Hljóðrit tengd efnisorðinu Myrkfælni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Hefur alltaf verið myrkfælin og vill ekki tala um drauga Unnur Guttormsdóttir 1856
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink Lilja Björnsdóttir 2773
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Heimildarmaður var myrkfælinn fram að fermingu. En veturinn sem hann var fermdur fór af honum myrkfæ Þorvaldur Jónsson 3059
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Draugar geta birst í allra kvikinda líki; heimiladamaður var myrkfælinn og vildi ekki heyra draugasö Geirlaug Filippusdóttir 3093
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F Hinrik Þórðarson 4423
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður heyrði ekki talað um skötumóður né um neitt sem kom úr sjó. Heimildarmaður var alltaf Jónína Eyjólfsdóttir 4523
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Rætt um bróður heimildarmanns og skyggni hans. Hann vildi lítið segja Elínu frá því sem hann sá því Elín Jóhannsdóttir 5697
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Heimildarmaður var myrkfælin og mjög hrædd þegar sagðar voru draugasögur. Þess vegna vill hún ekki Margrét Jóhannsdóttir 6582
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Ekki mikil draugatrú þegar heimildarmaður var að alast upp. En hún var samt myrkfælin og þorði ekki Vigdís Þórðardóttir 6833
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Einhver draugatrú, að minnsta kosti voru krakkar myrkfælnir. María Finnbjörnsdóttir 6905
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Dálítið var sagt af sögum, en meira lesið. Menn töluðu ekki mikið um þó þeir yrðu varir við eitthva Guðmundur Kolbeinsson 7021
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Samtal um draugatrú og myrkfælni Einar Jóhannesson 7723
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Heimildarmaður var myrkfælinn, en faðir hans kenndi honum að hafa yfir eitthvað gott og mana ekki fr Bjarni Guðmundsson 7817
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Jóhannes með bjarndýrskraftana. Hann var mikill kraftamaður. Margir í hans ætt voru myrkfælnir. Þórarinn Þórðarson 7868
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Ekki var mikil draugatrú og engar draugasögur, nema úr bókum. Fylgjutrú var nokkur, sumum fylgdi ljó Guðríður Þórarinsdóttir 8721
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir Ólafur Gamalíelsson 9636
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Spurt um sögur, krakkar urðu myrkfælnir ef sagðar voru draugasögur Sigríður Guðmundsdóttir 9801
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Hvernig heimildarmaður varð myrkfælinn. En það var þó helst á Lónseyri sem að það var. Þegar heimild Bjarni Jónas Guðmundsson 10152
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Fornatún var gamalt býli. Heimildarmaður hefur lítið af því að segja. Heimildarmaður var myrkfælin. Guðrún Hannibalsdóttir 10852
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Segir börnum aðeins fallegar sögur en ekki draugasögur til að gera þau ekki myrkfælin; segir frá eig Kristín Jónsdóttir 11458
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Álagablettir voru við Ytri-Tungu. Heimildarmaður veit ekki hvernig þeir komu til. Það eimdi eitthvað Marta Gísladóttir 11533
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Segir frá hvernig hann yfirvann myrkfælnina Halldór Jónsson 12031
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Varast var að láta krakkana heyra fornmannasögur til að þau yrðu ekki myrkfælin. Heimildarmaður hefu Ingibjörg Hákonardóttir 12317
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Benedikt sýslumaður var myrkfælinn og hjátrúarfullur; vinnumenn á Héðinshöfða hrekktu hann með því a Árni Vilhjálmsson 14389
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Lítil draugatrú í Leirunni, en krakkarnir voru myrkfælnir; Skotta, draugur í Leiru, sótti illa að fó Dóróthea Gísladóttir 15250
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en Jóhanna Björnsdóttir 16644
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Var aldrei myrkfælin Sólveig Jónsdóttir 16827
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Myrkfælni og martraðir heimildarmanns, hann segir frá einni slíkri Theódór Gunnlaugsson 17332
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Hvernig myrkfælni fór af heimildarmanni Sigurður Geirfinnsson 18671
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Um draugatrú og myrkfælni Salómon Sæmundsson 22461
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Spjallað um ótta og myrkfælni; sá huldudreng Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22567
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Signað fyrir dyr, frásögn í sambandi við það; myrkfælni Steinunn Eyjólfsdóttir 22572
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Frásögn sem sýnir hve draugatrú var sterk; um draugatrú og myrkfælni Haraldur Sigurmundsson 23288
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Rætt um myrkfælni og draugatrú Þórður Jónsson 23407
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo Davíð Davíðsson 23520
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Draugatrú og myrkfælni var mikil Guðmundur Bernharðsson 23809
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Draugatrú og myrkfælni; draugasaga af skútu Sveinn Gunnlaugsson 23870
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Myrkfælni; eldhnöttur og glæringar Helga Sigurðardóttir 24544
29.06.1971 SÁM 86/615 EF Frásögn um myrkfælni Guðrún Auðunsdóttir 24989
14.07.1971 SÁM 86/632 EF Myrkfælni og draugatrú Halldór Bjarnason 25302
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Stundum voru börn hrædd með Grýlu Ingibjörg Árnadóttir 25343
