Hljóðrit tengd efnisorðinu Jarðskjálftar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Saga af heimildarmanni og jarðskjálfta Jakobína Þorvarðardóttir 1407
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti Sigurður J. Árnes 3480
01.02.1967 SÁM 86/898 EF Jarðskjálftarnir 1896. Þá var heimildarmaður þriggja ára gamall. Hann man eftir litlu hvítu húsi úti Magnús Jónsson 3764
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Jarðskjálftarnir árið 1896. Þeir gengu yfir Rangárvallasýslu. Heimildarmaður var háttuð með systur s Halla Loftsdóttir 10606
15.04.1970 SÁM 90/2274 EF Sagnakonunni er mjög minnistætt, þegar hún sem barn fór til kirkju að Stóra-Núpi, en í þá daga voru Þórunn Kristinsdóttir 12068
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Frostaveturinn 1918 og jarðskjálftinn 1896 Guðni Eiríksson 17027
20.07.1964 SÁM 92/3168 EF Jarðskjálftarnir 1896 Frímann Jóhannsson 28489
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Sagt frá atviki er snerti tengdamóður heimildarmanns í jarðskjálftunum 1896 Sigríður Einarsdóttir 30333
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Jarðskjálftinn mikli og minningar heimildarmanns Sigríður Einarsdóttir 30335
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Um jarðskjálftana 1896 Gunnar Runólfsson 35020
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Lýsing á bænum í Flagbjarnarholti og upptalning á heimilisfólki þar þegar jarðskjálftinn gekk yfir 1 Sigríður Gestsdóttir 35152
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Framhald á frásögn af jarðskjálftanum 1896: eftirstöðvar jarðskjálftans og uppbyggingarstarf; sagt f Sigríður Gestsdóttir 35153
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Suðurlandsjarðskjálftarnir miklu síðast á 19. öld í Flóanum. Spurt um drauma tengda skjálftunum og d Hannes Jónsson 41429
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Suðurlandsskjálftann 1896 og þau miklu áhrif sem hann hafði á fólk. Fólki sem upplifði skjálftann Steinar Pálsson 42373
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Breyttir tíma frá æsku Árna. Sagt frá jarðskjálftanum 1896: Þótti ekki óhætt að hýsa börn eftir skjá Árni Jónsson 42418
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Kristján segir frá upplifun sinni af jarðskjálftunum 1896; lýsir m.a. bæjarhúsum, baðstofunni og fle Kristján Sveinsson 42451
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni fæddist jarðskjálftasumarið 1896 og var 10 vikna þegar stóru skjálftarnir dundu yfir; ekki þótt Árni Jónsson 42764
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Rætt um drauma; hvort menn hafi dreymt fyrir Suðurlandsskjálftunum 1896. Árni Jónsson 42765
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Framhald frásagnar um veðurblíðu jarðskjálftasumarið 1896; einnig um aðstoð Skaftfellinga við fólk á Árni Jónsson 42766
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga frá jarðskjálftanum 1896; heimilisfólk í Háholti gisti í tjaldi eftir skjálftana og þorði fyrst Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42845
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir frá jarðskjálftunum 1896; hann var þá ungabarn og vaggan var bundin við staur utandyra, s Árni Jónsson 43035
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr Valgerður Einarsdóttir 44075
1983 SÁM 95/3900 EF Árni segir frá eftirminnilegum atburðum; jarðskjálftahrinu sem hann man eftir árið 1946, sem stóð yf Árni Stefánsson 44864
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti segir frá hitaöflun á fystu árunum í Hveragerði; aðallega var hitinn fenginn úr Bláhver. Skafti Jósefsson 44874
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti segir frá jarðskjálftanum 1947. Skafti Jósefsson 44877

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 26.06.2019