Hljóðrit tengd efnisorðinu Skyggni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Kona í Öxney var skyggn, en sumir töldu hana aðeins hálfskyggna því hún varð myrkfælin þegar hún sá. Jónas Jóhannsson 1495
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Af Guðmundi Hjörleifssyni. Hann átti báta og gerði úr frá Styrmishöfn. Eitt vorið réru margir bátar Guðmundur Eyjólfsson 1865
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Þórunn á Heykollsstöðum var skyggn og hún sá huldufólk sumsstaðar. Eitt sinn seinni part vetrar drey Ingibjörg Halldórsdóttir 2274
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Þegar heimildarmaðurinn var 4 til 5 ára og bjó á Eiðum á Fljótsdalshéraði var hann úti að leika sér Þórhallur Jónasson 2329
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Bræður heimildarmanns sáu eitt sinn Eyjaselsmóra á glugganum á Ketilsstöðum. Gerðist þetta nokkrum s Þórhallur Jónasson 2330
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Dulrænar sögur sem tengjast heimildarmanni sjálfum. Einu sinni var hún stödd á bæ og gisti þar, en v Þórunn Bjarnadóttir 2422
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Friðrik var skyggn maður. Hann sá ýmsa hluti og var þreyttur á því. Þegar heimildarmaður var að láta Guðlaugur Brynjólfsson 2447
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Heimildarmaður var staddur við jarðarför vinkonu sinnar en hún hafði dáið skyndilega. Það var vont v Jón Ingólfsson 2458
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Bátur fórst við Skáleyjar og rak í beitulöndin í Skáleyjum. Einn komst lífs af, lík af öðrum fannst Einar Guðmundsson 2523
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Tvær sögur um skyggni hestsins Dreyra sem heimildarmaður átti. Hann var stór og rauður. Hann virtist Guðjón Hermannsson 2566
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Saga af skyggnum bílstjóra. Heimildarmaður og nágrannahjón hans voru í Neskaupsstað. Þau fengu vörub Guðjón Hermannsson 2567
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Sumir halda því fram að heimildarmaður sé skyggn, en hann segir það vitleysu. Oft hafa komið til han Halldór Guðmundsson 2713
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Amma heimildarmanns gat spáð fyrir um óorðna hluti. Yngsta dóttir hennar Helga að nafni fékk einu si Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2789
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Höskuldur var talinn vera skyggn maður og sérlega góðsamur. Mikið var af háum fellum þar sem hann va Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2796
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Margt fólk sá Höllu, m.a. Guðlaug Benediktsdóttir sem var skyggn. Ingibjörg Sigurðardóttir 2817
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Minnst á Ísfeld skyggna. Hann var rammskyggn. Margar sagnir eru til að skyggni hans. Ingibjörg Sigurðardóttir 2818
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Heimildarmaður segir að mikið hafi verið sagt af huldufólkssögum og nefnir að margir menn hafi sagst Marteinn Þorsteinsson 2842
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Mópeysarnir voru margir, það voru Marðareyrarmópeys, Miðvíkurmópeys og Stakkadalsmópeys. Þetta voru Guðmundur Guðnason 2885
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Vigfús sagði fyrir um gestakomur og annað sem hann gat ekki vitað um. Heimildarmaður taldi Vigfús ha Guðmundur Guðnason 2886
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Þorleifur föðurbróðir heimildarmanns sá margt og vissi. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um álagablet Jóhanna Eyjólfsdóttir 3010
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður nefnir að Jónatan hafi verið skyggn maður. Hann sagðist sjá ýmislegt en það var hlegi Jón Marteinsson 3230
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Guðný Kristmundsdóttir var skyggn kona og var oft óvær á nóttunni. Eitt sinn sá hún strák sem að var Ingimann Ólafsson 3328
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn Sigurður J. Árnes 3471
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Arnór bjó í Hildisholti en hann var skyggn maður. Gísli á Þórainsstöðum kom oft og talaði við Arnór. Sigurður J. Árnes 3472
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Arnór í Hildisholti var skyggn maður. Hann var prúður maður og ólyginn en sagt var að hann hefði log Sigurður J. Árnes 3473
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og s Þórunn M. Þorbergsdóttir 3556
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður man ekki eftir flökkurum og skrítnu fólki. Þorsteinn Bjarnason afi heimildarmanns var Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3558
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Ýmislegt hefur borið fyrir augu heimildarmanns og móðir hennar var skyggn líka. Heimildarmaður sá fy Þórunn M. Þorbergsdóttir 3560
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Háir böltar voru í túninu á Hala sem nefndir voru Háubalar. Móðir heimildarmanns bað hann að hreyfa Steinþór Þórðarson 3862
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Heimildarmaður trúði ekki á drauga, en sumir gerðu það. Heimildarmaður var aldrei myrkfælinn. Hún va Halldóra Magnúsdóttir 4045
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli var kallaður gatíkamb. Hann var formaður og beitti líkt og aðrir með grásleppu. Eitt sinn gerð Valdimar Björn Valdimarsson 4402
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F Hinrik Þórðarson 4423
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Eitthvað lítið var um fyrirboða. En heimildarmaður heyrði eitthvað um það að fólk hefði verið berdre Þorbjörg Sigmundsdóttir 4472
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að Jónína Eyjólfsdóttir 4527
