Hljóðrit tengd efnisorðinu Ástir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Um fólk í Brokey og samdrátt ungs fólks sem ekkert varð úr Jónas Jóhannsson 1496
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um barneign Steingríms með Marín vinnukonu. Marín vakti yfir túninu þegar hann kom úr einni af ferðu Steinþór Þórðarson 1952
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru Steinþór Þórðarson 1957
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir um Björn Guðjónsson vinnumann í Bjarnarnesi og síðar á Hoffelli. Helgi Guðmundsson 2016
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Bjarni ríki bjó síðast í Hrunamannahreppi. Sigríður var lengst heima af börnum hans. Jóhanna hét önn Sigurður J. Árnes 3415
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Sigríður var dóttir Bjarna ríka og eitt sinn trúlofaðist hún. Guðmundur frá Sóleyjarbakka ætlaði sér Sigurður J. Árnes 3419
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Frh. af SÁM 86/860 EF. Sveinbjörn kom að biðja Sigríðar. Hann var líka, eins og fyrri biðill, af góð Sigurður J. Árnes 3420
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Oddur Hjaltalín var læknir. Guðrún var dóttir hans og átti hún danska móður. Henni fannst gaman að l Jónína Eyjólfsdóttir 3546
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Þegar heimildarmaður var ungur kom stúlka að bænum hans. Hún var ung og hét Margrét. Góðum kostum bú Valdimar Björn Valdimarsson 3745
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
30.03.1967 SÁM 88/1551 EF Sólheimamóri var upphaflega kenndur við Skriðnesenni, hann var einnig kallaður Ennismóri. Ungur maðu Jón Guðnason 4366
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Litla ævintýrið: saga af Hælavíkurbjargi og bjargsigi í júnímánuði. Eggin voru borin í hvippu. Maður Guðmundur Guðnason 5028
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá Jóni Eyjólfssyni á Litluhólum í Mýrdal. Hann var skrítinn karl. Heimildarmaður kom einu sin Jón Sverrisson 5042
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Jón kammerráð á Melum. Hann lærði mikið en fékk ekki embætti. Sýslumaðurinn í Bæ vildi fá hann sér t Hallbera Þórðardóttir 5048
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Brot úr sögu af presti sem kom systkinum í burt sem urðu ástfangin. Hann var þeim hjálplegur á marga Jón Sverrisson 5799
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Maður einn í Gufudalssveit hafði verið í kunningsskap við mann á Ströndum . Hann lærði hjá þessum ma Þorbjörg Hannibalsdóttir 6291
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sagt frá skáldmæltum manni. Hann hét Jónatan og var í veri með húsbóndanum í Garðhúsum. Hann var mj Þorbjörg Guðmundsdóttir 6351
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br Jenný Jónasdóttir 7131
20.02.1968 SÁM 89/1818 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði Valdimar Björn Valdimarsson 7222
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Oddrún fylgdi séra Magnúsi í Bjarnarnesi. Líklegt að hann hafi rofið heit sitt við hana og hún drepi Jónína Benediktsdóttir 7319
06.03.1968 SÁM 89/1840 EF Saga af biðli sem vísað er frá. Sagan er 110 til 120 ára gömul. Langamma höfundar var fróðug kona og Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 7537
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Einkamál og vísa frá Vatneyri. Guðrún Jóhannsdóttir 7563
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Saga af Pétri. Pétur var að vinna með Friðjóni bróður heimildarmanns en Pétur var að líta á kvenfólk Þórveig Axfjörð 7731
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Páll Jónsson frá Svínavallakoti í Skagafirði, kona hans Þorbjörg Sigmundsdóttir og börnin sem Páll á Valdimar Björn Valdimarsson 7749
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Benedikt Gabríel á Ormsstöðum fyrirfór sér vegna kvennamála. Á þessum tíma var fólk mjög myrkfælið. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7879
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Maðurinn, sem keypti beislið, sem Benedikt Gabríel hengdi sig í, hengdi sig síðan í því sjálfur. Han Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7885
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Jóhann flæktist um sem og Guðmundur. Jóhanni bera og Guðmundi pata var ekki um að hittast og það ten Sigríður Guðjónsdóttir 7916
