Hljóðrit tengd efnisorðinu Skáldskapur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1964 SÁM 84/4 EF Samtal um kvæðið: Þorkell átti sér dætur þrjár; heimild er Stefanía Sigurðardóttir á Brekku, einnig Kristín Þorkelsdóttir 84
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Um kvæðin og vísurnar sem heimildarmaður kveður hér á undan Erlingur Sveinsson 140
25.08.1964 SÁM 84/11 EF Samtal, spurt um kvæði Einar Bjarnason 200
09.09.1964 SÁM 84/40 EF Heimild að Grýlukvæði, minnst á Tólfsonakvæði og rakið efni þess Þórður Kristjánsson 617
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Samtal um Þorkelsdætrakvæði Kristín Pétursdóttir 642
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Spurt um meðferð viðkvæðis við Þorkelsdætrakvæði Kristín Pétursdóttir 646
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Samtal um hvar og hvenær Kristín lærði þulur Kristín Pétursdóttir 650
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Samtal um kvæði og þulur Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1125
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Frásögn um vísuna sem er kveðin á undan Hákon Kristófersson 1230
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Kvæði og lög Valborg Pétursdóttir 1259
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Heimildir að kvæðum og um söng Guðfinna Þorsteinsdóttir 1265
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Spurt um lög og kvæði Guðfinna Þorsteinsdóttir 1268
17.08.1965 SÁM 84/84 EF Samtal um söng og kvæði Guðmundur Sigmarsson 1291
21.08.1965 SÁM 84/90 EF Samtal um Ekkjukvæði og móður hennar og fleiri kvæði Kristrún Þorvarðardóttir 1374
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Spurt um söng og kvæði sem sungin voru í uppvexti heimildarmanns í Bjarneyjum Steinþór Einarsson 1456
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Rætt um og talin upp kvæði sem sungin voru í æsku Jónasar: Lóan í flokkum flýgur; Hrafninn flýgur um Jónas Jóhannsson 1532
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi Jónas Jóhannsson 1533
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Samtal um þulur sem Amalía lærði af Guðrúnu sem var niðursetningur á Vaði og dó árið 1910 næstum 100 Amalía Björnsdóttir 2322
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Lærði Ókindarkvæði af fóstru sinni sem var úr Meðallandinu en kom 10 ára gömul á Austurland Guðlaug Þórhallsdóttir 2352
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Spurt um kvæði Halldóra Magnúsdóttir 4055
16.03.1967 SÁM 88/1539 EF Um heimildir að kvæðinu á undan Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4208
16.03.1967 SÁM 88/1539 EF Samtal um kvæði, líklega Agnesarkvæði, sagt frá efninu og reynt að rifja upp lagið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4209
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Samtal um kvæði Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4253
17.03.1967 SÁM 88/1541 EF Samtal um kvæðið Vormorgun (Sumarmorgun) í Ásbyrgi eftir Einar Benediktsson Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4259
17.03.1967 SÁM 88/1541 EF Rekur efni kvæðisins Úlfar eftir Jón Thoroddsen eldri Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4263
29.03.1967 SÁM 88/1550 EF Samtal um kvæðið sem Ingibjörg syngur á undan Ingibjörg Daðadóttir 4357
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Sungin ein vísa sem gleymdist úr kvæðinu á undan: Geirlaug raular rímnalag; síðan spjallað um hvaðan Sigurlaug Guðmundsdóttir 4955
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um kvæðið Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla og hvar móðir Sigurlaugar lærði það Sigurlaug Guðmundsdóttir 4957
03.11.1967 SÁM 89/1741 EF Samtal um vísurnar sem Andrea Bjarnadóttir frá Bjarghúsum kenndi heimildarmanni, þær sungu þær við l Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 5998
03.11.1967 SÁM 89/1741 EF Samtal um gömlu kvæðin sem hún fór með Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 5999
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Rætt um orð sem eru í þulunni Heyrði ég i hamrinum og farið er með á undan Þórunn Ingvarsdóttir 6156
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Samtal um þulur og Grýlukvæði Ólöf Jónsdóttir 6781
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Viðhorf til skáldskapar Ólöf Jónsdóttir 6782
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Segist hafa lært slitur úr Grýluþulum Ólöf Jónsdóttir 6783
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Spurt um ljóð; Hér er kominn gestur; um kvæðið Kristín Guðmundsdóttir 7006