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Þorleifur bjó í Bjarnarhöfn. Margar sagnir voru um hann. Hann var með fjarsýnsgáfu og var talinn get Þorbjörg Guðmundsdóttir 4561
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Berdreymi. Heimildarmaður man ekki eftir berdreymnu fólki. En sumir voru dulir á það sem þá dreymdi. Sveinn Bjarnason 4576
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Það var ein kona í Öræfunum sem var skyggn. Hún gat sagt fyrir komu fólks. Sveinn Bjarnason 4581
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað Guðmundur Guðnason 4640
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Saga af skyggna unglingnum á Þvottá í Álftafirði. Hann sér fólk, hús og annað sem aðrir sjá ekki. Ha Ásgeir Guðmundsson 4703
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Engir álagablettir eða örnefni eru í Þinganesi, ekki sem heimildarmaður hefur heyrt af. En huldufólk Ásgeir Guðmundsson 4705
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Heimildarmaður heyrði ekki um skyggnt fólk í sínu ungdæmi en finnst líklegt að slíkt fólk hafi verið Sigurlaug Guðmundsdóttir 4726
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
17.05.1967 SÁM 88/1611 EF Draugasögur voru sagðar og sumir þóttust sjá einhverja móra m.a. í heygörðunum. Margrét Jónsdóttir 4890
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Viðhorf heimildarmanns til undarlegra atvika. Heimildarmaður hefur orðið vör við ýmislegt svo hún ve Malín Hjartardóttir 5017
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei Halldóra B. Björnsson 5090
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Saga af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Hún hafði gaman að vera í náttúrunni. Hún trúlofaðis Guðrún Jóhannsdóttir 5556
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Skyggnir menn m.a. Björgólfur Björgólfsson. Sagt var að sumt fólki missti gáfuna ef það segði frá sk Guðrún Jóhannsdóttir 5569
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Engar sögur gengu af svipum nema að sú eina sem sá svipi var Ingigerður Sigurðardóttir, hún sagði að Guðjón Ásgeirsson 5640
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Bróðir heimildarmanns var skyggn og sagði að eitthvert mórautt kvikindi væri alltaf að draga af honu Elín Jóhannsdóttir 5696
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Rætt um bróður heimildarmanns og skyggni hans. Hann vildi lítið segja Elínu frá því sem hann sá því Elín Jóhannsdóttir 5697
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Huldufólkssögur. Kona að nafni Ólöf bjó á móti föður heimildarmanns, þá var Steinunn um 6-7 ára aldu Steinunn Þorgilsdóttir 5711
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Það voru misjafnar sýnir sem fólk sá. Hver átti sína fylgju. Sumir sáu ljós á undan einhverjum, aðri Steinunn Þorgilsdóttir 5723
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Heimildarmaður þekkti skyggna konu, Ingigerði. Hún sá margt, t.d. stráka í mórrauðum peysum. Steinunn Þorgilsdóttir 5724
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Skyggn kona, Ragnhildur að nafni. Hún sagði heimildarmanni frá því sem hún sá og þekkti fylgjur þeir Anna Jónsdóttir 5771
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Fjarsýnir. Vorið 1909 leigði heimildarmaður hjá systur sinni og mági á Ísafirði. Mágur hennar var á Sigríður Benediktsdóttir 5774
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Fjarsýnir. Sumir sjá hluti sem gerast langt í burtu eða stutt frá. Heimildarmaður var eitt sinn að s Sigríður Benediktsdóttir 5779
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Saga af skyggni. Kunningi heimildarmanns var bílstjóri og hélt til hjá honum um tíma. Svo liðu tvö á Björn Ólafsson 5903
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Systir heimildarmanns sá oft lifandi fólk þar sem enginn var og var það oft á undan manneskjunni sjá Björn Ólafsson 5905
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Spurt hvort að fólk hafi orðið vart við huldufólk. Heimildarmaður segir að enginn hafi orðið var við Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6065
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Í æsku sá heimildarmaður sjóslys. Á bæinn voru síðan barin þrjú högg og þrír menn komu inn til að ti Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6066
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Þeir sem hafa dáið í hefndarhug ganga aftur, það er heimildarmaður viss um. Heimildarmaður er skyggn Brynjúlfur Haraldsson 6123
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Mikið var talað um drauga og fólk trúði á þá, en nú eru engir draugar til. Draugar og svipir eru sit Brynjúlfur Haraldsson 6125
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn Valdimar Kristjánsson 6297
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eina nóttina vaknaði heimildarmaður við það að maðurinn, Björn, sem svaf fyrir framan hann var farin Valdimar Kristjánsson 6298
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Björn Geirmundsson var skyggn maður og sá ýmislegt sem var á undan fólki. Gísli Brandsson sá einnig Valdimar Kristjánsson 6299
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Gísli Brandsson smíðaði oft skyrsleifar og spænir fyrir fólk. Hann var listasmiður. Hann setti horni Valdimar Kristjánsson 6300
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Skyggni Gísla Brandssonar. Hann vissi alltaf hver myndi koma á bæinn næsta dag, því að hann var búin Valdimar Kristjánsson 6303
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Mikil fylgjutrú var þegar heimildarmaður var að alast upp. Amma heimildarmanns var skyggn. Eitt sinn Sigurður Norland 6407
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul Þórunn Ingvarsdóttir 6688
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Heimildarmaður segist oft hafa fengið hugboð þegar hún var ung. Ef hún fór ekki eftir þessum hugboðu Þórunn Ingvarsdóttir 6690
