 EF | Minnst á vísnaflokkinn (kvæðið?) Varabálk. Um gleymsku og að muna vísur. | Árni Jónsson | 42770 |
20.07.1988 | SÁM 93/3563 EF | Rætt um þulur og hæfileikann til að muna þulur. | Arnheiður Sigurðardóttir | 42816 |
01.09.1989 | SÁM 93/3581 EF | Stutt rabb um þulur; Bergsteinn man engar. | Bergsteinn Kristjónsson | 42993 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Áskell segir tildrög þess að hann fór að læra ljóð og síðar að yrkja. Rætt um órímaðan kveðskap og a | Áskell Egilsson | 43549 |
09.07.1965 | SÁM 90/2266 EF | Um skáldskap og hvernig hægt er að lýsa náttúrunni, dæmi af kvæði um drukkun Eggerts Ólafssonar | Björn Runólfur Árnason | 43932 |
09.07.1965 | SÁM 90/2269 EF | Rætt um erindið úr Lákakvæði sem orðið var kvöldvers og einnig um önnur bænavers sem börn voru látin | Gunnlaugur Gíslason | 43972 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Pétur segir frá tveimur ljóðabréfum sem hann orti en ætlun hans er að flytja eitt þeirra sem er gama | Pétur Jónasson | 44274 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá að hann kunni tölvuvert af lausavísum og að hann hafi skrifað nokkrar niður og | Sveinbjörn Jóhannsson | 44347 |
24.06.1982 | SÁM 94/3868 EF | Þetta ljóðabréf, já, ég man svo vel eftir því en mér er ómögulegt að muna hvurt þetta, það segir ekk | Sigurður Vopnfjörð | 44591 |
24.06.1982 | SÁM 94/3869 EF | Að melta þetta sjáðu. Og þá komst ég að því, komst ég að því að, að, eða ég komst að þeirri niðurstö | Sigurður Vopnfjörð | 44598 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann Guðmundsson rithöfundur er kynntur og segir hann frá tildrögum þess að hann settist að í H | Kristmann Guðmundsson | 44793 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá minnisstæðum mönnum í Hveragerði; t.a.m. Jóhannesi frá Kötlum, Þorvaldi Ólafssyn | Kristmann Guðmundsson | 44795 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. | Kristmann Guðmundsson | 44797 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se | Kristmann Guðmundsson | 44798 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði | Kristmann Guðmundsson | 44800 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin | Kristmann Guðmundsson | 44801 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá því að faðir hans hafi verið verkstjóri við það að leggja veg frá Elliðaám að Laxne | Grímur Norðdahl | 44983 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44995 |
02.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith | Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir | 45008 |
14.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðjón rifjar upp vísuna: Yfir kaldan eyðisand. Hana lærði hann af Jóni Jóhannessyni, Skagfirðingi s | Guðjón Erlendur Narfason | 50463 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Lóa ræðir nokkuð um Innasveitarkróníku Halldórs Laxness og ýmsan skáldskap í hennar ætt. | Brandur Finnsson og Lóa Finnsson | 50660 |
05.11.1972 | SÁM 91/2818 EF | Gunnar fer með vísu eftir Þorstein Borgfirðing: Sat hann trummar Sigurjón. | Gunnar Sæmundsson | 50724 |
05.11.1972 | SÁM 91/2818 EF | Gunnar segir frá tilurð kveðskapar Guttorms Guttormssonar, Arinbjarnardrápu, og fer með hana alla: F | Gunnar Sæmundsson | 50729 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.03.2021