07.03.1968 SÁM 89/1844 EF Viðhorf til kvæðis sem hún hefur lært af móður sinni, það er eftir Kristján Fjallaskáld en hún veit Ásdís Jónsdóttir 7577
07.03.1968 SÁM 89/1844 EF Um þulur, kvæði og lausavísur, en hún hefur alltaf haft gaman af vísum Ásdís Jónsdóttir 7578
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Sagt frá bæjarímum þar sem ort var um alla bændur í sveitinni Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7614
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Framhald samtals um bæjarímur og vísað á Sveinbjörn Beinteinsson sem hefur ort bæjarímu Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7615
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal um kvæði Matthíasar sem móðir Sigríðar átti uppskrifuð og fleiri Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7670
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Um vísuna Nú er hlátur nývakinn Magnús Einarsson 8993
17.10.1968 SÁM 89/1978 EF Spurt um Sölvabrag, en hann kann ekkert úr honum Valdimar Björn Valdimarsson 9080
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Samtal um kvæði og sögur Herdís Andrésdóttir 9197
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Samtal um Purkeyjarbrag og hvernig Guðrún lærði hann Guðrún Jóhannsdóttir 9416
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Spurt um Grýluþulur, en Guðrún man ekkert af því. Hefur frekar lært ljóð eftir gömlu skáldin. Spurt Guðrún Jónasdóttir 9696
20.02.1969 SÁM 89/2040 EF Samtal um kvæðið sem farið er með á undan og síðan sagt að næsta kvæði sé eftir Jón Norðmann sem var Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9711
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Spurt um þulur og vísur María Jónasdóttir 9927
05.06.1969 SÁM 90/2100 EF Talað um þuluna Rína pína bálspík Sigrún Dagbjartsdóttir 10354
07.08.1969 SÁM 90/2133 EF Talað um Lögbókarkvæði eftir Hallgrím Pétursson, en ekki farið með neitt úr því Sigurbjörg Björnsdóttir 10805
13.02.1970 SÁM 90/2226 EF Talað um tvö kvæði sem eru undir sama bragarhætti; Segðu mér söguna aftur er eftir Jóhann Magnús Bja Margrét Ketilsdóttir 11725
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Samtal um vísuna á undan, sem Jón lærði af föður sínum, og fleiri vísur Jón Oddsson 12500
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Samtal um vísurnar á undan Jón Oddsson 12502
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Samtal um dýra bragarhætti Jón Oddsson 12565
05.05.1971 SÁM 91/2393 EF Samtal um vísur sem Þórður hefur skrifað upp, um 400 vísur Þórður Guðmundsson 13642
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Viðhorf til skáldskapar Margrét Kristjánsdóttir 14171
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Um lausavísur og húsganga: innihald og hlutverk Bjarni Einarsson 15236
22.06.1977 SÁM 92/2729 EF Spurt um þulur og ævintýri, neikvæð svör. Síðan aðeins um skáldskap og hagyrðinga án þess að nokkur Guðrún Ólafsdóttir 16487
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Hvenær og af hverjum heimildarmaður lærði þulurnar Guðný Friðriksdóttir 18515
12.07.1980 SÁM 93/3299 EF Tilurð vísu, ef til vill eftir Þuru í Garði (spólan klárast áður en farið er með vísuna) Steinþór Þórðarson 18573
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Hvar og hvenær hún lærði þulur og af hverjum og spurt um fleiri þulur Jóhanna Björnsdóttir 18834
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Sigurlaug Jósepsdóttir á Ytrafjalli kunni þulur og kenndi börnum Jóhanna Björnsdóttir 18838
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Spurt um þulur, hverjar heimildarmanni fannst skemmtilegastar, hvenær farið var með þulur, farið með Jóhanna Björnsdóttir 18844
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Sagt frá vísum Jóhönnu frá Laxamýri Jóhanna Björnsdóttir 18846
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt eftir ýmsum kveðskap Kristín Pétursdóttir 18916
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Hvernig þulur voru fluttar, hvers vegna var farið með þær, hvenær menn lærðu þær og hvers vegna Jón Ólafur Benónýsson 18979
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvers vegna farið var með þulur og hvenær; hvenær ævinnar menn lærðu þulur; hvernig þulur þóttu skem Jón Ólafur Benónýsson 18980
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvað fólk kunni af kveðskap í gamla daga, einkum afi heimildarmanns; hvar og hvenær hann lærði rímur Jón Ólafur Benónýsson 18982
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Samtal um vísu um Breiðfirðinga, Þórður fer með vísuna Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19018