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Spurt um skyggni. Heimildarmaður heyrði eitthvað talað um að menn hefðu fengið fyrirboða um atburði. María Finnbjörnsdóttir 6901
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Heimildarmaður segir að til hafi verið dulrænir menn. Þetta voru skynsamir menn sem að voru ekkert a Sigríður Guðjónsdóttir 6916
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn, lækningar hans og fjarskyggni. Systir fóstra heimildarmanns fór einu sinni Ólöf Jónsdóttir 6931
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Samtal um Þorleif í Bjarnarhöfn og Eggert á Vogsósum. Heimildarmaður heyrði ekkert talað um það að Þ Ólöf Jónsdóttir 6932
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Maður heimildarmanns vissi stundum það sem gerðist eða var að gerast annars staðar. Maður einn lá up Oddný Guðmundsdóttir 6970
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu Oddný Guðmundsdóttir 6971
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Margir urðu varir við eitthvað sem fór með ógnarhraða meðfram Skógarnefinu. Hjörleifur var vinnumaðu Guðmundur Kolbeinsson 7017
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Faðir heimildarmanns var ekki myrkfælinn. Eitt sinn fór hann út í kirkjuna á Úlfljótsvatni seint á k Katrín Kolbeinsdóttir 7031
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Heimildarmaður segir að Þorsteinn vinnumaður hjá séra Bjarna hafi ekki verið skyggn. Oft ráku fiskar Ingibjörg Sigurðardóttir 7067
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Skyggn kona sá fylgjur og svipi. Hún sá heimilissvipi fyrir tíðindum, ýmist veðrabriðgum, ótíðindum Björn Jónsson 7084
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Systir heimildarmanns var skyggn, en það eltist af henni. Hún sá mann um nótt, sem kom í heimsókn da Jónína Benediktsdóttir 7324
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Álfaklettur í landi Hallands. Þar er klettur við sjóinn beint á móti Akureyri sem að kallast Halllan Sigurjón Valdimarsson 7377
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Einu sinni var heima hjá þeim kaupakonu sem að var skyggn. Hún átti dreng sem að var þriggja ára og Guðrún Magnúsdóttir 7485
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Eyvindur var á næsta bæ við heimildarmann og hann var búinn að vera lasinn. Kaupakonan á bænum hjá h Guðrún Magnúsdóttir 7486
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Saga um flutning kistu móður heimildarmanns. Kistan var sett á vörubíl og það þurfti að fara yfir sk Guðrún Magnúsdóttir 7488
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Dulskynjanir. Þorlákur var skyggn og gat sagt fyrir um hluti. Heimildarmaður hjúkraði honum eitt ár Oddný Guðmundsdóttir 7494
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Skyggni og guðstrú. Heimildarmaður veit ekki til þess að menn hafi verið skyggnir. Mikið var trúað á Sigríður Guðmundsdóttir 7610
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Faðir heimildarmanns var skyggn en vildi lítið um það tala. Hann sá eitt sinn mann koma upp stiga o Guðmundur Kolbeinsson 7801
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Sagt frá Helga Gíslasyni. Hann var mjög skyggn. Hann segir að kirkja sé í Rauðhólum og þar búi huldu Ingunn Thorarensen 7952
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Systkinin Bjarni og Þórdís lentu í byl á Fjarðarheiði og hann gróf hana í fönn. Hún var í léreftsföt Þuríður Björnsdóttir 7981
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Guðmundur í Egilsseli var skyggn og sá Bótar-Dísu og marga dreymdi hana. Þuríður Björnsdóttir 7983
10.04.1968 SÁM 89/1880 EF Þorleifur læknir í Bjarnarhöfn. Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur um hann. Föðursystir heimildarma Ólöf Jónsdóttir 8025
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Frásögn af Þorleifi í Bjarnarhöfn og fjarskyggni hans. Hann var mjög skyggn og gat séð í gegnum holt Ólöf Jónsdóttir 8026
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Ljósmóðirin hét Sólveig. Hún var smámælt og eitt sín sá Mekkín skyggna hvar fylgjur voru að kyssast. Þuríður Björnsdóttir 8058
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Skyggnigáfa Mekkínar, frænku Sigfúsar. Hún var rammskyggn og sá allar fylgjur. Einu sinni komu tvær Þuríður Björnsdóttir 8121
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Guðmundur í Egilsseli leyfði strák að fara undir höndina á sér til að sjá Dísu. Ekki leist stráknum Þuríður Björnsdóttir 8125
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Skyggn stúlka var á bæ heimildarmanns. Hún drukknaði í á þarna rétt hjá. Hún gat alltaf sagt frá hva Þórarinn Helgason 8496
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Hundar eru skyggnir og hestar líka. Í Grundarseli átti að vera eitthvað skrímsli, líklegast fjörulal Þórarinn Helgason 8501
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn sá ýmislegt. Eitt sinn var skip frá honum í hákarlalegu. Hann sat á rúminu s Ögmundur Ólafsson 8748
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Sögur um Ingimund Jónsson. Hann var einkennilegur maður og var fjarsýnn. Eitt sinn var maður að koma Ögmundur Ólafsson 8749
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Heimildarmaður þekkti menn sem voru skyggnir. Áskell frændi heimildarmanns var skyggn og hann var fr Magnús Einarsson 9005
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sögur af yfirnáttúrlegum hlutum. Faðir og föðursystir heimildarmanns voru skyggn. Hún sá fólk á ferð Ólafía Jónsdóttir 9098
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Föðursystir heimildarmanns sá fylgjur. Hún sá ljós á undan fólki. Hún trúði því að hægt væri að vera Ólafía Jónsdóttir 9100