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Hann var álitinn vera bindindism Valdimar Björn Valdimarsson 8141
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Sögn um Sölva og ferð hans til Færeyja um 1800. Hann kom til baka en hafði trúlofast færeyskri stúlk Valdimar Björn Valdimarsson 8153
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Segir frá forfeðrum sínum: Solveigu Björnsdóttur og Jóni Þorlákssyni skrifara hennar, dóttur þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 8255
21.06.1968 SÁM 89/1916 EF Gamansögur úr Vatnsdal. Einn maður í Vatnsdal var heimskur. Eitt sinn var prestur að hlýða strák yfi Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8381
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Eiríkur Björnsson hafði eftir manni úr Arnarfirði að til að losna við hámeri úr lóðum ætti að nota a Valdimar Björn Valdimarsson 8513
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Þorlákur og Elín Þorbjörnsdóttir. Þorlákur var úr Dölunum og sagði stundum sögur. Hann var með mjög Valdimar Björn Valdimarsson 8517
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Eiríkur og Verónika eignuðust saman barn, sagt var að hann hefði borið hana á háhesti í hlöðuna svo Valdimar Björn Valdimarsson 8533
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af álögum á Oddi biskupi. Eitt sinn var hann á ferð og hitti hann þá tröllkonu sem að vildi haf Magnús Einarsson 8976
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir Valdimar Björn Valdimarsson 9073
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot Valdimar Björn Valdimarsson 9078
24.10.1968 SÁM 89/1980 EF Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Eiríkur var mjög kvensam Valdimar Björn Valdimarsson 9129
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Þau giftust ekki. Guðmun Valdimar Björn Valdimarsson 9130
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Séra Hannes Arnórsson vildi giftast Sólveigu Benediktsdóttur, en faðir hans stóð á móti því. Arnór f Valdimar Björn Valdimarsson 9140
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Sögur af Jóni á Haukagili. Hann var trúlofaður stúlku og þegar maður á næsta bæ veiktist af lungnabó Hans Matthíasson 9334
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Konu dreymdi látna konu. Hún sagði að mikið gengi á í hverfinu og myndi það byrja á Hópi og fara út Guðrún Jóhannsdóttir 9373
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Eyjólfur Einarsson í Svefneyjum og Helgi á Ökrum ákváðu að gifta börn sín og af þeim er Akraættin ko Davíð Óskar Grímsson 9494
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Ólafur í Látrum þurfti að sanna sig áður en hann fékk dóttur Eyjólfs í Svefneyjum. Eyjólfur fékk hon Davíð Óskar Grímsson 9495
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Aðalsteinn lagði ást til Sigfríðar vinnukonu í Rauðseyjum, en hún þótti ekki nógu góð fyrir hann. Ha Davíð Óskar Grímsson 9501
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Ástar-Brandur var úr Reykhólasveitinni. Hann var heitbundinn stúlku en var á skaki frá Ísafirði. Þeg Davíð Óskar Grímsson 9702
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Dóttir Ögmundar í Berjanesi fór ráðskona til manns sem hét Guðmundur og hún varð ástfanginn af honum Sigríður Guðmundsdóttir 9808
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð. Hann var giftur og trúlofaður annarri. Þá gerði hann þessa vísu; Það er María Jónasdóttir 9917
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Margir fóru í ver suður með sjó. Þar á meðal var Jón en hann fékk lugnabólgu og dó en gekk aftur. Sa Sigríður Guðmundsdóttir 10083
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Séra Arngrímur á Stað vildi giftast Málmfríði Ólafsdóttur. Foreldrar hennar voru á móti því að þau g Valdimar Björn Valdimarsson 10586
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sagt frá séra Arngrími á Stað í Súgandafirði og giftingu sem ekki fór fram. Hann kom með konu og bað Valdimar Björn Valdimarsson 10594
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Sögur af Snorra á Húsafelli. Jóhannes fór með föður sínum þegar Snorri var að smíða áttæring í dyrun Guðmundur Guðnason 10642