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Svend spyr um Prestkonukvæði Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19027
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Um þulur Jóhannes Gíslason 19030
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Um fyrirmynd að Bjarti í Sumarhúsum: Stefán Alexandersson á Háreksstöðum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19252
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Samtal; Sólrún í Mjóafirði kenndi kvæðin og þulurnar Ragnhildur Guðmundsdóttir 21718
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Samtal um þulur Sigríður Haraldsdóttir 25491
1963 SÁM 86/773 EF Rætt um borðsálma sem voru til í ýmsum bókum og hafðir um hönd á heimilum Ólöf Jónsdóttir 27581
1963 SÁM 86/774 EF Um ljóð Ólöf Jónsdóttir 27605
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um kvæðið Líti ég um loftin blá Ólöf Jónsdóttir 27612
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um kvæði Ólöf Jónsdóttir 27616
1963 SÁM 86/775 EF Talað um ýmis kvæði Ólöf Jónsdóttir 27618
1963 SÁM 86/776 EF Spurt um ýmsar þulur og nefnd þula í tengslum við að kýrnar áttu að tala á þrettándanum. Upphafið á Ólöf Jónsdóttir 27643
1963 SÁM 86/776 EF Samtal um þulur og viðhorf til þeirra Ólöf Jónsdóttir 27644
1963 SÁM 86/776 EF Samhendur Ólöf Jónsdóttir 27649
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Spurt um kvæði, minnst á Agnesarkvæði og Tólfsonakvæði, en Friðfinnur vill ekki syngja Friðfinnur Runólfsson 28083
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Spurt um sagnadansa og upphaf kvæðisins Hrafninn flýgur um aftaninn Friðfinnur Runólfsson 28096
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Samtal um þulur Friðfinnur Runólfsson 28097
1963 SÁM 92/3145 EF Heyrði aldrei Gilsbakkaþulu í uppvextinum. Rætt um Grýlukvæði og þulur. Árni Björnsson 28212
1963 SÁM 92/3145 EF Spurt um ýmisleg kvæði sem heimildarmaður lærði ekki. Minnst á Séra Magnús settist upp á Skjóna Árni Björnsson 28213
1964 SÁM 92/3161 EF Sagt frá gamalli konu sem vann við að hreinsa dún, hún sagðist kunna að syngja á dönsku: Ararat so v Stefanía Eggertsdóttir 28367
1964 SÁM 92/3171 EF Spurt um Verónikukvæði, en Ólafur man ekkert úr því Ólafur Guðmundsson 28528
1965 SÁM 92/3211 EF Gimbilsbragur um lamb frá Siglunesi sem týndist og var á Tjörn í Svarfaðardal. Þegar lambinu var ski Lilja Sigurðardóttir 29130
1965 SÁM 92/3211 EF Samtal um þulur og orð í ákveðinni þulu Lilja Sigurðardóttir 29142
1974 SÁM 91/2512 EF Samtal um kvæðin á undan, næsta á undan lærði hún um 8 ára af gamalli konu, Jóhönnu Jónsdóttir, það Sesselja Eldjárn 33359
20.09.1975 SÁM 91/2551 EF Spurt um þulur og kvæði Guðmundur A. Finnbogason 33937
1969 SÁM 93/3726 EF Um Æviminningu Benedikts Þorkelssonar Kristján Rögnvaldsson 34313
17.02.1971 SÁM 87/1144 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili 36839
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Um skáldskap og ljóðskáld Finnbogi Kristjánsson 37396
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Um lausavísur heimildarmanns; Rauður blossi byssu frá; hvers vegna menn yrkja Finnbogi Kristjánsson 37397
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Um þulur sem hún kann, hvenær hún lærði þær og af hverjum Guðrún Kristmundsdóttir 37556
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Samtal um þulur, hvenær heimildarmaður hefur farið með þær Guðrún Kristmundsdóttir 37560
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Kveðist var á í rökkrinu, svarað með vísu sem byrjaði á sama staf og sú á undan endaði á; í sópanda Einar Sigurfinnsson 38023
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Frosti spyr um aðra frásögn af Jóhanni sem hann segir uppspuna frá rótum; aftur á móti er rétt að ha Jóhann Pétur Magnússon 38137
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um sagnir, kvæði og ættjarðarlögin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38313
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38314
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Sagt frá kvæði eftir Hallveigu Guðjónsdóttur þar sem nefndir eru allir hlutir sem notaðir eru til að Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38345
13.07.1983 SÁM 93/3398 EF Þorgrímur Starri talar um sóknarvísur sem hann orti um alla bændur í sveitinni: Nú verð ég að flýta Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40413
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Rætt um og farið með sóknarvísur úr Laxárdal Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40415