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Skyggnir menn voru einhverjir. Ein unglingstúlka sá allt mögulegt þegar hún var barn. Hún sá framlið Kristín Friðriksdóttir 9222
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Ein kona sá Björn gamla og lýsti honum vel fyrir föður sínum. Hún sá mann á undan bræðrum. Heimildar Guðrún Jóhannsdóttir 9370
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Álfar sáust stundum. Bróðir heimildarmanns sagðist sjá ljós í Sandfelli. Hann var skyggn en fólk trú Kristín Friðriksdóttir 9438
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Menn sáu ekki fylgjur á undan fólki á heimili heimildarmanns. En þó heyrði hún sögur um það. Bróðir Kristín Friðriksdóttir 9439
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Skyggnir menn og konur voru nokkrir. Föðursystir heimildarmanns var skyggn en það fór af henni með a Ólafía Jónsdóttir 9489
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Frænka heimildarmanns var skyggn en var ekkert að fara hátt með það. Ólafía Jónsdóttir 9491
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Faðir heimildarmanns og systkini hans tvö sáu álfa og fleira. Ólafía Jónsdóttir 9493
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður ólst upp með skyggnu fólki. Kona ein sá sjódrukknaða menn og nána ættingja. Föðurbróð Ólafur Þorsteinsson 9506
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður er skyggn og hefur oft séð nýlátna menn. Einn maður lá tvo til þrjá daga og dó síðan. Ólafur Þorsteinsson 9507
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Kona ein var fædd skyggn. Heimildarmaður heyrði ekki talað um að menn gætu orðið skyggnir. Hann fékk Ólafur Þorsteinsson 9508
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei Ólafur Þorsteinsson 9510
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Feigð sést á mönnum; sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn. Ingimundur var dulur maður og var með einkenni Davíð Óskar Grímsson 9548
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn og skyggni hans. Eitt sinn var hann spurður um skip sem að var verið Davíð Óskar Grímsson 9549
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Frásögn af dularfullu atviki sem kom fyrir heimildarmann. Fyrir fáum árum hringdi kona til hans og s Davíð Óskar Grímsson 9550
05.02.1969 SÁM 89/2030 EF Samtal um huldufólk. Margir skyggnir menn hafa haldið því fram að huldufólk búi í Núpnum. Biskupsset Ólafur Gamalíelsson 9633
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Heimildarmaður hefur þó nokkrum sinnum séð ýmislegt furðulegt. Heimildarmaður lýsir ma Ólafur Gamalíelsson 9634
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Eitt sinn var heimildarmaður á ferðalagi og hann fór út að bæ einum og gisti þar. Þar Ólafur Gamalíelsson 9635
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Einn hóll var þarna sem að aldrei var sleginn en huldufólk átti að búa þar. Amma heimildarmanns var María Jónasdóttir 9919
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Dálítið var um að fólk væri skyggnt, eins og amman. Síðan spjall um hver hafi nú vísað á Maríu sem h María Jónasdóttir 9920
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Ólafur Ólafsson var skyggn og sá margt. Hann ólst upp á Lónseyri. Heimildarmaður telur upp fólkið á Bjarni Jónas Guðmundsson 9993
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli sýndi syni sínum dularfullar verur til að prófa hvort hann gæti tekið við af sér Sigríður Guðmundsdóttir 10073
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sagt frá Þórdísi Björnsdóttur, sem var skyggn. Hún sagðist sjá huldufólk. Hún sá það á ferð ríðandi Helgi Sigurðsson 10431
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Skyggn unglingur var í tíð heimildarmanns. Hann var einkennilegur og var bjáni. Árin fyrir stríðsári Símon Jónasson 10468
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Samtal um skyggna menn og hagyrðinga. Heimildarmaður veit ekki hvort að skyggnir menn voru í hennar Malín Hjartardóttir 10700
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Faðir heimildarmanns var skyggn og hann sagði fyrir um gestakomur. Það brást ekki að það kom einhver Kristín Hjartardóttir 10897
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður hefur ekki séð neina svipi en hann hefur heyrt talað um slíkt og leggur ekki mikinn t Björn Benediktsson 10959
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Fylgjur og skyggni heimildarmanns. Heimildarmaður sá stjörnu á undan Hallfreði. Hún sér margt á unda Valgerður Bjarnadóttir 10981
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Amma heimildarmanns var skyggn og fyrir þá, sem ekki trúðu henni, fór hún með vísu: Sér nú enginn se Stefanía Jónsdóttir 11059
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Samtal um fjarskyggni heimildarmanns. Heimildarmaður hefur séð hluti sem að hafa gerst. Maður hennar Stefanía Jónsdóttir 11060
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Reimleikar í Reynisfjalli. Afi heimildarmanns var skyggn og þegar hann fór yfir Reynisfjall eitt sin Ragnhildur Jónsdóttir 11101
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe Anna Jónsdóttir 11369
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Draugagangur var við Steinsvað sem er við Grímsá. Þarna drukknuðu þrír menn. Ólafur á Hvítárvöllum s Málfríður Einarsdóttir 11390
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Helga Árnadóttir var skyggn kona. Mágur hennar dó ungur. Eitt sinn kom systir Helgu í heimsókn og fy Málfríður Einarsdóttir 11392
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Keldudal sagði heimildarmanni sögn um læk eða lind í Keldudal sem Guðmun Sigríður Guðmundsdóttir 11587
04.01.1967 SÁM 90/2245 EF Saga af Þorleifi lækni í Bjarnarhöfn, skyldur heimildarmanni í móðurætt, heimildarmaður segist vera Guðrún Guðmundsdóttir 11961