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Samtal og frásagnir af draugum: Sólheimamóra, Ennismóra. Margir héldu að draugar væru í öllum ættum. Hallbera Þórðardóttir 10713
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Bjarni á Skálatóttum var hraustur maður en mikill stirðbusi. Hann var ekki greindur, latur og mikill Davíð Óskar Grímsson 10997
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Kvennamál í Breiðafjarðareyjum. Margir menn áttu börn framhjá í eyjunum. Eyjólfur var mikið í Rauðse Davíð Óskar Grímsson 10998
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Prestar á Hesti. Jóhannes Tómasson ólst upp á sveit því að faðir hans hafði farið frá börnunum ungur Málfríður Einarsdóttir 11399
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se Málfríður Einarsdóttir 11402
16.12.1969 SÁM 90/2179 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Árið 1929 kom Þorsteinn að Þingnesi. Hann var í fi Málfríður Einarsdóttir 11403
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Komu stundum fyrir undarlegir hlutir. Þetta var um aldamótin. Þau bjuggu í tvíbýli (á Kirkjubóli). J Jón G. Jónsson 11862
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Gestur á Hæli hafði tvo vinnumenn, Nikulás og Odd. Þeir voru báðir að skjóta sig í Þóru vinnukonu. A Jón Helgason 11983
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Natans saga var lesin. Natan átti að hafa átt stúlku með Vatnsenda-Rósu, en hún dó ung. Hann fóstrað Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12205
28.09.1970 SÁM 90/2327 EF Amma heimildarmanns mundi eftir Vatnsenda-Rósu. Fóstri ömmunnar var fermingarbróðir Rósu og þekkti h Sveinsína Ágústsdóttir 12708
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Samtal um stjúpa heimildarmanns sem sagður er hafa auðgast á því að búa til tágarhöft til að hefta h Þórhildur Valdimarsdóttir 12774
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Systkini sem höfðu átt barn saman, flúðu á meðan auglýsingin „Horfinn er mér hestur..“ var lesin. Tó Þórhildur Valdimarsdóttir 12778
17.07.1969 SÁM 90/2186 EF Frásögn af hjónabandi. Maður bjó með tveimur systrum og var önnur konan hans. Hin vann bæði úti og i Kjartan Eggertsson 13393
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Heimildarmaður segir frá ömmu sinni og ættingjum. Amma hans eignaðist Jónu með Bárði Guðmundssyni fr Valdimar Björn Valdimarsson 14315
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Þegar heimildarmaður var kominn yfir þrítugt, settist karl, kominn af séra Hannesi Arnórssyni í Vatn Valdimar Björn Valdimarsson 14318
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sögnin um Jón og Sólborgu, ástir þeirra og sjálfsmorð Sólborgar. Þau voru hálfssystkini en höfðu ekk Árni Vilhjálmsson 14384
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Ólafur (seinna í Sviðnum) kom til Skáleyja og langaði óskaplega til að læra að smíða. Einar tekur á Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14401
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Ólafur vinnumaður Eyjólfs Eyjajarls smíðar bát og vinnur til dóttur Eyjólfs; segir aðeins frá ætt þe Davíð Óskar Grímsson 14452
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Sturlaugur ríki í Rauðseyjum, verslun hans og sjósókn. Hann var mjög ríkur og duglegur. Hann átti ba Davíð Óskar Grímsson 14454
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Guðrún sem seinna varð kona Eyjólfs var í Flatey og voru þau búin að vera eitthvað saman og leynileg Davíð Óskar Grímsson 14458
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Margrét og Karvel voru trúlofuð. Margrét sér að það er skotin æðakolla í þorpinu, en auglýst hafði v Valdimar Björn Valdimarsson 14475
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Sagt frá Guðrúnu á Valshamri og manni hennar. Þau réðu til sín ungan smið sem Guðrún orti til: Eru f Theódór Sigurgeirsson 14922
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Sagt frá Sveini Níelssyni og konu hans Guðnýju, þau skildu og Guðný dó skömmu seinna og sagt að hún Ingibjörg Björnsson 16344
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Kristrún var trúlofuð Baldvini Einarssyni, en hann giftist svo danskri konu; Kristrún giftist svo sé Ingibjörg Björnsson 16345
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Enskur lávarður var á Grenjaðarstað og varð hrifinn af Guðnýju sem varð kona Benedikts á Auðnum, han Ingibjörg Björnsson 16347