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Um kveðskap og vísur sem heimildarmaður lærði í æsku; afi fór oft með sálma; amma með þulur Olga Sigurðardóttir 40608
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Talað um kvæðið Draumur fjósamannsins eftir Guðlaug Jónsson en ekki farið með það Karvel Hjartarson 41078
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Hallfreður spyr Eyjólf hvort hann hafi ort vísuna Laxdælingar lifa flott, en hann neitar því og segi Eyjólfur Jónasson 41085
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Um hestavísur sem Eyjólfur hefur gaman af; um hestavísur Páls Ólafssonar Eyjólfur Jónasson 41087
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Um vísur og hagyrðinga í Dölunum. Bugðustaðafólkið, Ljárskógafólkið. Vísa eftir Árna frá Lambastöðum Eyjólfur Jónasson 41097
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Rætt um kraftaskáld og sagnir af þeim. Vísum þeirra fylgir kraftur, öllum vísum fylgir kraftur Eyjólfur Jónasson 41113
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Rætt um galdramenn og skáldskap og skoðun Eyjólfs á því hvernig ákvæðaskáldskapur virkar Eyjólfur Jónasson 41116
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um sagnaskemmtun á Stóra-Kroppi, þar var mikið lesið, en hún man ekki eftir ævintýrum. Hafði g Katrín Kristleifsdóttir 41124
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Spurt um þulur, móðir Péturs fór með þulur, en hann er búinn að gleyma þeim; foreldrar hans sögðu sö Pétur Jónasson 41238
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Um yrkingar Péturs; hann fer með vísur til sólarinnar: Veikri fjólu veitir mátt; og vísur um Tindast Pétur Jónasson 41255
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Beinakerlingavísur: Gunnar segir frá þeim og fer með þrjár vísur sem ortar voru af Sigurjóni á Syðst Gunnar Valdimarsson 41285
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Segðu mér aðeins af því hvað þið gerðuð ykkur til skemmtunar þegar þið urðuð eldri? sv. Fórum á Elva Sæmundsson 41321
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Minnst á vísnaflokkinn (kvæðið?) Varabálk. Um gleymsku og að muna vísur. Árni Jónsson 42770
20.07.1988 SÁM 93/3563 EF Rætt um þulur og hæfileikann til að muna þulur. Arnheiður Sigurðardóttir 42816
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Stutt rabb um þulur; Bergsteinn man engar. Bergsteinn Kristjónsson 42993
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Áskell segir tildrög þess að hann fór að læra ljóð og síðar að yrkja. Rætt um órímaðan kveðskap og a Áskell Egilsson 43549
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Um skáldskap og hvernig hægt er að lýsa náttúrunni, dæmi af kvæði um drukkun Eggerts Ólafssonar Björn Runólfur Árnason 43932
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Rætt um erindið úr Lákakvæði sem orðið var kvöldvers og einnig um önnur bænavers sem börn voru látin Gunnlaugur Gíslason 43972
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Pétur segir frá tveimur ljóðabréfum sem hann orti en ætlun hans er að flytja eitt þeirra sem er gama Pétur Jónasson 44274
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Sveinbjörn segir frá að hann kunni tölvuvert af lausavísum og að hann hafi skrifað nokkrar niður og Sveinbjörn Jóhannsson 44347
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Þetta ljóðabréf, já, ég man svo vel eftir því en mér er ómögulegt að muna hvurt þetta, það segir ekk Sigurður Vopnfjörð 44591
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Að melta þetta sjáðu. Og þá komst ég að því, komst ég að því að, að, eða ég komst að þeirri niðurstö Sigurður Vopnfjörð 44598
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann Guðmundsson rithöfundur er kynntur og segir hann frá tildrögum þess að hann settist að í H Kristmann Guðmundsson 44793
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá minnisstæðum mönnum í Hveragerði; t.a.m. Jóhannesi frá Kötlum, Þorvaldi Ólafssyn Kristmann Guðmundsson 44795
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. Kristmann Guðmundsson 44797
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se Kristmann Guðmundsson 44798
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði Kristmann Guðmundsson 44800
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin Kristmann Guðmundsson 44801
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá því að faðir hans hafi verið verkstjóri við það að leggja veg frá Elliðaám að Laxne Grímur Norðdahl 44983
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina Auður Sveinsdóttir Laxness 44995
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.11.2020