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Spurt hvaða ljótu veru heimildarmaður hafi séð en hún vill ekki segja frá því. Maðurinn er dáinn sem Guðrún Guðmundsdóttir 11962
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Enn er spurt hvað það hafi verið sem heimildarmaður sá og hvort það hafi verið draugur. Hún segist h Guðrún Guðmundsdóttir 11963
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn Pétur postula og bróður hans. Þá dreymdi hana að allur heimurinn vær Guðrún Guðmundsdóttir 11967
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurð hvort að hún sé skyggn sjálf en hún segist ekkert hafa séð nema stöku sinnum, eitt ár sá hún e Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12160
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Samtal um stúlku sem hafði séð fyrir sjóslys þar sem allir fórust. Hún lýsti nákvæmlega hvernig slys Ólafur Hákonarson 12304
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Heimildarmaður segir frá því þegar Sighvatur afi hans fær vitrun um dauða sinn. Hann lýsir óvenjuleg Guðjón Gíslason 12384
27.04.1971 SÁM 91/2392 EF Sögur um gamla konu sem var forspá um gestakomur frá Sólheimum Jóhannes Ásgeirsson 13615
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Sagnir af Sigvalda Sveinssyni í Hnífsdal, hann var ættaður úr Húnavatnssýslu. Bróðir hans var Sigurb Valdimar Björn Valdimarsson 14314
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Jóna hálfföðursystir heimildarmanns var skyggn. Þegar faðir heimildarmanns var 8-9 ára átti hann að Valdimar Björn Valdimarsson 14316
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Um skyggna gamla konu Katrín Daðadóttir 14417
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Lítið um skyggna menn í Kolbeinsstaðahrepp Kristján Jónsson 14482
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Föðurbróðir heimildarmanns sá huldubörn á æskuárum sínum, var þá borið vígt vín í augu hans Rannveig Einarsdóttir 15144
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Frásaga um látinn mann sem gerði vart við sig í draumi daginn áður en lík hans fannst; heimild fyrir Þuríður Guðmundsdóttir 15169
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Um yfirnáttúrlega hluti: Una í Garði; skyggnleiki barna Bjarni Einarsson 15235
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Faðir heimildarmanns var skyggn, sem drengur elti hann eitt sinn konu á Elliða; kona sem hann tók fy Þórður Halldórsson 15252
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Skyggnu fólki kemur fátt á óvart, en skyggnleikinn er því heilagt mál; heimildarmaður sér feigð á fó Þórður Halldórsson 15253
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Reimt var á bæ í Ólafsvík; bóndinn var skyggn; allir er dóu í nágrenninu slæddust í bæinn; heimildar Jakobína Þorvarðardóttir 15286
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Gamall maður á Stóra-Steinsvaði setti hana undir hendi sína og sá hún þá að fellið fyrir ofan bæinn Svava Jónsdóttir 15430
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Sumarliði byrjar að segja sögu frá því hann var háseti á togaranum Mars frá Reykjavík, en bandið klá Sumarliði Eyjólfsson 15553
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Framhald af skyggnisögu, frá því heimildarmaður var háseti á togaranum Mars frá Reykjavík Sumarliði Eyjólfsson 15554
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Ófreskigáfa heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15613
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Guðríður Jónsdóttir úr Akureyjum dáin 1915, hún var fjarsýn og það voru fleiri Kristín Níelsdóttir 15655
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sögn um Guðríði Jónsdóttur úr Akureyjum, sem gerist í Sellátri Kristín Níelsdóttir 15656
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sýn er bar fyrir Sigríði dóttur Guðríðar Jónsdóttur úr Akureyjum Kristín Níelsdóttir 15657
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Frásögn af Guðríði Jónsdóttur úr Akureyjum Kristín Níelsdóttir 15660
05.04.1976 SÁM 92/2649 EF Um drauga og fylgjur í Gufudal, þar á meðal sögn um Jón Gíslason, sem var skyggn Hallfreður Guðmundsson 15821
27.05.1976 SÁM 92/2653 EF Um fjarskyggni Steinþór Eiríksson 15844
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um huldufólkstrú; heimildarmaður sér huldufólk undir hendi á vinnumanni Svava Jónsdóttir 15848
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Um dulargáfur í ætt heimildarmanns Jósefína Eyjólfsdóttir 16125
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Um dulargáfur heimildarmanns; andhiti; menn heita á hana sér til heilla Jósefína Eyjólfsdóttir 16126
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um dulargáfur Ingimundar Jónssonar í Flatey: hann sér bát Snæbjarnar í Hergilsey farast; sér gæfu bá Guðmundur Guðmundsson 16219
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um dulargáfur Ingimundar Jónssonar í Flatey: hann sér bát Snæbjarnar í Hergilsey farast; sér gæfu bá Guðmundur Guðmundsson 16220
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Um skyggna konu í Hnífsdal, hún sér huldukonu fylgja heimildarmanni Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16253
02.05.1977 SÁM 92/2719 EF Sagt frá Gísla og Guðrúnu; lýst orðbragði Gísla; Gunna varð vör við drauga en hræddist ekki Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16335
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Skyggni og draugar Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16471
28.06.1977 SÁM 92/2734 EF Sagnir af draumum; Drauma-Jói hafði fjarsýnisgáfu Stefán Ásbjarnarson 16557
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Ragnheiður sá framliðið fólk og fylgjur fólks; fylgjurnar voru oftast í mannalíki; hún sá heimildarm Hólmsteinn Helgason 16643