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Um ástir afa heimildarmanns og ömmu, hann var læknir en hún hómópati Ingibjörg Björnsson 16348
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Magnús á Grenjaðarstað las á milli hjóna með þeim afleiðingum að níu mánuðum seinna fæddist barn; fl Ingibjörg Björnsson 16349
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Um óskírlífi presta Snorri Gunnlaugsson 17531
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Tveir bræður keppa um hylli sömu stúlkunnar, annar hafði betur; vísa í þessu sambandi: Hver er að gi Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17664
25.08.1978 SÁM 92/3011 EF Heimildir að sögunni af bræðrunum tveimur sem kepptu um hylli sömu stúlkunnar; um ævilok bræðranna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 17666
07.07.1979 SÁM 92/3056 EF Trúlofunarsaga Steins afa Steinþór Þórðarson 18207
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Ýmsar sögur um Steingrím Jónsson í Gerði Steinþór Þórðarson 18325
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18340
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Endurminningar úr tilhugalífinu Ingibjörg Jónsdóttir 18419
13.08.1980 SÁM 93/3326 EF Frásagnir um Sigríði Jónsdóttur eða Siggu Baldvins; sagt frá Baldvini eiginmanni Siggu og hjónabandi Ketill Þórisson 18801
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Frásagnir af Coghill, hann fór víða um og sagt var að hann hafi eignast börn hingað og þangað, og he Jóhann Pétur Magnússon 38145
13.05.2000 SÁM 02/4001 EF Saga um ungan mann sem fer á bændaskólann á Hvanneyri og verður ástfanginn; inn í frásögnina er flét Bjarni Guðmundsson 38990
13.05.2000 SÁM 02/4002 EF Saga um ungan mann sem fer á bændaskólann á Hvanneyri og verður ástfanginn; inn í frásögnina er flét Bjarni Guðmundsson 38991
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Galdur til að ná ástum stúlku: piltur einn risti galdrastaf á blýplötu og geymdi undir tungurótum, b Sigurður Atlason 39037
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Kona vill frá skilnað frá eiginmanni sínum og fer á fund sýslumanns; Sigurður leikur samtal þeirra Sigurður Atlason 39038
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Sagt af Siggu Baldvins, forboðnum ástum og síðar hjónabandi hennar og Baldvins Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40401
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Jóhann ræðir um barnsmóður sína og sambýliskonu Jóhann Þorsteinsson 40486
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Spurt um slysfarir og afturgöngur í Héraðsvötnum. Vilhelmína fer þá með vísubrot tengda drukknun sér Vilhelmína Helgadóttir 40883
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Þorvaldur Ólafsson á Þóroddsstöðum í Hrútafirði og vinnukonurnar í Laxárdal. Eyjólfur Jónasson 41109
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Hreppaflutningar við Eyjafjörð. Saga stúlku úr Hrísey sem eignaðist þrjá drengi með vinnumanni á Skr Sigrún Jóhannesdóttir 42266
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Kona Árna var barnabarn fólksins sem voru húsbændur móður hans í Flóa. Svo ljóslifandi voru sagnir a Árni Jónsson 42421
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Kenning um að smávaxið og stórvaxið fólk laðist frekar hvort að öðru (til að halda jafnvægi í stærð Árni Jónsson 42439
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rakin saga af stúlku, sem fæddist í lausaleik í Birtingaholti, en var talin besti kvenkostur í uppsv Kristján Sveinsson 42452
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Þóreyju Ingibjörgu Þorláksdóttur frá Haukafelli á Mýrum, sem var vinnukona á Hala. Um trúlofun Þó Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42557
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af samskiptum Mensa (Mensalders Rabens Mensalderssonar í Meiri-Tungu) við stúlkur; um bónorðsb Árni Jónsson 42856
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Saga af konu sem fór að finna mann, en gekk í hafti svo hún sprengdi sig ekki. Hinrik Þórðarson 42857
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Reimleikar í einni verbúðinni í Grindavík. Einar Gunnar segir sögu af konu sem þóttist vera hrædd vi Árni Guðmundsson 43003