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Samtal um huldufólkstrú, draugatrú og myrkfælni Siggerður Bjarnadóttir 26289
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Minnst á galdratrú og myrkfælni Kristinn Jóhannsson 26771
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Skrímslishræðsla og myrkfælni Sigríður Bogadóttir 26828
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Myrkfælni og fleira; fylgjur Hafsteinn Guðmundsson 26947
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Spurt um draugatrú og myrkfælni, huldufólkstrú og álagabletti Margrét Kristjánsdóttir 27002
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Myrkfælni Ragnar Stefánsson 27218
04.07.1964 SÁM 92/3166 EF Myrkfælni María Andrésdóttir 28449
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Sögur og ævintýri, draugatrú og myrkfælni Málfríður Hansdóttir 28646
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Myrkfælni; Þorgeirsboli og Skotta; krossmark; tjörukrossar Sigurlaug Sigurðardóttir 29042
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Spurt um huldufólk, heyrði talað um huldufólk á Búðarhóli en varð aldrei vör við það sjálf, var aftu Þorgerður Guðmundsdóttir 35141
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Lesið á kvöldvökum, en lítið orðið um rímnakveðskap; sögur sem lesnar voru á kvöldin; um myrkfælni Sveinn Jónsson 37424
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Rætt um draugatrú og myrkfælni í sveitinni og sagt af atvikum þar sem Kampholtsmóri kemur við sögu Sigríður Jakobsdóttir 40674
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spurt um drauga í sveitinni en hún kannast ekki við neitt þannig. Talar um myrkfælni fullorðins fólk Sigríður Jakobsdóttir 40698
10.06.1985 SÁM 93/3460 EF Það er aðallega Jón Ingimar sem segir stuttlega frá. Æviatriði hans koma fram. Segir frá myrkfælni. Jón Ingimar Jónsson 40702
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta Sigurður Stefánsson 40905
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Rabb um ýmislegt sem hefur verið talað um á undan, einnig myrkfælni Borghildur Guðjónsdóttir 41048
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá trú sinni sem barn á álfum og huldufólki og hvernig ákveðin hræðsla ríkti hjá þeim systkin Kolbrún Matthíasdóttir 41173
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Snúa sér aftur að sögunni um Miklabæjar-Solveigu og hvarf séra Odds; um það þegar bein Solveigar vor Gunnar Valdimarsson 41221
HérVHún Fræðafélag 001 Frá fermingu til fullorðinsára. Segir frá furðuverum sem hann taldi sig sjá koma upp úr sjónum. Pétur Teitsson 41565
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segist hafa verið myrkfælinn í æsku og segir sögur frá því. Þeir Eðvald spjalla um báta og fis Pétur Teitsson 41773
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Mikil draugatrú í Eyjafirði, margir voru mjög myrkfælnir. Guðmundur Jónatansson 42218
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi vaknaði um nótt, við hljóð sem honum fannst líkjast því að verið væri að skera tóbak; sá svart Torfi Steinþórsson 42595
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá myrkfælni sinni í barnæsku. Torfi Steinþórsson 42596
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Um álagabletti; reimt í hólum vestan við Tóftir, hólum sem Sighvatur sléttaði; engir blettir á Tóftu Sighvatur Einarsson 42869
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um myrkfælni barna og reimleikasögur. Torfi segir frá afa sínum og frásögnum hans; það voru bæð Torfi Steinþórsson 43383
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Ræðir um ömmu sína og myrkfælni. Segir frá frænku sinni Möggu. Talar um uppeldið sitt og uppvöxt og Guðný Pétursdóttir 43678
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá lýsingu í híbýlum. Lýsing á hvað týra er og hvernig hún var gerð. Flatbrennari og Aladdin Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43889
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá meintri skyggni fjölskyldumeðlima, álfatrú og draugahræðslu. Kristján Kristjánsson 43892
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún Þóra Halldóra Jónsdóttir 44025
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því að hún hafi lesið mikið eftir að hún var orðin læs; hún segir líka frá því hvern Björg Þorkelsdóttir 44044
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Hóll var í túninu sem hét Dagon, þegar hann var sleginn þá kom þurrkur, og Þórhildur taldi að góðar Þórhildur Sigurðardóttir 44081
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draugasögur: Draugasögur hafi verið sagðar til skemmtunar og verið spennandi einsog bíó núna. Þórhil Þórhildur Sigurðardóttir 44086
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtína var myrkfælin í gamla bænum á Skarði; segir frá því þegar rafmagnið kom; í húsinu sem hún b Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44099
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni er spurður um reimleika og segir að þegar hann var strákur hafi hann verið mjög myrkfælinn en s Árni Helgason 44116
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s Sigurður Stefánsson 44267
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Haraldur talar um myrkfælni í barnæsku og spyrill athugar hvort fólk á bænum hafi trúað á drauga en Haraldur Jónasson 44375
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hólmfríður segir sögur af skottu sem fylgdi Borgfjörð fjölskyldunni í Árborg. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50001
25.09.1972 SÁM 91/2781 EF Gísli segir frá sænautum sem áttu að hafa sést í Sænautavatni. Gísli Jónsson 50017
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir frá því þegar hann sá sýn í skóglendi þegar hann var nýbúinn að fylgja pilti heim sem Sigurður Vopnfjörð 50792

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 23.03.2021