06.07.1977 SÁM 92/2751 EF Skyggni Ingunn Árnadóttir 16779
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Var skyggn sem unglingur en það eltist af honum og hann vill ekkert um það tala; Kristín í Laugaseli Jónas J. Hagan 16985
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Skyggnir menn Bjarni Jónsson 17068
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Dulrænir eiginleikar í ætt heimildarmanns Hallfreður Guðmundsson 17139
31.03.1978 SÁM 92/2961 EF Saga frá Lesley í Kanada: Sýn Sigurbjarnar Sigurbjörnssonar um eldsvoða er kom fram skömmu síðar Jakob Jónsson 17140
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um dulræna hæfileika heimildarmanns; sér framliðinn mann; látinn maður sem hún sá á Hreggsstöðum Valgerður Bjarnadóttir 17153
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Sér framliðna stúlku á Hreggsstöðum Valgerður Bjarnadóttir 17154
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Skyggnleiki heimildarmanns sem sér svipi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17167
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: látin vita af roki og ef eiginmaður hennar átti að fara á sjó; vissi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17209
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: framliðnir menn varna henni að komast yfir brú Þorbjörg Guðmundsdóttir 17210
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: sér framliðinn mann á leið í vitjun Þorbjörg Guðmundsdóttir 17211
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Um skyggnleika í ætt heimildarmanns Þorbjörg Guðmundsdóttir 17212
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Af skyggnu fólki í Ólafsvík, framsýni þess Þorbjörg Guðmundsdóttir 17213
12.07.1978 SÁM 92/2976 EF Af Ingunni skyggnu og skyggnleiki hjá afkomendum hennar Guðlaug Sigmundsdóttir 17319
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Dóttir heimildarmanns var skyggn Kristlaug Tryggvadóttir 17440
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Um dulrænar gáfur í ætt heimildarmanns, einkum sagt frá föður hans Gunnlaugur Jónsson 17465
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Um dulargáfur í ætt heimildarmanns Gunnlaugur Jónsson 17467
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Af skyggnri konu á Breiðumýri Glúmur Hólmgeirsson 17519
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Stúlka af ætt Mekkínar gömlu veit gestakomur fyrir og sér fylgjur manna Jón G. Kjerúlf 17610
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Fjarskyggn kona, Ingunn á Skeggjastöðum Jón G. Kjerúlf 17611
27.10.1978 SÁM 92/3014 EF Segir frá föður sínum og sýnum hans Sigurást Kristjánsdóttir 17704
27.10.1978 SÁM 92/3014 EF Segir frá föður sínum og sýnum hans Sigurást Kristjánsdóttir 17705
27.10.1978 SÁM 92/3014 EF Þorleifur eldri í Bjarnarhöfn Sigurást Kristjánsdóttir 17706
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Þorleifur eldri og Þorleifur yngri í Bjarnarhöfn Sigurást Kristjánsdóttir 17707
22.11.1978 SÁM 92/3026 EF Ingimundur í Flatey á Breiðafirði sér feigð á fólki Davíð Óskar Grímsson 17859
22.11.1978 SÁM 92/3026 EF Sagt frá fjarskyggni Þorleifs í Bjarnarhöfn Davíð Óskar Grímsson 17860
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Dulargáfur Elínar Benónýsdóttur, gamallar konu sem dó á Lambavatni Vilborg Torfadóttir 17932
14.12.1978 SÁM 92/3032 EF Frá Rönku, skyggnri konu, um tíma á Snartarstöðum í Núpasveit Sigríður Jónsdóttir 17947
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Frá Rönku, skyggnri konu, um tíma á Snartarstöðum í Núpasveit Sigríður Jónsdóttir 17948
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Frá Rönku, skyggni hennar Sigríður Jónsdóttir 17952
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Sýnir Rönku m.a. í Ásbyrgi Sigríður Jónsdóttir 17954
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Dulargáfur heimildarmanns; finnur feigð á fólki Guðný Þorkelsdóttir 17986
18.12.1978 SÁM 92/3036 EF Dulargáfur í ætt heimildarmanns, þar með talið hjá henni sjálfri Guðný Þorkelsdóttir 17989
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Um sýnir heimildarmanns: draumsýnir og aðrar sýnir Sigurbjörn Snjólfsson 17992
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um draugatrú; kona sem sá framliðna, sá nýlátinn bónda af næsta bæ Guðjón Jónsson 18483
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Frásagnir um skyggnleika Þórarins, frænda heimildarmanns: sér tvær konur á nýárskvöld; sér konu að G Steinþór Þórðarson 18601
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Sagt frá manni sem sá látna; átti erfitt með að greina lifendur og dauða á mannamótum; dreymdi fyrir Sigurbjörg Jónsdóttir 18640
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Gömul kona á Halldórsstöðum sem stundum sá eitthvað Sigurður Geirfinnsson 18662
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Skyggnleiki uppeldissystur ömmu Ketils; hún sá feigð á konu Ketill Þórisson 18698
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Skyggnleiki föðurbróður Ketils; hann sá fylgjur manna, m.a. Kolbeinskussu og hauslausan strák Ketill Þórisson 18699
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um svipi og skyggnleika; kona í næstu sveit var skyggn, hún sá fylgjur manna, sá fyrir gestakomur Jón Þorláksson 18762
20.05.1969 SÁM 85/107 EF Hvíta ull hún mamma mín; erindinu fylgir saga um ófreskigáfu lappastelpu fyrir austan Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19222
25.06.1969 SÁM 85/119 EF Skyggnisaga Jón Jóhannsson 19369
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Um skyggni og fylgjur, frásagnir; látið fólk fylgir ættingjum sínum Jón Þorláksson 19936
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Sér sjálf bæði huldufólk, framliðna og fleira; um að biðja fyrir þeim framliðnu sem birtast öðrum og Sigurbjörg Björnsdóttir 20412