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagnir af Sigurði Breiðfjörð; sagt af veru hans á Grænlandi. og kvæði sem hann kvað þar: "Nú skal by Ágúst Lárusson 43125
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF 25 ára gömul stúlka sem ekki vill láta nafns síns getið segir frá stefnumótamenningu; hún byrjar á a 43862
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir miðlana einkamál.is og irkið vera sniðugir miðlar; fólk tjái sig stundum betur skri 43863
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segist hafa farið á eitt stefnumót út frá irkinu og tvö af einkamál.is; hún segir ekkert 43864
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir trúnað ríkja hjá þeim sem fara á stefnumót út frá einkamál.is eða irkinu; hún segis 43865
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir húmor, sameiginleg áhugamál og flæði í samtalinu vera það sem ræður úrslitum um hve 43866
10.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi segir frá útlitslýsingum og myndasendingum þegar kemur að samskiptum á irkinu og einkamál 43867
10.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi er spurð hvort hún geti sagt sögu af einkamál.is og hún segir sögu af blindu stefnumóti. 43868
07.03.2003 SÁM 05/4059 EF Viðmælandi, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir frá fjölskylduhögum sínum. Hún er síðan spurð 43872
07.03.2003 SÁM 05/4060 EF Framhald af viðtali við konu sem vill ekki láta nafns síns getið; viðmælandi segir frá samskiptum í 43873
07.03.2003 SÁM 05/4061 EF Framhald af viðtali við konu sem lýsir samskiptum sínum við fólk sem hún hefur kynnst á netinu; einn 43874
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson í Gröf fer með ljóðabréf eftir Úrsaley Gísladóttur (1831-1900). Sigurður segir h Sigurður Sæmundsson 44199
23.10.1999 SÁM 05/4095 EF Kynlífssögur af bandarískri konu. Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44769
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá mynd sem til er af honum að glíma við Jón Sturluson; Grímur segir sögu af því þegar Grímur Norðdahl 44982
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Rætt um kynhvöt karla og sagt frá því sem viðmælandi telur heilbrigt upphaf sambands pars Jóhanna Símonardóttir 45368
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Skoðun viðmælanda á íslensku aðferðinni við gott samband pars Jóhanna Símonardóttir 45376
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Sagt frá upphafi sambands vinkonu viðmælanda Jóhanna Símonardóttir 45377
07.03.2003 SÁM 05/4107 EF Ástarsögur úr Hvalfirði: ekki var óalgengt að menn eignuðust lífsförunaut á vertíðinni, forstjórinn Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45466
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá því er hún kynntist eiginmanni sínum og hvað hann starfaði við á þeim tíma. Ræðir aðstæður Paula Andrea Jónsdóttir 45700
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá rúntinum og öðrum skemmtunum á hennar yngri árum. Paula Andrea Jónsdóttir 45705
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir hvað tengdaforeldrar hennar hétu, og útskýrir lengd trúlofunar sinnar. Paula Andrea Jónsdóttir 45717
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvernig hún kynntist eiginmanni sínum og segir frá skemmtunum sem hún sótti. Nefnir að hú Þórdís Tryggvadóttir 45725
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá giftingu sinni (athöfn, fatnaði og brúðkaupsveislu) og því að hún skrifaðist á við unnusta Þórdís Tryggvadóttir 45726
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá manni á Íslandi sem giftist stúlku og trúði því að forlögin stjórnuðu þeim ráðahag. Guðrún Þórðarson 50503
20.10.2005 SÁM 07/4196 EF Um vorið bauð Sigríður á Orrahóli öllum stúlkunum í húsmæðrarskólanum á Staðarfelli heim í kaffiboð; Katrín R. Hjálmarsdóttir 53584
30.09.2005 SÁM 07/4197 EF Um samskipti stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli við stráka og reglur skólans þar að lútandi Kristín Guðmundsdóttir 53592
18.10.2005 SÁM 07/4198 EF Viðmælandi segir frá sveitinni sinni og uppeldinu í Dölunum, samkomur og félagslífið, frásögnin fer Sveinn Sigurjónsson 53595
18.10.2005 SÁM 07/4199 EF Á góðar minningar frá uppvextinum og telur að það séu forréttindi að fá að alast upp í nágrenni við Sveinn Sigurjónsson 53602

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.01.2021