Hljóðrit tengd efnisorðinu Hluthvörf

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Heimildarmaður sat í eldhúsinu sínu og saumaði skó handa vinnumanni. Hún leggur skónálina af sér sem Guðlaug Andrésdóttir 914
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Huldufólk var á Fossi á Barðaströnd, en þar átti m.a. að hverfa barnabuxur sem var verið að þurrka. Björg Jónsdóttir 1245
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Rétt fyrir jólin gerði stórhríð. Faðir heimildarmanns átti þrjú hross. Þegar hann rak hrossin suður Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3368
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Atvik er gerðist á gamlársdag á heimili Sigurðar og Ingibjargar á Barkarstöðum. Dóttir þeirra ætlaði Ástríður Thorarensen 4433
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Jóhannes faðir fóstru heimildarmanns var í Geitavík við búskap. Eitt haust eftir að hann var búinn a Sveinn Ólafsson 5360
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum huldufólkssögum. Þuríður var eitt sinn að leika sér úti með krö Margrét Björnsdóttir 6099
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Heimildarmaður heyrði ekki getið um Miðþurrkumanninn né Hinrik sem að smíðaði sér flugham. Huldumenn Katrín Kolbeinsdóttir 7051
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður réri tvær vertíðir frá Hrauni í Grindavík. Þeir voru eitt sinn að hlúa að verbúðinni Guðmundur Kolbeinsson 7539
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig hann tapaði öðrum skónum hvað eftir annað þegar hann var stráku Guðmundur Kolbeinsson 7541
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Eitthvað undarlegt kom fyrir heimildarmann og móður hans. Einu sinni hvarf hlutur hjá þeim og það va Þóra Marta Stefánsdóttir 8694
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Fósturmóðir heimildarmanns var eitt sinn að sjóða slátur á útihlóðum og las hún í bók á meðan. Hún l Ögmundur Ólafsson 9181
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Rósótt krukka var til hjá heimildarmanni og móðir heimildarmanns geymdi hana í kornkistunni. Á nýárs Halla Loftsdóttir 10596
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Heimildarmaður hefur orðið fyrir því að hlutir hverfa og koma aftur. Halla Loftsdóttir 10597
12.02.1970 SÁM 90/2225 EF Huldufólkssaga, hluthvarf Elísabet Stefánsdóttir Kemp 11713
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Ólafur varð hin hressasti og vildi spila á hverju kvöldi eftir að hann jafnaði sig. Talað var um að Jón G. Jónsson 11864
16.04.1970 SÁM 90/2275 EF Jón gamli Húnvetningur Samsonarson og Hjörtur hreppstjóri voru kunningjar og skiptust oft á skoðunum Sigríður Árnadóttir 12091
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Kind sem týndist hafði farið inn með huldukindunum og var skilað daginn eftir; heimildarmaður týndi Guðmundur Árnason 13157
23.03.1972 SÁM 91/2457 EF Móðir heimildarmanns bjó að Smáhömrum, tvígift. Þegar hún var gift fyrri manninum, bjó hún um rúmin Matthildur Björnsdóttir 14324
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Gullprjónn hverfur en finnst aftur að ári á venjulegum stað Ingibjörg Jósepsdóttir 14739
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Naglbítur hverfur en finnst að ári Ingibjörg Jósepsdóttir 14741
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Átrúnaður á huldufólk; móðir heimildarmanns finnur návist huldufólks; bústaðir huldufólks; hlutir hv Þorkelína Þorkelsdóttir 15118
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Sigríður Bárðardóttir í Króki var trúuð á huldufólk; hlutir hverfa; huldukona vitjar hennar í draumi Rannveig Einarsdóttir 15154
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um huldufólk í Grímsey; huldumaður læknar mennska konu; hlutir hverfa Þórunn Ingvarsdóttir 16047
12.09.1978 SÁM 92/3016 EF Prjónn hverfur á dularfullan hátt og finnst aftur á jafn dularfullan hátt; sett í samband við hulduf Lilja M. Jóhannesdóttir 17730
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Huldufólk; álfabyggð; hlutir hverfa Sigríður Jónsdóttir 17950
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Dularfullt naglbítshvarf; einnig tangarhvarf Guðjón Jónsson 18467
25.07.1980 SÁM 93/3309 EF Sagt frá dularfullu hvarfi og fundi á hring í skilvindunni á Víðivöllum Hulda Björg Kristjánsdóttir 18635
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frásögn af ömmusystur heimildarmanns, er hún var í Skarðsseli sem selstúlka; sigill hvarf, kennt hul Ketill Þórisson 18787
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Dularfullt hvarf og fundur orlofsbókar heimildarmanns Jón Ólafur Benónýsson 18958
09.08.1969 SÁM 85/180 EF Frásagnir og lýsingar á huldufólki; skónál hvarf Hólmfríður Einarsdóttir 20345
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Frásagnir og lýsingar á huldufólki; skónál hvarf Hólmfríður Einarsdóttir 20346
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Saga af öxi sem heimildarmaður átti, hún hvarf um tíma en var komin aftur á sinn stað síðar Kristbjörg Vigfúsdóttir 20725
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Saga um vírstrengjara sem hvarf og fannst aftur Stefán Vigfússon 20728
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Sögn af Melrakkasléttu um hlut sem hvarf og fannst á dularfullan hátt Helgi Kristjánsson 22051
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Huldufólkssaga um hring sem heimildarmaður tapaði í Elliðaey Jón Daðason 22847
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Huldufólkssaga um hring sem heimildarmaður tapaði í Elliðaey Jón Daðason 22848
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Lýsir huldukonunni sem hann léði hringinn Jón Daðason 22850
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Hringur hvarf og fannst aftur Guðný Ólafsdóttir 23426
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufólkssaga um móður heimildarmanns sem týndi sokkabandi Rebekka Pálsdóttir 24278
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Huldufólkssaga sem á að hafa gerst í Túni, höfuðkambur týndist Stefán Guðmundsson 25402
30.07.1971 SÁM 86/653 EF Huldufólki var kennt um ef hlutir hurfu, nokkrar sögur um það Haraldur Matthíasson 25677
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Hestur sem Finnbogi átti hvarf og fannst hvergi; Finnbogi telur að huldufólk hafi fengið hann lánaða Finnbogi G. Lárusson 25949
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Frásögn um gaffal sem hvarf og fannst aftur eftir fjölda ára Ragnhildur Einarsdóttir 26474
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Frásögn um húfu sem hvarf og fannst aftur Ragnhildur Einarsdóttir 26475
SÁM 86/940 EF Fatahvarf í Teigi Helga Pálsdóttir 34934
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Hóll í túninu á Litlu-Drageyri sem ekki mátti slá, menn höfðu orðið fyrir skepnumissi þegar hann var Sveinn Hjálmarsson 37826
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Segir frá ætt sinni, m.a. Voga-Jóni og konu hans sem ætluðu til Brasilíu, og síðan um föður sinn og Þórhalla Jónsdóttir 38065
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Ketill segir sögu af álfkonu, sem hann hefur eftir ömmusystur sinni Ketill Þórisson 40360
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Kona týnir hlutum á dularfullan hátt Eyjólfur Jónasson 41093
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá bróður sínum Stefáni sem bjó á Skipanesi í Leirársveit. Hann bjó þar með sinni konu sem va Guðmundur Jónasson 44016

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018