01.06.1970 SÁM 85/416 EF Sögn um ófreska stúlku; Hvíta ull hún mamma mín Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 22053
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Skyggnissaga í sambandi við sjóslys Finnbogi Einarsson 22555
20.08.1970 SÁM 85/542 EF Huldufólkstrú; atvik frá bernsku heimildarmanns; sögn um skyggni Guðmundur Hermannsson 23752
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Rætt um ýmislegt dularfullt sem móðir heimildarmanns varð vör við; huldufólk mjólkaði ær hennar, han Sigmundur Ragúel Guðnason 24020
08.07.1971 SÁM 86/625 EF Skyggni móður heimildarmanns Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir 25173
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Hellir sem ekki má stinga út úr og brekka sem ekki má slá á Örlygsstöðum; bóndi reyndi það og missti Ágúst Lárusson 25855
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Sagt frá fjarskyggnum manni í eyjunum og atburði sem gerðist nokkru fyrir minni Hafsteins Hafsteinn Guðmundsson 26985
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Fólk sá fyrir gestakomur; sagt frá vinnukonu sem var skyggn Ragnar Stefánsson 27216
1964 SÁM 86/771 EF Skyggnisaga um gamla konu á elliheimilinu Sigríður Benediktsdóttir 27560
03.08.1963 SÁM 92/3124 EF Hefur sjálfur þóst sjá huldufólk en móðir hans var skyggn; krakkar trúðu því að Grýla byggi í Dyrfjö Friðfinnur Runólfsson 28077
14.07.1965 SÁM 92/3231 EF Skyggnisögur af afa heimildarmanns Jónatan Líndal 29468
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Var um fjögurra ára þegar hann varð fyrst var við eitthvað yfirnáttúrlegt, þá sá hann konu sitja á r Eiríkur Kristófersson 34221
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Afi heimildarmanns var skyggn, heimildarmaður sá hann einu sinni reka út úr bænum á Brekkuvelli; afi Eiríkur Kristófersson 34228
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Lýsing á því er afinn rak út úr bænum á Brekkuvelli; afinn vildi ekki ræða um yfirnáttúrlega hluti Eiríkur Kristófersson 34229
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Þegar heimildarmaður var um fjögurra ára dó gömul kona á bænum, dag nokkurn týndist hann en fannst s Eiríkur Kristófersson 34230
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gat alltaf séð hvort um lifendur eða látna var að ræða, það gat Andrés miðill hins vegar ekki, einhv Eiríkur Kristófersson 34234
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Sá bróður sinn látinn Eiríkur Kristófersson 34235
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Ennþá ber ýmislegt dularfullt fyrir heimildarmann, síðastliðinn vetur sá hann framliðinn mann Eiríkur Kristófersson 34236
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Bæði hestar og hundar eru skyggnir, það hefur heimildarmaður margoft orðið var við; hundarnir rísa u Eiríkur Kristófersson 34241
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Guðlaug í Haukafelli var skyggn, einkenni þeirra sem voru skyggnir; aðferð til að losna við skyggni; Sigurður Þórðarson 34767
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Huldufólkstrú og sögur; skyggni ömmu heimildarmanns; Allan rótum reif úr stæði; Enskur konsúll á mit Þórunn Gestsdóttir 35121
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Bróðir heimildarmanns var skyggn; frásögn af honum er hann fór sálförum norður í Skagafjörð, en var Hjörtur Benediktsson 37507
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Skotta fylgdi fólki af bæ í sveitinni og gerði stundum vart við sig á undan þessu fólki; skyggn kona Kláus Jónsson Eggertsson 37703
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um kraftaskáld eða ákvæðaskáld, lítið um svör, en sagt frá konu sem var skyggn og gat sagt fyr Kláus Jónsson Eggertsson 37708
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir reimleikar, en til að fólk væri skyggnt; dóttir heimildarmanns var skyggn þegar hún var barn, Ragnheiður Jónasdóttir 37722
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Dóttir heimildarmanns sem var skyggn sem barn sá stundum líkfylgdir frá Landakoti áður en þær fóru f Ragnheiður Jónasdóttir 37725
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um skyggnt fólk og berdreymið, neikvæð svör Jón Einarsson 37754
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Menn dreymdi fyrir gestakomum og sumt fólk var næmt fyrir slíku; algengt að fólk dreymdi fyrir veðri Sveinbjörn Beinteinsson 37881
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Samtal um skyggnt fólk og breytingar sem hafa orðið Sveinbjörn Beinteinsson 37892
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Man ekki eftir skyggnu fólki, en marga dreymdi fyrir gestakomum og fleiru Sigríður Beinteinsdóttir 37980
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Heimildarmaður taldi sig sjá fólk að handan. Segir frá reynslu sinni af draugi á Sigríðarstöðum. Seg Sigurður Magnússon 38323
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Hjálmarspolki. Garðar Jakobsson leikur polkann tvisvar. Eilítil bjögun á köflum. Í kjölfarið er stut Garðar Jakobsson 39811
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Spurt um drauga og huldufólk og svarað með ógreinilegum sögnum af eigin reynslu af svipum og afturgö Þórður Þorsteinsson 40235
29.3.1983 SÁM 93/3375 EF Líkfundur, skyggni heimildarmanns og berdreymi og að lokum segir hann frá sæskrímsli sem hann sá sjá Þórður Þorsteinsson 40237
22.6.1983 SÁM 93/3382 EF Segir frá Rögnvaldi afa sínum, sem var skyggn, en sagði ekki mikið frá því sem hann sá. Einnig minns Kristín Þórðardóttir 40302
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Spurður um ættardrauga, segir sögu af Kolbeinskussu og af skyggnri stúlku Ketill Þórisson 40368
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir frá þegar hann dreymdi fyrir kyni ófæddar dóttur sinnar, og svo um dulræna reynslu Rögnvaldur Rögnvaldsson 40592
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Spurt um drauga, neikvæð svör en sögð saga af manni sem lá inni í rúmi og sá atburð sem átti sér sta Ásgeir Guðmundsson 40658
16.08.1985 SÁM 93/3471 EF Hólmfríður rifjar upp reynslu af dulrænni veru sem hún sá ung. Hólmfríður Jónsdóttir 40786
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Gróa segir frá manni sem var skyggn og sér síðar mann á dauðastundinni. Þetta var Guðmundur gamli í Gróa Jóhannsdóttir 40792
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Um drauga og svipi. Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Skyggnir menn í ættinni. Ábæjarskotta farin að deyfa Kristín Sölvadóttir 40924
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um huldufólk á Skarðsströnd, en engar fregnir eru af því. Steinólfur er skyggn en hefur ekki t Borghildur Guðjónsdóttir 41047
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Segir frá huldufólki sem sást í klettum fyrir ofan túnið á Stóra-Kroppi, stúlkan sem sá það sá líka Katrín Kristleifsdóttir 41118
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Uppruni Brúardraugsins. Dýr sáu hann; um skyggni hests og hunda; sagt frá hundi á Litla-Hamri. Guðmundur Jónatansson 42221
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Skyggni hunda. Hundur á Litla-Hamri sem gelti á fylgjur manna. Guðmundur Jónatansson 42228
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Um skyggni eða framsýni fólks í ætt Sigurðar. Sigurður Eiríksson 42361
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Um skyggna menn: Þorgeir var rammskyggn og sá framliðna; Guðrún Jósepsdóttir á Breiðumýri var af Ill Glúmur Hólmgeirsson 42727
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sigríður segir af langalangömmu sinni, Guðríði Magnúsdóttur; hún var forspá. Saga af því þegar maður Sigríður Árnadóttir 42829
07.11.1988 SÁM 93/3570 EF Saga af því þegar séra Hermann Hjartarson og fleiri villtust í hríð; komust í skjól í Narfastaðaseli Garðar Jakobsson 42876
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Rætt um huldufólkstrú. Saga af skyggnum aðkomumanni sem sá huldumann í draumi þegar hann gisti að Öl Þórður Gíslason 43108
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf Ágúst Lárusson 43179
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Guðmunda í Hörgárseli var skyggn og sá fylgjur manna; saga af skiptum hennar og Steingríms læknis. R Tryggvi Jónatansson 43584
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá meintri skyggni fjölskyldumeðlima, álfatrú og draugahræðslu. Kristján Kristjánsson 43892
07.07.1965 SÁM 90/2260 EF Langt samtal um þjóðsagnasöfnun, draugasögur, bíldrauga, reimleika, skyggni og fleira Jónas J. Rafnar 43894
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkinin eru sammála um að þau hafi verið mjög fátæk þegar þau fluttu að Steinnýjarstöðum, þó svo a Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43901
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Spjall um ýmislegt, minnst á Sigurð Þórðarson, huldufólkstrú, skyggni, andatrú og útilegumannatrú Björn Runólfur Árnason 43933
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um dulræna hæfileika, skyggni og andalækningar, minnst á Margréti frá Öxnafelli Björn Runólfur Árnason 43936
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur segir frá pilti sem að sögn var mjög vandaður einstaklingur sem sá ýmislegt sem aðrir ekki Guðmundur Brynjólfsson 44039
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um drauma; Helgu dreymir ekki fyrir daglátum og hana er hætt að dreyma; einu sinni dreymdi han Helga Jónsdóttir 44065
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt um fólk sem sá lengra nefi sínu; Valgerður segir að talað hafi verið um að fólk af Snæfellsnes Valgerður Einarsdóttir 44076
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Þórhildur segir frá syni sínum sem er sjáandi. Þórhildur Sigurðardóttir 44087
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni Jón Bjarnason 44107
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í afstöðu sína gagnvart huldufólki; hann svarar því til að hann þori ekki að neita Jón Bjarnason 44108
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni er spurður um reimleika og segir að þegar hann var strákur hafi hann verið mjög myrkfælinn en s Árni Helgason 44116
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um bæjardrauga og ættardrauga og hann nefnir Írafellsmóra og Hvítárvallaskottu; h Friðjón Jónsson 44120
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón er spurður út í bækur um andatrú en hann telur slíka trú vera að dvína; hann nefnir frægan m Friðjón Jónsson 44123
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá því þegar hann fór með póst; húsmóðirin að Vatnsdal var iðulega komin til d Egill Ólafsson 44155
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir um skyggni. Hann segir að mikið hafi verið um skyggni í móðurættinni hans og að hann Kristmann Guðmundsson 44802
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk Magnús Elíasson 50020
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Sigrún segir frá sýn sonar síns. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50081
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Um Þorleif í Bjarnarhöfn. Sögn um fjarskyggni hans, sá fyrir sér stúlku sem hafði horfið þar sem hún Wilhelm Kristjánsson 50092
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Kristín nokkur hafði verið send til sængurkonu, en sneri við því var fullviss um að konan væri látin Wilhelm Kristjánsson 50093
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Anna segir frá atviki þegar móðir hennar sá sýn, afa Önnu í skýjunum. En hann var þá nýdáinn. Anna Helga Sigfússon 50140

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 1.04.2020